Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 6

Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. OK.TOBER 1895 „Hkr.“ og Hinrik VIII. Út af pví, sem staðið hefur í „IIkr.“ <>g „Lögb.“ uui stafina „D. F“ o r „verndara iröarinnar“ skal pessa getið : Hinrik hjet maður, nefndur hinn VIII., er rikti yfir Englandi á sama tíma og Lúter ríkti, í öðrum skilningi, á Þyzkalandi, eða jafnvel í Evrópu. Hinrik var ekki ríkiserfingi (var annar sonur) og var honum f>ví veitt guð- fræðisleg (kapólsk) menntun. Eptir að Lúter hóf siðabót sína, f>ótti kon- ungi þessum helzt framavon, að slá sig til riddara á honum og sýna pann- ig sína guðfræbis f>ekking. Reit hann f>ví, 1522, varnarrit fyrir kenn- ing kapólsku kirkjunnar, um hin sjö sakramenti, til svars gegn bók Lúters: „Herleiðing kirkjunnar til Babylonar“- Fyrir f>etta sæmdi páfi hanh titlinum : Defensor fíclri (Defender of the Faith, „verndari trúarinnar“) og er f>etta uppruni stafanna D. F. og titilsin?, „verndari trúarinnar“, er peir tákna, og jafnan síðan fylgja f>eim, er ríkj- um ræður á Englandi. Menn sjá, að f>að var kristin trú, sem hann var að ,.vernda“. t>að sem páfinn, kirkjan og konungurinn skoðuðu villudóm var Hinrik að hrekja. t>að er trú hinnar almennu (kaf>ólsku) kirkju, kristin- dómurinn, sem Hinrik ver, gegn f>eirri kenning er menn f>á óttuðust að mundi kollvarpa trú kirkjunnar og kristninnar. í f>essum skilningi var titillinn gefinn og f>annig enn við hafður hvað snertir rikiskirkjuna ensku. t>að er sitt hvað að vernda eða líða, leyfa. Skilningur „Hkr.“ er f>ví hjer ofurlítið út í bláinn, f>ó J>ekkinguna hafi ekki skort, hvorki hjá henni nje Long hennar. Og pó „Hkr.“ sje brezk, er mjög vafasamt að hún geti eignað sjer eða peirri trú- ar-endaleysu, er hún daglega prjedik- &T,þessa vernd hinnar kristnu stjórnar og pjóðar.—Hinn sögulegi uppruni titilsins sýnir berlega, að hann getur ekki táknað „vernd“ í trúarlegum eða kirkjulegum skilningi fyrir Unitara hennar eða Mormóna hennar, eða hvað annað, sem hún telur sitteigið*). Míkið er pað annars hvað „Hkr.“— „verndari trúarinnar“ vor á meðal, — Og Hinrik VIII., eru lík, f>ó pau, fljótt á litið, sýnist að vernda ólíka trúar- stefnu. Hann dylst ekki, pessi and- legi hjónasvipur, sem með f>eim er, pegar pau tala um f>að, sem kennt er við Lúter, eða þegar „Hkr.“ talar um börn páfans og kemst út í vlsindi, guðfræði og kirkjupólitík. Og hjóna- svipurinn minnkar ekki með peim, „Hkr.“ og Hinrik VIII., pegar litið er á mðralinn er ræður hjá báðum, staðfestnna í trúnni, stefnu peirra í pólitíkinni. Hann var t. d. sex sinn- um giptur og yfirgaf eða ljet lífláta konur sínar á víxl, og skipti um trú og pólitík eptir pví sem kvennamál hans stóðu. Hún (Hkr.) hefur líka verið sex sinnum gefin (Einari, Anderson, Eggert, Gesti, Eldon, Jóni) eða optar ef hinar síðari sainfarir hennar við Eggert keisara eru taldar sjerstaklega,—og um trú og pólitík hefur hún skipt víst miklu optar en pað,—líklega eins opt ogsumir eigin- menn hennar hafa haft fataskipti. Síðan komst Ilinrik í óvináttu við páfann og braust undan valdi hans. Foravini sína og vildarmenn brenndi hann pá óspart fyrir páfa- fylgi og kapólska trú—pað sem hann áður var að ,,vernda“. Og pá sótti konungurinn pað mjög fast að ving- ast við prótastanta. Og ísl. „verndarinn“ hefur líka útskúfað mörgum sinna vildarvina. Skyldi „Hkr.“ ekki seinna yfirgefa sinn vantrúar páfa og afhenda böðlin- um alla pessa flugumenn, sem fylgja henni að vigum og mest tjón vinna oss Vestur-ísl? Og pá fer hún áreiðanlega að reyna að vingast við osshina, sem hún nú ofsækir og ófrægir. En pað verður samt ekki fyrr en hún skiptir um maka og hún verður betur getin en í seinni tið. En pá er spursmál, hvort pað er fagnaðarefni að sitja á bekk með henni, eptir allt hennar „andlega lauslæti“. IX. vh!5 ia» ncruBE 0P THE RM0U5 CUSE FOR SCIATIC PAIN3 U3C IT FOR Muscuut PainS ANO Aches E*TH IN AIR TIGHT TIM 60X 25* Seyinour B«e, inarket Square % Winqlpeg. (Andspænis Markaðnum). *) Sbr. Einar Ól. er segir, að „Hkr.