Lögberg - 31.10.1895, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.10.1895, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTtTDAGINN s\. OKTöBER 1805 The People’s Barain Store. CAVALIER - - - N. DAK- Við liöfam n.ikið upplag af álnavöru, allskon&r fatnaði; skótau, höttum og húfum o. s. frv. Hjer er ofurlítill verðlisti; allavega litt Cash ■ ere 40—50c. virði, að eins 23c. Bianketti, sem eru 1,00 virði, að eins 65c. Karlmanna alfatnaður $6,00 virði, að eins $3.50. ■ Loðkápur og yfirhafnir hafa aldrei verið seldar með jafnlágu verði í pessum bæ eins og við seljum pærnú. Tlie People’s Bargain Store. (HERBERTS BLOCK) CAVALIER • - N. DAK ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Kr. Kristjinsson, 583 Elgin Ave., hefur til leigu herbergi, með hita, ef óskað er. A bæjariáðsfundi sem haldinn var á mánudaginn var, voru sampykkt aukalög um, að byrja skyldi aptur að láta electric-stræta-vagnana gangayfir Aðalstrætis brúna, sem er á Assine- boine-ánni. Á miðvikudaginn í síðustu viku fóru 413 járnbrautarvagnar með hveiti frá Winnipeg, með C. P. R. brautinni, austur til Fort William. Sagt er að fjelagið ætli í baust að byggja par tvær stórar kornhlöður. Mr. Ólafur Björnsson, sem er að Jæra læknisfræði á læknaskólanum hjer í bænum, kom sunnan frá Dakota á mánudaginn var, til pessað haldaá- fram náini sínu. Hann hefur, síðan í vor eð var, verið skólakennari suður við Gardar. Lögfræðingur R. W. Jaraeson, hefur afráðið að gefa kost á sjer fyrir bæjarráðsoddvita hjer í bænum, við næstu kosningar. Hann er mjögvel látinn maður og hefur verið i fjögur ár fulltrúi í bæjarráðinu, fyrir deild 4, og komið sjer mæta vel. Hann er nú formaður fjármálanefndarinnar. Nydáin er hjer Sigurbjörg Jós ephson, kona Vigfúsar Jósephsonar, í Lincoln County. Oss er sögð hin látua bafi verið um sjötugt. Hún verður jörðuð á sunnudaginn. (TUe Minneota Mascot) arlögum hjer norður undan. Hann bafði, á ferðalagi norður par nylega, mætt vosbúð og kulda, og eptir að hann koui til bæjarins fyrir fáum dög- um, snerist petta upp f lungnabólgu, sem dró til dauða á stuttum tíma. Mr. R. L. Richardson, ritstjóri blaðsins Tribune hjer f bænum höfð- aði nýlega meiðyrðamál á móti Mr. D. M. Beaton, ritstjóra blaðsins Nor’- Wester. Málið var fyrir bæjarrjett- inum á mánudaginn var, og endaði svoaðpvf var vfsað til hærri rjettar. Fyrir sækjanda var Mr. J. Martin, M. P., en fyrir verjanda Mr. N. F. Hagel. Leikfimisfjelagið íslenzka, „The Athletic Club“, hjelt fund á priðju dagskveldið var. Fundurinn var fjölmennur, og eru nú meðlimir fjel. um 30. Meðlimsgjald fyrir veturinn er $3,00 fyrir fullorðna, en fyrir drengi, 12—15 ára gamla, $1,50. Sampykkt var á fundinum að taka enga inn í fjelagið nema íslendinga. Tíðin má heita að hafi verið góð síðan seinasta blað vort kom út, pó dimmdi að með hríðarmuggu á laugar- dagskveldið var, og var pað sú fyrsta á baustinu. Daginn eptir var svo pjettings hríð með töluverðu frosti, en síðan hefur verið hreinviður. Ofur- lítill snjór hefur komið, svo að plæg- ingu m'in nú lokið hjá bændum petta árið. Eins og auglysing, sem pessu blaði fylgir, ber uieð sjer, pá gefur herra Árni Friðriksson, kaupmaður á Ross Str. Ijómandi fallega mynd, í skrautlegri umgerð, hverjum peim er af houum kaupir $40 virði af vör- um. Vörurnar parf ekki að taka all- ar í einu. Myndirnar eru beztu $5,00 virði og mega menn reiða sig á