Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. ÁGUST 18y7. LÖGBERG. Gcfiö út aö 148 Princess St., Winnipeo, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A njí I ýfciupi* r Z SniH-ftuglýflingar í eitt flkipti2öc yrir 30 oró cða 1 J>ml. dálknlengdsir, 75 cts um mán- uJion. Á stsjerri uuglýflingum, eóa auglýflingumum lengritíma, sifsláttureptir samningi. I5ó»íajjs*-slti|>fi kaupciida verðtir ad tilkynna skriflegH og geta um fyrverund’ bústaó jafnframt. Utanáskript til afgroiófllustofu blaósins er: 1 l*e ^cftLcijt FrmtfDR A lstiblisl». Co P. O. Box ö85 Wiunipeg,Man. Utanáskrip ttiJ ritstjórans er: JCditor Cöjfbergr, P *0. Box 585, Winnipeg, Man. Samkvoemt landslögum er uppsögn kaupenda á Wr.óiógild,nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg irtipp.—Ef kaupandi, scm er í skuld vid blaðid flytu viatferlum, án þess aó tilkynna heimilaskiptin, þá er þaó fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. FIMMTtD OIKN 25. ágUst 1897.- Olioll antlleg fieða. LeseBdum vorum er f>að vafa- laust í fersku minni, að anarkisti einn italskur myrti forsœtisráðgjafa Spán- verja, Senor Antonio do Canovas, fyrir Bkömmu slðan. Morðinginn náðist strax, var dæmdur til dauða og kefur nú verið tekinn af lífi. í stað pess að iðrast níðingsverksins, var morðing- inn hinn hróðugasti fyrir rannsóknar- rjettinum og gaf í skyn, að forseti franska lyðveidisins, Faure, mundi verða hinn næsti, sem anarkistar myrtu. Hvort sem nokkurt ákveðið samsæri 4 sjor stað að myrða forseta Faure eða ekki, pá hefur franska lög- reglaD gert sjerstakar ráðstafanir til að vernda líf forsetaDS, og stjórnir ymsra helztu ríkjanna í Evrópu eru að gera samband um, að reka helztu leið- toga anarkista og annara slíkra fjelaga úr landi. Þeir búast pví við hinu versta, og sumir eru pegar farnir að ílyja buit úr löndum peim í Evrópu, sem peir eiga keima í. Að undan- förnu hafa pessir vargar í vjeum hins núverandi fyriikomulags mannfjelags ins kelzt átt giiðiand á Bretlaudi og 1 Bandaríkjunum, en stjórnirnar í nefnd- um ríkjum eru nú farnar að gera öfi- Ugar ráðstafanir til að hindra, að peir fái JandgöDgu,svo pað er ekki gott að vita hvað fJóttameun pessir gera af sjer. l>að er sagt, að stjórnirnar á Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Þýzka- landi vilji stofna sjerstaka sakamanna- nýlendu, og senda alla menn, er æsa til stjómleysis og morða, í hana, en J>að er áiitið, að stjórnir Stórbreta- lands og Bandatíkjanna muni ekki vilja pekkjast petta ráð. Morð spanska forsætisráðgjafans liefur eðlilega rifjað upp fyrir mönnum morð Carnots, forseta franska iýðveld- isins, fyrir nokkrum árum síðan, og kelztu blöð heimsins eru nú full af greinutn urn anarkista, níhilista,sósfal- ista og önnur slík fjelög. Einhver ailra bezta ritgerðin um petta efni er ritstjórnargrein í Moutreal blaðinu The l)aily Witness, sem kom út 16. J>. m , og {>ykir oss hún svo fróðleg, að vjer pýðum hana alla og prentum hjer fyrir neðan, Greinin hljóðar sem fyigir: „I'ÆBA ANAEKISTA MOEÐINÖJANNA. Hið svívirðilega morð, sem frainið var á Senor Canovas, forsætisráðgjafa Spánverja, af manni sem iýsti yfir pví, að hann væri anarkisti, minnir oss á, að hinn mikli framfarastraumur, sein átt hefur sjer stað á rfkisárum hennar hátignar (Victoríu drottningar) hefur ekki verið laus við saurgun af hinum óhollustu og hættulegustu kenning- um og grundvallarsetningum, sem