Lögberg - 31.10.1895, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 31. ORTOBER 1895
Tæriiigarveiki (Tnbercu-
losis) í nautgripuin.
Lengi undanfarandihefur pessum
sjúkddmi í nautpeningi verið lítill
gaumur gefinn bjer í Manitoba og'
norðvestur landinu; það er nú á síð-
ustu iirunum, sem fylkisstjórnin hefur
skipað dyralaekna til pess að rann-
saka f>að mál, og befur reynslan orðið
sú, að f>essi sjúkdómur er mjög al-
gengur. Hjer í bmnum hefur skoðun
verið gerð á kúm mjólkursalanna,
og þar kornið upp, að peir bafa haft
veikar kýr, náttúrlega óafvitandi, og
selt úr peim mjólkioa út um allan
bæ, og er síst að undra þó kvillasamt
sje meðal fólks, sem lifir á slíkri
fæðu.
Mjólkursölum sumum, hjer í
bænum, pótti peir hart leiknir, pegar
peim var skipað að eyðilegyja meira
og minna af kúnum sínum, og er
eðlilegt að peir findu til pess skaða,
en peir verða að gæta pess, að þetta
er lífs nauðsynlegt og er gert fyrir pá
sjálfa ekki síður en aðra, en auðvitað
væri æskilegt að pað kæmist hjer á,
eins og surostaðar annarsstaðar á sjer
stað, að stjórnin bættí n.önnum að
fullu eða að parti pær sképnur, sem
pannig væri eyðilagðar. Ekki væri
pað nauðsynlegt að eins vegna peirra
einstöku manna, sem fyrir pessum
skaða verða, heldur væri pá meiri
trygging fengin fyrir pví, að pessir
syktu nautgripir væri eyðilagðtr, pví
undir núverandi fyrirkomulagi leita
eigendur peirra allra ráða, til pess að
koroast bjá hlíðni við pessar skipanir.
£>eir reyna að svíkja pær út til ann-
ara, sem ekki vita að petr eru veikir,
og svo loksins, ef ekkert annað dugar,
pá slátra peir peim sjálfir og ymist
selja svo af peim ketið eða brúka pað
handa sjálfum sjer og sínu heima
fólki.
I>etta spursroál er svo pyðingar-
mikið, og pað nærri pví jafnt fyrir
alla menn, í hvaða stöðu sem eru, að
vjerálítum vel til fallið að birta bjer
kafla úr fyrirlestri um pesta efni.
eptir S. J. Thompson, dyralæknir
Manitobafylkis, sem hann hefur ny
lega haldið.
Dr. Tliompson segir : ,,Fyrst
skal jeg benda á, hve algengur pessi
sjúkdómur er í nautgripum bjer í
fylkinu. Jeg byggi pað sem jeg
segi á nákvæmri skoðun á fjölda
mörgum gripum í ymsum byggðar-
lögntn fylkisins. Jeg hef rannsakað
með hinum rjettu áhöidum (tuberculin
test) 120 grunaða gripi, og reyndust
68 af peim meira og minna veikir.
Hafa peir nú fiestir verið eyðilagðir,
ogskoðaðir nákvæmlega eptir að peir
voru drepnir. Eptir glögga yfirvegun
held jeg mjer sje óbætt að fullyrða að
prír af hundraði af nautpeningi pessa
fylkis, sje með penna sjúkdóm, og
vafalaust er, að veikin er aigengust í
mjólkurkúm. Við rekum okkur opt
á, að sumt fólk gengur of langt í stað-
hæfingum sfnum um ymsa hluti, og er
pa^ gert t pessu efni. Nokknr halda
pví fram, að engin hætta sje á ferðum
með petta; að pessi veiki sje ekkert
algengari nú, en fyrir 20 árum, og að
pessi skoðun sje ekkert nema óparfa
leikur. Aptur eru aðrir, sem mála
með sem allra svörtustum myndum
hættuna, sem fólK sje í, með pví að
nota til fæðu bæði mjólk og ket pess-
ara gripa, og hrópa dauða og eyði-
legging yfir pá alla, hversu lítið sem
peir eru snertir af veikinni. Jeg álít
að báðir flokkarnir gangi of langt.
Auðvitað er erfitt að sanna að hættan
sje engin af tæririgarveikum gripum,
pví pað hefur verið sannað að yros
smádyr, par á meðal kálfar, bafa sykst
af mjójk og keti gripa, sem haft hafa
veikina. En aptur er sannað að m jólk
í 80 af 100 tæringarveikra gripa er ó
skemmd; að bakterían er par ekki til.
