Lögberg - 20.05.1897, Síða 1
4> #
"!^í?r 819 SQ'ior H J o(it
Lögberg er gefiS út hvern fimmfudag af
The Lögberg Prjnting & Publish. Co.
Skrifsiúfa: AfgreiSsIustofa: PrentsmiSja
148 Princess Str., Winniteg, Man.
Kostar $2,00 um áriS (á íslandi,6 kr.,) borg-
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
Lögberg is published every Thursday by
The Lögberg Printing & Publish. Co.
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payable
in advance.— Single copies 5 cents.
10. Ar. |
$1,840 ÍVERDLAUNUM
Verður geflð á. árinu 1897’
sein fyigir:
lw Gendron Bicycles
-4 Gull íir
Sctt af Silíurbúuadi
fyrir
SiVpu Umbúdir.
, Til frekari upplýsinga snúi menn
sjertil
ROYAL GROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
FRJETTIR~ x
CASAIIA.
Eins og getið var um 1 blaði voru
f fyra, fiegar mest var rætt um hvar
1aVmarkalinan milli Alaska og Can-
«da væri, þá eru mjög auðugir gull-
"Smar meðfram Youkon-íljótinu, ein-
'hitt ft svæðinu sem takmarkalfnan
f Sff’ir yfir. Síðan hefur fjöldi manna
n.v,ikst þar inn, svo Canada-stjórn
Fofur nú sent nokkuð af hinu svo-
"efnda ríðandi varðliði inn f f>etta
''jerað, tíl að gæta f>ar reglu o. s. frv.
Kö °r sijórnin að senda fiangað sjer-
s!l’kan uniboðsmann, og aðstoðarmenn
111 'ö honum, til að útkljá yms spurs-
1,1 d viðvíkjandi gullnftma-rjettindum
0 s-fav., og er pað parfaverk. Náma-
' ,;ina þar er mestmegnis i f>ví inni-
f“lin, að pvo gull úr sandinum í far-
'p& lækja, er renna f Yukon-fljótið,
08 hafa menn opt ft pennan hfttt
fengið yfir $1,000 & dag hver. E>að
014 nœrri geta, að mesti fjöldi manna
ryöst inn í hjerað petta, pó afar erfitt
kostnaðarsamt sje að komast pang-
því menn hafa varla sögur af
e*ns auðugu gull-landi og hjeraði
Þ688u meðfram Yukon-fljótinu.
Pósthúss sparibankinn og aðrir
^nkar hjer f Canada nafa nú ákveðið,
borga að eins 3 af hundraði f vöxtu
4 &ri af fje, sem lagt er inn f pft til að
Reyina fyrir vöxtu.
Ekkert sjerlegt hefur gerst &
*'mbands-pinginu sfðan blað vort kom
seinast. t»ingmenn hjeðan að
V°8t&n eru að reyna að fá stjórnina til
öinnka eða afnema toll ft peim ak-
|lryrkju-verkfærum, sem tollur er ekki
•ikaður & samkvæmt hinum n/ju
0 i'lögutn, Frumvarpið um löggild-
£n Winnipeg, Duluth og Hudsons
<'*a krautarinnar var ekki lfttið bfða til
Ö8Bsta ftrs, eins og frjettirnar sögðu
0tn daginn> heldur var pví breytt
P&noig ( nefnd, að fjelaginu sje f
Petta sinn að eins veitt leyfi til að
^Sf?ja braut sfna frá Winnipeg suð-
&U8tur og frft Wpeg uokkuð norður
'neð Winnipeg-vatni.
I Rjett n/lega greiddu atkvæðis-
^rir Toronto-búar atkvæði um pað,
v°rt leyfa skyldi sporvögnum að
Kanga
um bæinn á 'sunnudögum; var
^ 8ampykkt moð að eins 480 at-
muD‘ ^ voru gje,(f<4 32,-
. ‘ atkvæði, svo meirihlutinn er ekki
finkin.
ÚCiist er við,að sambandsstjór nin
Winnipeg, Manitoba, flnmitudaginn 20. maí 1897.
( Nr. lí).
Rófan á ifli enn.
leggi fyrir lok pessarar viku frum-
varp fyrir pingið um pað, að veita
stjóruinni vald til að láta kjósendur f
Canada greiða atkvæði uæ,hvort peir
vilji lftta banna tiibúning, innflutn-
ing og sölu ftfengra dryykkja í'laud-
inu. Laurier stjórnin^ gengur bæði
fljótt og vel að öllu, sem hún hefur
lofað að gera.
ItAMIAKÍ KI>.
Milli 10 og 16 púsund skraddar-
ar hafa gert yerkfall f New York og
heimta hærra kaup o. s. frv.
