Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26 DESEMBER 1895 b e t g Manitoba í>in*>iö jipployst. Oen« út að 148 Prinoass Jtr., W innipeg Tht Lögberg Printing &r Puhl sh;nr Co'y. (Incorporateri May 27, isWol. SUtstióri (Euitor); SIGTK. /ÓNASSON. BosInrss MsNAiiitR; B. T. BJÓK/fíON. AUGLÝSINGA.R: Sœá-auglýsmga» > eitt kipti 25 ets. fyrit 80 orf eöa 1 i>urol. ááikslengdar; 1 doll. uro roán’lfinr. Á stærti ugtýsingum eöa augl. uro lengti íros rláttur eptir saœningi RÚSTAD A-SKIPTl kaupends »er8ui af t nna ikn/ega og geta um fyrvtrandi b- s af jafnframt, UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOF htafsins et: THE LÓ'CBEHC PRINTIMC & PUBLISH. CO P. O. 8ox 388, Wionioeg, Man. UTANÁSKRIFT til RltSTJÓRANS er: EDITOR LÖOBERC. O. BOX 368. WINNIPEG MAN — fimmtcoaoinn 26. des.. 1885. jy S&mkvæm lap'xslögum er uppsögD kaupanda á blaö! ógild. nema bann ‘ó kuldlaus, begar hann segir upp. - Ef kaupandi, sem er i skuld viB blaf iB flytr vistferlum, án áess aB tilkymif heimilaskiftin, )>á er >aB fyrir dómstrM unum álitin sýnileg sflnuun fyrit .-rcv vísum tilgangf. X/fT EptirleiBis verflur nverjum þeim sem sendtr oss peninga fyrir blaðiB sent viður kenmng fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgamrnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorura eða áannan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn ingar eptir hæfilega lángan tíma, óabuni vjer, aB þeir geri oss aðvart um það. _ Bandaríkjapenin ga tekr blaðif fuliu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu vertSi sem borgun fyrir blaðið. — SendiB borgun i V. 0. Money Ordert, eða peninga S He jisterei Letter. Öendið oss ekk.i bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg. uema J5-ts aukaborgun fyliri fyrir ínnköllun Til kaupenda Lögbergs, AUir f>eir. sem ekki eru f>eg«r bönir að borga blaðift, eru vinsarrileg ast beðoir að borga sern ALLRA FYRST- 0>ÍS b)fflur á fá setn allra mest að unnt er borgað fyrir nýár, og vonum vjer f>ví að allir, sem mögulega geta, verði við fxessari bón vorri. Innheimtumenn vorir eru einnig beðnir að taka fxetta til greina. Vinsamlegast, The Löohf.rg Ptg. & Publ. Co. þuð hefur legið í loptinu um nokkurn undunfarinn tíma, uð Manitobastjórnin mundi ætla sjer að uppleysa þíngið áður en kjör- t'mabilið væri útrunnD, en flestir bjuggust við, að þingið mundi koma, saman áður en það var gert. En ! nú á mánudaginn var það gert op- inbert, að þingið hafi verið uppleyst á laugardaginn, og að alinennar kosningar eigi að fara fram þann 15 vaista mán. (15. jan. 1896). Til- nefningar fara fram viku fyr, eða þann 8. jan. Skólamálið er náttúrlega tikfn- ið til þess, að stjórnin uppleysti þingið, því hún vill eðlilega fá að vita vilja almerinings í fylkinu um þetta mál. sem er svoafar þýðingar- mikið fyrir alda og óborna, ekki einasta í fylki þessu, heldur og í Norðvesturlandinu og jafnvel í allri Canada. Vjer áiítum, að vjer getum ekki skýrt ástæöur stjórnarinnar og stefnu í þessu og öðrum málum bet- ur með öðru en því að þýða ávarp forsætisráðgjafans, Mr. Greenways^ til kjósenda siuna, og er það sem fylgir: „Til kjósendanna í Mountain k jördærni. Háttvirtu herrar: Utn síðast liðin rúrn sextán ár, hef je" nú í sjöunda sinnið )>ann .heiður að leita yðar atkvæða, Oil þessi ár haflð þjer veitt mjer þarm heiður ogtrau.