I>að rná fyllyrða, að í flestum tilfellutn
par sem mjólkin er spillt, pá finnast í
júranu hnúðar par sem bakterían hef-
ur dregið sig saman, og veikin er
komin svo langt, að líkaminn allur er
gjörspilltur. í annan stað er pá að
uiinnast á mögulegleikana til pess að
hamla ú breiðslu 've’kinnar“. I>ess-
um kffla skiptir ræðumaðurinn niður f
eptirfylgjandi liði : „(a) Með pví að
prófaallar kynbóta skepnur, sem inn
f fylkið koma. Petta álít jeg sjerlega
nauðsynlegt, vegna pess að peir á
öðrum stöðum, sem ala upp kvikfjen-
að til að selja öðrum til kynbóta, bera
nægilegt skyn á penna sjúkdóm til
pess að láta sjer vej£ annt um að los-
ast við hverja skepnn, sem hefur hin
mjnnstu merki veikinnar á sjer, og
veikin er anrarsstaðar svo algeng, að
við getum aldrei verið um of varkárir
í að hleypa skepnum, anaarsstaðar frá
inn í fylkið. (b) Með pr í að skoða
rækilega kynbóta nautgripi alla, sem
seldireru til undaneldis manna á milli
hjer f fylkinn, einkum karlkynið, par-
eð veikin er opt og tfðum flutt inn f
heilbrigðar hjarðir á pann bátt. (c)
Með pví að eyðileggja alla gripi, sem
syna á sjer einhver merki veikinnar;
sem horast niður og hafa hósta ocr
rennsli úr nösunum, og pá sem hafa
stækkaða kirtla á hálsinum, síðunum
eða júranu, eða mörg af pessum ein
kennum til samans. (d) Með pvf að
hreinsa vel og brúka rjetta sóttvörn
við ö!l hús sem veikir gripir hafa ver-
ið f. Jeg óska að pað sje vel skilið,
að pað er lítið eða ekkert gagn að pví,
að eyðileggja veikagripi ef aðrir beil-
brigðir eru látnir vera par á eptir, án
pess að pessari reglu sje stranglega
fylgt. f>að er enginn vafi á pví, að
90 prct. af veikifidutn orsakast pann-
ig, að heilbrigðir grípir draga að sjer
bakteríuna bland-ða ryki sem ofan j
pá fer; pess vegna ætti að Ieggja
mjög mikla áherzlu á pað, að láta
aldrei mykju porna í fjósunum pang-
að til hún verður að ryki. Vatni
skyldi ávallt stökkva á gólfin í fjós
um og hesthúsum áður en pau eru
sópuð. (e) Með pví að láta aldrei
tæringarveikt fólk hirða nje umgarg-
ast gripi, pví fullreynt er, að pað hef-
ur smittað gripina. (f) Með pví að
merkjaog halda út af fyrir sig öllum
gripum, sjm við rannsóknina reynist
að hafi pessa veiki í sjer.
Nú verð jeg spurður að hvaða
gagn sje að halda peim útaf fyrir sig,
ef peir sjeu taeringarveikir. Jeg svara
pví, að pað sje til slátrunar eða und-
aneldis. En pá verð jeg spurður að
bvort ket af tæringarveikum gripum
sje brúkanlegt t.il roanneldis. Jeg
svara,að svo sje, pað er að segja peg-
ar sjúkdómurinn er að eins á vissum
stöðum, svo sem í lungunum, lifrinni
eða enn minni kirtlum. Eptirað hafa
rækilega kyrmt mjer hinar mörgu
rannsóknir, sem gerðar hafa verið af
prófessorunum Nocard, Bango, Wil-
liams og prófessorunutn við The
Beareau of Anitnal Industry at Wash
ington, og enn annara, pá hef jeg
komi-t að peirri niðurstöðu, að lítil
eðaengin hætta sje búin af að borða
ket af skepnum með pessum sjúk
dómi, sje hann aðeins í vissum stöð-
um, eins og hjer áður er l/st, og alls
engin hætta, sje ket.ið vel soðið. t>ess
vegna álít jeg, að pegar fyrir finnst
gripahjörð með mörgum ungviðum,
sem hafa nokkurn snert af veikinni,
pá sje óparft að láta eigandann missa
alla pá hjörð fyrir alb ekki neitt, en
allt sem ekki parf til undaneldis, ætti
strax að vera alið til slátrunar.
