Lögberg - 09.01.1896, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.01.1896, Blaðsíða 7
LÖGRKRO, FIMMTUDAGINN 9. JANLAR ]8f6 7 Skólainálið. Niðurlag frá 2. bls. En þrátfc fyrir það þó vjer höf- um gefið hjer yfirlit yíir sögu máls- ins. þá gefca menn samt litið svo á, að óþarfi hafi verið, upphaflega, að innleiða þessa nýju reglugjörð, fyrir skólana í Manitoba. Rjettara hefði verið að láta þá kaþólsku hafa sína skóla áfram, eins og þeir áður voru. En það var einkum tvennt, sem kom stjórninni til þess að breyta þeim gömlu skólalögum, og sýndi hún í því sein öðru að hún var „reform“ stjórn. Önnur ástæðan var sú, að undir gamla fyrírkomulaginu var öllum mönnum í fylkinu sem ekki voru kaþólskir, gert rangt til, að þar átti sjer stað hinn mesti ójöfnuður, því enginn trúarflokkur i fylkinu annar, naut þcirra hlunninda, að fá fje úr fylkissjóði til þess að kenna sín trú- arbrögð og útbreiða. Og svo var ekki búið með það að peningarnir sem þeir kaþólsku fengu, gengu til trúarbragða kennslu, heldur ríkti undir gömlu lögunum einnig sá ó- jöfnuður, að þeir fengu til sinna skólamikið meira fje, helduren veitt var öðrum skólum, og setjum vjer hjer stutt dæmi af því. Fyrir árið 1890, eða undir gömlu lögunum, þeim sem Ottavra- stjórnin œtlar að innleiða hjer aptur, voru 545 alþýðu skólar, (vjer köll- um því nafni, þá sem ekki voru ka- þólskir, til aðgreiningar) og fengu þeir að meðaltali, frá fylkinu $142,- 65 á ári. Kaþólskir skólar voru 73, sem fengu að meðalfcali $226.44 hver á ári. 668 alþýðuskólakennar- ar fengu að meðaltali upp í kaup sitt, $111.89 á ári, 96 kaþólskir kennar- ar fengu að meðaltali $172.19 á ári. Vjer viljum ekki þreyta lesend- ur vora á löngum skýrslum nje töl- um, en biðjum þá að eins að athuga það, að fyrir það að kenna kaþólsk trúarbrögð, fjekk hver kennari $80,30 meira frá fylkinu á ári, en ef hann kenndi almennar fræðigreinir. Og hver sá skóli, sem þau trúar brögð voru kennd f, fjekk $83.79 meira á ári en hinir, þar sem almenn kennsla fór fram. Ójöfnuð eins og þennan gat ekki frjálslyndi flokkurinn í Mani- toba staðist, eptir áð hann kom til valda. Annars hefði hann ekki borið nafn sitt með renfcu, það þeim kunnugt sem nokkuð þekkja til hins mikla „reform“ flokks, í enska ríkinu, að hann líður aldrei slíkann ójöfnuð. jiað hefur lengi verið hans hlutverk að stíga á háls- inn á rangindum eins og þessum, og berjast fyrir mannjöfnuði. Hin Sstæðan, sem vjer minnt umst á að fylkisstjórninni hefði komið tif að afnema þessa tvískiptu skóla, en gera þájafna fyrir alla, án tillifcs til trúarbragða, var sú, að ungmenni sem á kaþólsku skólana gengu, komu út þaðan vita ómennt- uð og óupplýst og gjörsnauð af allri almonnri þekkíngu. Auðvitað lærðu þau ýmislegt það, sem ekki var kennfc á öðrum skólum, og sem vjer efumst ekki um að prestarnir hafi álitið að þeim væri fyrir beztu þau lærðu, til dæmis, mjög vandlega að umgangast og heilsa öllum sínuin andlegu leiðtogum, svo sem biskupi og prestum, að bugta sig og beygja fyrir þeim eptir ákveðnnm reglum og ávarpa þá eptir vissum serfmon íum. Og svo þurfti líka að læra að haga sjer rjefct frammi fyrir helgum myndum í kirkjum og klaustrum, og láta sjer ekki fata nje fipa í því, að viðhafa Jiar þau rjettu knjeföll og kúnstir, það varð að kenna líka. En þetta som vjer höfum nú nefnt, og vitanlega var kennt á þessum þeirra skólum, var samt ekki nefnt sem kennslugreinir Jiær, er kenudar voru á skójunum, f skj'rslum þeim, er kennararni sendu til stjórnariunar, og skulum vjer setja hjer sýnishorn af þeim, og það alveg eins og þær komu fram, óbreytfc og ósnúið, því þá er víst, að vjer förum rjetfc með : 1. Cattechism. 