Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26 DESEMBER 1895 48. Búnað'ar-skýrsla M'initoba stjórnarinnar, dairs. 10. f>. m. er nú komin út og nær til 25. nóv- ember síðastl. Hún sýuir, að korn- ujipskeran í fylkinu er miklu meiri en áætlað var í skýrslunni sem kom út í ágúst, og sem vjer gáfum greinilegan útdrátt úr 1 Lðgbergi. t>ó preskingu ekki sje alveg lokið, þá er svo litið eptir, að skyrsla pessi, sem byggð cr á mælingu frá preskivjelunum, má má teljast bjer um bil áreiðanleg. Eptir pessari seinustu skyrslu var ekrufjölli og uy pskera í fjlkinu síð- astl. sumu eins og fylgir: EkruO’il'i Me<tultal Uprskera sem súd var í afekru bu. bu- Hve'ti 1,140,276 Hafrar 482.658 Bygg 153,839 Hörfræ ....... Rúgur ........ Ertur ........ 27.86 31.775,038 46.73 22,555.733 36.69 5,645.036 .... 1,281.354 81,082 28,229 Korntegundir í allt 61,366,472 Kartöfl. 16,716 4435 4.042,f62 Rófur, næpur 6,785 336.8 2.285,283 í allt 6,327,845 Þann 25. nóv. voru bændnr bún- ir að flytja til markaðar 12,521,612 bushel eptir búnaðarskyrslunni. En eptir öðrum skyrslurn, sem ná upp til 1. p. m. var búið að senda út úr fylk- inu (austur og suður) hveitikorn og mjöl úr pví er jafngildi 11,500,000 bus. og sama dag lá fyrir í kornhlöðum og mylnum 1 öllu fylkinu 3,000,000 bus., og pannig var komið til markaðar viku seinna en búnaðarskyrslan nær til 14,500,000 bus. Báðum skyrslunum ber pví hjer um bil saman, og syna, að mikið meir en helmingurinu af allri hveiti uppskerunni var enn í höndum bænda pann 1. p. m., og pó voru bændur pá búnir að selja hart nær eins rnikið og peir seldu í allt í fyrra. Hörrækt er mikið að aukast, og var meðaltals uppskera af hörfræi 15| bushel af ekrunni. Eptirfylgjandi tafla um hveiti- uppskeru í fylkinu síðastliðin 12 ár mun mörgum pykja fróðleg, og setj um vjer hana því Ár Kkrufj'SI'li sem fáo vur í 1883 260,842 h jer. Uppfekeru Uppskera af ekrii bu. í sillt bu. 21.80 5,6s6.355 1884 307,020 20.11 6,174,182 1885 357,013 20.80 7,429,440 1886 384,441 15 33 5.893,480 1887 432,134 27.07 12,351,724 1888* 1889 623.245 12 4 7,201.519 1890 746,058 19.65 14,665 r. 69 1891 916,664 25.3 23,191,599 1892 875,990 16 5 14.453 835 1893 1,003.640 15.56 15 615 923 1894 1.010.186 17 17.172 883 1895 1,140,276 27.86 31.775,('38 S' im uridanfíiriri ár hefur verið *)E igm skyr-4a til fyrir árið 1888. hörgull á korni til að fita nautgripi og ' í fylkinu síðastl. sumar, er pví svin á, af pví mest allt befur verið $324,176 98. flutt út sem ekki purfti til manneldisj Mest af mjólkurbúa afuiðum var og útsæðis, en í ár er uppskeran svo frá norðvestur bluta fylkisins, pví pað- mikil, að gnægð verður afgangs til að , an komu 728,170 pund af ofantöldu fita sknpnur á. | smjö i og 183.240 purid af ostinum. Skyrslan synir ennfremur, að árið j Meðaltalskaup, sem borgað var 1894 hafi 11,000 nautgripir verið um allan uppskerutímann, var $21.61 sendir út úr fyikinu til slátrunar, en ' um mánuðinn og fæði, en miklu hærra í sumar er leið hafi helmingi