að vörurnar eru ekki seldar neitt d/rara pó pessi kaupbætir fylgi. Mr. Ole E. Oie frá Hensel N. Dakota er nú farinn að vinna í búð Mr. Geo. H. Otto I Crystal. Hann óskar að sem flestir af sínum gömlu og góðu vinum komi til sín pegar peir koma í bæinD, Og lofar að selja peim pað sem peir purfa með afarlágu verði, ekki síður en •eðrir. Mr. Jón J. August, bóndi úr Qu’Appelle nylendunni, kom bjer til bæjarÍDS á laugardaginn var. Ilann befur leigt út land sitt og ætlar að dvelja hjer í bænum fyrst um sinn. Hann segir líðan íslendinga í peirri byggð mikið góða. t>ar eru nú allt að 20 landtakendur, og hafa þeir stundað griparækt og akuryrkju jöfn- um höndum. Uppskera hjá peim í baustfgóðu meðallagi. Iljá einstaka manni hafði frost snert hveiti lítið eitt. Hveiti sitt verða peir að flytja til markaðar hjer um bil 20 míltir. Stór breyting ó muiintóbaki TTucIícttö T&B tc hib ngjitsta og bccta GáiS að (jví aS T & B tlnmerki sje á plötunni. Búid til af The Ceo. E. Tuckett & Son Co., Ltd.. Hamiltori, Ont. pað beri með sjer, að pað sje búið til fif peim sem kttnnað hafa. Þetta verður frískóli, og er vonandi að ein- hverjir ísleDdingar verði til að nota sjer tækifærið. Einn vel pektur skraddari hjer í bænum kom á sunnud. var til bæjar- ins með Great Northern br. Hann hafði, í atvinnu erindum sínura brugð- ið sjer eitthvað suðvestur í fylkið, og kom nú úr peirri ferð, og hafði með sjer stórann fatapakka, og um leið og hann fór ofan úr vagninum bauð mað- ur honum, sem nærstaddur var, að bera fyrir hann böggulinn. Hinn páði pað og sagði honutn að fara par inn í járnbrautarsalinn og bíða sín par. t>egar svo skraddarinn var bú- inn að ath&fna sig dálítið, fór hann inn á eptir, til pess að taka við böggli sínum, en pá var maðurinn með bögg- ulinn borfinn, og hefur ekki sjeðst síðan. Conráð Eyjólfsson, sem heimaáí fslenzku byggðinni 12 mílur frá Salt Coats, missti nýlega 5 sljettueldi 14 nautgripi, af pvi sjö mjólkurkyr; enn- fremur 1 hest, 10 kindur, fjölda af fuglum og 80 tons af heyi. Jafnvel pó hann hefði hjá sjer gert 30 feta eldvarnar plægingar, pá var ótnögu- legt að verja eldinum að komastáfram pví honum fylgdi svo mikill vindur N&granni bans, S. Soptson (á víst að vera Loptson), missti i sama eldinum 8 tons af heyi. [Eptir Free Press, 30. okt.] Mörg hundruð dollara virði af haust og vetrar vörum af ymsum sortum ný opnað upp, og.... en „fæst orð hafa minnsta ábyrgð“ svo jeg segi bara, að pó allir Gyðingar, Tirkjar og heiðingjar eða hverjir sem eru, leggist á eitt, pá skal samt litla íslenzka búðin á Akra, aldrei verða undir»eld pegar um Cash verzlun er að ræða, hún hefur sjrat pað áður og skal s/na pað betur. Meö vinsemd, T. Thorwaldson. Akra, N. D. okt. 23. 1805. Vjer viljum minua menn á, að nú er hver dagurinn sfðastur. að komast á kjörskrá til fylkispingskosnÍDga. Islendingar í mið og norður-Winni- peg snúi sjer til M. Paulsons og i suður Winnipeg til J. Polson. Lesið bókauglysir.gu H. S. Bar- dals á öðrum stað í blaðinu. Eins og aðrir verzlunarmenn hefurhann fundið upp á pví, að setja vörur sínar niður úr öliu, sem áður hefur pekst. t>eir sem vilja kaupa íslenzkar bækur, ættu að gera pað sem fyrst, pvl íslenzkar baekur fást ekki til lengdar með sama verði og nú. C. Whitedead & Co. í Brandon gerðu lægsta tilboðið í að ræsa fram St. Andrews flóann, og var peiria tilboði ttkið, sem var, að vinna petta verk fyrir $91.760. Tvö öonurtilboð komu fram, annað frá Mr. S. Gaud- aur I St. Boniface og hitt frá Mr. J. Kennedy í Fargo.