Lögberg - 20.05.1897, Page 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. MAÍ 1897.
o
Ymisleg’t.
ÓÁKVEÐIÐ FÓLK.
Af öllu f>ví fólki, sem gerir manni
Sr8nit í jreði, ern fáir meira f>reytandi
það fólk, sem aldrei gerir neinn
l>lut til lilítar eða fullkomlega. Allt,
8,n það gerir, er ófullkomið. t>að
''rðist vanta eitthvað í heilann, sem
8 ommir allar gerðir þess. t>að skil-
>‘r hurðirnar æfinlega eptiropnsr; f>að
ra 'Q eptir eiuhverju, sem f>að f>arf að
K ra, rjett f>egar pað er að fara af
8 ð frá húsi sínu, og eyðilejrgur góða
jun ferðar sinnar með pvl, að
hlaupa til baka eptir vasaklút, minnis-
*’ðk, eða til að segja vinnufólkinu að
K,}ra eitthvað. En verst af öllu er, að
I’>tta fólk vill aldrei láta aðra gera
l’>ð, setn peir vilja gera, strax. l>egar
mnuver hlutur er afgerður, pá er f>að
I*yðinprarmikið atriði, og pað sparar
tlra", að komast að niðurstöðu og
sUi.da við hana. Það er sama og að
r/ðja veginn. Smár hlutur, sem gerð-
'Ir er, er opt miklu meira virði en stór
hlutur sem er í undirbáningi, eða sem
að fara að undirbúa að gera. En
I> tta óákveðna fólk vill nú ekki lofa
I>essum smáu hlutum að gera sig sjálf-
u n. t>að er nú, eins og að ofan er
®agt, búið að klára einhvern hlut, eða
fitkljá um hann. En pá kemur petta
ð ikveðna fólk og segir: „Ó! en—“
‘ðurstaðan er pannig gripin um
ðptustu liðaraótin á rófunni, rjett
psjrar hún var að fara út úr herberg-
'Ui~gripin um ötpustu liðamótin á
rófunni, dregin til baka inn 1 herberg-
'\spriklandiog iðandi,til að purkasvo-
litinn ryðblett af nefinu á henni. Svei
I>vi aptan. I>ví var niðurstöðunni
ekki lofað að fara sína leið með blett-
'nn á nefinu! t>annig er nú ánægjan
farin, eða veizlan skemmd. t>etta fólk
Jetnr heldur ekki eða drekkur á full •
ko ninn hátt. l>að leggur aptur frá
8Jef pað, setn f>að var búið að taka,
biður mann að taka ögn af f>ví, sem
raaður er búinn að skamta f>ví. t>að
V'H að eins fá „hálf-fu)lt glasið, ef
y^ur póknast“. t>að ætlar að „piggja
'u-iira bráðum“. I>að vill hafa eins-
konar samsull af máltiðum, t. d. hálf-
K°rðan miðdagsmat og hálfgerðan
kveldmat, og borðdúk að eins á hálfu
l'urðinu. t>að syrgir f>að ef gömlum
klöðum er ruttað til og pau tekin úr
Vegi. £>aQ óttast ekkert jafn raikið og
ai<' komast að endilegri niðurstöðu um
kvaða smámuni sem eru; og hvað sem
l>:tð gerir, pá virðist eins og paðskilji
eitthvað eptir af pví hálfgert með
yfirlögðu ráði. [E>ytt].
*
ÓVANALEG JABÐARKÖK.
Saga sú,um hina sjerlegustu jarð-
arför er sögur fara af, sem fylgir hjer
k eptir, er upprunnin f hermáladoild
^reta. Sagan er pannig, að maður
einn, sem var að hjálpa til að steypa
fallbissur í Woolwich-hergagnasmiðj-
unni, hafi dottið í deiglu, sem 12
tons af bráðnu stáli voru f. Málmur-
inn var hvftglóandi pegar maðurinn
datt niður í hann, og brann hann f>ví
upp til agna, eins og nærri má geta, á
styttri tfma en f>arf til að segja frá
atburðinum. Yfirmenn deildarinnar
l>áru saman ráð sín og komust að
peirri niðurstöðu, að vanhelga ekki
leifar hins látna með pví, að steypa
fallbissu úr málminum, sem maðurinn
brann upp f. Miilmurinn var pví lát-
inn kólna, klumpurinn (sem pannig
var llkkista mannsins) var grafinn í
vigðum reit og prestur ensku kirkj-
unnar jarðsöng manninn á vanalegan
hátt.
