Lögberg - 24.10.1895, Page 3

Lögberg - 24.10.1895, Page 3
BERGMTLiFIMLÖDAGINN 24 OKTOBER 189t 3 Lesid. lilid og latid efcKi viliasí! HVERNIG stendur á því, að C. H. HOLBROOK & CO. selur meiri vörur en allar hinar búðirnar í C.ivalier til samans ? Bað er ótrölegt, en samt er það satt. „Freight“-brjefiu s/na það. Hver er eiginlega ástaeðan ? Hún er einfOld osr eðlileg. Faðir hans er til heimilis í St. Paul og hefnr stOðnða aðgæzlu á öllum kjörkaupum á markaðinum. Hann hefur náleija lífstíðar reynslu við verzlunjvar liinn langmesti, velkynntasti og best pekktur kaupmaður 5 þessu county á meðan hann rak hjer ve'zlan. Þir atleiðandi eru kaup hans mjög pjenanleg fyrir pennan part bygðarínnar, pví hann veit mjög vel hvað menn hjer lielzt þarfuast. þar fyrir utan tekur hann mjög mikið tillit til tízku og gæða hlutanna, sein er meir áríðandi en nokkuð annað í verzlunarsöxum. Að telja upp öll pau kjörkauþ sem við getufh gofið ykkur, eða fara að liða þau sundur er næstutn því ómögulegt. t>að tæki upp a’lt frjettarúm Lögbergs. Við ætlum bara að eins að geta um það helzta sein við höf- um til að bjóða, t. d. öll ljósleit ljerept sem hafa verið á 6—7c. yardið nú fyrir að eins 3 cents. lnndælt, gott vetr- arkjólatau, vanalega 25 til 30c. yardið, nú fyrir 15c. og allt annað kjólatan að því skapi. AF KVENN- OG BARNA SKYKKJU.VI höfnm við mikið upplag, bæði vandaðar og með nyjustu sniðum. KVENN LODYFIRHAFNIR OC SLOC af mörgum sortum með mjög vægu verði. Hað er þess vert að koma og sjá þær. En mikið meira er það þó vert að hafa afnot af þeim þegar vindurinn blæs um Dakota- sljetturnar og 40 gráður eru fyrir neðan Zero. KVENN SKOR frá 50c. og upp. Yfir höfuð að tala höfum við mjög gott upplag af skóm bæði góðum og með mjög lágu verði. KARLMANNA OC D.RENGJA fatnaði höfum við yfir 1000 með mismunandi sniðum og gæðutn, allt frá tl.50 til 125,00. Dað er meira upplag að velja úr en við höfum nokkurn tfma áður haft, og er vand- aðri fatnaður en nokkurn tíma áður hefur verið seldur í þessu eounty fyrir sama verð. KARLMANNA LODYFIRHAFNIR af dýrum frá Norðurhelmskauti allt suður að Miðjarðar- að uudanteknuin Vísundaloðkápum (því þeir dóu allir við síðusto-forsetakosningu). MATVARA er of billeg til að auglýsast. Við þykjumst gera vel að geta haft „Freight“ upp úr henni Að eins eitt enn. Þjer góðu og gömlu skiptavinir: Munið eptir þvf, þegar einhverjir Prangarar koma eins og úlfar í sauðargæru á peninga tímuin, með gatnalt og forlegið rusl, bjóða það með lágu verði,en ræna yður svo á næsta hlut sem þeir selja yður; hlaupa svo burt með peninga yðar þegar lánstítninn byrjar, eða látast ekki þekkja yður, þá gwtið að yður l tima. Verzlið með peninga yðar við þá menn som hafa góða og alþckkta vöru. Menti sem kðnna að uieta verzlun yðar, vilja yður vel, og hafa, og eru reiðbúuir að ltjálpa yður á tíma neyðariunar. Yðar reiðubúin, G. H. H0LBR00K &G0., GAVALIER, N.D. PER S. J. EIRÍKSON. $tm |ljianíi Brjefkafli fráNorðar-Dakota 19. Ol.tobcr 1895. Heldur fátt til frásagna lijeðan um þetta leyti árs. Annríkið er allt of mikið fyrir frjettir—því fáir telja nú annríki meðal frjetta, sem vert sje að geta. Haustsamkomurnar, sem ætfð eru drýgstar f íslenzkutn frjetta- pistlum, ekki byrjaðar. Uppskera þeirra fer nú í hönd.