Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 7
KEROMTljFIMLÖDAOIKy 26 BESFMBER 189C T VESTFOLD P. 0. 7. i>es. ’95. Ilerra ritstjóri. í tilefai ef fundinum, sem liald- inn var á Stamo P. Ó. [>ann 20. nóv. síðastl., og sem sum Winnipegblöðin hafa nö fært raöjaam frjettir af, vil jeg geta pess, að íiður en sendinefnd- in, sem par er getið um, lagði af sti.ð til Winnipeg, komu peir út hingað Hon. R Watson, ráðherra opinberra verka í fylkinu, og Mr. Th. A. Burrows, pingmaður fyrir Dauphin kjördæmi. Þetta var í fyrsta skipti að Mr. Watson hafði komið hjer norður; ferðin var gerð til að kynna sjer sveitina og parfir manna hjer við- víkjandi framræzlu, og að tilhlutun Mr. Burrows ferðaðist Mr. Watson á- sámt landinælingamanni Millican um mikinn hluta af Posen sveit. Sundi- nefndin hagnycti sjer petta góða tækifæri, og mælti sjer mót á Searno panu 26. nóv. síðastl., raeð pví að fyr- nefndir herrar voru paugað væntan- legir, enda komu peir pangað eins og til stóð. Eptir að hafa skýrt ráðherranum frá fundarsauipykktum, lyst ástandiuu y fir höfuð í sveitinni og s/ut fram á, að málefni petta pyldt enga bið, ef sveitiu ætti ekkt að fara í eyði, virtist hann mjög vel skilja, hvað pyrfti að gera; hann kvaðst hafa sjeð pað fyrir löngu síðan, að framræzla Gruuua- vatns (Shoal Lake) væri nauðsynleg vegna liinnar afarmiklu víðáttu af byggðu laudi, er pað bleytti ót fiá sjer, bæði suður og vestur. Mr. Watson gaf nefndinni pví næst áreiðanlegt loforð um, að vartð skydilOUU—12U0 dollars til fratn- ræzlu i Posensveit á næstkomandi ári, en með pví að skurðurinn verður eðlilega að byrja vestur við Mauitoba- vatn var eigi búist við, að hann kætn ist alla leið ttl Grunnavatns á næsta ári, nje heldur að pessir peningar hrykkju til pess enda naumast ráðið enn, hvort vatninu verður veitt vestur í Manitobavatn eða austur í St. And- rews skurðina tilvonandi. Mr. Wat- son lofaði pví ennfremur, að fram- r æzla á Grunnavatni skyldi gerð ári síðar, eða 1897. I>ar eð verkið er víðtæktog kostbært, höfðu menn eigi búist við, að málefni petta fengi betri byrjun. Nefudin 1/sti pví anægju sinni yfir loforðiuu. Uudantekning- arlitið bygg jeg, og pað meðal mót stöðumauna stjórnariunar, að menn treysti pví, að framkvæmdir verði á lofoiðum Mr. Watsons, pví maðurinn virðist „pjettur á velli og pjettur í lund-‘, og vildi eigi lofa meiru en hann var viss um að geta efnt. Á fundinum á Seamo, pann 20. f. m., var svo ráð fyrir gert, að sendi- nefndin boðaði til fundar að afloknu starfi sinu og skyrði kjósendum sínum frá, hvað ágengt hefði orð'ð. í pvi skyui boðuðu poir herra B. S. Líndal og A. M. Freeman til fundar í síuu byggðarlagi á Markland skólahúsi panu 4. des., og skyrðn fundinum fiá loforðl ráðherrans, Mr. R. Wat- sons, sem að frainan er getið. Þrátt fyrir pað, að búendur kringum Grunnavatn verða að bíða lengur ept- ir umbótunum en peir, er búa nær Manitobavatni, lystu peir einnig á- nægju siuni yfir umbótavoninni. Lít- ið eitt var miunst á I hönd farandi fylkispingskosningar, og komu engar tvær skoðanir fram í pví efni. Fund- urinn virtist einhuga um, að styðja að viðhaldi frjálslyndu stjórnarinnar hjer í Manitoba við næstkomandi kosning- ar, eins og menn gerðu hjer við hin- ar síðastliðnu. A. M. Freetnan. * * * * Ofanprentað brjef kom ekki til vor fyrr en síðasta blað var full sett, og varð pví að bíða pessa blaðs. Ritstj. Lögbergs. Heill og liress á sjötugsaldri. ÁLIT „FÖÐUR‘ TOULL Á AL- GENGU MEÐALI. Þjáður af hjartveiki í tuttugu ár Læknarnir sögðu að hann mundi detta niður dauður pegar minnst varð’. — Segir livornig hann læknaðist. útlitinu að dæma, geta endst í mörg ár til og notið góðrar heilsu. Dr. Williams’ Pink Pills er hið bezta blóðhreinsandi og taugastyrkj- andi meðal sem til er, og læknar pegir engin önnur meðöl duga. Ef pú fæið pær ekki hjá lyfsala pfnum, pá geturðu fengið pær sendar til pin fyrir 5U cent öskjuna, eða 6 öskjur fyrir $2 50, frá Dr. Williams’ Med. Co., Brockville, Ont., eða Schenectady', N. Y. Taktu ekta pillur, ekki eptir- stælingar—máske háskalegar. Tekið eptir Ingersoll Cronicle. Enginti neitar pví, að heilbr Rð sál í heilbrigðum líkama sje hin bezta gjöf forsjóoarinoar. Menu hafa á öllum llmum leitað