— Á pes3u verki vcrður byrjað nú í haust. Á fimmtudaginn var dó á sjúkra- búsinu hjer í bænum Mr. J. C. Nel- son. Hann kom hingað frá Ottawa 1 BÍðastliðnutn júlímánuði, til pess að )fta eptjr tnælingum á Indíána byggð- Fylkisstjórnin er að koma á fót skóla hjer í bænum til pess að kenna meðferð á injólk, eða smjer og osta gerð. Bæði verður par bókleg og verkleg kennsla. t>eir sem afljúka námi par, verða útskrifaðir eins og frá öðrum skólum, og fá par að auki inn- sigli eða stimpil, sem peir geta mótað með framvegis smjer sitt og ost, svo Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna DR CREAM BÁKINti wmm HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vlnberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða nnur óholl efni. 40 &ra reynsls. Jeg undirskrifaður auglj’si hjer mcð til sölu eign mína á Clandeboye Avenue lijer I Selkirk, sem er: t>rjár lóðir, hver 33 fet á breidd og 112 fet á lengd. Á lóðunum er bús 70 fet á lengd, 36 fet á breidd 1 ,,storey“ á hæð. 1 húsinu er smiðja með öllum verkfærum til járnsmíða, snikkara verkstæði. einnig með öllum tilheyr- andi verkfærum, sem hvorutveggja fylgir I kaupinu. í húsinu er svefn- berbergi, eldbús o. s. frv. öll eignin erað minnsta kosti 1500 dollaja virði, en verður seld fyrir $1000. Veð- skuld $200 er á eigninni, som kaup- andi tekur að tjer. Listhafendur gefi sig fram sem fyrst. Selkirk, Man. 22. okt. 1895. JÓN lVAlíSSON. DiVnarfregn. Hjer með tilkynnist, að p. 18. p. m. andaðist að lieimili okkar, Guðrún Ingveldur Benjamínsdóttir, eptir rúma viku sjúkdómslegu. Hún var fædd 23. júll 1887, var pvf rúmra 8 ára að aldri, er hún sálaðist. Jafnfrarnt og við tilkynnum petta dauðsfall, föður hinnar látnu: Benja- mín Magnússyni, seinast er við frjottutn, til bcimilis I Seattlo, Wash., U. S., skulum við geta pess, að Mr. C. Thorsteinsson, hómópati á Gimli, reyndi eptir fremsta megni að lina og bæta sjúkdóminn, og var nærstaddur er hún sálaði«t. Viðgöngum að pví visu, að pett8 dauðsfall verði sorgarfregn fyrir föð- ur hinnar látnu. Okkur finnst, að petta tilfelli særi okkar eigin hjörtu pví sári, er seint muni gróa, pví hin látna hafði verið bjá okkur í rúm átta ár, og leit út fyrir að verða okkar sönn ánægja og gleði í framtíðinni. En í sorg okkar, huggum við okkur við, að pað, sem hinum algóða guði pókn- ast að leggja á oss, pað viti hann að sje fyrir beztu; og I trú og von á lians alvlsu ráðstöfun, gefum við okkur undir hans vilja, og lifum I peirri óbilugu von, að fá að sjá hina látnu á slðan. Lundi, Gimli P. O., 23. okt. '95. SlGUKBJÖRG .) ÓNSDÓTTIK. Jakob Oddson. SKemti- SamKoma verður lialdin að tilhlutun kvennfje- lagsins á Gardar fimmtudaginn 7. nóv. kl. 3 eptir hádegi. í kirkjunni verð- ur sungið af söngflokk frá Park River, er sjera Steiiit,rímur Þorláksson styr- ir; ræður verða haldnar af sjera Frið- rik Bergmann og fleirum og ymislegt smávegis lesið upp til skemmtunar. í skólahúsinu verða ókeypis góðgerð- ir framreiddar fyrir gestina og nógar byrgðir af dyrmætum skrautkössum, er piltarnir geta haft heim með sjer til endurminningar. Innganguk 25 cxs. Song skemmtun. Söng skeinmtun verður haldin í Martin Luther íslenzku kirkjunni, 1 nóvumber 1895. Ræða verðurhaldii af Rev. Dr. Bryce; söngllokkur frfe Manitoba skóla styrir söngnum 0{, tveir lesa upp smárit; Rev. Dr. DuVa styrir samkomunni. Samkoman byrja kl. 8 e. h.; inngangur 25 cents; alli velkomnir að hiusta á; inenn ættu a' reyna að koma fyrir kl. 8 til að fá sæt 1 sem beztum stað. Jóhanu Jóhann3S0n. Heildsu-Fataupplalðg’ J. W. Mackedie frá Montreal, sem Dýlega lagði niður verzlun sína, er nú I BLUB STOBE, Merki: Blá Stjarna. 