Tæringarveikar skepnur til und-
aneldis: Ef jeg ætti hjörð af mjólk-
urkúm, sem, að pví er sjeð yrði, væri
með beztu heilsu, að fáeinum undin-
teknum, pá áliti jeg pað hart og
rangt ef jeg væri neyddur til að eyði
leggja alla pá björð, án pess að mjer
væri sá skaði bættur að fullu. í>að
væri alveg rjett að banna mjer að
selja mjólk eða smjer úr peim kúm,
en að meina mjer að halda pessum
gripum út af fyrir sig og ala upp
undan peim kálfana, sem með rjettri
meðferð yrðu 99 prct. alveg lausir við
sjúkdÓminn, pað findist mjer ósann-
gjarnt. £>ess vegna, ef jeg ætt>
gripahjörð, sem mig grunaði að hefði
pessa veiki, pá ljeti jeg prófa hverja
skrpnu; pær sem bæði syndu við pað
próf, að veikin væri í peim og par að
auki s^ndu merki pess hið ytra, eyði-
legðijeg undir eins, en hinar, sem virt-
ust heilbrigðar, pó bakterían fjnciíst
í peim, tæki jeg og hefði út af fyrir
i-ig, ljeti kyrnar fá kálfa, rjett eins og
vant er, og tæki svo kálfana strax,
nýborna, og gæfi peim soðna mjólk,
eða mjólk sem á annan hátt væru
eyðilagðar bakteríurnar í (sterilized)-
Kálfa pessa Ijeti jeg svo skoða pegar
peir væri svo sem ársgamlir, með
beztu von um að peir pá reyndnst al
heilir. Og jeg held, í sjerstökum til
fellum gengi jeg lengra, pað er að
seojn, pegar jeg vildi halda gripum
pessum í haga sern langt væri frá
heiraili mínu, svo örðugt yrði að eiga
við að mjólka kifrnar og gefa kálfun-
utn, pá lofaði jeg kálfunum að ganga
undir pangað til gripir eru teknir inn
á haustin. I>á Ijeti jeg skoða kálfana,
sem næstum allir myndu pá reynast
fríir við veikina.
Það er eiit enn, sem jeg vil benda
á. og pað með mikilli áherzlu, sem er
pað, að jeg álít rjett væri að pað væri
ákveðið með lögum, glæpsam-
legt, að selja mjólk eða mjólkurmat,
svo sem ost eða smjer, úr tæringar-
veikum kúm, án pess að láta
kaupandarin vita að svo sje, og að
selja nokkrar skepnur með peim sjúk-
dómi, eða sem hafa verið brenni-
merktar sem pannig veikar, án pess að
láta kanpandann vita og akuryrkju-
málaráðgjafa fylkisins, svo að hann
geti sjeð um, að baldið sje áfram að
halda peim útaf fyrir sig. Þegar
slíkar skepnur eru seldar til slátrunar,
pá ættu pær ætíð að vera skoðaðar af
par til hæfum manni.
E>etta eru sumar af peim varúðar-
reglum, sem jeg vildi ráðleggja, til
pess að sporna við útbreiðslu pessarar
veiki, og til pess að minnka áhrif
bennar 4 okkar mjólkurkúm, og frá
peim á pjóðinni sjálfri“.
TME
tá
r
e
JS OFTEN
A NEGlECTED COLD
WMtOM DIVILOPS
Fiua"y into Consumptiot.
0 Ei’.H UP /\ C0L0 IN TIY,E
BY l’SINU
Pyny-Pectoral
THE QUiCK CURE
POII
COUGHS,COLD3,
BUONCHITIS,
HOARSKNESS, ETC.
Í.ÍS1-SC Kolilo, M < (s.
Af pví að 1. árg. Eimreiðar-
innar (1500 eintök) er nú útseldur
hjá mjer, en rijfjar pantanir berast
tnjer enn, vil jeg biðja útsölumenn
hennar í Canana að senda pau eintök,
sem kynnu að lig£ýa óseld hjá peim,
til herra bóksala II. S. Bardul, 629
Elgin Av., Winnipeg, ef eigi eru lík-
ur til að peir geti selt pau sjálfir.
1. h pti af 2. árg. kemur út í
marz 1896 og mun pað sent öllum
peim útsölumönnum, sem þá hafn.
yert mjer skil fyrir 1. áry, og peim
sendur sami eintaka fjöldi og fyr,
nema peir hafi gert mjer aðvart um,
að peir óski annaðhvott fleiri cða
færri.
