Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 5

Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 5
LÖGiJERG FIMMTLDAGINN 16 OKTOBER 189£ o ^ and Burns are soothed at once with k Perry Oavis’ PAIN KILLER. It takes out the fire, reduces the inflam- mation, and prevents blistering. It is te quickest and most effectual remedy for pain thatis known. Keep it by you. J. LAMONTE, ..ER NÝBÚINN AÐ FÁ MIKID AF NYJUM SKOFATNADI, SEM VERÐUR SELT FYRIR MINNA EN STORSOLUVERD. Karltnanna, Drengja, Kvennmanna, Stdlku, og Barna Skótau. Allt keypt r60 og 120 para sslöttum. Komið sem fyrst svo f>ið getið valið úr f>að bezta. J. LAMONTE, 434 MAIN STREET. Palace * Cloítiing * Store. Yfir $20.ooo virdi af vöruiii J.W.Mackedie & Co frá Montreal, sem við þurfmn að losa okkur við. Hvert $1 virði af þessum vör- um var keypt með mjög miklum afs]ætti, og menn mega því reiða sig' á, að þeir f a hjcr föt fyrir 40 pr. cent lægra verð en annarsstaðar í bænum. Nokkur dæmi um verðlag: Þykk alullar föt sett niður úr $9.00 ofan í $6.25; regluleg Irish Serge föt loerð úr $15,00 ofan i $9.00; be/.tu skozk föt úr $15.00 ofani $9.25. Yfirliafllir af öllum mögelegum sortum. Nokkrar agætar „Irish freez“ yfirhafnir færðar úr $17.00 ofan í $11.50. M jög góðar yfirhafnir færðar úr $12,00 ofan í $7.15. Allt er epiir þessu. Komið og skoðið vörurnar. THB PALACE CLOTHING STORE, Móti Pósthúsinu.] 458 MAIN STR hjelt f>ví fram, að maður hafi ekki ein- asta rjett til að taka lífið af sjálfum sjer, heldur að læknar hafi siðferðis- legan rjett til að gefa S)úklingum meðöl til að enda kvalir hans J>egar ómögulegt sje að lækna J>á. vil bæta J>ví við“, sagði hann, „að jeg veit að læknar enda líf sjúklinga á J>ann hátt“. Blaðið The New York Sun flutti ritstjórnar grein út af pess- ari „hræðilegu staðhæfing, og skoraði á Mr. Bách að sanna mál sitt og láta almenningi I tje fullkomnari uppl/s- ingar um J>etta efni. Sun segist fyrir sitt leyti ekki trúa „ákærunni sem pannig hafi komið fram opinberlega“ frá Mr. Bach og skoraði á lækna í landinu yfir höfuð að koma fram með afdráttarlaus mótmæli gegn henni. Mr. Bach skrifaði svo brjef til Sun og endurtók í J>ví staðhæfingu sína um að læknar hafi rjett til að gefa ólækn- andi sjúklingum meðöl til að frelsa J>á frá kvölum með J>ví að taka lífið af J>eim. Út af J>essu brjefi segir Sun: „Álit Mr. Bachs viðvíkjandi siðferðis- legum spursmálum og lagaspursmál- um er ekki pess virði, að J>ví sje gef- inn gaumur; en staðbæfing hans, sem varaforseta fjelagsins, að hann „viti“ að læknar endi líf sjúklinga viljandi með J>ví, að gefa J>eim eitruð meðöl tll að losa pá undan kvölum, er sann- arlega J>ass virði, að bæði læknar og J>jónar rjettvísinnar gefi henni gaum. I>að er bágt að skilja, hvers vegna engir af meðlimum pingsins tóku til máls og mótmæltu J>essu, heldur ljetu þetta flakka mót- mælalaust. Ef menn trúa pessari 8taðhæfing, mun J>að vekja ótta hjá pjóð J>essa lands“. Svo skoraði Sun á Mr. Bach að koma fram með upp- ljfsingar um eitthvert sjerstakt tilfelli, en J>að hefur hann ekki gert. Ýms önnur blöð hafa tekið til máls um J>etta efni, J>ar á meðal The Medical Jiecord, og J>ar eð J>að er eitt helsta lækna blaðið í Bandaríkjunum, má álíta J>að, sem J>að segir, eins og svar af hálfu læknanna. Blaðið segir að J>að sje að vlsu satt, að læknar gefi deyjandi sjúklingum meðöl til að