Lögberg - 04.03.1897, Blaðsíða 1
LögberG er gefið úl hvern fimmfitdag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
SkrifsLofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
Lögbfrg is published everv Thursday hy
The Lögrerg Printing & Publish. Co
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payab
in advanco.— Single copies 5 cen
ÍO. Ar. |
$1,8401 VERDLAUNUM
Yerð’ur geiið á árinu 1897’
sem fyigir:
l‘JJ Geiiclron Bicycles
24 Gull úr
lrí Sett af Siliiirhiínntli
fyrir
Sápu Umbútlir.
Til frekari upplýsinga snúi menn
er til
ROYAL CROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
FRJETTIR
CANADA.
InQuenza-sykin er orðin faralds-
veiki (epidemic) f Montreal; sex manns
ljetust úr henni síðustu viku. Fjöldi
manns er hættuiega veikur ftar og
undir lækna-höndum.
W. C, Macdonald, millíóna-eig-
andi, sem áður hefur gefið McGill-
hiskólanutn f Montroal $1,500.000,
hefur nú bætt $475,000 við f>á gjöf, f
fieim tilgangi, að reisa sk uli fyrir fje
f>etta byggingu fyrir efnafræðilegar
rannsóknir og fi., einnig hefur hann
gefið sama skóla $150,000 til pess að
halda við verk og aflfræða-byggingun-
um, og $1,185 til verkfæra-kaupa fyr-
ir verkfræða deild skólans.
ItlöSd.
Af Krítar-málinu er f>að helzt nú
að 8egja, að stórveldin hafa boðið
Kríteyingum sjálfstjórn, f>ó með f>eim
skilmála að feir eptir sem áður heyri
undir ríki Tyrkja-soldins. Einnig
hafa stórveldin skipað bæði Tyrkjum
og Grikkjum að hafa sig þegar á
burt af eyjunni með allan herafla
sinn. E>essu svara Kríteyingar f>ann-
ig, að f>eir gangi að engum sjálf-
stjórnarboðum nema þeini fylgi full
trygging fyrir því, að þeir sje að öllu
leyti skildir að skiptum við Tyrki.
BAX DAKÍ liIX.
í dag tekur hinn n/i forseti
Bandaríkjanna, Mr. McKinley form-
lega við stjórn landsins.
Nú er álitið hjér um bil full-
sannað, að illræðismeun þeir, er
frömdu morðin í Winona, sem getið
var utn í síðasta Lögb. sjeu þeir Al-
exander CondoJ, franskur kynblend-
ingur, og Black Hawk, negra kyn-
bíendingur. Þeir hafa báðir verið
teknir fastir og fluttir til Bismarck,
N. I>.
Forseti Clevelaud hefur neitað að
u idirskrifa hið nafutogaða frumvarp,
sem congrossinn hefur samþykkt, er
fer í þá átt að gera fátækum innflytj-
enduin lítt mögulegt að flytja tun í
landið o. s. frv. l>essi neitan Oleve-
lands er sfðasta þýðingarmikla athöfn
hans sein forseta Bandaríkjanna.
Það virðist engum efa bundið, að
ruglulcgt eldgos eigi sjer stað um
Winnipí g, Manitoba, flmmtudagiun 4 marz 1897.
þessar mundir í stóra Saltvatni (Great
Salt Lake) Utah, skammt í suðvestur
frá Central Pacific járnbrautar stöð-
inni. Það kom fyrst þannig í Ijós, að
fyrir skömmu sást eins og lítið ský
svlfa yfir vatninu hjer um bil 1J mílu
frá landi. Smátt og smítt óx skýið
og liækkaði og siezt nú úr mikilli
fjarlægð; en vatnið þar í kring er
sjóðandi og vellandi og vatns strokk-
ar þyrlast upp í loptið svo huudruðum
feta skiptir. Elds upptökin eru í
stórri vík, sem liggur úr vatninu vest-
an undir löngum fjallaklasa, og sjást
þau vel frá Erighams-borg (Brigham
City)-
Islands frjettir.
Seyðisfirði, 8. jan. 1897.
