Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 2
2 LðGBERG, FIMMTUDAGINN 26 DESEMBER 'it95. Viðurkennirifr á s.jera J. Bjarnasyui. Hr. ritstjóri: Je>r þykiít viss um, að bneði yður og eins lesendum blaðs yðar, muni verða sðnn ánæiíja að J>vf, að lesa dóm íslendinjrs nokkurs austan hafs um sjera J. B. t>að leit einu sinni út fyrir, að sjera Jón myndi ekki fá að Djóta verðskuldaðrar viðurkenn- injrar hjá löndutn sÍDum, fyr en að sjer litnum. Ónot og ámæli um hann hey,ðist hvervetna, bæði hjá kirkjufó ki öðrum. Og dómar han- póttu öfgar eiimr og ekki nema til ills eins, ófriðar orð, en ekki sam- einintfar. Á silfur brúðkaupsdeyi þeora hjóna dú á dögunum kom ekki að eins fram f orði, heldur og sjer- stakle(r« f varkiuu ál't okkar \ estur- ísl rdiuga á sjera sjera Jóni Bjarna- syni. Við könnuðumst (rreinilej/a við |>að þá, að sjera Jón hefði unnið okk. ur íslKndiiifJum gagn og syndum, að við kuunum að meta dalltið pess konar starf, J>egar við erum búnir að átta okkur og erum komnir til sjálfra okkar. Kaflinn, sem biitist hjer, s/n- ir pið, að íslendingar austan hafs eru 8Ömnleiðis farnir að skilj» sjera Jóu talsvert vel og pyðingu starfa hans fyrir íslendinga. Kafiinn er pyddur úr ritgeið með fyrirsögninni „Ur kirkjulffi íslands", sem nyiega hefur staðið í kirkjublaði einu norsku „Lut hersk Kirketidende“, sem kemur út I Kristjanfu, en var tekin upp 5 pað ór kirkjublaðinu daiiska Jv ir/ceklokken. Höfundur ritgerðarinnar skrifar sig P. S. og er sjálfsagt íslendingur, lík- lega f Danmöiku. Jeg vil geta pess, að kafliun um sjera Jón er liðugur priðjungur ritgerðariunar. Haun hljóðar pá panuig: „V’lji maður dæma rjett um ís- letizka kirkjulifið, er óhjákvæmilegt að taka fsl. kirkjulffið í Ameriku tii greina. Það er sem sje ekkert efun armái, að vestan hafa mörg vekjand' áhrif komið til íslands. Og er ástæð an til pess sú, að hið ísleDzka kirkju- fjelag í Ameríku hefur fengið svo ötulan fyrirliða par sem sjera Jón Bjarnason er. Ef í stuttu máli ætti að lýsa stöðu pessa manns í ísl. kirkjunni, lægi nærri að kalla hann ,íslands Vilhelm Beck’.* En taka verður fram pegar í stað, að samlíkingin er í hæðsta máta á völtuni fæti“. Höf. skjfrir svo frá helstu atriðunum úr æfisögu sjera Jóns og segir frá stofu- un kirkj ufjelagsins bjer vostra og „Sameiutngarinuar’-. Getur pess f sambandi við „kirkjupingin“, að á penn sje „sjera Jón allt í öllu, pó>tt samverkamenn hati hann duglega”. Svo heldur banu átram um sjera Jón: „í manninum er eitthvað af hinni sömu óbeygjaulegu frelsis prá, sem rak hinar uorsku höfðingjaættir forðum vestur til íslands fyrir ofríki Uaralds hins háifagra. Sama frelsis pr»in hefur rekið sjeia Jón B. vestui um haf til Canada. Og er frelsis prá u hjá hotium sameintið jafn sterkri Starfslöngun. Ei.da hafa pessíi tveir eiginlegleikar lagt einkennileg an blæ yfir hann og starfa hans í ísl. kiikjunni. t>egar litið er yfir trynd- irnar í royndablaðinu „Sunuanfara“, verður maður var við, að í svip pess- ara fsl. beztu manna l/sir tjer vaoa- legast einhver draumkyrð (drömm- «nde tænksomhed). En á aDdliti sjera Jóns