heimsmenningin hefur nokkurn tlma orðið að berjast við. Fram að árinu 1835 var jafnvel orðið ,sócíalism‘ al- veg ópekkt í euskri tungu, og pað á rót sína að rekja til hinna pólitisk- hagfræðislogu kenninga Roberts Owons; en það er samt að eins rjett- látt að geta þess, að kenningur hans höfðu mjög lítið sameiginlogt með peim skoðunnm, sem petta orð er lát- ið tákua nú á dögum. Hin uppruna- lega kenning Oweus gekk beinlínis í áttina til sameignar-kenninganna. Samkvæmt pví sem SchafEle, einn af hinum fyrstu postulum þessarar kenn- ingar á meginlandi Evrópu, segir, pá er ,upphaf og endir soslalismans pað, að breyta eiustaklings höfuðstólnum, sem keppir við aðra, 1 fjelags-höfuð- stól‘; og Held, annar postuli pessarar keuningar, gengur feti lengra og segir: ,Vjer getum skýrt málið með pví að segja, að hver sú stefna sem heimtar, að vilji eiostaklingsins beygi sig algerlega undir vilja fjelagsins, sje sosíalisin1. Nú á dögum pykjast ýmsir póiitlskir kennararog fylgifiskar peirra, sein í verkinu standa mjög nærri Louis Bianc, fylgja hagfræðis- legri trúarjátningu er peir nefna ,kristiiegan sosíalism,‘ en orpódox sosíalistar skipta sjor almeunt ekkert af neiuskouar trúarbragða-setningum eða trúarbragðalcgurr skyldum. Einn af hinum orpódoxu soslalistum—Bax— sagði: jSósíalism er I eðli sínu lívorki trúarbragðalegur nje trúarbragðalaus,1 og í stefnuskrá hinna pýzku sósíalista er skýlaust tekið fram, að trúarbrögð sjeu algerlega prlvatmál hvers manns fyrir sig. Auarkism virðist ætíð eiga rót sína að rekja til sósíalism, pó pað sje ekki ljettur leikur að gera greiu fyrir hvernig á pví stendur. Sósíalism, eins og Held lýsir honum (orð hans tilfærð hjer að ofan), er algerlega á móti persónuJegu frelsi, pó aðrir, sem fylgja hans stefnu, viJji leyfa mönn- um frjálsræði i andlegutn efnum, ef til viil sökum pess, að peir álíta slíka Jiluti óverulega. Bar eð sósíalism er algerlega á móti einstaklingsfrelsinu, pá er haun hrein og bein mótsetning við anarkism, sem beimtar takmavka- laust frcJsi fyrir sjerhvern einstakling. Manufjelagið I veröldinni liefur ætíð verið oof verður ætið miðlun milli r~> pessara tveggja stefna, sem eru eins ólikar hver annari og orðið getur, og sem augljóslega eru báðar ómöguleg- ar og heimskulegar; og salt að segja láta allir óvitlausir postular beggja pessara trúarjátninga sjcr nægja— hvaða hugsjónir sem peir kunna að hafa viðvíkjandi takmarkinu, sem náð verði pegar mennirnir oru búnir að ná fullum proska 1 kenningum peirra —að beimta nú sem stendur tiltölu- lega sanngjarna liluti. Kröfur pýzku sósíalistanna eru: 1—ahnennur kosn- ingarrjettur; 2—að fólkið hafi beint atkvæði um alla mikiJsvarðandi lög- gjöf; 3—almenn herpjónusta, on eng- inn standandi her; 4—að numin sjeu úr gildi öll lög, sem takmarka frelsi dagblaðanna og önnur slík pvingandi lög; 5—að málarekstur fyrir dómstól- unuin sja ókeypis fyrir alla og að dómarar sjeu kosnir af almenningi; 6—að ríkið veiti öllum uppfræðslu á sinn kostnað. Menn sjá, að allt petta stefnir beint I áttina til sameignar eða jafnaðar, en alls ekki I áttina til anark- ipm (stjórnleysis), og konningar Karls Marx, hins áhrifaraesta pýzka sósfalista, eru, pó pær að hugsjóninni til llkist kenningnm Proudhons, miklu praktiskari. Kenningar peirra beggja viðvfajandi höfuðstól og ’eignum eru í raun og veru alveg samhljóða. Þessi kenning finnst samandregin i eptir- fylgjaodi staðhæfing