Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 29. JULÍ 1897.
LÖGBERG.
GefiS út aö 148 PrincessSt., Winnipf-g, Man.
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Iucorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. Björnson.
/% iic I ýfcin^a r: SiDá-anglýsingar í eitt skipti 25c
yiir 30 oró eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán-
udinn. Á stærri auglýsinguin, eda auglýsingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
lt(iNtada-«ki pti kaupeiida verður að tilkynna
skrillega og geta um fyrverand’ bústad jafnframt.
Utanáskript til afgreidslustofu bladsins er:
llie ’Ltottbevft IfrainiufS A lMiblinli. Co
P. O.Box 585
Winnipeg, Man.
Utanáskripfttil ritstjórans er:
JEditor Lögbcrg,
P 'O- Box 585,
Wiuuipeg, Man.
■n* Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á
olndi ógild, nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg
irtipp.—Kf kaupandi, seni er í skuld vid bladid flytu
rtetferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er
þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg söunum fyrr
prettvísum tilgangi.
•— FIiIMlX'PAGlNN 29. JÚLÍ 1897.---
KLRKJUpINGID.
13. FUNDUR
var settnr kl. 2.15 e. in. þriðjud. 29.
jftní ’97.—xlllir þingmenn á fundi,
nema dr. Ilalldórsson.
Fundargjörningur frá 12. fundi
lesinn upp og sampykktur.
Sampykkt með 16 atkv. gegn 15,
að málið um inngöngu í Gen. Council
sje nú pegar tekið fyrir.
Sjera Jón Bjarnason bar pá fram
svo Iátandi uppástungu til pingsálykt-
unar í pessu máli:
„Af því að atkvæði hafa Jijer á
kirkjuþingi fallið á móti því, að kirkju-
fjelag vort nú þegar gangi í General
CjubcíI, og af því að fólk út í frá kynni,
ef þogjandi væri skilið við rnálið í þetta
sinn með niðursröðu þeirrar atkvæða-
greiðslu, að álykta, að þeir, sem setið
hafa á þessu þingi, sje í hugum sínum
o ’ h jörtum á inóti inngöngunni, og af
því að hætt er við, að slíkur skilningur
myndi spilla fyrir málinu í framtíðinni
meðal fólks safnaða vorra, þá gerum
vjar eptirfylgjandi yfirlýsingu:
Nær því allir þeirra, er sótt hafa
kirkjuþing þetta, hæði af prestum og er-
indsrekum safnaðanna, eru af öllu lijarta
með því, að kirkjufjelagið sameinist
General Council, þó að ekki gæti í þetta
sinn fengist fullnaðar-ályktan því við-
víkjandi fyrir þá sök, að ályktanin var
hundin viðtvo þriðjunga atkvæða. En
það, að nokkrir kirk juþingsmenn greiddu
atkvæði á móti, var að eins fyrir þá sök,
að þessir einstöku höfðu það á meðvit-
undinni, eða tilfinningunni, að málið
væri ekki enn fyllilega Ijóst öllum al-
menningi í sumum söfnuðunum og tími
til fullnaðar-ályktanar frá þeirra sjónar-
miði því miður ekki enn kominn. Hins
vegar göngum vjer út frá inngöngu fje-
lags vors í General Council eins og
jiokkru, er að sjálfsögðu liggi að guðs
vilja fyrir í nálægri framtíð, og teljum
hiklaust inngönguna, hve nær sem af
henni verður, hið mesta heillaspor á
framfaraskeiði kirkjufjelagsins".
Uppástungan sampykkt (að eins
4 á móti).
Sjera Jón Bjarnason stakk uppá,
að málinu um inngöngu í Gen. Coun-
cil sje vísað til sörnu standandi nefnd-
ar og var í pví árið sem leið.
Sjera Jón J. Clemens gerði pá
breytinfrar-uppástunjru, að 5 menn
sjeu í pessari nefnd, ojr að sjera Jón
Bjurnason sje í henni.—Sampykkt.
Sjera Jón Bjarnason stakk uppá,
að sjera J. J. Clemens sje 5. inaður í
nefi-dinni, og var pað sampykkt.
/Skólumálid.
Sjera F. J. Bergmann lagði fram
eptirfylgjandi skyrslu uin starf skóla-
nefndarinnar f á pví á síðasta kirkju
pingi, og hljóðar skj/rslan sem fylgir:
„Herra forseti!
