Lögberg - 20.05.1897, Side 5

Lögberg - 20.05.1897, Side 5
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 20. MAÍ 1897. 5 ®'nnast f>ess hvenær f>etta fyrsta spor ^ar stigrið til að taka upp píi stefnu“. Times blandast ekki hugur um, að tollstefna Laujier-stjórnarinnar er tyrsta sporið í áttina til frfverzlunar Um allan brezka heiminn. Oss bland- a8t ekki hugnr um, að pessi tollstefna er einnig í áttina til frjálsari verzlunar við B mdaríkin og önnur lönd. London blaðið Morning Post f“'gir að hin nyju toll-lög Canada f V'td, hve óháð almennings-álitið hjer með f>ví að pjóðin hafi liætt við a'' ipa eptir toll- og fjármálastefnu ''"idaríkjanna, sem apturhaldsmenn ii-fi svo lengi polað, og að pessi nyja s'efna hljóti að leiða til nánara sam- itvnds milli Canada og móðurlandsins. London blaðið Daily Chronicle álítur hin nýju toll-lög Canada hreint beint högg gegn allri tollverndun á meginlandi Ameríku. (Ekki kemur C&ronicle saman við Hkr. sem segir, að tollverndunin sje hjer um bil hin s'ma og áður, en Ilkr. er nú kannske *>etur að sjer í pessum málum en 1 hronicle!) Daily ATews (einnig London blað) 8’>gir, að hin nýju toll-lög sje afleið- U'g af toll-löggjöf Bandarfkjanna, og hmtir svo við pví sem fylgir: „Mr. Fielding (fjármálaráðgjafinn cana- fiiski) talaði bæði drengilega og satt V'ðvíkjandi sambandi pessa lands (ILetlands) og nýlendunna. Of fáar * ylendurnar hafa knnnaðað meta pað, að p<5 við leyfðum peim að flytja vör- Ursíuar inn hingað tollfrftt, pá höfum við leyft peim að leggja toll á vörui vorar, sem fluttar voru til peirra“- Blaðið álftur tollatefnu pá, sem Mr. k'ielding skyrði frá að Canada-stjórn ^tlaði að framfylgja, heppilega, og að hfm sje f áttina til fríverzlunar. Að I>ó hin nýju toll-lög sjeu ekki sjer- staklega stíluð svo, eða að sagt sje að I>au sjeu Stórbretalandi sjerstaklega «1 hagsmuna, pá muni Bretar hafa •ueiri hagnað af peim en nokkur önn- Ur Blaðið segir, að sem frf- Vefzlunarmenn gleðjist Bretar yfir I>essum afleiðingum Dingley-laganna (hinna nýju toll-laga Bandarfkjanna), H‘ð sem föðurlandsvinir gleðjist peir 3 hr pessari sönnun fyrir hve hlýtt hugarpel hin mesta af hinum brezku n/leud' im (Canada) beri til móður- i vudsius, og sem frjálslyndir menn óski r' ir leiðtoga frjálslynda flokksins f h aaada til hamingju með stefnu hans. London blaðið Olobe segir: „t>að er varla mögulegt að gara of mikið hr pýðingu frjettanna um tollstefnu- hfeytinguna í Canada. t>að er ekki ^líklegt að hin n/ju toll-lög sjeu fyrsta 8P0rið til að koma fram hugmyndinni Utn fríverzlun um allt brezka keisara- 'iæmið og tollvernd gagnvart öðrum ^ndum, sem hingað til liefur ekki Verið hægt að framkvæma. Aptur- haldsflokkurinn f Canada hefur f mörg mælt með pcirri stefnu, en hin' frjálslynda stjórn par hefur haft. hug- rekki til að gera pað að grundvelli fyrir umbótum á to]I-löggjöfinni“.... „Canada hefur stfgið fyrsta sporið f áttina til nánara verzlunar-sambands við oss, og pakkar-ofEur nýlendunnar fyrir blessun pá, er landið nýtur af frjálslegu stjórnarfyrirkomulagi og vernd undir hinu brezka flaggi, er ekki ófyrirsynju. Hvar sem hin enska tunga er töluð, mun málsnilld Mr. Fieldings orsaka titring af föður- landsást í hjörtum manna, og pað, að pjóðl&gið brezka var sungið, mun bergmála f hjörtum milljóna af föður- lands-hollum hjörtum.“ London blaðið Pall Mall Oaz- ette segir: „Apturhaldsmenn í Can- ada töluðu um að tolla brezkar vörur lægra, en gerðu ekkertjf pá átt“. í pessum anda hafa tugir af öðr- um merkustu blöðunum á Stórbreta- landi ritað nm hina n/ju tollstefnu Laurier-stjórnarinnar og sýnt fram á, að frjálslyndi flokkurinn hjer í Can- ada hafi s/nt í verkinu, að hann sje vinveittur nánara sambandi við Breta en verið hefur, prátt fyrir ákærur apturhaldsflokksins um, að ósk frjáls- lynda flokksins væri að slfta Canada fir sambandi við Breta o. s. frv. Brezku blöðin,og allir hugsandi metin, sjá nú, að öll rnmrð apturhaldsmanna hjer um „gamla flaggið“ o. s. frv. var að eins kosningafroða, og að pegar öllu er á botninn hvolft er frjálslyndi flokkurinn hollari hinu brezka sam- bandi en apturhaldsflokkurinn. Ef þjer eruð að hugsa um að fá ykkur Bicycle Komið og tal- ið við mig, það borgar sig. B. T. Bjornson. 