lleiri, kaup var borgað um stuttan tíma og eða yfir 22.000 nautgripir, verið seldir , við preskingu, út úr fylkinu. Af pesítum gripum Að meðaltali borguðu bændur 3| voru 9,500 keyptir meðfram Manitoba cent fyrir að preskja hvert bushel af & Nojtwestern járnbrautinni. Verð (liveiti um allt fylkið, en rjett um 3 á nautgripum var frá 2 til 4 cts. puud ið á fæti. Á pessu ári voru yfir 10,000 svín cents fyrir að preskja hvert bushel af höfrum. Eptir skyrslunni 1 ágúst höfðu seld út úr fylkinu á fæti, og um 20,- 99,835 ckrur af nyju landi verið 000 svln hafa verið seld hingað í bæ- ' „brotnar’* upp I fylkinu, en 307,190 inn til slátrunar og niðursöltunar.! ekrur af hvild i landi plægðar, og hef- Þannig hafa yfir 30.000 svín verið ! seld í allt, auk pess sem selt hefur ! verið á smærri mörkuðu-n út um fylk- ið. Verð á svínum var frá 2 til 5 ceuts pundið á fæti. Eptir skyrslunum hafa bændur í fylkinu selt alifugla sem fylgir: Kal- ur ekkert bæzt við pað síðan. En sökum hiiuiar mikiu uppskeru og bvað jörð fraus snemma, gátu bændur plægt minna af ökrum siiiutn í haust en í fyrra. Eptir skyrslunni hafa bændur í fylkinu kostað $792,640 til bygginga kúnsk hænsni 36,975; gæ“ir 23.545; á árinu. hænsni 167,665. Samt sem áður eru J Skaði af sljettueldum í haust er ! alifuglar I uttir inn frá Ontario, bæði leið er metinn á $138,840 í öilu til að selja á Winnipeg markaðinum og til British Columbia. Skýrslan synir, að tala kvikfjár í fylkinu er sem fylgir: Hestar 91 194, Nautgripir 192.525 Sauðfje 35,766 Svln 59,457 Afurðir mjólkur eru nijög að aukast í fylkinu, og pó byrjuðu roö g af peim 51 ost.igerðahúsvim og 19 smjörgerðarhúsum, sem nú eru í fylk inu, ekki að vinna fyrr en langt var komið frant & sumar. En ymsir erfið- leikar, sem voru viðíð byrja í sumar er leið, munu ekki eiga sjer stað að sumri. Nógur ís verður t. d. tekinn upp í vetur og aðrar ráðstafanir gerð- ar til að geta byrjað sncmma næsta vor. Ostur sá, sern búinn var til í ostagerðarbúsunum í fylkinu og smjör pað, sem búið var til á sinjörgerðar- húsunum, hefur selst vel á mörkuðun- um austar í landinu og á Englandi, sem synir að f eir, sem fyrir t'Ibún iusrnum standa, kunna verk sitt vel. Frarrileiðslan í öllum ostagerðar og1 smjörgerðarhúsum í fylkinu til sam- ans var sem fylgir vfir sumarið, sem leið: Ostur 1,553,192 pund, sem seldist að mcðaltali á 6 og níu tíundu cents pundið, og smjör búið til I fylkii sf © © ® ea “Di&L”mei»thol PLASTER © I have presrrihed Motiihol Plaster ln a numl»«r ofcoses uf neur&lglc aud rhoiunatic paius, and am very riiuch ploased wfth tlie eífpf'ts and jdoasantnfcss of iu applicatiun —W, H. Cakpkn* TKH, M.D., Hotol Oxford, Bostun. I havo used Menthol Plasters in sevoral cases of nmscular iheumatism, and flnd m every case thatitgavealm^stinstant and permanent relief. —J. B. Moore M D . Wasbington, D.C. It Cures Sciatica, L.mnT»ajro, Nen- ralgla, Pains in Back or Sidc, or aiiy Muscuiar Pains. Price | Davis & Lawrence Co., Ltd, 25c. I Sole