lýsir sjer fyrstog fremst óbeygj- anlegur vilji. Danir skilja ef til vill bezt hans kiikjuJ. skoðanir, ef skýit er frá af- stöðu hans gagnvart hreifingunum f Danmörku. Um jólin ’89 var hann í K»upn h. og í ferðasögu í blaði sfnu hefur bann látið í ljósi skilning sinn á ástandinu hjá oss. Dómur hans um kirkjulifið eins og pað kemur fyrir, sjerstaklega í Kaupmh. er strangur, en hefur pó visssulega við mikið að s’yðjait. Fjrsta mótbára hans gegn dönsku kirkjunni yfirleitt -ynir frels- is og fríkirkjumaoninn: prestakölliu *) Stera Jón minntist ögn á þennan mann í ,,Islantísf9rð“ sinni, Sjá „Sam“. þ, írj. bls. 33, N- S. Th. eru of feit og prestarnir flestir hægri- menn. Hið síðartalda er pað, sem hann á erfiðast með að sætta sig við. Og með eDgu móti getur hann fyrir- gefið Vilhelin Beck p»ð, að h»nn skoðar pólitíkina eins og væri hún frá djöfiinum. Vegna pólitíkurinnar er hann meðmæltur Grundlvigsmöunum, en er hálft f hverjn smeikur við peirra kiikjulegu skoðauir. Um Grundtvig sjálfan talnr liann ætíð með mikilli virðingu og álftur hann „stærsta ljósið f dönsku kirkjunni á yfirstandandi öld“ en gA verður að, að petta er Grutdtvig eiris og hann var fyrir 1840, hið nnkla sálmaskáld og hiuii kröptugi, vekjandi prjedikari. Hinu einkennilega ,,grundtvigska“ er hann mótfallinn. Fiekar er hann með starfsemi innri Jlissións manna — nema hvað póiitíkina peirra snertir — og pað einkanlega vegna J>ess, að innri Missións menn lepgja rækt við óskabarmð hans, suunudagaskólan. En stefnuDi.i ber harin piöngsyui á biyn, er harm hryggist af, vegna pess að hann haldur, að petta piöngsyni hennar sje orsök f pvf, að íslenzku námsmennirmr f Kaupmh. komist ekki í neitt sambaud við starfserni pessara innri Miseíóns n.anna, og hafi pví enga reyoslu í peim efuum að taka með sjer heim tii í'lands. Þessir dómar hans verða nú að standa við sitt gildi og hver að njóta, sem hann nemur. Vjer höfum að eins tilgreint f>A, vegna pess peir hjálpa til að einkenna mannin. Við hið sagða verHur enufrmnur pví að bæta, að sjera Jóu B. er strang lfit- erskur, enda er lúterska kirkjan yfir leitt — v ð hliðina á kapólsku kirkj- unni —kirkja sú, sem í Ameríku hef ur haldið sier hreinust. Kirkja á að hafa „prógram11. Og er prógram sjera J. B. játningarit kirkjunnar. Þess vegna verður hann æ ákveðnari á móti pví, að eiga í nokkurri samvinnu við inenn annara kirkjudeilda. Eu petta hamlar honnm pó ekki frá að vera ákafur Good templari, erpóekki á íst heppilegt í lútersku kirkjuDiii og alls ekki ástæðulaust. Hverníg dæm- ir riú pessi maður um kirkjul. lífið á ísl.? Heróp hans er sí og æ lifnncli kristindómur, kristindómur, sem sfu ir lífsmögulegleika sinn f pvf, að geta af sjer tjslayslif. Og vegria pess að áliti hans petta er ekki til á ísl., hef- ur hann ár eptir ár lamið ísl kirkjuna með svipum og skorpfónum: „Til pess að fyiiibyggja roisskilning skal jeg taka frain, að jeg segi ekki og hef aldrei sagt, að kristindómurinn á Is). f prfvat lífi manna hafi á sjer dauða- svip fremur en svo víða og víða í kristuinni dú á tímum; um pað hefur mjer aldiei kornið til hugar að