Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 7
LÖGERG, FIMMTUDAGINN 17. OKTOBER 1895 7 íku, aðallega notað til að veita fólki. sem að meðaltali líður vel og ekki getur komið fjrir að líði neina neyð, i enn meiri lífsþægindi og nautn. Mjög bráðlega, líklega innann mannsaldurs hjer frá, mun hver með- allags borgari hafa mjög mikil lífs- pægindi og hafa svo mikinn tíma af- gangs frá daglegum störfum, að hann fær tóm til að hugsa, læra ogfullkomna anda sinn, sem engir nú geta nema f>eir ' sem ríkir eru taldir. I>að má búast við. að í þessu landi verði mikill og vel niðurskiptur auður, og að pjóðin i lieild sinni verði auðug1 og ánægð pjóð. i Hinn beini vegur. til framfara er ; sá, að halda allt af áfram að auka alls- ; konar parflegar listir og vísindi, að i minnka hlutfall pess vinnuafls sem ; lagt er í að framleiða pær tegundir af i auð, sem er lítt varanlegar, og sá, að • halda allt af áfram að láta pað afl, sem i í þetta gengur, verða sem afkasta- mest á þann hátt, að umbæta allar verkvjelar nútímans og fiuna upp i njfjar vjelar til vinnusparnaðaj í öll- . um greinum“. i (þýtt úr The Literary Digest). Iliim efasami samifærist. HaNN liAK EKKERT TRAUST TIL MEÐ- ALA, SEM VORU AUGLÝST. Fjekk slæmt kvef. Honum fór allt af versnandi, þangað til útlit var fyrir að hann ætlaði að fálima- fallssyki.—Dr. Williams Pink Pills læknuðu hann eptir að önnur meðul liöfðu reynzt árangurslaus. Tekið eptir Yarmouth, N. S, Times. Um hinar margreyndu Dr. Willi- ams Pink Pills hefur um langan tíma verið rætt og ritað í blöðunutn, og lækningakrapti peirra opt verið líkt við yfirnáttúrleg öfl. Minst af pess- um blaðagreinum hefur átt uppruna sinn að rekja til staða innnan pessa fylkis (Nova Scotia), og aldrei fyrri minnumst vjer pess að hafa sjeð vott- orð í blöðum hjer frá Yarraouth N. S. Maður frá biaðinu Times gerði fyrir- spurnir urn petta efui, par sem lionum pótti líklegt að sannar frjettir fengj- ust, og komst hann pá að pví, að pað var hægt að telja upp æði tnarga sjúklinga par í grendinni, sem allir höfðu læknað sig með Dr. Williams Pink Pills. Til pess að fá að vita sem nákvæmast um petta var fregnriti frá blaðinu sendur til Mr. Charles E. Trask sein menn vissu að hafði verið veikur um langar tíma, en setn nú var alveg búinn að lækna sig með Pink Pills. Mr. Trask, sem hefur verið bókhaldari í Yarmouth í mörg ár, var á skrifstofu sinni pegar fregn- ritinn hitti hann. ,,Já“, sagði hann, „pað er enginn efi á pví, að Dr. Williams Pink Pills læknuðu tnig, og pað mundi gleðja mig, ef blaðagrein um pað efni gæti komist til peirra, sem veikir eiu, peir kynnu að hafa gagn af pví. Jeg fjekk kvef og vanrækti að lækna pað, svo pað fór allt af versnandi. Aður en mig varði var jeg altekinn og gat ekki gengið. Allur styrkur var far- inn úr fótunum á mjer og mjer fór allt af versnandi. Upp úr pví að purfa að sitja heima lenti jeg í rúmið, en samt hjelt jeg að petta væri að eitts kvef. Jeg varð svo veikur að jeg gat ekki hreyft mig í rúntinu hjálpar- laust. Jeg