Lögberg - 31.10.1895, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.10.1895, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiö út hvern m tudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifstofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnii £][f' 'N- Kostar $2,00 um árið (á ísland. Gp*«ls ist fyrirfram,— Einstök nómer 5 céiu. Lögberg is published everv Thursday by The Lögberg Printing & Puiii.ish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payabl in advancp.— Single copies 5 cents. 8. Ar. } MYNDIR OG BÆKUR Hver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bokum e tir fræga höfundi: The Modern Home Cool^ Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallegar Bækur i ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers Aerður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. Royal Soap Co., jjViniiipeg. Haust. Ber að dyrum hrímleitt haust, htiipnar bjarkir standa. Kveða fer, með kaldri raust, kári ljóð, að vanda. Gránar himin, svellur sær, sunna gðngu lækkar, purs í dimmu djfipi hlær, dverga söngur hækkar. Fölnuð drOpa foldar blóm, fyrir vetri kvíða, hans því skæða skapadóm skulu bráðura hlyða. Grös er skreyttu gróinn völl, grimraum þeim að dómi, deyja rerða eitt sem öll, engu pyrmt er blómi. Samt er bót við settan dóm, sem vjer megum prísa, ung og fögur, aldin blóm, upp að vori risa. Guðspekinnar heyri’ eg hljóm, helgurn krapti l/sa, oss er láti eins og blóm, upp úr dupti rísa. Eg á slíkt legg engari dóm, en pann mátt skal prísa, cr mitt læti.r andans blóm, upp frá böli rísa. S. J. JÓUAXNESSOX. FRJETTIR CANADA. Ekki er ein bárastök fyrir aptur- haldsflokknum hjer í landinu, nú sem stendur. í síðustu viku tapaði liann einu kjördæmi við fylkis kosningar í Montreal, og fór flokksforingjum ekki að lítast á. Síðan hefur fylkisstjóri Chapleau, í Quebec f>ver neitað að gaDga aptur í Ottawa ráðaneitið. Svo hættist það við, að Mr. R. S. White sagði af sjer þingmennsku, og er nú ástæðan sögð sú, að honum hafi verið lofað tollheimtumanns stöðu í Mont- treal, en stjórnin allt af dregið hann á þessu af ótta fyrir að tapa kjör- dæmi hans, cf nvjar kosningar færu þar frain. En Mr. White hugsaði með sjer, að stjóminni skyldi ekki verða kápan úr þvi klæðinu, og sagði af sjer, svo kosningar megi til að verða þar hvort sem er Nú ber Mr. White það fyrir, að hann ekki treysti sjer að komasjer sáman við stjórnina, í Mani- toba skólamálinu, og því hafi hann sagt af sjex. Toronto Globe segir að það standi lfkt á með Mr. White og ymsa aðra nú á tfmum, þvi inargir pru «ú hrroddir um að það sjc hveit Winnipeg, Manitoba íiinmtudaginn 31. október 1895. f Nr. 44. tækifærið það seinasta að ná í em- bætti hjá þessari stjórn, sem er nú sjáanlega komin áfallandafót. Þann- ig afhenti Mr. Ross, þingmaður fyrir Lisgar, stjórninni uppsögn sína, í júlí í sumar, og átti hún að ganga í gildi í ágúst, ef hann þá ekkiyrði bú- in að fá tollheimtumanns embættið hjer í Winnipeg. Og embættið hef- ur hann ekki fengið enn, og enn heldur hann þingmennsku. I>á er Mr. Metcalf, þingmaður Kingston og ymsir fleiri, sem tekið hafa í sig, að pressa eitthvert embætti