Lögberg - 31.10.1895, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.10.1895, Blaðsíða 5
BERGMTlj FIMLÖDAQINN 81 OKTOBER 1895 3 panDÍgf við eitt prðgram. Geri hön pað, pá erum vjer fúsir á að eiga við hana vinsamlegan orðastað, um f>ær tvær stefnur í verzlunarmáli landsins, sem fyrir hendi eru, en oss leiðist að purfa að eyða tímanum í að svara tómum ósannindum, eins og peim í síðasta blaði. Stefnufesta Heimskringlu. Oss rekur minni til pess, að hjer f sumar, fylltist Heimskringla mikilli vandlætingasemi út af p>ví, að Mr. Goldwin Smith hefði líkt íslendingum við ruslaralíðinn af Lundúnaborgar strætum. Goldwin Smith pessi er gáfaður rithöfuúdr, sem endur og sinnum er að vasast í stjórnmálum, en heyrir ekki til neinum pólitízkum flokki. Hann hefur meðal annars haldið pví fram, að Canada ætti að ganga I pólitízkt samband við Banda- rikin, og vitanlega er enginn póli- tízkur flokkur hjer, honum samdóma um J>að. Hann er gsgnstæður báð- um aðalflokkum pessa lands í verzl- unarmálinu, pví hann mælir stíft með pví, að allir tollar sjeu afteknir. Hann hefur pví eins opt, stutt apturhalds flokkinn á kosnii ga tímum, pó hann jafnt og pjett hafi fundið honum margt til saka. Mjög strangur hefur hann verið á móti hinumháu verndar tollum, sem núverandi stjórn heldur uppi. Hann hefur haldið pví fram, að peir báu tollar hafi leDgi orðið til pess, að flæma fólk burtu úr Canada, j afnharðan og stjórnin, kostaði ærnu f je, til pess að flytja fólk inn f landið. í pessu sambandi var pað, að hann sagði að stjórninni væri nær, að gera pær rjettarbætur sem pyrfti, til pess að halda kyrru pví fólki, sem fætt væri hjer og uppalið, heldur en að kosta til pess, að safna að sjer útlendum pjóðum, sem hann svo telur upp, ^msar, og par á meðal íslendinga og penna Lundúna-skríl. Heims kringla, full af pjóðrækninni gömlu, finnur sig skaðmeydda af pessu, og ber sig hörmulega. Kemst svo að peirri niðurstöðu, að par sjo íslend ingum líkt við penna Lundúnar-skríl og ekki nóg með pað, að Goldwin Sinith hafi gert pað, heldur er auð- sætt, af pví Smith pessi er á móti verndartollunum, að pá er pað rátt- úrlega frjálslyndi flokkurinn allur, 1 pessu landi, sem hefur petta álit á íslendingum. Ekki er nú að tvfla rökse mdafærsluna. t>etta atvik datt oss f hug, er vjer lásum skólamáls greinina f síðustu tieimskr., par sem hún er að dýrðast yfir og dázt að Mr. G, M. Grant og kallar hann varla annað en „snillinginn11, pvf f brjefum sfnum um skólamálið, sem Heimskr. trúir á hann fyrir, gerir hann á sig sjerstakann krók, til pess að svfvirða oss íslendinga. Eins og menn geta skilið á pví, hvernig pessi brjof falla f smekk Heimskringlu, pá er Mr. Grant par að berja pað fram, að peir kapólsku eigi heimting á að halda sínum sjerstöku skólum, og að peim sje vorkun, pó þeir vilji fá að halda peim sjerstöku hlunnindum. Og svo bendir hann á, að ekki sje takandi til greina pó íslendingar ekki biðji um slík hlunnii di, menn, sem hvorki eigi þjóðemi nje bókmenntjr, sem sje nokkurs virði. Auðvitað er nú pessi skoðun Mr. Grants samhljóða Heimskringlu, pað hefir hún lengi sýnt, að minnsta kosti synir hún pað undir núverandi rit- stjórn, með stefnu sinni og tillögum til allra peirra inála, sem miða til pess, að viðhalda hjer, íslenzku pjóðerni, fslenzkum bókmentum og virðing fyrir peim. En pótt stefnu hennar sje nú pannig varið í pessu máli, pá veit hún vel, að Mr. Grant hefir ekki sagt petta, oss til sóma. Hann hefir sjáanlega gripið par til vor íslendirga og notað sem hjálparmeðal, til pess að herða á