Lögberg - 31.10.1895, Blaðsíða 4

Lögberg - 31.10.1895, Blaðsíða 4
4 LflOBKRO, FIMMTTJDAGINN 31. OKTOBER 1S05. 3C ö q b z r g. GefiC út að 148 Princess Str., Winnipeg The IJigbtrg Printing Gr Publishing Ct'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor): SIGTP. JÓNASSON. Eosinrss vianagrr: B. T. BJOPNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-aaglýsingar i eitt kipti 26 cts. fyrir 30 ortS e(5a 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuBinn. Á stserr' uglýsingum eBa augl. um lengri tima af slíttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verBur aB ti nna tkrtjlega og geta um fyrvtrandi bti staB jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU biaBsins er: TKE LÓCBERC PRINTINC & PUBLISH. C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTA.NÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖGKERG. O. BOX 368. WINNIPEG MAN fimmtuoaoinn 31. okt. 1895. — jy Samkvæm laDCslögum er uppsögn kaupanda i blaBi ógild, nema hann sé kuldlaue, þegar hann eegir upp. — E' kaupandi, eem er í skuld viö blaö iö flytr vietferlum, án þeee aB tilkynnu heimilaskiftin, þá er þaB fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fynr prett- vísum tilgangí. jy EptirleiBis verBur nverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaöiB sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi. hvort sem borgamrnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tima, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu veröi (af BandarSkjamönnum), og frá íslandi eru Sslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verSi sem burgun fyrir blaöiö. — Sendiö borgun S P. 0. Sioney Ordert, eða peninga S R- gist&rtd Lelterr. Sendið oss ekki bankaá vSsanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, aema <J5cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Trumbulilióð úrkaþólsku herbúðunum. Kapólska málgagnið Sslenzka, sem Heimskringla nefnist, flytur, í síðu3tu viku, langt pólitSskt erindi, sem það kalJar „Stefnufesta“. TilefDÍð erauðvitað j/rem ja blaðs- ins út af pvi, að kaþólskir menn, eða J>Ó öllu heldur prestar peirra, hafa ekki enn getað ónytt hin núverandi skólalög pessa fylkis, og komið aptur hjer á, hinu gamla, tvískipta skóla- fyrirkomulagi. PvS lætur nú blaðið reiði sfnu einkum, koma niður á blöð- um þeim og mönnum, sem gerst hafa forsvarsmenn þessa fylkis, S pessu Sfsspur smáli þess, og brfgslar peim svo ó*part um stefnuleysi S málinu og ! allsk mar ódrengskap. Að undanteknum peim blt'ðum, | sem beinlínis eru gefin út af kapólsku klerkunum sjálfum, pá er Heims- kringla hið eina blað pessa lands, sem alveg ætlar að ganga af göflun- um út af þvi, að kapólska kirkjan ekki fjekk að halda áfram yfir gangi sfnum, S menntamálum pessa fylkis. Út af pessu skólamáli ætlar hún al- veg að ganga af pessu litla viti sem hún hefur, og mætti hún pó helzt svo sem ekkert af pví missa. En um pað atriði skulum vjer nú engum orðum eyða, en lftillega taka til athugunar nokkrar af peim staðhæfingum, sem bún, S sfnum kap- ólska ofsa, slengir út yfir verjendur Manitoba, f pessu skólamáli, sem pá náttúriega, um leið, eru hennar póli- tísku óvinir. Hún snýr sjer pá fyrst að blað- inu Tribune bjer f bænum og ásakar pað fyrir óheyrilegt stefnuleysi í pví, að hafa, þe{;ar von var á Mr. Geo. M. Grant hjer vestur, sagt um bann