2. Religion, 3. The golden Priinor. 4. Writing and reading. ó. Speling. 6. Aritmetic. 7. Geografy and history. þegar Jætta kemur frá kennur- unum, hvers má þá vænta af læri- sveinunum ? því aðgætandi er, að vjer setjum þessa skýrslu ekki ein- ungis oiðrjetta, heldur h'ka staf- rjetta, og kemur þá upp úr kafinu, að þeir ekki einu sinni geta stafsett rjctt nöfnin á þeim menntagreinum, sem þeir eiga að kenna. Ekki einu sinni orðið „spelling“, það verður „speling". „Ekki er nú vakurt þó riðið sje! “ því verður nú ekki neifcað, að sumt af þessu heyrir undir almenna menntsn, þó hitt sje eins víst, að nokkuð af því heyrir fcil, að eins ka- þólskri menntun. Mjög mikið er líka undir því komið hvað mikil alúð hefur verið lögð sjerstaklega við hinar ýmsu af þessum fræðigreinum. það vita þeir kaþólsku, og sumir aðrir hafa komist að því, við ýms tækifæri. það hefur til dæmis komist upp, að í mjög fáum tilfellum er lögð svo mikil rækt við að kenna skript, að nemaudinn sje búinn að læra að skrifa nafnið sitt, þegar liann er út- lærður. því bænarskrár af ýmsu tagi, sein úr kaþólskum byggðarlög- um koma, þar sem þessir skólar hafa verið, eru vanalega ineð mikið tíeiri kroesum en nöfnum. þetta var hin önnur ástæða frjálslyndu stjórnarinnar fyrir þvf, að afnema þessa sjerstöku skóla. Hún vissi að það var ekki einusinní rjettur hennar, heldur skylda, að sjá um að því fje, sem almenningur leggur fram til þess að gefa uppvax- andi landsins lýð almenna mennt- un, sje varið til þess að gefa því menntun en ekki til þess að kenna því kaþólsk trúarbrögð, með öllum þeim kreddum og kunstum, en láta það sitja á Iiakanum, sem fjeð lagt fram til. þossi skylda stjórnarinnar nær jafnt til allra manna, af hvaða þjóð- erni sem eru, og hvaða trúarbrögð sem þeir hafa, og þá eins til þeirra er fransk-kaþólsku, og þess vegna rækti stjórnin liana jafnfc við alla og eins gagnvart hinum frönsku, þó hún gengi að því vísu, að missa við það fylgi, ekki einungis allra franskra manna á þinginu, heldur líka allra franskra manna í fylkinu. Og gat eins búist við að sjer yrðí steypt úr völdum fyrir þessa ný- ung. Hún var sterk þá,'og þurfti ekki að finna upp á þessu til þess að auka sitfc pólitíska fylgi, og átfci enga von á að auka það með þessu, það eina sem hún vissi, var að hún missti fylgi allra franskra, en ó- reynt var hve mikið mundi aukast fylgi hennar nieðal annara þjóð- flokka. Hún vissi hverju hún sleppti, en ekki hvað hún hreppti. Og nú er komið á daginn að það var ekki við lambið að leika sjer, þar sem kaþólska kirkjan var, sem líka, fyrir atkvæðamagn sitt í Quebec, gat hrætt Ottawastjórnina tii þess að skerast í leikinn með sjer gagnvart fylkinu. Nú er þetfca mál komið á það stig sem kunnugt er. Ottawa- stjórnin hefur afráðið að snúast móti fylkinu og þrengja upp á það apfcur kaþólsku skólunum. Mani- tobastjórnin áfríar málinu til kjós- endanna i Manitoba, og biður þá um svar npp á það, hvort þeir sjeu samþykkir slíkri kúgun á fólk- inu, eða hvort þeir sjeu á móti. Og menn verða við þessar kosningar að gæta þess, að hvert J’að þing. mannsefni, sem b?