Lögberg - 13.08.1896, Síða 8

Lögberg - 13.08.1896, Síða 8
8 LðGBERG FIMMTUDAGINN 13 AGUST 1896. UR BÆNUM GRENDINNI. Kaupið bindaratvinna ykkar John Gwftney Crystal, N. D. hjá Mr. Jón A. Blöndal lagði af stað suður til Dakota á mánudaginn var og dvelur par uin tíma. Sjá auglys- ingu hans á öðrum stað í blaðinu. 14—16 ára gatnall drengur getur fengið stöðuga vinnu ef liann sD/r s>)or strax til, G. P. Thordarsonar, 587 Ross Ave. Dann 20. júlí andaðist í Park River N. D. unglingsmaður, Friðrik Guðjónsson, sonur Mr. Guðjóns ís- leifssonar hjer í bænum. Haun var 23 ára að aldri, og hafði unnið par syðra hjá innlendum bændum í fleiri ár. Hafði verið búinn að liggja í 6 vikur í taugaveikinni, en virtist vera á góðum batavegi J>ar til allt í einu. að honum sló niður. Hann var jarð- aður í Park River paun 21. s. m. Mr. Kristjén Benediktsson frá Baldur,sem dvalið hefurhjerí bænum síðan í byrjun mánaðarins, fór heim- leiðis með Northern Pacific lestinni á mánudaginn var. þar eð yfirstandandi árgangui Lögbergs er nú hálfnaður væri óskandi að sem flestir, sem annars miigulega geta, borguðu blaðið áður en vjer förum að senda út reikninga. Fimmtudaginn 6. f>. m. gaf sjera H. Pjetursson saman í hjónaband hjer í bænum Mr. Edumrd Bonnar CJrarnpsey og Miss Jennie Johnson, bieði til heimilis í Rat Portage. Lipur, lagleg stúlka seru er fær i reikningi og skript, talar ensku og íslenzku, getur fengið stöðuga at- vinnu í klæðasölubúð. Stefan Jóns 8oa visar á staðinn. l lýtiO ykkur að ná í kjörkaupin lijá Stefáni Jóns- syoi á noiðaustur horni Ross og Isa- bella strælí1. Allan pennan mánuð verða sumnr vörur seldar ótrúlecra n ódyrt, til að fá rúm fyrir vetrar-varn- ing. Muuið eptir, að tíininn styttist, setn pcsú sala stendur. Missið ekki af góðum vörum fyrirlitla penÍDga. pað er yðar eigin hagur. Allir velkoinnir, Stefán Jónsson. sonar. Fjöldi manns var viðstaddur, miklu fleira en komst i kirkjuna. Við guðspjónustuna fermdi sjera Friðrik 5 börn, og nokkuð af fólki var til altaris. Eptir guðspjónustuna fóru fram almennar umræður um safuaðar- líf, og töluðu parymsir. í siðasta blaði átti að korna ofur- lítií neðanmálsgrein við söguna fút- skyring á orðinu ,,veldt“), en partur af henni fjell burt pegar letrið var „brotið um“, og sá parturion (1 lína), sem kom, var settur neðan við blaðs. 28, í staðinn fyrir neðan við bls. 27. Neðanmáls-greiuin kemur nú öll í pessu blaði, par scm orðið ,,veldt“ kemur aptur fyrir. Nú er kornin út áætlan um út- gjöld Winnipag-bæjar fyrir næsta ár °g hljóðar hún svo, bæjarstjórnin purfi i allt í-4:09,817.2() á næsta ári. Kigriir pær sem bæjarskattur verður lagður á eru inetuar á $22,560.430. Til að fá hinar nauðsynlegu tekjur, verður að leggja 20 mills (2 cents) á hvert dollars virði af skattsdldum n eignum í bænum, auk annara inntekta, sctn bærinnhcfur, er ncma $72,201 Predikanir sjera P. Sigurðss. í b..1 Pásbaræða (síra P. S.)............. 1" Ritreglur V. Á. i bandi.... 25 Reikningsbók E. Brienis í b....... 35& Snorra Edda.......................X 25 Sendibrjef frá Gyöingi í fornöld..... 109 Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h., hvert 50 Islenzkíir Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winuipeg, Man. °g S. BERGMANN, Gardar, North Oakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,hvcrt.... 