Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25 AGUST 1897. 3 Minni IhIíuuIh. ^æða, sem kand, jur. Ó. St. Stefftns- s°n hjelt & ísleDdinjradafTS samkomu Hallson, N. Dak., 2. ftg. 1897. „Herra forseti, iiftttvirtu laudar, heiðraða samkoma! Fyrir minui íslendÍDga í lieild s>nni hefur sjera Fr. J. Bergtnann Þ«gar flutt langa og snjalia ræðu. Að n>fela fftein orð fyrir minni íslands, eptir þvi sem jeg, lítið viðbúinn, bezt 8et fundið orð til nú i svipinn, er p& et>ndi tnitt hjer uppft rteðupallinn. Jeg ætla að biðja yður, ofur litla stund, að renna huga yðar með mjer t>l hinnar öldnu, göfugu móður,pang- að sem hún tignarleg ris úr sæ, og Sv>pmikil gnæfir yfir hið ditnmbl&a, ðldubreiða Atlantshaf. Sjftlfsagt 1 •l®g, er henni berst að eyrum einhver lagnaðar-kliður barna sinna, rjettir hún enn hærra htð bjarta, jökulkr/nda hðfuð sitt upp I fagurblfta heiðrikju heimskautsins, skimast i kringum sig °g ltetur hin alvarlegu en dreymandi a»gu sin noma staðar i suðvesturátt. jSkftrri eru pað nú lætin i blessuðum hörnunum minum‘, hugsar hún, ,pau er» komin parna lengst yfir alla sæ- gatða, jft, svo langt, að pau heyrðu ehki til min pó jeg kalli; pau hafa að hkindum fundið cinhvern góðan herjablett, betri en til er í landeign n>inni, og mun gleði peirra stafa að úokkru leyti af pví, en pess pykist Jeg fullviss, að mikinn p&tt i gleðinni ^ tilhugsunin til min, að mega sam- gleðjast mjer, og pe’ss utan, pó berin Vetði fft og litil, pá ætla jeg aamt ekki að banua peim að fara petta eða am- ast við pvi; peim er pað fyrir góðu e>»u, að fara úr foreldrahúsum og sjft Slg um, pvi „heimskt er heimalið harn“, segir mftltækið; en gleyma ^jer munu pau ekkib Jft—eykonan ^Dgsar rjett, er hún hugsar pannig. l'ilfinnÍDgin fyrir fósturjörðinm byr ^ynt eða ljóst i brjósti sjerhvers *»&»ns, og pó sumum kunni að virð- 481 litil ftstæða til að pykja vænna um Island en hvert annað land, petta ^alda hrjóstuga land, og peir aðhyll- Ist hið gamla latneska mftltæki: »Óbi bene, ibi patria“, p. e.: par sem ^anni liður vel, par er föðurlandið— "'Altaaki, sem jeg sje I amerikönskum ^ðkum ftvalt haft: „ubi libertas“, etc., f141 sem frelsið er, par er föðurlandið, ^~í>fi er bæði mftltæki petta og hugs- 1111 peirra skökk. Ættjarðar&stin ^yndast hjft oss I æsku, og er oss Þ»ðan i frft s\ o að kalla ósjftlfrftð, góð °g lögur tllfinnÍDg, enda liafa hinir ^stu heztu menu allstaðar og ft ^lluni tímum ftlitið pað skyldu sína, helga fósturjörðunni allt pað dyr- "^tasta, sem peir ftttu i djúpi sálna s'»na. Fjöllin og dalirnir, hlíðarnar, °8sarnir, særinn og grundirnar, öll ^>» islenzka nftttúra,hofur sett stimpil á sfil vortf, sent gerir að vjer erum ís lendingar og ekki anuað, stimpil, sem að sönuu mft takast að putka út um stund, en sem kemur fram aptur, pfi minnst varir, einkum er vjer erum einir sjer tneð htigsanir vorar, ótrufl aðar af harki heinisins. ísland er par að auki pantiig úr garði gert, frft guði eða nftttúrunnar hendi, að pvi er ljeð cinkennileg og tilkomumikil nftttúrufegurð, sem er eins og sköpitð til að hrífa og hertaka huganD. ís- land er að visu kallað ffttækt land, en pað er ess eigi að slður að mörgu