Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 2
2 L0CU3ERO, IflMMTUDAOINN 25 ÁGÚST 1897. Minni Vestur-Islendinga. Re\ sem ajera J. A. Sigtirðsson flucti á íslendingadags-samkomu að llallsson, N. D.ik., 2. ágúst 1 H'.)7. Heíri forseti og kæru Vestur- ísli ndingar ! íslenzka þjóðsagan um Barnafoss ke nur mjer fyrst í liug, er jeg á að taU nm VestuiHslendinga á pessuin ísleodingadegi. Afskiptin heimauað frá íslandi, útdntningurinn paðan og öll samvinna Vestur- og Austur ís- lenlinga, verður pá ósjálfrátt vor að- al umhugsun. Og pjóðsaga pessi er pan lig að efninu til: í fornöld var steinbogi eða stein- brú ein rnikil yfir Hvítá í Borgarfirði. Kom ein, fróð og forn í skapi,bjó við ána í Hraunsási. Hún átti tvo drengi stálpaða. Hegar húu eitt sinn fer til kirkju, skilur hún sveina pessa eptir heim i, en býður peim að fara hvergi & meðan hún sje burtu. En peim leiðist einveran og kyrsetan, vilja emru síður en aðrir fara að heiman n O ' hlyða tfðum, og leiðast pá einmitt út á steinbogann yfir Hvftð, sundlar p ir og falla ofan í ána. Er móðirin fcjetti slysið „reiddist gamla konan og Jjet höggva steinbogaun af ánni, með peim ummælum, að par skyldi enginn framar lífs yfir komast,og lmfa pau álög haldist“. (Sjá Hjóðs. II, bls. 102). Fjarri sje pað mjer að álíta, að pessi pjóðsaga sje sönn mynd af vest- urflutningum íslendinga, hvað afdrif peirra snertir. En nær er injer að álykta, að skoðun margra bræðra vorra heima sje petta, sem pjóðsagan kenn- ir, og að peir skoði sem gengín fyrir himra börnin vesturfluttu, er peir buðu að sitja heima, en sem leiddist einveran og aðgerðaleysið og leidd ust út á brúna, sem uútiðar-framfar- iruar hafa byggt yfir hafið, ogyfir landið handan peirrar Hvítár. En konan gamlo, fósturjörðin, fróð og f irn f skapi, reiddist við barnahvarfið, 1 igði sín reiðiorð yfir vesturfara-brúna, steinboga Músa-Bölverks yfir At- lantzhafið, og vildi brjóta hana niður. Og hún og hennar húskarlar, ættjarð- arvinimir svokölluðu með nokkra ís- lenzka ritstjóra sem verkstjóra, starfa að pví brúarbroti einmitt nú. Pað er s/nilega vilji gömlu konunnar frá Hrannsási, að ftlögin, töluð í reiði út af smásveinunum, sknli enn reynast áhrlnsorð. Feður vorir og bræður par heima telja oss glötuð börn, horfin f hina miklu hringiðu hins ameríkanska pjóðlífs. Um pað álit peirra ber svo margt vott. En huggun ætti pað að vera peim, sem svo opt befur heyrst, að vjer höfum . flest verið harla óefni- log afkvæmi. Ein s/sla á íslandi á eins marga eða fleiri ritfæra og mennt- aða menn eins og allir Vestur-íslend- ingar, sagði rjett n/lega, meðal ann- art, hinn frægi fórnar ísak föðurlands- ástarinnar par heima, sá hinn sami, er á pessum degi fyrir ári síðan hjelt pví fram, að enginn jafn fámennur pjóð- arhluti ætti jafnmarga menntamenn, se n pessir sömu Vestur-íslendingar ! En pó oss hafi hingað til einatt verið skipað utarlega til sætis á hinn óæðra Lekk í hinu íslenzka pjóðfje- lag:, pó oss finnist, að vjer höfum stuudum verið olbogabörn f öskustó, pá höfurn vjer pó dirfst, pessir vestur- lluttu íslenzku karlssynir úr garðs- hirni lieimsins, að rölta úr eldhúss- horninu hingað á fund hinna vösku Vestmanna, til peirrar hirðar sem meiri er og fiíðari en nokkur konungs- hirð á vorri öld. Eins og synir ís- lands til