50 Almauak Þj.fj. 1892,95,94,95 hvert 25 “ 1880—91 öll ....1 io . “ , “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th................. io Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.. 75 “ 1891 ................... 40 Arna postilla í b..........." 'j ooa Augsborgartrúarjátningin ............ io ARiagisstaðurinn forni..40 Alisherjarríkið......;...... 40b Biblíusögur í b............. q 35 Barnasálmar V. Briems í b... " " . 20 B. Gröndal steinafræði.......... go ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 I Dranpnir III, árg.......... 3tí Bragfræði II. Sigurðssonar....1 75a Tibrá I. og II, hvoit. 25 1 ímarit um uppeldi og inenntamál. Uppdráttur Isiands á einu blaði .... 1 75“ “ á 4 blöðum með landslagslitum .. 4 “Jí “ á fjórura blöðum 3 I Stigur s Biómsturvaliasaga............... 309 Eornaldarsögur Norðurianda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. A 5V óbundnar Fastus og Ermena............... Flóamannasaga skrautútgáfa'..... Gönguhrólfs saga................ Heljarslóðarorusta ...... . . . . .. .. Ilálfdán Barkarson ............. Höfrungshlaup............. Högni og Ingibjörg, Th. Holm.. Draupnir: Saga ). Vídalíns, fyrri partur .... Sið.ui partur. 35» lfti 25* 10 30 10 20 25 4(» 80b 30 Eins og sjá má á öðrum stað hjer í blaðinu, hefur Mr. Th. Breckman keypt aptur sína gömlu kjötverzlun arbúð á Ross Ave. Mr. Breckman segist geta selt kjöt mjög ódyrt, par eð hsnn hafi komið með „carload“ af gripum með sjer utan af Iandinu. af X. O. X1. Stúkan „ísafold“ I. O. F., heldur fubú á laugardagskveldið kemur, 15, p. m., á North West Hall. Mr. Thomas H. JobnsoD, sem er að lesa lög bjá lögfræðingunum Richards & Bradshaw, hjer I bænum, fór vestur til Glenboro með lestinni á föstudaginn var, og dvelur par vestra einn mánaðar tíma. Þetta er sumar- írí hans, en hann heldur áfram námi 'sínu á sama stað pegar hann kemur »ptur. Sökum pessað vjer fáum daglega panlanú* að J>ögbergi samkvæmt kostaboðinu, scm verið hefur í blað inu um tíma að undanförnu, pá höf um vjer afráðið að láta pað standa par til um næstu mánaðamót—en hreinl ekki lengur. Yjer höfum enn dálítið wpplag af blaðinu síðan í júlí, og .•ættu pví peir, sem vilja fá blaðið frá J>cim tíma, að bregða við sem fyrst. X>t. M. Halldórsson í Park River Vár kos.’nn fulltrúi á flokks-ping, er populistar 1 Norður Dakota bjeldu í Fargo fyrir s''ömmu, til pess að til nefna menn í ýms rikis-embætti af hálfu flokki sinS við kosniugarnar í haust. I>ar var meðal annars stungið upp á dr. Halldórsson fyrir ríkisritara ((Secretary of State), en hann gaf ekki ikost á að veiða í vali. Á fundi Loyal ,,Gaysir“ Lodge I.O.O.F., sem haldinn var priðjudags- kveldið 11. ág. voru pesair settir inn í embætti: Noble Grand: Tu. Sigvalda- son; Vice Grand: Sigurður Davíðsson; P. Secretary: Árni Eggertsson; R. Secretary: Gillis Johannesson; Treas. Hans Einarsson; Warden: Thomas Gíslason; Guard: Jónas Daníelsson; N. G. R. Supp : Fr.ank Friðriksson. Stúkau heldur fundi sína annaðhvert priðjudags kveld á North West Hall. Á mánudagskveldið var vóru eptirfylgjandi settir inn 1 embætti, fyrir yfirstandandi ársfjórðung, í Good Templara stúkunni „Skul F. Æ. T.: Mrs. N. Benson; Æ. T.: Ó. S. Thorgeirsson; V. T.: Miss Martin; G. U. T.: G. Goodman; Rit- ari: 0. Eggertsson; Fjárm. ritari: S. Kristjánsson; Gjaldk.: S. Sveins- son; Kap: Miss G. Freeman; Drótt seti: H. Sigurðssou; Aðst. Ritari: B. T. Björnsson; Aðst. Dróttseti: J. V. Thorgeirsson; Vörður: Stefán Stef- áusson; Utiv.: Chr. Ölafsson.