Lögberg - 31.10.1895, Blaðsíða 6

Lögberg - 31.10.1895, Blaðsíða 6
LÖOBERO, FIMMTUDAGINN 31. OKTOEJER 18P5. SMÁVEGIS. LlfsAbyrgðarageut : Og Jsjer segist hafa verið óánægður í hjóna- bandinu, vegna geðsmuna konunnar yðar. Höfðuð f>jer f>ekt haua lengi áður en þið giptust ? Hinn óánægði : Nei ; sá hana aldrei fyr en einum mánuði á undan, og jeg sókti ekki eptir fundi hennar, heldur mætti jeg henni af slysi. Agentinn : Þetta grunaði mig. ]>að var aumt að pjer skylduð ekki vera búnir að kaupa yður slysa- ábyrgð. „Heyrið f>jer, Mr. Fisk“, sagði málafærslumaður, sem var að veiða vitnið með spurningum, „er f>að satt að hjá yður sje kona, sem gengur nndir nafninu: Mrs. Fisk ?“ „Já, herra“. „Veitið pjer henni forsorgun?“ ,,.)á, herra“. „Er hún yðar lögleg eiginkona?“ „Nei, herra“. Dómnefndinni fór ekki að iítast á blikuna. „t>jer gangið pá inn á að pjer búið með þessari kouu, jafnvel þó f>jer hafið aldrei verið giptur henni?“ „Já, herra“. „Jeg er búinn a& spyrja yður. Djer megið fara útúr vitnaklefanum“. Málafærslumaðurinn leit sigri hrós- andi á dómnefndina. „Bíðið f>jer eitt augnablik, Mr. Fisk“, sagði málsflytjandinn frá hinni hliðinni. „Hvaði skyldleiki á sjer stað milli yðar og þessarar umtðluðu konu ?“ „Hún er amma mín“. Matvörusali (við nyfenginn búð- ardreng): „Hana nú, taktu nú upp f>ennan 50 punda mjelpoka ef f>ú getur“. Drengurinn: „Nei, herra, jeg get f>að ekki“. Matarsali: „Nú, jeg bjelt pú hefðir sagt að f>ú gætir borið 50 pund“. Drengurinn: „Já, en pessi poki hefur ekki verið vigtaður á skálunum |>ínum“. Konan: „George, [>að vildi jeg J>ú tilhoyrðir kirkjunni minni. Nyi presturinn er maður sem f>jer fjelli við“. Bóndinn: „Er ekki útaf eins f>röngsynn og hinn, eða L vað?“ Konan; >,Og sussu, hann er makalaust frjálslyndur. Hann heldur jafnvel, ef fólkið í Biskupa kirkjunni iðrast, f>á geti f>að frelsast“. að gera lukku, af pvi að mönnum J>yki svo gaman að heyra sjálfa sig tala. Edison segir að fónógratinn hljóti Á Englandi hefur verið stofnað fjelag I f>vf göfuga mannelsku augna- miði, að leggja purfamannastofnuuum til bækur, sem tilheyra hinum æðri bókmenntu.n. Umsjónarmennfátækra stofnunar, í bænum Kettering, leituðu til fjelagsins með bækur, og samkvæmt hinum háleita tilgangi sínum, sendi fjelagið strax til baka eptirfylgjandi úrvalsbækur: Sögu sápuverzlunarinnar, Um t.ilbúning á línbleikjudupti (Bleaching Powder), Leiðarvísir um Lundúnaborg, dagsett- ann 1867, Endurbót á brennisteins- sýru tilbúningi, Um eyðiug á sak- næmu gasi, nokkur f>ýzk almanök og fleiri bækur á pví máli. MenáarBækor —o— Aldamót, I., II., III., IV. hvert.. 50 Almanafc Þj.fj. 1092, 9a, 94, 95 hvert .. 25 “ “ 1Ö82—91 öll ......1 00 ! “ “ einstök (gömul.... 20 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890..... 75 “ 1891 ...................... 40 Arna postilla í b..................1 00 Auesborgartrúarjátningin............ 10 B. Gröndal steinat'iæói............. 80 ,, dýrat'ræði m. myndum .... 1 00 Barnasálnmr V. Briam s.............. 20 Bragfræði II. Sigurðssonar ........1 75 Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... 80 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Bjarnabænir ........................ 20 Cnicago för mín .................... 50 Dauðastundin (Ljóðmæli)............