út úr stjórninni. Hon. Mr. Laurier hefur undan- farið verið að ferðast um Ontario og halda pólitiska fundi, og er útlitið nú talið hið glæsilegasta fyrir bans flokk. Blaðið Globe í Toroutó segir um það, meðal annars: Ferð Mr. Lauriers hjer um fylkið hefur synt eitt, sem mjög mikla pyðingu hefur, sem er það, að samkomulag í frjálsiynda ílokknum hefur aldrei verið hetra en nú, og aldrei hefur sá flokkur verið jafn öruggur. Frá leiðtoganum sjálf- um alla leið niður að þeim umkomu minnsta fylgismanni, ríkir sá andi^ sem bendir sterklega á komandi sigur. Stjórnarsinnar eru nú farnir að hugsa sjer til hreifings, og eru nú iáðgjafarnir að hipja sig á stað í póli- tiskt leiðangur. l>eir ætla sjer að byrja vestast í Ontario. Annað kveld verður fundur í Owen Sound, og verða þar fjórir af ráðgjöfunum. bingið í Washington hefur neit- að að greiða $450,000 til Canada I skaðabætur fyrir ólöglega meðferð frá Bandaríkjanna hálfu á Canadiskum selveiðamönnum í Behring sundinu. Cleveland forseti og lians ráðaneyti höfðu gengið inn á að borga þessa skaðabótaupphæð, en þegar til þings- ins kom, þá neitaði það. Tveir af ráðherrunum frá Ottawa, Bowell pre- mier og Tupper, dómsmálaráðherra, eru nú í Washington þsssa daga, að reyna að gera samning um þetta mál. Sannað þykir nú, að Parísar- samningurinn, sem gerður var fyrir stuttu, um þenna þrætublett, sje ó- nógur, og liggur nú ekki annað fyrir, en aDnaðhvort að gera annan nyjan, eða vera allt af í sífeldum deilum út af veiðinni þar. Stjórnin í Ottaiva er að taka upp nýja aðferð við lagarmál. 2Íður hefur fljótaDdi vara öll verið mæld eptir rúmi, en nú á að fara að gera það ept- ir vigt. 1 gallóna af lireinsuðu vatni á að verða 10 pund, ^ gall. 5 pd., og svo eptir því. bessi aðferð er brúkuð á Englandi, og þykir lagarmál roeð henni verða mikið nákvæmari. í ráði er að Dominion stjórnin sendi sjálf skoðunar nefnd á næsta suniri til Hudsons flóans, bæði til að rannsaka fiskirí þar, livernig ísinn hagar sjer og svo til þess að kanna land þar umbverfis. Helzt er búist við að dubba upp á gufuskiplð Stan- ley, sem er eign stjórnarinnar, til þeirrar ferðar. Alítist þaðskip ófært, þá verður sætt tilboði frá ensku fje- lagi um lán á járnbarða, sem alvanur er ferðalagi innan um ís. BANDAKÍKIN. Frjettir frá Salt Lake City segja að mesti fjöldi af Mormónum sje að taka sig upp frá Utah. Þeir ætla með vorinu að flytja til Albertaí Can- ada, og fá afmarkað nýlendu svæði. Dálltil nýlcnda cr allarciöu stofuuð af þeim I Alberta, nærri Klettafjöllun- um, ucdir forstöðu Mr. J. W. Taylors, eins af kennimönnum þeirra. Prestar þeirra hafa trú á, að það hjálpi til að útbreiða kenningu þeirra og trúar- brögð, að þeir setjist að 'víðar I þessu landi, en aðeins I Utah, og þó þeim sje nú meinað fjölkvæni I Utab, þá hafa þeir nú fengið svoleiðis samninga hjá Canada stjórn, að þeim sje óhætt að halda þeim hætti, þegar þaDgað kemur. Próf. I máli hins alræmda morð- ingja H. H. Holmes, var byrjað 1 Philadelphia á mánudaginn var. Fyrst er hann sakaður um að hafa myrt Benjamín Pietzel, en grunaður er hann um mörg fleiri morð, og búist er við að mál hans standi leDgi yfir, því