—Góðir og gildir meðlimir stúkunnar 112. Snorra Sturlus: 'yggvas. og fyrirrenn- Barnalærdómsbók II. II. í baudi... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Bjarnabænir ............... " 20 JÉUB Chicago för mín ...... ....25 L H- Olafur liarkidssón' h'e'lgi Dauðastundin (L]oðmæli).......... 45^ Islendingasögur: Dýravinurinn 1885—87—89 hver...... 25 ' “ ’ ' Ileimskringla I. Olafur Try ararhans ;1 00 voru 91ogl8931iver........ 25 Draumar þi ír.................. " 45 Dæmisögur E sóps í I>................40 Ensk íslensk orðaliók G.P.Zöegaí g.b!l 75 Endurlausn Zionsliarna..........’ 20l> Eðlisiýsing jarðarinnar........... 25a Eðlisfræðin....................." 26á Efnafræði.......................| 25a Eiding Th. Hólm...................4 00 Frjettir frá ísiandi 1871—93 hver 10—16 b Fyrirlestrar: Um ycatur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkju|>. 1889.. 50a Mestur í, heimi (H. Drummond) i b. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)........ 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Líflð í Iieykjavík................. I5a Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson 15 og2. Islendingabók og landnáma fí 3. Harðar og Holmverja.......... 4. Egils Skallagrímssonar ...... 5!, 5. Ilænsa Þóris . 6. Kormáks ... 7. Vatnsdæla 8. Gunnlagssaga Ormstungu... 9. Hrafnkelssaga Freysgoða.. JDann liðugan vikutíma, sem dr. Valtýr Guðmundsson dvaldi vestur í Argyle-byggðinnihjá fólkisínu, ferð aðist hsnn um alla byggð íslendinga par, og leizt vel á plássið og búskap rnanna. Daginn áður en hann kom hingað aptur hjeldu íslendiugar 1 Ar- gyle samkomu, við hús Lestrarfjel., og var dr. Valtyr par viðstaddur og hjelt ræðu. Ýmsar fleiri ræður voru halduar par, og fleiri skemmtanir fóru fram. t>ar var samankomið um 800 manns, svo samkomuhúsið tók ekki nærri allt fólkið, og fóru pví ræðu- höldin fram úti undir beru lopti, enda var veður hentugt. Eptir að dr. Valtyr Guðmunds son hafði komið til margra íslendinga lijer í bænum og ferðast um Islenzku hyggðirnar rnilli Glenboro og Baldur (-^fgy^kyggð) og byggðiruar í Da kota, spurðuin vjer hann livernig hon- um litist á hag íslendinga hjor, að svo miklu leyti sem honum hefði gefist kostur á að kynnast honum, og sagði hann að sjer lítist vel á—talsvert het ur en hann hafði gert sjer í hugar- lund eða hefði átt von á áður en hann kom hÍDgað vestur. l>ó er eDginn vafi á, að dr. Valtyr hafði miklu rjett- ari hugmynd um pann hluta landsins, sem íslendingar bua f, og hag ísl. hjer en flestir landar vorir bæði í Khöfn og á íslandi. Trúar og kirkjiilíf á ísl. [Ó. Ólafsl .. 20 Sý?ld’ Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 “"0" 10. Njála 11. Laxdæía........ ........, J2. Eyrbyggja..... 15. íljotsdæla................. 