*
MIKILL ERTU WUNUR O. S FKV.
Karlmaðurinn getur vanalega
ekki gert tvennt í einu. Konan getur
þar á móti steikt ket, sjeð um að ekki
sjóði upp úr kaffikatlinum, klætt
yngsta drenginn, látið á borðið, pass-
að að kötturinn steli ekki afganginum
af ketinu á eldhússborðinu, passað
að brauðið, sem eryfir eldinum,brenni
ekki, hrært í haframjöls-grautnum í
pottinum og sagt slátraranum hvaða
ket hún vill fá í miðdagsmatinn, og
hún getur gert allt f>etta f einu, og
margt fleira. Karlmaðurinn hefur
gert margt og mikið sfðan hann kom
til sögunnar. Hann hefur siglt um
veraldarhöfin, hann hefur uppgötvað
leyndardóma stjörnuhiminsins, hann
hefur sett eldinguna f aktygi,og notar
hana nú eins og vinnudýr til að draga
vagna, og til að lysa upp borgir og
bústaði. En karlmaðurinn getur ekki
fundið rauða tvinnakeílið í körfunni
konunnar sinnar; hann getur ekki
fundið vasann á kjólnum bennar, sem
hangir í klæðaskápnum; hann getur
ekki breitt út f>vott og látið fötin
snúa rjett á þvottasnúrunni. Hann
getur heldur ekki haldið á f>votta-
klemmunum í munninum á meðan
hann er að hengja upp f>vott. Hann
getur ekki verið kurteys við mann
sem hann hatar. Hann getur ekki
setið í ruggustól og ruggað sjer án
f>ess, að reka hann í vegginn. Hann
getur ekki látið skyluna á legubekks-
koddan og snúið henni rjett. Hann
getur ek ki fest hnappa á föt. í stuttu
máli: hann getur ekki gert hundrað
hluti almennilega, sem konan gerir
vel og rjett eins og af eðlis-ávísan.
*
FERÐ MR. DE AVINDTS Á NOKÐUR-
SÍBERÍU STRÖNDINNI.
Bandarfkjamaðurinn Mr. Itarry
De Windt hefur að undanförnu verið
að ferðast um norðurhluta Sfberfu-
strandarinnar (meðfram Behrings-
sundinu), og er nú nýlega kominn til
London úr f>vl ferðalagi sfnu. Hann
kemur bráðutn hingað til Ameríku,og
ætlar að halda fyrirlestra vfðsvegar
um landið útaf ferð sinni. t>að er
sagt að skrælingja-flokkur sá er
Tchuktehis nefnist, og sem hefst við
í svonefndu Oumvaidjik-hjeraði, hafi
farið mjög illa með Mr. De Windt,
og er sagt að Bandaríkjastjórn ætli
að Sbnda skip norður f>angað, til að
hegna yfirmanni flokksins fyrir með-
ferðina á pegni sfnum. Flokkur |>essi
er að nafninu til undir stjórn Rússa.
Hin einu skip, sem nokkurn tfma
koma á f>ær stöðvar sem flokkur þessi
heldur til á, eru hvalaveiðaskip frá
Bandaríkjunum og tollgæzluskúta
Bríkja-stjórnarinnar. Mr.DeWindt var
í haldi í tvo mánuði hjá skrælingja-
flokknum, og ljet hann Reuters
frjettafjelaginu í tje eptirfylgjandi
upplysingar um f>enna lítt kunna
flokk úti á hala veraldarinnar: Fólk-
ið er miklu stærra og sterkara en
skrælingja-flokkarnir (Eskimóar) í
Alaska, og kvennfó'kið ér miklu frfð-
ara; en fólk f>etta stendur afar lágt f
siðferðislegu tilliti, og karlmennirnir
selja konur sínar fyrir hnefafylli af
tóbaki. Lauslæti og ótrúmennska
við maka sinn er ekki talinn neinn
glæpur hjá fólki f>essu. Fólkið, sem
tilheyrir flokk f>essum er að eins um
5,000 talsins, og á 7 aðal byggðir
meðfram Behrings-sundinu, með um
800 manns í hverri. Hitt er dreift til
og frá meðfram íshafinu, alla leið til
Nijni Kolymsk byggðarinnar. Flokk-
ur f>essi viðurkennir enga stjórn og
borgar enga skatta. Enginn maður f
flokknum hafði nokkurntíma svo mik-
ið sem heyrt getið um Rússakeisara
1 einni.byggðinni, um 10 milur frá
Oumvaidjik, talaði fólkið allt annað
mál en annarsstaðar á ströndinni. og
fólkið úr hinum jfmsu byggðum
skilur ekki hvað annað. Mr. De
Windt segir, að Oumvaidjik sje ein-
hvereyðilegastibletturinn í veröldinni.