hafði góða aðhjúkrun, og læknishjáip, en eptir pví sem tíminn leið fór mier versnandi, pangað til jeg Fann Mr/'Trask á skrifstofu sinni. var ekki orðinn nenta svipur hjá sjón, og fór að verða hirðulaus um hvorc tnjer batnaði eða ekki. fíina af kunn- ingjum mínum fjekk einhvernveginn hugmynd um 'að sjúkdómur minn væri að breytast í limafallssýki, og að hann hefði sjeð í blaðinu Times lýs- ingu af ápekkuin sjúkdómi, sem hafði verið læknaður með Dr.. Williams Pink Fills við mi^. Jeg játa að jog var mjög efablandinn; pað eru svo roargskonar meðul auglýst nú á dög um og jeg hef aldrei trúað mikið á pau. Samt sem áður voru nú Dr. Wi.liams Pink Pills keyptar, og brúk- aði pær rjett eins og jeg brúkaði pær rjett eins og jeg brúkaði hvert annað meðal, setn fyrir var skipað af peim sem stunduðu mig. Fyrstu ötkjurnar virtust hafa lítil áhrif, en pegar jeg var að enda við 3. öskjurn- ar var sýuilegur munur orðinn á tnjer, og von um bata pegar að ltfna. Jeg hjelt áfram með pillurnar og fór svo jafnt og stöðugt batnandi, og fór jeg eptir lítinn tíma að geta staðið upp og gengið utnhúsið, og einstöku sinn- um pegar veðrið var gott gat jeg far- ið út. Dag frá degi fór mjer batn- andi, og til að segja sem mest í sent fæstum orðum: Jeg er nú eins hraust- ur og heilbrigður eins og jeg hef nokkru sinni verið; og pað er varla hægt að trúa pví, að jeg sje sami maðurinn, sent fyrir fáeinum mánuð- uðum lá aflvana og vonlaus í rúminu. Drátt fyrir pað pó jeg ekki kæri tnig um að mfn sje opinberlega minnst, gef jeg yður leyfi til að segja frá pessu í blaðinu, svo aðrir sem purfa geti haft not af pví, og jeg er viljug- ur að bera vitnisburð um pað hvenær sem vill, að jeg hef mikið—og pað af ástæðitm—traust á Dr. Williams Pink Pills. Dær læknuðu mig pegar jeg var búinn að missa alla lífsvon. Mr. Trask er áreiðanlega hraust- legur að sjá, og pegar tekinn er til athugunar hinn langi pjáningatími hans, pá virðist pað ekki of sagt, sem maður pessi hefttr sagt um Pink Pills. E>egar hægt er að finna svona tilfelli rjett við hendina, pá er ekki ástæða til að efast um hinar mörgu samkynja sögur, sem berast allstaðar að. 3 ' ^ ^ ’*jjjA In the system, strains the lungs and prepares a way for pneumonia, offen- times consumption. positively cures cousfhs arnl cokls in a aurprisingly short tirae. It's a scien* tiflc certainly, tried and true, sooth- ing awt healing in its cílects. LARGE BOTTLE, ONLY 25 CENTS, Isleiizkitl' liiCklll' Til kaups hjá S, Bergmann, Gardar. N.D, Almanök E>j. fj. 1880-94 hvert 10—20 Aldamót I, II, III, IV ............ 50 íVndvari, fleiri árgangar, hver 25—40 Augsborgarjátningin................ 10 Bænir P. P. biskups................ 20 Bænir Bjarna....................... 15 Bænir Ólafs Indriðasonar...... 10 Endurlausn Zíonsbarna.............. 20 Chicago för mín. M. Joch.......... 50 E. Breim. Reikningsbók............ 35 Dýravinurinn....................... 20 Draupnir I., II., hvert............ 80 Bryttjólfur Sveinsson.........1 00 Dönsk lestrarbók................... 