Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 1
L'ígberg er gefiS út hvern finimfudag a THE LÖGBERG PkINTING & ruBLISII. Co. Skrifstofa: Afgreiðslustofa: rrentsmiðja 148 Pkincess Str., Winnipec, Man. Kostar $2,00 um árið (á Islandi 6 kr„) borg- ist fyrirfram.—Kinsttök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday by Thf. Lögberg Printing i Pubush. Co. at 14Í Princk.ss Str., Winnipeg, Man. Subscripti in price: $2,00 per year, payable in advanco.— Singlc copies 5 cents. 8. Ar. } Winnipeg, Manitoba liinintudaginn 26. descmber 1 85. MYNDIR OG BÆKUli --------------- Ilver sem sendir 25 Royal Grown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valiö úr longum lista af ágætum bókum e tir fræga höfundi: The Modern Home Cook Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 00 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur í ljereptsbandi. Eptir fræga höfuudi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers aerður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. Royai Soap Co„ Wim\ipeg. FRJ ETTIR CA.\,UU. Á priðjudaginn var fóru fram auka kosniujrar til Ottawa pingsins í Cardwell kjórdæminu, í Outario, Off beið stjórnin stórkostlegan ósigur. I>iír meun sóktu um f>ingmenskun8, tveir and'tæðinjfar stjórnarinnar ojf eiun fyljjismaður hennar, svo honum var talinn sijrurinn vís, af J>ví atkvæði andstæðinganna skiptust, en pað fór ft aðra leið, pví Mr. Stnbbs, sem fylgir McCarthy, var kosinn með miklum meiri bluta alkvæða. Ekki var pó Jjví um að kenna, að stjórnin ekki gerði sitt ytrasta til að styðja sinn mann, pví meðan á kosninga stríðinu stóð, mfttti heita að par I kjórdæininu bjeldu til sex af ráðherrunum frá Ott- awa, til pess »ð beita slnum marg- báttuðu áhrifum,en allt kom fyrir eitt og lögðu peir svo beimleiðis við lít- inn orðsijfr og vesæl en verðskulduð erindslok. Dr. Montague er nú orðinn akur- yrkjumála ráðgjafi. En svo er laust embættið sem bann befur haldið sem Secretary of State. Hon. John F. Wood er llka ný svarinn inn sem meðlimur leyndarráðsins. Islands frjettir. Keykjavlk 16. nóv. 1895. N\4TT MÁNAÐARRIT fyrir kristin- dóm og kristilegan fróðleik er I vænd- urn bjer á laridi með næ3ta nyári. t>að á að beita, Verði ljðs“ og útgef- endurnir verða: prestaskólakennari sjera Jón Helgason, og guðfræð's kandídatarnir Sigurður P. Sivertsen og Iíjarni Símonarson. Kvík 23. nóv. '95. Stódknta fjelagii) sampykkti á fundi I gjærkveldi, að gera tilraun með að gangast fyrir fyrirlestrum fyr- ir alpjrðu manna bjer I bænum, ó- keypis eða injög ódjfrum. Er fyrir- ætlanin, að fásem flesta menntamenn bæjarins til pess að leggja sinn skerf til fyrirtækisins. Good-Templarafje- lagið hefur gerr kost á húsi sínu með einkar-vægum skilmáluur, svo að kalla má, að búsið verði lánað endurgjalds- lauat. Hessir voru kosnir til pess að koma málinu áleiðis og veita pví for- stöðu til næsta baust-.: Þórh.Bjarnar- son lektor, Cuðm. Björnnson læKnir, Einar Hjörleifsson, riisrjóri Eirikur Briem prestaskólakennari og Hxlldór Jónsson bankagjaldkeri. Strandasýslu sunnanv. 