eptir lífs'ns drykk -—einhveiju «em gat lengt lífdigana, og jafnvel gert menn ód uiðlega. En prátt fyrir pað, pó litlar líkur sjeu til að pað takist, pá hljóta pó ailir, sem um pað hugsa, að sjá, að visindi pessa tíma og rannsókn peirra sjúkdóma, sem pjá mannkynið, hafa gert mikið að pví, að hressa líkamann og koma honum í sitt upprunaleua ístand. lina pjáningarnar og gera lífið viðunan legt. Sönnun fyrir pessu er sjúk dómstilfelli í pessum bæ, sem njUega heyrðist getið um. Degar fregnriti blaðsins Cronicle heyrði fyrst getið um pað, fór hann sjálfur af stað til að komast að sannleikanum f pe«su efni Hann fór til skólabróður Mr. John Toull á King Str. West, og pegar hann kom inn fann hann ,föður Tuull*. eins og hann var kallaður. t>ar sat Við verk sitt. hann við að gera við skó fyrir einn af hans mörgu viðskiptamönnnm, raul- andi um leið sálmalag, sem hann hjelt mikið upp á. Mr. Toull hafði á yngn árum verið í allmiklu áliti sem Mepó dista-p-jedikari, og tók opt pláss presta kirkju sinnar pegar peir voru fjarverandi, og hann er enn pá mjög hneigður fyrir að syngja sálma, prje- dika og útsky'ra ritningarstaði og annað pessháttar. Fregnritanum var mjög vel tekið, og er hann gerði kunnugt eriadi sitt, glaðnaði yfir gamla manninum. Það var ánægju legt að sjá með hve mikilli ánægju hann gaf upplysingar um sjúkdóm smn, eins og liann sagði, til pess, að að aðrir gætu hugað sjer eptir pví, og álítum vjer bezt, að gefa frásöguna með hans eigin orðum: „í tuttugu ár pjáðist jeg af hjartveiki og gat engin meðöl fengið, sem gagn var að, jafnvel pó jeg hefði reynt nærri oll ineðöl, sem jeg hafði heyrt getið um. Læknirinn, sem stundaði mig, gaf mjer mpðöl, sem um stundarsakir bættu mjar, en allt sótti jafnharðan í sama horfið. Hann sagði mjer að jeg kynni að detta nið ur dauður pegar minnst varði, og jeg bjó-t við pvf sjálfur. Jeg hafði heyrt getið um Dr. Williams’ Pink Pills pegar pær komu fyrst á gang, en jeg hafði reynt svo mörg meðöl, að jeg var búinn að missa trú á peim öllum og hafði afráðið að láta reka á reiðan- um. En af pvf jeg hitti svo marga. sem höfðu brúkað Pink Pills, pá rjeðst jeg f að reyna pær. Það eru mörg ár síðan jeg byrjaði að brúka pær, og jeg hjelt áfram að brúka pær pangað til jeg var húinn með átta öskjnr, og pað gleður mig að geta sagt, að jeg hef aldrei fundið til mfns gamla sjúk- dóms sfðan, og jeg er viss um, að með guðs hjálp liafa Pink Pills læknað mig. Jeg get bætt pví við, að síð- astl. haust fjekk jeg slæmt gigtar- kast, sem pjáði mig svo, að jeg gat naumast gengið frá verkstæðinu heim til mfn, og um langan tíma gat jeg ekki farið til kirkju. Jeg reyndi yfm- isleg meðöl, sem mjer voru ráðlögð, en batnaði ekkert af peim, og sagði jeg pá við sjálfan mig einu sinni: l’ink Pills bættu mjer hjartveikina forðum, jeg skal reyrna pær enn pá. Og pað gerði jeg með peim árangri, að gigtin er algerlega horfin, og jeg lief ekki fuudið til hennar í lang- an tíma“. Þegar gamli maðurinn fór að hitna yfir hugsuninni um lífs- reynzlu sína sagði hann: „Allir vita að gamli ,faðir‘ Toull segir ekki nema sannleikann“. Eptir að Iiafa pakkað gamla manninum fyrir góðar viðtökur, sneri fregnritinn heimleiðis, sannfærður um að saga gamla ínannsins væri sönn, og fullviss uin að hann mundi, eptir PAIN-KILLER THE GREAT Family Medicine of the Age. - Taken lnternally, ItCures Diarrhœa, Cramp, and Paln in the Stomach, Sore Throat, Sudden Colda, Coughs, etc., ete, Used Externally, ItCures Cuts, Bruises, Burns, Scalds, Sprains, Toothache, Pain in the Face, Neuralgia, fíheumatism, Frosted Feet. No artlcle ever attained to such unbounded popular* ltj.—Salem Observer. Wecanbear testimony to the eflficacy of the Pain- Killer. Wehave se n its mnaic effects in soothing the severest pain, and know it to be a good article,—Cincm* nati Dispatch. Notninjf has yet surpassed the Pain-Killer, which is the most valuable íamily medicine now in uso.—Tcnntnee Organ. It has real merit; as a menns of retnoving pain.no medicine has scquired a reputation equal to Perry Davis* Pain-Killer.—NVirporf Netcs. Beware of imitations. Uny only the genuine **PKRliY Pavis." Sold eveiywhcrs; Lirge hottles, ?Bc. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦ ♦♦ t Hverg'i í bæn- ♦ um er mögulegt að fá fa.ll- egri og betri úr og klukkur ea S búð ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ N. W. Cor. Main & PortageAve. ♦ ♦♦ G. THOMAS, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasy'ningunni. sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í h°ámi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gotl fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. 1 Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — 1 nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi inunu iðrast pess að vera pangað komnir. í Manl- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eruíNorð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. fslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) tu Hon. THOS. GREENWAY. Minister «f Agriculture & Immigration WlNNII’EO, MaNITOBA. ^ 434 Main Street. ^ JÓLAVIKUNA gef jeg hverjum kvennmanni, sem verzlar við niig, pir af ..Nickle Plated“ hnappakrókum fyrir skó og hansKa. Þið sparið 25 p-ct með pvf að kaupa vkkur „MOCCASlNS-‘ lijá Lamonte. Engir pvflíkir í bænum fyrir sama verð. Komið og skoðið pá. Kvennmanna yfirsokkar 40 cent. Kvennmanna ullarsokkar 25 cent. Allar teuundir af „felt slippers" eru færðar niður í verði til að koma peim frá. Fínir karhnanna „Plush S1 ppers“ $1.00, $ ,2q. Kistur $2 50, £3 00, $3 50 og $4 00. Hnappakrókarnir, sem jeg gef næítu viku, eru ljómandi fallegir og eru 50 centa virði; en hver kvennmað ir, sem kaupir 50 canta virði, fær pi. J. LAMONTE, 434 MAIN STREET ÓTRÚLECT EN 8ATT Þegar menn lesa pað pykir pað ótrúlegt, en samt sem áður er pað satt, að vjer höfu.n og seljum meiri vörur en hvaða helzt aðrar fjórar búðir f Cavalier Counly'. Moð p"f vjer höfum tvær stórar búðir fylltar með binar beztu vörur sem peningar geta keypt. getum vjer gert langtum betur, hvað vörur og verð snertir, heldur en peir, ?em eru að reyna að keppa við oss. Ef I jer komið i búðirnar muuuð pjer sannfærast um að vjer erum öðrum fremri. Vjer böfum tvo íslenzka afgreiðslu menn, sem hafa ánægju af að ayna yður vörurnar og segja yður verðið. Látið ekki bjá líða að sjá oss áður en pjer kaupið annarsstaðar, pví vjer bæði getum og munum spara yðut peninga á hverju dollars virði setn pjer kaupig. L. R. KELLY, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. Jlilton,....................N. DAKOTA The Peoples Store, Aldrei hbfnm við getað gert eins vel við skiptavini okkar og nú, og er vegna pess að bæði höfum við mciri vörur en nokkrn sinni áður, og svo eru pær keyptar á stórmörkuðum eystra, par sem prísar eru beztir. Einkum viljum við minna á margskonar ny kjólaefni og allt sem til peirra parf. Bráðlega fáum við mikið af ymsum skrautvarningi, sem er sjerlega vel valinu til jólagjafa. —Allt með góð’t verði. J. SMITH & CO., NOTID OKKAR MÍKUI DESEMBERSOLU. Á pessum mánuði iiöfum við hugsað okkur að selja meiri vörur en nokkru sinni áður. Og höfuui við pví ásett okkur að selja alla ÁLNAVÖRU, FATNAÐ og SKÓTAU með 25 PRO. CENTU AF- SLÁTT frá vanalegu verði. Kaupið Jólagjatir ykkar lijer, par setn pið fáið alla nytsama hluti hvort heldur fyrir konu, móðir, systir, eða börnin, allt MEÐ LÆGSTA VERÐI. THOMPSON & WING, CRYSTAL, - M. DAK. AÍSES: MEffT SYSTEM. MIUTUAL PRINSIPLE. H>fur fyrra helmin!;i yflrstandandi árs tekið lifsábyrgg upp á nærri ÞR.)ÁTlU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tfmabili f fyrra, Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hitlf fjórda millión dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aktrei staðio eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins rniklu áliti. Ekkert slíkt íjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu Íslendiugíl, Yfir ]>u nnd af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því. Margar þúsundir hefur það uú allareiöu greitt íslending m. Allar rjettar danarkröfur greiðir i>að fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. H. PAILSON Winnipeg, P. S BARIHL, Akra, Gen. Ageat Man, & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn. A.VH. McNICIIOL, McIntyrk Iít.’k, Winnipeo, Gen. Manxoeb fvrir Manuyba. íl. W. T«rr’. B. C., &c.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.