leyti sannkölluð farsældamóðir, sem, eins og skftldið segir, „agar oss strangt með sfn isköldu jel, en ftsamt með bllðu hún meinar allt vel“. En—ís- land cr f sjftlfu sjer eigi svo ffttækt; pað á I raun og veru nægar auðsupp- sprettur, enda var komist svo að orði i fornöld að par „drypi smjör af hverju strfti“, og nýlega hefur einn af sam- timismönnum mfnum I Höfn reiknað út, að annara landa pjóðir taki við laudsteina íslands fisk, svo fleiri milljónum nemi i hreinan ftgóða. Nei—pað sem ísland vantar eru fleiri praktiskir monn—verlclega—og peir eiga að koma hjeðan að vestan tneð frelsið og framtakssemioa í hægri hendi og liinn alin&ttuga dollar i hinni vinstri. Jeg skal samt ekki fara út í pessa sfilrna; pað yrði of langt mftl mjer, ef jeg ætlaði að skýra frft hug- myndum minum um menntun og verk- lega kunnftttu & íslandi. Jeg skal hætta, og um leið SDÚa mjer i huga mfnum til fósturjarðarinnar, og segja við hana með skftldinu: „Og vertu okkur, forna FrÓD, faldið jökli &r og slð—æ hin sama undursjón, eÍDS og fyrst ft landn&mstíð1 “. Island. Kvæði eptir Kristinn Stefftnsson,lesið ft íslendingadags-samkomu að Hallson N. Dak., 2. ftgúst 1897. £>ú bjartra n&tta ljósa land, vjer lfttum hugann renna til pin, of hafsins hranna grand, sem höfða’ og gjögur spenna. Hvert fjall pitt pað er samt við sig með sólskins-roðnum brekkum. Til merkis um við munum pig pjer minnis-veigar drekkum. Vort hjartapel er hlytt til pín —vjer hötum kúgun alla— og pegar sumar-sólin skfn i sali pinna fjalla, pjer vildum færa frelsis-vor, svo feDgi’ ið innra að p&na, og senda yfir’ um prek og por frft pessum stjörnu fftna. Vjer biðjum pess, að öld af öld pfn aldna bygging vari; og statt pú fa8t,pótt stund sje köld, i straums- og vinda fari. Með hvamma, dali, hraun og sand og heljar björg i lögurn, vo't gamla tignartinda laud með tröUa’ og ftlfa sögum. Vor endurminning hrein og heit frft heiðum bernsku dögum, hún vex og á sjer vermireit I vorum ættlandi sögutn. Og pó að fjelli hrim og hregg, og hugans kældi löndin, vjer myndum hjftlpa’ að hvessa efíg og höggva af pjer böndin. Miuni Canada. Kvæði eptir S.J.Jóhannesson i Wpeg, lesið & Islendingadags samkomu að Qallson, N. Dak., 2. &g. 1897. Voit unga land, pú lamlið megiu- friða, pú landið sem oss kennir bezt að strfðtt til sigurhróss og sannra hags-umbóta— pví síns atgerfis hvern pú læturnjóta. t>ú Canada ert Kanaans laudið sanna: pú kosta-landið frjálsborinna manna, til framfara pú frjftlsan anda vekur, og forna vanans heitnsku burtu rekur. E>ig vogi enginn konungs-ambitt kalla, pú krýnda drottning regin hamra- fjalla, pfn skikkjan græn er skógar-mörkin víða, og skartið væna akur-reinin friða. í skauti pinu ftttu gnægð af auði, og óspart miðlar sor.ttm plnutn brauði, ef & sinn mátt og megintt öruggt trúa og manndóms ei af rjettri götu snúa. Dú tókst oss forðum ffttæka og smfta, er fornan Ijetum bústað vorra fta, oss fóstur bauðst með fyllsta kærleiks hóti og faðminn stóra breiddir oss & móti. Vjer retið skulum unr.a pjer af hjarta, sem oss hefur’ senda vonar-stjörnu bjarta, er fögru Ijósi & farbraut vora strftir, og frægðargengi niðjum vorutn spftir. Pjáðist