forna leituðum vjer úr landi að fje og frama, eða að minnsta kosti að björg og bústað. Vjer gorðum p ið að dæmi hinna frægustu ferfeðra vorra, hinna menntuðustu manna fyr á tfmum, og að dæmi hinna efnilegu bræðra-pjóða,og för vor er pegar orð- in framaför. Hin glæsilega fortfð pjóðar vorr ar og hin dauflega nút.fð hratt oss af Stað. Fornaldard/rkendur erum vjer ekki. En sjerhver góður Vestur-ís- lendingur hefur heyrt og nuinið lög- cggjan Ketils raums til Uorsteins þíianr shis: „önnur gerist nú atferð ungra manna en pá er ek var ungr, pá girntust menn i nokkur frainaverk, annað tveggja at ráðast i hernað, eða alla fjár ok sóma racð einhverjum at- ferðum peim er nokkur mannhætta var f, eu uú vilja ungir menu gerast heimaelskir ok sitja við bakelda ok k/la vömb sína á miði og munngáti, ok pverr pví karlmennska og harð- fengi“ (Vatusdæla). Slíka liígeggjan stóðstekki I>or- steinn. Á tvær liættur lagði hann. En svo varð hann frægur og fjáður maður fyrir áhættu sfna. Saga hans og dæmi er enn I/ðhvöt til dugnaðar og drengskapar. Og slfk eggjunar- yrði forfeðranna, sem pessi, gátum vjer. pessir íslendingar, heldur ekki staðist. Vjer teljum os3 í ætt við Ketil og Þorstein og Ingímund. Og vjer höfum meira en heyrt sflka 1/ð- hvöt; vjer höfum reynt að hl/ða henni. Vinir vorir og vandamenn, sem lasta Ameríkuferðir en lofa landnámsferðir feðra vorra til íslands, sem tilbiðja hetjur fornaldarinnar, peirrar ttðar Veslurfara, og trúa á sögurnar sem guðspjöll pjóðar vorrar, ættu sfzt að hlaupa yfir slíka kafla sagnanna sem penna, nje heldur óvirða pá, er feta vilja nú í frægðarspor feðra sinna. Sá er sögulesturinn verstur, pegar sleppt er úr slfkum „lexíum fyrir líf- ið“, eða sá lestur peim, som að eins miðar til að svæfa lesandann á sama rúminu sem hann fæddist f. Meinin, sem gamli Ketill kvart- aði um meðal hinna ungu og upp- rennandi manna, heimaelska, ónytj- u ngsháttur,áræðisskortur og makinda- löugun — eðlisfar heimaganganna í hlaðvarpa og búri—er ástæða til að óttast nú miklu frekar en vesturfarir. Sumir, er hæst tala um föður- landsást og framfarir, sitja við bak- elda stjórnarinnar og kyla vörnb sína. Og prátt fyrir alla fornaldar-d/rkun meðal slfkra manna og pjóðardramb í orði, verður lítið að verki, og pað er lfkast pvf sem háðungarsaga hins fyrsta áratugs pessarar aldar, en ekki saga landnámstfðarinnar, sje að end- urtakast heima. Jeg á við stjórnar- byltingu hins fræga Jörgensens. Ó- sköp er annars ótrúlpga margt nú á síðasta áratug 10. aldarinnar svipað peim atburðum,er skeðu heima fyrstu 10 ár hennar. Eo jeg er ekki í ping- salnum, að tala um stjórnarbót nje botnvörpur, og iná ekki um slíkt fást. Bn jeg vil að pjer, Vestur-ísl., verðið sanngjarnir við pá riddara,sem til yðar tala bandan um haf. Og látið yður pá skiljast, að pað er einhver munur að vera „sama sem“ eptirmaður Jör- undar sál. hundadagakonungs á veld- isstóii hans á Arnarhól, yfir rjúkandi púnsskál, með penna í hönd, f stað axarinrar, sem rutt hefur hjer burtu skógnum, og plógsins, sem breytt hefur eyðisljettum pessum í ein hin blómlegustu akurlöud sem sólin skfn á. Meðan peir skrifa á móti vestur- förum, byggjum vjer kirkjur og skóla, yrkjum jarðir, byggjum upp heilar sveitir, leggjum vegi, græðum árlega fje, menntum ungmenni vor, erum nemendur