uppástandi sfnu í skóla málinu, og ekki horft í pað, pó hann, í pví sambandi, yrði að velja pjóð vorri pau mestu smánaryrði, sem unnt var að segja um nokkra siðaða pjóð. Og pað ber ekki á öðru, en að Heimskringla, með alla pjóðræknina, leiði petta bjá sjer, en pað er aðgæt- andi, að „snillingurinn“ hennar, hann Mr. Grant, var að mæla með kapólsku skólunum. Yar pað kannske ekki munur ellegar á ópokkanum honum Goldwin Smith, sem var að finna að verndartollunum ? Eitthvað verður \ esiings blað- dulan að segja, en f öllu bróðerni viljum vjer ráða henni til, að sneyða sig sem allra mest hjá pví, að bregða öðrum um stefnuleysi, pví pað pá svo hætt við, að mönnum detti f hug gamli málshátturinn : “sinn brest láir hver mest.“ SUMAR SKOlt. Morgan liefur hið bezta upplag j bæn- um af ljettum skóm fyrir sumarið. Allar sortir—allir prjsar, Fínir reim- anir eða hnepptir dömu „Kid“skór á $1,00 parið. Mr. Frank Friðriksson vinnur í ðúð- inni og talar við ykkur á ykkar eigin máli. A. G. MORGAN 412 Main St. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Eigin ^ve. Lesifl, Iiíifl og ialifl ekki viliast! HVERNIG stendur á pví, að C. H. HOLBROOK & CO. selur meiri vörur en allar hinjir búðirnar f Cavalier til samans ? Það er ótrúlegt, en sarat er pað satt. „Freight“-brjefin sýna pað. Hver er eiginlega ástæðan ? Hún er einföld og eðlileg. Faðir hans er til heimilis í St. Paul og hefnr stöðnða aðgæzlu á öllum kjörkaupum á markaðinum. Hann hefur nálega lffstíðar reynslu við verzlun;var hinn langmesti, velkynntasti og best pekktur kaupmaður í pessu county á meðan hann rak hjer verzlan. t>ar afleiðandi eru kaup hans mjög pjenanleg fyrir pennan part bygðarínnar, pvf hann veit mjög vel hvað menn hjer helzt parfnast, par fyrir utan tekur hann mjög mikið tillit til tízku og gæða hlutanna, sem er meir áríðandi en nokkuð annað f verzlunarsökum. Að telja upp öll pau kjörkaup sem við getum gefið ykkur, eða fara að liða pau sundur er næstum pví ómögulegt. Það tæki upp allt frjettarúm Lögbergs. Við ætlum bara að eins að geta um pað helzta sein við höf- um til að bjóða, t. d. öll Ijósleit ljerept sem hafa verið á 6—7c. yardið nú fyrir að eins 3 cents. Inndælt, gott vetr- arkjólatau, vanalega 25 til 30c. yardið, nú fyrir 15c. og allt annað kjólatan að pvf skapi. AF KVENN- 0C BARNA SKYKKJUM höfnm við mikið upplag, bæði vandaðar og með nyjustu sniðum. KVENN LODYFIRHAFNIR OC SLOC af tnörgum sortum með mjög vægu verði. Það er pess vert að koma og sjá pær. En mikið meira er pað pó vert að hafa afnot af peim pegar vindurinn blæs um Dakota- sljetturnar og 40 gráður eru fyrir neðan Zero. KVENN SKOR frá 50c. og upp. Yfir höfuð að tala höfum við mjög gott upplag af skóm bæði góðum og með mjög lágu verði. KARLMANNA OC DRENCJA fatnaði höfum við yfir 1000 með mismunandi sniðum og gæðum, allt frá $1.50 til $25.00. Það er meira upplag að velja úr en við höfum nokkurn tfma áður haft, og er vand- aðri fatnaður en nokkurn tima áður hefur verið seldur f pessu county fyrir sama verð. KARLMANNA LODYFIRHAFNIR af d^rum frá Norðurhelmskauti allt suður að Miðjarðar- að uudanteknum Vísundaloðkápum (pví peir dóu allir við sfðustu forsetakosningu). MATVARA er of billeg til að auglýsast. Við pykjunnt gera vel að geta haft „Freight“ upp úr heuni Að eins eitt enn. Þjer góðu og gömlu skiptavinir: Munið eptir pvf, pegar einhverjir Prangarar koma eins og úlfar í sauðargæru á peninga tímum, með gamalt og forlegið rusl, bjóða pað með lágu verði, en ræna yður svo á næsta hlut sem peir selja yður; hlaupa svo burt með peninga