Lögberg - 24.10.1895, Page 7

Lögberg - 24.10.1895, Page 7
LÖGBERÖ, FIMMTUDAGINN 24 OKTOBER 1895 7 Um lifsábyrgð. Niðurl. frá 2. bls. bannig raætti, i J>að óendanlega bendaáámynningarorðmargra merkra manna til fólksins, um að rækja þessa skyldu síua. betta er ná yflrleitt á- litið lífsnanðsynlegt, og f>ví skylda hvers eins, að uppfylla pá nauðsyn, ocr menn eru allt af betur og betur að kannast við pað sem skyldu, og óðum fjölga peir sem hana rækja, og í pví eru ísleudingar engir eptirbátar ann- ara, pegar pess er gætt, að peir komu svo nylega frá landi, par sem petta rnil, mátti heita með Oilu ópekkt. Jeg hverf pá frá pessari hlið á málinu, en skal aptur með fáum orðum leitast við að gefa mönnum hugmynd um aðal grundvöll lífsábyrgðarfjelaga eða fyrirkomulag. Lífsábyrgð, eptir orðsins meiningu, pyðir æfinlega pað sama, en stefna peirra og fyrirkomu- lag er ólikt opt. t>au skiptast aðal- lega í tvær deildir, sem er, í hlutafje- lög (StockCompanies) og sameignar- fjelög, (Mutual Societies). Hlutafjelögin má segja að hlut- hafarnir eiga sjálfir, og er svo peirra atvinna að selja lífsábyrgðir til fjöld- ans, sem ekki á hluti i fjelaginu. All- ar in ntektirnar koma frá lífsábyrgðar kaupendunum, en verða að skiptast í tvennt, pað er aðsegju, á milli peirra, sem lifsákyrgðina liafa keypt og hinna, sem hana hafa selt, peir purfa part af inntektunum eða ábyrgðar- gjöldunum fyrir snúð sinn og snældu, og hlytur pví pað að dragast frá peim, sem lífsábyrgðirnar hafa keypt. A uk pess er miklu umsvifa og kostn- aðarmeira að stjórna slíkum fjelög- um. Þannig liggur í pví, að lífsá- byrgðir eru mikið dýrari í peim fje- lögum. Aptur bjóða pau hlunnindi ýms, sem hin, innbyrðis fjelögin, hafa ekki, og er pá mestur vandinn fyrir pann, er vill í lífsábyrgð ganga, að gera sjergrein fyrir pví, hvert pau sjerstöku hlunnindi eru svo mikils virði, að nemi hinu sjerstaka gjaldi. Til pess að útskýra petta, tek jeg dæmis mann, sem í innbyrðisfjelagi pyrfti að borga &20 á ári fyrir 11000 af lífsábyrgð. Sami maður mundi purfa að borga $40 á ári fyrir sömu áðyrgð í hlutafjelagi. Hjer er nú fyrir heudi helmings munur á gjaldi, en svo koma hlunnindin í dýrara fje- laginu, og eru pau pessi, að eptir 20 ár 'j greiðir pað manni $1000 út í pening- um, og svo getur maður haldið áfrara að hafa sömu lífsábyrgðina, með pvl pó auðvitað, að halda áfram að greiða gjald sitt, I>essi peninga summa, setn manni er pannig lofuð, í lifanda lífi, gengur mjög í augun, en pá ber hins að gæta, að deyi maður innan pessara 20 ára, pá ererfingjum manns borgað aðeins $lo00, rjett eins og hann gat í öðru fjelagi fcngið fyrir helraingi minna gjald, eða með öðrutn orðum, hann hefði getað fyrir pá pen- inga, sem hann pannig borgaði fyrir $1000, haft $2000 ábyrgð I öðru fje- lagi. Til pess að hann pannig hafi nokkur not af öðrum helmingnum af gjaldi sínu, verður hann að lifa 20 árin, frá pví hann gengur inn, annars er pað borgað fyrir ekki neitt. En lifi hann nú 20 árin, pá fær hann auðvitað vel borgaða sína 400 sem hann pannig hefur borgað auk pess, sem purfti fyrir lífsibyrgðina tsjálfa. Hó er aðgætandi, að ef hann hefði lagt pessa $20 á banka, eða rjettara sagt $20,23, á hverju