Verzlunar- og iðnaðardeyfð all-
mikil á sjer enn stað á sumum stöð-
um f Bandarfkjunum, og allmörg stór-
kostleg gjaldprot liafa átt sjer stað
pessa sfðustu daga f stórbæjunum á
austurströndinni.
ÍTLÖND.
Eptir pvf sem frjettirnar segja
settu Tyrkir Grikkjum pá afar-hörðu
friðarkosti, að Grikkir borguðu 10
milljónir puuda sterling f herkostnað
og afhentu herskipaflota sinn sem
tryggingu fyrir pessari afar-miklu
upphæð, og að peir Ijetu af hendi
pann liluta af hjeraðinu Thesaly, er
Grikkir hafa ráðið yfir að undanförnu.
Sagc er, að Þýzkalandskeisari hafi
hvatt Tyrkjasoldán til að halda áfram
hernaði pangað til hann fengi pessum
kröfum framgengt, en hinum stór-
veldunum hafi pótt kostirnir mikils til
of harðir, einkum aðjáta Thessaly af
hendi, ssm mest er byggð Grikkjum,
og loks varð Soldán fyrir hótanir
peirra að veita vopnahlje &n pess að
pessum skilm&lum væri j&tað. Og
hjer við stendur.
Frost gerði ákaílega mikinn skaða
& vlngörðum á Frakklandi í vikunni
sem leið. Skaðinn er metinn & 20
millj. fr&nka.
Fregn frá Australiu segir, að par
hafi komiö 90 jarðskjftlptakippir & 3
sólarhringum f suðurhluta landsins f
vikunni sem leið, og allmiklar
skemmdir orðið & húsum, einkum í
bænum Kingston, par sem fólkið hafi
flúiö pau og búi f tjöfdum.
Sainsöngurinn.
Samsöngur sft, sem augtyst var í
Lögbergi að ætti að fara fram f 1.
lút. kirkjunni, hjer f bænura, 18. p. m.
fór fram eins og til stóð, og tókst
ágætlega. Hann var allvel sóttur,
pvf pað var samankomið um 250
manns auk söngfólksins, sem var lið-
lega 20 talsins. Allir, sem vjes höf-
um heyrt minnast ftsamsönginn, ljúka
miklu lofsorði á hann, og er pað að
eins að maklegleikum. I>ví auk pess
að söngfólkið var búið að æfa sig vel
og lengi, pi er f söngflokknum margt
fólk, bæði karlar og konur, sem hef-
ur afbragðs fagrar raddir, og kann
vel til söngs. Vjer efumst um, að
betra söngfólk sje til í nokkrum söng-
flokk hjer í bænum en er í pessum
söngflokk fsl. lúterska safnaðarins, og
er pó allmargt af ftgætu söngfólki
hjer f bænum. £>essum fslenzka söng-
flokk ar samt alltaf að fara fram, og
tekst æ betur og betur eptir pvf sem
hann hefur fleiri samsöngva. I>að er
vonandi, að Wpeg-íslendingar fái að
njóta sllkrar skemmtunar sem optast
og peir nutu á priðjudagskveldið var.
I>að fólK, sem leggur svo mikinn
tfma í og alúð við að æfa söngílokk-
inn og útbreiða pekkingu ft söng og
smekk fyrir hinni dyrðlegu list á
meðal íslendinga hjer, ft miklar pakk-
ir skilið.
Mr. Magnús Pjetursson hefur
skrifað liðugan dálk f Hkr. er kom út
13. p. m. útaf grein vorri 1 Lögbergi
6. p. m., er vjer rituðum til að syoa
fram ft hve ómerkilegt og ástæðulaust
rngl Mr. Pjeturssonar hefði verið, par
sem hann var að fetta fingur út I
sk/rslu vora um íslendingadags-fund-
inn i Unitara kirkjunni.
Vjer höfum nú ekki pláss fyrir
langa grein um petta mál f pessu blaði,
enda er grein Mr. Pjeturssonar í raun-
inni alls ekki svaraverð, bæði af pvf
hann sneyðir mest megnis hjá málefn-
inu og svo af pvf, að öðrum cins pussa-
greinum er aldrei svarandi. Vjer för-
um pví sem allra fæstum orðum um
pessa ritsmíð Mr. M. Pjeturssonar,
sem sver sig svo „greinilega“ í ætt
við ymsar dóna- og durgs-greinar, sem
veslings Hkr. hefur verið svo ólán-
söm að verða að hafa meðferðis.