“ verji Únitara af l>ví þeir sje mef al kaup. biaðsins. Ilvenær skyldi „IIkr.“ fara að verja sína lútersku kaupendur, ,vernda‘ þeirra trú? Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis ti og frá vagnstoðvum. ASbúnaður hinn bezti' John Baird, Eigandi. NYTT KOSTABOD =-----#%= Nú eru tímarnir að batna, og menn liafa meiri peninga í haust en menn liafa haft um sama leiti árs um nokkur undanfarin ár. Menn kaupa því eðlilega ýmislegt sem menn hafa skirrst við að kaupa að und- anförnu, þar á meðal blöð og bækur til að lesa sjer til skemmtunar í velur. Til þess því eins og vant er að fylgjast með tímanum gera Útgefendiir Lögbcrgs öllum íslendingum í Ameríku eptirfylgjandi tilboð: Hver sá sem sendir oss $2.50 fyrirfram fær fyrir peninga sína það, sem talið er hjer að neðan (sent sjer kostnaðarlaust): LÖGBERG (stærsta og fjölfróðasta fsl, blað, sem gefið er út í veröldinni) frá byrjun sögunnar Æf- intyri leapteins Horns, sem byrjaði í blað- inu 29. ágúst síðastl. til enda 9. árgangs (hann endar um miðjan jan. 1897) það er: Lögberg nærí 17 mánuði, semeptir vanalegu verði kpstar um jafnlangan tfma um $2.75 Eptirfylgjandi skáldsögur heptar: í Örvænting, 252 bls.,...................verð 0.25 Quaritch Ofursti, 566 bls................. “ 0.50 þokulýðurinn, 656 bls..................... “ 0.65 í Leiðslu, 317 bls........................ “ 0.35 Menn fá þannig í allt............... $4.50 fyrir eina $2,50. Blaðið sjálft, Lögbehg, kostar nýja kaupendur þannig f nœrri 17 mánuði í rauninni að eins 50 cts. Vjer biðjum menn að minnast þess að sögurnar eru allar eptir nafntogaða höfunda, og þýðingarnar vandaðar. Sagan, sem nú er á ferðinni í Lögbergi, Æfintýri Kapteins Horns, er alveg ný saga, ákatíega vel rituð og spennandi, og verður undir 700 bls, í sama broti og hinar sögurnar. Notid íiíi tækifærid að fá cjott hlað og góðar sögur fyrir litið verð. þeir sem vildu gleðja kunningja sfna á íslandi, sem ekki hafa mikið af góðum sögum að lesa, gerðu það með því að senda þeim sögur þessar, eða Lögberg með sögunni í, The Lögberg Printing & Publ. Co. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc en annarsstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Msiin Street, næstu dyr viS O’Connors Hotel. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Eigin Ave. Northern PflCIFIC R. R. Hxn vinscela —til— St. Paul, Minneapolis —OG-- Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; eínnig tii gullnám- anua í Kovtnai Ljer- aðinu. Pullmarj Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með hjaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðnn við landamærin, SJOLEIDA FARBRJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína og Japan með hinum allra beztu flutningslínum, Frekari upplýsingar viðvíkjan di farbrje um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Qen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winnif eg City Office, 486 Main St. - - Winnipeg HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . 86 Hann fann að hann Varð að gera eitthvað til pess að geta sannfært sjálfan sig um, að hættan var horfin, ogsneri sjer pví snogglega að Cheditafa og sagði: „Hefur pú, maður, síðan pú komst á pessar stöðvar, orðið var við nokkur óargadýr eða heyrt peiira getið? Eru nokkur ljón eða tígrisdýr hjer?