fella neinu dóm; heldur er jeg að tala uin kristindóminn parsem fjelagsmálefni, með öðrum orðum: um kirkjuna, kristindórnsfjelagsskapinn, guðspjón- ustuna S knkjunum, stjórn kirkjumál- anna, hið kirkjulega fjelagslíf. Og í rauninni talar nú nyjt sálmabókin að eins fyrir J>ví, að til sje hjá pjóð vorri rneira en Jítið af sannkrist.i.egri trú í fögrum og tignarlegum búningi,* en par á móti \ erði alls ekki með rjettu af pessu ráðið, að umuiæli vor hjer vestra um dauðasvipinn á kirkjunni seni fjeloyi sje „öfgar og ósannuidi:“ upp á pá hugsanlegu spurningu: Er pað pá ekki einmitt kristindómur einstakl- intrsins, tem er aðalatriðið? svarar liann með dæmisögu: Kirkjan er eins °g trje. Hinir einstöku sanntrúuðu menn eru greinarnar á pessu trje. Höggvist trjeð upp við rót eða grein- arnar sníðist af pví, geta greiuarnar samt lifað um stund, par til tafinn, sem J>ær drógu f sig frá trjástofninum meðan trjeð lifði, er eyddur. En svo visna pær. Og hann álítur að með pessu sjeu syud kjör „prívat kristin- dómsins’1 á íst. „Ff kirkjutrjeð ísl. er látið hafa pessi dauðaeinkeuni, sem pað nú hefur, lengi á sjer, pá verður pes3 eigi leDgi að bfða, að trú ein- staklinganna deyi út af“. Dessa aðvörun sína hefur hann *) Ilöfundurinn dregur hjer saman orð sjera Jóns og skekkir með þvi það, sem sjera J. hefur sagt. Smbr. „Satn“, 5, árg. bls. 4. X. S. Th. aptur og aptur hrópað út yfir ísland. Hann hefur kallað á lífið, til pess að vekja pað. Og við pað hefur prje- dikunar aðferð hans orðið »llt önnur en sú, sem tíðkast hefur á ísl., fjörug og samlíkingarík. En íslendingar skildu ekki undir eins pannan nyja sið. Og pað voru peir — jafnvel lærðir menn — sem töluðu um „trú sjera Jóns Bjarnasonar“, eins og væri hún önnur en kirkjunnar. Yfir höfuð að tala varð hann tákn, sem á móti var mælt hin 4 árin, sem hann var prestur á ísl. eptir fyrstu veru sfna í Ameríku. Ennpá helst deilen við, og haldist húri lengi við fram úr pessu, verður pað líklega bezta sönnunin fyrir pv:, hve vel hann hefur hitt, pólt skeð geti, »ð hann stök í sinnum hafi slegið vindliögg. Enginn vafi er á pví. að ef svo skyldi fara, sem útlit er fyrir, aö hreifiny komist á hinn hæg gerða (trega) alinenning, pá á sjera J. B. ekki niinnstan páttinn í hreif- ingunui. Eitt er víst, og pað er, að allir líta ujip til persónunuar. Ilinn er virtur fyrir pað, hvernig liann fórnaði persónulegum hagsmucium, er hann fór frá vellaunaðri stöðu meðal Norð- manna í Minneapolis norður til Nyja- íslands, par sem hann bókstaflega leið sult og seyru, til J>ess að flytja lönd- nm síuum guðs orðið. Mik’ll partur hinna litlu laui a lians í Wpg hefur gengið til fátæks fólks. Jafnvel inótstöðumennirnir virðáhinn göfug- lynda mann, sem ekki víkur um pnm- lung frá saunfæringu siuni, pótt allur heimurinn stæði gegn lionum, en sem engu að síður kann að meta, hvor sem í hlut á, góða hæfilpgleika (vid og sdíIIp). Sjálfur er hann vafalaust stórgáfaður maður, sem tneðal annars ritar íslenzka tungu svo Ijóst og prýði- lega, að fáir koir.ast jafnfætis við hann. llann er einn peirra manna, sem fenyið hefur f ifkum