Hjer er uú hin mesta veðurblíða,
logn og úrkomulftið oftast. Flesta
daga frostleysa og ekki nema eitt stig
eða tvö þó frjósi. Engiu tíðindi
markverð neinstaðar að.
Blysför og álfadans var haldinn á
Vestdalseyri. Hafði farið vel fram
og húuingar góðir.
Seyðisfirði, 15. jan. 1897.
Stilli logn og blíða optast, úrkomu-
laust og 1 til 3 gr. frost. Síldarlaust,
en hlaðfiskiý á djúpmiðum enn þá.
Frjettalaust allsstaðar að.
Frakkastjórn kvað ætla að reisa
spítala inni á Fáskrúðsfirði fyrir sjó-
menn BÍna. ’Kvað sveitin hafa látið
af hendi hússtæði ókeypis, og von á
húsinu þegar i sumar, ásamt með
lækni og tveim nunnum til að annast
sjúklingana. Þessa hefur lengi verið
þörf, og kemur báðum að góðu Jiði,
sveitinni og sjómönnunum, og va>-
rjett gert og vel hugsað, að hlynna
að því, með þvi að veita hússtæðið ó
keypis. Skyldu Frakkar hafa álitið
það ölmusubón, eða þjóðarsinán, þó
þess hefði verið leitað, að þeir styrktu
spítala einhversstaðar á Austfjörðum,
þar sem þeir gátu átt vfst húsnæði
fyrir sjómenn sína?
Sevðisfirði, 22. jan. 1897.
Einstök veðurblíða alltaf. Illað-
fiski þegar róið er, en langsótt mjög.
Frjettalaust.
Spftalamál Seyðfirðinga var rætt á
bæjars tjórnarfundi í gærkveld. Voru
allir ssmmála um, að hjer væri um
mestu nauðsynja stofnun að ræða, og
samþykkt að bærinti gæfi 2,000 krón’-
ur sem sinn skerf til spítalans, og má
það kalla rausnarlega framlögu.
Seyðisfirði, 30. jan. 1897.
Veðrið skipti hömum með þessari
viku, og á sannudagsnótuna brast á
rokviðri með snjóburði og var hjer
10 og II st. frost sunnudag og mánu-
dag og bylur báða dagana. Síðan hef-
ur frostið farið minnkandi og ekki
snjóað hjer að ráði niðri í fjörðunum.
—Bjarki.
Rvík, 2. febr. 1897.
Landskj£lftasamskotin orðin 1
Danmörku 95,000 kr., á Englandi 11,-
000 kr. (000 pd. st.), i Amerfka 4000
kr. Frá öðrum löndum ekki greini-
legar frjettir.
BotnvökpuveiðakmÁlið. Svo
skrifar áreiðanlegur maður í Kaup
maúnaböfn og þeitn blutum kunnug-
ur, að utanríkisstjórnin danska sæki
fast á að -fá Faxaflóa friðaðan fyrii
botnverpingum. Til þess þarf lög
frá þiuginu enska, parlamentinu, og
tekst það auðvitað, svo framarlega
sem stjórnin í Lundúnum fyIgir þv)
fram. En hvort húti ætlar sjer að
gera það eða ekki, mun ekki fengin
vitneskja um cnn.
Landsgufuskifið. Rúmar 60,000
kr. hefnr hallinn verið á útgerðinni
árið sem leið og kennir farstjóri það
bæði biluninni 4 Akureyri, eða rjett-
ara sagt því að leigja varð aukaskip
hennar vegna, og í annan stað illviðr-
unum í haust, sem böguðu stórum
bæði það skip og önnur,eins og kunn-
ugt er.—Itafolcl.
ísafirði, 14. des. 1896.
Tíoarfar. Hjer hafa baldist
stillviðri, eður hæg sunnanveður, frá
byrjun þ. m.
Dáin. Látinn er ný skeð Gestur
bóndi Gestsson í Reykjarfirði á
Ströndum.
ísafirði, 31. des. 1896.