sakirnar eru endalausar og málið hið flóknasta. tTLÖND. A mánudaginn var sagði ráða- neitiðá Frakkiandi af sjer. Orsökin varvandi sem stjórnin komst I út af járnbrautar byggingum. Var stjóru- inni brísrslað um óráðvendni I sam- bandi við þá brautarbyggingu. Stjórn þessi hefur verið við völdin aðeins 10 mánuði. Victoria drottning er sem stend- ur illa stödd hvað heilsuna suertir. Hún hefur uppá nytt, fengið köst, svipuð þeim, er hún fjekk stundum þegar hún var á sjötugs aldri, sem líkjast því mest, að liún væri ei með fullum mjalla. I>etta verður auðvit- að til þess að minna menn á, að hún er komin út af George III. Nú loksinshefur á Englandi ver- ið útnefndur maður I stað skáldsins Tennyson’s sem dó fyrir tveimur ár- um, sem þjóðskáld, hirðskáld, lieið- ursskáld, skrautskáld eða hvað það nú er. Englendingar kalla það „poet laureate11. Sá setn útnefudur hefur verið er Alfred Austin. Hann er fæddur 30. maí, 1835 og er þvl (50 ára gamall. Hann er maður töluvert frægur fyrir skáldskap bæði á bundnu og óbundnu máli, og fyrir ýms bók- mennta ritverk. Ivlðil- Veiki, seji i.engi iiefuk hikdkað LÆKNIS-ÍÞRÓTTINA. Fljótlæknandi meðái við veiki þoss- ari um síðir þekkt.—Hvernig það atvikaðist að stúlkubarn sárþjáð varð læltnað. Tekið eptir Ottawt. Journal. Einn af helztu bændunum I Ooul- born township, Carleton Co., er Mr. Thomas Bradley, sem byr 1 fallegu múrhúsi I 10. röð. Dóttir lians, 8 vetra gömul, liafði orðið fárveik af riðu og kunnu læknar engin ráð sem lijálpuðu. Fregnriti hlaðsins Journal, sem heyrði þess getið, að stúlka þessi varð læknuð með Dr. Williams Pink Pills, tók sig til og heimsótti þessa familíu I þeirn tilgangi, að fá sanna „Nú alheilhrigð41. sögu, og sá þá stúlkuna frlska og hrausta. Systir hennar, Mrs. Falkner, gaf svo eptirfylgjandi upplysingar: „Fyrir lijer um bil átján roánuðum síðan varð Alvira litla svo veik af riðu, að tveir læknar voru fengnir til að stnnda hana, sem um síðir kváðu hana ólæknandi. Hún var svo hættu- lega veik, að stöðugt þurfti að hafa gætur á henni. Um það leyti lásum við I Ottawa Journal, að alveg sams- konar veiki hefði verið læknuð með Dr. Williams Pink Pills, og vakti það hjá okkur nyja von. Við fengum svo tvaer öskjur, og áður þær væri uppgengnar sáust ljós bata merki. Eptir að hafa brúkað úr sex öskjum til, var hún albata, eins og þú sjálfur sjer. l>að eru nú liðnir nokkrir mán- uðir síðan hætt var við pillurnar, en veikin hefur ekki liið minnsta gert vart við sig síðan. Við erum viss um að Dr. Williams Pink Pills lækn- uðu hana, og mælnm með þeim I llk- um tilfellum“. Dr. Williams Pink Pills eiu ó- brigðuít meðal við alleysi, riðu, mjað- niagigt, floggigt, taugaveiklun, höfuð- verk, afleiðingum af la grippe, hjart- slagi, fölu og gulu útliti, og yfir höf- uð öllum karla og kvenna sjúkdóm- uin. Pink Pills fást hjá öllum lyfsöl- um, fyrir 50 cents askjan,en sex fyrir $2,50 með því að skrifa til Dr. Will- iams Medicine Co., Brockville, OnL, eða Schenectady, N. Y. II ið bjóðum öllum lcsendum Lög- •* bergs, sem koma til Milton eða Edinburgh, að koma I okkar afar- stóru búðir. Við liöfum þær mestu vörubirgðir fyrir norðan Grand