t>ar sjest hvorki trje nje nokkurt
grænt strá á 400 mílna svæði inn f
landið, og f>ar er ekkert nema klettar
og fen. I>að dóu vanalega einhverjir
úrhungri, harðrjetti og skyrbjúg á
hverri vikn, og fólkið varð opt að
leggja sjer hrátt f>ang til munns. Hin
óyndislegasta af öllutn hinum leiðu
siðvenjum flokksins er siðvenja sú er
nefnist „kamitsh“, sem er í þvf inni-
falin að taka af lffi, með samf>ykki
f>eirra sjálfra, f>á meðlimi flokksins
sem eru orðnir gamlir, eða geta ekki
bjargað sjer sjálfir. Þegar kraptar
einhvers meðlims í flokknum eru
farnir að bila synilega, f>á sezt fjöl-
skyldan (sem hann eða hún tilheyrir)
á ráðstefnu og ákveður daginn, sem
á að senda hann inn í annan heim.
Ilið eptirtektaverðasta við allt f>etta
er ef til vill f>að, hve algerlega sama
meðlimnum, sem taka á af lífi, virðist
vera um líf sitt, og að f>eir taka opt
mikinn pátt f umræðunum um aftöku
sjálfra sín og hjálpa til við undirbún-
inginn undir hana. l>að er haldin
veizla á undan aftökunni, og rífa
menn þar í sig rostunga- og selaket
og drekka heilinikið af hinu versta
whiskey, sem til er búið í beiminum.
MikiiT áframhald í skóla or-
saktir riðu.
Unglingsstúlka fjekk pessa veiki allt
f einu. Gat ekki hrært hendurn-
ar og gat með naumiudum
gengið- Náðilieilsu.
Tekið eptir The Napanee Express.
Taugaveiklun er optorsök f mikl-
um prautum' Ein af orsökunum til
taugaveiklunar eiukum meðal ungs
fólks er riða. Fregnriti blaðsins seg-
ir jrá ungri stúlku fráSaltby, sem var
mjög slæm af pessari syki. Hann seg-
ir: ,.Ieg hef aldrei pekkt neinn sem
hefur pjáðzt jafnmikið af taugaveikl-
un. Hún var allt af á hreyfingu og
hrystingi og hafði ekkert vald á hægri
hendinni pegar hún reyndi að lypta
einhverju með henni missti hún pað
óðar í bili. t>egar hún reyndi að
ganga snerust fæturnir undir hendi svo
að hún gat ekki staðið. Jeg frjetti
nýlega að henni væri batnað, en af
pvf jeg gat ekki í fyrsunni trúað pví,
pá gerði jeg mjer ferð til að finna
hana. Frjettin reyndist sönn, og par
eð jeg hafði {>4 skoðun, að einhver
sem hefði samskonar kvilla kynni að
hafa gott af að heyra söguna, pá bað
jeg um leyfi til að opinbera luna í
blöðum, og fjekk jeg pegar leyfi til
pess. Þessi unga stúlka sem jeg 4
við, er Miss H M. Gonyon mjög vel
látin stúlka á meðal peirra sem kynni
höfðu af hennii og var pað álit manii'i
að hún hefði fengið pessa veiki af of
mikilli áreynslu við nám í skóla. Miss
Gonyon sagði eptirfylgjandi sögu:
Allt haustið 1894 var jeg lasin og
sagði satnt engum frá pvf, af pví jeg
var hrædd um að foreldrar mínir
miindu halda injer heima ef pau vissu
af pvf jeg var hrædr* um að forcldrar
intnir mundu halda mjer heima ef pau
vissu af pvf. Mjer versnaði meira
pangað til jeg varð svo slæm að jeg
gat ekki haldið pennanum. Jeg var
verri 1 hæri hliðinni jafnvel pó jeg
væri slæm í hinni. í janúar var jeg
svo slæm að jeg varð að hætta við
skólann og,mjer versnaði allt af meir
og meir. Jeg gat ekkert gert, pvf
jeg missti allt sem jeg tók upp og
mjer var naumast mögulegt að s'anga