-t að kjósa tnig fyrir þ'ngmann yðar, og nú leita jeg fylgis yðar enn ör- uggari en áður. Ofi íkis stefna Dominion stjórn- arinnar í menntamálum þessa tylkis, hofur gert nauðsynlegt, að leitað sje álits kjósendanna í þessu máli, sem hún þannig hefur þrengt upp á fylkið, þann 21. marz síðastl. gaf Dom- inion stjórnin út í rnesta fljótræði , fyrinnælin, ('remedial onlerý sem krefjast þess af Manitoba þinginu ' að setja á stofn aptur hina sjerstöku l trúarbragða skóla fyrir kaþókka | menn, eins og þeir voru fyrir 1890. þvssutn fyiirmælum neitaði fylkis þiugið að hlíða, þann 8. júlí síðastl. skýrði Hon. ^ Mr, Foster frá því, í Dominion þing- . inu, fyrir hönd stjórnarinnar, að er- ! indisbrjef yrði sent Manitoba stjórn- j inni, til þess að fá vissu fyrir því, j hvort þessi uintalaða breyting feng- j ist eða ekki, Og ennfremur tók hann fram, að ef Manitoba þirigið neitaði að hlíðaþessum fyrirnrælum, þá yrði llorninion þingið kallað sam- an, í síðasta lagi fyrsta fimmtudag í næstajanúar, og mundi Dominionj þingið þá búa til lög, og fylgja frarn í1 það ytrasta, sem gæfu þeim kaþólsku aptur skóla sina; lög sem yrðu byggð á úrskurði leyndarráðsins á i Englandi, og samkvæm ofarnefnd- j um fyrirmælum Dominion stjóina.r- innar, frá 21. imuz 1895. Viölika orðum,um áform Dom- inion stjórnarinnar í þessu niáli, fóru Sir MacKenzie Bowell, Canada prernier, um sama lciti, í efri mál- stofu þingsins. Af því sem í’ram hefur kornið hjá ráðherrura Dominion stjórnarinnar þá liggur í augum upjii, að ekkert minna en algert apturhvarf til hinna gömlu, sjerstöku skóla, verður anntekið sem rjettarbót eða miðlun fyrir þá kaþólsku. Samkvæmt Aður nefndum ákvœðum Hon. Mr. Fost- ers kotn áskorari til fylkisstjórnar- innar t'rá Dominion stjorninni, um að gera þær breytingar á skólnlög- um fylkisíns, sem bætti rainni hlut- amim í Manitoba hinn svo kallaða skaða. þessu svaraði Manitoba- s'jórnin með því, að neita afdráttar laust að setja ajitur á gang hina sjerstöku skóla, og ljet jafnframt í Ijósi, að tilgangur sinn væri að við- ihalda og verja núverandi fyrir- komulag, sem er jafnt fyrir alla og algerlega laust við sjerstaka trúar- j bragðakennslu Af þvi að Dominion þingið á nú bráðum að kallast sainan til þess að ráða fiarn úr þessu rnáli, þá er sjer- stnklega ár'ðatidi, að vilji kjósend- anna í þessu fylki, áhrærandi þetta md, komi glöggt og skilmeikilega í I ¥s> Jeg held því fram.að fólk þessa fylkis sje því fullkoml< ga vaxið, að annast um sín eigin menntamál, og jeg neita þeirri akæru, að það hafi beitt ofsa eða rangindum við neinn flokk eða flokka af fylkisbúum. Jeg I tj i mig algerlega á móti þeirri að- ferð Domiiiionstjórnarirmar, sem hún hefur nú hótað að beita, n. 1. að láta Oitawa-þingið ónýta með lögum og afnema hið nuverandi, almenna skólafyriikomulag þessa lýlkis, án þess að vilja