yðar pegar lánstfminn byrjar, eða látast ekki pekkja yður, þá g<etið að yður l tíma. Verzlið með peninga yðar við pá raenn som hafa góða og alpekkta vöru. Menn sem kðnna að meta verzlun yðar, vilja yður vel, og hafa, og eru reiðbúnir að hjálpa yður á tíma neyðarinnar. Yðar reiðubúin, G. H. H0LBR00K&G0., GAVALIER, N.d! PER S. J. EIRÍKSON. TAKID EPTIR! --o---- Þegar pið viljið fá hljóðfæri, svo. sem: Fíólín, Harmonikue, Guitars, Banjos, Orgel, Pianos, og allskonar Lóðra, pá snúið ykkur til Wm. Anderson, sem er hinn eini íslenzki umboðsmaður fyrir Evans Music Co., er selja allskonar hljóðfæri með lægra verði og betri kjörum, en nokkrir aðrir S bænum. Þeir setn ekki hafa tækifæri til að koma í bæinn sjálfir, geta sant skriflegar pantanir, og skulu pær af- greiddar eins og monnn væru par sjálfir við. Wm. Anderson, 118 Lvdia Str. - - WINNIPEG. Rieliards & Bradshaw, Hlálafærsliiiiicnn o. s. frv, Mtlntyre Block, WiNNrPRG, - - - Man. NB. Mr. Thomas II, Johnson les log hj ofangreindu fjelagi, og geti menn fengið hann til að túlka þar fynr sig |>egar Jörf gerist- CAW I OBTAIN A PATKNT t For * promnt answer »n«l an honest opinton. wrlto to MUNN & Í’O., wbo have had nearlyflfty yeara* experience in the patent busineM. Communtca- tions strictly confldential. A llandbook oí In- formation concerniní? PaCents and how to ob- tain them sent free. Also a catalogue Of mechan- ical and scientlflc books sent froe. Patents taken through Munn & Co. receive special noticein the $cientific Ainericnn. and thus are brought widely before the public with- out cost to the inventor. This splendid paper, iesued weekly, elegantly illustratcd, has by far the largest circulation of any scientlflc work in the world. Jg>3 a year. Sainple copies sent free. Building Kdition, monthly, f2.50 a year. Single copies, US cents. Every number contains beau- tiful plates, in colors, and photographs of new houses, with plans, enabling builders to show the latest designs and secure contraets. Address MUNN & CO., NSW TORK, 3öl Bhuadwat. M. .1 Cleghorn, M. D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÞUR, Etc Úts^rifaður af Manitoba læknaskólauum, L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa gæstu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P, S. Islenzkur túlfeur við hendina hve nær sem þörf gerist. Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út &n sára auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv. Mr. Lárur Árnason vinnur i búfinní, og er þvi hægt aS skrifa honum eSa eigendunum á ísl. þegar menn vilia fá méir af einhverju meSali, sem þeir hafa áSur fengiS. En œtiS skal muna eptir aS senda númeriS, se.n er á miðanum á meðala- glösunnum etSa pökkum. CIjAEKE <3c btjsh 627 Main St. HOUGH & CAMPBELL M&lafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . 111 daginn, „f>ú hefur komið með góðan farm, Maka, og segðu okkur nú engar sögur af því, sem þú befur fundið, fyrr en eptir kveldverð — eptir að allir hafa fengið kveldmat. Þú veizt hvað f>ú liefur, Maka, og við skulum fá f>að bezta, sem til er, og allir verða nú að hjálpast til að kveikja upp eld og matreiða. Það er um að geraað slá nú upp stór-veizlu“. „Jeg fjekk f>á“, sagði Maka, sem skildi ensku miklu betur en hann talaði málið, „reykt svínslæri, o3t, allrahanda. Allir skulu fá kveldmat, góðan mat“. Á meðan verið var að undirbúa máltíðina, gokk kapteinninn yfir pangað, sem Mrs. ClifE og Ralph sátu, og sagði: „Jeg ætla nú bara að biðja ykkur fyrir, að láta f>essa menn ekki vita, að við höfum fundið