0. Stephensen, M, D„ 473 Pacific ave., (þriðja hús fyrirneSan Isabel stræti). Hann er aS finna heima kl. 8—lo% 1 .m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. IslfiizkiH' líit'knr tll sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll .......................1 10 einstök (gömul.... Almanak O. S. Th., 1,2. og 3. ár, hvert iaiu.uuun 1 O, OI, 11111» Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.... 75 “ 1891 .......................... 40 Arna postilla í b..................1 OOa Augsborgartrúarjátningin........... 10 Alþiagisstaðurinn forni................. 40 Biblíuh''1* 'era V. Briems ..... 1 50 “ í giltu bandi 2 00 bænakver P. P................... 20 Bjartiabænir....................... 20 Bibliusögur S b.................... 35 Barnasálmar V. Briems í b.......... 20 B. Gröndal steinaf ræði............ 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75 Barualærdómsbók II. II. í bandi.... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mín ................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestraibúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)............ 15a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver....... 25 Draumar þrír............................ 10 Dæmisögur E sóps í b................... 40 Ensk islensk orðahók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna.............. 20b Eðlislýsing jaröarinnar................ 25a Eðlisfræðin............................ 25a Efnafræði............................. 25a Elding Th. Hólm......................... 65 Föstuhugvekjur..... ................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: ísland að blása upp..................... 10 Um Vcstur-Islendinga (E. Iljörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í, heimi (II.Drummond) i b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Reykjavík....................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson ............. 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn O O..... 10 Presturinn og sóknrbörnin O 0........... 10 Heimilislifið. O O...................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv................. lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius .................... 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með raeð myndum........................ 75 Gönguhrólfsríwur (B. Gröndal....... 25 Grettisríma. .......................... lOb Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40 b Iljálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnl hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 ... 50 Hættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask.og hátiða 8t. M.J.... 25a Hústafla ■ . , . í b..... 35a Isl. textar (kvæðí eptir ýmsa........... 20 Iðunn 7 bindi i g. b..................7.00a Iðnnn 7 bindi ób.............5 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi............. 60 II. Briem: Enskunámsbók................ 50b Kristileg Siðfræði íb.............1 50 Kvcldmáltiðarbörnin: Tegnér............. 10 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi... 1 OOa Kveðjuræða M. Jochumsoonar ............. 10 Kvennfræðarinn ...................1 00 Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunum í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Islands.......................... 20 Landfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði II. Kr. Friðrikss........... 45a Landafræði, Mortin Hansen ............. 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: llamlet Shakespear........ 