7. nóv.: Iljeðan er heldur gott að frjetta. Síð- astliðið vor var mjög gott, pó nokkuð væri vætusamt, og varð grasvöxtur J>ví í betra lagi bæði á túnum og engjum. Sumarið bið æskilegasta hvað veðráttu snertir, heyskapur pví yfirleitt bæði mikill og góður. í 20. viku sumars brá til rigninga og var haustíð framan af nokkuð rigninga- samt, svo talsvert af beyi hraktist hjá stöku manni; pó mun pað liafa náðst að lokum, en að líkindum lítt nýtt. Norðanhret pað, er kom um mánaða- mótin sept. og okt.,varð hjer allsnarpt og snjóaði talsvert; en skaðar urðu engir svo raenn viti bjer I kring. Fjártaka hefur verið mikil bjer á Borðeyri I haust. Verðið var reiknað eptir lifandi pyngd, pannig að pundið I 80 punda kind (geldri) var kr. 0 10^. en hækkaði um 1 eyri við hver 10 pd, upp að 100 pd. pyngd. Þyngri kind ur hækkuðu I verði um ^ eyri hvert pd. við hver 10 pd. sem voru fram yfir 100 pd.; 160 pd. kind varð pvl kr. 0.15J pundið. Mylkar ær voru lægri, 8—10 aura pd. Kjötverð 12— 20 aura pd. Gufuskipið Á. Ásgeirsson kom hjer til borðeyrar 3 p. m. að sækja haustvörur R. P. Riis. í f. mán. kom hann með vörur ingað, enda hefur ekkert anDað haustskip komið. Misjafnt mælast fyrir aðgerðir al- pingis I sumar í samgöngumálinu. Mörgum pykir pessi cina fleyta, lands- gufuskipið, verða nokkuð kostnaðar söm, par sem ekki dugði minna en að ^tofna 3 embætti sökum pess. Þótt Uun fargæzlumanna sjeu lág, pá eru pe:r líka að flestra áliti alveg óparfir. Farstjórinn er sjálfur nauðsynlegur, en fáir geta látið sjer skiljast að hann hefði purft að vera ef til vill hæst launaður af öllum embættismönnum land-ins. Seyðisfirdi 13. okt.: Til pess að bæta nokkuð úr tvístringnum á byggðinni I pessu njfja bæjarfjelagi eru menn farnir að leggja hjer nokk- uð telefóna. T. d. liefur Stefán Th. Jónsson kaupmaður og Eyjólfur skraddari bróðir hans lagt talpráð milli húsa sinna, og talpráð er kaupm. Sií. Johansen að legs-ja á milli íveru- húss slns og sölubú ðarinnar (200— 300 faðma). Otto Wathne er húinn að afhenda Carl bróður sínum „Forretning11 sína hjer I bænum, en kvað sjálfur ætla að flytja sig búferlum til Kaupmanna- hafnar I vetur. í oiði er að kaupmenn hjer I bíBium muni ætla að stofna nÝtt blað og nota hÍDa gömlu „Austra“-prent- stniðju; en ekki er víst hvort nokkuð verði af pvl fyrirtæki, par eð prentsm. or lltt brúkanleg. Hin núverandi prentsmiðja „Austra“ hefur verið stór- um bætt að nyjum leturbyrgðum. Afl abrögð ðgæt á Eyrarbakka. Komnir 7—800 hlutir par eptir liaust- ið, af /su. Iljer við Uóann mjög lítið um afla, að frátekinni mikilii síldar- göngu í öudverðum p. mán. Fiskisam þykktarmál. U pppot hjer I bænum og á nesinu til að fá af- numdar allar fiskiveiðasampykktir við ílóann kafnaði I gær á sýslunefndar- fundi I Ilafnarfirði. Meiri hluti nefnd- arinnar var ekki á pví. Drukknan. Jliðurhvarf hjer í bænum 20. p. mán., Oddur Jónsson á Móbergi. Lík hans fannst sjórekið daginn eptir hjá Batteríinu. GufubátsmÁlið. Valt mun pvl að treysta, að nokkrar reglulegar gufubátsferðir verði hjer um Faxaflóa að sumri, með pvl að syslunefndirnar hjer við flóaon hafa sett pað skilyrði fyr r hlutdeild I styrk til peirra, að liann legðist jafnt á allt suðuramtið eptir fólksfjölda, auk M/rasyslu og suðursveita Snæfells- og Hnappadals- sýslu, en nærri má geta að austur- syslurnar fari eigi að leggja á sig mikil útgjöld i pvl skyai, sizt Árjies- sjfsla og Kangárvalla, er mjög lítið gagn mundu af bátnuin hafa, pó að honum væri ætlað að skjótast par austur með landi nokkrum sinnum. Kvlk 27. nóv. ’95. Póstskiitð Laura, kapt. Gristi- ansen, kom loks 24 p. m., I stað 20., eða eptir 16 daga ferð frá Kaup- mannahöfn. Tafðist nær viku á Fær- eyjahringsóli að vanda. Enda var hún svoblaðin af vörum pangaðfiá Khöfn, að skilja varð eptir I Granton um 20 smálestir af vörum, er hingað áttu að fara, eigendum [>eirra til meira en ’ltils baga. Farpegjar voru nokkrir með skipinu (auk hius norska dyralæknis): kaupmennirnir Th. Thorsteinsson, Björn Kristjánsson og Thor Jensen, adjudant Erichsen (Hjálpræðish.) apt- nr frá Lundúnutn, Pjetur Guðmunds- son kennari frá Eyrarbakka, er var