Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 8
8 LÖGBERÖ, FIMMTUDAGINN 17. OKTOBER 1895. The Peop'.e’s Bargain Store. CAVALIER - • - N. DAK- Við höfum mikið upplag af álnavöru, allskonar fatnaði; skótau, höttum og húfum o. s. frv. Hjer er ofurlítill verðlisti; allavega litt Cash i ere 40—50c. virði, að eins 23c. Blanketti, sem eru 1,00 virði, að eins 65c. Karlmanna alfatnaður $6,00 virði, að eins $3.50. Loðkápur og yfirhafnir hafa aldrei verið seldar með j&fnlágu verði í péssum bæ eíns og við seljum pærnú. Tlié People’s Bargain Store. (HERBERTó BLOCK) CAVALIER - - N. DAK ÚR BÆNUM GRENDINNI. Mr. Ole E. Oie frá Hensel N. Dakota er nú farinn að vinna í búð Mr. Geo. H. Otto í Crystal. Hann óskar að sem flestir af sínum gömlu og góðu vinum komi til sín pegar peir koma í bæinn, og lofar að selja peim pað sem peir purfa með, afarlágu verði, ekki síður en BÖrir. Kristján Sigurðsson, bóndi í Ar- gylebyggð (Grund P. O), missti í sljettueldi, sem gekk par á parti í byggðinni, hveiti af 15 ekrum, sem ekki var búið að stakka. t*að er álit- ið, að um 500 busb. af bveiti hafi verið af pessnm 15 ekrum, og verður skað- inn pví um $200 eptir núverandi hveitiverði. I>að er hinn eini skaði, sem vjer höfum frjett um að íslend ingar í Argylebyggðinni hafi orðið fyrir af sljettueldum í haust. Vjer leyfum oss að leiða athygli að auglysingu Stepháns kaupmanns Jónssonar á öðrum stað í blaðinu. Hann gefur fallegar myndir í ljóm andi ramma bverjum peim, er kaupir 40 dollara virði hjá honum, og fær viðskiptamönnum sínum í pví skyni miða, sem hann merkir á hvað keypt er í hvert skipti, og pegar $40 eru komnir, fá menn myndirnar. Vjer höfum sjeð myndirnar, og álítum pær um 5 dollara virði með rammanum. t>ær eru til sýnis í búð Mr. S. Jóns- sonar og einnig á skrifstofu Lögbergs. Miklir sljettueldar geysuðu hjer fyrir sunnan og vestan bæinn um helgina sem leið og gerðu mikið eigna tjón, brenndu allmikið af korni og og húsum og svo púsundum tonna skipti af heyi. En pað, sem sorgleg- ast var, er pað, að fjónr menn misstu lífið í eldum pessum. Tveir menn- irnir voru vinnumenn Can. Pacific járnbrautarfjelagsins, og voru að reyna að slökkva eld á Glenboro greininni nálægt Barnsley. Hinir tveir voru unglingar, og áttu heima nálægt La Salle, á Northern Pacific brautinni, nokkuð fyrir sunnan Winnipeg. I>eir voru að reyna að að bjarga heyjum, en rjeðu ekki við, ogf eldurinn varð peitn að bana. Vindur var hvass uin pað leyti að eldar pessir gi>ysuðu, svo ekki rjeðst við neitt, og eldurinn stökk yfir plæg ingar pær, sem gerðar höfðu verið til að stemma stigu fyrir eldi, og stökk jafnvel yfir Assiniboine-ána. Eldur mikill geysaði og um sama leyti ná- lægt Baldur og gerði um $10,000 skaða, hjá eitthvað sex bændum. t>að sem út er komið af árs bók- um hins íslenzka Bókmennta f jelags, fyrir petta ár, 1895, nefnil. Skirnir 1894, Tímaritiö XVI. árgang, og 1. hepti IV. bindis af Tornbrjefasafninu, befur mjer verið sent frá Khöfn. til útb/tingar meðal fjelagsmanna; en hitt, sem enn er eigi út komið, en sem á að koma út fyrir petta ár, sem sje: 3. ogsíðasta bepti árstíðasJcárnna og 2. hepti IV. bindi Fornbrjefasafns- ms, mun