Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.12.1895, Blaðsíða 8
8 LðGBERO, FIMMTUDAGINN 26 DESEMBER I»95. T ie Peop'e’s Bar<íain Store. C WALIER N. CK Við höfum mikið upplag af álnavöru, allskonar fatnaði; skötau, höttum og húfum o. s. frv. Hjer er ofurlítill verðlisti; allavega litt Cash ere 40—50c. virði, að eins 23c. Blanketti, si m e.u 1 ,< 0 virði, að eins 65e. Karlmanna alfatrmður $6,00 virði, að eins $3.50. Loðkápur og yfirhafnir hafa aldrei verið seldar með jafrdágu verði í pessum bæ eins og viðseljum pærnú The People’s Bargain Store. (HERREIiTS BLOCK) CAVALIER • - N. DAK' ÚR BÆNUM —OG- GRENPINNI. Borgið 9. árg. Löubergs fyr’.r fram og fáið söií'ibók í kaupbaítir. Nyjir kaupend ir að 9. árg Lö.r bergs fa 4 sögubækur f kaupir. Notið t ekifærið. Laugnrdaginn 4. janúar nap't- koni'iidi verður fui dur í Le-urarfje- lagi íslendinjra f Aruyle h-ld iin í húii herra K. Ároasouar. Fuudui- inu byrjar kl. 1. e. m. P. CHKISTOFERSOX. Mr. Th. Joiiusoo, lögfræðisnemi, hjer í bæuutii, fór á inámidatinn va' vestur í Argyle-bygyð td pess að vera par hjá fólki sfuu um jólin. Kemuriiptur í næstu viku. Jólatrjes samtoiuan i Fy stu lút- ersku kiikjunni á aðfaiij/ad g-kvöld, var mjöy fjöl.-ótt. Kiikjan var pijfði- lega .-.Kr'ytt með greui trjám, blóuiuro og ljósum. Ljó-in voru um 330 og Vir pe m sjerlega smekklega taðað. Mesti fjöldi af Llendirgum úr Argyle-byggðinni kom hingað til bæjirtns á aðfangadaginn, til pess að vera hjer um jóliu hjá vinum sinum og kunningjurn. Eptir pví sem vjer liöfu n komizt næst voru pað um 40 manat sem komu. Mjög svæsin Batnaveiki hefur gert vart við sig tneðal landa vorra í Argyle byt'gðinni. Mr. Árrd Valda- son, bóndi þar, hefnr nyleya misst tvö bö.- i, sem bæ^i dóu úr þeirri veiki, °y þriðja barnið nydáið á neimili Mr, Stefáns Kristjánsscnar. Komin er út ferða áætlua fyrir bið nýja eimskip, er ísland hefnr sain ið við um strandferðir næsta ár. Skip ið heitir ,,V’esta“ og það fer sína fyrstu ferð til Islandsfrá Kaupraanna- höfn 6. marz og frá Leith þann 10. sami mánaðar. FuHdttr verkamannafjelagsins á 1 •ugardagskveklið var, varð svo fámennur, að kosning embættis- ntanna gat elcki farið fram. Verður þv aukafuntlur lialdinn laugardag- inn þunn 28. þ. m. IleykjHVikurblöðin bárust oss í dag, og tomuui vjer Jitlu af íslands- frjettu n í þetta b'að, en I&tum þá því meir kim t í næsta blaði. Meðal laga þeirra frá síðasta alþingi. sem náð hafa stnðfestingu, eru fjárlögin, og þar & m-iðai skaðabóta ákvæðið handa Skúla sýslumaani Thoroddsen. Kæru landar.— í búð Stefáns Jónssonar getið þíð nú valið úr ó- grynni af rnj'V vöuduðum varningi urn jólin og nýárið. Vörurnsr bafa aldrei verið eins fjulbreittar og nú, og allt framúrskarandi ódyrt. Gleymið þvt ekki að gleðja vini j ðar utn jólin og „ýárið Capt. Sigtr. Jónasson ritstjóri Lö.bert;s er ekki f bæntirn, og hefur því VV. H P.ulson alniast að nokkru ,fi'i I'II útgifu þ"SSH blaðs. Bj-tt þeoar biað vort var að fara í pressuna fann oss Mr. F. VV. Col- cleugh, fyrrverandi þingmaður fyrir St. Andrews, og sagði hann oss þær frjettir frá Seikirk, að Mr. Sigtr Jón- asson, sem er nú sCddur niður frá. væti búinn, fvrir áskorun fjölda margra mannayað ganga* inn á ».