80 Fyrirlestrar—- Mestur í heimi..................... 20 Eggert Ólafsson (Bj. J ) .......... 20 Sveitalífið á ísjandi (Bj. J.).... 10 Heimilislífið (Ó. Ól.)............. 15 Olnbogabarnið (Ó. ()1.).......... 15 Trúar og kirkjulíf (Ó. Ól.)....... 15 Verði ljós(Ó. Ól.)................. 15 Um E>arfasta Djóninn ((ý Ól.) .. 10 Presturinn og sóknarb. (Ó. Ól.) .. 10 Hættulegur vinur................. 10 Förin til tunglsins.............. 10 I5m harðindi á íslandi........... 10 Um matvæli og munaðarvöru. .. 10 Nokkur orð um trúarmál........... 10 Gönguhrólfsrímur (Ben. Gröndal) 25 Gunnars rímur á Hlíðarenda, í b. 35 Huld 11., IV., V. hepti, hvert. . . 20 Hjálpaðu pjer sjálfur............ 40 Hvers vegna? Vegna pess. I—III hvort ........................ 50 II. Briem: Eoskunámsbók .... 50 Iðunn, 7 bindi, öll...........5 75 Iðunn eptir Sigurð prófast G. .. 40 Sögur— Landnáma.......................... 35 Harðarsaga....................... 15 Egilssaga........................ 45 Ilænsa E>óris.................... 10 lÝórmaks......................... 20 Vatnsdæla.......................... 20 Krafnkels.......................... 10 G unnlaugs Oimstuugu........ 10 Laxdæla.......................... 35 Eirbyggja........................ 25 Njála............................ 70 ÓÍafs T ryu-tfvasonar............ 75 Ólafs Haraldssonar............... 85 Hálfdánar Barkarsonar............ 10 Göngnhrólfs...................... 10 Ambales kóngs.................... 20 Andra............................ 20 Blómslurvalla.................... 20 Kára Kárasonar. .. ............. ,20 Heljarslóðarorusta .............. 30 Jörondar IEuudadagakón^s.......1 00 Maður og Kona .................I 40 Mannamunur....................... 65 Rand ður í Hvassafelli........... 35 Högni og Ingibjörg............... 25 Batnasögur....................... 10 Smásögur P.P. IL, IV., V., VI., hvert....................... 20 Asbjacnar Agjarna................ 20 Sögusafn ísafoldar I., IV., V., hv 35 “ “ II.,III. ogVI. “ 30 Sögusafn DjóðólfsV.,VI.,VII . “ 30 Mannkynssaga Melsteds í bandi. 1 00 Nýja Sagan í 7 heptum e. s.....3 00 Norðurlaudasaga e. s............. 85 íslandssaga, vel bundin ........ 50 Siðarbótarsaga................... 50 Smásögur og kvæði................ 25 Nal og Damajanti (St. Thorst.).. 20 Náttúrusaga í bandi.............. 75 Jón Ólafsson : Emigrantinn .. .. 45 “ Stafrófskver.... 15 Jón E>orkelss(>n : Supplement 1.—XI. hvert................ 50 Kvennafræðarinn í giltu bandi . 90 Kveðjuræða Matthíasar............. 5 Leiðarljós í bandi............... 15 Leikrit— Prestskosningin ................. 35 Utsvarið......................... 30 Víkingarnir á Hálagalandi...... 25 Helgi Magri...................... 25 Strykið........................... 5 L.ióðm.ei.i— E. Hjörleifsson í b.........30—45 Gísli Eyjólfsson í bandi......... 55 Gísli Brynjúlfsson.............1 00 Grímur Thomson, nýtt safn......1 10 “ “ í skrautb .... 1 50 Sigurður Breiðf jörð, úrvalsrit ... 