Tíðarfar. Eptir lognin og hlý-
viðrin, tók veðráttan að breytast 4
Dorláksmessu (23. þ. m) og gerði
snjóa nokkra og hvassviðri, sem bafa
baldizt lengstum sfðan.
Aflabrögo hafa síðari hluta
þessa mánaðar verið nokkru tregari,
vegna skorts á beitu, en yfirleitt mun
þó afli hjer við Djúp nú orðinn fullt
eins mikill, eins og á nýári í fjrra, og
var þá þó talið bezta afla ár.
Dáinx. Dáinn er 1. þ. in. Þor-
leifur bóndi Helgason í Kleifakoti í
ísafirði. Hann lætur eptir sig ekkju
og 6 börn í ómegð.—Þjóð». Ungi.
Akureyri, 10. des. 1896
Veðrátta. Um mánaðamótin
gerði góða hláku, svo nú er vfðast
komin upp góð jörð.
Síldarafli befur verið lftilsliátt-
ar að undanförnu, dálítið reizt í lag-
net. Norðraenn liafa að vísu fcngið
fullar nætur, en mest verið smásíld,
sem þeim þykir ekki tilvinnandi að
hirða. Hafa menn hjer í nágrenuinu
fengið bj'á þeim mikið af benni til
skepnufóðurs fyrir lítið sem ekkert
verð. Nú eru allir Norðmenn að fara.
Akureyri, 31. des. 1896.
Veðrátta hin hagstæðasta alla
jól»föstuna og jólaveðrið hið ákjósan-
legasta. Vestan rosastormar síðan á
jólum, en ekki snjófall. Beitt var f
flestum sveitum Eyjafjarðarsýslu alla
jólaföstuna.
60 krónur hafa síðan í vor verið
gefnar í gjafahirzluna á Oddeyri til
eknasj óðsins.—Stcfnir.
Mau it oba-]>iii gið
Lítið hefur gerst sögulegt 4 þing-
inu síðan Lögberg kom út seinast.
Þingfnndir hafa verið stuttir og mest-
ur tfmiim gengið í nefndarstörf.
Ræðuliöld hafa engin verið, svo telj-
andi sje, fyr en slðastl. þriðjudag, að
fjármála-ráögjafi fylkisins, Hon. D. H.
McMillan, lagði fram frumvarp til
fjárlaga fyrir þetta ár og hjelt all-
langa ræðu. Mr. Roblin, leiðtogi and-
stæðinga stjórnarinnar, hjelt einnig
ræðu, en hún var stutt og meinlaus.
Umræðunum um fjárlaga-frumvarpið
var fresiað til næsta dags. í þetta
sicn höfum vjer ekki pláss til að gefa
ágrip af fjárlaga-frumvarpinu, enda
eru bæði tekjur og útgjöld að mestu
hið sama og undanfarin ár. l>ó rná
geta þess, að gert er ráð fyrir að
‘eKfíja um $15,000 meira til barna-
skóla fylkisins í ár en í fyrra, eða $ 183,-
000 í allt á árinu. Fjá: mála-.áðgjafinc
gat þess, að stjórniu hjfði sterka vja
utn, að sambandsjtjóruiu bjrgaði
rylkinu gainla kröfu, sem nú væri
rneð vöxtum orðin liðugir $704,000.
Aætluð útgjöld fylkisins eru þetta ár
$ 112,330.15, auk $226,448,69, sem
eru fastákveðin útgjöld samkvæmt
tögum.
Dáuarfiegrn,
Eptir blöðum, sem nýkomin eru
frá íslandi, hefur látist snemma 1 vet-
ur í Skagafirði fyrrum norðanlands-
póstur Bcncdikt Kristjánnsson. Beni-
dikt sál. var uppalinn á Ulfstöðum i
Skagafirði, þar sem foreldrar hans,
Kristján og Guðrún, bjuggu lengi.