mæli tjóða hæfilegleika, til pess að beita peim í pjónustu drottins11. N. S Th. AYER’SHAIRVIGOR Gefur hárinu sitin eðtilega lit. og varnar því losi. Mrs. H. W. Fenvvick,! Digby, N. S. seirir: „Fyrir ögn meira en 2 árum síðan fjekk jeg hárlos mikið oa jeg vaf að v-rða grá hærð. Þegar jes var biíin að brúki eina flönku af Ayer’s Ilair Yigor, var hárið búið að ná sínum eðlileira lit og hætt að detta af mjer, Og með þvi að bera einstöku sinnum í hiírið, hefur það hahtist í góðu lagi. — Mrs. H. W. Fenwick, Digby, N. 8. HAR-VOXTUR „Jeg lá í bóluveiki fvrir áttaárum síðan, og missti þá hárið, sem áður vay töluvert mikið. Jeg reyndi marga áburði, sem virtust ekki gera neitt gagn, oi? var jeg orðiu h’-ædd um að jeg yrði sköllóttaba mína æfl. tín fyrir sex máuuðum kej’pti maðurinn minn flö-ku af Ayer’s Hur Vigor, oí fór jeg straks að brúka liann. Éptir Jítinn tíma fór að spretta nýr.t hár, og hað -rii nú beztu horfur á því að jeg fai jafufykkt hár og jeu hafði áðnrenjeg lav;ðist.“— Mrs, A. Wkber, Polymnia St.. New Orleans, La. AYER‘3 HAIRVIGOR BUID TIL AF Dr. J. C. AYER & Cu., Lowell, Mass., Ayer's pillur lœkna höfuðverk. LESID! Jeg hef uin tíma umboðs sölu á ekta ameríkönskum klukkum og úrum, af nýjustu og beztu tejrundu’n, í vönduð- um pjettum, Gull, Silfur og Nikkel- kössum. Einnig panta jeg reiðhjól (Cycle) fyrirhvern sen. vill,frá hinum beztu reiðhjóla verksmiðjum í Amer- íku. Saint allskonar borðbúnað og jetvelery, og got sparað ykkur mikla peninga ef borgun fylgir pöntuninni, Komið landar, og talið við mig um allt petta áður en pið kaupið annars- staðar. S. Sumarlidason. MILTON - - N. DAK. Rieliards & Bradshaw, Slálitfærsluiiienii «. s. frv, Mrlntyre Block, WiNNri’wi, - - - Man NB. Mr. Thomts II, Johnson les lóg hj ofangreindu fjelagi, og geti menn fei.gið hann til að túlka J>ar fyrir sig lejar Jörí gviist C. HENDRICKSEN AND CO. VÉRZLA MEÐ Yöndud Medöl, Skriííæri, Skólabœlvur, Toilet Articles, og allt ptð, sem vanalega er haft i beztu lyfjabúðum. M-ðala samsetning eptir læknaforskript, sjerstakur gamnur gefinn. Gleyroið ekki að við höfum allskonar einkaleyfis meðöl. MIKLAR VÖRUR! LÁGIR PRÍSAR ! Crystal, N. DAK. EflínDorgar Lyíjaöufl Ööndla með alUkonar MEÐDL, SKRIFFŒRl. BŒKUR og SKRAUTMUNI Fyrir hátfðirnar fáutn við mikið af skrautmunum, hent- ugum fyrir Jiílag-afir og þess hattar, sem verður selt með íýmilegu verði. Óskað er eptir verzlan yðar. DR. FLATEN, EIGANDI EDINBURG, N. Dak. STORKOSTLEG UTSALA - - - TIL ALLRA VIDSKIPTAMANNA VORRA. Vjei leyfurn oss að kunngera, að vjer hfifum afraðið að h'etta við vurzlurt í hæ þessurn, og þess vegna ætlurn vjer að byrja mánudaginn 4. nóvember 1895, að selja vörur vorar fyrir það verð, er þær kostuðu oss, og sumar fyrir langtum minna. Yörubrygðir vorar samanstanda af öllum tegundum af álnavöru, fatnaði, skofatnaði, höttum, húfum, groceries, o. s, frv. og eru vörurnar allar nýjar og af beztu tegundum. Vjer vonum, að þjer komið öll og notið yður þetta tækiæri að ná f góðar vórur fyrir lágt verð. Vjer þökkum yður íyrir undanfarin viðskipti. Virðingarfyllst, Yðar ... ASLAKSON I PETERSON