—Allt þess- háttar bíður frostanna, svo hún geym- ist „óspillt“ í þessu mikla íshúsi nátt- úrunnar — miðsvetrarríkinu hjer, — þessi andlega dýrindisvara, sem tslend- ingar hafa þá á boðstólum : samkvæmi „með dans á eptir“ —fyrir alla—til dags, og málskrafsfund inni, fyrir þá sem þjázt af því sem Englendingar □efna trú’ jeg Mental Diarrhæa, eptir einhverri franskri setningu, sem jeg kann ekkert í, og tákna þessa út- ferð af munni surnra manna á vorri tíð. Jú, vel á miutist, fyrsti dansinn á a ð haldast í kveld, í norðurhluta byggðar þessarar, þar sem þeir eru tiðastir og víðfrægastir, setn intro- daction þess, er vænta má síð.ir. Aðalhugsun sumra ungra manna verð- ur nú um tíma, að þeirra dansar og annara dansar rekist ekki í bága nje dragi hver frá öðrum—því fjemætir eru þeir sumum—svo tíðir og nábýlir eru þeir venjulega. Uppskeran er ágæt. Segja mjer hinir elstu menn þessa county’s (Pembina), að ekki muni þeir hana slika. Á hinum ljettustu sandlönd- um er meðaltal allt að 30 bush. af ekrunni. A „fjöllunum“ svo nefndu, mun uppskeran einna bezt meðal ís- lendinga. Uppskerumegn hefur ald- rei verið hjer annað eins og nú, síðan hjer byggðist. Á hinum fyrstu góð- ærum var t. d. ekru fjöldinn uudir ræktun langtum tninni en nú. Hveitiverð er raunar sorglega lágt, og vonin um verulega verðhækk- un fremur óviss, þann tíma er flestir verða að selja hveiti til lúkninga skuldum sínum. Almennt munu menn nú fá um 40 cent fyrir bush. En stór bót er hjer í máli, að vinna er mikil og löng og kaupgjald gott, frá #1.50 til #2.00 á dag. Nauðsynjar manna hafa einnig lækkað nijög í verði hin síðari árin. Selja kaup- menn margt ótrúlega ódýrt gegn peningum. Hagur manna ætti því að batna að stórum mun og skuldir að minnka. Telja má eflaust að sú hagsæld manna og góðærið hafi þau áhrif á menn aliuennt, að þeir verði fúsari, um leið og þeir verða færari, til þess að leggja fram sinn skerf til sa neiginlegra velferðarmála vor ís- lendinga hjer í landi, hlynni að skóla- málinu og ýmsum nytsömum fjelags- skap liinna sjerstöku byggða. Það er ekki víst að góðu árin hjá oss verði 8jö samferða eins og hjá Egyptum. Þessi móðins „peningaspil14 fólksins á vorri tið, dansar og þesshittar, ættu að kenna oss að gera greinarmun hins þarfa og óþarfa, þess sem er upp- byggilegt og öðrum til góðs, og þe3s sem niðurlægir og spillir og engum er til góðs—kenna oss að hlúa að öllu nytsömu, og gera það í dag, sem unnt er, en geyma það ekki til morguns ; —gera það i haust. Jeg mau ekki eptir að neintt hafi minnst á samkomu, er haldin var norður í byggð, milli Akra og Hall- son, 2. ágúst í sumar. Utan Winni- pegbæjar hefur líklega engin 2. ág. samkoma verið öllu betri. Það var víst aðallega sunnud. skóla „pic nic“, sem haldið var þennan dag, mjög fjölmennt, þrátt fyrir annir. Ýmsar góðar ræður voru fluttar og meðal ræðumanna man jeg eptir sjera Jónasi, Jóni Hörgdal og Þorleifi Jóa- kimssyni. Margir aðrir töluðu, lásu sungu eða ljeku sjer. Prestur flutti nýtt kvæði. Söngur var mikill. Þar „sungu eins og svanir“ þeir Jón Sig fússon, Þórarinn Stefánsson og Gunn- ar Hallson, auk skara af öðru söng- fólki. Einhvern heyrði jeg segja : j,Betri en fjórði júlí“—sem haldinn er árlega eins og menn víta,—nú á Olympus fjalli, þar sem goðiit halda sínar samkomur, eins og öllum fróð- um mönnum er kunnugt um. Heilbrigði manna er