Proudhons: ,Að eiga eignir er pjófnaður,1 að pví leyti að sá, sem á eignir, dregur undir sig verðmæti, er aðrir hafa framloitt, með pví að taka eptirgjald (eptir hús eða jarðir), leigu af fje eða gróða, án pess að láta jafn mikið á móti. En ieiðin til anarkism er ijett, pví pað hallar undan fæti, og eins ljett virðist vera að fara frá sóslalism yfir til anarkism. Þannig iýsti Proud- hon yfir pví á Frakklandi, að eins tveimur árum eptir að Owen kom fram með sóslalism sinn, að pað ,að maður- inn stjórnar mönnunum, I hvaða mynd sem er, er kúgandi. Hina mesta full- komnun I mannfjelaginu er að finna í boðskapnum um ,reglu og stjórnleysih Bokunin, hinn rússneski æsingamaður, sem slðar tók verulegan pátt I ýms um anarkista óróa, hefur útvíkkað pessa trúarsetningu—ef maður ætti að gefa pví svo virðulegt nafn—með pví að segja pað sem fýlgir: ,Frjáls- ræði mannsins er einverðungu I pví innifalið, að hann hlýðir lögraáli nátt- úrunnar, sökum pess að hann hefur sjálfur viðurkennt pað sem náttúru- lögmál, en ekki sökum pess, að pað hefur verið lagt á hnnn utan að af nokkrum utan að komandi vilja, munn- legum eða guðlegum, einstaklÍDgs- vilja eða fjelags-viija. í stuttu máli, vjer erum mótfalluir allri löggjöf, öliu valdi og áhrifum, sem stafar frá forrjettindum eða einkaleyB, embætt- islegu eða löglegu, jafnvel pegar pað 4 rót stna að rckja til almentis kosn- ingarrjettar1. Menn sjá að pessi mað- ur, sem 4 sinni tlð hafði að líkindum meiri bein og aflmikil áhrif á anar- kistana I Evrópu, sjerilagi anarkist- ana á SpáDÍ og ítallu, en nokkur ann- ar æsingainaður, var jafnvel pá kominn langt fram úr allri fjelagshugmynd eða sóslalism, og hafði kastað frá sjer skoðuninni um allt vald, hverju nafni sein nefnist. Að haus áliti átti ekkert himneskt eða jarðneskt aðhald eða vald að eiga sjer stað, hvorki einstakl- ings eða fjelagsvald. Því er samt ekki haldið fram, að hvorki Proudhon eða Bokunin viðhefðu orðið anarkism (eða ,anarchy‘) I peirri merkingu sem almennt er lögð I pað. Fyrir peim pýddi pað nokkuð mjög mismunandi frá ástandi sem væri stjórnlaus rugl- ingur (chaos). Þeir vildu láta pað tákna uppfræðslu ástand, enga útvort- is stjórn, en svo hátí menntunarstig hjá mannkyninu, að andi mannsins yrði hans eigin lög, og að pess vegna yrði utan að komandi aðbald jafn ósvífið og pað væri óparft. Þotta sæla ástand sögðu peir að mundi, eða skyldi, gera manninn algerlega frjáis- an, og að hann gæti fullnægt öllum girndurn sínum án nokkurra annara takmarkana en peirra, sem náttúran sjálf hefði gert, eða gerði, og hinar eðlilegu, samsvarandi girndir náunga hans. Til allrar óhamingju sjest anark- ista-postulunum yfir pann sannleika, að pó pað sje ljett að leiða fjöldann roeð loforðum um takmarkalausa svöl- un girnda sinna og pvf, að allir skuli njóta allra eigna sameiginlega, pá er langt frá að mennirnir hafi komist á pað stig háleitrar menningar og vits- muna, sem, samkvæmt kenningunni, er nauðsynlegt að gangi á undan, eða að minnsta kosti sje samfara, lífi, par sem sjerhver maður haldi sjálfum sjer í skofjum. Satt að segja eru peir, eins og áður hefur heppilega verið tekið fram, ákafir með að vilja. sttga slðasta sporið áður en peir hafa stígið hið fyrsta. Iíin eðlilega afleiðing af öllum slíkum kenninguni'—hversu ágætir og dyggðugir sem hinir ein- stöku upphafsmenn peirra kunna að hafa verið—er pess vegna hrein og bein uppreisn, og að