* 15 Draumar þrír........................ 10 Dyravinurinn 1885—o>-89hver........ 25 “ 91ogi893 hver......... 25 Elding Th. Holm....................1 00 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889. .. 50 Mestur í heimi (II. Drummond) i b. .. 20 Eggert Olafs-on (B. Jóusson)........ 20 öveitalífið á íslandi (B. Jonssou). 10 Mentunarast. á ísl. I. II. (G.Pálscn.... 20 Olnbogabarnið [Ó. Ólatsson.......... 15 Trúar og kirkjuuf é ísl. [Ó. Ólafs] .. 15 Verði ljós [Ó. ÓlafssonJ............ 15 Hvernig er farið með þarfasta þjóuinn OO....... 10 Presturinn og sóknrböruin Ö 0....... 10 Heimilislifið, OO................... 15 Erelsi og menntun kvenua P.Br.].... 25 Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet .. 10 Island að blása upp................. 10 Eöiin til tunglsius ................ 10 Gönguhróllsrímur (B. Gröudal....... 25 Hjálpaðu þjer sjálfur í b. tjmiles ... 40 líulrt 2. 3.4 5 [þjóðsagnasafnj hvert.. 20 Hversvegnaí Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Ilættulegur vinur................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.. 25 Hústalia ' . , . í b..... 35 löunu 7 bindi í g. b. . 6.50 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi........... 50 íúandslýsing 11. Kr. Friðrikss...... 20 Kvennafræðarinn II. útg. í gyltu b.... 90 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. 8.] í bandi... 80 Kveðjuræða M. Jochumssonar ......... 10 Landatræði II. Kr. Friðriass........ 45 Landafræði, Mortin Ilansen ......... 40 Leiðarljóð handa börnum íbandi.... 15 Leikrit: Hamlet Bhakespear.......... 25 „ herra öólskjöld [H. Briein] .. 20 ,, Prestkosningm, Þ. Egilsson.... 35 „ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen .. 25 „ Helui Magri (Matth. Joch.).... 25 8*rykið. P. Jónsson.............. 10 Ljóðm. : Gísla Thórarinsen í bandi .. 75 ,. Br. Jóussonar með mynd.... 65 „ Einars Iljörleifssonar í !>. .. 50 „ Ilannes Hafstein.............. 55 » » » í gyhtu b. .1 00 ,, II. Pjetursson I. ,í skr. b... .1 » » » II. » • 1 » » » II. íb...... 1 *' H. Blöndal með mynd af höf. í gyltu bandi . “ J. Hallgrims. (úrvalsljóð).. “ Kr. Jónssonar í bandi......1 „ Sigvaldi Jónsson........... » Þ, V. Gíslason............. „ ogönnur rit J. HaHgrimss.. .1 „ Bjarna Thorarensens........ „ Vig S. S’urlusonar M. J.... „ Bólu Hjálma’, óinnb........ „ Gisli Brynjólfsson.........1 “ Stgr. Thoisteinssen .......1 „ Gr. Thomsens...............I “ “ ískr. b..........1 “ Gríms Thomsen eldri útg.... ., B-n. Gröndals.............. UrvalsritS Breiðfjörðs í skr. b....1 'Njóla ............................. Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... Kvöldmáltíðarbörniu „ E, Tegnér.... Lækningnba'kiir br. Jónasscns: Læknimíabók .................1 Iljálp'í viðlögum............ Barnfóstran . .. .... Barnalækningar L. Pálson ,...íb... Sannleikur kristíndómsins....... Sálmabókin nýj'i...................1 Sjalfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... „ jurðfrœði .......“ .. Hjúkrunarfræði J. H................ Barnsfararsóttin J. H.............. Manukynssag-i P. M. II. útg. íb....1 Málmyndalý-ing Wimmers............. Myn-ters hugleiðingar.............. Passíusálmar (H. P.) i bandi....... „ í skrautb............. Páskaræða (síra P. S.)............. Ritrevlur V. Á. í bandi............ Reikningsbók E. Brieiiis í b....... Snorra Edda........................1 Stafrofskver ...................... Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld... Supplements til isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h., hveit Söffiir: Blömsturvallasaga................ Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi..4 Fastus og Ermena................. Flóamannasaga skrautútgáfa....... Gullþóiissaga.................... Gönguhrolfs saga................. Heljarslóðarorusta .............. Hált'dán Barkarson .............. Höfrungshlaup.................... Högni og Ingibjörg, Th. Holm.... Draupnir: SagH J. Vídalíns, fyrri partur .. Síðari partur.................... Tíbrá I. og II, livoit .......... Heimskriugla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans................... II. Olafur Haraldsson helgi...... Islendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma. 3. Harðar og Holmverja........... 4. Egils Skallagrímssonar........ 5. Ilænsa Þóris.................. 6. Kormáks....................... 7. Vatnsdæla..................... 8. Gunnlagssaga Ormstungu........ 9. Ilrafnkelssaga Freysgoða...... 10. Njála ....................... II. L.xdæta .....1............... 12. Eyrbyggja.................... Sag«n af Andra jarli............... Saga Jörundar hundadagakóngs.......1 Kóngurinn í Gullá.................. Kári Kárason..................... Klarus Keisarason............. Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 Randíður í Hvassafelli í b......... Smásögur PP 123456Í b hver.... Smásögur handa unglingum O. 01.... „ ., börnum Th. IIól m.... Sögusafn Isafoldar 1. og 4. hver.... „ » 2, og 3. “ Sögusöfniu öll.....................1 Villifer frækni"................... Vonir [E. Hj.j..................... Þórðar saga Geirmuudarssonai....... Œfintýrasögur...................... Sönffbœkur: Nokkur fjórröðddu sálmalög....... Söngbók stúdentafjelagsins....... “ “ í b. “ “ i giltu b. Sönglög, Bjarni Þor-teinsson .... Stafróf söngfræðinr.ar........... íslenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.. .. „ ,, 1. og 2 h. hvert .... ITtanför. Kr. J. , Útsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli.... 25 35 00 35 25 10 50 25 15 85 10 35 00 40 10 50 25 15 75 90 85 10 10 40 20 35 10 00 35 30 85 15 00 50 65 85 50 10 25 35 10 15 10 PO 20 50 io 25 15 10 30 10 20 25 40 80 25 Vesturfaratúlkur (J. ó) í bandi.. 45 Vísnabókin gamla í bandi . 80 Olfusárbrúin ... 10 Bæki.r bókm.fjel. ’94og’96 hvert ár.. 2 00 Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa höf. 25 íslcu/k blöil: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Isafold. „ I 50 Sunnanfari (Kaupm.höfn).........1 00 Eimreiðin “ 1. og 2. hepti 80 Engar bóka nje blaða pantauirteknar til greiua neuia t'ull borguu fylgi. H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg Man. 75 85 35 15 45 10 20 20 10 10 70 35 25 20 00 15 20 10 40 35 20 20 15 40 35 35 25 25 25 15 50 85 65 70 35 50 35 10 201 20 1 MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni, sern haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt [>ar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland I heimi, heldur er [>ar einnig f>að bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, f>ví bæði er [>ar enn mikið af ótekn im löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. 1 Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ólceypis) til Hon. THOS. GREENWAV. Minister ®f Agriculture & Immigration WlNNIPEG, MaNITOBA. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt Winnipeg, Man . N >r th B’nd. I>2 x ® ó « % 55 Q St. Paul Ex.No 107, Daily NOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD, —Taking effect Sunday, Dec. 16, 1894. MAIN LINE. 1.20p i.osp I2.43p 12.22p i 11.31 a ll.07a lo.3la lo.oia 9.23a 8.0o 7-ooa II. 5p i.3op 3.sop 3°3p 2.00: 2. j8p 2. p 2.-ap 2.-p t.„op ’• P 12.591 |2.30p l2.2oa 8.35a 4.55p 3-4SP 8.3op 8. OOp 10.30^ o .3 3 5-3 28.5 27.4 32.5 40.4 46.8 6.0 65.0 68.1 168 223 *S3 470 481 883 SÍAl'JONS Winnipeg i'ortageju’t St. Norbeit * Caitier *8t. Agathe Ooion Poit ♦bilver Plain Morris .. .. St. ýean . . Le ellier . . Emerson.. Pembina.. GrandForþs Wpg Junct . .Duluth... Minneapolis . .bt. Pattl.. Chicago.. MOR I BR WDO N BRA Eaast Bound Freight No. 130. ® "S i § t ® p p cð .cj tU H 1.2;p 3.15p 7.5c.p 1.3op t>ij3p l.30p 5.49p l.o7 a 5.23P I2 07 a 1.39P il.So 3>57P li.38a 3. lop 3 5-’> 2,' SP 2>47P 1.19p 1 57p 2 27p 2 57a 8,l2a L37a l,l3a I.t7a lo.a8u 8 2 94 7.5oa t..32t to.ðoa 10.33 a lo. 18 a 10.04a 9- 53 a 9-38 a 9-24 a 9.07 a 8.45 a 8-29 a 8-S8a 8.22a 8.00 & I, •“t ® o STATIONS O 10 21.2 25.9 3-5 9. 49. ■ 54.1 62.1 68.4 7 Winnipeg . Morns Lowe F’m Myrtle Rolano Rose ank Miami D erwood A tamont Somerset Swan L’ke -•6 lnd. Spr’s 79.4 Marieapol 0 I G reenway ■ Baldur Belmont Hil ton Ashdown Wawanes Martinw Biandon 8 92. 02. 09.7 117,x 120.0 137.2 145.1 W. Bound l2.ðoa l.Sip 2.15p 2- 4'P 2 33 P 2.58p 3. i3p 3- 36p 3-49 4,08 4,23 p 4.3&P 4.50 p S-°7P 5,22 p 5.45p 6,34 6,42 p 6.S3p 7-05p 7-25p 7-4®p 5.30p 8.oop 8.44p 9- 31p 9 50p 10- 23P 10.54b tl 44a 12. ] 0p 12.5lp I -22p l,18p 2)52p 2.250 •13P 4.53P 4,23p 5,47p S, o4p 6.37P 7,18p S.oop PORTAGE LA P RIE BRÁNCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143. Every day Except Sunday STATIONS E. Bound Read up Mixed No. >43 Every day Exept Sunday. 5 45 p ra •.. Winnipec .... 11. iSa m 6.58 p m . .i’or’ejunct’n.. ll.OUa m 6.11 p m .. . St. Charles.. . lo.35a m 619 p m .. . Headinelv . . lo.28a m 6.43 p m *. WhitePlains.. lo.05a m 7,25 p m *• . • Eustace ... 9 22a m 7.47 p m *.. .Oakville .. 9 ooa m 8.30 p m Port’e la Prairie 8.30a m Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid, Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- rom the Pacific coast For rates and full information concerning connectionswith othet lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, II. SWIfjFORD, G.P.AT.A.,St.Paul. Gen.A t.,Winnipeg. CITY OFFICE. 486 Main St,raat Winnipeg. 108 langaði [>á til að ná í hina undraverðu fjársjóði Inca-anna, hinna gömlu drottna Peru. t>essi fýsn eptir fjársjóðutn peirra var ástæðan fyrir allri gritnmd og vonzku Spánverja. Inca arnir reyudu á ýmsan hátt að vernda fjársjóðu sína frá að peir fjellu t hendur Spánverja, og jeg hef lesið um að peir hafi hleypt vatninu burt úr stöðuvatni einu, líklega ná- lægt Cuzco, gömlu höfuðborginni, og búið til ram- gjörvan kjallara eða steinbvelfingu niður á botni vatnsins til pess að fela gull sitt par. Að f>vl búnu hleyptu peir vatni aptur í farveg sídd, og sagan seg- ir að hvelfing f>essi hafi aldrei fundist“. „Alítið [>jer“, hrópaði kapteinninn upp, „að turninn [>arna inni í hellinum sjo staðurinn, [>ar setn Inca-arnir földu gull sitt?