ári, pá hefði peir, með 8 prct. rentu og rentu rent- urn, verið orðnir rjettir $1000 eptir 20 ár. En munurinn hefði verið sá, að af bankanum hefði hann getað tekið petta innlegg sitt, nær sem honum hefði legið á, par sem hitt er honum gaguslaust, nema hann uppfylli 20 árin. Hvenær sem hann deyr innan bess tíma, fá erfingjar hans að eins $1000, rjett eins og peir hefði fengið, pó hann aldrei hefði borgað nema $20 fyrir lílsáðvrgð, en lagt hiua $20 á banka á hverju ári, par sem erfingjar hans gátu gengið að pví, eptir lians dag, miklu eða litlu, eptir pví, hve árin voru mörg frá pví hann fór að Jeggja pá par inn. Jpetta dæuii, sem jeg hef uú bcut á, er sýnishorn af viðskiptunum við hin svo kölluðu hlutafjelög, en mjög hafa pau fjelög margar mismunandi viðskipta aðferðir, en eittbvað líkt pessu, sem jeg hef bent á, er pað al- mennasta. Á pví græða pau fjelög, að mesti fjöldi manna, sem við pau skiptir, lifir ekki út pað tímabil, sem parf, til pess að verða aðnjót- andi peirra hluuninda, sem hann er að borga ærna peninga fyrir. Hin önnur lífsábyrgðar fjelög, sem vanalega eru kölluð mutual eða innbyrgðis fjelög, eru ólík að fyrir- komulagá- t>ar er ekki eins mikið rætt um gróða, en að mestu leyti um lífsábyrgðina sjálfa. Allur gróði peirra fjelaga gengur til peirra, er lífsábýrgðina hafa í peim, en engra annara. I>ess vegna ergja.dið lægra. Meiningin er aldrei sú, með slík fje- lög, að nokkur einn borgi, nema sár- lítinn hlut af pví, sem lians erfingj- um greiðist eptir hans dag, heldursú, 8Ö peir mörgu lifandi meðlimir hvers fjelags, borgi erfingjum peirra fáu sem deyja. Margra ára reynsla er nú búin að sína pað og sanna, að hjer um bil 10—12 menn deyja af hverj- um 1000 mönnum, á ári, og parf jafn- marga dollara af hverri $1000 ábyrgð, til pess að standast slík gjöld. I>ess utan parf nokkra upphæð fyrir starfs til kostnað hvers fjelags. Enn frem- ur hafa sum slík fjelög dregið saman sjóð, er varasjóður er kallaður eða á- byrgðarsjóður fyrir pví, að dánar kröfur allar skuli borgaðar verða. Er svo meðlimunum sem verða margra ára fjelagsmenn, endurgoldið í lifanda lífi peirra tiltölulegi partur úr peim sjóði, sem reiknað er út eptir vissum reglum, og má pví vænta pess, að eptir pví sem árin liða, íuinnki pann- ig ábyrgðargjaldið. Til eru enn ábyrgðarfjelög, svip- að pessurn er jeg hef síðast nefnt, en aðeins enn ódýrari og kemur pað til af pví, að pau hafa engann ábyrgðar- sjóð, en að eins kalla saman, frá með- limum síuum eptir á, paðsem parf, til pess að greiða áfallnar dánarkröfur. En bæði er poss að gæta, í slíkum fjelögum, að vanalega vex gjaldið, eptir pví sem meðlimiruir verða eldri og svo hins, að ábyrgð er par ætíð vafasöm, af pví enginn sjóður liggur fyrir, en meðlimir allir geta, náttúr- lega, hætt að borga, hvenær sem peir vilja, og pegar enginn sjóður er fyrir Jhendi pá, yrðu pær dánarkröfur að falla óðorgaðar, sem fyrirliggjandi væru, pegar meðlimirnir tækju upp á slíku, sem enginn getur binnað peim. Enn má nefna lífsáðyrgð barna. Einstaka fjelag, sem illa gengur að halda sjer uppi, hefur tekið upp á pví að pranga ineð pesskonar áðyrgðir. t>að pykir mjög ísjárvert og ískyggilegt verk, enda hefur verið uppi