Skólasjóðurinn hefur aukist tðluvert
á hinu liðna ári, og drottinn hefur bless-
að viðleitni vora jafnvel fram yfir vonir
vorar. Tekjur skólasjóðsins hafa á
þessu liðna ári verið eins og nú skal
greina:
Uppliæð sjóðsins samkv. reikn-
irigi 1. júlí 1896........$3,151.89
Vextir af sjóðnum frá 1. júlí ’96
11 1 febrúar ’97.......... 118.55
Áfallnir vextir frá 1. febrúar til
1. júlí ’97 .................... 64.01
Fyrir Aldamót V. árg........ 35.00
Gjafir borgaðar í skólasj. á árinu 1.475.65
Samtals........$4,845.10
Að auki á skólasjóðurinn í loforðum,
sem gefin hafa verið fjármála-erindsreka
kirkjufjelagsins, $377, og telur nefndin
sjálfsagt, að mestöll muní þessi óinn-
komnu loforð verða borguð á næstkom-
andi liausti.
Öll ný lán, sem veitt hafa verið á ár-
iuu, liafa verið gegn fyrsta veði í fast-
eign.
Á þinginu í fyrra kom fram tilboð
frá bænnm Crystal í North Dakota um,
að gefa $2,000 í peningum og 6 ekrur af
landi, svo framarlega sem ákveðið yrði
að hyggja skólann þar. Nú hefur sami
hær gert tilboð um að gefa $3,000 í pen-
ingum og 10 ekrur af landi. Og bærinn
Park River í North Dakota sendi er-
indsreka hingað á þetta kirkjuþing, sem
lagði fram tilboð frá þeim bæ um $4,000
gjöf í peningum og 10 ekmr af landi, svo
framarlega sem skólinn yrði hyggður
þar, og voru öll þau loforð lögð fram í
undirskrifuðum nótum, og verður nú
þingið að ákveða, hvernig það vill taka
þessum boðum, sem gerð eru af góðum
vilja og vjer höfum mikla ástæðu til að
vera þakklátir fyrir.
Á kirkjuþingi í Minneota 29. júní ’97.
F. J. Bkrgmann, Fr. Fridriicsson.
J. A. SlGURDSSON, B. B. JÓNSSON.
B'ramsöfrumaður (F. J. B ) benti
á, hvað vel fjárm&Ia-umboðsmaður
kirkjufjelagsins, sjera J. A. Sigurðs-
Eon, befði starfað að pví að safna fje í
skólasjóð síðan á seinasta kirkjupÍDgi
og sagði, að sjálfsagt vaeri að pingið
greiði sjera J. A. Sigurðssyni pakk-
lætis-atkvæði fyrir starf hans.
E. II Bergmann stakk upp á, að
pingið pakki sjera .1. A. Sigurðssyni
fyrir frammistöðu hans sem fjármála-
umboðsmanns (Financial Agent), og
var sú uppástunga sampykkt í einu
hljóði.
E. Thorwaldson sagði,að hann og
fieiri vildu vita, hvar skólinn eigi að
verða reistur, áður en bann og peir
leggi fratn tneira fje.
Sjera J. J. Clemens stakk upp á,
að lögð sjeu fyrir pingið og lesin upp
brjef pau skólamáliuu viðvíkjaodi, er
fóru milli forseta kirkjufjelagsins Og
ymsra skólastjóra, og var sú . uppá-
stuuga sampykkt.
E. H. Bergmann sagði, að skóla-
nefndinni hefði í.fyrra verið falið að
leita tilboða lijá bæjum og byggðum
í Bandaríkjunurn og Mauitoba um
lilunnindi fyiir skólann, par sem hann
yrði byggður, og spurði, hvað gert
hefði verið í pessu efni.
Fr. Friðriksson sagði, að í Mani-
toba væri ekki um annan bæ eða stað
að gera en Winnipeg. Að formlega
hefði ekki verið ieitað eptir hiunn-
indurn bjá peiin bæ, en að hann befði
sterka von um, að ef dregið væri að
ákveða hvar skólinn ætti að vera til
næsta pings, pá mætti fá tilboð um
talsverðan styrk nyrðra.