vegna óstyrks í fótunum. Bróðir
minn sem verið hafði lasinn var um
petta leyti að brúka Pink Pills og
hafði honum batnað töluvert af peim
og datt rnjer pvf f hug að úr pvf pær
: voru svo góðar fyrir hann kynnu pær
! einnig að vera góðar fyrir mig. Áður
en jeg var búin úr einni öikju var
jeg töluvert skárri, og pegar jeg var
búin að brúka Pink Pills f einu mán-
uð var jeg alheil. t>að er nú meira
en ársíðan jeg hætti að brúka pil1-
urnar og hef jeg ekki fundið hið
rninnsta til veikinnar síðan. Jeg er
fullviss um að Dr. Williams Pink Pit's
björguðu mjer frá langvarandi pjác-
ingum, og jeg vildi ráðleggja peim
sem eru veikir af taugaveiklnn að
brúka J>ær.‘
Dr. Williams Pink Pills hjálpa til
að mynda nýtt blóð, styrkja taugarnar
og útryma pannig sjúkdómsefnum úr
líkamanutn. í mörgum tilfellum hafa
pær læknað eptir að öll önnur meðöl
bafa misheppnast og hefur pað pannig
sannast að pær eru einhver hin merk-
asta uppfinding af meðala tagi, sem
ger hefur verið í seinni tíð. Ekta
Pink Pills eru að eins seldar í öskjum
með fullu nafni fjelagsins á umbúð-
unum: Dr. Williams Pink Pills for
Pale People. Varið ykkur að taka
ekki sem Piuk Pills aðrar pillur en
pær sem hafa hið registeraða merki
fjelagsins á umbúðunum.
SelRlrk
Trafling Co’u.
VERZLUNBRMENN
Wcst Selkirl(, - - Marj,
Vjer bjóðum ykkur að koma og
skoða nyju vorvörurnar, sem við
erum nú daglega að kaupa innn,
Beztu Vörur,
Lægstu prísar,
Ny Alnavara,
Nyr Vor-Fatnadur,
Nyir Hattar,
Nyir Skór,
Ny Matvara.
Einnig fiöfum við mikið af hveiti
mjöli og gripafóðri, og pið munið
ætíð finna okkar prísa pá lægstu,
Gerið svo vel að koma til okkar
SELKIHK
TRADING COT.
513
*'ann fór upp á lopt og inn f borðstofuna, og sá hann
*‘iven kaptein sitja par einan sjer við eitt borðið.
^ranton settist við borðið lijá honum og hlustaði
'neð ánægju 4 ræðu Iíavens um Lydiu. Ravcn átti
°<ki von 4 Hiram Borringer, en liann rakst samt
J>angað, pegar pá minnst varði, og settist hjá J>eiin.
^eir ræddu um ferðalög, eins og sæmdi premur slík-
"ra tneðlimum ferðamanna-klúbbsins. Raven skýrði
1‘eini frá, ag hann ætlaði að ferðost í kringum hnött-
lQn tneð brúður sfna. Hiram talaði um, að fara f
*eiðangur til suðurpólsins. „Enginn gefur litla,
Katnla suðurpólnu m neinn gaum nú 4 dögum,“
Sagði hann, „og jeg ætla mjer að vekja aptur at-
,Jvgli manna á honum.“ Granton gat pess, að hann
**efði einnig I hyggju að fara f ferð—í langferð—en
Þegar peir kumpánar spurðu hann hvert hann ætlaði
að fara, pá sagði hann að hann væri enn ekki alveg
J'fiinn að ráða pað við sig; að }>að væri nokkuð kom-
'ð undir kringumstæðum. Tíminn leið pawnig. t>eg-
ar þeir stóðu upp frá borðinu leit Granton 4 Hiram
°g hugsaði með sjer: „t>arna er einmitt maðurinn,
8em jeg ætti að hafa með mjer til poss að sjá um, að
a,tt fari svikalaust fram. En nei,“ hugsaði hann
(3nnfremur,“ maðurinn ætlast til að jeg verði einsam-
a,,> ®vo jeg skal koma einsamall.“
»Mig langar til að tala orð við yður,“ sagði
'iram við Granton, rjett eins og liann hefði lesið
"'gsanir haDS.