Forks, með lægri prísutn en það lægsta som þckkst hefur. Eins vel útbúnir með föt höfnm við aldrei verið. Karlmannafatnað frá $1.75 og upp. Vinnuföt fyrir 25 cents: axlabönd fyrir 5 cents. Klúta og sjala deildin er sú full- komnasta í öllu norðvestur landiuu. Sjáið okkar ágætu kvcnnmanna yfirhafnir og kápur (capes). S. J. Seiies, MILTON og EDINBURGII. Jakob Lindal og Th. Thorlakson, íslenzkir afhendingamenn. Rieliards & Bradshaw, 'Htilafærslinneiiii o. s. frv, Mclntyre Block, WtNNrPEG, - - . Man. NB. Mr. Thomas II. Johnson les !ög hj ofangreimlu fielagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þegar Jorf gerist BESTUKHUP! Nú cr óþarfi að sitja i myrkrinu þvl Jón Magnússon, seut keypt hefur út steinolíu verzlun Jóns Helgasonar, selur nú olíu með dæmafáum kjörum: Þegar 5 gallónur eru keyptar I einu, selur hann þau fyrir $1.25 og það af ágætri olíu, og gefur I kaupbætir kveiki sem nægja heimilinu I tvö ár. Sjeu 10 gallónur keyptar í einu þá gefur hanti kveiki til fjögra ára. Nylendumönnum gefur hann enn þá betri kiör. Jmi Sapmn, 522 Nctrc Dame Aye, W, Garsley & Go. VETRAR SALA — Á — HAUST OG VETRAR JOEKUM Lot 1. Stórir kvenn Jakkar á $100 “ 2. Barna Jakkar. “ 100 ‘t 3. Kvenn cbeviot Jakkar “ 1.50 “ 1- “ svartir Jakkar “ 2.00 “ 5. “ bleikir og svartir “ 3.75 “ 6. “ Klæðis Jakkar “ 2.75 “ 7. “ bleikirogsvartir “ 4.75 “ 8. “ bleikir Jakkar fóðr. með silki “ 5.C0 “ 9. “ Beaver Jakkar með loðkraga ... “ 5.00 Þessir Jakkar voru keyptir sem „Sample lots“ og verða því seldirfyr- ir hjer um bil helmingi lægra verð en þeir eru vanalega seldir í stórkaupum. Nyopnaðir 5 kassar af „Berlin“ Jökkum, og með því við fengum þá nokkuð seint, höfum viðsetteins lágt verð á þá, að þeir ættu að ganga út á mjög stuttum ttma. Drengja vetrarföt Tveir kassar af dreDgja fötum og vfir- treyjum, sem verður selt með hjer um bil stórsöluverði. Sjerstaklega vönd- uð drengjaföt úr „t\veed“ á $1.75 til $2.00. Kjóla Efni Við höfum fært niður verðið á öllu kjólatau, sem við höfum 1 búðinni. Mjög þykkt og vandað blátt, brúut og svart Serge tvlbreitt á 25c. Enskt Flannelett Mjög breitt og þykkt flannelett, hæfi- legt. fyrir vetrar rúmfatnað, að eins l5c. Góð flanneletts 5, 8 og lOc yd. Vetrar nœrfatnadur 5 kassar af karlmanna, kvennmanna og unglinga nærfatnaði fyrir stór- söluverð. 50 dúsin af karlmanna Háls- böndum (ties) 50c. virði á 25c. Flanneletts, Blankets, Hanskar, Laces og Linens, finnast hvergi betri I Winnipeg. Allar vörur, eru merktar með skyrum stöfum. Eitt verð til allra, og engum lánað. Carsley & Co. 344 MAIN ST. Snnnan við Portage Ave. Lampa-kveikir FpíIp! Saiukeppui er litid i vidskiptnnuni* 5 gallónur af 30 oenta steinolíu fyrir $1.25 og nóga lampakveiki fyrirheim- ilið I heilt ár, fær hver sem kaupir 5 gallónur af þessari frægu olía. Jeg gef þennau afartnikla afslátt til þess að hver einasti ísleudingnr fái þannig tækifæri til þess að reynamína olíu, því jeg er sannfærður um að eptir það kaupa þeir hana hvergi ann- arsstaðar. Tilboð þetta stendur að eins I 21 dag. Thorbj. Gudmundsson, Ilorninu á Nellv & Simco Str’s, WINNireG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.