jeg senda út undir eins og jeg fæ pað. Hver sem vildi gerast meðiimur fjelagsins, getur orðið pað með pví, að snúa sjer til mínogsenda mjer árstillagið, sem er $2,00, ogskal jeg pá senda honum árs bækurrar; einnig hef jeg fáein eintök af árs bókunum fyrir 1894, sem nýir fjelag- ar getafengið, fyrir sama verð, $2,00. Um leið og jeg sendi nú pessar bæk- ur mælist jeg til, að peir borgi til mín pað sem óborgað er af ársúllögum peirra. H. S. Bardal, 013 Elgin Ave. Enn hef jeg fengið nokkur ein- tök af tímaritinu „Eimreiðin;l, I. og II. hepti, og sendi pað nú til allra peirra, sem um pað hafa beðið og sent hafa borgun fyrir pað; einnig geta nokkrir nýir kaupendur fengið pað hjá mjer ef peir senda andvirði pess, sem er: 40 ets. hvert hepti eða 80 cts. fyrir bæði heptin. Jeg leyfi mjer að ráðleggja peim, sem anrit er um að ná 1 ritið, að bregða við sem fyrst, pví pað er ef til vill seinasta tækifæri til að ná í fyrsta árganginn, par eð upplagið er pví sem næst upp selt, eins og menn geta sjeð á auglýsing sem nú stendur í báðum íslenzku blöðunum, „Lögb“. og „Heimsk“. frá ritstjóra Eimreiðarinnar, dr. Valtý Guðmundssyni. H. S. Bardal, 613 Elgin Ave. GARDAR, N. D. 10. okt, ’95. t>órður Magnússon, bóndi að Eyford, N. D., ljezt 30. sept., 63 ára garnall. Hann bjó í Stapaseli í Staf holtstungu í Mýrasýslu á íslandi, áð- ur en hann fluttist hingað til Ameríku, en sfðan eru nú 17 ár. Hjer í Dak. SRBmtl- SamRoma hljóðfæraslAttur ræður, SÖNGUR, UPPLESTUR, SKEMMTILEIKUR (FARZE) KAFFI OG „CAKE“ o. fl. Allt fyrir ein 25 cts. Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna •DR; CEEAIvl B4KING POWOER HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonií eða nnur óholl efni. 40 ára reynsla. ITnítarasöfnuðurinn ætlar að halda of- angreinda skemmtisamkomu piiðjudaginn ‘i'í. Jþ. m. í kyrkju safnaðarins (á horninu á Paci- fic Ave. og Nena Str.) Fvog'isa.ixi s 1. „Instrumental Music“ 4 hljóðfæri. 2. Mr. B. L. Baldwinson flytur tölu. 3. Kafíi og brauð veitt ókeypis. 4. „Instrumental Music“. 5. Stuttur gamanleikur. 6. Mr. Kr. Johnson syngur solo. 7. Mr. S. Jóhanr.sson les upp. 8. Mr. S. Anderson syngnr solo. Ef tíminn endist til, verða sungn ar ein eða tvær Solo’s fleiri, og lesið nýtt kvæði. Konurnar munu sjá um, að veitingarnar verði ágætar í aila staði. Samkomunefnclín, mun hann hafa búið í 12 ár. Kona hans heitir Sigurlaug Eiríksdóttir og lifir mann sinn. t>iu hjónin átru eina dóttur, er dó fyrir nokkruro árum sem gipt kona. Drang höfðu pau tekið til fósturs, Dorlák Grímsson að nafni, sem nú er 12 ára að aldri. Hann arfleiddi t>órður heitinn að helming eigna sinna eptir konu sína látna, en pau sitjaí óskiptu búi meðan hún lifir. t>órður heitinn var búsýilu- maður mikill og fjelagslyndur maður. Dauðamein hans mun hafa verið krabbamein í lifrinni. Bogi, yngsti sonur peirra hjón- anna Jóns Jónssomsr (Bárdal) og konu hans, Guðbjargar Guðmundsdóttir, andaðist 23. sept., hálfs annars árs að aldri. 