minnka kvalir, J>ví að J>að sje skylda J>eirra að lina.pær og minnka ótta peirra fyrir dauðanum, J>egar peirgeti ekki læknað, en að halda J>vl fram, útaf þessu, að læknar drepi sjúklinga sína til að losa J>á við kvalir, bendi á mjög litla dómgreind, eða pá að hún sje misbrúkuð. Blaðið segir enn- fremur, að það sje skylda læknanua og rjett að gefa meðöl til að deyfa kvalir; en að peir hafi ekki rjett til að fl/ta fyrir dauða sjúklinga með eitruðum meðölum fremur en J>eir hafi til að nota hníf eða pístólu til J>ess, eða tilvonandi erfingi eða svar- inn óvinur J>eirra hafi til þess. Að síðustu segir blaðið, að staðhæfingMr. Bachs sje meiðyrði um lækna í heild sinni —Blaðið ,Chicago Times segir, að slíkt athæfi og Mr. Bach ber á læknana, sje hlátt áfram morð fyrir guðs og roanna lögum, og að pað væri eins hættulegt að lækDum hjeld- istslíktuppi hegningarlaust eins og hverjum öðrum. Að f>að væri að vanbrúka vísindin, og væri aumur misskilningur á J>ví hvað væri mann- kærleiki. Lífsins bækub. Mr. Hamilton W. Mabie ritaði n^lega grein í „The Literary Bulletin11, sem hljóðar eins og fylgir: „Sá maður sem vill ná hinum fullkomnasta J>roska af að lesa bækur, ætti að lesa margar bækur, en J>að eru til fáeinar bækur, sem hann má til að lesa\ á meðal þeirra bóka, sem hann J>arf að lesa, eru fyrstar og fremstar J>essar : biblían, verk þeirra Homers, Dantes, Shakespeares og Goethes. Dessar bækur eru hinar æðstu lífsins bækur, og eru aðgreindar í eðli sínu frá bóknm er innihalda J>ekkingu og fimleik. E>ær halda stöðu sinni æfinlega, af J>ví að í f>eim er sam- einað á hæsta stigi líf, sannleikur, afl og fegurð. Þær eru vatnið, sem reynslulækir einstaklinganna á ákaf- lega miklu yfirborði hafa safnast sam- an í; J>ær eru hin fullkomnasta opin- berun J>ess, hvað Hfið befur fært í skauti sínu og verið hinum helstu pjóðum heimsins; pær setja oss í samband við hjarta og sál mannkyns- ins. t>ær færa lesendum sínum ekki einasta nauðsynlega J>ekkiugu og, sjeu J>ær rjett notaðar, hollar lífs- reglur, heldur færa J>ær manni líf. t>að er lífsmagn í J>eim, sem berst inn í eðli J>ess, sem er reiðubúinn að veita f>ví viðtöku. Þær hafa aptur og apt- ur verið orsök til, að reistir hafa verið stórkostlegir andlegir minnisvarðar meðal J>jóðanna,eins og pær eru alltaf að endurskapa hugsjónir og áform hjá einstaklingum. Hvaða skoðanir sem menn hafa um innblástur ritning- arinnar, J>á kemur öllum saman um, að afl hennnr, sem bókmenntalegs verks, hafi verið óútreiknanlegt, vegna J>ess, hve djúpt hún nær niður I lífið og hvernig hún nær út yfir allt lífið. t>að er nóg afl I biblíunni til pess að endurlifga hrörnandi tímabil eða til að færa nytt ljós og veita nyjan fram- farahug J>jóðum, sem tapað hafa sínu skapandi afli. Uegar Nýja Testa- mentið kom fiam á sjónarsviðið á grísku, eptir að Vulgata*) hafði drottnað svo lengi, f>á átti f>að mjög mikinn J>átt f J>eirri lífs uppvakningu, sem vjer nefnum siðahót (Lúters), og það, að gríska Nýja-Testamentið var J>ýtt á hin ýmsu lifandi mál nútímans, leysti úr böndum slíkt siðferðislegt *) Svo nefuist hin latneska þýðing af biblíunni úr hebreslui, sem rómversk- kaþólska kirkjan hafði viðtekið. sem ómögulegt er að J mæla til hlýtar. Satna má segja um i Illionskviðu.Odiseifsdrápu, „hinn guð i sjónar]eik“ (Dantes verk), leiki Shake.speares og „Fanst“ (Goethes), að J>essi rit