Sjera N. Stgr. Thorláksson sagði,
að skólanefndintii hefði 1 fyrra verið
falið að koma fram með tillögu við-
víkjandi pví hvar ráðlegast væri að
stofna skólann, en nefndin hefði ekki
gert pað í skyrslu sinni.
Sjera F. J. Bergmann gat pess,
að á fundi skólanefndarinnar í febrú-
ar-mán. síðastl. hefði nefndarmönnun-
um í Canada (E’r. Friðriksson og M.
Paulson) verið beinlínis falið að leita
boðs frá Winnipeg cða öðrum heut-
ugum stað í Manitoba.
Sjer Jón Bjarnason skyrði frá
pvi, að brjef pau, sem sampykkt var
að upp væru lesin og sem með fím
orðum er bent til í ársskyrslu forseta,
væri tii skyringar pví spursmáli, hvort
og að bve miklu leyti pað væri ann-
mörkum bundið að einu leyti fyrir
námsmenn frá Canada að iialda áfram
stúderingum við menntastofnanir 1
Bandaríkjunum, og að öðru leyti fyr-
ir náiDsmenn frá skólurn Bandaríkja
að halda stúderingum áfram á skólum
Canadamauna.—Upp á hið fyrra atriði
befði bann sent eins hljóðaDdi fyrir-
spurn til fimm skólastjóra i Banda-
ríkjum: dr.Wablström, forstöðumanns
fyrir Gustavus Adolphus College í St.
Peter, Minnesota; dr. Weidner, for-
stöðuinanns hins lftterska prestaskóia
í Chicago; dr. Rotb, forstöðumannsins
fyrir Thiel College í Greenville, Penn-
sylvania; Northrop, forstöðumannsins
fyrir háskóla Minnesota-ríhis í Minne-
apolis, og Merrifield, forstöðumanns
North Dak -háskólans í Grand Forks.
En upp á hið síðara atriðið liefði hann
sent að eins einum manni fyrirspurn,
nefnil. I. Pitblado,registrar Manitoba-
liáskólans.
B'yrirspurnin til pessa síðastnefnda
manns var upp lesin, pannig liljóð-
andi í íslenzkri pyðing:
Winnipeg, Man. 20. maí 1897.
I. Pitblado Er,q.,
Registrar Manitoba-háskólans, Wpeg.
Kæri herra!
Jeg leyfi mjer hjer með að snúa mjer til
yðar fyrir hönd hins ev. lút. kirkjufjelags ís-
lendinga í Vesturheimi, til að fá nokkrar upp-
lýsingar viðvíkjandi mjög mikilsvarðandi mál-
efni einu, sem kirkjufjelagið verður að ráða
fram úr.
Eins og yður er ef til vill kunnugt, |»á sam-
ansteadur hið ev. lúterska kirkjufjelag íslend-
inga í Vesturbeimi af hjerum bil 25 söfnuðum,
sem eru á ýmsum sföðum í Manitoba, Ncrð-
vesturlandinu, Dakota og Minnesota. Kirkju-
fjelagið hefur um nokkur ár verið að safna fje
í sjóð í pví skyni að koma á fót uppfræðslu-
stofnun. Ilugmyndin er, að bj rja jiesra upp-
fræðslu-stofnun seui acadcmy> sem síðar kynni
að verða fullkomnuð og gerð að reglulegum
latínuskóla (collegc).
Eins og að ofan er sagt, þá eru söfnuðir
|/eir, sem kirkjufjelagið samanstendur af, bcggja
vegra við landamæri Canada og Bandaríkj-
anna, og nú er orðið nauðsynlegt að ákvcða
hverju megin við laudamærin skólinn sje stofn-
aður.
Jeg veit að reglur þær, sem fylgt er hjer í
fylkinu viðvíkjandi því, að veita útlendum læri-
sveinurn aðgang að háskólanum, hvort scm er
að almennu háskólanámi eða að sjerstökum
námsgreinum (lögfræði, læknisfræði, guðfræði),
eru nokkuð strangar. |>jer skiljið náttúrlega,
að oss er mjög umhugað um, að stofna hinn
fyrirhugaða skóla þar sem heppilegast er að
har.n sje. f>að væri mjög óheppilegt að scnda
lærisveiua hjeðan úr fylkinu til dæmis til Dak-
ota, ef |>eir stæðn ekki jafnt að vígi þegar þeir
kæmu aptur eins og þeir, sem útskrifuðnst úr
latínuskólum hjer í fylkinu.
j>að væri líka nauðsynlegt á meðan skól-
inn væri að fullkomnast, að lærisveinar hans
gætu eins og staðið í sambandi við einhvern
annan latínuskóla, til þess að ljúka þar námi
sínu.