ður sig fram á móti stjórnjnni, gengur með því f Jið með Ottawasttórninni og á móti Mánitoba. < ‘g hvert það atkvæði sem með þeim möunum er greitt, en á móti fylkisstjórninni, J’ýðir alveg bið sama. Hvernig líst yður á, íslending ar? Hvoru megin ætlið Jijer að greiða atkvæði? Svarið fáum vjer þann fimmtínda. Vjer vonum að það svar verði yður, og öllum ís- lendingum til sóma; vjer óskuiu þess af heilum hug, Vjer óskum og vonum að það verði í sannleika ís- lenzk atkvæði sem þjer greiðið, at- kvæði sem sýna að vjer íslendingar hötum „kúgun og kvöl“!. harðstjóm og allskyns gjörræði, að það verði atkvæði sem lýsa íslenzkum þjóðar- karakter. Isleiizkiirllifkiir Aldamót, I., II., III., iy. jjVert Almanaá Þj.fj. 1892,9S, 94, 95 hvert' ' 1882-91 öll i einstök (gnnaul.... 20 Anavari og Stjórnarskrárm. 1890. 75 “ 1891 ..................... ' 40 Arna po3tilla í b.....................'l 00 Au esborgíi rtrúarjátni ngin.... 10 B. Gröndal steinaf ræói......." " go ,, dýrafrreói m. myudum ... 1 00 Barnasálmar V. Briam 8.................. 20 Bragfræði H. Sigurðssonar ........... 1 75 Barnalærd Smsbók II. II. í bandi.30 Bæuakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Bjarnabænir ......................... 20 Chioago för mfn .............. . . . . . . 50 Dauðastundin (Ljóðmæíi).....!15 Draumar i>rír.............4" Dýravinurinn 1885—87—89 hver............ 25 “ 91 og 1893 hver....'. . .. 25 Elding Th. Hclm...................... 1 00 Fyrirlestrar: l.'m Vcstðr-Islending (E. Hjörleisson) id Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889... 50 Mestur í heimi (H. Drummond)íb. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)......... 20 Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson) 10 Mentunarást. á fsl. I. II. (G.Pálscn. 20 Olnbogabarnið [O. Olafsson .... 15 Trúar og kirkjnllf á fsl. [Ó. Ölafs] .. 15 Verði ljós [Ó. Ólafsson]............. 15 Ilvernig er farið meö þarfasta „ þjóninn O 0....... 10 1 resturinn og soknrbörnin OO...... 10 Ileimilislíflö. O O................j 45 Frelsi og menntun kvenna P. Br j!! ! 25 Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet '10 Island að blása upp.................. jq Föiin til tunglslus .................10 Gönguhrólfsrimur (B. Gröudal .../ . 25 Hjálpaðu bjer sjálfur í b. Smiles . . 40 Hulrt 2. 3.4 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 50 “ “ 1893 . '.. 50 Hættulegur vinur..................... jp Hugv. missirask. og hátíða St. M.J." " 25 Hústafla • . . . í b 35 er l Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa ' Iðunn 7 bindi í g. b. ..... 25 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi.......... 50 Islandsiýsing H. Kr, Friðrikss....... 20 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J, Þ. & J. SJíbandi... 80 KveSjuræða M. Jochumssonar . 10 Landafræði II. Iír. Friðrikss..... 45 Landafræði, Mortin Hansen ........... 04 Leiðarljóð handa börnum íbandi.... 15 Leikrit: Hamlet Shakespear........... 25 „ herra Sólskjöld [H. Briemj . . 20 ,, Prestkosningin, Þ, Egilsson,.. 35 „ Víking.á Hálogal. [H. Ibsen .. 25 „ Helgi Magri (Matth. Joch.).... 25 Strykið. P. Jónsson............... jq Sösrur: Blörasturvallasaga................ 20 Fornaldarsögur Norðnrlauda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi. 4 50 Fastus og Erraena..........." ’' jo Flóamannasaga skrautútgáS. 25 Göngubrólfs saga.................. jo Heljarslóðarorusta.......... " 30 Hálfdán Barkarson ................ jO Höfrungshlaup.........."")""" 20 Högni og Ingibjörg, Th. Hojm! " ! 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur .. 40 Siðari partur..................j gQ Tíhrá I. og II, hvoit ............ 25 Heimskriiigla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans........................ -5 II. Olafnr Haraldsson helgi...... 