ganga inn á nefndar rannsóknir í málinu, og verandi þvj algerlega ókurmug kringumstæðun- um h jer. Ef atkvæði yðar sýna I stórum stíl, að þjer sjeuð samþykkir stefnu fylkisstjórnarinnar, í þessu ináli, þá efast jeg ekki um, að það hafi á- hrif á meðlimi Dominion þingsins, og þannig mætti að líkindurn koma ( veg fynr ofbeldis lög þaðan. í samanburði við þettx sjer- staka spursmál, þá hufa nú önnur mál, som áður hafa ríkt í hugum rr.anna, lotið í lægra haldinu rrieðal almennings, á síðari tímutn. Jeg vil engu að síður benda yður á. að stjórn mín hefur haldið Afrain sem fyr, að stjórna Ijármálum fylkisins hagkvæinlega og með sparsemi mestu. Jafnt og stöðugt hef"r ver- ið leitast við að styðja að hagsæld bœndalýðsins, og að auka og efla á allann hátt hina miklu jarðrækt þessa fylkis. Stjórnin hefur á síð- ustu tveimur árum, mikið stutt að því, með fjárframlögum ogá annann hátt, að bæta meðferð á mj<»lk, og sýnist árangurinn af því ætla að verða hinn æskillegasti. Stefna vor í málinu um bann áfengra drykkja, er ákveðin og aug- Ijós. Vjer höfum ætið verið og er- um enn reiðubúnir til að gefa út lög, se.n útiloka áfenga drykki úr fylkinu, hvenær sem jxing vort hef- ur vald til að gera slíkt, Spurs- málið mn það vald, hefur verið lagt fyrir dómstólana, og er enn óútkljsð. Sannist að fylkisþingið hafi sbkt vald, og stjórn vor verður endur- kjiirin til valda, þi skal því valdi verða beitt hið bráðasta. Nauðsýnin um niðurfærslu á Hutnings gjaldi, með járnðrautum, hefur vakað fyrir oss og um síða»t- liðin sjö ár höfum vjer jafnt og þjett unnið að umbótum á því máli. Arangurinn af því hefur vitanlej.a verið töluverður, þó auðvitað sje flut.ningsgjaldið enn hrerra en bænd- ur mega við að borjía. Sannleikur- inn í þessu máli var, fyrir vort til- stilli, lagður fyrir nefndina, sem ný- lega var sett til að rannsaka j'uð mál. Vjer höfum ásett ossað vinna að því máli, þangað til viðunanlegur endir fœst á því. Að endingu bið jfg yður að gæta þess, að aðnlatriðið, við þessnr kosningar, er líka mest áríðandi. Eiga Mi n’ti'ba menn að gera sjer að góðu án niótmæla, ranglata. og of- ríkisfulla meðferð á sjei ? A sjálf- stjórn fylkisins virkilega að verfa afnumin? A vort þjóðskóla fyrir- komulag að verða eyðilagt? þetta eru sþur.smálin, sem jijer eruð, '„eir- ar mínir, beðnir að svara með at- kvœðum yðar. Jeg hef þann heiður, að vcra yðar skuldbundinn þjenari. T110 M AS GREEN WA Y. Fyririnælin frá Ottawa. Eins og lesendum vorum er kunnugt, sendi Ottawastjórnin fylkisstjórninni í vetur sem leið fyr- irmæli um, að láta kaþólska menn í Manitoba fá uptur hina sjerstöku barnaskóla, er þeir höfðu áður en skolalögin frá 1890 gengu í gildi, en Manitobaþingið samþykkti Jiað svar i vor, að Manitobastjórnin gæti ekki orðið við fyririnæluin Ottawastjórn- arinnar. í júli ritaði Ottawastjórn- in Manitobastjórninni aptur um þetta mál, og er sagt að það skjal hafi verið mildara orðað en fyrstu fyrirmælin, en samt haldið fram sörnu stefnunni í öllu verulegu. þessu skjali hefur ekki verið svarað fyr en nú, að Manitobastjórnin sendi svar sitt