ð gefa sig fram sem þingmanns efni frjáls- lynda fiocksins fyrir St Andrewa. Mr. Colcleugh taldi engan efa á, að hann næði kosningu og kvaðst sjálfur vera ákveðinn í að geta allt sem í sínu valdi stæði til að styðja að því. Fram yfir kosningarnar sjer VV. H. Paulson uni ritstjórn Lögbergs í stað Mr. S'gtr. Jónassonar. Sveitarstjórnar kosningarnar fóru fram í Gimlisveit eins og til stóð þann 17. þ. tn. og voru þessir kosnir ; 1 1. kjördeiíd Jón Stefáns- son með 12 atkv, muri ; í 2. kjörd. Sigurður Siguibjörnsson tneð ó atkv. mun ; í 3. kjördeild Pjetur Bjamason (endurkosinný með 13 atkv. mun. Þjer ættuð að ein3 að kotna inn ti! Stefáns Jór.ssonar og fá að sjá s'lkik ú ana, slypsin orr j/ullstázið. Ilann selur td dæmis silkiklúta á 7^ 10, 15. 20 og 25 cents og margt tÍHÍra seiri ómöglegt er upp að t-dja. Allur þessi jólavarningur er seldur með lægsta verði — hvergi betra í bænuai. B' ss skal getið Ný Island.ýör- utn lil leiAheiiiingar, »ð á stóra „Board'no” húsinu að 605 Ross Str. Fa þ"ir greiðastar orr f u llkomnastar ujip ý'U gar um allar Ný fslands feið- ir. þar eð fintiiingnr fólks milli t\ý lendnnnar og VVinnipetf, ferfri og að þe-sn húsi, oy Jestamenn, eins frá Ny íslandi setn annarsstaðar fiá, gista þar með ,.team“ sfn. Mes A. Hineikson. Unga fslenzka fólkið hjer í bæn- um. býst við að hafa góða skemmtun á danssamkomunni, sem haldin verður á Northvvest Hall á gamlárskvöld. Datis samkomur þær, sem ísletidingar hjer í bænum hafa undan farat.di haldið þetia kveld, lnfa æiíð far ð pryðilega fram, og má óefað búastvið þvf, að eins verði urn þessa. DaDS salurinn verður smekklega skreyttur og Evans Orches'ra flokkurinn spilar. Ritstjóri Jón Ólafsson í Madism sendir blaði voru þá frjett, að um miðjann þennan mánuð bafi Jón Ó, t>orsteins3on, kaupmaður frá Reykja- vík, drukknað á Granton höfninni við Skotlatid. Ilann hatði verið farþegi með ,,Laura“ upp til íslands, frá Khöfn, þar sem hann hafði dvalið seinni partsumarsins. Jóti Ib.rrteins- son var sonur Dorsteins Jónssonar, fyrrum sýslumanns í Norðurmúla sýslu, Þingeyjarsýslu og siðast í Árnessýslu. Mr. Hutehing, aktyja smiður hjer í bænum, er að reyna að ota sjer fram seni þingmannsefni móti stjóruinoi, fyrir norður-VVinnipeg. Það eru frem- ur fáir um þ»ð boð, svo ekkert er lík- legra en að hann fái þann heiður, auð- vitað er hai t við hann verði enda sleppur. En Mr. Hutchings hefur ætíð þótt maður virðingugjtrn, og vill hann því heldur en ekki neitt, fá útnefninguna, jafnvel þó hann viti vel, eins og allir aðtir, að það keinst aldrei lengra. Næsta ár er lilaupár. HLujiár rr vanalega 4. hvert ár, oq þó eru frá því undautekningar. Ein slík undan- trkning verður eptir næstkomandi 4 ár. Aldamóta árið er ekki hlaupár, og Jíða því frá næsta hlaupári átta ár, þangað til annað hLupárkomur. Viss tlokkur mannkynsins nýtur sjerstakra AFMÆLL ♦ .. Attunda Afmælí Stúkuimar HEKLU verður haldið hátíðlegt með skemmti samkoinu á NORTH WEST HALL, Föstudagiun ‘dl þ. m. )RÓGRA.MMIÐ verður hæði martr- breytt. ojr mjög skeinmtileg'i: Kæður (á íslenzku og ensku), npp iestor, ILeitations, Solos, Duet-, Tno (Skólauieistarinn), hljóðfærasláltnr o. íl. Á meðal þeirra, sem tala á ensku, veröa: mælskukonan Mrs. Dr. Blake ley og öld'inynrinn Mr Thos. Nixon. Stringbandið islenzka skemintir fólk- inu meö þvf r.ð spila úrval af löguin eptir heimsins frægustu tónskáld. JóLtrje verður einnig haft á sam- k iiiiiinni til ánætqu og pægindi fyrir þær og þá, setn vilja gleðja vini sína með gjöfum. Og þar sem sannaö þykir, að vb áttao S|e ekki bundin við einn flokk eða fjel ig, þá b jóönrn výer ö'lum Vfelkornið að senda gjafir á t»jeð. Þær og þeir, sem nota vilja tækifærið, geri svo vel að koma gjöfuntirn til kaujim. G Johrisori’s, sein veitir þeirn móttiiku.