meðölin, scm notuð verða til að koma slíkri upp- reisn á, eru pau, að neita öllum skylduböndum við mannfjelagið, og kannast ekki við að iiafa neinar kær- leiks skyldur I prívatllfi slnu, við konur, börn eða ættmenni sín. Td pess að sýna að petta, sem vjer höfum sagt, er ekki órjottlátt gagnvait pess- um fals umbótamönnum, pá tökum vjer upp eptirfylgjandi orð eptir Bokunin: ,Uppreisuarmaðurinn er lielgaður maður, sem leyíir ekki nein- um prívat bagsmunum eða tiifinuing- um,engum trúarbragða-böudum.föðui- lnndsást eða siðferðisbönduin að hrekjs sig frá stefnu sinni, sein er sú, »ð nota öll meðöl til að bylta hinu nú- verandi mannfjelagi um. Verk hanS er vægðarlaus, all>iherjar eyðilogging- Endurbyggingin kemur vafalaust með hreifingu og lífi fólksins, en p»ð mál kemur að eins við komandi kyn- slóðum*. Sósíalisti einn, Bax, sem nýlega ritaði nm petta efni, hefur llkindum haft fyrir augum hina cðli* legu aíleiðingu af slíkri sjálfsafneitaD pegar liann ritaði eptirfylgjandi orð: ..Sósíalistar pessa dags renna vonar' augum til pess tíma, pegar menningi° i veröldinni er horfin*. ÞaO er ekki að undra pó að til sjeu menn, sem undir áhrifum slíkra banvænna trúar- setninga, hrifnir af falskri sannfær- ingu um hvað sje skylda sln, er skap- ast hefur af byrjandi brjálsetni, bjóðl sig fram sem verkfæri til að myrða Iiússakeisara, eða rekuir áfram af ofsa, sem á rót sína að rekja til hinnar aumustu fávizku, eða leiddir út í pað af hiuni enn fyrirlitlegri fíkn í ftð peim sje veitt eptirtekt, myrða Carnot eða Canovas, jafisvel pó pað, livornig hægt sje að rjettlæta slíka breytn' soin Avöxt e&a sæði siðfræðislegrar npp'ýsingar, er meira en liklegt er að meðalroaður geti skilið. Það kemut nú samt heim og saman við hina sjef' vitnngslogu setningu Proudhons: „order and anarchy“ (skipulag stjórnleysi. Það er sláandi sannle'U' ur, sem oinnig er býsna lærdómsrlkur) að hin rússneska pjóð, er hefur vakið mesta eptirtekt á sjer seinnihluta pesS' arar aidar fyrir tilhneigingu slna til stjórnleysis (anarkism) og nihilis®’ var hin síðasta af Evrópu-pjóðunum að ganga I fyikingu hinna menntuðu pjóða, og pað er einnig eptirtektavert °g mjög ánægjulegt, að i nærri hverju einasta tilfolli, pogar anarkistar b»i* framið eitthvert örprifaverk, pá hefur ekki liluttekning fólksins verið me® peim, sem verkið hofur unnið, heldur með peim, sem hafa orðið fyrir árásuU1 morðvarganna“. Milli-J>jóða vaHj>ekking* Á öðrum stað 1 pessu blaði pren* um vjer upp úr „ísafold“, dags- júní síðastl., grein eptir með-ritstjór* blaðsins, Mr. Einar Iljörleifsson, mc fyrirsögn: „íslands-pekking Norðuí álfumanna“. Greinin er bæði kóð' 122 Þeir hneigðu síg hátíðlega hver fyrir öðrum, og svo opnaði Steinmetz vængjahurðina að hiuni mikiu stofu og gekk síðan til liliðar. Prinzinn gekk inn í stofuna og pjóðverjinn á eptir honum, og ijeku peir háðir pátt sinn ineð alvörugefni, eius og ætlast er til að menn í hárri stöðu geri. Þegar hurðin var fallin aptur og peir voru orðnir tveir eiuir, breyttu peir að engu leyti látbragði sínu og ekkert launbros sást á andlitum peirra. Þessir menn pekktu og skildu lyndisfar Rússa til blítar. Það eru engir menn í veröldinni sem ytra látbragð hefur meiri áhrif 4, en Rússar. Paul Alexis og Steinmetz liöfðu leikið „rullur“ sínar svo lengi, að peim var orðið eðlilegt að gera pað strax og peir voru komnir yfir Volga. Vjer erum allir eins í pessu að vissu