434 Main !*t. Vjer keyptum fyrlr nokkrum dögum í Mon treal þessar fatabyrgflir, sem innihalda Karl manna, Unglinga og Drengja-föt, fyrir AFAR LAGT VERD, og seljum þau viðskiptavinum vornm með LŒGRA VERDi heldur en keppi- nautar vorir fá samsko.iar föt fyrir hjá heild sölumönnum hjer. Vjcr skulurn gefa yður hugmynd um hvern- ig vjer seljum, og vér mælumst til að þjer kom- ið og skoðið það som vjer höfum. Karlmanna vaðmálsföt $7.50 virði, seld á $4.50 Fín karlmannaföt fyrir hvers- dags brúk $10.00 virði, seld á $6.50 Karlmanna vaðmálsföt $8.50 virði,...........seld á $5.00 Fín karlm. föt $13 50 v., seld 6 $7.50 Mjög vönduð föt 16 50 v., seldá $9.50 Unglingaföt seld með lægra verði en yður kemur I hug. Drengjaföt seld fyrir lægra verð en nokkurn lítna hefur beyrst getið um fyrri. BUXUI\! BUXUf^! BUXUf^! Buxur banda báum mönnum Buxur handa gildum mönnum. Buxur banda öllum I THB BLUE STOBE, Merki: Blá Stjarna. 434 Main St. A. CHEVRIER. í RAKARABÓÐ M. A. Nicastros dð pið ykkur betur rakaða fyrir lOc tn annarsstaðar I bænum. Hárskurður !5c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung inga. Tóbak og vindlartil sölu. 337 Main Strcet, næstu dyr við O’Connors Hotel. Stóiliootlcgav bgrgbir. ?fx yfx Af alslags fötum og fataefnum, ásamt óteljandi tegund- um afkjóladúkum með öllutn mögulegum litum, með verði sem enginn parf frá að hverfa, er nú nýkomið inn I búð Stefáns Jónssonar. Önnur stærsta fata og dúkavörubúðin í vosturparti Winni- peg bæjar. Vjer fullyrðum að geta selt yður eins ód\frt af bvaða belzt tegund sem er 1 fatnaði eða fataefnum og nokkur önnur búð 1 borginni. t>jer sem komiff inn til bæjarins til að kaupa fatnað og fataefni fyrir veturinn. Gætið pess að koma pangað sem best er gert við yður og pjer fáið mest fyrir yðar peninga. Vjer setjum bjer engar upptalningar á vörunum. t>jer eruð öll velkominn til að skoða vörurnar og fá að vita verðið á peim. Tvær ungar og liprar stúlkur æfinlega reiðubúnar að segja yður allt sem pjer viljið. Gleymið pjer ckki að koma inn og yfirlíta hjá Stefáni Jónssyni áðuren pjer kaupið annarsstaðar. Staðurinn sem allir pekkja er Nordaustur horn Rossog Isabel Str, STEFAN JONSSON Palace * Clotliing * siore. TILHREINSUNAR SALA OKKAR GENGUR EINS OG í SÖGU. $30,000 virði af vörum má til að seljast ryrir árslokin. Þar á meðal $20 000 virði s«m við keyptum úr dánarbúi [. W. MacKedie og fjelaga í Mont’real fyrir 00 cents dollars virðið. Komið meðan úr öllu er að velja og náiS I tíma í einn Frieze alklæðnaðinn, sem settur hefur verið niður úr $950 niður I $5.50. Þykk vetrar föt niður sett úr $10.50 S $0.50. Afbragðs írskt Serge ilr $16.00 í $9.00. Yfirhafnir og stórtreyjur niður fæ.rt uð eama skapi. Föt úr Canada Serge, af öllum stærðum, tyrir $7.00 Ilið allra besta írskt Serge áður á $17.00, nú selt fyrir $11.0i). Gjafverð á milliskyrtum, nærfötum’ vetllugum, loðtreyjum og loðbúum. Umfram allt, linnið okkur. ’ THE PALACE CLOTHING STORE, Möt* rostliúsmu.] 450 MAIN STR

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.