Utaf því, sem að ofan ersagt, leyfi jeg mjer
að leggja fyrir yður eptirfylgjandi spurningar:
1. —Er stúdenti (Bachelor of Arts), útskrif-
uðum frá latínuskólum í Bandaríkjunum, veitt-
ur aðgangur að því að læra lögfræði, l.eknis-
fræði eða guðfræði á Manitoba-háskólanum
undir svipuðum skilyrðum og þeira stúdentum,
sem útskrifast hafa af lat(nuskólum eða háskól-
um í hinu brezka ríki?
2. —Mundi stúdenti frá academy eðalatínu-
skóla í Bandaríkjunum verða leyft að taka inn-
göngupróf (Primary Examination) við Manitoba
háskólann?
3. —Yrði honum leyft að taka ,,previous“
próf?
4. —Yrði honum leyft að taka scnior eða
junior próf við Manitoba-háskólann, ef hann
gæti sýnt, að hann væri kominn tiltöluleg*
jafnt-langt á latínuskóla í Bandankjunum.
5. — Ef hið fyrirhugaga Academy yrði
stofnað hjer í fylkinu, hvaða samningum vœri
þá hægt að komast að til þcss að stúdentar fiá
þvi fengi aðgang að latinuskólum hjer i fylkinu?
6. —Ef híð fyrirhugaða acadcmy yrði gert
að reglulegum latínuskóla (college), hvað yrði
þá nauðsynlegt að gcra til þess að koma honum
í samband við Manit^ba-háskólann, svo að stú-
dentar frá latínuskólanum stæðu jafníætis stú-
dentutn frá hinum öðrum latínuskólum hjcr í
fylkinu, sem nú standa í sambandi við há-
skólann?
7. —Er stúdentum frá Bandaríkja latínu-
skólum gcrt örðugra fyrir að nokkru leyti en
stúdentum frá latínuskólum í hinu brezka
ríki?
Spursmálið um hvar hið fyrirhugaða aca-
demy verði stofnað kemur til umræðu á næsta
kirkjuþingi, og mjer er umhugað um að leggja
fyrir þingið allar upplýsingar, sem jeg get aílað
mjer, viðvíkjandi spurningunum hjer að ofan.
Jeg vona, að jeg geri yður ekki of mikla
fyrirhöfn með að biðja yður að svara ofanriti'C'
um spurningum, og treysti þvi að þjer lát'®
mjer i tje hverjar )>ær a*rar upplýsingar, sem
|jjer álítið að geti orðið oss að liði til að kom*
ast að heppilegri niðurstöðu i málinu, sem hjw
ræðir um.
Með virðingu, yðar
Jón BjarnasoN,
forseli hins ev. lút. kirkjufjel. ísl. í Vesturhr
Síðan var svar Mr. Pitblado’s les-
ið, þannijr bljóðandi á íslunzku:
University of Manitoba,
Registrar’s Office, Mclntyre Block.
Winnipeg, 2. júní i897-
Sjera Jón Bjarnason,
7o4 Ross ave., Winnipeg.
Kæri herra!
Jeg hef fcngið brjef yðar dags. 20. f.m->
svara hinum ýmsu spurningum i pvi eins og
fylgir:
I.—Stúdentar (Bachelors of Arts) frá ljt'
ínuskólum í Bandarfkjunum eru ekki teknir mn
á háskólann hjer, til að læra liinar sjcrstökn
frœðigreinar, sem )>ar eru kenndar, upp á sömn
skilmála og [>eir, sem staðist hafa próf á skól-
um f brezka rlkinu. Háskólinn hjer veiH'
þeim að cins ,,ad cundem gradum", sem l>ala
staðist próf ( skólum f brezka rfkinu.