EDINBURCH, ----- NORTH DAKOTA. ^itiiisbiivíiur. D.táðist af gigt, iiöfuðvkkk og SLÆJIRI MELTINGU, EN BATNAÐI AL- GERLEGA AE BKLTINU. Elbotv Lnke, Grant Co.,Miun.,ll.sept’93 Dr, A. Oweeu! Dað er hjer um bil 6 mánuðir síðan jeg keypti eitt belti nr. 4, og með mik- illi gleðr sendi jeg yður pennan vitr.is- burð, par jeg nú finn að beltið hefur bætt mjer. Áður en jeg fjekk beltið var jeg mjög veik, lá í rúminu og hafði pær verstu kvalir sem hugsast geta, yigt, höfuðverk, slæma meltini>u, og harðlífi. Jeg leitaði lækna ogf brúkaði ýms meðul trl einskis, en strax batnaði mjer af Dr. Owens belti og kvalirnar hærru. Beztu J>akkir til yðai Dr. Owen, fyrir beltið og yðar ráðvendni í öllum Mnrgir eru yður pakklátir og sjcr f lagi jeg. Dað er æskiletjt að brjef petta kcrni fyrir alnie.’iDÍngs sjónir, par fleiri ef til vill viidu fá bót meina sinna með pví að biúka belli Dr. Owens. Þenn- an vitnisburð seudi jeg ótilkvödd af fúsum vilja og er fús á að svara öllum spurningum frá peini sem skrifa mjer viðvikjandi sjúkdómi mfnum. Yðar pakkláta Mrs. A. Christenson. Mrs. viðskiptum. A. Christenson. Gat eilki ureift hönd, fót eða höfuð en batnaði þó við að BKÖKA BELTIÐ. Dr. A. Owen. Nortli ValleyJ Wis., 17. okt 1893. Pað er nú eitt ár sfðan jeg fjekk belti yðar, og hjer með fylgja nokkrar línur um pá hjálp sem pað’hefur gefið tnjer og konu tninni. Jeg var svo veikur að jeg hvorki j>at gengið eða staðið. Nú, pað gerði mig heldur ekki strax heilan, en pví ien^ur sem jeg brúkaði pað (beltið) pví meir batnaði mjer og nú er jeg alheill og sá hamingjusamasti maður sem til er. Það sem að mjer gekk var mjaðmaverkur og ákafar kvalir í bakinu. Jeg vildi ekki fyrir nokkuru mun vera án beltisins. Nú er pað dálitið farið að slitna; pvf bæði jeg og kona mfn höfum brúkað pað; en pað gleður mig að geta Ueypt aptur nýtt. Jeg hef fenyrð nóg af að leita lækna, peir gátu ekkert gott gert mjer, en eineföngu Dr. Oweus belti skal hafa pá æru. Virðingarfyllst Ole Knudson. Djek haldið ef til vill að jeg ljiJgt, en það er órlandaður SANNLEIKUR. Dr. A. Owen. New Richland, Minn., 10 okt. 1893. 1 mörg, mörg ár hef jeg kvalist af gigt, og stundum svo að jeg hef verið viðpolslaus. Allt möguiegt hef jeg reynt, en ekkert dugði, pangað til jeg fjekk belti nr. 4 frá yður. Nú haldið pjer ef til vill að jeg ljúgi, en pað er lireinn sannleikur, að pegar jeg hafði brúkað beltið í prjá daga, fóru kvalirn- ar og eptir átta daga gat jeg gengið án pess að finna til og nú er jeg svo frískur sem jeg nokkurn tíma hef verið, Jeg geng nú frískur og jjlaður til vinnu minnar og á að eins beíti Dr. Owens að pakka fyrir pað. Einn vinur minn sem ekki bafði efni á að kaupa belti, lánaði pað hjá mjer og er alveg batnað líka. Mitt og hans pakklætt t*l Dr. Owens. Erik Johnson. Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvlkjand bót á langvarandi sjúkdóinum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska príslista, til B. T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man. The Owen Electric Belt and Applianee Go

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.