Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 4
4 LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 17. OKTOBER 1895 ö g b t x g. Geíið át aSI43 Prínoess Str., Winnipeg The Lögberg Printing Publishing Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor); SIGTR. /ÓNASSON. Businrss managrr: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt kipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á sts-rri i uglýsingum eða augl. um lengri tima af sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að ti nna skrtjlega og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANÁSKRIPT tii AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓGBERC PRINTINC & PUBLISH- C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EOITOR LÖGBERO. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — fimmtudaoinn 17. okt. 1895. — Samkvæm laD^slögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé kuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blaö- iö flytr vistferlum, án þess aö tilkynna heimilaskiftin, j>á er )>aö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir ^rett visum tiigangi. Eptirleiöis verður nverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðiö sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgamrnar hafa til vor komið frá Umboösmönnum vorum eöa á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, aö þeir geri oss aövart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaöið fullu veröi (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseölar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í F. 0. Money Orders, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winmpeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innkðllun. Siðalærdóms heimspekingarnir segja oss,(að eptirsókn eptir gleði og til- raunir að foiðast sítrsauka sje aðal náttúrufýsn mannanna. Ef Jretta er rjett, pá hefur Pasteur gert meira til að lina pjáningar mannkynsins en nokkur annar maður, lífs eða liðinn. Og allt, sem hann gerði, var gert svo hæglátlega. Hann var ekki að reyna að sýnast eða iáta mikið á sjer bera; pað voru engir lúðrar peyttir eða bumbur barðar til að kunngera hvað hann var að gera; engin tilraun var Prófessor Pasteur. blaði hins Þegar vjer, í síðasta voru, gátum um lát franska merkismanns, Louis Pasteurs, gerðum > jer ráð fyrir að láta Lögberg síðar flytja dálítið ágrip af æfisögu hans og starfi hans mannkyninu til gagns. Oss hefur nú borist á hendur ágæt grein um hinn látna vísinda- m»Dn, og álítum vjer að eptirfylgj- andi útdráttur úr henni fullnægi pví er vjer ætluðum að segja um haun. GreÍDÍn byrjar með pessum orðum : „Ef sú biessun, sem lífsstarf sjer- hvers manns færir meðbræðrum hans, er mælikvarði fyrir mikilleik manna? pá er óhætt að segja, að nýlega hatí hinn mesti allra mikilmenna látist. heldur gerð til að gera sjóuarleiksleg áhrif, eins og almennt er álitið (en ranglátlega að vorri hyggju) að pjóð peirri, sem haun fæddist, starfaði og dó hjá, sje svo gjarnt til að gara“. Pasteur var maður með fastri sannfæringu, ópreytandi polinmæði óbilandi hug og ótakmörkuðu starfs- poli. t>að má nærri segja, að hann hafi eytt æfi sinni í vinnuherberg sínu, og par barðist hann við og sigr aði ráðgátur, sem liinir mestu vísinda- menn, er upjii voru á undan honum og honum samtíða, ekki gátu ráðið. Hann fæddist 1 Dole á Frakk landi 27. desember 1822, og var pví á 73. árinu pegar hann dó.* Snemma var hann hneigður fyrir efnafræði, og var pví látinn fara á skóla í París (E cole Normale), og las hann par mest fræðigrein pá, er hann var hneigðastur fyrir; en síðan hjelt hann námi sínu áfram í Sarbonne hjá M Dumas, og varð seinna eptirmaður hans við Acaderaie Francaise. Pasteur vann sitt fyrsta nafn- fræga verk árin 1865—66, pegar hon- um var falið á hendur að rannsaka silkiorms-pestina, sem var að eyði- leggjaeina helstuiðnaðargrein Frakk- lands. Hann hjelt pví strax fram, að >estin orsakaðist af maur, og að pað væri hægt að stöðva liana með pví, að eyðileggja alla silkiorma og egg peirra, sem sýkt væri. Það var hleg- ið að pessari staðhæfingu hans, og honum var sagt að pestin mundi út- breiðast engu að síður, pví að hún kviknaði af sjálfu sjer.