Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 3
LÖGJBERG FIMMTLDAGINN 16 OKTOBER 189£ 3 WEISS & HALLIDAV Kaupinenn í Crystal, Nortli Dakota, hafa nú fyllt búðina með nyjasta varning af öllum tegundum —BAÐ ER EKKER'L' „EORLEGIÐ-' SKRAN, sem f>eir eru «ð bjóða fyrir gjafverð—vörurnar eru valdar með tilliti til tízku og parfinda fjrir í hönd farandi árstíma, og peir selja eius lágt og mögulegt er, liverjum sem í hlut á. I>að sem tekur svo sem öðru fram eru sjerstaklega : Karlmannafotill, hreint makalaus; KveiniskykRjurnar — indælar; Sjölín og kjólatlúkarnir 1 j ó m a n d i; J á , o g skörnir fyrir alla, alveg makalausir, pola bæði bleytu og frost, og endast hvernig sem „sparkað“ er á J>eim. ASLAKSON i PETERSON verzlunariuenii í EDINBURGH,.......................NORTH DAKOTA. Hafa ætíð mikið upplag af álnavöru, fatnaði, skófatnaði, höttum og húfum, matvöru, o. s. frv. Allar vörurnar eru nyfjar og hinar vönduðustu, og þeir ábyrgjast allt sern peir selja fyrir pví, að vera rjett eins og peir segja að pað sje, pví peir Ijúga aldrei til um vörur sínar. I>eir hafa aldrei hinar ljelegustu og ódyrustu vörur, pví að löng reynzla he:ur s/nt peim, að beztu vörurnar eru ætíð ód/rastar pegar á allt er litið. Hið mikla upplag peirra af álnavöru og skófatnaði var keypt snemma i vor á meðan pær vörutegundir voru 10 til 25 per cent. ódýrari en pær eru nú, og geta peir pess vegna staðið við að selja með lægra verði en flestir keppinautar peirra. Búðarmann peirra, Mr. E. G. Brandson, er að liitta í búðinni á hverjum virkum degi, og væri honum ánægja að sem tíestir^íslendingar kæmi við hjá honum pegar peir eru á ferð í bænum. Ijiuibumtbm' 03 ííkhistm Yið liöfum nú stækkað búð okkar um helming, og höfum lreypt m ika byrgðir af allskonar húsbúnaði, bæði fyrir pann ríka og pann fátæka og selj- uui liann fyrir pað verð, sem á við tímaun. Eiunig höfum við líkkistur af öllum stærðum með mismunandi verði. DÖMU JAKKAR eru nú til s/nis, allir nýir og með n/jasta sniði. KVENN3IANNA SKOR, sem hafa verið 12.50 verða um dálítinn tíma seldir fyrir $1.48. — Ekkert pvílíkt til í county inu hvað gæði og verð snertir. THOMPSON & WING, Kaupmennirnir sem selja meS lágu verði. CRSTAL, ■ N. DAK Vatnsveitinga )>ing. „Alpjóðar vatnsveitinga ping“ nefnast fundir, sem menn úr ýmsum ríkjum í Bandaríkjunum hafa haldið í nokkur undanfarin ár. Eitt petta ping (hið fjórða) var nýlega haldið í bænum Albuquerque i New Mexico, og mættu par fjölda margir fulltrúar úr hinum /msu vestlægu ríkjum. Gerðir pings pessa hafa vakið all- mikla eptirtekt hvervetna í Banda- ríkjunum, og blöðin rætt vatnsveit- ingaspursmálið allmikið síðan, enda er pað mjög merkilegt og áríðandi spursmál fyrir flest hinna vestlægu ríkja. Forseti pessa síðasta pings sagði meðal annars í ræðu sinni, að Suðurríkin væru farin að verða alvar- legur keppinautur Vesturríkjanna í pá átt, að draga tii sín fólk. „Sájtími er kominn“, sagði forsetinn í ræðu sinni, „að stórkostlegur straumur af fólki fer að renna frá hinum miklu og of pjettbýlu fólksmagns miðdeplum í veröldinni. Nýlendur er herópið nú, ekki einasta hjer í Ameríku, heldur allstaðar. Útflutningar manna úr öllum gömlu löndunum í ný lönd er pað, sem heldur við friðnum heima fyrir og gefur pjóðunum tækifæri til að aukast og vaxa. Hjer í Banda- ríkjunum mun pessi straumur renna annaðhvort til Suðurríkjanna eða í liinar of purru lendur í Vesturríkjun- um“. t>ing petta sampykkti ályktan I pá átt að heimta, að sett verði alrík- is nefnd, sem starfi samkvæmt valdi er congress Bandaríkjanna veiti henni að vatnsveitinga málum. Útaf um- ræðunum um petta mál og sampykkt- um peim, er ping petta gerði, farast blaðinu The Kansas Citi/ 'Times orð pannig : „Áhugi sá, sem kom fram á ping- inu í Albuquerque, er ábyrgð fyrir pví, að vatnsveitingamálið verður eigi látið sofna. _Með pví að koma á vatnsveitingum í vesturhluta Kansas, í Texas, Arizona og New