i byrjnn vikunnar, svo Ottuwast jór'dn fœr það semjólagjöf. Hvernig svarið er orðað vita menti ekki, og það verður ekki gcrt opin- bert fyr en það er kotnið til Ottawa, en svo mikils höfum vjer orðið á- skynja, að Manitobastjórnin neitar að taka aptur upp gamla tvískipta- skólafyrirkomulagið, eða breyta skólalögunum fr& 1890 í nokkru verulegu. Hvað Ottawastj'írnin gcrir nú til, er bágt að vita, eu ef hún stendur við yfirlýsingu sítra á þingi í vetur setn leið, þá smellir hún kúgunarlög- uin á fylkið, hvernig sem henni gengur að framfylgja þeim á móti vilja fylkisbúa. 1 millit'ðinni er enginn vafi a, að roeiri hluti manna í hinum Canadafylkjunum dregur taum Manitoba-búa, því að það er álit þeirra, að fylkið hafí stjórnar- legan rjctt til að haga skólalöggjöf sinni eins og því sýnist, og að sam- bandsstjórnin ætti ekki að blanda sjer inn í það mál. Einn i’áðgjatinn í Ottawa, Mr. Clarke Wallace, hefur nýlega sagt af sjer út af því, að hon- Utn kom ekki saman við formann stjórnarinnar og fleiri ráðgjafana um þetta niál. H inn vill sem sje ekki lita kú<ía Manitoba i þessu máli, Sir John A. McDinald sagði, þearar barattan var á milli Manitoba- : r o fylkisins og sambandsstjórnarinnar , útaf járnbrauta-einveldinu hjer í fylkinu : „Við getum ekki hindrað Manitoba" (We can not check Mani- toba), og ljet landið heldur greiða Canada Pacific járnbrautarfjelaginu 15 millj. dollara en að halda því m ili frekar til streitu, enda hafði Manitoba stjórnarskr<rlegan rjett til að leyfa að leggja járnbrautir hvar sem er uui fylkið, eins og það hefur rjett til að haga skólafyrir- komulagi sinu eins og það vill. En jiað er nú kominn köttur í bjarnar stað í Ottawa, þar sem er Sir Mac- kenzie Bowell í staðinn fyrir Sir Jobn A. McDonald, og kötturinn er svo undir þumalfingrinum á kaþólska klerkavaldinu, að hann ætlar að reyna að kúga fy 1 ki okkar. Spuru- málið er nú: Á p ifinn í Róm, erki- biskupinn í St. Boniface og ka- þólskt klerkavald að stjórna liinu frjóvsamasta og vonsælasta af öllum 192 sjónutn, og timhugsanir um það, hvað kynni að hafa skeð, ef að einhverjir af mönnunum hefði rekist á hellirinn, setti hroli í hann. Hann hafði nákvæmlega yfirvegað pessa bættu, og hafði því á leiðinui þangað hugsað ujip ýms ráð til þess, að láta mennina hafanóg að starfa, ef skipið yrði að liggja á víkinni um hríð, eptir að búið væri að afferma það. Til allrar hamingju kom ekki til þess, að á þessum ráðum þyrfti að balda, og daginn eptir sigldi skipið af stað með þægilegum vestan- byr, áleiðis til annarar eyjar, þar setn Ilorn kapteinn bafði keypt ,,guano“, og skildi hann eptir einann í sandfjöruuni, eins rólegan að sjá og vant var, en í rauniuni ofsaglaðau yfir því, að skipið lagði út. XXI. KAPÍTULI. Þegar toppsegl skonnortunnar voru horfin af sjóndeildarhringnum, og engar líkur voru til að hún, mundi snúa aptur, lagði Horn kapteino af stað áleið- is til hellranna. Ef hann hefði hlýtt löngun sinni, liefði hann farið af stað strax og skonnortan liafði tekið upp akkeri sín. En jaftivel nú fór liann var- lega, þó hann væri að flýta