** En hann neitaði pvl harðlega, að nokkuð pví- líkt (að maur eða annað gæti kviknað af sjálfu sjer) ætti sjer stað, og sarra- aði staðhæfingu sína,svo að ráðum hans var loks fylgt og pestin stöðvuð. Þar næst sneri hann sjer að pví, að rannsaka hvernig allskonar ólga (fermentation) orsakaðist, og bjelt pví strax fram, að ólga orsakaðist af smá- dýrum (animalcules). Hann stað- hæfði, að ef hægt væri að útiloka all- ar frjóagnir (germs), pá gæti engin * Það var prentvilla í síðasta blaði aó sagt var að Pasteur hefði verið ylir átt- rætt; átti að vera sjötugt. **] Sumt fólk á Islandi trúir því þann dag í dag, að lús kvikni af ejálfu sjer og að þan sje óhreysti, merki ef lús kvikni ekki á börnuoi! ólga átt sjer stað. Aptur var hlegið og háðast að honnm, og lionum sagt að petta „orsakaðist af sjálfu sjer“. Til að sanna staðhæfing sína, gerði hann tilraunir I hreinu lopti á fjöllum uppi; og hann sannaði afdrátt- arlanst, að pegar maður væri svo hátt uppi, að engir frjóagnir væru í lopt- inu, gæti engin ólga átt sjer stað, og að pað, að petta gætti orsakast af sjálfu sjer, væri eintóm bábilja. Það var eðlileg afleiðing af pess- um happasælu rannsóknum, að Past- eur skyldi snúa sjer að pví að rann- saka sjúkdóma manna og dýri. Hann hafði, eins og áður var sagt, sannað, að hin skæða silkiorms pest orsakað- ist af lifandi kvikindum (maur), og nú hjelt hann pví fram, að næmir sjúk- dómar á möiinum og málleysingjum or.iökuðust og útbreiddust, að öllum líkindum, einhvern veginn á svijiaðan hátt. Rannsóknir hans um petta efni sönnuðu, að hugboð hans var rjett, og pannig kom hann pví til leiðar, að hægt er nú að ráða við marga ban- væna sjúkdóma, sem menn ekkert gátu áður gert við. Rannsóknir Pasteurs á slðari ár- um lutu einkum að pví, að lækna hina hræðilegu vatnsfælnissýki (hyd- rophobia). Fyrst framan af kom mönnum ekki sarnan um, hvort lækn- ingar pessar heppnuðust eða ekki. Nú eru menn samt almennt farnir að trúa pví. Sjúklingar koma frá öllum löndura veraldarirraar til að leita sjer lækninga við vatnsfælni á hinni nafn toguðu Pasteurs-stofnun ; og pað er viðurkennt, að enginn sjúklingur, sem kemst pangað nógu fljótt eptir að hafa verið bitinn af vatnsfælnis-óðu dýri (til pess að hægt sje að nota raeðal Pasteurs til að drejra eitrið.áður en pað er búið að gegntaka sjúkling- inn of mjög) hafl dáið á stofnaninni. Prófessor Louis Pasteur er faðir frjóanga kenningarinnar“ viðvíkj- andi sjúkdómum. Aður en hann gerði uppgötvanir sínar var lækninga- aðferðin við sjúkdóma að miklu leyti handahófs lækninga-aðferð, enda var >að ekki að undra, pví hvernig er hægt að hafa rjetta aðferð við sjúk- dóm sem inenn ekki pekkja hvers eðlis er? Læknar voru að preifa fyrir sjer í myrkri; peir voru í blindni að berjast við óvin sem peir ekki sáu, og sem peir vissu ^ekkert um annað en >að, að peir sáu hin drepandi áhrif hans. Pasteur hefur kastað björtu vísinda-ljósi á pennan óvin, og hefur sýnt læknisfræðinni uppruna hans, hvernig hann magnast og hvað mikið afl hans er; en pað, sem mest er um vert, er, að hann hefurfengið læknun- um I hendur vopnsemáreiðanlegayfir- vinnur hann. Barnaveiki, kólera og vatnsfælni eru nú ekki voðalegir sjúkdómar framar; tæring verðurpað heldur ekki innan skamms; og pað er ekkert ólík- legt, að áður en einn áratugur er lið- inn hjer frá, pá verði enginn sá sjúk- dómur til, sem læknarnir ráði ekki fullkomlega við. Þannig er saga Pasteurs I stuttu máli. Hann er nú dáinn, en hans læknandi hönd mun ná fram í enda tímans. Ef orðstýr getur gert nokk- urn mann ódauðlegann, pá verður pað Louis Pasteur sem komandi