14. Ljósvetninga..... Saga Jóus Espólins..... •> Magnúsar prúða............... Sagan af Andra jarli............ SagaJöruQdarhundadagakóngs...... 1 " Kongurinn í Gullá... ..... ...... 15 Kari Kárason.......... Klariis Keisarason... .... Kvöldvökuv........... 75» 20 20 10 10 70 40 30 25 25 60 30 25» i >2 Uin haröimli á Islandi................. lob Hvernig er farið með )>arfasta |>jóninn O O......... 10 sagan öll (7 hepti)............ 3 w ................ 00» Miðaldarsagan....." "............. 76e Norðurlandasaga................. 05!? Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 5? —T 25 Presturinn og sóknrbörnin O O....... lOa °S Damajanta(forn índversk saga) Heimilislíflð. O O. .*............ 15 1 lltur °S stúlka..............j bandi 1 00 Ný Ijúsmymlastofa á Mountain. Frá 10. ágúst til enda mánaðarins verð jeg á Mountai i P. O., N. Dak. og tek ljósmyndir í nyja samkomu- salnum par, sein hefur verið smíðaður með sjerstöku tilliti til pess, og verð- ur eins góð myndastofa og í stærri bæjum gerist. Síðastl. mánudagsmorgun (10. p m.) andaðist f húsi Hjartar Jónssonar, hjer rjett vestan við bæinn, ungfrú Þóra Hjörleifsdóttir, 34. ára gömul. Hún vac dóttir Hjörleifs próf. Ein- arssonar á Undirfe'li í Húnavatns syslu, á íslandi, og hálfsystir Mr. E. Hjörleifssonar, fyrrum ritstjóra Lög- bergs. Hún dó úr veiki er líktist „cholera morbus“, og lá að eins í 3 daga.—I>óra sál. fluttist hingað vestur fyrir eitthvað 9 árum sfðan,og varallt- af hjer í Winnipeg og nágrenninu. Jarðarförin fór fram í gær frá 1. lút. kirkjunni hjer I Winnipeg, og flutti sjera Jón Bjarnason ræðu í kirkjunni og kastaði moldum á kistu hinn ar látnu f Brookside grafreitnum. Mr. S. J. Jóhannesson sá um jarðar- t, , . 15 brelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25a Um matvoeli og inunaðarv............ 10b Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10a Föiin til tunglsius ................ io Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndnm....................... 75 Gönguhrólísrímur (B. Gröndal....... 25 Hjalpaðu |>jersjálfur, ób. Smiles . 40b lljálpaðii )>jer sjálfur í b. “ ... 55m Huld 2. 3.4. 5 [hjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur..................... 10 Hugv. missirask.og hátíða 8t. M.’.J.’ ‘ " 25a Ilústafla • . , . J b.... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa......... 20 Iðunn 7 bindi í g. b...............7.00a Iðnnn 7 bindi ób..................5 75 5 Iðunn, sögurit eptir S. G........... 4()b IslandssagiyÞ. Bj.) í uandi H. Briem Kristiieg Kennslubók yflrsetukvenna......... 1 20 Kennsiubók í Dönsku, með orðas. [eptir .1. Þ. & J. S.] í bandi... 1 OOa Ivveðjuræða M. Jochumssonar .......... 10 Kvennfræðarinn ....................1 OOb Lýsing Isiands........................ 20 Landfræðissaga ísl. cptir Þorv. Th. 1 OOa Landafræði II. Kr. Friðrikss........ 45a Landafræði, Mortin Hansen ...".. 36a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: Harnlet Shakespear....... 25a Otliello............................ 25a Romeóog Juliett..................... 25a herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 gVíking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 tsvarið..................... 