Lögberg - 04.03.1897, Side 7

Lögberg - 04.03.1897, Side 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4. MAKZ 1897. 7 Ferðalok. (Niðurlag). Afram í smjðrið—-seg- lr I>u nStefnir1, ininn, f>ví enn gerði jeg útúrdúr og skrapp vestur í Fjót. Afratn I smjOrið, segjum við tveir, en wijer hejrist náunganum f>yki meira vera af áunum í ferðasðguin okkar en smjðrinu. Er, pá svOrum við: nú er íleira matur en feitt ket, nú gengur yfir htjfuð ,,yfirhOfuð“-mjölið yfir höf- uð 4 öðru bjargræði hjer norðanlands °Sf við pað fæðulag á sjálfsagt betur óbundið og alf>yðlegt mál, en and- rlkt og „bnndið“. „Ljettmetið, Ijett- rnetið!“ er alheimsins orðtæki nú á <lögum. Ji> >< annaði enn nyja stigu. Strendur og útdali Eyjafjarðar f>ekkti jeg að vlsu áður, en samt eru pær Sveitir vel pess verðar að „Stefnir" tæ.ki í sig dik og lysti f>eim, eins og enginn nema hann hefði kairnað f>ær fyr. Annars fór jeg fljótt yfir, og verð eins að gera í brjefi fiessu. Jeg kom við á einum 4 bæjum á leið minni vestur undir Reykjaheiði, enda eru f>eir allir merkir í vorri bygð: kom jeg fyrst til Stefáns bónda í Fagraskógi á Arskógsstiönd, snilldar- manus á snilldar-heimili, og llkt má segja um bónda og bæ að Krossum og bónda og bæ að Böggversstöðum og enn má sama segja um Tjörn, par sem vinur minn sjera Kristján byr og f>au góðu hjón. En stórbóndalegast heimili er hjá Baldvin á Böggvers- stöðum. I>að er höfuðból jafnt til lands og sjávar, enda hjónin fyrirtak að dugnaði og reglusemi. En f>6 mjer sje fátt kærara en að tala vel Um náungann—f>egar hann synir mjer sóma, er einnig í hólinu aldrei of varlega farið. En f>að vildi jeg sagt kafa, að enginn með opin augun og einhverri rænu fer um útsveitir Eyja- fjarðar án f>es3 að gleðjast yfir f>ví menningar og framfarasniði, em par móti brosir. Sjerstaklega er pað ein- maelt hverjir dugnaðarmenn Svarf- daelingar sjeu bæði á sjó og landi. A leið minni til baka kynntist jeg Qokkrura helztu bændum dalsins að sustanverðu, svo sem f>eim frændum, sveitar-oddvitunum, Halldóri á Mel- um, Jóhanni á Hvarfi, t>orgilsi á Sökku o. fl.; tóku f>eir mjer allir með mestu virktum. Leit jeg með ánægju yfir hybyli fieirra, tún og engi, og þótti mjer f>essi útsveit ekki síður en kin feitu Fljót allt annað en útkjálka- leg; vissi jeg og áður að Vallahrepp- ur var éinna auðugastur allra hreppa Norðuramtsins og framfærir lang- mestan kúpening. Jeg leit á hioar Vju bryr á ánum, f>ær, er vígðar v°ru í vor, og hefur enn dregist að senda bl. f>. skyrslu f>eim viðvfkjandi. Svarfaðardalur er einhver hinn frjó- esmasti og stórfengasti sveitardalur á slandi. Hann er luktur hærri fjöll- um en tiokkur annar dalurhjer nyrðr; mun meðalhæð f>eirra vera yfir 3,000 fet, og hin hæstu um eða yfir 4,000. ^ru f>essi fjöll afar-hrikaleg að sjá Þegar upp 4 pau er komið, og svo ajlur sá fjallgarður, sem deilir Skaga- ^jbrð og Eyjafjörð. Sagði Stefán ennari, er mætti mætti mjer úr rann- sðknarferð framan úr skíðadalsdrög- um, að f>egar par kæmi fram á fjöllin, vaeri svo að sjá, sem jötnahendur efðu rótað par öllu landslagi og 'ylt hverju ofan á annað, urðurn, aka og klungri, og enginn væri par Kr6ður. Lítur svo út sem náttúran ajalf hafi par nylega gengið berserks- gang 0g liggi nú berháttuð í rúminu K'gt og ofreynslu! En pví indælla m blessað lífið og frjósemin niðri í ölunum; hvergi er náttúrau fegri og yrðlegri en par sem inest er mót- ®etningin fyrir rnanusauganu. Út- y rðiugar eru síuu harðari menn og ‘raustlegri eu inueyfirðingar, og fer Wð að eðli, par lifnaðarhættir eru 'jer fremur heiðandi, en viðurvæn jafngott eða betra, og yfir höfuð muu >>yfirhöfuð‘'-mjölið vera hafið eun pá uWr háborðinu inni í firði vorurn en Ijar ^11' Bn eitt vil jeg tinna Svarf- <olum til foráttu, sem bæudur par • j'Olir iíka taka fram, að landbúnaður- er hvergi nærri efldur og stundað- ur að siima skapi og veiðibrögðin t>ykir mönnum hjer sem annarsstsðar sjórinn vera svo stórgjöfull og gynn- andi, en jörðin sein að snúa sjer við. Og pó er óvíða sjósókn jafn óárenni- leg og háskasamleg eins og hjer, f>eg- ar preytt er ræði út fyrir Ólafsfjarðar- múla, 3 — 4 vikur til hafs að sækja, móti hánorðri, opt um haustdag og UDdan heljar björgum. En—hvað gerir ekki variinn og kappið og—von- iu uin ábatann! Frá söguöldinni eru til prjár fr4- sagnir um pennan stórfellda dal; sú fyrsta ykt og tröllaukio, Svarfdæla, með Klaufa, sem höfðinu barði, í broddi fylkingar: dáyndis fín nóvella! en pó skapleg eða óskapleg ímynd dalsins ásyndar. Hinar, Valla-Ljóts saga og Þorleifs jarlaskálds, eru spak ari og fremur að skoða sem skugg- sjár mannvits og menningar. A 14. öld mun dalurinn hafa náð mestum blóma, og má ætla að slðan sje mál- tækið: „pá var setinn Svarfaðardal- ur“. Fornmenjar merkilegar sá jeg í dalnum, en pað eru hin alkunnu, stórfeldu garðlög og veggjamenjar, sem viða afgirða stór svæði; kemur mönnum ekki sarnan um, hvort held- ur verið hefur vörzlugarðar, eða girðingar um engjar og haga, nje heldur hve gömul pau kumbl muni vera. Til fleiri merkra manna kom jeg eða reið hjá um gaið, svo sem hinum presti Sv.dals og vini mínum sjera Tómasi á Völlum, Þorsteini bónda á Hámundarstöðum, og á ströndinni hjá stórbændunum Friðriki á Bakka og Jóni í Arnarnesi. Merki- leg pótti mjer — ekki slður en Chi- cngo — hún Reykjaheiði, mætti vel uin hana kveða nyjar Göngu-Hrólfs- rtmur. Hátt teygja sig húsin hinna stórhuga sona Vesturheims, en hæria gnæfa „himinsköfur“ „hinna ódauð- legu“ umhverfis Fljót og Eyjafjörð. En vegabótamenn eru hinir vestur- heimsku meiri en vjer Norðlingar. Gó on (áfram) segja f>eir; farðu hægt! segjum vjer, og til pess að framfylgja peirri lífsreglu brúkum við—Reykja- heiði og aðrar líkar vegleysur. Mann einn hitti jeg á heiðinni; hann lá uppi lopt og stundi af verk fyrir brjósti; kapall með folaldi stóð yfir honum hugsandi. Jeg tók upp ferðapela minn — pví á Reykjaheiði hafa allir heldri menn ferðapela—og dreypti á karlinn Viskíblöndu. Hann stóð óðara upp og var úr pví hinn emasti. Jeg kvaddi pví son Baldvins bónda, sem mjer hafði fylgt á leið, og notaði samfylgd pessa gamla manns, pó sárhægt færi yfir, og folald hans 1 fyrstu hlypi með ærslum ofan dalinn 4 eptir piltinum; hristi karl höfuðið yfir pess heimsku og ræktarleysi; sagði hann að par mætti sjá stefnu tímanna, og hvað sollur og samgöng- ur f>yddi nú 4 dögum. Fann jeg brátt að karl pessi var kjörinn vinur minn, ráðsettur og ræð'nn og með öllu óheimskur; hann var slitinn mað- ur, fjelítill og heilsutæpur, en lika nærfelt búinn að afljúka heiðarlegu lífsstarfi og börn hans til manns kom- in. Undir heiðarbrekkunni mætti okkur fen eða dy og urðum við að krækja fyrir og var pað all-torsótt. Hvergi sást varða, og ótal voru par villigötur, enda má heita að heiðin sje einstigi efst, og hvervetna vandrötuð. £>á pótti mjer tólfum kasta, og spurði Ólafsfirðinginn hverju sætti að slík heiði væri hvorki rudd eða vöiðuð. £>að mega vor háu yfirvö’d vita segir hann, eða er pað satt að pau hafi silf ur borða á húfunum? Jeg leit við karli og hugsaði að kveisan hefði nú hlaupið honum upp i höfuðið. Jú, borða hafa pau, og hann logagylltan, segi jeg, eða pví spyrðu svo? „Jeg segi svona að gatnni“, segir hann, „jeg ætlaði að segja: ætli pað væri ekki nóg, að iandið gæfi f>eim tin- borða utu liattana ineðan peir sjá ekki betur um vegabæturnar fyrir pjóðina, sem elur pá“? Jeg svaraði fáu, en pelann tók jeg upp, enda stóðum við pá á fjallshrygguum 2,700 fet yfir sjáfarmál (Ekmuller) og horfðum út- norður af, yfir sólroðin háfjöllin og