ein- hver góð og hlýleg orð, en pegar brjef hans um skólamáíið bafi farið að koma út, hafi blaðið gert við þau at- hugasemdir og verið honum ósam- dóma um pað mál. I>etta kallar Heimskringla óheyrilegt stefnuleysi, pví hún getur ekki skilið hvernig blaðið fer að verða gagnstætt, í opin- berum málum, manni, sem pað hefur nýlega haft nokkuð gott um að segja. Hein.skr. pekkir enga pólitík, og hef- ur aldrei pekt, nema persónulega, og- af peirri vizku stjórnast pað fyrir henni, að g,-ta aldrei viðurkennt I neinu nýt opinber störf peirra manna, sem ritstj. eða aðrir aðstandendur hennar, hafa óvingast við persónulega, af ástæðum, sem ekki snerta opin- ber mál hið minnsta. t>að er vitan- lej/t, að pessi brjef Grants hafa, að ýnnsu leyti, verið á móti binu núver- andi skólafyrirkomulagi pessa fylkis, og var pvi einroitt samhljóða hinni fyrri stefnu blaðsins Tribune, S pví máli, að vera ósamhljóða brjefum þessum, en stefnaleysi var pað auðvitað, eptir Heimskringlu póli- tíkinni, af pví blaðið hafði áður talað vel um böfund brjefanna. Af pví sem áður er sagt, er ekki undarlegt pó Heimskr. þyki mikið til pessara brjefa koma, af pví nefnilega, að þau eru kapólsknm fremur í vil, eri það eru fleiri blöð enn Tiibune, sem gert bafa athngasemdir við pessi rniklu brjef, og pará meðal sjálft blað- ið „Globe“ í Toronto, sem brjefin voru birt S, og ennfretnur getum vjer bent Heimskr. á, að höfundurinn sjálfur, Mr. Grant, hefur gecgið inn á, að hann hafi farið rangt með jfmislegt er hann par segir. Og pó að kaþólskir menn, láti prenta pessi brjef S bækl- ings formi, til pess að sendast „bverj- um sem hafa vill“, pá er það nú frem- ur lítil sönnun fyrir pvf, að almennt pyki mjög mikið varið S þau eystra, eins og Heimskringla segir. í>að eru Jíka ósannindi hjá Heimskr. að Mr. Grant hafi verið sft, sem fyrstur kom upp með pað, að sett skyldi nefnd manna til þess að rann- saka mftlið. Ótrúlegt er að blaðið viti ekki betur, en pó porum vjer ekkert að fortaka í pvf efni, en sjálf- sagt er mörgum mynnisstætt, að pað var eintnitt J.aurier sjálfur, sem fyrst- ur manna kom upp með pað ráð. í fyrra haust þegar hann var hjer vestra, pá var p*etta einmitt hans eina svar og úilausn f pví máli. Hann tók pað skírt fram, að ef skólarnir væri prót- estantaskólar, eins og kaþólskir hjeldu fram, pá hefðu þeir ástæðu til að kvarta og ættu heimt’’ng á breyt- ingu. Ef skólarnir væri „national“ skólar, eins og prótestantar bjeldu fram, pá hefðu kaþólskir ekki und8n neinu að kvarta. Spursmálið væri pvf aðallega pað, hvorir segðu sar.nara, question of facts, eins og hann komst að orði. og pegar hann kæmist til valda, lofaði bann að gera sjer far um aö komast að sannleikanum í þessu, og kvað rannsókn í pví nauðsýnlega. Þetta voru orð Mr. Lauriers peg- ar hann flutti 3Ína ræðu hjer f fyrra- haust frammi fyrir mörgum púsund um manna, og er oss kunnugt um, að ritstjóri Heimskr. var einn af tilheyr- endunum. I>etta var hans svar, f sömu ferðinni, til nefndsr kapólskra manna hjer f bænum, sem bar upp fyrir honum vandkvæði sfn í Skóla- rnálinu. I>etta hefur verið hans stefna og staða í pvf máli frá pví fyrsta, hvar sem hann hefur verið staddur, í öllu rfkinu. Petta er vitanlegt og almennt viðurkennt, og þegar Heimskr. bregður honum um stefcu- brygði f pvf máli, pá veit hún vel, að hún er að fara með ósannindi.. hún veit