„Gott og v«l,“ sagði Granton.
520
veitingahúss-skrokk og gera hálfgert spaug að hon-
um með sjálfum sjer.
Já, pað var staðurinn. HanD gat lesið máða
letrið yfir ópokkalegu hurðinni, og par var nafn
hússins: „Three Cups.“ Hann átti nú ekki langt
eptir til áfangastaðar sfns. Hann tók blaðið, sem
Bostock hafði sent honum, upp úr vasa sfnum, ti) að
ganga úr skugga um, að svo væri, og athugaði upj>-
dráttinn við glætuna af gaslampanum. Já, pað \ ar
alveg ljóst. Hann átti að fara niður að ánni eptir
veginum, sem lá fram hjá „Three Cups.“ Hann sá,
að hann átti nú ekki langt eptir. Hann hikaði sig
ekki eitt augnablik, heldur fór tafarlaust ofan veginn,
sem honum hafði verið bent á að fara.
I>ó vegurinn hefði verið vondur áður, pá var
hann enn verri nú. t>ó áður hefði verið dimmt, pá
vernsnaði nú, pvf pað var eins og sjálfur andi myrkr-
anna grúfði sig nú yfir leið lians. Granton hrökklað-
ist samt áfram, og óskaði, eins og Ajax, eptir ljósi;
hann óskaði líka, að hann hefði haft lukt með sjer.
Honum fannst að pað væri eins og allt járnarusl,
árabrot og bátaflök f veröldinni væru samankomin
meðfram pessum óyndislega árbakka, f pví sjerstaka
augnmiði að merja og meiða fótleggi hvers pess
manns sem væri svo gapalegur, að voga sjer inn f
pennan almenning.
Hann brauzt samt áfram sem bezt hann gat, og
lijelt fast utan um marghleypuna, sem var f vasanurn
á treyju hans, með hægri hendinni. „Drottiim
509
Hugur hans sveif ósjálfrátt til baka til liðinna
daga, til vissra daga, pegar hann hafði reynt krapta
sfna og vopnfimi við krapta og vopnfimi annara
manna og líf hans lá við hver niðurstaðan varð.
Ilann minntist pess, meðal annars, pegar hann sem
unglingur, fyrir mörgum árum sfðan, barðist með
sverði við annan ungan spjátrung úr föruneyti
spánska sendiherrans, f Fontainebleau, útaf bjart-
eygðri, smávaxinni leikkonu frá Folies Bergerese-
leikhúsinu. Ilann mundi eptir, að hann hafði sært
mótstöðumann sinn og misst stúlkuna, sem varð
klökk í huga og hjarta við pjáuingar hins stungna
Spánverja. Þá var breiðsverða-einvfgið, sem hann
liafði háð í skóginum hinumegin við ána Neckar,beint
á móti Heidelberg, par sem hann hafði fengið sárið
rjett í hársræturnar, sem hann enn gat fundið örið
eptir með pvf að strjúka hárið upp frá enninu, og
par sem liann hafði höggvið mótstöðumann sinn svo
sorglega víða. Svo var skothríðin í hinni pvínær
tómu káuetu á gufuskipi einu á Amazon-fljótinu,
pegar hann var að safna liði til að koma af stað upp-
reisn í San Grenada. Þar næst minntist hann ein-
vfgisins í greniskóginum nálægt Calamity Camp—
ó! og svo var hið óhappasæla rifrildi og bardaginD,
er reis útaf pvf, og sem endaði svo ólánlega úti á
,,veldt“-inu, pegar Ratt Gundy drap kaptein
Söngfugl.
Það var kynlegur æfiferill að líta yfir, en að
eins hið síðastnefnda setti hrylling I hann. „Drptt*