og kennendur við skóla pessa lands svo tugum skiptir, sitjum á löggjafarpingum og kirkjupingum, erum í bæjastjórnum og sveitaráð- um og gefurc út blöð og tfmarit, er f öllu jafnast við pað, sem pjóð vor hefur myndarlegast átt í peirri grein. Árlega liöfum vjcr styrkt snauða landa vora hingað vestur og lijer, en engan heimleiðis aptur —pó svo hefði átt að vera um einstaka menn. Vjer höfum auk pess viljað taka pátt í öllu böli bræðra vorra heima. Og allt >etta höfum vjer gert án styrks úr landssjóði, af fje, sem íslenzkir frum- b/lingar hafa sjálfir aflað sjer hjer á 20 árum. , í hálfa öld er I sumum lönduin, >ar sem fólkið er uppblásið af ein- hverjum vísinda-flautum og pjóðar- gorgeir gegn öllu útlendu og utan- ferðum, talaö um stofnun háskóla, án nokkurra framkvæinda, ekki reistur barnaskóli, ekki goldið umferðar- kennurum, ekki komið á fót prfvat- kennslu f sjóplássi, nema með opin- berum fjárstyrk. En hinir lftilsigldu Vestur-ísl. geta á einu hörðu ári, auk alls sem pegar er talið, gefið úr sínum eigin vasa um K pús. kr.til æðri skóla, og að auk um helming peirrar upp- hæðar til landskjálpta-svæðanna á ís- landi. -— Von er pó að svona ólfkum bræðrum kouii ekki ætíð saman. Til eru svo pröngs/nir mena og viðkværnir, að peim finnst óparfi að segja slfkt nú og hjor. Eu pað er rnission vor sein Vestur íslendinga, að gera oss allt petta ljóst og leið- rjetta pað, sem f ólagi er. Ekkert fslenzkt er oss óviðkomandi. Og úr fjarska virðist pví líkast, sem naum- ast uiegi hreifa moldarvegg á kirkju njo prestssetri par heima, nema með landssjóðs-styrk eða láui, og pað rek ur líklega að pví, að jafnvel skáldin hætta að yrkja vfsu án póknunar úr pessum eina Sesom íslendinga—lands- sjóðnuin. Embættismenn og mennta- menn, ritstjórar og pingmenn, fram- faramenn og apturhaldsmenn, bændur og sjómenn reyna par allir að hrópa hver öðrum hærra: ,Sesem, Sesem! opnist pú!“ Allt framfaralff og allar framkvæmdir eru par komnar undir Sesem, hvort hann er opinn eða aptur —allt, nema siofnun n/rra blaða. Landsjóður og stjórn, hið almenna og opinbera er par allt f öllu. Ein- staklingurinu og hið einstaka er par sem ekkert, getur ekkert, ræðst í ekk- ert. Og pað er bent á petta hjer sökum pess, hve hættulegt pað getur orðið oss öllum íslendingunum, sem ein rótgróin pjóðarfylgja vor, og eins til pess að minna á, að slík stefna kemur algerlega í bága við hið amer- íkanska framfaralff og framfaralög- mál. Vjer, hinir vesturfluttu íslend- ingar, minnumst pess í dag, að hin auðsælustu lönd, hinar mestu iðnaðar- og mennta-pjóðir, Bretar og I>jóð- verjar, Norðmenn og Svíar, hafa sótt hingað til possa lands og sent pvf börn sín, sjer og peim og pví til heilla. Og hví skyldi pá hingaðförin og hjervistin ekki geta blessast oss? Nálega hvert land heimsins sækir hingað að einhverju leyti: atvinnu, landnám, verzlun, menntun. A ís- land eitt að útiloka sig og sfn börn? Landnáinssaga Breta hjer vestra gæti verið oss pörf hugvekja. Hún á smá-Sturlungaöld engu síður en vor. Ofan á harðrjetti og hungur, drepsóttir og ofsóknir af liálfu heið- inna og villtra Indfána bættust árásir og ólög frá ættjörð pessara Vestur- Breta. Leiðtogar peirra og agentar urðu óvinsælir, og /ms ónot og ókjör skorti pá ekki frá hendi heimapjóðar- innar. En prátt fyrir