2-> 3- °g 4-—Stúdent frá academy eða lat'
ínuskóla (college) f Bandarfkjunum fær að '■ A’
inngiingu-próf í læknisfrœði, ef skýrteini h*®!
sýna, að hann hefur lært (>að sem litheiintist
að fá að taka slíkt próf, en samt fær hann ehk'
að taka hvorki ,,preliminary“ eða „previous
próf háskólans, og heldur ckki fær hann
taka hvorki ,,previous“ nje nokkurt hærra prin'
5-—Viðvikjandi því, að hið fyrirhug*®3
academy yðar verði ( sambandi við einn af hinm0
öðrum latínuskólum hjer, þá er það málefni sem
háskólinn ekki skiptir sjer af, heldur er P*
málefni sem skóli yðar og latínuskóli sá, sem
þjer vilduð vcra i samliandi við, semja algcrleg*
um sín á milli.
6. —Tuttugasta og sjötta grein f lögunnin
um háskólann gerir ráð fyrir, að fylkissljórm11
megi smátt og smátt boeta öðrum löggil1111"
latinuskóiuni við háskólann, eptir að hafa fen8'
ið vitueskju um að slíkir skólar sjeu koinni1
gang og a'ð við þá sje nœgir hæfir kcnna>*r
o. s. frv.
7. —Stúdentnm frá latfnuskólum f Ban<^
rikjunum er ekki gert örðugra fyrir en öðr'-Hn>
en ilanitoha-háskólinn hefitr að eins saint>atltl
(reciprocityi við háskóla í hinu brezka ríki.
Jeg vona, að svörin hjer að ofan feli [1 SJC'
þær upplýsingar er þjer æsktuð eptir. En ‘
þjer viljið fá að vita eitthvað fleira í þá átt sClU
spurningcr yðar benda i, þá skal mjer vera
ánœgja a3 gefa yður allar þær upplýsinfiat’
sem jeg get.
Yðar eínlægur,
I. PitblapO.
Því næst las sjera Jón Bjar118’
sou liina sameiginlegu fyrirspurn
hinna 5 skólastjóra í Bandarikjunuin’
er Jjannig hljóðar í ísl. {>yðinfr:
Winnipeg, Man., Canada, 20. maí l^'
Kæri liarra:—
Jeg leyfi mjer, fyrir hönd hinsev. lllt'
kirkjufjelags fslendinga í Vesturheimh1*
snúr mjer til yðar til að fá nokkrar upP
fýsingar viðvíkjandi mjög þýðingarmifel’
málefni, sem kirkj ufjeiagið verður að
kljá innan skamms.
Hið ev. lút. kirkjufjelag íslendiug1*
í
bil
Vesturlieimi samanstendur af hjerum
25 söfnuðum, sem eru á ýmsura stööu1*1
í Manitoba, Norðvestur- ,territorium‘
ada, Ilakota og Minnesota. Kirkjufjöl*1®
ið hefur verið að safna í sjóð um nokk°
undanfarin ár, í því augnamiði að koU*8
á fót uppfrceðslu-stofnun. Áformið er, *
Stofnun þesai verði í byrjuninni nciide j'
sem síðar mætti gera að latínusk0
(college).
74
yfir, hvaða augnaniið Steinmetz hefði haft baft með
að verða feitur. Hann grunaði að fitan sk/ldi ein-
hverju sjerstöku augnamiði.
„Ó,“ sagði haDn afsakandi, „þetta er ekki neitt.
Árin skilja mark sitt eptir á okkur öllum. Dað var
ekki í gær, setn við vorum samtíða í Pjef ursborg*1.
„Nei“, svaraði Steinmetz. „Það var áður en
Jufzka keisaradæmið varð til—fyrir mörgum árum
siðan“.
M. de Chauxville taldi til baka á kinurn mjóu
fiugrum sínum, sem liann hafði uppi á borðinu, og
var d/rðlega sakleysislegur, en svo sagði hann:
„Já, árin virðast íljftga áfram eins og fuglahóp-
ar. Sjáið pjer nokkurn tírna vini okkar frá J>eim
dögum—pjer, sem eigið heima á Rftsslandi?1*
„Hverjir voru vinir okkar á peim dögum?“
sagði Steinmetz, til að vinda sig uudan svari, og
þurkaði gleraugun sín rólega með silki-vasaklftt.