skorningana fram til hafsins; sást yfir alla beinagrind Fljóta og fjarða, svo sem par lægi skorin hvalgrind í stærra lagi, en Ólafsfjörður faldi sig til hálfs undir fótum c>kkar. t>ar niður til Reykja var langt, grytt og seinfarið. Fðrunautur minn lysti öll- nm landsháttum vel fyrir mjer. Ólafs fjörður er góð og gagnsöm byggð ef í ári lætur, skortir par hvorki engjar nje ótræði; samgöngur eru par og »)'- hægar, einkum við Fljótin og á sjó. Helzta meinið eru votviðrin á sumrin, par í fjallkvínni, og snjókyngi á vfetrum. Nú er par uppgangur og vellíðan, enda hafa peir fengið góðan og dugandi prest, og verzlunarhagir þeirra eru að stórbatna. Skammt frá Reykjum kvöddumst við fjelagar með virktum, og reið jeg einn yfir Lág- heiði, sem myndar hæð nokkra upp úr Ólafsfirði og " lítið á fótinn unz riðið er um lágt fjallskarð niður 1 Styfluni. Hún er gullfallegt og frjó- lent dalverpi fremst I Fljótuin og hólar fyrir neðan (skriðjöklastyfla, mórena). Styflan hefur 18 bæi og er ný lögð til Barðs sem kirkjusókn. í Stýflu hefur að sögn ávallt verið vel- lfðan. Og sama má segja um öll Fljótin, að pau eru eitthvert liið sumarfegursta og frjósamasta pláss á norðanverðu íslandi. Jeg kom að Þarastöðum, fremsta bæ í Styflu, og spurði til vegar. Fólk var ekki lieiina nema gömul kona ein, ern og prek- leg að sjá. Jeg hugði hún væri á sextugsaldri, en hún kvaðst hafa prjá um áttrætt. Þar byr dugandi bóndi, rösklegur og roskinn, og fylgdi sonur hans mjer yfir svo nefndar Klaufa- brekkur til baka. t>4 var poka og var par ferlegt yfir að fara, enda ill- fært :neð hesta, jökull efst milli tveggja tröllhárra hamraveggja. Það mun vera einliver liæsti fjallvegur á landi voru, og liggur milli Styflu og Svarfaðardals. Frá Reykjahóli í Vestur-Fljótum fylgdi bóndinn mjer, vaskleguj maður og búhöldur, út að Hraunum, pangað var ferðinni heitið. Hraun er mest höfuðból par 1* sveit og hafa peir langfeðgar verið par helztir menn á pessari öld; er og Ein- ar á Hraunum svo alkunnur maður fyrir framkvæmdir slnar, ekki síður en mannkosti, að nóg er hjer að nefna nafn hans. Fljótamenn eru frægir fyrir atorku og dáðrekki og hafa sviplfkt búskaparlíf og Svarfdælir frændur peirra. En (,f fáar sá jeg jarðabætur einnig par; myndu fram- farir par verða stórum meiri, ef jarða- bæturnar bættust við sjáfargagnið, enda er sjósóknin par enn torsóttari en í Svarfaðardal. M. —Stefnir. Hinir I>j'á‘ðu vita bezt. i?. Scriver, trjetmiður í Hastings þjdðist mjöff af nfjrnaveíki.—Southi American Kidney Cure lœknaði hann.—Það d að eins við einum sjúkdómi lcysir upp og eiðir ðllu hörðu efni í likamanum. Jegþjáðistaf nýrnaveiki í mörg ár og varð að brúka mikið af meðölum. Og fyrirtveimur árum varð jeg svo slæmur að jeg varð að faratil læknis. Þvagið var líkara blcði en nokkru öðru og ollaði mjar miklar þrautir. En á þeim tíma fór jeg að brúka South American Kidney Cure, Mjer fór strax að batna af því, og hef frá þeira tíina allt fram að þessuekkert fundið til. Jeg mæli því ótrauður með þessu ágæta meðali við alla, sem þjázt af nýrna- veiki. -PECTORAL Positively Cures ^ COUGHS and COLDS in a surprisingly short time. It’s a sci- cntific certainty, tried and true, soothing and healing in its efifects. W. C. McComber 8l Son, Bouchette, Que., report ln a l«ttar that Pyny-Pectoral cured Mn. C. Garceau of chronic cold in che«» and bronchi&l tubcs, and also cured W. G. McComber of a long-standin^ cold. Mr. J. H. Huttv, Chemist, 528 Yonge St., Toronto, writes: " As a gcneral cough and lung syrup Pynv- Pectoral is a most invaluable preparaiion. It has given the utmost eatUfaction to all who have tried it. manv having apoken to me of the benenta derlved from lta uso ln their farailies. It ia suitable for old or young, bcing pleasan* to the taste. Ita sale with me has boen wonderful, and I can alwaya recommend it as a safe and reiiablo cough medicine.