2. p. m. misstu pau hjónin Grím- ur Steinólf-ison og kona hans, son O 1 sinn, 10 ára gamlan, Magnús að nafni. Mr. og Mrs. Sigurður Kristjáns- son að Eyford misstu barn á fyrsta ári 6. p. m. I rengur, 8 ára gamall, er nýlát- inn á heimili Skarphjeðins Jónssonar að Stokesville. Mesta hveitiuppskera, sem jeg hef heyrt af meðal íslendinga, eru 45 bush. af 60 ekrum bjá Sigurjóni Jó- hannessyni, bónda að Eyford. Pegar jeg átti tal við hann, hafði liann að eins preskt af pessum 60 ekrum, eu sagðist hafa haft hveiti á 85 ekruin af nýju landi og búast við að uppskeran af peim 85 ekrum mundi verða petta (45 busb.) til jafnaðar, Póstafgreiðslustaðurinn á Eyford hefur verið lagðnr niður nýlega, af pví að peim manni, sem verið hefur póstmeistari að undanförnu, pótti pað ekki borga sig, og enginn annar fjekkst til að hafapann starfa á bendi. I>að hefur verið mikill hægðarauki fyrir pá, sem sókt hafa póst sinn pangað,|og nú verða peir pess hvað mest varir, pegar peir purfa að fara annaðhvort suður á Gardar eða norður að Mountain. En póstafgreiðslunni fylgir mikil ábyrírð og fyrirhöfn, og naumast von að nokkur vilji gegna peim starfa og vera við hann bundinn fyrir mjög lítið. Johannes S. Björnsson, sonur Sigurgeirs Björnssonar að Eyford, er kominu suður til St. Peter, Minn., og ætlar að ganga á Gustavus Adolphus College í vetur. Skúli G. Skúlason og Pjetur Jó- liannesson eru komnir á háskólann í Grand Foiks. Stór breyting- á nmnntóbaki Tuckctt’s T& B ^tahogauD n hib njijasta og becta Gáið að Jiví að T & B tinmerki sje í plötunni. Búid til af The Ceo. E. Tucl^ett & Son Co., Ltd.. Hamilton, Ont. Heiidsu-Fataupplalög J. W. Mackedie frá Montreal, sem nýlega lagði niður verzlun sína, er nú í BLUE STOBE, Merki: Blá Stjarna. 434 Maín Tt. Vjer keyptum fyrfr nokkrum dögum í Mon- treal þessar fatabyrgðir, sem innihalda Karl- manna, Unglinga og Drengja-föt, fyrir AFAR LAGT VERD, og seljum þau viðskiptavinum vornm með LŒGRA VERDi heldur en keppí* nautar vorir fá samskonar föt fyrir hjá heild sölumönnum hjer. Vjcr skulum gefa yður hugmynd um hvern* ig vjer seljum, og vér mælumst til að þjer kom* ið og skoðið Jiað sOm vjer höfum. Karlmanna vaðmálsföt $7.50 virði) seld á $4.50 Fín karlmannaföt fyrir hvers- dags brúk $10.00 virði, seld á $6.50 Karlmanna vaðmálsföt $8.50 virði,...........seld á $5.00 Fín karlm. föt $13.50 v., seld é $7.50 Mjög vönduð föt 16 50 v., seldá $9.50 Unglingaföt seld.með lægra verði eD yður kemur í hug. Drengjaföt seld fyrir lægra verð eB nokkurn tíina hefur heyrst getið um fyrri. BUXUft! BUXUft! BUXUf^! Buxur lianda háum mönnunt Buxur handa gildum mönnum. Buxur handa öllum I THE BLDE STOBE, Merki: Blá Stjarna. 434 Main St> A. CHEVRIER. tlcgar Af alslags fötum og fataefnum, ásamt óteljandi tegund- um afkjóladúkum með öllutn mögulegum litum, með verði sem enginn parf frá að hverfa, er nú nýkomið inn í búð Stefáns Jónssonar. önnur stærsta fata og dúkavörubúðin í vcsturparti Winni- peg bæjar. Vjer fullyrðum að geta selt yður eins ódfrt af hvaða helzt tegund sem er í fatnaði eða fataefnum og nokkur önnur búð í borginni. I>jer sem komið inn til bæjarins til að kaupa fatnað og fataefni fyrir veturinn. Gætið pess að koma pangað sem best er gert við yður og pjer fáið mest fyrir yðar peninga. Vjer setjum hjer engar upptalningar á vörunum. I>jer eruð öll velkominn til að skoða vörurnar og fá að