Lögberg


Lögberg - 20.05.1897, Qupperneq 7

Lögberg - 20.05.1897, Qupperneq 7
LÖGBERGFIMMTUDAGINN 20, MAÍ 1897 7 í helvíti. Niðurlag frá 2. bla. Og allt f einu vaknaði bjá honum sterkur ótti fyrir, að bonum mundi ai(ir«i auðna8t að stiga f»ti inn í hina 'nnesku borg. Að krystalls hlið 6rinar mundu aldrei opnast til að ,n“'ðtaka hann, og að geisladyrð henn- "r naundi aldrei skínayfir sjer. Hann 'lnn að augað starði á hann, að J>að 'ar að lesa lífsferil hans eins og i op- il,ni bðk. Nokkur augnablik stóð hann svo s'rjálfandi og hreifingarlaus. Dá veitti ilaQQ J>ví eptirtekt með mestu undrun, að annar vegur lá frá hliði hallarinnar °f? heint i norðurátt, svo langt sem a ?'ð eygði. Honum virtist hann Í!of?Ía með líðanda halla niður á við, l'ulin I svörtum sandi. Hann var nú sjMfur að færast inn á J>ennan veg, án þsss hann vissi hvernig. En fljótt B<itdi hann hvernig i J>vi lá: Augad V(lr a9 hrinda lionum frá sjer, vt á l‘'nna svarta, œgilega veg. Hann varð að fara; annars var ®kki kostur. Hann megnaði ekkert ,n^i hinu sterka brotthrindingarafli augans. Áfram barst hann óðfluga, tl°rður og niður, eptir hinum svarta Bem jafnóðum eyddist að baki i'Rns. J)ag var nú J>egar orðið „mikið 'ijf'p staðfest“ milli hans og hsllarinn- Hr* engin kostur var að komast Jfir. Og nú kom á hann breyting. ^i“*an andlit hans sneri að höllinni,f>á '"fði hann haft von, f>ó veik væri, að ilAnn mundi fá J>ar viðtöku. Nú hvarf von gersamlega og helmyrkur von- ^ysis og örvæntingar steyptist yfir 1,Qn, og hann fann J>að glöggt að nú Var allt úti. Og framundan honum, neöst nið- ,lr viQ sjóndeildarhringinn í norðurátt, lrtÍ8t honum setn kolsvartur skyj a- ^*ki væri að færast upp á loptið, og þessum skyjabakka stefndi hann ^lluga. Hann færðist hærra og ^rra upp 0g varð svartari og svartari, o Johnson sá nú, að J>að voru alls ekki j > heldur syndist honum J>að kol- lrt,r hamrar, sem hann var að ber- I 0 a®. Hræðsla og skelfing gagntók lr,n- og hann fjell á knje og and- apaði; ,,Drottinn misknnna þv 0'r.a var senl bæn r aQs væri kastað með sterku afli til .. <a’ °R bann hló, kaldan, voðalegan r'®ntingarhlátur, "J>vl hann minntist þess, að á melan hann dvaldi á jörð- Unni bafði hann aldrei,sökum annrikis mauraumhugsunar, gefið sjer tlma ^ að senda pannig lagað andvarp til lnHins, og að nú var J>að orðið um einan. Og hann sneri sjer við og *ndi jji baka I áttina til hinna lQu skyja, sem enn J>á geisluðu í Ptonu uppaf hinni himnesku borg; bið ómótstæðilega brotthrinding- I aQgans hratt honum lengra og ^Uri; ^ böllinnf, og nœr og ^ 1 binum kolsvörtu björgum, sem h ,^n®fðu fyrir framan hann, og . eiddu sig frá vestri til austur svo <aQfft " sem hann gat sjeð. ] Áfram, áfram leið hann gegnum Hann stóð kyrr, steig ekki { einasta spor, en vegurinn undir 1,1 hans J>aut áfram og eyddist að baki lians. H’inir síð- 0tf Reislar hallarinnar voru að hverfa, |>0s ann var userri komin að hömrum Ijg ,Uln- Hann var nú að fara úr tj, lnu Inn 1 svart, ægilegt,, eilfft Ur’ 8vartara og hræðílegra heldur lir(, 0^^Urt myrkur> er hann hafði áð- |>aö k0tni®> °£ f sterku samræmi við yp ^tVa9ntingarmyrkur sem nú hvíldi lie °num sjálfum. Og allt f einu ^dd^' ^ann dimma og lágrómaða (lt . ’ Sern honum virtist koma neðan ^r®Qnni, ávarpa sig á J>essa leið: dy ’.’