% JLarsrc Bottle, 25 Cts. DAVIS & LAWKENCE CO., Ltd. Sole Proprietors r. Montreal Ricliards & Bradsliaw, Hlálafærsliiincnn o. s. frv Mílntyre Block, WlNNrPEO, - - Man NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörí gerist ^TTTW The D.&L. Emulsion Is invaluable, if you are run fc down, as it is a food as well as £ a medieine. t The D. & L. Emulsion t Will build you up if your general health is F impaired. !l The D. & L. Emulsion Is the best and most palatable preparation of Cod Llver Oil, agreeing wiih the mostdeli- cate stomachs. The D. & L. Emulsion £ Is prescribed by the lcading physicians of r- Canada. Tho D. & L. Emulsion • Is a marvellous flesh producer and will gjve • yo'i an appetite. : •D 50c. £t ©1 per Bottie LBe sure you g.:t I. DAVIS & tAWRENCE Co., ITD i the geuume | montbeal : aaajl uiiiui i'iuuujuuuuii • ■ . . i ItakarMnr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I.. II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94, 95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll ......1 10 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak Ó. S. Th., 1,2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og ötjórnarskrárm. 1890....... 75 “ 1891 ....................... 40 Arna postilla í b.................i 00a Augsborgartrúarjátningin............ 10 Alþíngisstaðurinn forni............. 40 Bibli>!H'c* >era V. Briems ...... 1 50 “ i giltu bandi 2 00 bænakver P. P....................... 20 Bjarnabænir......................... 20 Bibliusögur í b..................... 85 Barnasálmar V. Briems í b........... 20 B. Gröndal steinafræði.............. 80 ,, dýrafræði m. myudum .... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar.........1 75 Barnalærdómsbók II. H. í bandi..... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mín .................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarhúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)............ I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91ogl893hver................. 25 Draumar þrír........................ 10 Dæmisögur E sóps í b.............. 40 Ensk íslensk orðahók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlau8n Zionsbarna............. 20b Eðlislýsing jarðarinnar............ 25a Eðlisfræðin........................ 25a Efnafræði............................ 25a Elding Th. Hólm................. 65 Föstuhugvekjur .................... 60b Frjettir frá íslandi 1571—98 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert ÓlafssöD (B. Jónsson).......... 20 Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscu... 20a Líflð í Reykjavík..................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson........... 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafsl .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]............... 15 Um harðindi á Islandi............. 10 b Hvernig er farið meö þarfasta þjóninn Ö 0........ 10 Presturinn og sóknrbörnin OO...... 10 Heimilislífið. O O................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvoeli og munaðarv..............10b Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius .................. lo Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum....................... 75 G önguhrólísríinur (B. Gröndal..... 25 Grettisríma. ....................... i0b Hjaipaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnl hvert.. 20 Hversvegnaí Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur...................... 10 Hugv. missirask.og hátiða St. M.J.... 25a Hústafla • . , . í b.... 85a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa......... 20 Iðunn 7 bindi í g. b. . . ,...7.00a Iðnnn 7 bindi ób..................5 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G........... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í oandi........... 60 H. Briem: Enskunámsbók............. 50b Kristileg Siðfræði íb.............1 50 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi... 1 OOa Kveöjuræða M. Jochumssonar......... 10 Kveunfræðarinn ...................i Oú Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunun. í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.K. 15b Lýsing Islands..................... 20 Landfræðissaga ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa Landatræði H. Kr. Friörikss. . 45a Landafræði, Mortin Hansen ........... 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Léikrit: Hamlet Shakespear........ 25a „ herra Sólskjöld [H. BriemJ .. 20 ,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 Útsvarið...................... 35b „ Útsvarið...................í b. öoa „ 'Heigi Magri (Matth. Joch.).... 25 „ Strykiö. P. Jónsson........... Ljóðiu.: Gísla Thórarinsen í bandi.. 5 ,. Br. Jóussonar með mynd... 65 „ Einars lljörleifssonar í b. .. 50 “ “ íkápu.... 25 „ Ilannes Iiafstein............ 65 » » » í gylltu b. .1 10 „ II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 4o » » » ,, . 1 60 » » » IL í b,-...... 1 20 ., H. Blöndal með mynd at höf í gyitu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfssou............ 550 “ . löf Siguröardóttir....... 20 “ J. Hallgrims. (úrvalsljóð).. 25 “ Sigvaldi Jóusson............. 50a „ St, Oiatsson 1. og II....... 2 2oa » Þ, V. Gislason.............. 30a „ ogönnurrit J. Hallgrimss. 125 “ Bjarna Thorarensen 195 „ Víg S. Sturlusouar M. ,1...... |0 „ Bólu Hjálmar, óinnb......... 4)h » Gísli Brynjólfsson..........1 10* „ Stgr. Tho'steinsson í skr. b. I 5> „ Gr. Thomsens.................i 10 >> “ ískr. 1>........Uð"> „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 ,, B“n. Gröndals.............. 151 „ Jóns Ólafssonar i skr ii 7.M> Úrvalsrit S. Breiðfjörðs......... t j;b “ ískr. b............1 80 .......................... 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Vina-bros, eptir S. Símonsson..... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 Lækiiingaba'kur llr. Jónasscns: Lækningabók ................ 1 45 Hjáip í viðlögum ............ 40a Barnfóstran . . ,.., 21 Barnalækningar L. P.ilson ....í b.. 40 Barnsfararsóttin, J. H............ j.öa Hjúkrunarfræði, “ ................. 3>a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J V| 75 Friðþjófs rímur.......... ' ' 45 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson.............. 45 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr..... í. b... 35 „ jarðfrœði ...................30 Mannfræði Páls Jónssonar.......... 25l> Mannkynssaga P. M. II. útg. í b. ...... 1 lo Málmyndalýring Wimmers.........." 5oa Mynsters hugleiðingar____ __________ 75 Passíusálmar (H. P.) í handi ■■■■■..... 40 “ í skrautb........... ; "" go Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50.1, “ “ í kápu 1 00i> Paskaræða (síra P. S.).............. 40 Ritreglur V. Á. í bandi....‘ 25 lleikningsbók E. Briems í b..35 h Snorra Edda....................", 4 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornölíi..... 10,1 Supplements til Isl. Ordböger .1. Th. I—XI. h., hvert 50 Umarit um uppeldt og meuntamál. 31 Uppdráttur Islands á einu blaði.... 4 75b “ á 4 blöðum ceð landslagslitum .. 4 25a “ “ á fjörum blöðuin með sýslul.tum 3 50 Sögur1 Blóinsturvallasaga................ 20 Fornaldarsögur Norðurlánda (32 ’ ^sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a _ ' • ..........óbunduar 3 35 b Fastus og Ermena........... 