allt slíkt sneru peir ekki heimleiðis. Samt fluttu Bretar hingað vestur, sem Norðmenn áður til íslands frá harðstjórn og of- ríki Haraldar hárfagra. Hjer er f peim skilningi annað ísland, land frelsis og sjálfstjórnar, land alp/ð- unnar, en ekki aðalsins, griðastaður hiuDa allslausu og útlægu. Einn ágætur nútíðar Austur-ís- lendingur minnist pannig á baráttu hinna brezku vesturfara og tekur orð sín eptir enskum stjórnfræðingi: ,.Kúgun rak pá til Ameríku. I>eir fl/ðu undan yðar harðstjórn til Janila, er pá voru með öllu óyrkt, og áttu við pær torfærur og pau vandræði að stríða, að furðu gegnir, að mannlegt eðli skyldi á peim sigrast. En samt sem áður báru peir allar pær prautir með gleði I samanburði við pað, er >eir höfðu orðið að pola heima á fóst- urjörðu sinni. Afkoma peirra erekki mildi vorri að pakka. I>eir hafa bjargast af sjálfsdáðum11 (P. M. N/jas. bls. 172). Og holztu afskiptin frá Englandi voru ill lög og óvíngjarnleg orð. Þetta er páttur úr sögu Breta fyrir rúmum 100 ftrum. Sjer íijer enginn yðar sannleika er snerti oss? Getum vjer, fslenzku bræðurnir, ekkert af pessu lært? Jeg vil bæta lijer við orðuin öld- ungsins Pitts, f pinginu brezka 1775, f byrjun frelsisstríðsins. Hann var pá orðinn allhrumur og gekk við hækjtir. Hannsagði: „Það er yður eins ofvaxið að brjóta undir yður Ameríku (Vestur- Breta) eins og mjer að reka yður út hjeðan með hækjum mfntim“. Sem betur fer er hjer ekkert slíkt strfð á ferðinni. En Vestur- íslendingar segja pað iiú f bróðorni og alveg pykkjulaust, að blekbyttan, sem á oss hefur verið kastað, eins og sagt er að Lúter gerði kölska, og blöðin par heima, pcssar kækjur andlega fatlaðra nianna á ættjörðu vorri, megna ekki að leggja undir sig á pann hátt Vestur íslendinga. Ef vjer skylduin sfðar líða tjón og gerast ættarskömm,b/r orsökin í oss sjálfum. Eitt siná atriði, úr sögu hinna allra fyrstu brezku landnema hjer, vil jeg minna yður á og biðja, að rætist ætfð á oss Vestur-ísl.—Mitt í voða- legri ofsókn af hálfu Iudfána og dag- legri lffshættu, er vofði yfir Bretum, heyrðu pessir varnarlitlu frumbyggjar eitt sinn pann óvænta boðskap úr hópi hinna villtu rauðskinna, er peir óttuðust og áttu enn einvaldir petta mikla land: „Welcome JSnglishmany (velkomiun Englendingur). Þessi 2 orð voru töluð á afskræmdri ensku. En hvílíkur gleðiboðskapur hafa pau ekki hlotið að vera hinum brezku mönnum undir peirra kringum- stæðum? . Það er oss, pessum íslendingum, sem hingað erum fluttir, opt undir bágum kringumstæðum og dauflegum framtíðarhorfum, hið mesta fagnaðar- efni í dag og æfinlega, að petta frið- arorð Indfanans hefur svo opt óvænt borist oss hvaðanæfa: Welcome Ice- lander (velkominn Islendingur). I>að er hjer ekki betur fagnað neinum gesti en oss, hinum tötralegu komu- mönnum, er hjer fagnað. íslenzk gestrisni við vegfarandann er mikil og annáluð, en gestrisni lands og pjóðar hjer við oss, er komum f hálf gerðu beiningamannagerfi, er, hold jeg, enn meiri og alveg dæmalaus. Idinar miklu pjóðir, allt niður að kynblendingum og Indíánum, blöð og tímarit, shógur og sljetta, fjöll og fiskivötn, Bandarfkin og Canada, him- in og jörð, allt virðist bergmála petta sem er svo gleðilegt fyrir oss, er stundum fórum á mis við gott at- læti: „Welceme Icelander“. Vel mættu nú bræðurnir heima, sem