alhnikil hreifing fyrir pví, að fá pví afstýrt með lögum. A síðasta sambands pingi pessa lands, var mjög stíft farið fram á, að lög yrðu samin til að hamla pvl, en ekki varð af pví 1 petta sinn, og er pví enn haldið áfram, af nokkrum fielögum. Með lífsábyrgð barna er hvergi komið nærri aðalhugmyndiuni um lífsábyrgð, pví óeðlilegt og undarlegt er, að for- eldrar og aðrir aðstandendur barna, purfi að fá peningalegar skaðabætur eptir börn sín ef pau deyja, svo sem hefði pau veitt heimilinu forsorgun. En pað seiu pykir ískyggilegt við barna ábyrgðina er pað, að foreldr- arnir geta dáið frá börnunum, og vita pau pá ekki hvar pau lenda, en getur skoð, að pau lendi í höndum peirra manna, sem ekki væri æskilegt að hefði peningale^ann hagnað af frá- falli peirra. Að síðustu skal jeg taka pað fram, að jeg álít að Islendingar í pessu landi hafa verið mjög heppnir í vali slnu, á lífsábyrgðarfjelögum. I>að eru að oins tvö fjelög, sem peir hafa gengið í, með sárfáuin undantekning- um, og eru pau, The Mutual lleserve Fund Life Association of New Yorkog Foresters fjelagið, pó í hið fyr nefnda hali gengið mörgum sinnum fleiri. Auðvitað eru til mörg önnur góð fje- lög 1 pessu landi. Hvort peirra sje bezt er hægtað prátta um 1 pað óend- aulega, og gef jeg uiig ekki út í ueitt sl kt, en aðalatriðið er, fyrir alla full- orðna menn, einkum fjölskyldutnenn, að hafa lífsábyrgð í einhverju góðu, hætílega dýru og traustu lífsábyrgð- arfjelagi. Fólkið' unclrast. Aptuhbata Mr. Metcalfe f Houx- íxo Mili.’s. Kreptur af mjaðmagigt og sár-pjáður í lleiri ár—gat ekkert verk unnið í tvö ár—Dr. William’s I’ink Pills læknuðu hann al- gerlega. Tekið eptir Shelburne Econornist. Ilið fullgerða telefón-sainband milli Shelburne og Horning Mill’s, af peim herrum, John Metcalfe og W. H. Marlatt, sem hjer er bent á, varð til að vekja eptirtekt fregnrita blaðs- ins Economist á undursamlegum heilsubata Mr. Metcclfes — lielzta styrktarmanns fyrirtækisins — fyrir nokkru síðan. Full tvö ár hafði Mr. Metcalfe Jjáðst ákaflega af mjaðma- gigt, svo hann gat ekkert verk gert. Jafnvel pó hann ekki legðist í rúmið, varð hann svo kreptur, að hann drógst hálfboginn um strætin 1 Horning Mills og 'aumkuðu hann allir. Var kvölin mest í mjöðmunum og gat hann pví ekki staðið nje gengið upp- rjettur. Hann gekk ætíð hálfboginn Komid og sannfœpist! J^inmitt á pessum tfma purfið pið að byrgja ykkur með vörur fyrir u]>p- skcrutfmann. Komið með lista af pvf, sem jrið purfið, til okkar og látura sjá hvað við getuin gert. Við eruin sannfærðir um að við getuin s[>arað ykkur peninga. A.llar sumarvörurnar verða að seljast án tillits til verðs, til [>ess að rýina fyrir okkar mikln byrgðu n af vörum fyrir hausið. KELLY MERCHANTILE CO, ALþEKKTA ÓDVRA BUDIN í NORÐNR-DAKOTA. Milton,...........................I DAKOTA ASSESSMEffT SYSTEM. HpJTUAL PRINCIPLE. Hefur fyrra helminytirstandandi árs tekið lífsábyrgð' upp á nærri ÞRJÁTlU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Nserri NÍU MILLJONUM meira en n sama tímabili í fyrra, Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liiUf fjórda lllillióa dollars. Aklrei liefur j>að fjelag gert eins tnikið og nú. Ilagur þess aldrei staðið eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú I eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelog Uefur komið sjer eins vel á meðal binna skarpskygnustu íslcmlinga. Yflr J>ú nnd af þeim hefui nú tekið ábyrgð í þvi, Margar J>úsuiidir hefur'það nú allareiðu greitt íslendiitg lll. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menu fengið hjá W. H. I’AI LSOX Winnipeg, 1». s KAROAL. Akra, Gen. Ageut Man. & N. W. T. Gen. Ageut N.& 8. Dak. & Minn. A. R. McNIOIIOL, McIxtyue Bl’k, Wixkipeg, Gek. Managkk fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. Gekk hálfboginn. íneð aðra nendina á knje sjer. Mr. Metcalfe segir sjálfur svo frá: „í tvö ár gat je’g ekkert verk unnið. Læknarnir gátu ekki bætt mjer. Jeg fór til Toronto til að leita lækninga, en pað varð til etnskis. Jeg hef og reynt rafurmagnslækningar, en árang- urslau3t. Jeg fór svo h-»iin aptur og áleit einskisvert að brúka meðul fram- ar, pví jeg væri ólækn«ndi. Jeg veslaðist dag af degi og tilfinningiu varð óbærileg. Nú tók jeg fyrir að neyta engra tneðnla ura lengri tíma, eu ljet pó um síðir tilleiðast, að ráði vinar míns, að reyna I)r. M'illiams Pink Pills. Jeg hafði ekki brúkað pær lengi áður eu jeg fann breyting til batnaðar; kvölin minukiði og mat- arlystiu batnaði. Eptir að bafa brúk- að pillurnar um stund gat jeg staðið og getigið upprjettur og stundað verk mitt með nýjum kröptum. Allir undrast yfir pessari miklu breytingu, og hafa nú margir síðan að mínum ráðum farið að brúka Pink l’ills. I>að er nú í fyrsta sinn að jeg geri petta lýðutn ljóst‘‘. Degar Mr. Metcalfe var spurður, hvort gigtin ekki hefði síðan gert vart við sig, sagðist hann hafa kennt til hennar einu sinni eða tvisvar vegna of mikillar vosbúðar, en læknað sig fljótlega með pillunum, sem hann ætlð hefði við hendina, og alurei bryggðust að bæta. Mr. Metcalfe, sem verzlar með liveiti og aðra mat vöru, er nú 52 ára gamall, vinaur nú eins rösklega og á yngri árum og við getum borið um pað, að mest af verk- inu í sambandi við pessar (> mílur af telefón liefur liann sjálfur unnið. Mr. Metcalfe benti einnig á fleiri dæmi, par sem Pink Pills hefðu. reyn/.t vel; meðal peirra minntist hann sjerstak- lega á konu einaí Horning Mills. Ec onomist pekkir og mörg slík í Shel- burne, par sem margt gott hefur leitt af að brúka pað meðal. Varað er við eptirstælingum og setn sagt er „eins gott“. Það er að eius á boðstóluin hjá samvizkulausuui verzlurum, sem vita að meiri ágóði er í eptirstælingum. Það er ekkert meðal til sem jafnast geti á \ ið Dr. Williams Pink Pills for Pale I’eople.“ Ef pú getur ekki fengið pær hjá við- skiptamanni pfnum, verða pær seudar frttt fyrir 50 cts. askjan, en sex fyrir $2,50 með pví að skrifa til Dr. Will- iams Medicine Co., Brockvillc, Ont., eða Schenectady, N. Y. Fyrsti Islendingurinn gefur vottord um rafmagnsbelti Dr. Owens. wm Jón Olafsson. Bru P. O., Man. 2(3. de*. 1893. H. G. Oduscn. Esq.: Agent fyrir Dr. Owens rafinagnsbeltum Það er engin nýung pó jeg r.ú segi frá pví að jeg liafi sótt maigt og u ikið gott hÍDgað til Ameríku, svo sem frelsi, góða landeign, nóg til lífsviðurværis og fleira, af pví petta er svo almennt meðal okkar íslendinga í pessari heimsálfu.