vita verðið á peim. Tvær ungar og liprar stúlkur æfiulega reiðubúnar að segja yður allt sem pjer viljið. Gleymið pjer ckki að koma inn og yfirlíta bjá Stefáni Jónssyni áðuren pjer kaupið annarsstaðar. Staðurinn sem allir pekkja er Nordaustur horn Rossog Isabel Str, STEFAN JONSSON. Lesiú, liíifl og iatifl eKKl vlllast! HVERNIG stendur á pví, að C. H. HOLBROOK & CO. selur meiri vörur en allar hinar búðirnar í Cavalier til samans ? I>að er ótrúlegt, en samt er pað satt. „Freight“-brjefm sýna pað. Hver er eiginlega ástæðan ? Hún er einföld og eðlileg. Faðir hans er til heimilis í St. Paul og hefnr stöðnða aðgæzlu á öllum kjörkaupum * markaðinum. Hann hefur nálega lífstíðar reynslu við verzlun;var hinn langmesti, velkynntasti og best pekktuf kaupmaður í pessu county á meðan hann rak hjer verzlan. I>ar afleiðandi eru kaup hans mjög pjenanleg fyrif pennan part bygðarínnar, pví hann veit mjög vel hvað menn hjer helzt parfnast, par fyrir utanTkur hann mj'Ög mikið tillit til tízku og gæða hlutanna, sem er meir áríðandi en nokkuð annað í verzlunarsökum. Að telja upp öll pau kjörkaup sem við getum gefið ykkur, eða fara að liða pau sundur or næstum pvl ómögulegt. t>að tæki upp a?lt frjettarúm Lögbergs. Við ætlum bara að eins að geta um pað helzta sem við höf' um til að bjóða, t. d. öll ljósleit Ijerept sem hafa verið á 6—7c. yardið nú fyrir að eins 3 cents. Inndælt, gott vetr* arkjólatau, vaualega 25 til 30c. yardið, nú fyrir 15c. og allt annað kjólatan að pví skapi. AF KYENN- OG BARNA SKYKKJUM höfnm við mikið upplag, bæði vandaðar og með nýjustu sniðun1, KVENN LODYFIRHAFNIR OG SLOG af mörgum sortum með mjög vægu verði. l>að er pess vert að koffl* og sjá pær. Eu mikið meira er pað pó vert að hafa afnot af peim pegar vindurinn blæs um Dakota* sljetturnar og 40 gráður eru fyrir neðan Zero. KVENN SKOR frá 50c. og upp. 5 fir höfuð að tala höfutn við mjög gott upplag af skóm bæði góðum og tncð mjög lágu verði. KARLMANNA OG DRENGJA fatnaði höfum við yfir 1000 með mismunaudi sniðum og gæðuui, allt fri $1.50 til $25.00. í>að er meira upplag að velja úr en við liöfum nokkurn tíma áður haft, og er vaiuE aðri fatnaður en nokkurn tíma áður hefur verið seldur í pessu county fyrir sania verð. KARLMANNA LODYFIRHAKNIR af dýrum frá Norðurhelmskauti allt suður að Miðjarðat' að uudanteknum Vísundaloðkápum (pví peir dóu allir við síðustu forsetakosningu). MATVARA er of billeg til að auglýsast. Við pykjunijt gera vel að geta haft „Freight“ upp úr hetiD1 Að eins eitt enn. t>jer góðu og gömlu skiptavinir: Munið eptir pví, pegar einhverjir Prangar»f koma eins og úlfar í sauðargæru á peninga tímum, með gamalt og forlegið rusl, bjóða pað með lágu verði, en ræn» yður svo á næsta hlut sem peir selja yður; hlaupa svo burt með peninga yðar pegar lánsttminn byrjar, eða látas* ekki pekkja yður,ý>4 ytetið aö yöur l tíma. Verzlið með peninga yðar við pá menn som ltafa góða og alpekkt* vöru. Menn sem kðnna að meta verzlun yðar, vilja yður vel, og hafa, og eru reiðbúuir að hjálpa yður á tíffl® neyðarinnar. Yðar reiðubúin, G. H. H0LBR00K &C0., CAVALIER, N.D PBB.S. J. LIliíKSON.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.