1 25 “ “ í skautb......1 75 Hannes Havstein,í bandi. 75c., ób. 55 Hannes Blönda', í bandi.......... 35 Kristján Jónsson, 1 bandi......1 10 Jónas Hallgrímsson.............1 15 Bjarni Thorarinsen............ 85 Dorsteinn Gíslason..... 25 Steingrímur Thorsteinson, nv útg l 00 “ “ í skrautb. 1 40 Hallgrímur Pjetursson, I., í skrb. 1 25 “ “ 11, “ .135 “ “ II.,Í ódýrarab.l 00 Bólu Hjálmar ób. 35c., í bandi. . 50 Ólöf Sigurðardóttir.............. 20 Njóla, 20. Víg Snorra St. (M.J.) 5 Kvöldmáltíðarbörnin.............. 10 Lækningarilekur— Dr. Jónasens...................1 10 Barnfóstran...................... 20 Eðli og heilbrigði likamans.... 40 Hom. lækn. J.A. og M.J., I b... . 65 Lárusar Pálssonar, í bandi..... 35 Yfirsetnkvennafræði ...........1 00 Söngilekur— Nokkur fjóirödduð sálmalög.... 50 Sönglög DíÖnufjel................ 35 “ Bjarna Dorsteinssonar. . 35 “ Helga Helgasonar........ 35 “ Tvö sjerstök lög........... 5 “ De 1000 hjems sauge, 4 h. 50 Stúdentafjelagsins, ób........... 35 “ i bandi.........60, 65 70 Prjedikanir Páls Sigurðssonar ..1 00 Páskaræða “ “ .. 10 Passíusálmar í bandi.....35 og 50 Ritreglur Valdimars Asm., í b. . 25 Reikningsbók E. Briem............ 35 “ Jóhannesar Sigfússonar. 20 Sálmabókin, 4. prentun.........1 (10 “ í skrautb., 1.50 og 1 75 Sannleikur Kristindómsins,(H.H.) 10 Sjálfsfræðarinn, í b., I. 30, II, 35 til sam..................... 60 Sýnisbók íslenzkra bókmenta, í b. 1 50 Tímarit um uppeldi og uientamál 35 Upphaf allsherjarríkis á ísl... 40 Þingstaðurinn forni með mynd. . 15 P'rjettir frá ísl. 1871-93, hver, 10 40 Fornaldarsögur Norðurl., 3 b. öll.3 35 Uppdráttur ísl. með sýslulit á einubl............1 75 “ á fjórum blöðum.........3 50 Eimreiðin 1. og 2. hepti.......• 80 Öll ísl. blöð, nema Fjallkonau, Allar bækur sendar ókeypis taf- arlaust ef andvirðið fylgir pöntuninni. ♦♦ ♦♦ ♦ ♦ Hvergi i bæn- ♦ uin er mögulegt að fá fall- ♦ egri og betri úr og klukkur J en í búð G. THOMAS, ♦ ♦ ♦ ♦ :♦ CAiV I OBTAIN A PATKNT? For a CriTnJ’t»aPswer and an hon®st opinion. write to WIINN iV CO.» who have had nearlyflfty vears’ experience in the patent business. Commnnlca- tions strictly confldentlal. A Ilnndbook of In- formation conceiminíf Pntenta and how to ob- tnin them sent free. Also a catnlogue of mecban- ícal and scientiflc books sent free. Patents taken tbrouRh Munn & Co. receive procial noticetnthe Sricntific Americnn. and thus are brought widely betorethe publicwith- out cost to the inventor. This splendid paper, issued weokly, eleaant ly illustrated. has hy far the larj»est circulat.iou of any scientiflc worfe in the world. $3 a vear. Sampic copies sent free. Building Editlon, monthly, $2.50 a vear. Sinple cppies, *2.