Mexico, skapast svo gott nýtt land. Það verð- ur að vinna að pví með oddi og egg, að koma á vatnsveitingum í hinum of purrulendum í pessum ríkjum. Með vatnsveitingum vinnst pað, að upp- skera bregzt aldrei í pessum ríkjum, og að auðraagn Vesturríkjanna í heild sinni vex ákaflega mikið. Vatnsveitingar pýða pað, að allar pessar of purru lendur byggjast, að pað rísa par upp nyur bæir og borgir, að landið framleiðir meiri og betri afurðir en nú á sjer stað. Það pýðir, í stutttu máli, að pað kemst á fót verzlunarveldi hjer vestra, og að íbú- ar pess verða alveg óháðir peim kringumstæðum, sem eiga sjer stað í verzlun annarsstaðar. Vatnsveitinga- málið er aðalmál Vesturríkjanna og Suðvesturrfkjanna. Látum oss halda áfram hinu góða verki“. Eiulurný juð vinátta. Til herra Sigurðar J. Jóhannessonar. Jeg er orðinn uppgefinn pví á að klifa, mjer að vildi skáldið skrifa. Áður voru vinir tveir, og vanir skrifa; sumt var eflaust pjóð til prifa. Yfir hafið ljetum lfnur löngum svifa, hinn svo vissi lagsmann lifa. óskin mín er enn pá sú, sem ei má bifa, okkar vinskap langi lifa. Þar til gröfin liylur hold mun hugur klifa á pví, báðir skulum skrifa. Óska’ jeg vera opt hjl pjer, andans letra’ á spjöldin. Lffið einum leiðist mjer; löng eru vetrarkvöldin. M. Afieiding af ad vanrœkja kvefsott. VEIKLUDÚUNGU sem læknar gátu ekki bætt Læknuð með því að taka AVCD’Q cherry nlLVlO PECTORAL. „Jeg fjekk slæmt kvef. sem settist að í lungunum. Jeg hugsaði að það mundi hverfa eins og það hafði komið og gerði því ekkert við það; en eptii lítinn tíma fór jeg að finna til þegar jeg reyndi á mig. JEG FOR TIL EÆKNIS er sagði, eptir að hafa skoðað mig, að efri parturinn í vinstra lunganu væri orðinn töluvert veiklaður. Hann ijet, mig hafa meðöl, og brúkaði jeg þau eptir fyrirsögn haus, eu þau virtust ékkert bæta mjer. í>að vildi þá svo heppilega til að jeg las í Ayer’s Almanaki um hvaða áhrif Ayer’s Cherry Pectoral hefði á aðra, ogjegein setti mjer því að reyna það. Þegar jeg var búinn að taka nokkrar inntökur batn- aði mjer, og áður en jeg var búinn úr liöskunni var jeg orðinn albata. A. Lefi.ar úrsmiður, Orangoville, Ont. Ayer’s Cherry Pectoral Hæðstu verðlaun á Iíein-.ssy ningunni, Ayer's Pills lækna mcltingarleysi. Riehards & Bradshaw, Hlálafærsliiinciin o. s. frv, Mrlntyre Block, Winnipeg, - - - Man. NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið nn til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIEFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinnf, og er því hægt að skrifa honum eða eigendunum á isl. þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þelr hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir að senda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnum eða pökkum. SUMAR SKOR. Morgan hefur hið bezta upplag 5 bæn- um af ljettum skóm fyrir sumarið, Allar sortir—allir prjsar, Fíuir reim- anir eða hnepptir dömu „Kid“skór á $1,00 parið. Mr. Frank Friðriksson vinnur í ðúð- inni og talar við ykkur á ykkar eigin máli. A. G. MORGAN 412 Main St. PENINGAH LANADIB. Undirritaður hefur umboö til að lána penÍDqa, mótí fyrsta veði í qóðum bújörðurn, með ágætum borrr- unarskilmálum. Einnig hef jeg til sölu rnargar bújarðir í vesturliluta Pemhina Co. (í íslendingabyggðinni). Skriflegum fyrirspurnum við- víkjandi peningaláui eða iaudkauputn er svarað samdægurs. S. GudmuncLssoii, HENSIL, - - - N. DAKOTA. MANITOBA. fjekk Fykstu Yerði.aun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins bið bezta hveitiland í h>imi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, f>ví bæði er J>ar enn mikið afótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Sboal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. 1 öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga því heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. 