Proprietors, Montkeal. • ð • « 9 O # Estabiished 1881. J03HUA CALLAWAY, Ueal Estnt.e, Mining and Financial Agent, 272 Fort Street, Winnipeg. K EMUU PENINGUM A VÖXTU fyrir menn með eóðuni kjiirum. Fyrir spurnum svarað Hjótt Óskar eptirbrjefa- viðskip'um. Bújörðum í Manitoba og bæjHrlóðum er gefinn sjerstakur gaumur. Jeg visa til Hoq. JOSEPII MARTIN. REFEUENCES. Hon. Joseph Martin, M. P, Winnipeg, ITugh Johu Macdonald, Q, C. Wirmipeg; smjörgerðarbúsum 529.812 pund, sem Thoir. is Gilroy, E-q. mayor of VVinnipea; L . i■ . » _ s i. i; . i n „ i Hon, J. D. Cameron, Provjncial Secr-tary seldist að meðaltali á 16og einn S]Otta j ()f M )nltl)b8j wi nipeu; John S. Ewart Q cents pundið. Þetta hvorutveggja ' C„ Winnipeg; R. J. Whitla, FT-q. mercharit • O.,o ,o , • Winnipeg; Isasc Campbell, Q. C. W nni gerir $192,8~o.l8 í peningum. peg; C. S Hoare, Esq. Manager Impprial Smjör það, er bændur seldu frá i Bank. Winnipeg; T. B. Ph"p°e, Esq. Man- , | ager Molsons BHnk' Winnipeg; William búum sínum, nam 1,233,440 pundum, | p tterson, Esq, M. P. Brnntford, Ont,; sern þeir seldu í búðir út um landið H,,n David Mills, Q. C Toronto On'.; r ltohert Henrj', Esq. merchant, Brantford fyrir 9| lil 12 og einn firaraU cts pd- Ont.; M.C. Cameron, Q C Goderich. Ont: ið. Moðaltalsverð fyrir þettasmiör John Mather. Esq. D rector'of iho Bank of J ' Ottawi, and President, of the Keewatin var 10 off þrír fimmtu cents pnndið, Ltimbering Co. Keewntin Ont., Hon. Ed sein rrerir $131 353 80 f alit. Verðhæð ward„B'ake, Q. C M. P. Ilonsá o* Comm . ons, London, Kng.; W. J. CMilaway, Esq. hlls osts oir smjörs, sem húið var til m. P. for ö. W. Mauchester, Kcg. IS VERZLUN TIL SOLU. —o— Sökum þess að heilsa mín út heimtir, að jeg flytji frá Grafton í blyrra loptslag, byð jeg til sölu ís- verzlun mína og þar með allar bygg- ingarþtr tilheyrandi, áhöld, hesta og vagna, fyrir $1500, eða minna eptir því hversu mikinn ís verður bftið að taka. Dessi fsverzlun er ætíð fyrir peninga ftt í hönd og borgar sig vel Engin samkeppni. Allt verður að seljast innan skamms tíma. Skrifið eptir söluskilmálum til A. G. Jackson, P. O. Bnx 222 GRAFTON, - - - - N. DAK. PENINGAR LANADIR MEÐ GÓÐUM K.JÖRUM. Undirskriíaður lánar peninga mót fast- eignaverði með mjög rýmilegum kiörum. Ef menn vilja, geta þeir borgað lánið smátt og smátt, og ef jieir geta ckki borgað rentuna á rjettum tí///a, geto þeir fengið frest. Skrifið eða komið til E. H. Bergmann, GARDAR, - - N. DAKOTA. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. Mr. Lárur Arnason vinnur í búfinní, og er því hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl. þegarrr^nn vilja fámeiraf einhverju meðali, sem þeir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir ð senda númerið, se:n er á miðanum á meðala- glösunnum e&a pökkum. , SOLID GOLD FILLED” UR FYRIR $7 50. Víltu kjörRaup? Viltu iá pað bczta úr, sem noakuintinia kef- nr fenuist fyr r tetta verð? Veitu ekki hiæddur að sepja já! Sendu |iessa auglýsing og utaniskript