^eikominn, pú vor trúi og Þjönn. Hvíl f>ig nú eptir unn. og gakk til sætis J>ess sem ''ttí °r fyrirbíiið. £>ú gekkst á vor- hju^RUin á jörðinni. t>ú fjeflettir g ^taska, kúgaðir hinn lítilmagna, Utj '^i(fir undir pig eignir hinna föð- ly .nSu' Hú sparaðir aldrei hrekki, bÍQu SV'k tii að fá fyrirætlunum H,Y 111 fratngengt, og óafvitandi kost- þf* kapps um að J>óknast oss í öllu. Gakk nú til sætis pess, sem J>jer er fyrirhugað, og njót hjá oss ávaxt anna af íífsstarfi pínu.“ Snöggar, rauðar eldingar J>utu út frá björgunum. Hann heyrði djúpan, undarlegan klið, eins og einhver sterk umbrot ættu sjer stað par niðri 1 fylgsnum hamranna. Johnson leit í kringum sig. Við hlið hans stóð ein- hver lifandi vera, sem hann gat í fyrstu ekki gert sjer grein fyrir hvern- igr var í hátt. Honum virtist hún helzt vera f lfking krókódfls, með löngum hala og stórgerðu hreistri, nema haus- inn, sem var í líking við mannshöfuð, og stóru, rauðu augun gláptu á hann, og virtist honum illgirnisleg gleði skína út úr J>eim. Hann hrökk sam- an af hræðslu. „Óttast pú mig ekki,“ sagði skrfmslið; „jeg er partur af sjálfum pjer. Jeg er andi sá sem fylgdi pjer á jörðinni, pegar J>ú ljezt ofsann og reiðina fá vald yfir pjer og hagaðir pjer eins og óarga-dyr; pá var pað jeg, sem var í sjálfum pjer og lagði pjer orð f munn. Hversu opt ákall- aðir pú ekki höfðingja vorn! Hann, sem nú hefur boðið pig velkominn til hybyla sinua, og fyrirbúið pjer laun fyrir dyggilegt æfistarf f pjónustu hans.“ Skrfmslið hvarf, og ofurlftill", tæp- lega tveggja feta hár púki stóð fyrir framan hann og hneigði sig g'ottandi. „I>ekkir pú mig ekki heldur,“ sagði hann; ,,eða viltu ekki kannast við neinn af pfnum gömlu vinum? Jeg fylgdi pjer á jörðunni við hvert fótmál. Starf mitt var að samansafna öllum peim guðlöstunar-orðum, lyg- um og lastyrðum, sem hrutu pjer af vörum. Jeg hef safnað peim öllum saman í einn haug, og muntu sjá pau sfðar.“ „Burt, burt!“ sagði Johnson og byrgði andlitið í höndum sjer. „Yelkominn,“ sagði röddin sem talaði fyrst, og honum virtist hún nú vera fast hjá sjer. Hann leit upp og sá, að hann var nú komin inn f hamr- ana. Tveir eldrauðir hnettir glóðu fyrir framan hann, og pegar hann gætti betur að sá hann, að pað voru augu f einhveju Jiræðilegu ferlíki, sem stóð par. Hausinn virtist honum í líkingu við ljónshaus, skrokkurinn langur og sívalur eins og á höggormi og fæturnir lfkastir fótum á einhyrn- ing. Út úr hausnum stóðu hvassir, pjettir broddar; og skrokkurinn virtist honum pakinn á stórgerðu hreistri. „Jeg er Belzebub“. ssgði skrímsl- ið. „Jeg parf ekki að spyrja pig að heiti, pví jeg veit hver pú ert. Hú komst nokkuð snögglega, svo jeg get ekki veittpjeir eins sómasamlegar viðtökur og jeg vildi. Jeg varalltaf á glóðum um, að hann parna hinu- megin mundi ná pjer til sin, en sem beturfórvarð pað Vkki- Komdu nú með mjer“. V I>eir færðust inrjar f myrkrið. Johnson fann, að hann var algerlega á valdi pessa illa anda, sem á undan honum fór. I>eir voru skammt komn- ir pegar houum virtist að hann sjá glóandi sívalning úr járni liggja eptir dykinu endilöngu. Yfir slvalning pennan pveran lágu ásar og voru á öðrum enda peirra misstórir hnúðar úr hreinu gulli. Á hinum endanum hjengu verur í mannsmynd og tylltu sumar peirra fótum á jörð, en aðrar vógust upp af punga gullsins, sem var á hinum enda ásanna, og máttu peir með engu móti hvfla fætur sína á jörðinni. „Gullhnettir pessir“, kvað Belzebub, „eru fje pað, sem pessir menn hafa ranglega haft af meðbræðrum sfnum á