1 Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru f Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigration, WlNNIPEG, MANITOBA. Sem vatnið bafði verið í. Hann vildi ekki tala við neiun, en hann fann að hann varð að gera eitthvað og nú var góður tími til að gera pað, sem hann hafð ætlað sjer áður, nefnil. að fara yfir um tómu skálina og skoða rifuna hinu megin. Það var nú samt eng- in pörf á pessu vegna neinnar hættu, sem væri á ferðum, en hann hjelt, að ef hann kæmist út um rif- una, pá kynni hann að komast að pví, kvernig á pví stóð að vatnið hvarf. Hann var kominn hálfa leið yfir um, pegar hann stanzaði snögglega og horfði á eitthvað, rjett fram undan sjer, sem sjálfsagt var pað, sem kannhafði rekið sig á á sundinu. Sólin var nú komin hátt á lopt, og pað var pví vel bjart í hellirnu.n, og skoð- aði kapteinninn pennan sloruga drumb, sem bann bafði staðið á pegar hanu Ijet fæturna síga niður og sem hanu hafði dottið ofan af, með mestu forvitni. t>að var ekki flatur trjebolur, sem grein af hafði staðið upp í loptið. Það var ekkert sem náttúran hafði gert eða sem hafði vaxið; pað var auðsjáanlega mannaverk. Það var einhver vjel. Fyrst imyndaði kapteinninu sjer að petta væri búið til úr trje, en pegar bann athugaði betur, áleit hánn að pað væri úr einhverjum málmi. Sá partur- inn, sem var lárjettur, var stór hólkur, og var ekki liærra upp frá botni skálarinnar en svo, að hann gat nærri náð í hann með höndunum, og hvíldi hólkur pessi eða pípa á öflugum stólpum. Út úr hólknum jitóð stór greiu oða skayt, nærj'i beint £it, sem ka^it- 93 XI. KAPÍTULl. Kapteinninn fór nú með blikkfötu í bendinui inn í hellirinn, sem vatnið hafði verið í. Ilann ætl- aði að reyna að fá betra vatn en pað, sem sótt hafði verið seinast, og sem Maka hlaut að hafa ausið upp úr mjög grunnum polli. Kapteiuniun imyndaði sjer, að nreð pví að fara lengra inn í hellirinn, kynni hann að finna dýpri vatns-poll, og ef að hann væri ekki til, pá gæti hann náð góðu vatni úr litla lækn- um í gilinu. Ennfremur langaði baun til að skoða betur umbúnaðinn, sem hana hafði hleypt vatninu út með. Hugur hans hafði verið svo tekinn upp af hættunni, að pangað til liún var um garð gengin, hafði hann ekki getað gefið pessu tilbúna vatni pann gaum, sem pað og umbúnaðurinn við pað átti skilið. Þegar kajiteinninn kom inn í myrkari bluta helisins, fann hann poll, sem var eitt fet eða roeira á dýpt, og pegar hann var búinn að fylla fötuna úr bouuui, setti hauu hana frá sjor Vg gekk euu lengra 83 alveg dauður og hangdi á klettasnös. Enn neðar fundu peir líkin af premur Iíackbirds, sem höfðu pvegist á land, og seinna um daginn fundu peir fleiri lík, sem höfðu llotið út á sjó, en sem höfðu rekið upp á fjöruna með flóðinu. Cheditafa sagði, að pað væri ómögulegtað nokkuraf pessum Rackbirds hefði kom- ist af lifandi úr llóðinu, setn befði kastað peim upp að klettunum og lamið pá sundur og saman á leið- inni niður að sjónum. En pessi litli flokkur af Afríkumönnum gaf sjer ekki tíma til að athuga nákvæmlega allt sem rekið lrafði upp á bakkana. Það sem pá sjerstaklega van- kagaði um, var eitthvað setn peir gætu jetið, og peir vissu livar pað var að flnna. Hjer utn bil fjórðung tnílu upp frá fjöruuai var vistabúr óaldarllokksins; pað var einskonar kjallari, setn peir böfðu búið til í einni sandhæðinni par. Svertingjarnir höfðu borið vistirnar upp pangað frá skipunum, sem komu mcð pær, og borið pær upp að bælinu jafnótt og peirra purfti við, svo peir vissu náttúrlega hvar pær voru, og pess vegna fundu peir pær strax og fengu sjer góða máltíð. Eptir pví sem Cheditafa sagðist frá, höfðu svert- ingjarnir aldrei jetið eins mikið og peir gerðu pegar peir komust í vistirnar. Hann áleit að ástæðan fyrir pví, að peir fengu ekkert að jeta um daginn, væri sú, að hvítu mennirnir hefðu verið of stórir upp á sig til að láta pá fá nokkurn mat inn í hellirinn, og hefðu j>ess vegna ætlað að Játa biöa watailausa

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.