vel að það er jafn tilhæfulaust, eins og pað, að Mr. Grant hafi verið sá fyrsti, sem lagði það til, að rann- sókn yrði hafin í skólamálinu hjer. Eða, er blaðið máske búið að gleyma pví, að í svari fylkisstjórnarinnar hjer, upp á áskoranina frá Ottawa stjórn- inni (the remedial order) var farið fram á það, að nefnd manna yrði sett, til pess að rannsaka málið, svo að f 1 ós leiddist hvort kaþólskum væri ó- rjettur gerður undir núverandi skóla- fyrirkomulagi. Allt saman petta var nú vitanlega afstaðið fyrir langa löngu pegar Mr. Grant kom hjer vestur, og ritaði pessi makalausu brjef. Ekki verður greinilega sjeð, hvað Heimskr. ætlar sjer að sanna með peirri sögu sinni, að Mr. Laurier hafi sampykt ujipástungu Mr. Blake’s um að vísa skólamálinu til leyndarráðs Breta, en hitt leynir sjer ekki, að blaðið hefur ruglast par f reikningunum og er að fara með ein- tómt bull, pví Mr. Blake gerði aldrei neina slíka uppástungu. Hann var síðast á pingi í Ottiwa árið sem skóla- lögin komu út, og g»f ekki kost á sjer til pingmennsku 1891, en pað ár komu skólalögin fyrst til álita í Ott- awa pinginu. L>á hefur Heimskr. uppgötvað pað, að Mr. J. Martin, „höfundur skólalaganna“ sje nú orðinn á móti þeim sjálfur. Hver er þá stefna Mr. Martins f því máli? Er hann máske orðinn fylgismaður Heimskr. og kap- ólsku prestanna í pvf? Auðvitað sagði Mr. Martin, f einni ræðu sem hann lijelt í Ottawa, á sfðasta pingi, að hann væri enn ánægðari með skóla- lögin, ef allar guðræknis iðkanir væri bolaðar algerlega út úr skólunum. En ef H eimskr. hefur skilið petta pannig, að Mr. Martin sje snúinn yfir til hennar og peirra kapólsku, í mál- inú, pá erum vjer hræddir um, að par eigi sjer stað, enn einu sinni, ofurlít- ill misskilningnr hjá veslings blaðinu. Aptan í petta skólamál sitt hnýtir Heimskringla sögum, óskyldum skóla- málinu, en sem eiga að miða til pess, að ríra traust manna á Mr. Laurier, leiðtoga frjálslynda flokksins, sem blaðið óttast að sje heldur meira, en húsbændum pess í Ottavva pyki æski legt. I>essar sögusagnir Heimskr. nennum vjer ekki, nje sjáum áríðandi, að eltast við, en viljum þó gefa blað- inu upplýsÍDgu í einu atriði, sem ó- víst er, að pað hafi fengið. Blaðið segir að Mr. Laurier hafi, á fundi nið- ur í Quebec fylki, pakkað guði fyrir, að í sínum pólitíska flokki væri engir Orange-menn. L>að er satt, að þegar Mr. Laurier var þar að balda ræður, pá bjó einhver náungi, viðlíka vand- aður og Heimskr., til pessa sögu. En pað var ekki fyrst pegar til Ontario kom, sem Mr. Laurier neitaði þessari sögu pví hún var komin honum til eyrna, áður en hann fór frá Quebec, og neitaði hann lienni strax par, opin- berlega, og skoraði á hvern þann, sam nokkurn tíma hefði heyrt sig segja slíkt, að gefa sig fram. Nú kom eDginn slfkur fram, af þeirri ein- földu ástæðu, að enginn hafði heyrt neitt slíkt, og fjell pá strax niður pessi saga, sem ósönn og ómerk og hefur hennarsíðan ekki verið íretið af O nokkru blaði landsins. Heimskr. er eina blaf ið f landinu, sem leggur sjer annað eins nppgjafa slúður til munns. En að bún fari rangt með petta vís- vitaudi skulum vjer ekkert fullyrða um. Saeð getur að hún hafi að eins heyrt söguna, en aldrei hvernig henni reiddi af. Henni ieiddi af eins og öllum öðrum sögum sem viðlíka er vandað til. Heimskr. ætti af pví að geta ráðið, hvers hún má vænta fyrir