“ Afríkumaðurinn hristi höfuðið og sagði, „nei, pað eru engin óargadýr hjer“. öllum er óhætt að sofa úti, engin óargadýr, engir höggormar“. Kapteinninn ljet bissuna falla niður á jörðina og hrópaði: „Miss Markham! Mrs. Cliff! Jeg trúi bví sannarleíja, að við sjeum úr allri hættu. Að við-----“ En konurnar voru gengnar inn í bergið og lieyrðu pví ekki til hans. t>ær skildu til fulls hætt- una, sem pær höfðu sloppið frá. Ralph var farinn líka. Kapteinninn sá að hann var kominn upp á klettana, og var að reka flagg píruna sína niður á milli tveggja steina. „Heyrið pjer“, hrópaði drengurinn, pegar hann sá að kapteinninn leit upp til hans, „við mættum allt að einu láta flaggið vera uppi allt af úr pessu. Dað er nú eDginn hjer á slóðum, sem gerir okkur nokk- urt mein, og við viljum nú láta alla vita hvar við erum“. Kapteinninn gekk svo fram hjá litla hópnum af Afríkumönnum, sem sátu á jörðinni og voru að tala saman á móðurmáli sínu, og fór inn f ganginn. Ilann klifraði yfir skilvegginn og fór að skálinni, 91 líklega verið fullur af sandi og allskonar jurta-rusli, sem safnast hefði par saman, pótt lítið væri um jarð- argróða í pessu hjeraði. Degar vatnið í hellirnum rann í hvamminn, pá hjelt pessi stíila í neðri enda hans um hríð, svo par myndaðist vatn, en pegar vatnspunginn var orðinn of mikill á stíflunni, ljet hún undan, svo vatnið allt beljaði allt í einu niður í gilið og eptir pví út í sjó. „Já“, sagði kapteinninn við sjálfan sig, „nú skil jeg hvernig 4 pví stendur, að pó jeg opnaði spjadið í pípunni uui hádegi, pá kom ekki vatnið að bæli pessara Rackbirds fyrr en nokkrum klukkustundum seinna, og að pað kom pannig allt f einu, sem ekki hefði átt sjer stað, ef pað hefði runnið jafnt og stöð- ugt, frá byrjun, eptir farveginum, sem gérður var fyrir pað“. Degar kapteinninn var kominn til baka og hafði skýrt fólkinu frá, hvað hann hefði uppgötvað, ogpað var búið að jeta miðdagsmat (sem pað nú gerði úti á fletinum við góðan eld og hafði sex pjóna til að stjana undir sig), sagði Mrs. Cliff: „Og hvað eigum við nú að gera, kapteinn? Fyrst að öll haetta er nú um garð gengin, býst jeg við að best sje fyrir okkur að bíða hjer róleg og J>akklát pangað til að Rynders ketnur. En vegna matvælanna, sem eptir eru, getum við ekki beðið hjer lengi. A meðan við vorum að eins fimm, hefð- um við getað látið pau endast einum tveimur eða 90 pví pað sáust engin vegsumerki að nokkurt tíóð liefði átt sjer stað par. Ofurlítill vínviður og aðrar jurtir uxu í klettaskorunum, fast niður við lækinn. Og ennfremur hefði eitthvert peirra hlotið að heyra pað, ef annað eins flóð hefði runnið í gcgnum bergið undir rifunni, sem birtan kom inn um. Ilann komst pví að peirri niðurstöðu, að vatnið hefði runnið i gegnum einhver göng undir klettunum, sem hann stóð á. Hann klifraði nú niður eptir gilbarminum og gekk ein 5 eða 6 hundruð fet niður eptir botninum, pangað til hann kom fyrir nef eitt og sá paðan, að gilið breikkaði mikið á æði löngutn vegi og mjókk- aði svo aptur par fyrir neðan, svo að parna myndað- ist hvammur með sljettum botni. Botninn á hvammi pessum var talsvort neðar en hann, og liann hefði getað komist niður f hann; en hann sá glöggt, paðan sem hann var, að vatn hafði nýlega verið í hvammi pessum, pví pað voru par víða vatuspollar og leðju- blettir. Við hinn endann á hvamminum, par sem klett- arnir komu nærri saman aptur, var að öllum líkind- um bratti mikill. Eptir að hafa hugsað sig um dá- litla stund, J>óttist kapteinninn skilja hvernig í öllu lá. Ilann póttist viss um, að pað lægju göng frá vatninu f hellirnum í hvamm pennan, og pess vegna hefði enginn vatnsniður heyrst fyrr en vatnið kom út úr göngum pessum og rann niður í pessa stóru skál og fj’llti hana. Ncðri endiun á hvauiujinutn hafðj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.