pma og taktu fram hvert pú vilt heldur Karlmanns e?a Kvennmanns Ur, g hvort bað á að vera „Open" eða „Hnnting Case“ og við kiilum sendi tjer betra úr en áðiir hefur fengis-t fyrir þet*a verð. ÚRIÐ ER U KARAT ,GOLD FILLED* með ,NICKLE AMERICAN MOVE.VIENT1, og er ábyrgst fyrir 20 ár. Það lítur eins vel út oar $50 úr, og yengii'' rjett. Þú getur skoðað l>að á E\|rress Office inu. og ef (>jer líkar |iað, borgarðu agent num $7.5o "g fi 'tningsgjaldið. En ef hjer lízt »-kkí á ha, skaltu ekki taka það. Við seljum góð úr að eins. ekkeiT. rusl. The Universal Watch &. Jewelery Mfg. Co. DEPT 100,608 SOHILLER THEATRE- Myndabók frí.] CHICAGO. VETRAR KYNNISFERDIR --ilEÐ- NORTHERN PACIFIC R. R. ONTARIO, QUEBEC, KOVA COTIA, og - NEW BRUNSWICK. - - þann 1. OESEIIBEK byrjar Northern Pnc.tic járnbrantnr fjelafrió aff selj sín árlejru vetrar kyunist'erða farbrjeí', ytir St. I’.U L og fiIKMGO til staóa í Austur Canada fyrir vestan Montreal $40 FApmturS $40 Og til stafia fyrir austan Montreal nieíi því ab bæta vanalegu fargjaldi aðra leiðina við ofannefnda uppliæð fyrir ferðina fram og aptur. Far- brjefin verða til sölu á hverjuni degi t'ram að árslokum. Farbrjefin gilda í þrjá tuánuði og menn geta staðið við á ýmsurn stöðum báðar leiðir. IIIEX.V CET t 14081» 111 FLEIIM BltUTIR II1111» FEKU ÞÆEILEGAK LESTIK Og inurgt ad sjtl ii leitlinni. TIL KAJILA LAMISIVS—Seljum vjer farseðla fram og aptur með niður- settu verði ytir Halifax, Boston, New York og Philadelphia. Til að fá frekari npplýsingar komi menn á farseðlastofu vora að 486 Muin stræti hjer í bænum eða á járnbrautarstöðvar vorar hjer eða snúi sjer skritiega til H, SWINF0RD, General, Agent, Winnipeg, Man. 198 skilja allt þetta gull eptir þarna, þar eð svo gæti farið, að hann og systir hans fengju aldrei neitt af þvl, og að hann hefði þess vegna farið til turnsins £ mesta flýti rjett áður en þau fóru burt. Fti þess meíra sem kapteinninn hugsaði um þetta, þess ólík- legra fannst honum það. Hann var nærri viss um, að það væri ómögulegt að Balph befði getað lypt þunga blemmnum upp, því hann sjálfur varð að taka á öllum kröptum sínum til að gera það, og þar að auki, ef nokkuð slíkt befði átt sjer stað, þá hefði bæði Edna og bróðir hennar hlotið að skrifa brjef sfn með mestu varkirni til þess, að hann grunaði ckk- ert um þetta. Brjefið frá Ednu, sem að anda og orðfæri var mjög líkt brjefinu sem hann hafði skrifað henni, var 8tarfsmálabrjef í strangasta skilningi. Hftn sagði honum £ þv£ frá öllu, sem skeði eptir að „Mary Bart- lett“ bafði komið, og það var ekkert í þv£ sem gaf minnstu ástæðu til að fmynda sjer, að nokkur maður hefði haft tækifæri til, að ræna úr turiiinum. Brjef Kalphs hafði farið enn greinilegar út í þetta efni. Dað var að forminu til eins og opinber skýrsla, og þegar kapteinninn las það fannst honum, að piltur- inn hefði að líkindum verið mikið upp með sjer af því, að semja annað eins skjal. Ralph lrafði skrifað það sem varðmaður fjársjóðsins, og efnið var þvfnær eingöngu