frá b;irna'Hku. KYMDIN VCFAÐI STÖÐUGT YFIK MKS. THOS. GRKKN. Hún pj&ðist ar hjartveiki frft barn- æsku. Læknar sögðu að ekk- ert væri hægt að gera fyrir hana, og að pótt hún dæji peg- ar minnst varði, pá kæmi peim pað ekki ft óvart. Eptir blaðinu Herald, Stratford. „Það er enginn endir ft útg&fu bóka“ hefur verið sagt, og pað sama mft segja með tilliti til vottorða um ftgæti Dr. Williams Pink Pills. Dótt frásagnir, í blöðunum, ttm tilfelli út um allt landið, parsem pær hafa lækn- að, sjeu mjög merkilegar pá hafa oý- lega komið í ljós sannanir fyrir pví að pað hdfa liefur ekki onn verið sayt frá. Ef fólk væri nkki eins mik- j ið til bdka li.ldið viusog fjöldi maiina er i pessh ittiir sökmn, pft væru frjett. - blöðin alveg t’oðfull af pakklætis- vottorðum fvrir hjálp og fnllkornii lækniini h»iii Dr. Willianis Pmk Pills for Pale Pvople hafa ftorkað. Dað er alveg óliæ't að fullyrða að ekkert annað iueðal sem boiið er frani fyrir altnenniiig, kemst I neinn sanijöfnuð að gæðnin til vtð Dr. Williains Piuk Pills, og pað er ekkert pað horn ti> I allri Cauada par sem ágæti peirra hef- ur kki verið reynt. Eitt. tilfelli, setn frjettaritari blaðsins Herald heyrði nýlega er pess vert að setn Ilestir fái að vita um pað. Dað var hjartveiki, sem fleiri læknar rej ndu að bæta en gátu ekkert gert við. Sumir peirra neituðu alveg að eiga nokkuð við sjúklinginn sökuin pess að pað gæti ekki orðið að neinu liði. M inneskj- an, setn hjer er fttt við er kona oins merkis bónda í Logau township, ná- nægt porpinn Dublin. Mr. og Mrs. Tlios. Green hafa sterka trú ft Dr. Williams Pink Pills, og pað ekki að &-teðulausu. Mrs. Green hefur orðið að líðu hjer um bil allt neina dauðann af veikindum i hjartanu, sem hún hef ur haft slðan & barnsaldri. Hún hafði opt orðið svo pungt haldin að engum datt i hug að hún gæti lifað. Hún varð opt verst ef hún varð mjög preytt eð i ef hún tók snöggt viðbragð, p ið var pá eins og hjartað hætti að slá og andardrátturinn varð mjög erfiður. Me.ðöl frft læknutn gerður aldeilis ekki neitt, og einn læknirinn ranði hentii að pað eina sem hægt væri að gera væri að hjftlpa henni til að halda við llkarns kröptunum, pað var pvl aðeins með pvl augnamiði, en ekki pað að hún hefði von um tiokkurn verulegan bata, að hún fór að brúka Dr. Williatn8 Pink Pills. Hún hafði samt sem ftður ekki brúkað pær lengi pegar hún varð vör við greinileg merki pess, «ð henni var að batna pessi vonda veiki, or hafði pjáð liana allt bennar llf. Sumarið sem leið brúkaði hún pillurnar stöðugt og hafði ekki eingöngu betri heilsu en hún hafði haft I mörg undanfarandi ftr heldur gat hún einnig gert öll sín húsverk og mörg pau útihús störf, setn bóndakonur iðuglega purfa að gera. Hinir ýmsu ’.