hafa komið af stað nýj' m hreifingum og hafa auðgpð og aukið líf margra J>jóða“. (þýtt úr Th-; Literary Digest). ¥r * .V. Vjer álítúm fróðlegt, að láta les endur vora sjá álit annara eins mrnna og Charles Dana, ritstj. „New York Sun“ (sem áður hefur komið í Li)g- bergi) og Mr. Hamiltons W. Mabie um gildi ritningarinnar til saman- burðar við ýmislegt, sem borið hefur verið á borð fyrir íslsnzka lesendur, um hana, á seinni árum. Ritstj. Lögb. TIL KAUPENDA LÖGBERGS. Sökum f>ess að peninga-innhei nta í fiestum nýlendunum verður tölu- vert seinni en undanfarin ár, liggur oss sjerstaklega á J>ví að f>eir, hjer í bænum og annarsstaðar, se;m mögu- lega gætu, vildu lyfta undir bagga með oss með J>ví, að borga blaðverðið hið allra fyrsta. Vinsamlegast, Lögbekg Ptg. & Publ. Co. EIMREIDIN. Af J>ví að 1. árg. Eimreiðar- innar (1500 eÍDtök) er nú útseldur hjá mjer, en nýjar pantanir berast mjer enn, vil jeg biðja útsölumenn hennar í Canana að senda J>au eintök, sem kynnu að liggja óseld hjá f>eim, til herra bóksala H. S. liardal, 620 Elgin Av., Winnipeg, ef eigi eru lík- ur til að f>eir geti selt f>au sjálfir. 1. hepti af 2. árg. kemur út í marz 1896 og mun J>að sent öllum J>eim útsölumönnum, sem þá hafa gert mjer skil fyrir l. árg, og J>eim sendur sami eintaka fjöldi og fyr, nema J>eir hafi gert mjer aðvart um, að J>eir óski annaðhvott fleiri eða færri. Nýjum útsölumönnum og kaup- endum, sem hafa sent mjer pantanir, neyðist jeg til að tilkynna, að jeg get eigi sem stendur sent peim ritið. Menn skulu J>ó ekki láta þetta fæla sig frá að panta það, því hafi /eg jengið nýjar pantanir upp á 300 ein- tök fyrir 11. des. munjefr lála endur- prenta allan 1. drg. og senda svo hverjum kaupenda bæði lieptin í einu lagi. Khöfn, V., Kingosgade 15.— 27. september 1895. Valtýb Guðmundsson. TAKID EPTIR! ---o--- t>egar þið viljið fá hljóðfæri, svo sem: Fíólín, Harmonikub, Guitars, Banjos, Orgel, Pianos, og allskonar Lórka, þá snúið ykkur til T Vm. Anderson, sem er hinn eini íslenzki umboðsmaður fyrir Evans Music Co., er selja allskonar hljóðfæii með lægra verði og betri kjörum, en nokkrir aðrir í bænum. I>eir sem ekki liafa tækifæri til að koma í bæinn sjáltir, geta sent skriflegar pantanir, Og skulu f>ær af- greiddar eins og mennn væru þar sjálfir við. Wm. Anderson, 118 Lydia Str. - - WINNIPEG. I. M. CleghoPD, M. D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUH, Etc Út3>'rifaður af Manitoba læknaskólauum, L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa gæstu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendinahve nær sem þörf gerist. Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. OLARBZE &c BUSH . 527 Main St. Herald,’andans afl, 80 fyrir. Hann gat ekki skilið, ht'ernig vatnið gaþ hafa ílætt burt, án þess að eitthvert þeirra hefði heyrt vatnsniðinn. Hann klifraði svo, með allmiklum erfiðismunum, upp i rifuna og komst út. Þaðan sá hann landslagið miklu betur en hann hafði áður getað sjeð það. í>ar sem hann hafði áður verið, skyggðu hæðir og klett- ar á útsýnið inn í landið. Hjeðan gat hann glögg- lega sjeð landið alla leið frá fjöllunum niður að sjó, og hann gat nú athugað hryggina fyrir sunnan miklu betur en áður. Það voru þessir löngu klettahryggir, sem höfðu skyggt á svo, að óvinir þeirra sáu þau ekki, og hinumegin við þá hlaut gilið að vera, sem Rackbirds höfðu haft bæli