—Sainkoman byr jar kl. 8 «.h. I'ingmgseyrir 15 c. fyrir fullorðna, 10 cei t fyrir börn. SA MKO M UNEFNDIN. rjettinda á hlaupárum, sem hann ekki nytur á öðrum tímtim. Aðvarast hanr því hjer utti að nota vel árið sem kemur. því slíkt tækifæri gefst ekki aptur í átta ár. Nyjir kaupendur að 9. árg. Lög- bergs fá 4 sögnViækur í kaupbætir ef borgunin ($2 00)fylgir pöntunioni. Bækurnar eru: „í Örvænting-1, „Quaritch Ofursti1, „t> iku!ýðuriun“ og „í Leiðslu'4. Allar eptir góöa höfurida. Notið tækifærið nú, á meðan það endist. Eunf emur bjóð- um vjer öUum þeim, sem borga næsta (9) árg. Lögbergs fyrir lok jan. n. k., einhverja eiti'l af ofangreindum bók- um í kaujjbætir. Og eru menn því beðnir að taka fra n, utn leið og þeir senda borgunina, bverja bókina þeir vilja beist fá. Mr. Jóhannes Jónsson á Gimli hefur tekið að sjðr innheimtu á úti- standandi skuldum vorum í Nýja ís- landi og vonumst vjer til að menn taki honum vel. Þótt upphæðirnar sjeu ekki stórar, sem hver cinn skuld- ar verður það töluverð upphæð þegar það er kotnið í eina summu, og satt að segja er það meira en vjer getum staðið við að eiga útistandandi — hjá suraum ár eptir ár. Vjer hðfum ekki enn þá gengið hart að neinum, þvf vjer höfuin treyst á það, að þegar vjer ljetum í ljósi að oss lægi á að menn borguðu oss, mundu peir gera sitt ýtrasta til .tð verða við bóu vorri, og vjer vildum óska að vjer þyrftum aldrei að ganga eptir skulduin vorum öðruvísi. Auðvitrð eru það ætið margir, sem standa ágætlega í skilum árleg-a, en eins og bent er á að ofan eru það aHt of margir sem ekki borga árlega, eða rjettara sagt allt of mikið sem vjer eigum útistand-indi. Mr. Hugh J. McD rnald, fyrver- andt þingmaður fyrir Winnijueg, í Ottawa þinífinu, var sjturður um álit siit á þessum nýákveðnu kosninguin, og svaraði liann á þessa leið: „Mjer finnst engin ástæða til að kvarta um á hvaða tíma kosningarnar ere látnar koma, nje um tímaiengdina til kosn- inga, frá því þær eru ákveðnar. Tím- inn er auðvitað ekki langur. en spurs- málið sem menti eiga að skera úr, er mönnurn vel kunnugt. t>að er ekki ekki eins og að ný og óumhngsuð tuál væri lögð fyrir fólkið. t>ess utan eru kjördæmin lítil og því gott að fara utn þau á stuttutn tíma, á vetrartíma, og yrði slíkt erfiðara í stórum Domin- ion kjördæmum. sem mikið þyrfti að keyra urn. Og enn fremur livað snertir hinn stutta tíma, þá held jeg að allir setn með kosningar hafa nokk- uð að gera, verði fegnir að láta þær ganga af á setu skemmstum tíma. Að halda kosningar tnönnutn al- HEILDSOLU-FATADPPLAG FRÁ A ONTKSAL, EINNIG LODKAPUR OG LODHUFUR ™E BLUE STORE Þessar vörur frá Montreal samanstanda af 1.500 Karlmannafötnuðum og 2 000 buxum af öllum tegundum, mee öllum prísutn. Einnig bæði karl- manna og kvennmanna loðkápur og loðhúfur af öllum möguleguin tegund- em. Allar þessar vörutegundir voru keypter með afslætti og verða seldar án tillits til þess livað þær kostuðu. SJÁ Ð PRÍSANA: Góð Tweed föt $7.50 virði á $4.50. Agræt Business föt $10.50 virði, á $6 50. Laules/ oí; vel tU búiu l’weed föt, $13 50 vir?>i á $7.50. Nýmóðins „Tailor maid * föt $16.50 virði á $9 50. BUXUR í ÞÚSUNDATALI — — ALLT MEÐ AFARLÁU VERÐI 434 MAL\ STREET MERkl: BLV STJARNl, A. CHEVRIER. Palace * Gloining * Stora. hálfvirði í þrá daga. YifS ætlum að selja „Pea Juckets" fyrir háifvirði. Höfutn of marga og seljiim því í þrjá dagif 87 50 Pea Coat, lyrir $3.75; $10 fyrir $5; $12 fvrir $6. þar tið auki höfum við staflað á horði kiulmanna nlfatnað sem vifS seljum fyr hnifvirði: ALLT SEM ER Á BORDINU FYRIR HaLF- VIRÐÍ. Mikið af ytirhöfnum fvir tninna en þær ko»tuðu. Frieze $7.50fyrir $5 50; $9.5<) fyrir $6; $12.50 fyrir $8; $17 tvrir $10 Buxnr í þtLundatali fyrir 90 cents og uj>|>. Hattar og t'úfur að satna skapi. þið munuð sjá eptir því ef þið kaupið ekki fiit á meðan þau fást tneð svona lágu verði. þetta er ekki að ,.hætta-við-verzlun“-sala, sem menn aug- lýsa til að svíkja ykkur. Heldur hrein og bein útsala á McKedie heildsölu ujiplngi. THE PALACE CLOTHING STORE, móti PóstUdsinu.] 