25a „ Lear Vonungur .................. 10 “ Othello................. “ Romeo og .Túlía......... 25 „ herra Sólskjöld [H. Brietnj .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen .. 30 ., Útsvarið..................... 35b „ Útsvarið.................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.).... ^. 25 ,, Strykið. P. Jónsson............. 10 Ljóðm .: Gísla Thórarinsen í skrb. 1 50 ,. Br. Jóussonar með mynd... 65 „ Einars Iljörleifssonar í b. .. 50 “ “ í kápu 25 „ Ilannes Ilafstein ........... 65 „ „ „ í gylltu b . .1 10 ,, II. Pjetursson I. .1 skr. b... .1 40 „ „ „ II. „ . 1 60 „ „ „ II- í b......... 1 20 ., H. Blöndal með mynd af höf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfsson........ 55b “ löf Sigurðardóttir........ 20 “ J. Hallgríms. (úrvalsljóð).. 25 ,, Sigvaldi Jónson............. 50a „ St, Olafsson I. og II........ 2 25a „ Þ. V. Gíslason.............. 30a „ ogönnurrit.I. Hallgrímss. 1 25 “ BjarnaThorarensen 1 90 „ Víg S. Sturlusonar M. J.... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb.... 40b „ Gísli Brynjólfsson...........1 lOa „ Stgr. Thorsteinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens........I 10 „ “ ískr. b..........165 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals......... 15a „ „ í baudi 80a ,, ' S, J. Jóhannesson.. . 50 ., *• í giltu b. 80 „ Þ. Erlingsson (í lausasölu) 80 „ í skr.b. “ 1 20 „ Jóns Ólafssonar í skr bandi 75 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs,........ 1 25 “ “ í skr. b........1 80 Njóla ................................ 20 Guðrún Osvifsdóttir eptir Br. J.... 40 Vina-bros, eptir S. Símonsson...... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför".... 10 Lækniiigabækur Dr. Júnasscn s: Lækningabók................ 1 15 Iljálp í viðlögum ............ 40a Barnfóstran ....................20 Barnalækningar L. Pálson ... .1 b.. 40 Barnsfararsóttin, J. II.............. löa Iljúkrunarfræði, “ 3‘>a llömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75 Auðfræði............................. 50b Ágrip af náttúrusögu með myndum 60 Friðþjófs rlmur....................... 15 Forn ísl. rímnaflokkar ............... 40 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók Ssl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson............ 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.... í. b... 35 „ jarðfrœði ...........“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar............. 25b Mannkynssaga P. M. II. útg. i b....1 10 Málmyndalýsing Wimmers............... 50a Mynsters hugleiðingar................. 75 Passiusálmar (H. P.) í bandi.......... 40 “ í skrautb........ : .. 60 Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a “ “ i kápu 1 OOb Páskaræða (síra P. S.)................ 10 Ritreglur V. Á. í bandi............... 25 Reikningsbók E. Briems i b......... 35 b Snorra Edda................... ....1 25 Seudibrjef frá Gyðingi i fornöld... lOa Supplements til tsl. Ordböger .1. Th. Sálmabókin: $1 00, i skr.b.: 1.50, 1.75, 2.00 I.—XI. h., hvert 50 Tímarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði.... 1 75 “ “ á 4 blöðum ceð landslagslitum .. 4 25a “ “ á fjórum blöðum með sýslul.tum 3 50 Yfirsetukonufræði.................. 1 20 Viðbætir við yfirsetukonufræði..... 20 Stfgtir: Bíómsturvallasaga.................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ .............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena.................. lOa Gönguhrólfssaga.................... 10 Heljarslóðarorusta................. 30 Hálfdán Barkarson ................. 10 Höfrungshlaup...................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur.. 40a Síðari partur..................... 80a Draupnir III. árg..................... 30 Tíbrá I. og II. livort ............ 