æknar, sem stund uðu hana sögðu manninum hennar að peim kæmi ekki & óvart pótt hún dæji pegar minust varði, en hún er pann dag I dag hraust kona og hefur betri heilsu en hún hefur haft I mörg undanfarin &r. Bæði Mrs. Green og maðurinn hennar eru mjög pakklftt fyrir p& miklu heilsubót er hún hofur fengið fyrir brúkun Dr. Williams Pink Pilll, og pau spara ekki að hrósa peim við al'a pá sem koma og vilja vita hvað hafi getað bætt heilsu Mrs. Green svo undursamlega. Við sjúkdómum svo sntn veik- indi 1 mænunni, visnun, gigt, mjaðma- gigt, Hðagigt, heimakoma og hörunds- veikí eru Dr. Williams Pink Pills betri en nokkuð annað meðal. Dær eiga einnig sjerstaklega við öllum peim kvilluin, sem gerir llf svo margra kvenna illbærilegt, setur fljótt heil- brigðis roðann aptur I fölar kinnar. Menn setn liafa aftekið sig ft vinuu eða haft of miklar fthyggjur geta gert sig góða aptur með Pink Pills. Pær fftst hjft öllum lyfsölum eða sendar með pósti fyrir 50 cents askjan eða 6 öskjur ft 12,50 ef skrifað er til Dr. WiIIiatni Modicine C B'-ockville, Out. eða Sciionectady, N. Y. Varið ykkttr á Olluin eptirstæliugum, sem eiga að vera ,,allt eius góðar.“ HO’JCH & CAMPBELL Mftlafærslumenn o. 8. frv. Skrifstufur: Mclntyre Block, Maiti St Winnifkg, Man. Nortiiern PACIFIC RAILWAY GETA SEI.T TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plftssins,Victoria,Van oouver, Seattlo, Tacoma, Portland, og samteugist traus-Pacific llnum til Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul ft hverj- nm Miðvikudegi. Deir sem f-.ra frá Manitoba ættu að loggja & stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (exoursion rates) & farseðlum allt ftrið um kring. TILSUDURS Ilin ftgæta braut til Mioneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sctn hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta farg jald til allra stað I aust- tir Canada og Bandarfkjunutn I gegm um St. Paul og Chicago eða vataðleið frft Duluth. Menn geta haldið stans- laust ftfram oða geta fengið að stanza I stórbæjunum ef peir vilja. TIL GAMLA-LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipallnum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Norðurftlfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australfu. Skrifið epúr verði & farseðlum eða fiunið H. Swinford, (ien. Agent, & hurmnu ft Main og Water stræt.um Mauitoba hótelinu, Winnipeg, Man. tU'bai'farir. Sjerhvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðutn. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. J. Jolnmnc^soit, 710 ^.oös abc. 125 v>»na verk sem skrifarar vanalega eru lfttnir gera— Veta að fara yfir hagsskýrslur og pungan útreikning 'ln> það, hvað mikil matvæli purfi til poss að sál og aami geti hangt saman. í'ögnin í herberginu var nærri kúgandi. Rúss- *>esk porp eru hinar dauflegustu mannabyggðir i Veröldinni pegar kveld er komið. Dví að bændurnir ~"~kinir innfæddu menn landsins, sem einhvern tfma ^"Du hggja allri veröldinni til steinolfu—hafa ekki e[»> & að lýsa upp hin fátæklegu húsikynni sln, og > pess vegna í myrkrinu. Ef porpið Osterno etði verið eins líflegt og spönsk porp eru, pft hefði B»ðan af röddum fólksins og hlfttur pess borist upp kastalans, pó hann stæði uppi ft kletti, hfttt fyrir 0fa» porpið. Fn fbúar Osterno-porpsins voru sofnaðir; pjón- *>>r f kastalanum voru fyrir löDgu gcngnir til tekkju( 0g ijin mikla rússneska pögn breiddi vængi B*»a yfir allt. Þogar hiuir tveir menn f litla her- erginu I kastalanum hoyrðu glöggt hóstandi úlfs- ^t, pá Jjtu peir bftðir upp. Geltið var endurtekið, ^ Þ& reis Steinmotz liægt ft fætur úr sæti slnu °K sagöi; „Jeg trúi pvf vel, að vinur okkar geti kallað & f eða villikött; hann gerir petta vel.