á kennarafundinutn norræua I Stokk- hólmi I suuiar, Chr. Zimsen verzlun- armaður, dansknr bakari Frederiksen, hinn p/zki prestur kapólski, er von var á að Landakoti, að nafni Otto Gethmann. Ennfremur Mrs. Guðrún Anderson (Skaptadóttir læknis) eptir 14 ára dvöl I Ameríku, með dóttur sinni urgri. E M RÆTTA SK11'A N. Landlæknis- embættið hefur konungur veitt 7. p. m. b jer*ðslækni I Iteykjavlk, dr. med. J. Jónassen, r. af dbr., og par með forsröðuembættið við læknaskólann. Ennfremur sama dau- yfirkennara em- bættið við latínuskólann adjunkt Stei ngrl rni Thorstei nsson, og adj unkt> - embættið við sama skóla ciiid. mag. Pálma Pálssyni, en hjeraðslæknisem- bættið I Arnessýslu (19. lækn'shj) hjeraðslækni Ásgeiri Blöndal á Ilúsa- vík og hjeraðslæknisembættið I Barða- strandarsyslu vestanv. (5. lækriishj ) settum hjeraðslækui Tómasi Helga- syni. • , Eptir „Isafold“. StríðiA. })að cr nokkuð nýstárlegt að heyra talað* mn stríð, eins nærri heiniahúsum sínum eins og verið hefur nú síðustu viku. Boðskapur forseta Clevelands til congressins kveikti eðlilega þetta umtal um stríð, milli Bandarlkjanua og Eng- lands. Margir tóku það umtal allt í gamui og í’aeddu um það með meiri ljettúð en því umtali myndi fylgja, ef til skara ætti að skríða á víg vellinum milli tveggja slíkra „jötun- heima“. En umtal þetta hafði ekki staðið í marga daga, þegar ný og al- varleg hlið fór að koma í Ijós á þessu mali. Cleveland veit vel, að Bandaríkjanienn eru patríótar mikl- ir og finna mikið til sín, og hefur því talið víst, að hreystyrðin hljóm- uðu þœgilega í eyrum fólksins, ekki sízt þar sem England, mesta veldi heimsins, var öðrumcgin, og slík hugprýði yrði sjer og sínum fiokk til hjalpar við komandi kosningar, því vitanlega eru Bandaríkjamenn stoltir menn og stórir, en svo hefur hann œtlast til að með því, værí öllu lokið. En það fór á aðra leið. Forsetinn kveikti á ofurlítilli eld- spítu, en menn voru eldfimari en hauu hugði, eiukurn írarnir scm hata Englendinga, og fuðruðu upp sjálfir og bljesu að koluuum allt í kring. Og innan fárra daga varð árangurinn sá, að stórkostleg verzl- unar vandræði byrjuðu i landinu, rjett eins og menn væru hræddir við stríð, Verzlunarfjelög fóru á höfuðið, hlutir tjcllu í verði i hluta- fjelögum, peningalán voru innkölluð, og viðskiptin fóru almennt á ring- ulreið, Sá þá forsctinn að hanu hafði haft of langa taugina á sínum pólitíska fiugdreka og fór að reyna að draga liann að sjer, en það var um seinan, hanu var kominn út úr höndunum á honum, og hanu gat ekki við neitt ráðið. En með vitur- leik og ráðsnilli sinni,sem hann hef- ur óneitanlega i ríkum mæli, tókst lionuin, með viðbótai-boðskap til congressins, að jafna hugi manna svo, að viðskiptin sýnast vera að komast I samt lag aptur, En mjög miklu umtali hefur þetta valdið um öll lönd, og eru allir, að undantekn- um Tyrkjum einum, með Englandi í deilunni og þykja gífuryrði forseta Clevelands illa viðeigandi, því fyrst og fremst þykir ofríkisbragur á því bjá Cleveland, að ætla að blanda sjer inn í landa-þrætu mál milli Englands og Venezuela með sína Monroe kenn- ingu, sein engann varðar um, nema Bandaríkin sjálf, og svo bæt- ist við hitt, að allt virðist benda á, að England hafi rjett fyrir sjer í landaþrætunni. Mörgum fellurilla uppþot þetta, því Cleveland hefur verið forseti vinsœll mjög, og |>ó mönnum hefði varla kornið til hugar,.að gera hann forseta í þriðja sinn, þó þetta hefði ekki komið fýrir, þá hefðu menn gjarnan viljað unna honum þess, að hann hefði sloppið frá shium opin- beru störfuin með sem mestum lieiðri, en þetta vindhögg hans