sitt í. Rjett fyrir neðan þar sem kapteinninn stóð, var dálítið gil, hvorki mjög djúpt nje breitt, og af legu þess í suðaustur var kapteinninn sannfærður um, að það var efri parturinn af gilinu, sem Rackbirds höfðu búið í. Ofurlítill lækur rann eptir gili þessu. Fyrir norðaustan lá annar lágur klettahriggur, svo langt sem augað eygði og rann saman við fjöllin, og fyrir neðan hrigg þennan hlaut lækurinn að renna, sem vatnið hafði myndast af. Þegar þeir voru að leita að vatni, dýrum og mannabyggðum, hafði engum dottið í hug að klifra upp i þessa hrjóstugu og beru kletta. Eu kapteinn- inn gat samt ekki ráðið þá gátu, hvernig vatnið hafði runnið út úr skálinni. Hann gat ekki trúað, að pað Uefði puunið eptir gilinu Ijtix neðan hanu, 92 þremur dögum lengur; ea nú, þegar við erum orðiu tíu, verðum við bráðum vistalaus“. „Jeg hef verið að tala við Maka um það“, sagði kapteinninn, „og hann segir mjer, að Cheditafa hafi skýrt sjer frá, að það sje gnægð af allskonar nauð- synjum í forðabúri því, er Rackbirds áttu, og haun stingur upp á, að hann og hiuir svertingjarnir fari allir þangað suður að sækja vistir. Þeir eru vanir við að bera þessar vistir, og ef þeir fara allir sex, geta þeir komið með svo mikið, að það endist okkur í nokkuð langan tíma. Jeg sje nú á Maka, að hann langar til að fara suður þangað, síðan engin liætta er þar á ferðum framar, og sannast að segja langar m:g sjálfan til að fara. En þó það virðist engin hætta vera á ferðum nú, vil jeg ekki yfirgefa ykkur“. „Hvað mig snertir“, sagði Miss Markham, ,,þá langar mig til að fara þangað suður. Mjer þykir ekki eins gaman að neinu eins og að skoða mig um“. „Mjer þykir líka mjög gaman að kanna ókunna stigu“, sagði kapteinninn, „en það verður betra fyrir okkur að bíða hjer og vita hvað Maka hefur að segja í frjettum, þegar hann kemur aptur, Ef Mr. Rynd- ers kemur ekki bráðlega, má vera að við förum öll suður þangað. Hvar er Ralph? Jeg vil ekki að hann fari með svertingjunum“. „Hann er þarna uppi á sjónarhæðinni, sem hann kallar klettinn þarna“, sagði systir hans, „og er með kíkiriua siuu(t< 85 sofandi og heyrðu ykkur hrjóta. t>eir ætluðu að koma aptur, og ef þeir------“ „Og í gærdag braust vatnið niður gilið og þvoði þá burt úr veröldinni !“ hrópaði Mrs. Cliff upp yfir sig. X. KAPlTULL Þegar Horn kapteinn hafði heyrt sögu Cheditafa, gekk hann burt frá hinu fólkinu, stóð svo kyr um hríð og horfði niður fyrir fætur sjer, og hjelt enti á bissunni eins og ósjálfrátt. Hann vissi nú að hætt- an, sem hann hafði óttast, hafði átt sjer stað og vcrið meiri en hann hafði nokkurn tíma ímyndað sjer. Ef þessir Rickbirds hefði sótt að þeim allir í einu, eins og þeir ætluðu sjer, þá mundi vörn hans eins hafa haft lítið að segja; hún mundi hafa borist burt eins fyrirstöðulítið og Rackbirds bárust burt af vatnsflóðinu. Hvað það snerti, að hægt hefði verið að tala við og gera samning við þorpara þessa, þá vissi hann að það hefði verið gagnslaust að reyna það. Þeir höfðu aldrei látið neinn sleppa lifandi burt til þess að segja til bælis þeirra. En þó hann gæti gert sjer fulla grein fyrir hætt- unni, sem yfir þeim hafði vofað, þá gat hann ein- hvern veginn ekki strax sett sig inn í þessa brcyt- ingu á ástandinu. Andi hans hsfði verið svo niður beýgður, uð Uann gat ekki stíajk uáð ejer aptut.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.