“ „Jeg hef vitað hann gera pað,“ sagði Alexis, ftn r 8s að^lfta upp. „En pað er nokkuð sem margir skó. 'Karverðir kunna að gera.“ Steinmetz var kominn út úr liorberginu ftður on 132 8eKÍa- getekki fengið neina vinnu. Jeg varð að selja hestinn minn f vetur, svo nú get jeg ekki plægt litla akurinn minn. Stjórnin vill ekki hjftlpa okkur. Prinzinn—bölvaður sje hanu!—gerir ekkert fyrir okkur. Hann elur manninn f Pjefursborg og sóar öllum peningum sfnum par, og hefur meiri mat og vfn en hann parf. Barón Stephftn Lanovich var vanur að hjftlpa okkur—guð sje með honum! En hann hefur verið sendur til Síberíu, af pví að hann hjftlpaði bændunum. Hann var eins og pjer, miaill ,bárin,‘ mikill aðalsmaður, og samt hj&lpaði hann bændunum.“ Alexis sneri sjer snögglega við og hristi mann- inn af sjor. „Farðu með porpstjóranum,“ sagði hann, „og sæktu pað, sem jeg sagði pjer að sækja. Stór og sterkur maður, eins og pú, ætti aö skammast BÍn fyrir að vera & knjftnum fyrir nokkrum manni. Jeg hj&lpa pjer ekki nema pú bjftlpir pjer sjftlfur. Dú ert ÓDytjungur og letingi. Faröu nú út strax.“ Alexis ýtti honum, út úr kofanum og sparkaði svo út & eptir honum nokkru af fataræflum, sem l&gu & gólfinu, ópverralegum og slímugum. „Guð minn góður! ‘ tautaði hann við sjftlfan sig ft ensku, „að annað eins bæli og petta skuli eiga sjer stað rjett við bliðina & Osterno-kastala!“ Alexis fór úr einum kofanum 1 annan um nótt- ina f mannkærleika-erindum sfnum—ftu pess að vera hrifinn af pvf verki, sem li&nn v&r &ð vinna, ftn pess 121 höndunum, stóðu eins og hermeDn & æfingu, hreinir, r&ðvandlegir menn, en ekki of greindarlegir. Osterno-kastali er byggður í sama stfl og mörg önnur höfðingjasetur ft Rússlandi og sumar hallirnar f Moscow. Konungshöllin f Kremlin er gott sýnis- horn af pessutn höfðingjasetrum. Fyrst er afar- breiður gangur, og við innri endann ft honum jafn- breiður stigi, er Hggur upp ft breiðan gang, sein cr f kringum uppgönguna og som inngangurinn að ýmsum stofum liggur að. Degar stiganum sleppir, beint á móti innganginum f hölliua, eru háar vængja- hurðir, og er par inngangurinn f stftzstofuna, sem er nærri eins og hftsætissalur. öll herbergi eru skraut- leg mjög, hfttt uudir lopt f peim og pau fjarska rúm- góð, sem einkennir rússnesk hus frft húsutn < öðruin löndum. Þetta norðlæga keisaradæmi, petta niikla hvíta land, cr sannarlega land setti gott er að vera koisari f, prinz eða aðalsmaður, en ekki ffttækur maður! Prinz Pttul gekk inn & milli raðanna af mönnum sfnum, og var sjftlfur höfði hærri en hinu hæsti af peim og nokkruui pumlungum breiðari yfir axlirtiar, en hinn preknasti skógarvörður. Hann svaraði kveðju manua sinna, sem hneigðu sig djújit, með pvi að huoigja höfuðið snöggt, og fór svo upp hinn breiða stiga. Steinmetz—sem var f kveldbúningi og bar ft brjóstinu eitt eða tvö heiðursmerki, er hatm hafði fengið ft yngri ftrum slnum & meðan hann var í Btjórnkænsku-pjónustu—beið við uppgönguna til að t&k& p&r ft móti prÍQziuutn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.