jörðinni. I>eir voru allir ágætir ,,business“-menn, eins og pú, og dyrkuðu dollarinn. Nú eru peir hingað komnir ásamt gulli sfnu. Hjer fer vel nm pá, pvf gullið, sem peir höfðu svo mikið yndi af á jörðinni, er hjer alltaf fyrir aug- um peirra, og geta peir haft ánægju af að horfa á pað“. Johnson horfði orðlaus á sjón pessa. öðrumegin röð af gull- hnöttum, margra tuga milljóna dollara virði, en hinumegin röð af píndum, sárpjáðum, lifandi verum, sem hjengu fastar á glóandi ásum. Hver skyldu hans kjör verða? Skyldu J>au verða nokkuð lfk kjörum pessara manna? Hann átti ekki lengi að vera í vafa um pað, pví föruDautur hans tók apt ur til máls: „Furðar pig ekki á pvf, hversu sívalningur pessi getur haldist gló- andi? Lfttu á eldsneytið“. Og hann opnaði hann, og moraði hann pá innan af glóandi smáögnum. „Hjer eru saman komin“, kvað hann, „öll pau illyrði, lygar og móðgunaryrði, sem pið hafið talað á jörðinni. Við söfn- um peim saman, og eru pau hið bezta eldsneyti. Hjer er pjer fyrirhugaður samistaður. Líttu á“. Johnson sá, að á einum ásnum var gullhnöttur á öðrum endanum, en engin vera. „Hjer áttu að tylla pjer upp“, sagði förunautur hans. Hjer getur pú verið ánægður. Auðurinn, sem pú drógst ranglega saman og sem pú hafðir svo mikla álnægju af, er hjer saman kominn í eina heild, og getur pú haft hann sí og æ fyrir augum pjer og skoðað hann. Hiu ógæfusama vera fjell á hnje og grátbændi hinn illa anda að vægja sjer; en Belzebub hló dátt, preif hann og kastaði honum upp á glóandi járn- ásinn. Hann rak upp skerandi neyð- arvein, sem hið harðasta mannshjarta ájörðinni mundi hafa komist við af að heyra, en kvalari hans hló dátt, bað hann að skemmta sjer við að horfa á gnllið sitt og gekk burt.... Kvalinn og npptccflnn. Gigt kvelur marga oj fer ekki í mann greinarálit. Soth American Rheumatic Cure yfirbugar hana og mýkir þrautirnar. Linar á sex tímum. George W. Platt, ráðsmaður Worlds News Paper Agency, Toronto, segir: „Jeg á ekki orð til sem geti lýst þakklæti mínu yfir því hvað South American Rheumatic Cure hefur reynst mjer vel. Af hrakn- ingum sem jeg fjekk varð jeg veikur af gigt og lagðist hún í bæði hnjen á mjer. -Teg var stundum nærri óður af kvölum. Af því jeg háfði heyrt getið um hve ágætt meðal South American Rheumatic Cure væri, fór jeg að reyna það. Þegar jeg var búinn að brúka þrjár inntökur af bví voru trautianar sem næst horfnar, og að fáum dögum liðnum komst jeg á fætur. Nú eru öll sjúkdómseinkenni horfin. 43 DIARRIHKA, TiYSrt XTJt R V, atidall líOWi.h OOaU'IAINTS.11 i- A Sure, íiafe, Q".íc‘k' < uro for tnoso troub.cs> is (perry DAYTS1.) J Vsed InternaUy end Extci nally. 4^ Two Sizcs, 2*c. arul Piöc. bottlcs. Gamalmenni og aðrir, mas pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Db. Owen’s Electric beltum. t>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf mrgnsbeltin, sem búin eru til. I>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstraumiun í gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- lending&r hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvf sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. I>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplysingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man Stpanahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Mr. Lárur Árnason vinnur i búðinní, ög er þvi hægt að skrifa honum eða eigendunum á isl. þegar menn vitja fá meir af einhverju meðali, sem þeir haía áður fengið. En œtið skal muna eptir að sanda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnm eða pökknuum, I. M. Gleghopn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa yfir búð I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P, S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. •• KJORKALJPÍ\*Sí\L?