20 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans.......................... 85 II. Olafur Haraldsson helgi.....1 00 Islendingasögur: I. og2. Islendingabók og landaáma 35 3. Harðar og Hólmverja...... ...... 15 4. Egils Skallagrímssonar........... 50 5. Ilænsa Þóris..................... 10 6. Kormáks.......................... 20 7. Vatnsdæla........................ 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu........... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða...... 10 10. Njála....................... 70 II. Laxdæla ...................... 40 12. Eyrbyggja....................... 30 13. Fljótsdæla...................... 25 14. Ljósvetninga ................... 25 15. Hávarðar ísfirðings............. 15 Srga Skúla Landfógeta.................. 75 Saga Jóns Espólins .................. 60 „ Magnúsar prúða................... 30 Sagan af Andra j arli..........;.. 25 Saga Jörundar hundadagakóngs.......1 10 Björn og Guðrún...................... f:20 Elenora (skáldsaga): G. Eyjólfss... ?5 Kóngurinn í Guilá...................... 15 Kári Kárason......................... 20 Klarus Keisarason................... lOa Kvöldvökur............................ 75a Nýja sagan öll (7 hepti)........... 3 00 Miðaldarsagaa.................. 75a Norðurlamíasaga....................... 85b Mjallhvít með myndum.................. |5 Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 f0 Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25 Piltur og stúlka.........í bandi 1 TOb “ .........í kápu 75b Robinson Krúsoe í bandi............ 50b “ í kápu............. 25b Randíður í Ilvassafelli í b........ 40 Sigurðar saga þögla................... 30a Siðabótasaga....................... 65 Sagan af Ásbirni ágjarna........... 20b Sinásögur PP 1234567 ítUhver 25 Smásögur handa unglingum O. 01....,2tb „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar l.,4, og 5. hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ „ 8. og 9.....■... 25 Sogur og kvæði J. M. Bjaruasouar.. lOa Ur heimi bænarinnar: D G Monrad 50 Upphaf allsherjairikis á Islandi... 4) Villifer frækni.................... 25 Vonir [E.llj.j..................... 25a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Geírmundarssonai ...... 25 Þáttur beinamálsins í Húuav.þiugi lOb Œfintýrasögur.......................... 15 Sðngbœknr: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög...... 50 Söngbók stúdentafjelagsins........... 40 “ “ í b. 60 “ i giltu b, 75 Söngkenuslubók fyrir byrfendur eptir .1. Helgas, I.ogll. h. hvert 20a Stafróf söngfræðinnar..............0 45 Sönglög Díönu fjelagsins.............. 35b Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ........ 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Ilelgas.... 40 „ „ 1. og 2. h. hvert .... 10 Timarit Bókmenntafjel. I—XVII I0.75a Utanför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi.... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 30b Olfusárbrúin . . . lOa Bækur bókm.fjel. ’94, ’95,’9G, hvert ár 2 00 Aisbækur Þjóðv.fjel. ’96............... 80 Eimreiðin 1. ár ....................... 60 “ II. “ 1—3 h. (hvertá 40c.) 1 20 “ III. ár, I. hepti.............. 40 Bókasafn alþýðu, i kápu, árg........... 80 “ í bandi, “ l.4u—2.00 Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán. 10 fyrir 6 máuuði 50 Tslcn/.k lilöd: FramsÓKn, Seyðisfirði................. 40a Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljós..;.......................... 60 Isafold. „ 1 50b ísland (lteykjavík) fyrir þrjá mán. 35 Sunnaníari (Kaupm.höfn).......... 1 00 Þjóðólfur (Ileykjavík).............1 50b Þjóðviljinn (Isafirði).............1 OOb Ntefnir (Akureyri)..................... 75 Dagskrá..........................1 00 Ity Menn eru beðnir að tasa vel eptir því að aliar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einuugis til hjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá 8. Berg mann, aðrar bækur hafa þeir báðir. 