f rauninni er annt um oss, taka un dir með Þorsteini syni Ketils, er jeg minnti á, pegar hann kvaddi son sinn lDgimund hinn gatnla, sem pá var eiginlega vesturfari, til íslands: ,Gott er nú að deyja, ok vita són sinn slfkan hamingjumann“. En játa megum við pað pá einn- ig Vestur-íslendiugar, að pótt kjör vor liafi batnað all-flestra, pó vjor sje- um ánægðir að mestu og teljumst hamingjusamir, pá er oss harla ábóta- vant f mörgu. Margt er pað vor á meðal, er minnir á pjóðsöguna gömlu með fyr- irsögninni: ,.Upp mfnir ö í Jesú nafni“, og sem allir fróðir menn pekkja. Hið illa, ófslonzka, mótsnúna kveður fram sitt skuldalið í nafnihins vonda til að vi.ina oss grand. Vjer erum hingað flnttir með marga og stóra pjóðlífsgalla. Raunaleg droif- ing og deilur hafa átt sjer stað. En orsökin til meina vorra liggur með- fram f peirri breyting og ummyndan allra hátta og hluta vor á meðal, sem hinu nýja lífi og lífsskilyrðum hl/tur að vera samfara. Einnig minnist allir sanngjarnir menu pess, að slfkt er engin nýung meðal pjóðar vorrar, og að vjer Vestur-íslendingar erum ekki einu afkomendur Sturlunga. Þórsnesingar og Kjalnesingar börðust um helga hluti á sinni landnáuistfð, og lítti pað enginn. Njála gerðist ekki án Þjóstólfs nje Eyrbyggja án Þórólfs og Viga-Styrs, og eðlilegt er pað, pó á hinum heiða söguhimni vor Vestur-íslendinga sjáist stöku sinn- um bregða fyrir einstöku vfgahnetti. í byrjun frelsisstrfðs Bandaríkja- manna, báru peir fána er dregin var á skellinaðra og nefndu eptir pví: „Rattlesnake flag“. Orðin, sem á pví stóðu. voru: Don't tread on me (stfg ekki á mig). Það auðkenndi stefnu n/lendumanna pá gagnvart hinum yfirgangssömu Bretum. Það getur vorið að einhverjum finnist, að hinnm íslenzku n/lendumönnum kippi hjer f kyu til hinna brezku feðra pessa lands. En hverjum var að kenna,að pað flagg var borið fram? En pað er ósk vor og bæn, að enginn íslendingur verða neyddur til að bera slíkt merki, að vjer innbyrðis, um leið og vjer vernd- um rjett vorn, elskum vort frelsi og gætum vors heiðurs, getum kastað frá ossslfkuin fána baráttu og bróðurliat- urs. Eins og Austur- og Vestnr Bret- ar að afstöðnu frelsisstríðitiu og Sunn- an- og Norðanmenn eptir prælastríð' ið söuidu frið, pá látum oss nú, bræð' urna af sama kynstofni, tneð sömu tungu og böon söinu móður, semja frið. „Teljum ekki á föður várn“, sagði Skarptijeðiun, er Njáll hafði sætzt við L/ting á dráp Höskuldar, launsonar hans. Þau orð muni Vest- ur-íslcndingar er peir liugsa til n/' vakinna barna heiinan að. Til eru peir hjer, er finnst peir taldir launsyn- ir íslands og ekki bættir fullum sonar- gjöldum. En sættumst við L/ting, —pá, sem líta oss. Svo gerðu himr vitrustu og beztu forfeður. Hið satna geri hinir vitrustu og beztu afkoin- endur. Teljum ekki á feður vora á íslandi er sættast. vilja. Sættumst á vígaferli pennans og tungunnar. Uvort sem er hugsum vjer, vel flestir Vestur-ísl., pó oss vegni hjer vel, svipað og Tófi sá í Njálssögu, er vísaði hinum frækna Gunnari frá Hlfð' areuda, er hann var erlendis í hornað og lá \ið Eys/slu, á vopn og anð fólginn par í skógi og lagði á ráð hon- um til sigurs. „Ruddu peir pá viðn- uin ok fundu uudir bæði gull og silf" ur, klæði ok vápn góð“, segir sagan. En er launa skyldi Tófa, kaus hann ekki neinn auð