ekki sem bezt nú, þó sumartíðin væri mjög heilnæm. Kighósti og taugaveiki hafa stungið sjer hjer niður. Nokkrir hafa dáið. Um suma þeirra hefur „Lögberg“ þegar getið. TIL KAUPENDA LÖGBERGS. Sökum þess að peninga-innhei.nta í flestum nýlendunum verður tölu- vert seinni en undanfarin ár, liggur oss sjerstaklega á því að þeir, hjer í bænum og annarsstaðar, sem mögu- lega gætu, vildu lyfta undir bagga með oss með því, &ð borga blaðverðið hið allra fyrsta. Yinsamlegast, Lögbero Ptg. & Publ. Co. Seymour H«e, RlarKet Square ^ Wlnnipeg. (Andspaenis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis ti og frá vagnstoðvum. ASbúnaíSur hinn bezti John Baird, Eigandi, TAKID EPTIR! ---o--- Þegar þið viljið fá hljóðfæri, svo sem: FíóiJn, Harmonikur, Guitars, Banjos, Orgkl, Pianos, og allskonar Lóðra, þá snúið ykkur til Wm. Anderson, sem er hinn eini íslenzki umboðsntaður fyrir Evans Music Co., er selja allskotiar hljóðfæri með lægra verði og betri kjörum, en nokkrir aðrir í bænum. Þeir setn ekki liafa tækifæri til að koma I bæinn sjálfir, geta sent skriflegar jiantanir, og skultt þær af- greiddar eins og tnonnn væru (>ar sjálfir við. Wm. Anderson, 118 Lydia Str. - - WINNIPEG. Rieliards & Bradsliaw, HliUafiursliniicnii o. s. frv, Mílntyre Block, WiNNrPEG, - - - Man. NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og get i menn fengið Itann til að túlka |>ar fyrtr sig þegar (örf gerist. M. .1 CleghoPD, M. D. LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, Etc Útskrifaður af Manitoba læknaskólanuru, L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa gæstu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem |>örf gerist. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn #1,00. CLAEKE <& BUSH 527 Main St. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . °g allt ai-id iizu Iti'ing' fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pípum I Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tímann. t>eir hafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum °g pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að finna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur rr k. W. BROWN & GO. . tó salnr og Simisa r. 537 Main Str. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið þið ykkur bétur rakaða fyrir lOc en antiarsstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlartil sölu. 337 Alain Street, næslu dyr við O’Connors Ifotel. 09 sat úti á fletinum og horfði út á sjóinn, sem var upp- ljómaður af kveldsólinni, sagði Mrs. Cliff, að hún óskaði að þau mættu taka rúmfatnað sinn og bera hann út á flötinn og sofa þar um nóttina. „Það er nógu þurt“, sagði hún, „og nógu hlýtt, og ef að ekkert er nú að óttast, livorki af mönnum nje dýrum, þá vildi jeg helst ald.*ei þurfa að fara iun í hellrana aptur. Jeg var svo óttalega hrædd og gerði mjer svo hræðilegar hugmyndir um djöfla í mannsmynd, sem mundu brjótast inn á okkur á hverri stundu, þegar við sátum skjálfandi þarna innt 1 hellrunum í berginu, að mig hryllir við að vera þar inni. Ef jeg vissi að það ætti að drepa mig, viidi jeg undir öllum kringumstæðum heldur láta drepa mig hjer úti“. Kapteinninn brosti og sagði: „Jeg held að Við látum nú samt vera að fara úr hellrunum okkar sem stendur. Hvað mig snertir, þá vil jeg halda áfram að búa þar“. Og svo sagði hann þeim söguna um steinturninn, sem haun hafði fundið. „Og þjer álítið“, sagði Mrs. Cliff og teygði fram hálsinn, „að það sje grafhvelfing eins og af gömltt konungunum ?