leyti. Án pess að vita pað, högum vjer oss ið einhverju leyti inis- menandi í mismunandi húsum, og einnig gagnvart hinum ýmsu vinum vorum. Vjer liöfum t. d. beig af einuin manni, og sú tilfinnÍDg kemur fram I lát- bragði voru. Annar maður álítur oss skrípi, og pá erum vjer sjerlega gamansamir. Prinz Paul og Steinmetz vissu, að fóikið í kring- um pá, í Osterno, var nokkuð barnalegt í sjer. Það varð að viðhalda lotnÍDgu pess á pann hátt að berast mikið &—halda sífellt uppi mikilli viðhöfn. Tak- inarkalínan milli aðalsins og bændanna er svo skörp og ákveðin í landi ,,czar“-sins (Rússakeisara), að pað er mjög erfitt fyrir brezka menn að átta sig á pví eða trúa pví. Húu er likust takmarkalinunni milli vor íái gekk yfir í hornið, par sem hinir tveir hreifingarlausu ifkainir lágu, hálf huldir í hrúgu af rifnum sauða- gærum. „Komið pið hingað,“ sagði hann. „Þessi kona er dauð. Berið hana út. Hvenær ætlið pið að læra lireinlæti? Pilturinn hjerna kann að lifa—með góðri lijúkrun. Kondu nær með ljóáð, móðir góð. Svona, petta dugir. Hann lifir pað af. Hana nú, sitjið ekki parna og vælið. Farið út með alla pessa larfa og bremiið pá. B’,arið pið öll út. Veðrið er gott nú í nótt. Það er betra fyrir ykkur að vera í kerru- skýlinu en hjer inni. Hjerna, Tula. Farðu með porpstjóranum í búðina hans og sæktu hreinar ábreiður, sem liann afhendir pjer.“ Fólkið hlýddi lækninum orðalaust og í blindni. Tula og annar ýngri kvenninaðurinn (pær voru dæt- ur lians), drógu líkið, sein var af gainalli konu, út úr kofanum. Þorpstjóiinn hafði hörfað út í dyrnar pegar búið var að kveikja ljósið, pví pá praut hug- rekki hans. Loptið inni var viðbjóðslega fúlt af reyk, ópverra og pestinni. „Kondu, Vassiii Tula,“ sagði porpstjórinn með grunsamri ákefð. „Kondu með mjer, svo jeg geti fengið pjcr pað, sem læknirinn sagði mjer að láta pig fá. Þú skuldar mjer samt peninga, og reynir aldrei að borga mjer.“ En Tula var að kyssa faldinn á frakka læknisins og tauta eitthvað. Hann skipti sjer ekkert af pví. „Yðar tign, við verðum að svelta,“ var Tula að 126 vf Alexis var búinn að tala út. Einar dyrnar & p lágn út í stærra herbergi, sem notað var fyrir ®°a skrifstofu, en úr henni lá stígi niður að hliðardyrUl11 á kastalanum. í gegnuin pessar dyr voru umsjóo*1 menn hinna ýmsu útibúa vanir að koma til að finD* skrifarann, sem vann verk sitt í stóra herberginU Þjóðverja, sem Karl Steinmotz hafði valið, sem af var heiina og sem bar mikla lotningu fyrir StelD metz—mann, sem var ekkert annað en blint ver^ færi, og sem vjer pess vegna höfum ekkert nie® * allt' Að fáum mínútum liðnum kom Steinmetz aptuf’ og var porpstjórinn á hælum hans. Hin svörtu »u£ hans depluðu og glömpuðu pegar hann kom svoU* snögglega inn í ljósbirtuna. Hann fjellstrax 4 kDJ pegar hann sá prinzinn—auðmjúkur, líkastur >n lausu dýri, sem flaðrar fyrir fótum herra sfns. Alexis rykkti liöfðinu dálítið við, til merkis uí1 að porpstjórinn skyldi standa 4 fætur, sem hann 1*^ gerði og hallaði sjer upp að eikarpilinu, eins lftD^ frá pririzinum og stærð herbergisins leyfði. „Jæja,“ sagði Alexis purloga og fremur ðpý^ l°gft> »jeg hoyri sagt að pið, porpsbúar, sjeuð í vftD ræðum.“ . „Kóleran er komin pangað, yðar tign,“ svarft porpstjórinn. „Hafa margir dáið?“ spurði Alexis. „Það hafa 11 dáið í dag,“ svaraði porpstjðrlD „Og hvar er læknirinn?“ spurði Alexis.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.