kynslóðir munu ininnast með pakklæti og virð ingu. HGlmes og: trú lians. Vjer höfum áður skýrt frá glæpa- manninum Holmes, sem ákærður hef- ur verið fyrir að hafa myrt margt fólk á ýmsum stöðum í Bandaríkjun- um og jafnvel í Canada. Rjettvísin hefur allt af síuan hann var tekinn fastur verið að safna sönnunum gegn honum, svo að glæpirnir verði sannað- ir á hann, pegar málið kemur fyrir rjett í Chicago innan skamms, og virð- ist enginn vafi á, að maðurinn sje sekur um flest eða öll pau morð, sem hann er kærður fyrir. Glæpamál petta er eitthvert hið hræðilegasta, sem komið hefur fyrir f langan tíma, með pví að pað lltur út fyrir, að mað- urinn hafi haft mikinn viðbúnað til að fremja morðin og eyðileggja lík peirra, er hann myrti, til að hylja glæpina, og bendír petta á, að maður- inn sje forhertur glæpamaður og reglulegur vargur í mannfjelaginu. Þess vegna hafa blaðamenn látið sjer mjög annt um að afla sjer allskonar upplýsÍDga um manniun, en lítið ver- ið sagt um trúarbrögð hans. Út af ,pessu og pví, sem Holmes sjálfur seg- ir um trúarbrögð sín, segir Chicago blaðið „The Midland“pað sem fylgir: „Þegar maður, sem telur sig til- heyra kirkjunni, fremur einhvern glæp, pá er vant að segja frá pví í dagblöðunum og geta pess, að maður- inn tilheyri pessari eða liinni kirkj- unni, með stórri fyrirsögn. Er petta gert vegna pess, að pað kemur svo sjaldan fyrir að kirkjumenn drýgja glæpi, eða er pað vegna pess, að blöð- in hafi ánægju af að segja frá pví, sera gæti að einhverju leyti kastað skugga á kirkjuna ? En lftið hefur verið sagt nm trúarbiögð g'æpa- mannsins Holmes, sem augljóst virð- ist að hafi framið mörg grimmdarfull morð. Hann hefur skýrt frjettaritara blaðs eins frá trú sinni með eptir- fylgjandi orðum : „,/eg trúi á kenn- í/igw þeirra Paines og Ingersolls". Þar eð pað er nú engin Ósamkvæmni á milli trúarbragða hans og glæpa hans, pá eru engar stórar fyrirsagnir settar fyrir ofan greinarnar, sem skýra frá trúarbragðaskoðunum hans. Það, að trúa ekki að guð sje til, óttast enga hegningu I komanda lífi (eptir dauðann), fyrirlitning fyrir öllum kenningum um andlega og eilífa hags- mnni, og neitun pess, að nokkurt vald sje til, sem öllu stjórni,— slík trú gengur ekki I pá átt að hindra pann, sem er að eðlisfari ágjarn og grimin- ur, frá að fremja glæpi.. . Trúarjátn- ing sú, sem Holmes gerði í fangeJsinu I I’hiladelphia, er dýrðlegur sigur fyrir Ingersoll óbersta og pá, sem fylgja sama heimspekisskóla !“ Argyle-byggð. Á. öðrum stað I blaðinu birtum vjer brjef frá Mr. Magnúsi Paul- s°n, sem nýlega hefur ferðast um Argylebyggðina, er sýnir, að ekki er um of gumað af búskap íslend- inga par. En auk pess, sem Mr. Paulson tekur frani I brjefi sínu, hefur hann munnlega skýrt oss frá, að allmargir íslendingar eiga meira en einn fjórð- ung úr „section“ (160 ekrur) af landi, p. e. hálfa section (240 ðkrur) og nokkrir prjá fjórðuDga eða 480 ekrnr; peir eru líka til par sem eiga heila section eða 640 ekrur af landi. Hver fjórðuDgur úr section er frá 600 til 3,000 dollara virði; fyrnefnt verð er á ljelegasta beitilandi, en síðarnefnt verð er á besta hveitilandi, auk húsa. í Argylebyggðinni feDgu um 20 bændur hveitiuppskeru er nemur frá ^ 7000 bush. auk hafra, byggs o. s. frv.,og erhveitiuppskera hvers bónda, af pessum 20, pví yfir 2,500 dollara virði eptir núverandi verði. Skuldir eru allmiklar á bænduro, en mikið af peim er fyrir viðbótar land, sem menn hafa verið að kaupa einmitt nú I hinu svonefnda harðæri. En mikið af pessum skuldum verður borgað í haust, svo pær verða ekki tilfinnanlegar hjereptir, ogýmsir voru skuldlausir áður en peir fengu pessa miklu uppskeru. Bændur par vestra meta lönd sín eptir pví sem pau hafagefið af sjer að meðaltali undanfarin ár (ill 0g góð til samans), og eptir pessari matsaðferð eru bestu sectiona fjórðuDgar af hveitilandi $3,000 virði. Meðal hveitiland I Argyle mun pví vera yfir 2,000 dollara virði hver sectiónar fjórðungur. Ymisleg-t. Ættu i.