„Minni mitt er brákaður reyr—eins og J>jer kannist
við?“
Claude de Chauxville horfði eitt augnabiik í hin
rólegu, gráu augu Steinmetz, og sagði síðan, eins og
orðin hefðu sjerstaka J>yðingu:
„Já, jeg kannast við J>að. Jæja — til dæmis
prinz Dawoff?“
„Hann er dáinn. Jeg sá hann aldrei — ham-
ingjunni sje lof!“ sagði Steinmetz.
„Og hvað segið J>jer um prinzessuna?-1 sagði M.
de Cliauxville.
83
„Hvað skyldu pá vera mörg bushel í tonnínu,1*
sagði hann upphátt. „Ach, hvernig á jeg að fá að
vita pað? Það er nndarlegt, að Englendingar skuli
brúka J>að mál, vigt og peninga, sem J>eir hafa, fyrst
metramál og tugabrotareikningur er til!“
Hann sat |>arna og leit varla upp J>egar klukkan
sló 7. Herbergið, sem hann var í, var rólegt—f>að
var lestrarsalurinn í liftsi Álexisar í Londjn. Hávað-
irm frá Piccadilly-stræti barst að eins til eyrna hans
sem iágt öskur, sem ekki var að öllu leyti óviðfeldið,
og minnti á lífið og umferðina í borginni. Hann var
vanur við hina miklu J>ögn á Rftsslandi, f>ar sem allt
hljóð virðíst tjfnast í við&ttunni, og var hávaði hinn-
ar mannmörgu borgar ekki ój>ægileg breyting fyrir
J>ennan heimspeking, sem elskaði mannkynið J>ótt
hann kannaðist fullkomlega við ófullkomlegleik J>ess
í ymsnm efnum.
A meðan Steinmetz sat Jiarna og braut heiiann
um, hvað mörg bushel geri tob, kom Paul Alexis
inn í horbergið, og var hann í kveldbftningi. Hann
leit í nokkruin fiyti á klukkuna og sagði:
„Ætlið J>jer að borða miðdagsverð hjer?“ Stein-
metz sneri stólnum, sem hann sat á, og horfði á Alex-
is, sem J>á bætti við: „Jeg ætla að borða miðdagsverð
annarstaðar“.
“Ó!“ sagði Steinmetz.
„Jeg ætla að borða miðdagsverð bjá Mrs. Syd-
ney Bamborough** sagði Alexis.
Steinmetz hneigði höfuðið hátíðlega. Ilaiui
78
„Hftn gerir J>að ekki, vinur minn, en pjer ve
,k>ö
áhuga hjá mjer,“ sagði Steinmetz. „Jeg er til
hlusta á pað, sem J>jer hafið að segja.“
„Þekkið Jrjer nokkuð til hennar?“ spurði M>
Chauxville og virtist vera að hugsa um annað, °%
J>að var eins og hann ætti ekki von á svari, eða æt'8®1
sjer akki að taka nokkurt mark á þvl ef J>að kæinl'
„Alls ekkert,“ svaraði Steinmetz.
„En pað er ekki ólíklegt, að J>jcr fáið að kyDl1
ast henni síðar?'1 sagði M. de Chauxville.
Karl Steinmetz ypti hinum J>ristnu öxlum
um og hristi höfuðið, eins og hann byggist ekki vi
að svo yrði.
„Jeg er ekkert kvennagull,“ sagði hann ólunt(
arlega. „Drottinn hefur ekki gert inig Jiannig
garði. Jeg er of feitur til Jess. Hefur Mrs. Sy3ne^
Bamborough orðið ástfangin af mjor? Ilefur einbve^
verið svo óvarkár, að syna henni ljósmynd af n,Jef
Jeg vona ekki. Himininn forði oss frá J>ví fári!“
Hann saug pípu sína jafnt og stöðugt, 8pýttl
reyknum ftt ftr sjor og horfði á M. de ChauxviH®
gegnum reykinn.
„Nei,“ svaraði M. de Chauxville, eins og i*oD*
um væri blá alvara. Satt að seg-ja viðurkenna fr«n8^
ir menn ekki, að neinu geti verið of aldraður eð* 0
feitur fyrir ásta-æfintyri. „En hftn or vingj»rll(0^
við prinzinn.**
„Ilvaða prinz?“ spurði Stoinmctz.
„Prinz Pavlo,“ svaraði M. de Chauxvillc ng