\ L. R. KELLY, MILTON, - N. DAKOTA. Fjöldi fólks streymir úr öllum áttum til að hagnyta sjer hin tniklu kjörkaup, s«m við bjóðum petta vor. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á ÁLNAVÖRU. STÓRKOSTLEG K.IÖRKAUP Á FATNAÐI. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP . SKÓFATNAÐI. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á HÖTTUM OG HÚFUM. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á MATVÖRU. STÓRKÓSTLEG KJÖRKAUP á öllu sem við höfum í búðinni. Komið með ULLINA ykkar til okkar, við gefum ætfð hæðsta verð fyrir hana. LR.KELLY, - MILTON/N. DAK. Alpekkta ódyra búðin. NYBYRJADUR- U í — NORTH STAR’-BUDINNI EPTIRKOMANDI M. JACKSON MENES. Með pví jeg hef keypt vörur M. Jackson Menes sáluga með miklum af- föllnm bvert dollarsvirði, pá er jeg reiðubúinn að seJja ykkur pær fyrir tölu- vert lægra verð en almennt gerist. Jeg fæ nú daglega inn uúti upplag af „General Merchandise“, svo sem álnavöru, fatnaði, skófatnaði, leirvöru og matyöru, sem jeg ætla mjer aðselja með sem allra lægsta verði að unnt verður. Jeg borga hæsta verd fyrir Uil. Látið ekki hjá líða að koma og sjá kjörkaupin, sem jeg get gefið ykkur áður en pið kaupið annarsstaðar. B. G. SARVIS, EDINBURG, N. DAKOTA. The Butterfly Hand Separator Er hin nyjasta, bezta, einfaldasta og ódyrasta vjel sera til er á markaðnum, til að aðskilja rjómann frá undanrenn- iugunni. Hversvegna að borga hátt verðf fyrir ljelega V.|el, pegar pjer getið fengið hina agíBtllStU vjel fyrir lægra verð. “BUTTERFLY” mjólkurvélin Rennur ljettast, I>arf litla pössun, Barn getur farið með hana, E>arf litla olíu. Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjum kl.tfma. Eptir nákvæmari skyringum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer til J. H. ASHDOWN. WlNNIPKG, MAN. Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandaríkin: EMANUEL ÖIILEN, 180 St. Jamks Str., MONTREAL. COMFORT IN SEWING-^er—L Comes from the tnowledge cf possess- L íng a macfiínewhosereputatíonassures 5 thc user of long years of hígh graáe & service. The Latest ImproYðd WHIfE withits BeautífuIIy Fígured Woodvrork, ^ Durahle Constructíon, 1 Fíne Mcchanícal Adjustment, ' £ coupíed wíth the Fínest Set of Steel Attachments, makes ít the ' > MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET. Dealcrs wanted where we are r.ot reprcsented. Address, WHITE SEWING MACHINE CO., .....Qeveland, Ohio. ' {.V /V jlv* ^ k Til sölu hjá Elis Thorwaldson, MonNrAiN, n. d. Globe Hotel, 146 Princkss St. Winnipkg Gistihús þetta er útbúið með ölium nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum lierbergjum. Ilerbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltiðir eða herbergi yfir nóttina 25 ots j T. DADE, Eigandi, Peningar til ians gegn veði í yrktum löndum. Rymilegir skilmálar. Farið til Tl\e London & Caijadiarj Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., Winnipkg. eða S. Christophcrson, VirSingamaður, Grund & Baldur.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.