Systkyni Benidikts sál. ern flcst hjer
í Ameriku (i Dakota).nefnilega Krist-
jún, Sigurður, Iugibjörg, Una og
Kristín (hálfsystir). Einn son átti
hann, Kristján, sem nú er fulltíða
maður og á heima hjer I Wicnipeg
Benid. sál. var vel greindur maður og
góður drengur. Hann mun hafa
verið um sextugt er hann ljezt.
liar's-AclMN Facc-Acl>c, Sclatlc
KournlKÍc I»alns,
Paln ln lhe SUle, etc;
Promjitly Itcllevcd and Cured bjr
Tbe “D.&L.”
Ksnthol Plaster
TTartnff iv*ed yrur D. & I*. Bfenthol riaator
for aoveio piiin in tb« baok and lunilwtiro, I
uiihositHtingly í-emnimend snnie bs r sufo,
■ii n nnd rai>idr**niedy : Jn fiict. they æ? like
motfic.—A. LAFoiNTK, Klizabethtown, Out.
Prlce 25c.
DAVIS & LAWREXCE CO., Ltd.
Proprietor»i, Montrbal.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSICONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.\
Mr. Lírur Árnason vinnur í búSinní, og «r
þvl hægt aS skrifa honum eSa eigendunum á ísl.
(>egar menn vilja fá meir af einhverju meSali, sem
j>elr haía áðurfengið. En cetið skil muna eptirað
senda númerið, sem er i miðanum i meöala-
glösunnm eða pökknuum,
I. M. Cleghopn, M. D.,
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et>
Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum
L. C. P. og S. Manítoba.
Skrifstofa yfir bdð I. Smith & Co.
EEIZARETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendina hv«
nær sem þörf gerist.
Dr. G. F. Bush, L.D.S.
TANNLÆKNIR,
Tennur fylltar og dregnar út án sár
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fjula tönn $1,00.
527 Main St.
FRANK SCHULTZ,
Fiqancial and Real Estate Agent.
Commissioner iij B. \{.
Gefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAN COMPANY
OF CANAD/\.
Baldur - - Man.
Peningar til ians
gegn veði t yrktum löudum.
Rýmilegir skilmálar.
Farið til
Tije London & Caqadiai) Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombard St., Winnipeg.
eða
S. Cliristoplicrson,
Virðingamaður,
Gkund & Balduk.
ISr. 8.
CARSLEY
& CO_____
Mandklædi:
Tyrknesk handklæði—
10c., 15c., 20c. og 25c.
Rumteppi:
Hvft Honeycomb-tepdi
75c., $1.00, $1.25.
Mismunandi Alhambra
teppi 60c , 75c. og $1.
Fín Venetian teppi blá,
rauðleit og bleik.
Honeycomb Toilet Covers.
Toilet Sets:
hvtt og skrautlituð.
íslenzk stúlka Miss Swanson viniv>
ur í búðinni.
Carsley Co.
344 tVIAIN STR.
ÍSLENZKUR læknir
Dp. M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyljabúð,
Park Rivcr.--------jV. T)ak.
Er að hitta á hverjum miðvikudegi i Gra'on
N. D., frá kl, 5—6 e. m.
Innfluttir
Norskir IJIlarkanibar
$1.00 parið. Sendir kostnaðarlaust með
pósti^til allra staðaa í Canada og Banda
ríkjunum.
Ilcymann, Block & komps
alþekkta
Ilanska lœkninga-salt
20. og 85c. pakkinn, sent frttt með póst
til allra staða i Canada og Bandaríkjunum
Oskað eptir Agentum allstaðar á iteð-
al Islendinga, Norskra og enskra.
ALFRED ANDERSON, ThCS&™
31l0 Wash. Av. S., Minneapoiís, Minn.
T. Thorwaldson, Akra, N.D., eraðal-agent
fyrir Pembina county. Skrifiö honum.
Globe Hotel,
146 Princess St. Winnipkg
Gistihús þetta er útbúið með ðllum nýjast
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp með gas ljósum og rafmagns-klukk-
ur í öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða harbergi yflr nóttina 25 cts
T. DADE,
Eigandi.
OLE SIMONSON,
‘mælir með sínu nýja
Scandinavian Ilotel
718 Main Stkeet.
FæBi $1.00 á dag,