“ „Ef það er ekki, þá veit jeg ekki livað það er“, sagði kapteinninn. „Gröf einhvers kongsins“, hrójiaði Ralph. „Mummia ! Og það mun vera þar myndaletur og málverk. Ó, kapteinn, við sktilttm fara strax, og 106 skjögrandi þangað sem Mrs. Cliff var, lagði báðar hendur á öxl henni og hvíslaði að henni: „Jeg i- myndaði mjer það. Gull! Það er gull lnca-anna“. Og svo seig hún meðvitundarlaus niður við fætur eldri konunnar. Mrs. Cliff vissi ekki, að það hafði liðið yfir Miss Markham. Hún stóð þarna í sömu sporum og hróp- aði upp yfir sig: „Gull! Hvað meinar þú?“ „Hvað er þetta?“ kallaði Ralph upp, „það lítur út eins og ltunang scm orðið er að steini. Það er ómögulegt að þetta hafi verið býflugnabú“. Kapteinninn svaraði engu, en kraup niður við brúnitta á gatinu, tók luktina úr höndum Ralphs og ljet hana siga niður í gatið eins langt og hann gat, sem.var að eins eitt eða tvö fet. „Ralph“, sagði hann svo í hásum róm, um leið og hann rjetti sig upp, „haltu á luktinni og farðu frá mjer, þvl jeg verð að láta lokið yfir gatið aptur“. Að svo tnæltu greip hann í handfangið á steinflís- inni, lypti henni upp eins ljettilega og hún hefði verið ketillok og Ijet hana falla niðttr í far sitt. „Ilana nú, sagði hann svo, „farðu niður og við skul- um flýta okkur burt hjeðan. Svertingjarnir geta komið þegar minnst vonutn varir“. Þegar Ralpli sá, að systir hans hafði liðið í ó- tnegiu og að Mrs. Cliff hafði ekki tekið eptir þvf, þá varð honum dálítið hverft við, en svo náði kapt- einninn í ögn af vatni í polli sem var þar nálægt og skvctti pv; í andlit bcnnar svo búil j'iiktjuöi við, svo 95 inn eptir hellirnum til að vita, hvað þar væri. Augu hans voru nú farin að venjast myrkrinu þar inni, svo hann sá brátt að hellirinn beygðist til vinstri hand tr, °g þegar hann hafði horft inn eptir honum um hríð, virtist honum að hellirinn vera miklu breiðari þar fyrir innan og hærra upp undir þakið; en hann tók ekki mikið eptir stærð hellirsins, því hann fór að taka eptir einhverjum háum hrauk á miðju gólfinu, sem hann sá að eins óglöggt fyrst, en sem smátt og sinátt skírðist fyrir honum. Hann gekk í áttina þangað eptirvæntingarfullur og horfði vandlega á þennan hrauk, scm var í laginu eins og sívalur turn, ljósari á lit en klettarnir í kring, og að minnsta kosti 10 fet á hæð. Kapteinninn fór samt varlega, því að liann ótt- aðist að það kynnu að vera gjótur eða holur í gólíið, og komst þannig fast að hrauknum slysalaust og snerti á honum. Þegar hann þreifaði á honutn, fannst honum að haun finna samskeyti eins og á vegg úr höggnum steini. Það var enginn vafi á, að þetta var gert af manna höndum. Kapteinninn leit- aði í vasa sínum að eldspýtu, en fann enga, og flytti sjer því til baka fram í kerbergi sitt til að fá sjer lukt, og svo mikill hraði var á honum að hann skildi fötuna eptir. Hann hefði farið með luktina í fyrstu ef nokkur olía hefði verið til nema það sem var í kenni, svo það varð að spara ljósið. En nú vantaði kapteininn ljós—og liugsaði því ekkert um eptirkom- andi tluiaun. Eptir ciálitja 3tmnl koiu bauu til baka

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.