sjer, og gekk svo nærri sjónum, að löðrið þvæi spor hans burt jafnótt. Hann Mfiaðist yfir hina tvo klettahryggi fyrir norðan vlk- 201 aði svo þar sem fietið var, setn lá nærri fast við inngangion í það, og horfði á það. Svo ste'g hsnn ytir það og skimaBist urn í herberginu. Flet það úr ábreiðum, sem Rvlph hafði sofið í, var ekki þar inni. Þá fór kapt^inninn inn í næsta herbergi, og sjer^til mikillar undrunar sá liann, að það var eins autt og tóint og eDginn hefði nokkurntíma sofið þar, Þá ílýtti hann sjer aptur fram í fremra herbergið og at- hugaði fletið, sem honum í fyrstu hafði vivzt öðruvísi eu það átti &ð sjer, þegar haon svaf í því. Nú sá hann, að í því voru allar ábreiðurnar, sem þau höfðu öll sofið við. Kapteinninn gnisti tönnum og tautaði við sjálfan sig: „Það er enginn vafi á, að einhver hefur komið hjer síðan þau fóru burt, og hann hefur sofið lijer“. í þessari andránni mundi hann eptir innsta her- berginu, því sem var stærst og sem þakið á var hrunið inn, en sem hann hafði gleymt í fátinu. Má- ske maðurinn, sein soíið hafði f íletinu, væri þar inni cinrrdtt nú, hugsaði bann ineð sjer. Hvað hann hafði þó verið óvarkár, og hvaða hættu liafði hann ekki ef til vill stofnað sjer í ! Hann læddist nú að iunganginutn í innsta herbergið, með uppdregna pístóluna, rak höfuðið inn í það, skiinaðist um í því allstaðar og hrópaði: „Hver er hjer?>‘ En enginn svaraði, og þá fór hann inn og leitaði í kringum og bakvið öll björgin, sem láu hjer og hvarágólfinu, en fann engan. Ea hann sá nokkuð, sem hann starði á með undrun. lðtí var, og tók það upp. Það var eitt af gullstykkjuu- uro, sem hann hafði áður sjeð í steinturnimoa. „Er mögulegl/, að jeg hafi týut þessu!-* hrópaði kaptfcinninn. Hanu ljet stykkið í vasa sinn, flýtti sjer áfram og hjarta hans fór að slá hra t. Hann Ijet ljósbirtuna falla á hellisgólfið, og rjett á eptir sá hann ömiur tvö gullstykki og þar nálægt enda af kerti, svo lítinn, að varla var hægt að halda honum á milli fmgranna. Hann tók kertisstúfian upp og starði á hann, Það var vanalegur kertisstúfur, en þuð fór hroliur u>n kapteininn þegar hann sá hxnn. Það var auðsjeð, að einhver hafði látið kertisstúfinn falla, þegar bann gat ekki haldið longur á bonum. Kapteinninn llýtti sjer áfram og ljet ljósbirtuna alltaf skína á h> llisgólfið. Hann fann okki íleiri gullstykki nje fleiri kertisstúfa, en hjer og hvar sá liann enda af brunnum eld-<pýtum. Dálitið innar fann hamx fleiri eldspýtur, og var brennisteinninn brotinn af þeim, en þær óbruonar. Fáum augna- blikum seinna sá liann hylla undir steiaturninn í myrkrinu ains og einhvetja vofu, og þá liætti hann að horfa á gólfið og bljóp þangað allt hvað fætur toguðu. Hann kbfraði strax upp á turninn, og varð lionum svo bylt við það, sem hann s& þar, að hann nærri missti luktina úr höndunum. Steinhlemmur- inn hafði verið tekinn upp og var lagðar þannig yfir gatið, að heluiingurinn af því var opinn. Kapteiuninn misati nærri andann, þegar hann sá betts, en hann var taugasterkur maður, svo hann

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.