Vjer viljum pá fyrst benda ft, að
vjer minntumst ekki með einu orði ft
Mr. M. Pjetursson í skyrslu vorri um
fundinn, og ftttum pví sfzt von á að
hann færi að skrifa dónalega skamma-
grein til vor. En pað lftur út fyrir
að pað hafi farið fyrir oss eins og
manni, sem óvart eða óafvitandi stfg-
ur á rófu einhverrar skepnu, að pað
kemur upp skrækur. En pað er nú
vanalega skepnan, sem rófan tilheyr-
ir, sem skrækir, en ekki rófan sjálf,
og getum vjer ekki & annan hátt gert
grein fyrir pessum óvænta skræk, en
á pann hátt, að rófan sje orðin laus
við dyrið, sem hún tilheyrði, og hafi
sjerstaka „tilveru“, eins og maðurinn,
sem vjer gátum um í síðasta blaði,
hefði í spaugi sagt um uppruna högg-
ormanua.
En hvað sem pessu líður pá gef-
ur nú Mr. M. Pjetursson aptur frá
sjer heldur óyDdislegt hljóð í síðustu
Hkr. Hann er par að 1/sa pað lygi,
sem hann veit að er satt. Til að gera
slíkar yfirlysingar parf ekki mikin
mann—að eins nógu óforskamrnaðan,
og svo er nóg sagt um pað atriði.—
Vjer getum ekki játað, og játum
ekki, að hugsunarfræði M. Pjeturs-
sonar sje rjett viðvfkjandi baulinu.
Vjer höldum pvf fram,aðpeir sem byrj-
udu að baula sjeu hinir seku, eins og
vjer höldum pvf nú fram, að skrækur
Mr. M Pjeturssonar sje upptökin að
pessari deilu okkar. Hann byrjaði
sem sje að skamma oss &n pess vjer
hefðum nefnt hann á nafn eða beint
nokkru að honum.—Ef allirræðumenn
nema Mr. S. Vilhjálmsson og vjer
fengu góða áheyrn, hvers vegna varð
Mr. E. Ólafsson pá að halda hirtingar-
ræðu eins og vjer til að fá áheyrn?
Allir, sem & fundinum voru, vita, að
Mr. M. Pjetursson fer með helber ó-
sannindi I pessu efni, og hætt við að
mönnum verði að áífta að svo sje f
fleiru f sambandi við petta mál.
Mr. M. Pjetursson gefur í skyn-
að vjer höfum reiðst útaf grein hans,
en par skjátlast honum. Vjer erum
orðnir svo vanir við pessháttar greinir
frá peim andlegu bræðrum hans, sem
ekki kunna að stilla penna sinn, að
oss dettur ekki f hug að reiðast slfku.
E>að mætti heldur segja. að Mr. M.
Pjetursson hefði verið reiður pegar
hann skrifaði fyrri grein sfna, pví hann
stórhneykslast og illskast útaf illyrð-
um, sem vjer höfum viðhaft um hann,
en sem allt eru orð úr lians eigin
grein, er vjer ^snerum upp á hann
sjálfan! Hann hefði pó ekki átt að
reiðast af slnuni eigin orðutn.
I>á rekur Mr. M. Pjoturssor. upp
skræk í ondanum á grcin sinui útaf
Jóni ólafssyni. E>ar kom hann nú
upp um sig. öll vouzkan er útaf pví
uð vjer erurn ekki sammála J. Ólafs-
syni um íslendingadaginn. Hvað á-
kærur.Mr. M. Pjeturssonar snertir um,
að vjer „bakbitnm og níðnm og ljúg-
um á“ Jón Olafsson „hinum örgustu
skömmnm“, pá ætlum vjer bara að
neita pessu sem pvættingi og 1/gi,
pangað til Mr. M. Pjetursson finnur
pessum orðum sínum stað. Vjer höf-
um auðvitað sagt ymislegt um J. Ól.
á prenti f seinnitíð, en vjer höfum
aldrei fyr sjeð heilvita menn kalla
pað bakbit. J. Ólafsson hafði sjálfur
gefið tilefni til alls pess, á prenti, er
vjer höfum sagt um hann og fram-
komu bans. J. Ólafsson hefur sjálfur
aldrei skirrst við að segja pað, sem
hann vildi segja um náungan,4 prenti,
pó sá náungi væri f annari heimsálfu.
En pað er eins og vant er fyrir pess-
um blessuðum mannúðar-postulum,
að pað má ekki beita sömu reglu
gagnvart peirn og peir beita gagn-
vart náunganum, svo peir skræki
ekki og veini—jafnvel rófan. Oss
hefur verið algerlega sama að undan-
förnu hvort J. Ól. var f næsta húsi
eða f margra púsund mflna fjarlægð.