nje d/rgrip, enga hlutdeild í hiuum mikla afla GunnarS. Kvaðst hann herleiddur maður, fjarri föðurlandi og ættmönnum, „ok vilda ek at pú flyttir mig til frænda minna“- Það var bæn lians og honum hin bezta umbun, d/rmætara öllu öðru. Gg pannig veit jeg að hugsar fjöldi yðar, Vestur íslend., er verið hafið með og vísað hinuui frækna fslenzka Gunnari á auð og sigur í hans nútlðar hernaði, liernaði hjer við land—já, peir sern sjáltír liafa fundið gull og silfur, klæði og vopn góð, fólgin hjer i landi frum- skóga og frjósemi—peir vilja roeð Tófa vera fluttir til frænda sinna í öilum skilningi. Þeir prá ástina og ættjórð svipað og kemur fram i pessn ljóðstefi skáldsins um lóuna: „Vængborið óakbarn hins einmana fands, í úthafi norðurs við jaðar; Þ*ð kvaddi pau suðrænu sólbjörtu löndm, Með segulkrapt teygði pað fóstur- lands ströndin“. Hvort löndin eru sunnar eða betri, gullið meira, klæðin fegurri og vopnin skyggðari,kemur ekki tilgrein® hjá segufkrapti kærleikans—og I4' lands. Vestur-íslendingar! bindið fas*; ilskó áhuga og framfara. Vestur er framfaraleið mannkynnssögunnar. Vestur sje framfaratákn hingað fluttra íslendinga. Vestur-íslendingar p/ði aldrei verstu íslendinga, en pað t&kni pvert á móti pá af pjóð vorri, er beat skilji tákn tlmans, lesi fyrir pjð® vora alla, úr orðum drottins á hall»r' vegg nútiðar-menningarinnar, yfif" skript hinnar hrynjandi heimskúgunar og hÍDnar óhollu ogófögru Bab/loníu- stefnu aldarfarsins.—Vestur með sólu- Vestur með Abraham ættföður og Óðni alföður. Vestur með pjóðflutu- ingunum miklu, Húnum og Gotum, ekki til að eyðileggja, heldur til sigra og byggja upp. Vestur nieo Leifi heppna og Kristófer ColumbuS, Birni Breiðvíkingakappa og Þorfinni karlsefni — með hinum islenzku frumherjum og fulltrúum, er lögðe undir sig land frá Nova Scotia t| N/ja-íslands, frá Massachusetts 11 Manitoba, og sem nú rikja einvaldir-1 heimilisrjettarlöndum sinum, eins °g hinir norrænu óðalsbændur og jarlar til forna. í frelsisstríði Bandarikjanna hjálp' uðu peim ýmsir frægir,erlondir men°’ par á meðal hin heimsfræga pólskft pjóðhotja Kosciuszko. Þegar hsа kom á fuDd Wasliingtons, hersböf"' ingjans, spurði liann purlega: ,,Hv®“ viljið pjer hingað? ‘ „Jeg kem til *. berjast í gestafylkingunni fyrir frel®1 Vesturálfunnar“, svaraði Kosciuszko- En Washington inælti: „Til hvers eruð pjer hrefur?“ „Djer gelið rey11 mig“, var svar hins. Já, til hvers eruð pjer, afkomenfi' pjóðhetjanna íslenzku, komn,r hingað á fucd hinna vösku Vestmaiin* og vlkinga úr liði Washingtons? Til að berjast 1 hinni mikL gestafylkingu pessa lands fyrir fre*9 og framför lands og pjóðar, kirkju °g ríkis, vor sjálfra og allra rneðbræðr* vorra. Orðin um Grant forseta skui rætast ft oss: fyrstur í stríði og f/rS ur 1 friði. En pó víðast kveði við: velkomiu® íslendingur, pá eru peir til er spyrJ með föður pessa lands: „til hver> ertu liæfur?-1 Föðurlandið og föði,r^ landsvinirnir nú, er ættfróðir me0 geta rakið frá Þórólfi smjör til Þj“ ólfs ritstjórans, virðast bergmála y spurningu hvað oss snortir sem > lendinga. Og með djörfung frá reyDzlu 1* . inna landiiámsfira svarar hinn íslen2 Kosciu8zko, Vostur•íslondinguriu,,’ öllum hershöfðingjum og hlutaðei#' endum: „Þjer getið reynt mig!“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.