> cents. Every nurnber contains beau- tiful plates, in colors, and photopraplis of new houses. with pians, enabling builders fo sbow the latest desiims and secure contracts. Address MUNN & CO„ Nkw Yokk. 3öl Broadwat. ®tm ýgarib °g allt aritl ltiriixg- fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pípum í Army k Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tímann. E>eir hafa ágætt reyktóbak í lukturn llátum og plpur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fitina riokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur re k. W. BROWN & CO. tór salar «g Sniása r. 537 Main Str. NOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD, —Taking effect Sunday, Dec. 16, 1894. MAIN LINE. NorthB’nd. Milesfrom Winnipeg. /reight . No. 153, Daily. St. Paal Ex.No 107, Daily 1. 20p 3.50p O 1.05 p 3-°3p .3 i2.43p 2.5op 3 12.22p 2.38P 15- 3 H.ð4a 2.22n 2^. q ll.3ia 2.13p 27.4 ll.Oya 2.02p 32.5 10.31a l.4op 40.4 lo.ota l. p 46.8 9.23 a 12.59[> 6.0 8.0oa I2.30p 65.0 7-ooa 12.2oa 68.1 11. 5p 8.35a 168 i.3op 4-55p 223 3 45P 4S3 8.3op 470 8.00p 481 io.3op 883 STATIONS. Winnipeg *PortageJu’t *St. Norbert * Cartter *St. Agathe *Union Poit ♦Silver Plain Morris .. .. St. J ean . .Le'ellier . . Emerson.. Pembina.. GrandForks Wpg Junct Duluth... innea polis . .St. Paul.. Chicago.. South Boun ' S iéé •S s r-. M w O * £ Q I2.15p I2.27p 5.3 l2.40p 6.4 l2.Ö2p 6.1 i.lop 6.2 I.17P 7.0 i.28p 7.0 1.45p 7-i 1.5«P 8.1 2.I7P 9. 2.35p IO * 2.50p II. 6.30p 8,0 IO.IO 1,25 7.25a 6.30a 7.l0a 9-35p MOR I BRáNDON BRA Eaast Bound bfi s © S C3 £ j. í- p ^ _ 35 ,a U © Q. N. W. Cor. Main & PortageAve. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 1-23P 7,5cp B^-Tp 5-49p 5.?3P 1-39P 3.57P 3. lop 3 5iP 2.«5P 2 47P i 19p 1 57]> 2 27p 2.57a 8,l2a 1,37» 1,13» H7a lo.aSu 8 294 7.5oa 3.16p I. 3ö]> I. 30p 1.07 a 12 07 a 1 i.5o li.38a II. 24a II. 02 a io.ðoa 10.33a lo.i8a 10.04a 9-53 a 9-38 a 9-24 a 9.07 a 8.45 8-29 8.58a 8.22 a 8.00 a. a £.s u « ís a> o STATIONS W. itounu O 1U 21.2 25. U 33.5 39.61 49. 04.1 62.1 bö.4 7 .6 79.4 8 .1 92 1/2.0 109.7 lU.i 120.0 137.2 145.1 Winnipeg Morris Lowe F’m Myrtle Rolanu Rosebank Miami D erwood A tamont Somerset SwanL’ke lnd. Spr’s Marieapol G reenway Bal dur Belm ont Hil ton Ashdown Wawanes Martinw Biandon i2.5oa l.5ip 2.15p 2.4ip 2- 33P 2.58 p 3. i3p 3- 36p 3-49 4,08 4,23p 4,38P 4,50p 5-°7P 5,22 p 5.45p 6,34 6,42 p 6,S3p 7-05P 7-25p 7-45p PORTAGE LA PRAIHIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143. Every day Except Sunday 5 45 p m 5.58 p m 6.14 p tn 6 19 p m 6.42 p m 7,25 p m 7-47 p m 8.30 p m STATIONS E, Bound Read up Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. •. .Winnipejj .... 11.13a m .. Por’ejunct’n. . ll.OOa m .. .St.Charles.. . lo.35a m • • - Headinelv . . lo.28a 111 *. w hite Plains.. lo.05a tn *. . • Eustace .,. 9.22a m *.. .Oakville .. O.ooa m Port’e la Prairie 8.30a tn Stations marked—#— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Tull. man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- rom the Pacific cosst For rates and full information concerning connectionswith other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHXS. S. FEE, II. SWINFORD, G. L'. &. T. A.,St. Paul. Gen. Agt.,Winnifeg, CITY OFFICE, 486 >\Lip Jyaul Vtipjiiue^,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.