sinn pólitíska frjettaburð. £kki má gleyma tollinum. Inn f skólamáls erindi sitt, f síð- ustu viku, blandar Heimskringla toll- málinu, á pann hátt, að gefa lesend- um sínum pær upplýsingar, að Ilon. Mr. I_,aurier, leiðtogi frjálslynda flokksins, breyti ætíð um stefnu sína í verzlunai málinu eptir pví, við hverja hann sje að tala. I>annig hafi hann hjer vestra f fyrra, lofað bændum, að „svifta tolli af verkstæða varningi, undir eins og hann kæmist til vanda“. Dað er satt, að hann lof&ði að lækka tollinn á verkstæða varningi, og lagði um leið sjerstaka áherzlu áakuryrkju- verkfæri, en hann lofaði aldrei að taka af allann toll, pó Heimskr. beri söguna þannig, að hún sjáanlega ætl- ast til að pað skuli, vera skilið svo. Svo bætir blaðið pv{ við, að litlu seinna hafi Mr. Laurier sagt, á fundi í Montreal, að sjer „dytti ekki í hug að hreyfa við tolli á verkstæðavarn- ingi“. I>ar er nú b'aðið nokkuð djaiforðara, pvf það heldur, að lesend- um sfnum sje síður kunnugt, hvað Mr. Laurier befur sagt þar eystra. En Mr. Lauriers stefna i tollmálinu er nú svo alkunn, að önnur eins til- hæfuleysa og pessi tekur varla svör- um, nje er pess virði að verið sje að hrekja hana. Nærri má líka geta, að ef Mr. Laurier hefði nokkum tima sagt petta, og hvað þá, ef pað hefði verið fyrir ári sfðan, pá hefði pess ver- ið getið fyr en nú. I>á hefði Heims- krÍDgla fyrir löngu verið komin með petta og verið búin að syna heimild sfna fyrir pvf. En slik heimild er auðvitað engin til. TilgaDgur Heimskr. með pessum ósar.nindum um stefnu Mr. Lauriers í tollmálinu, er augsýnilega sá, að veikja traust manna á pví, að hann lækki tollana pó hann komist til valda, og virðist oss sú viðleitni blaðsins nokkuð kinleg, pví að Heimskringla, sem er bátollanna málgagn og aptur- haldsorgan, og prf sjálfsagt álftur pá stefnu hina einu rjettu, ætti, til pess að vera sjálfri sjer samkvæm, „stefnu- föst,“ að ógna mönnum með því, að Mr. Laurier myndi, ef bann næði völd- um, landi og lýð til tjóns, „svipta tolli“ af svo og svo miklu af nauðsynja vörum, sem brúkaðar eru í landinu. Stefna Mr. Lauriers er vitanlega sú í tollmálinu, allkunn um allt, pvert og endilangt rfkið, að lækka toll frá pví að vera, eins og hann nú er, verndartollur, niður í tekjutoll. Um pað er ekki að villast, og er tómt ómak fyrir Heimskringlu að reyna hjeðan af, að villa íslendingum sjón á pví máli, þeir eru fyrir langa löngu búnir að átta sig á pvf. Sæmra vær henni, eins og dyggu stjórnarhjúi að halda bara áfram að tjá lesendum sínum, hvað hátolla stefnan sje mik- ið heppilegri fyrir pjóðina, og standa 110 tala un. þetta. Á morgun skulum við skoða turn- inn betur, til að vita hvað við höfum f raun og veru fundið. Við skulum vera róleg pangað til og sofa eins vel og við getum í nótt. Allt petta er mjög undravert, en við megum ekki ganga af göflunum yfir pvf, áður en við vitum hvað pað er“. Miss Markham var stillt stúlka, pó hún væri ung. Fundur turnsins og pað, sem hún sá í honum, liafði að vísu fengið meira á bana en hitt fólkið, en pað kom til af pvi, að hún skildi, eða hjelt að hún skildi hvað allt petta pýddi, en hitt fólkið gat í fyrstu alls ekki gripið pað. Hún sá nú að pað, sem kapt- einninn ráðlagði, var mikið skynsamlegt, og minnt- ist pví ekki á fundinn frekar um kveldið. En Mrs. Cliff og Ralph gátu ekki verið róleg. L>au gátu ekki á