85 Islendingatögur: I. og2. IsleDdingabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja........... 15 4. Egils Skallagrímssonar........ 45 5. Ilamsa Þóris.................. jq 6. Kormáks....................... 20 7. Vatnsdæla......................g0 8. Gunnlagssaga Ormstiingu....... j(j 9. Hrafnkelssaga Freysgoða .. jo 10. Njála .•....................; 70 II. L'ixdada ..... 1......... 35 12. Eyrbyggja................."""" 25 Sagan af Andra jarli................ «0 Saga Jörundar hundadagakóngs........1 00 Kóngurinn í Gullá................... 45 Kári Kárason...................... 20 Klarus Keisarason................. jq Maður og kona. J. Thoroddsen.... 140 Randíður í Hvassafelli í b........ 35 Smásögur PP 123456Í b hver... 20 Smásögur handa unglingum Ó. OI.... 20 „ ., börnum Th. Hó) m .... 15 Sögusafn Isafoldar 1. og 4. hver . . 40 »......» 2, og 3. “ 35 Sogusotmu oll.......................4 35 Villifer frækni..................... 25 Vonir [E. Ilj.]...........!’"""""."! 05 Þórðar saga Geirmuudarsson-u........ 25 Œfintýrasögur....................... 15 Sðnscbœkur: Nokkur fjórröðddu sálmalög........ 50 Söngbók stúdentafjelagsins..... 35 “ “ í b. 65 “ “ i giltu b. 70 Songlög, Bjarni Þor‘teinsson ..... 35 Stafróf söngfrreðinnar......... .slenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.. . „ „ I. og 2 h. hvert ... Utauför. Kr. J. , Ú’sýn I. þýð. í bundnn og ób. máli.... 20 Vestui'faratúlkur (J. Ó) í bandi. 45 Vísnabókin gamla í bandi . 30 Olfusárbrúin ... 10 Bæki r bókmJjel. ’94og’95 hvert ár. . 2 00 Bækur Þió^vinafjelagsins 1895 eru: Almauakið '96. Andvari og Dýravinuriun. Kosta allar 80 cents............... slenzk blöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- t rit.) Reykjavfk . 60 asafold. „ 1 50 Suunanfari (Kaupm.höfn).........1 00 Eimreiðin “ 1. og 2. hepti 80 Engar hóka nje blaða pantanirteknar til greiua aema full borgun fylgi. H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg Man. 0. Stephensen, M. D„ öðrum dyrum norður frí norövasturhorninu i ROSS & ISABEL sTRÆri'M, verður jafnan að hitta á skrifstofu sinni frá kl. 9—II f m., kl. 2—4 og 7—9 c. m. dag hvern. —Nætur bjalla er á hurðinni. Telephonf. 346 T. H. Longheed, M D. Útskrifaður af Man, Medical University, Dr. Loucheed hefur lyfjabúð í sam- bandi við læknisstörf sín óg tekur því til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á m ötfU’ounty Court skrifstofunui glenboro, man. 50 35 10 20 M. I. Cleghorn, M. D., LÆKNllI, og YFIRSETUMADUR, Et, Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum. L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa yfir búð I. Smith & Co EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. sjá muuum Ljóðm .: Gísla Thórarinsen í bandi .. 75 ,. Br. Jónssonar með mynd.... 65 „ Einars Iljörleifssonar í u. .. 50 ,, Ilannes Hafstein............. 55 ” „>> . » T> gylltu b "l 00 „ II. Pjetursson I. .í skr. b.. .1 25 >> » » II. ,, . 1 85 .» TT» » II. í b........ 1 00 H. Blondal með mynd af höf. „ T TI „ ígyltubandi . 35 •L Haljgrims, (úrvalsljóð).. 95 * Kr. Jónssonar í bjindi........1 10 „ Sigvahli Jónsson................ 50 » t>. V, Gíslason................. 25 „ ogðnnur rit J. Hallgrimss.. .1 15 „ Bjarna .Thorarensens....... ^5 » Víg S. Sturlusouar M. J.... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb........ 35 » Gísli Brynjólfsson............!.100 “ Stgr. T horsteinsson í skr. b. I 40 „ Gr. Thomsens..................1 10 “ ' “ ískr. b..........150 Gríms Thomsen eldri útg.. .. 25 . ., Ben. Gröndals.... 