um hans ábyrgðarmikla starf sem varð- jn8Öur. jjann skyrði kapteininum frá því með sem færst- 191 nokkurn tíma verið nokkrum manni, en hann vissi það ekki, og neitaði þess vegna boðinu brosandi en ákveðið. „Deir þurfa þin með á skonnortunni“, sagði kapteinninn, „þ' i enginn liinna kann að matreiða, og jeg þarf þin ekki með hjer, svo þú verður að fara með þeim, og þegar þið komið aptur með annan fartn af „guano“, þá verður ekki langt þangað til að liitt skipið, sem jeg hef leigt til að Hytja allt saman burt, kemnr hing«.ð, og þá verðum við allir samferða á þvl norður“. Maka brosti, og reyndi að vera ánægður með þetta. B eði liinn og liinir svertingjarnir höfðu verið stúrnir yfir þvf, að kapteininurn þóknaðist ekki að fara norður með „Mary Bartlett“ frá Callao og taka þá með sjer. Peirra stærsta löngun var, að komast burt af þessum stöðvum, sem voru svo hræðilegar í augum þeirra, sem allra fyrst. Fn þeir böfðu kom- ist að þeirri niðufstöðu, að af þvf að kapteinninn hafði misst skip sitt, þá hlyti hann að vera fátækur, Og þess vegua væri nauðsynlegt fyrir hann að græða nokkurt fje, áður en hann sneri heim aptur. HamÍDgjan virtist leika við kaptetninn, þvf að daginn eptir var hentugur byr, og skipstjórin.i á skonnortunni var retðubúinn að sigla af stað. Ef að skipið hefði orðið að liggja þarna á víkinni i marga daga sökurn andviðris, þá var eins liklegt, að kapt- einninn hefði ekki getað hindrað skipshöfnitia, sem ekkert hafði að gera, frá að fara að rangla roeðfraoi 202 öðru megin við innganginn var fimm eða sex steinum, sem voru um fet á hæð, raðað f hring, þatinig, að hann var mátulega stór fyrir járnþynnu- ketil, sem á honum stóð. Undir katlinum var hrúga af hálfbrunnum sprekum og laufblöðum. „Hjer hefur hann soðið matinn sinn“ sagði kapteinninn, því að fletið, sem búið hafði verið til úr öllum hinum, hafði sannfært hann fremur nokkru öðru um það, að það hefði verið að eins einn maður, sem hafði verið þarna eptir að hitt fólkið fór burt. „Hann befur verið hjer nógu lengi til þess bæði að sofa og sjóða sjer mat“, hugsaði kapteinnion með sjer. „Jeg skal fara að vita, hvað matarbyrgðunum líður“; og svo fór hann fram í gegnum liiu berbergin þangað sem dálítiðskot var inn í bergið í ganginum, þar sem þau höfðu geymt matvæli sfn, og sem Edna bafði skrifað lionum að þau hefðu skilið eptir nógan mat f til að endast bonum og þeim, sem með honum kynnu að koma, fyrsta dagirin eða lengur. H er fann hann járnþynnu dósir og könnur liggjandi hjer og hvar á gólfinu, en allt galtómt. Á ofurlítilli syllu stóð járnþyunukassi, sem þau höfðu geymt kerti og eld-ipýtur f, en bann var opinn ogekkertí lionum. Á golfinu var járnþynnu-kassi, sem skips- brauð hafði verið f, og var flattur út, eins og ein- hver hefði stappað á honum með fótunum. „Hann hefur jetið allt, sem til var“, sagði kapteinninn við sjálfan sig, ,,og svo orðið að flýja sakir liungurs. PaD cr ckki ólíklogt, að liann bafi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.