— En pað er ekki almennt, að prátt fyrir pessi ágætu umskipti á lífskjörum fá- tækra fjölskyldumanna, skyldi heilsan, sem vitanlega er fyrsta skilyrðið fyrir á- nægjn og veilíðan, hverfa uijer um leið °K jeK fJrst stje fæt> petta Jand, svo búskapur minn, í pessari byggð, hefur til nokkurra ára staðist, að eíns fyrir af- ■ ardýrt verkamannahald. Að vísu hafði jeg á íslandi tvisvar legið injög pungt í taugaveiki samtals í 19 vikur, og sífellt síðan verið taugaveiklaður og ineð vond- um gigtar ítökum, einkum í baki;eu strax sem jeg var kominn hingað til landsins 1878, fjekk jeg svö vonda magaveiki að liún smatt og smátt gerði mig svo máttlítinn að jeg, pessi síðustu árin poldi enga áreynslu, fyrir gigt, taugaslekju og allslags ólyfjan. Síðau hafa meltingarfærin aldrei unnið reglulega án hjálparmeðala, og pá að eins ekki nema örstutta tíma. Og pó er sá krossinn pyngstur sem liggur á sálinni, pví pegar viðleitni manna til að bjargast, og voniti um góða framtíð í landinu, sem svo rjett og heppi- lega er kveðið nm: „faðminn pú breiðir mót fátæks manns nauðutn, frá pjer ei hrindirðu lífsvonuin hans“—áí sífeldu stríði við svo veiklaða líkams- byggiugu að Öe3t vinna hefur í för með sjer ill-polandi sjúkdóms eptirköst, er ekki að undra pó heilinn dofni og geðsmunnirnir aflagist svo nijög, að pað verði að „negative“-áhrifum á allt fjelagslíf og vinasamband. Eptir að jeg hafði lesið auglýsingu í blaðinu „Lögberg“ og útvegað rojer „Katalog over Owens Elektriske Belter og Applicationer“ afrjeð jeg að kaupa beltið nr. 4 með axlaböndum, og eptir að jeg hafði brúkað pað 10 sinnutn eptir fyrirsögninni fann jeg_ stórmikinn mun á heilsufarinu, gigtin hvarf og liefur enn ekki, < pær 6 vikursem siðan eru liðnar, gert vart við sig aptur við pau störf sem hún hafði ekki leyft mjer að stunda áður, taucrarnar styrktust og meltingarfærin fóru að vinna með reglu, svo jeg, sem er hálf sjötugur að aldri, búinn að armæðast með stöðuga heilsuveiklun í 15 ár, og orðinn feyskinn raptur í mannfjelagsbyggingunni, kominn að pví aðhrökkva í sundur, er nú orðinn svo heilsugóður og fjörugur, sem jeg framast get, vænst, pvi meðalið sein læknar eðlilegan pungi eliinnar og vonda bilun í handlegg fæ jeg á síuum tíma ókeypis úr annari átt. Jeg er mjög glaður og ánægður yfir pví að bafa keypt beltið, og finn mig knúðann til pess að opinbera pess góðu verkanir á mjer, peim til leið- beiningar sem pjást af slíkuin sjúkdómum. Jeg vona meun skilji mig rjett. Jeg opinbera petta ekki sem agent fyrir Dr. Owens Electric Belt and App- liance Co. af peirri einföldu ástæðu að jeg hef ekkert með pað að gera, held- ur sem velviljaður vinur allra peirra, sem ekki geta unnið fyrir lífi síiiu, vegna prauta af gigt, taugaslekju, óreglu meltingarfæranna og fleiri sjúk- dóma, í von um ;vð slíkt belti geti verið peim, eins og mjer, ótviluo-t heilsu meðal. JÓN Ól.A FSSON. Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjand bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska príslista, til li. T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man. The Owen Electric Belt and Appliancc Co. W rrm r n .v ■ w -rr • t - «

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.