15 Urvalsrit S. Breiðfjörðs í skr. h.. "1 75 Njóla ........................ 30 Guðtún Osvífsdóttir eptir lír. J.. . . . . 35 Kvöldmaltíðarbörniu ,, B, Tegnér.... 10 Læknlngabækur Ilr. Jónasscns: Laeknmgabók.................. i jo Hjálp í viðlögum... 40 Barnfóstran . 20 Barnalækningar L, Pálson !.. ,í b" ! 35 Sannleikur kristindómsins........ 10 balmaliókin uýja.......... j qo Sjalfsfræðarinn, stjörnufr! ". " í b" ! 35 „ jarðfrœði ........... “ 30 Hjukrunarfræði J. H. .. 35 Barnsfararsóttin J. H......... " 15 Mannkynssaga P. M. II. útg. í b.....! t 00 Malmyndalýsing Wimmers................... 50 Mynsters hugleiðingar..... 55 PassSusáimar (H. P.) f handi,.""!!! 35 „ S skrautb.......................... 50 Paskaræða (sSra P. S.)................... ic Ritreglur V. Á. S bandi...." "!.'.'" 25 Ileikningsbók E. Briems í b...... ■ 35 Snorra Edda...................... j jq Stafrofskver .................. . 15 Sendibrjef frá Gyðingi S fornöld.... jo Supplements til Jsl. Ordböger .1. Th. I.—XI, h, bvert 5Q OTRULEGT EN SATT Þegar menn lesa það þ»ykir það ótrúlegt, en samt sem átlur er það satt að vjer )iöf..,n og seljum meiri vttrur en hvaða helzt aðrar fjórar búðir í Cavaher Cotinty. J Með því vjer höfum tvær stórar búðir fylltar með hinar beztu vörur sem jienmgar geta keypt, getum vjer gert langtum betnr, livað vörur verð snertir, hehlur en þeir, sem eru að reyna að keppa við oss. Ef þjer komið S búðirnar munuð þjer sannfærast um að vjer erum öðrum fremri. J , Víer Ift'úum tv« íflenzka afjjreiðslu menn, sem hafa ánæeju af að oa yður vörurnar osr segja yður verðið. Látið ekki hjá ' ossáður en þjer kanpið anuarsstaðar, þvi vjer bæði eetum spara yður peninga á hverju dollars virði sem þjer kaupig L. R. KELLY, ALþEKKTA ÓDVRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. aílton>................Jl. DiKOTA STORKOSTLEG UTSALA - - - T|L a,llra vidskiptamanna vorra aö kunngera, að vjer höfum afráðið að tfca \ 1 ð vei zlun 1 bæ þessum, og þess vegna ætlum vjer að byria inánudaginu 4. nóvc.nber 1895, að selja vörur vorar fVrir bað verð er þær kostuðu oss, og sumar fyrir langtum minna Vorubrygðir yorar samanstanda af öllutn tegundum af álnavoru, fatnaði, skófatnaði, höttum, búfum, groeeries o s frv og eru vörurnar allar nýjar og af beztu tegundum. ’ \’jer vonuin, að þjer komið ■ 11 og notið yður þetta tækiæri að ná i góðar vórur fyrir lágfc verð. Vjer þökku.n yður fvrir undantarm viðskipti. J ' ASLAKSON EDCBURGH, - Virðingarfyllst, Yðar Q Z < PETERSON - aORTH DAKOTA. ASSESSMEftT SYSTEM. IVJUTUAL PRINCIPLE. Hefur fyi'ra helraiqgi yflrstandandi árs tekið lifsábyrgg upp g narri ÞR.JÁTlU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM mcira en á snmstim.h" < r..rr,; Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en feálf fjórda millión Uollars A dre‘ hef“r fjel«g g"rt eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staftið eins vel Ekkert hfsabyrgðarfjelag er nú í eins raiklu áliti. Ekkert slíkt fjeisg hefur konnð sjer eins vel ð.meðal hinna skarpskygnustu Ísiemiinga. Yflr l>ii ,MU| af þeim hefui nú tekið ábyrgð í því. llargar þúsandir hefur það nú alláreiðu greitt Islciuliiig 111. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skiJvíslega Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. H. PAIILSON Winnipeg, s BARDAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & 8. Dak. & Minn A/K. McNICHOL, McIntTKF, Bl.’K, WlNNtrKO, gbf. Majjaoeh fvrir Mauitoba. N. W. Terr., B. C., &c.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.