Vjer höfum sagt allt, sem oss hefur
synst, án alls tillits til pess, og sömu
reglu munum vjer fylgja í framtið-
inni. Vjer óttumst hvorki hann nje
rófu lians—sem nú virðist vera farin
að dilla Jóni, í staðinn fyrir að Jón
’ætti að dilla henni, eptir pvf sem
vanalega gengur til.
Kaíii úr brjofi,
fiá merkum manni f Skagafjarðar-
sýslu:
„Talsvert umtal hefur pað vakið,
að W. II. Paulson var „pfpaður uiðui“
í Reykjavík í vetur, af pvf að hann
hafði ekkert unnið til saka; menn voru
að eins hræddir við pað, að hann
kynni að hæla Ameríku f fyrirlestri
sínum. Að pvf er jeg frekast veit,
p& mælist petta yfirleitt mjög illa
fyrir utan Reylíjavfkur. Auðvitað er
pað meinlegt mjö^pfyrir pá, sem hjer
sitja kyrrir, að Amerfkuferðir hjeðan
hefjist að nýju, og pað er fjarri mjer
að óska pess. En heppilegra mætti
virðast að reyna að finna upp einhver
önnur meðul, til pess að stemma stiga
fyrir slíku, en^trákapör ein. E>að úir
og grúir af''frelsispostulum lijer á
landi, ekki hvað síst f Reykjavik^
sem glamra og góla, svo að undir
tekur í hverjum fjallstindi: Meira
frelsi! meira sj&lfræði! E>essir miklu
frelsispostular gangast svo fyrir pvfi
eða að minusta kosti undirskrifa pað,
fið svipta heiðarlegan mann mftlfrelsi,
blfttt ftfram og eingöngu af ótta fyrir
pvf, að hann kunni, ef til vill, að
minnast ft Ameríku og landa okkar
par öðruvfsi en „E>jóðólfur“ gerir.
E>etta er rjett sýnishorn af peirra frels-
ishugmyndum.
Svo sem kunnugt er, er „E>jóð-
Ólfur“ eina blaðið hjer & landi sem er
nógu framhleypið og óvandað til pess,
að vera sjer úti um ópverra- og níð-
greinar um Amerfkuog Vestur-Islend.
inga, og ætlar með pví að ná vinsæld-
um og útbreiðalu, pó pað hafi sfður en
ekki heppnast enn sem komið er. Hin
blöðin sjá pó svo sóma siun, að pau
leiða að mestu leyti hjft sjer að flytja
nokkuð um Ameríku, vitandi vel að
illa mundi gefast, að hefja mftls ft
nnkkru pvi er mælir með pvf landi,
og vitandi hitt engu síður, að enginn
maður, sem kominn er til vits og ftra,
er svo skyni skroppinn að hann trúi
pví, að Ameríka hah ekkert nýtilegt f
sjer fólgið, enda pótt fleiri blöð og
merkari en E>jóðólfur hjeldu fram pví-
llkri kenningu. Og víst er utn pað,
að pípnablftsturinu í Reykjavík og
sorpgreinarnar í bjóðólli aptra ekki
einum einasta mandi frá pvf að flytja
til Ameríku.
Pað er árferðið og atvinnuveg-
irnir, sem mestu ráða f pví efni.“
Mikið af nýjum Vor- og Sumar-
vörum, sem verða að seljast á
næslu tveim vikurn. — 25 fallegir
Cambric Blauses á 50 cents hver.
Cjola=efni.
Oli Kjóla-efni hafa verið fœrð niður f
verði. 20 strangar af ullardúkum tví-
breiðum á 15 cents yarðið; 50 strangar á
25 centr yardið; 25 strangat á 35 cents
sem áður var selt fyrir 50 og 73 cents.
Vor=Jakkar og Capes.
Með miklum afslœtti.
Hvitt Ljerept.
Fullur kassi af hvltu ljerepti verður sel
12 yards á $1.00.
Kjorkaup! Kjorkaup!
ú sumar-nærfatnaði og sokkum. Karl-
manna skirtur og sokkar með heildsölu-
verði,
Carsley Co.
344 MAIN STR.
Suonan við Portage avc.
MANITOBA.
fjekk Fykstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
>ar. En Manitoba ei ekki að eins
hið bezta hveitiland í heirAÍ, heldur er
>ar einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasia
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
f, pvf bæði er par enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu voiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
I Manitoba eru ágætir frfskólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Winnipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu * vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum I fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pvf heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Manf
toba er rúm fyrir mörgurn sinnum
annað eins. Auk pess erulNorð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 Is-
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti
Hon. THOS. GREENWAY.
Hinister *f Agriculture & Immigration
Winnipkc+, Manitoba.
OLE SIMONSON,
uiælir með sínu nýja
Scaudmavian Uotei
718 Main Stkeet.
Fæði $1.00 á dag.