æicnah að flýta fyie UAUÐANUM. Á pingi, sem lækna- og lögfræð- ingafjelag Bandarlkjanna hjelt nýlega 1 New York, var rætt um sjálfsmorðs- spursmálið. Mr. Albert Bach, lög- fræðingur og varaforseti fjelagsins, 84 pangað til að peir komu aptur úr leiðangri sínum og hægt væri að láta svertingjana koma niður úr hellir sínum til pess að fá sjer eitthvað að jeta. Þegar svertingjarnir voru búnir að seðja hung- ur sitt, fóru peir upp á dálitla hæð, sein peir höfðu útsýni frá ujip eptir gilinu og út yfir víkina, og földu sig par og voru á verði á meðan ið nokkur birta var af degi, svo að ef nokkrir Rackbirds skyldu hafa sloppið lifandi úr flóðinu, að peir sæju pá ef peir kæmu; en peir sáu enga peirra koma, og par eð peim var mjög umhugað um, að komast til góára hvítra manna, sem skytu skjólshúsi yfir pá, pá lögðu peir af stað fyrir dögun til pess að leita að skipbrots- fólkinu, sem Cheditafa hafði heyrt pessa Rackbirds tala um, og sem peir vonuðu að fjelagi peirra, Mok, hefði náð til, ög pannig stóð á, að peir voru komnir pangað, sagði Cheditafa. „Og ætluðu pessir menn að gera árás á okkur I nótt er leið?“ spurði kapteinninn, „Eruð pið alveg vissir um pað ?“ „Já“, sagði Cheditafa, „pað var í nótt er leið. Og peir vissu ekki hvað mörg pið voruð, og pess vegna ætluðu peir að fara allir“. „Og sumir peirra höfðu pegar komið hingað?“, sagði kapteinninn. „Já“, sagði Cheditafa. „Daginn áður fóru prír af peim að leita að Mok, og peir fundu spor hans og fleíri spor I sandinum; svo biðu peir í svarta myrkr- inu, og svo komu peir hingað og fundu ýkkur ölj 03 „Gott og vel“, sagði kapteinninn. „Jeg læt pá roennina fara af stað tafarlaust. Maka vill fara nú, og peir geta komið aptur til baka I kveld í tungls- ljósinu. Þegar peir hafa byrðir að bera, vilja peir helst vera á ferð að nóttu til. Við verðum að búa sjálf til kveldmatinn, og pá fær Ralph eitthvað að starfa“. Svertingjarnir voru ekki komnir hálfa leið niður að fjörunni, pegar Ralph sá til peirra af klettinum, og kom hann pá hlaupandi ofan il pess að segja frá pví, að svertingjarnir væru að strjúka. Þegar hon- um var sagt, í hvaða erindagerðum peir hefðu farið, voru pað mikil vonbrigði fyrir hann, að honum var ekki lofað að fara með peim, og fór pví aptur upp á klett sinr I illu skapi, og eyddi tímanum með pví á víxl að uppgötva bletti úti á hafinu eða tigrisdýr, sem engin voru til, uppi í fjöllunum. 88 einninn áleit að væri digri staurinn, sem hafði staðið upprjettur pegar hann greip I hann, en sem hafði látið undan punga hans og sígið niður með hann. Hann vissi nú hvað pað var. Það var skapt, sem hafði snúist. Hann flýtti sjer að hinum endanum á pessari stóru vjel, par sem húu lá upp að klettaveggnum & hellirnum. Þar sá hann í skugganum, en glöggt pegar hann var nærri pví, hringmyndað gat inn f vegginn, meira en tvö fet að pvermáli; I gatinu var eitthvað sem ííktist hjóli, og var pað pykkt og reis á rönd I gatinu; pað var spjald. Kajjteinninn gekk nokkur fet aptur á bak og horfði á pessa undarlegu vjel I fleiri mínútur, sem komið hafði 1 ljós við pað að vatnið hvarf. Hann skildi nú glöggt hvernig I öllu lá. „Þegar jeg datt og sökk niður“, sagði hann við sjalfan sig, „pá dró jeg petta skapt niður og opnaði hliðið, svo vatnið rann út úr skálinni“. Gáfnalag kapteinsins var pannig, að hann var fljótnr að grípa og skilja hvað eina nýtt og undar- legt, en pau áhrif, sem allt pessháttar hafði á hann, stóðu ætíð í huga hans I sambandi við starfsemi : hann gat ekki staðið og undrað sig lengi yfir hinu undrnnarlega, sem skeð hafði—pað benti honum æfinlega á eitthvað, sem hann varð að gera. Það, sem honum fannst nú að hann verða að gera, var, að klifr^ upp í stóru rifuna, sem birtan kom inn í gegn- ubi og lýsti uj>|i hellirinn, til að sjá bvað var útj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.