40» Gönguhrólfs saga.....1() Heljarslóðarorusta............. ' 30 Hálfdán Barkarson ............... 40 Höfrungshlau p.....................20 Högni og lugibjörg, ThV Vlolm!!!] 25 Draupmr: Sag > J. Vídalíns, fyrri partur. 40a Siðari partur.................... g0a Draupnir III. árg....’’’’......... 3,, Tíbrá I. og II, hvort . V20 Heimskriiigla Snorra Sturlus-..... I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-' ararhans.............. ‘ g- II. Olafur Haraldsson helgi.’... ..i.’l 00 Islendingasögur: q' íslendiagabók og landnáma 35 8. Harðar og Holmverja......... 15 4. Egils Skallagrímssonar 50 5. Ilænsa Þórig........... 6. Kormáks ....................... 20 7. Vatnsdæla....... . . . ....... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu........ 10 ?éHrS^kelssa«a Freysgoða........'. 10 10. Njála ...................... ijq 11. Laxdæla..................... 40 12. Eyrbyggja..... »» 13. fijótsaæía.... V. 25 14. Ljósvetninga ................. 25 15. Hávarðar ísflrðings... ....... 15 Saga Jóns Espólins............''". 60 „ Magnúsar prúða.................. 30 8agan af Andra jarli.................25 SagaJörundarhundadagakóngs 1 10 Kóngurinn í Gullá....................... 45 Kári Kárason...................... 20 Klarus Keisarason......lOa K völ d vökur.................." 75^ Nýja sagan öll (7 hepti). .3 00 Miðaldarsagan...................... 75^ Norð urlandasaga...................... 85b Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 50 Nal ogDamajanta(fórnindversksaga) 25 Piltur og stúlka.........í bandi 1 OOb „ , . “ T_ , ••;.........í kápu 75b Kobinson Krusoe 1 b tnc‘......... t0t> “ í kápu............ 25b Randíður i Hvassafelli í b......... 40 Sigurðar saga þögla.................3oa Siðabótasaga....................... 65b Sagan af Ásbirni ágjarna............... 20b Smásögur PPl 2 34567íb hver 25 Smásögur handa unglingum Ó. Ol.....20b >> ., börnuin Th. Hólin.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. hvert. 4o » » 2, 3.6. og 7. “ 35 Sogur og kvæði J. M. Bjarnasouar.. lOa Upphaf allsherjairikis á íslandi. 40b Villifer frækni....... ’" og Vonir [EjHj.].......... V. V! V 25a Þjoðsogur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Geirmundarssonai......*. 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þina:i lOu (Etíntýrasögur..................... lg Sðngbwkur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálinalög..... 50 Söngbok stúdentafjelagsins........ 40 "í'b. 60 a.. , , , ,, “ . igiltub. 75 Songkennslubok fyrir byrfendur eptir J. Helgas, I.ogll. h. hvert 20a Stafrol söugtræðiunar..............0 45 Sönglög Díönu fjelagsins........... 350 Söngtög, Bjarni Þorsteinsson ...... 40 Islenzk sönglög. 1. fl. H. Helgas.... 40 1T, ,!> T J-°g 2. h. flvert .... 10 Utanfor. Kr. J. , ao Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli.. 20i Vesturfaratulkur (J. O) í bandi.... 50 Vísnabókin gamla i bandi . ’ 30b Oltusarbrúin Bækt.r bokm.fjel. ’94,’95,’96, hvert ár 2 00 Aisbækur Þjóðv.fjel. ’96.............. 80 Eimreiðin 1. ár .......................qq “ II. “ 1— 3 h. (hverta 40c.) 1 20 sleu/.k liiöd: Fram»ÓKn, Seyðisflrði................ 40a Kirkjublaðið (15 arkir a ári og sma- rr s-,.-ritó Beykjarfk . 60 Verði ljos............................ 60 isaíold. „ "1 50 öuunaufari (Kaupm.höfn)........... 1 00 Þjóðóliur (líeyKjavik).............1 500 Þjóðviljinn (lsatirði)..............4 Oofl ötefuír (Akureyri).................... 75 ....................... . . .1 00 ilT Menn eru beOnu að taaa vel eptir því ao aliar bækur merktar með stalnum a íyrir aptan verðió, eru einungis til njá 11. S. tíardal, eu (,ær sem inerktai eru með stalnum b, eru eiuuugis til flja S. Berg- mano, uðrarb.tkui' haía þeir baöir,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.