hlýtur auðvitað að draga úr því áliti hans, sem haun hefur almennt haft. Auðvitað er ekkí þetta mál leitt til lykta enn, og ekki vita menn hvernig Cleveland beitir síu- um afskiptum, eða livort hann beitir þeim nokkuð, cn öll striðs- hræðsla sýnist nú vera horfiu, enda ernú ekki á neinu að sjá, að dygur- rnæli þau liafi skotið Englandi skelk í bringu, enda þótfc írar í St. Paul byðust til að senda forsetanum 20.000 hermenn ! Islenzkt Almanak er nýpreutað í preutsmiðju Lögbergs. Mr, Ólafur S. Thorgeirsson, ytíx'- prentari Lögbergs, er útgcfandinn. Tímatalið er reiknað eptir afstoðu Winnipeg í Manitoba, en að öðru leyti er það eins og önnur íslenzk almanök, Ea svo hefur það, auk tímatalsins, ýrnsan fróðleik að geyma. Innihaldið erþetta: Almanak með ísl. tímatali. Um tímatalið. Agrip af landnámssögu íslend- inga í Vesturheimi. Vmisleg laga-ákvæði: þegnrjettindi. Atkvæðisrjettur til Dominion þingsins. Atkvæðisrjettur til fylkiskosn- inga f Manitoba. Eignir undanþeguar fjárnámi í Manitoba- Eignir undanþegnar fjárnámi í Norðvesturlandinu. Imislegt. Cauadaþingið. Fáein atriði úr sögu Canada. Sitthvað um Bandarikin. Manitoba. Ennfremur er í Ahnanakinu sjdfu skýrt frá fæðingar- og dáuar- dægriýmsra merkismanna um allann heimog þar á meðal margra íslend- inga, það atriði hefur þetta alma- nak fram yfir vanaleg ísl. almanök. Margt einstakt tróðleiks atriði í þcssu kveri, er opt og eiuatt xueira 344 fnain Sí. - - Winnipeg. SUNNAN VIÐ PORTAGE AVE. ♦-------+ Jólaböiuv. Með því að við erum nýbúnir að fá mikið af vörum hentugum fyrir iiAtídirnar. væri'ráðRgt fyrir fólkið að koma Og sjá hvað við höfum af SILKIKLUTIIM. Fallegir Japaniskir silkiklútar fyrir 10, 15, 20 og 25 cent hver. „Hem- stiehed“ silkiklútar með stöfum 25 c. hver. Stórir karlmanns silkiklútar með stöfum, 75c virði, á 50o. BARNAKLÚTAK 5 CENT. Kvennmannsklútar 5, 7, 10 og 15 cent. SKRAUTVÖRUR. Mikið upplag af silfurbökkum o.s.frv., o. s. frv. á 10,15, 20 og 25 cent. JÓLAGJAFIR. Svartur Cashmere kjóll, mislitur Cash- mere kjóll, Finn Crepau kjóil, góður ljerepts kjóll. Mesta upplag af » nsku og fiöusku kjólaefni til að velja úr. J0LAGJAFIR. Kvennmanna og unglinga Ulsters; Kvennjakkar, fóðraðir með louskinni; Capes og Circulars fóðraðir með loð- skinni. Allt er fært niuur í verði fyrir hátíðaverzlanina. JOLAGJ AFl Kid hanskar svartir og með ymsum litum á 75c, $1 00 og «1.25. Við á- byrgjumst að hvert par sje gott. Karlmannna hálsbönd, hanskar oíí axlaböud. O 50 dús. af karhnannð hálshöndum verða seld á 25 cent hvert. Citi'sltV & (lo. 344 MAIN ST. Snunsn við Portage Ave. virði fyrir mann aö vita, en prísinn er á almanakinu, og viljunx vjer sjei'staklega benda á „ýms laga- ákvæði" í þessu landi, sem mönnum er nauðsýnlegt að þekkja' Dálitlar ritgerðir tvær, öunur nm „Tímatalið", og hin um Land- nám ísiendinga i Vesturheimi, eru báðar fróðlegai’. í þeirri síðarnefndu höfum vjer í'ekið oss á eina villu, og er húu sú, að Swan Lake, eða Alptavatns riýlendan hafi byx-jað ná- lægt V'-st í'strönd Manitoba vatns. Sú nýlenda byi-jaði fyrir austan Manitoba-vatn, og er því nær aust- urströnd þess vatns en vesturströud- inni. Annais er landuámssögu á- grip þetta mjög ái'eiðanlegt og ýtar- legt, ekki lengra en það er. Vjer viljunx mæla sem best með að almanak þetta verði keypt, því það er myndarlega gefið út, og ber allmikið af þvf, er sami maður gaf út í fyrra. Prísinn á því er lOc. og dregur engwm ]>að, en allmöi'guin gæti di'egið töluvert um, að bæta við sig þeirri þekkingu, og fx'óðleik, sem í kvorinu er xxð finna. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.