neitt. Það er injög áríðandi. Verið J>ið ekki að tala um pað, og ef pið getið ekki haldið niðri í ykkur kætinni, f>á komið f>eim til að trúa f>ví, að pið sjouð svona kát af tilblökkuninni að fá góða máltíð“. Eptir kveldverð vildi kapteinninn að J>eir Maka pg Cheditafa segðu ferðasögu sína, en peir höfðu ekki mikið að segja. Þeir sögðust hafa farið pang- að, sem forðabúr Rackbirds var, valið |>að sem Maka áleit beztu matvælin, ásamt olíu á luktina, og hefðu borið eins mikið og peir gátu. Þetta var öll sagan. Þegar konurnar og Ralph voru komin inn í her- bergi sín til að reyna að fara að sofa, og kapteinn- inn ætlaði að fylgja peim eptir, J>á reis Maka á fætur 118 sem jeg komst að: Fyrst og fremst tilheyrir f>að ekki þeim, sem nú ráðayfir Peru; þeireru afkomend- sömu Spánverjanna sem „lnea“-arnir földu þennan fjársjóð fyrir, og skömm að láta J>á hafa J>að. Það væri betra að láta J>að halda áfram að vera falið hjer um enn fleiri aldir. Enn fremur væri ekki rjett að láta Indtána, eða hvað þeir nú kalla sig, fá pað, pó J>eir sjeu afkomendur hinna gömlu íbua, pví fólkið af spönskum ættum, sem b/r í landinu, mundi ekki látaþeim lialdast á f>vi stundiuni lengur, svo þeir mundu ná f>ví f>rátt fyrir pað. Hvernig ætti J>ar að auki að skipta slikum fjársjóð meðal þjóðflokks sem er ekki annað en vesalir villimenn! Það væri hin mesta fjarstæða, jafnvel J>ó peir fengjn að halda J>vl. Þeir mundu drekka sig í hel, og pað mundi að eins færa f>eim eymd og bölvun. „lnoa“-arnir voru góð og menntuð pjóð á sinn hátt, og J>að segir sig sjálft, að fjársjóðuriun, sem peir földu, ætti að gauga til góðrar og menníaðrar pjóðar, pegar J>eir væru úr sögunni. Hugsið um hvað gott mætti gera með öðrum eins auð, ef hann væri í höndunum á J>eim, sem verði lionum rjett! Hugsið um hvaða gagn mætti gera vesalings Peru-fólkinu, ef hin rjetta teg- und af trúboði kæmist á fót á meðalþess! Jeg segi ykkur pað satt, að ábyrgðin, sem fylgir pessum fundi, er eins mikil og verðhæð hans er í dollurum. Hvað segið pjer um petta, Edna?“ „Mitt álit er“, sagði Miss Markham, „að hvað 107 að tfu mfnútum liðnum, voru f>au Öll komin út & flötinu úti fyrir innganginum í hellrana. Nyja tunglið var rjett að koma upp yfir klettana á bak við f>au, og konurnar böfðu sett sig niður & jörðiua. Ralph bar upp hverja spurninguna eptir aðra, en enginn gaf J>eim neinn gaum. Kapteinninn gekk aptur & bak og áfram, með höndurnar i vösunum, rauður í andliti, dró andann J>ungt og horfði niður fyrir fætur sjer, og virtist fmynda sjer að hann væri einsamall parua úti & meðal eyðikletta pessara. „Getur enginn sagt mjer, hvað allt petta & að J>yða?“ hrópaði Mrs. ClifE upp. „Kdna, skilur pú pað? Segið mjer J>að fljótt, eitthvert ykkar“. „Jeg held jeg viti, hvað J>að pýðir“, sagði Edna með skjálfandi rödd. „Jeg gat mjer J>að til strax og jeg frjetti um penna steinturn, sem hafði verið hulinn af vatni, en jeg J>orði ekki að segja neitt um pað, af J>ví, að ef pað hefði verið eins og jeg linynd- aði mjer, pá hefði pað verið svo undrunarsamlegt, að andi minn gat varla gripið pað“. „En hvað er f>að“, hrópaði Mrs. Clift' og Ralj>h 1 sömu andránni. „Jeg veit varla hvað jeg á að segja“, sagði Edna, „pví hugur minn er svo á ringulreið; en jeg skal segja ykkur hvað jeg hef lesið um fornaldar- sögu Peru, og pá skiljið J>ið hugmyndir mfnar um pcnna steinturn. Þegar Spánverjar komu til pessa lands undir forustu Pizarros, J>4 var aðal augnamið peirra, ems og við vitum, að uá berfangi. Sjetílagi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.