Nýjum útsölumönnum og kaup-
endum, sem hafa sent mjer pantanir,
neyðist jeg til að tilkynna, að jeg get
eigi sem stendur sent peim ritið.
Menn skulu pó ekki láta petta fæla
sig frá að panta pað, pví hafi jeg
engið nýjar pantanir vpp á 300 ein-
tök fyrir 11. des. munjeg lála endur-
prenta allan 1. árg. og senda svo
hverjum kaupenda bæði heptin í einu
lagi.
Khöfn, V., Kingosgade 15.—
27. september 1895.
Yaltýr Guðmunbssox.
Við höfum nú stækkað búð okkar um helming, og höfum keypt mikl t
byrgðir af allskonar húsbúnaði, bæði fyrir pann ríka og pann fátæka og selja
um hann fyrir pað verð, sem á við tímann.
Einnig höfum við likkistur af ðllum stærðum með mismunandi verði.
DÖMU JAKRAR eru nú til sýnis, allir nýir og með nýjasta sniði.
KVENNMANNA SKOlí, sem hafa verið *2.50 verða um dálítinn
tíma seldir fyrir $1.48. — Ekkert pvílíkt til í county inu hvað gæði og verð
snertir.
THOMPSON & WING,
Kaupmennirnir sem selja með lágu verðí.
CRYSTAL, - N. DAK.
NYTT
KOSTABOD
------m: -—
Nú eru tímai’nir að batna, og tnenn hafa meiri
peninga í haust en menn hafa haft um sama leiti árs
um nokkur undanfarin ár. Menn kaupa því eðlilega
ýmislegt sem menn hafa skirrst við að kaupa að und-
anförnu, þar á meðal blöð og bækur til að lesa sjer til
skemmtunar í vetur. Til þess því eins og vant er að
fylgjast með tímanum gera
ítscfendur Lögbergs
öllutn íslendingum í Ameríku eptirfylgjandi tilboð:
Hver sá sem sendir oss
$2.50 fyrirfram
fær fyrir peninga sína það, sem talið er hjer að neðan
(sent sjer kostnaðarlaust):
LÖGBERG (stærsta og fjölfróðasta fsl, blað, sem gefið
er út í veröldinni) frá byrjun sögunnar Æf-
intyri Jcapteins Horns, sem byrjaði í blað-
inu 29. ágúst síðastl. til enda 9. árgangs
(hann endar um miðjan jan. 1897) það er:
Lögberg nærf 17 mánuði, semeptir vanalegu
verði kostar um jafnlangan tfma um $2.75
Eptirfylgjandi skáldsögur heptar:
í Örvænting, 252 bls.....................verð 0.25
Quaritch Ofursti, 566 bls................. “ 0.50
þokulýðurinn, 656 bls..................... “ 0.65
í Leiðslu, 317 bls........................ “ 0.3-5
Menn fá þannig í allt................ $4.50
fyrir eina $2,50.
Blaðið sjálft, Lögberg, kostar nýja kaupendur
þannig í nœrri 17 rnánuði í rauninni að eins 50 cts.
Vjer biýjum menn að minnast þess að sögurnar
eru allar eptir nafntogaða höfunda, og þýðingarnar
vandaðar. Sagan, sem nú er á ferðinni í Lögbergi,
Æfintýri Kapteins Horns, er alveg ný saga, ákaflega
vel rituð og spennandi, og verður undir 700 bls, í
sama broti og hinar sögurnar.
Noticl nú tækifærid
aS fá gott blaS og góSar sögur fyrir UtiS verS.
þeir sem vildu gleðja kunningja sína á íslandi,
sem ekki hafa mikið af góðum sögum að lesa, gerðu
það með því að senda þeim sögur þessar, eða Lögberg
með sögunni í,
The Lögberg Printxng & Publ. Co.
J. LAMONTE,
..ER NÝBÚINN AÐ FÁ
MIKID AF NYJUM SKOFATNADI,
SEM VERÐUR SELT
FYRIR MINNA EN STORSOLUVERD.
Karlmanna, Drengja, Kvennmanna, Stúlku, og Barna Skótau. Allt keypt
60 og 120 para slöttum. Komið sem fyrst svo pið getið valið úr pað bezta.
J. LAMONTE,
434 MAIN STREET,