515 „Nei, jeg fór þangað til að leita mjer uppl/s- ■nwa viðvíkjandi pessum manni, honum Bostock“, Sagði Hiram. „Jeg hefði porað að sverja f>að við ^'blluna, að jeg sá hann f>ar fyrirnokkrum árum slð- ao á drykkjustofu einni af verstu tegund, og sá hann I‘lr í illdeilum og sá hann kasta hnífi að svenskum sJömanni einum, sem hitti liann I hálsinn—og jeg Sagði honum, að jeg hefði sjeð hann gera pað.“ „Hverjum sögðuð f>jer pað?“ spurði Granton. „Jeg sagði Bostock f>að, auðvitað,“ svaraði Kitam. „Svo er níi pað,“ sagði Granton. „Hvað sagði hann?“ „Hann sagði, að pað væri ekki satt,“ svaraði Öiram. „Hann sagði, að mjer hefði algerlega skjátl- ást I pvi.u „Máske svo hafi verið,“ sagði Granton. „Ó nei, mjer skjátlaðist alls ekki 1 pvl,“ sagði iJiram. „Jeg fór einmitt til Neapel til pess að kom- H8t eptir, hvort svo var eða ekki. Heyrið pjer mig, fjelagi; mjer er nokkurnveginn sama, livort einhver •naður kastar hnlfi að öðrum á drykkjustofu I illdeil- l,m. Mjer kemur pað ekkert við. Jeg hef ef til ' dlgert eins illt eins og pað optar en einusinni á æf- ihni. Og pjer liafið ef til vill gert pað líka.“ „Og jeg hef ef til vill gert pað líka,“ svaraði i'ranton alvörugofinn. „En pegar spursmálið er um að neita pvl, skilj- JÖ Þjer mig ekki? I>á er pað allt aanað mál. Setj- 51S „Bíðið við pangað til á morgun, og pá munuð pjer skilja allt saman,“ sagði Granton. „Jæja, jeg skal bíða,“ sagði Hiram. XXX. KAPÍTULI. ANNBÍKI UM NÓTT. Granton preifaði sig áfram sem bezt hann gat á svæðinu fyrir ofan Battersea. Hver sá sem nokkurn tíma hefur kynnt sjer leiðina meðfram Thames-ánni, frá Battersea upp eptir, veit, að pað er vandratað á pví svæði pegar bezt lætur; en pegar verst lætur—um aðra eins koldimma nótt eins og t. d. sú nótt var, sem Granton var par á ferðinni á stefnumót sitt við Jafet Bland—pá er pað voðalegt völundarhús. Drátt fyrir pað, að Granton var gæddur óbilandi góðlyndi, pá lá við að hann langaði til að bölva pegar hann var að hnjóta yfir viðarhrúgur og sorp- hauga og varð að feta sig áfram með pví að preifa á slímugum steinveggjunum. Nóttin var ákafiega dimm; pað var ekkert tunglsljós, og pað sást varla votta fyrir neinni stjörnu. Hann vissi miklu fremur af eðlis-ávlsan, að fljótið rann á liægri hönd honum, en að hann sæi nokkuð til pess. Hann heyrði stund- um skvampið 1 vatninu við timbrið í bryyggjunum. Hann heyrði líka stundum hávaða pann sem orsakast 511 annan partinn, og priðja partinn átti Gerald Aspen að fá. Degar erfðaskráin var fullger—og pað tók ekk[ langan tlma að klára liana—pá pakkaði Granton vini sínum, lögfræðingnum, fyrir og fór út, og fannst eins og hann væri sloppinn úr einhverjum vanda. Ef allt færi sem verst, pá yrði hann pó einhverjum að liði, hugsaði hann með sjer. Dessi orð úr Mac- beth suðuðu fyrir eyrum hans: „Ekkert í lífi hans fór honum eins vel og að yfirgefa pað“, pangað til hann nærri skellihló. „Dessi náungi væri ekki eins áfram um að drepa mig ef hann vissi, að Gerald Aspen, sem hann hatar, hefði liag af pví“, hugsaði hann með sjer. Umhugsunin um Gerald Aspen var eins og spori á hann. „Jeg sæal gera mitt /trasta til að láta hann ekki drepa mig“, sagði liann einbeitt- lega. „Dað dugir ekki að láta hann hringla um á jörðunni og geta skaðað Gerald og með pví skaða Fideliu“. Granton kom til baka á klúbbinn og settist inn 1 rósamt herbergi, sem kallað var lestrarstofa, og sem álitið var að allir ættu að pegja I. Darskrifaði hann nokkur brjef. Eitt var til Geralds, og var pað til- tölulega stutt. Annað var til lafði Scardale, og var pað miklu lengra. Hið’ priðja var til Fidelíu, og kostaði pað hann meiri tíma og umhugsun, að skrifa pað, en hin. Dað var að vísu stutt brjef, en hvert orð í pví kom beint frá hjarta hans; en samt var ekkert í pví scm Fidclíu inátti ekki vera sama p<j

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.