35b tsvarið.................f h. 50a Helgi Magri (Matth. Joch.)..... 25 Strykið. P. Jónsson....... 10 75b 40 65b 20b 25 , 20 15 40 35 10» 40b 25» „ ...........S kápu Iíandiður í Hvassafelli í b........ Sigurðar saga |>ögla.... .... 30* Siðabótasaga ..............Mh Sagan af Ásbirni ágjarna.......... Smásögur PP 123456íb hver.,. Smásögur handa unglingum O.Ol... » börnum Th. Hólin... Sogusafn Isafoldar I.,4. og 5. hvert „ „ 2, 3. og 6. “ Sogurog kvæði J. M, Bjarnasonar.. Upphaf allsherjairíkis á Islandi.. Villifer frækni................... Vonir [E.IIj.].......""""""., 25» Þórðar saga Geirmundarssonai........ 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.lingi I.k Œflntýrasögur...................... 15 SönglMrkur; ea p 141 ) i uandi m I Nokkur fjórröðdduð sálmalög........ 55 f Ensku náinsbók!........... 50b 6°n*,bók -túdentofjelagsins. *. ... g Siðfræði í b...............1 501 ,, . 1 b.‘ Stafróf söngfræðinnar * .0 I5 Sönglög Díönu fjelagsins 35j> “ De 1000 hjems sange 4. h...... 505 Sóoglög, Bjarni Þor^teinsson .... ?■ 1. h. II. Helgas.... Utanför. Kr. J. °g ,2' h' hWt "" Utsýn I. þýð. í bundnu’og ób. máli... Vesturfaratúlkur (.1. O) í bandi... 5 Visuabókin gamla í bandi . 80ft Olfusárbrúin . . , 10* Bæki r bókm.fjel. ’94og’95 hvert ár.. 2 0« l.ár (iO 80 60 Þó sumir af skiptavinum minum förina, sem fór vel fratn að öllu leyti, jurfi nú lengra að sækja til mfn en að undanförnu, pá vonast jeg eptir að geta bætt peim pað upp með þeim tnun betri myndum, sem jejr hef nú betri tæki til að gera. þær en áður. J. A. Blömlal. .Hveiti er víða mjög ryrt 4 sljett- bhútfi Diilli Rauðár og Pembinafjalla I Pembisuvcounty, N. Dak., en betra pegar dregur vestur undir fjöllin, par sem flestir íslendingar búa. Vjer sá um víða góða akra, sem íslendingar -eiga, par syðra, er lfklega gefa af ajer .20 til 25 busb. af ckrunni. Á Sand- bæðunum mun hveiti nú yíðast full- proskað, codi var uppskera byrjuð :par á stöku st&ð um lok vikunnar sero >ið. Dr. Valtyr Guðinundsson lagði af stað hjeðan frá Winnijieg áleiðis til Montreal roeð Canada Pacific lestinni sunnudaginn var, og bjóst við að gla frá Montreal til Liverpool með Beaver-línu gufuskipinu „LakeWinni- peg“ í gær, eða frá New York til Ilamborgar í dag með gufuskipinu „Augusta Viptoria“, tilheyrandi Hain- burg & American Paaket Company, Öllum, sem kynntust dr. Valty, geðj- aðist mjög vcl að honum, og fylgja honum pvf hlyjar heilla óskir hjeðan. Sjera Jón Bjarijason kom heim úr Dakota-ferð sinni með Great Northern lcstinni 1 gær. Ilann vfgði kirkjuna á Eyford ásunnudaginn með aðstoð hin.s pjónandi prests Eyford- safnaðar, sjera F. J. Rergqnanns á Gardar, sjera J. A. Sigurðssonar á A-kra og sjera N. Steingríms Dorláks- og var allmargt fólk viðstatt. Siðastliðið laugardagskveld sáu nokkrir jiiltar, sem voru á gangi eptir William stræti hjer í bænum, að ensk kona ein, sem margir íslendingar þekkja, og ógipt stúlka ein.sern lengi hefur unnið hj t Commercial Printing fjelaginu, fóru eptir strætinu 4 „bi cycles“ og færðust mpr og nær hver aunari, þangað til hin fyrnefnda náði til hinnar með hendinni, fleygði henni niður og barði liana svo miskunar- laust, að hljóðin beyrðust langar leiðir og fjöldi mauna kom hlaupandi að bjarga vesalings stúlkunni úr höndmn kvennvargsins.