458 MAIN ST. veg 4 óvart mætti kulla ósannejarnt, ef srjórnin ekki hefði skýrt frá kosn- inga tilefninu. En eins og jeg skil ávarp Mr. Greenwiy’s. j>á er st-fna stjórnarinnar þar hrein og glögg, svo þar er ekki upp á neitt að klaga. Auðvitað er jeg ekki fylgismaður Greenway stjórnarinilar, en jeg get ekki neitað þvl að mjer finnst kosn- ing á þessum tíma sanngjörn g»gn vart öllum. Stór breyting’ á munntóbaki ^UCliCtt’s T&B TEahoganu cr hib njijaeta 09 bcsta Gáiö að Jiví að T & B tinmerki sj'e á plötunn Eúid til af The Ceo. E. Tuckett & Son Co., Ltd,. Hamiltoij, Ont. AUGLYSTNG. Hjer með tilkynnist þeim Yestur- íslentlingum, sem kynnu að vilja kaupa „Austra'1, að upp frá þessu sendi jeg hann að eins Mr. Magnósi BjaknasYni GiLbakka, Mountain P. O. Pembina Co N. Dakota, þar hrnn er sá eini útsölu rnaður minn þar vestra, er liefur reynzt mjer skilvís. Seyðisfirði, 1. nóv. 1895, SkAPTI JÓSIáPSSON. FLUTTUR! ISLENZKI SKÓSMIÐNRINN, Stefán Stefánsson, sem lengi hefut h tft verkstæði sitt á Jemima Str., er nú fiuttur á Aðalstrætið Nl'. (><Í5, þar sem liann, eins og áður, býr til allar tegundir af skóm eptir máli, og endurbætir það sem gamalt er fyrir talsvert lægra verð en algengt er á trieð-1 innlendra, eins og mörgum mun þcgar kunnugt. Munið eptir staðnum. STEFAN STEFANSS0N. 625 MAIN STR. T. H. Lougheed, M D. Útskrlfaflur af Man, Medical University, Dr. houeheed hefur lyfjabúð í sam- bandi við læknbstorí sín og tekur því til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þesshát.tar. Beint á móti f onrtj7 Court skri,'stofumii GLENBORO, MAN. M. I. Cleghorn, M. D., LÆKNHt, og YFIRSETUMAÐUR, Et' Úts'rifaður af iManitoba læknaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofn vfii' bdð T. Smitb & Co. EEIZARETII ST. BALDUR, - - MAN. P, S. Islenzkur tdlkur við bendina bve nær sem þörf gerist. CAN I OBTAIN A PATENT t For a prompt answer ant\ an honest opinion. writo to MIIN N tSL' CO., who have bad nearly flfty yearp expcríence in the patent businesa. Coiumunica tions strictly confldentinl. A Handbook of In* formation concerninp: 1‘ntcnts and how to ob- tain them sont free. Also a cataloguo of mechan- lcai and scientiflc books sent free. Patents takcn through Munn & Co. receivt/ epecial noticeinthc Scicntific Aincrirnn, and thus are brought widcly Deforotlie pnbllcwith- out cost to tho inventor. This splendid paper, issued weekly, olegantly illustrated, has by far tho largest < irculation of any scientiflc work in tho wcrld. S3 a year. Samplo copios sent free. Building Kdition, monthly, $2.ö0 a year. Single copies, ‘25 cents. Every number contains beau- tifui plates, in oolors, and pbotoírraphs of new houses, with plans, enabling Duilders to show thö latest desipns and secure contracts. Address MUNN & CO.t NlCW YOHK, 3Ö1 BliOADWAT. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Eigin /\ve. ú t Rifliards & Bradsliaw, Málnfærslunieiin o. s. frv, Mílntyre Block, WlNNrPRG, - - - Man NB. Mr. Thomas II, Johnson les Iög hj ofangreindu fjelagi, og gcta menn fcngiS hann til að túlka )iar fyrir sig kegar Jörf gerist

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.