sjer setið að tala um fundinn, og par eð kapteinninn gekk burt, svo pau væru ekki að tala við hann, pá mösuðu pau saman um þetta. Nærri klukkutíma seinna stóð kapteinninn úti á fletinum og sá einhverja svarta skugga hreifast niður f fjöru-ini, sem tuDglið skein 4. L>eir hreifðust mjög hægt, og pað var langur tími — að minnsta kosti fannst kapteininum það — áður en Maka og fjelag- ar hans komu upp á fiötinn. Svortingjarnir höfðu pungar byiðar af pokum og bögglum, og pað var auðsjeð að peir urðu glaðir að geta lagt pær frá sjer. ,,Hí“, hrópaði kapteinninn, og talaði líkt og jnaður sem befði verið að drekka kampavín allan 115 ákaflega tnikil auðæfi. Jeg hafði ímyndað mjer, þangað til f gær, að bellrar þessir hefðu verið eins- konar mu teri til að þjóna afguðum í, og að stóra andlitið hjerna úti á klettunum væri mynd af goði, en nú álít jeg pað ekki. Allir inngangar í hellana hafa einhverntíma verið fylltir upp með grjóti, en pað hefði ekki verið rjett að felapenna stað svo, að enginn fyndi hann aptur, og pess vegna hafa þeir höggvið pessa stóru mynd á bergið. Enginn nema þeir, sem földu fjársjóðinn, gat vitað hvað myndin átti að tákna“. Edna andvarpaði lítið eitt, en brosti svo og sagði: )>Je£ sJe pað er ekki til neins að reyna að hafa huga okkar af þessum steinturni“. „Hafa hugann afhonum!“ hrópaði Mrs. Cliff. „Ef Rothschildarnir gæfu pjer ávísun upp á allar eigur sínar, mundir pú geta haft hugann af pví svona fyrstu dagana?-1 „Slíl ávísan væri veruleg auðæfi“, sagði Edna; „en við vitum ekki enn hvað petta er“. „Jeg held við sjeum binar auðmjúkustu konur í veröldinnil“ hrópaði Mrs. Cliff og gekk um gólf 4 sandinum. „Jeg held að engar aðrar konur hefðu samþykkt, að bíða hjer paDgað til einhver kæmi til að segja þeim, hvort pær eru milijóna eigengur eða ekki. En pað verður einhver auðvitað að vera hjer úti og hindra, að svertingjarnir ryðjist ekki inn á hellirinn, þegar þeir koma aptur“. 114 raun og veru er I þessum grafarturn, geymzlnbúri eða hvað það nú er. Við skulum rannsaka það til hlítar í þetta sinn“. L>egar svertingjarnir voru búnir að jeta, sagði kapteiuninn þeim að fara suður með sjó að leita að rekavið, þvf að eldsneytið á fletinum var hjer um bil búið, og þóttist hann góður, að hafa fundið svona góða ástæðu til að koma þeim burt frá hellrunum. L>egar þeir voru farnir, stóð kapteinninn á fætur til að ná luktinni og sagði Ralph að koma með sjer þangað, sem turninn var. Þegar konurnar voru orðnar einar eptir, sagði Edna við Mrs. Cliff: „Við skulum fara og setjast f skuggann, þarna undir klettinum, þar sem við getum sjeð út á sjóinn ef Mr. Rynders skyldi koma á skipi til að sækja okkur, og svo skulum við tala saman um nágranna okkar í Norður-Ameríku. Við skulum reyna að gleyma því alveg í bráðina, sem kaptoinn- inn er að rannsaka. Ef við erum allt af að hugsa og tala um það, þá verðum við ekki með svo miklu viti að við skiljuin það, sem hann segir, þegar hann kemur aptur. L>etta getur allt orðið vonbrigði, eins °g þú veizt, og hvað sem það nú kann að vera, þá skulum við vera rólegar og hvíla taugar okkar dálítið“. „Það er afbragðs ráð“, sagði Mrs. Cliff, en þeg. ar þær voru seztar þægilega niður f skugganum, sagði hún: „Jeg hef verið að liugsa um það, Edna, að „lnca“-ariiir töpuðu ekki vitiuu þó þeir ættu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.