“ „Jeg állt ekki að [>að sje staðurinn sem jeg hef lesið um“, sagði Miss Markham, ,,f>ví, eins og jeg sagði áður, lilýtur það að hafa venð nálægt Cuzco; en f>að er ekkert á móti, að f>eir hafi haft fleiri slíka felustaði. Detta pláss er langt burt frá höfuðstaðn- um gamla, en einmitt f>ess vegna hefði fjársjóður- inn verið þess óbultari. Spánverjum hefði aldrei dottið í hug að fara að leita í annari eins eyðimörk og f>ctta, og Inca-arnir hefðu ekki sjeð I neinn tíma uje fyrirhöfn, scm gekk í an fela fjársjóðu sína f>ann- ig, að l>eim væri óhætt“. „Ef pjer hafið rjett fyrir yður“, hrópaði kapt- einninn, ,,[>á er petta sannarlega undravort. Fjár- s-'óður í steinturni huldum af vatni, sem liægt var að 11? snatri stykkið, sem kapteinninn hjelt á. „Eruð pjer vissir um pað, kapteinn?“ „Jeg er eins viss um pað og að pað er höfuð á mjer“, sagði hann, „pó jeg, pegar jeg var að grafa niður í hrúguna, væri ekki sem vissastur viðvíkjandi höfðinu á mjer. Engum hefði dottið í hug, að fela nokkuð annað en gull á slíkum stað, og par að auki getur hver maður sjeð, að pað er gull. Litið pjer á, jeg skóf penna blett með hnífnum mínutn. Jeg vildi prófa pað áður en jeg sýndi yður pað. Lítið pjer á hvernig skín á pað! Jeg gat hæglega skorið inn í pað, svo jeg álít að pað sje alveg hreint og óblandað gull“. „Og turninn er fullur af pví“! hrópaði Mrs Cliff. „Það get jeg ekki sagt um“, sagði kapteinninn, „en pó pað nái ekki dýpra niður en jeg komst með handlegginn, og pað var allt lireint gull svo langt sem jeg náði, pá — hatningjan hjálpi okkur — pað er nóg til að gera bvern mann vitlausan að reyna að reikna út hvers virði pað er“. „E11 heyrið pjer nú, kapteinn“, lirópað: Mrs. Cliff, hverjum tilheyrir allt petta gull. Yið höfum íundið pað, en hver er eigandi pess?“ „Dað er atriði, sem verður að athuga“, sagði kapteinninn; „hvað álítið pjer um pað“. „Jeg hef verið að brjóta heilann um pað“, sagði Mrs. Cliff. En allt pað, sem jeghugsaði, hefði verið til óný-tis ef petta hefði nú reynzt að vera látún, en jeg gat ekki að pví gert, og petta er niðurstaðan, 112 úti á fletinum, par sem hinir preyttu svertíngjar höfðu fleygt sjer niður til að livíla sig, og sagði: „Hef nokkuð að segja yður sjálfum, Komið út hingað“. Þegar peir voru komnir nokkuð frá inDgangin- um 1 bergið, par sem að sjá mátti hluti í daufu birt- unni af tunglinu, sem var nærri gengið undir, pá tók hann úr barmi sínum dálítið fat og sagði: „Lítið pjer á; Davis á petta“. Kapteinninn tók við fatinu. Það var vesti, bú* ið til út skozku klæði með rauðum, gulum og græn- um röndum, og litirnir og gerðin öll var svo ein* kennilegt, að kapteinninn kannaðist strax við, að petta var vesti sem EnglendÍDgurinn Davis hafði átt. „Hann er dauður“, sagði Maka bláttfram. Kapteinninn kinkaði kolli. Ilann efaðist held- ur ekki um að svo var. „Hvarfanstu pað“, spurði kapteinninn svo. „Fast á kletti“, sagði Afríkuroaðurinn. „Fleira par uiðri; sumt a einum stað, en sumt á öðrum* Þekkti ekki hitt; pekki petta. Það er vestið hans Davis. Enginn vafi á pví. Hann var allt af í pví‘\ „Þú ert góður drengur, Maka“, sagði kapteinn- inn, að minnast ekkert á petta á meðan að konurnar voru við. Farðu nú að sofa. Það parf engan vörð I nótt“. Kapteinninn fór inn I herbergi sitt, tók bissu sína, fór svo út aptur og settist niður par við klett- ana, liallaði sjer upp við p& og sat par alla nóttio-a

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.