—K.onan, sem barði stúlkuna, er, eptir pví sem sag an segir, ekki óhrædd um, að óparf lega náinn kunningsskapur eigi sjer stað milli stúlkunnar og eiginmanns Ljóðiu.: Gísla Thórarinsen í bandi.. 75 Br. Jónssonar með mynd... 65a Einars Iljörleifssonar í u. .. 50 “ í lakara b. 30 b Ilannes Ilafstein ...... 65 “ “ í ódýru b!' 75b >> >> í gylltu b. .1 10 II. Pjetursson I. .í skr. b.... 1 40 „ >> H. „ . 1 6Q >> ti » II* f b........ 1 20 H. Blöndai rneð mynd af höf f gyltu bandi .. 40 Gísli Eyjólfsson........... 55b Olöf Sigurðardóttir........ 20b J. Haligríms. (úrvalsljóð)., 25 Kr. Jónssonar í bandi ....1 25a Sigvaldi Jónsson........... 50a St, Olafsson I. og II.... 1 40u Þ, V. Gíslason............. 30a ogönnur rit J. Hallgrimss. 125 Bjarna Thorarinssen...... 95 Víg S. Sturlusonar M. J.... 10 Bólu Hjálmar, óinnb..., 40 Gísli Brynjólfsson....... "i tOa Stgr, Tlu>r»leínsson í skr. b. 1 50 Gr. Thomsens..............1 30 “ f skr. i). . """l 65 Grfms Thomsen eldri útg.., 25a ., Ben. Gröndals................. J5a UrvalsritS. Breiðfjörða........... 1 25b “ ískr. b.........".1 80 Njola ............................... 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... 40a Kvöldmáltíðarbörnin „ E, Tegnér .. lOa LækiiiiigNibatkur llr, Jtinusscus; Læknmgabók . .. 1 45 Hjálp í viðlögum .........."’ 4oa liarnfóstran ...................„q Barnalækningar L. Páisonf 'b’." 40 Barnsfararsóttin, J. H.............. löa Iljúkrunarfræði, “ ......... 35a Ilömop.lækningab. (J. A. og M. j.) í b. 75 Friðþjófs rímur...................... jj Uantilnílmo 1>„! J __ j » síns.—Næsta laugardajr eiga bes3ar ^n!,1.elku"r‘3tlnd9Wsiú3 ........ lOa / " * P / . Sýniíshorn fsl. bókmenta................... 1 75 neiour3 koour au inæta fríþtnrni fynr ' - — lögregludómara Peebles, til að segja sögu sína o. s. frv. öálmabókin nýja ..............4 00a Sálmabókin í skrautb. $1,50.1.75 og 2,00 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr. í. b... 35 jarðfrœði ......“ .. 30 ManukynssagaP. M. II. útg. fb..1 1Q Málmyndalýsing Wimraepi..... '5Qa Mýftstera fiuglejðingar...... 75a Passíusálmar (H. P.) í bandi... 40 3 í skrautb.60 Eimreiðin “ I. og.'II. hepti, Il.'árg... Islenzk bltids FramsóKn, Seyðisflrði............... Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit-> Reykjavfk . rl. Isafoid. „ ........ 1 5J? Sunnanfari (Kaupin.höfo).......... 1 SJ! Þjóðólfur (Reykjavík)...............1 51 ? Þjóðviljinn (Isaflrði).......... " ". .1 <9tefnir (Akurej’ri).................. 7» Menn eru beðnir að taka vel eptif P’1 að allar bækur merktar með stafnuH"‘ fyrir aptan verðið, eru einungis til l’F H. S. Bardal, en )>ær sem merktar eru «»f stafnum b, eru einungis ti) hjá S. Bet& mann, aðrar bækur bafa þeir báðir. [ÁJID PRENTA FYRIR YKKUR- VÍCJ erum nybúnir að fá miU af NÝJUM LETURTFy; UNDUM, og geturo betur en áður prentað hv*^ helzt sem fyrir kemur, s' vel fari. ^ Vjer óskum ept'G" íslendingar sneiði ekki “J oss þegar peir þurfa ' eitthvað prentað. geruia allt fyrir eins lAif verð og aðrir, ogsuintíy1 lægra verð. Lögberg Pi uit. $ PubL^' /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.