Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERG.FIMMTTJDAGTNN ?5, ÁGÚST 1897 7 H Minni Islendinga. Kv»ði eptir Þorat Jóliannesson, flutt *> íslendingadags samkomu að Ilall- 8°n, 2. ágúst 1897. Jeg held af stað á hufrarfloyi minu, °8 brasðist ekki nokkurn farartálma, þótt Kári ærist kemst jefr beina línu, °g kveð 1 næði mína ferðasálma. V>ö komum öll, J>vf alla tekur knör- inn; það eygist hvergi nokkurt veðra-mist- . ur; íeg veit að oss til fagnaðs verður förin finna heima bræðurkæra’ ogsystur. ^jer lieilsum blitt og ungir verðum aptur, Þd íslands lopt er hollt að drokka í teygum, °g við það lifnar okkar andans krapt- ur. ^ allan dag við heima dvelja megum. fyrirgefur frændum f>inum vestra, þó fátt sje bjer um stórar orlofs- gjafir; en það er eitt í fari okkar flestra, þó fundið til þess máske sjaldan hafir: ^n það er gnægð af þyðum bróður- anda þfn, sem byrð við margskyns böl og þrautir. '&nn megnar oss, þótt langt sje mill- um landa, leiða inn á söinu kærleiks-brautir. erum eitt, og íslands smáa þjóðin ® einiup reyni veginn sinn að feta. sondir okkur sögurnar og Ijóðin, Vl® synum okkur kært er slíkt að meta. ^4! bindumst allir einingar með keðju °g aldrei brjótum sundur hlekki sllka. ^1® sendum ykkur hlyjar heilla- kveðjur, Vl® helgum ykkur daginn—allan lfka! Erflljóö. Bjarni Guðmundsson, fæddur 11. ÍÖU 1873, að Sjólist f Vestmannaeyj- Utn, dáinn 1. júnf 1890 í Spanish Fork, Utah. Undir nafni móður- lnUar. Ú! hversu myrk er harma- döpur -stund, ®r hinsta sinn hjá Ifki vinar stöndum. fellir tár hvert fagurt blóm á grund, Pvf fellt er eitt og reyrt af dauðans böndum. fórst of fljótt, þvf frekt oss sorgin 8ker; en faðir himna betri sá þjer vegi, huggar oss, þó sárt þín söknum , vjer, 8®lu’ og dyrð þig aptur finna megi. varst mjor allt, þú varst mjer yndi og lif, varst mfn huggun lifs f mörgu stríði’, Styttir opt mitt sorgar sárast kff, Þ4 sinnið mæddi hörmunganna kviði. ^ blfðum föður-faðmi lifir nú Þ'n frelsuð sál. Jeg horfi fram á veg- inn, °S buggast ]æt, f vissri von og trú 4 vina kærra sambúð hinumegin. Mi ‘R þaðan hrifið framar ekkert fær, ^in frelsuð öndin dyrðar þar æ nytur Beni engla-söngur ætfð hljómar skær, Þ&r okkar sambúð neitt ei framar slftur. ’*4, unaðs stund.þá örmum spannað fæ °S »ptur vafið þig að móður hjarta, Sv° þveyji’eg glöð unz þeirri sælu næ, ^vf þá er fengið hnossiö dyrðar-bjarta. blessuð sje þín blfða minning oss, f|R blessun hvfli moldum yfir þlnum. 11 óðlast hefur eilíft dyrðar hnoss, angur styttir hjarta særðu mínu. Auðhjöko Bjaknadóttjk. Þú Við Geysi. „F&tt ersvo illt, að einugi dugi,“ • Segja um landskjálptana í fyrra. Fitt hafa J,eir gert til bóta: J>eir 'a bætt Geysi til muna. I VindDolur og medaiiur. mmmmmmmmmmmmmmmmn m<m m m > -„V # m 0 # 0 0 m m # m m m m B B m m m m m m m # # # # m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm „Bestu sars»parillur“. Þegar þjer hugsið urn þ»ð getur ]>ctta orðatiltæki ekki staðist. Það getur að eins eitt verið bezt—ein snrsaparilla, eins og eitt fjall er har/.t, eit haf dypst, eitt fljót lengst. Og þessi bezta sarsaparilla er----- ?. ... Iljer_ er vandinn. Bjer getið mælt longd lljótanna og hæð fjallanna, en J>jer getið ekki J>ekkt sarsaparilla nema J>jer sjeuð efnafræðingar. En [>urfið þjer að reyna þær, J>egar nefud alheims-syningarinnar gerði það svo ná- kvæmlega? Ilvað þyddi þá rannsókn þisiarar nefndar? Dað, að engin sarsaparilla öunur en Aykus fjeklf að vera á syningunni. Nefndin fann að hún var bezt, og svo var ekki pláss fyrir fleyri. Og af því hún var bezt fjekk hún modalíuna og önnur verðskulduð verðlaun. Munið eptir að orðið „bezta‘ |er eins og vindbóla, sein allir geta blásið. En það eru til odder, sem 9tinga f slíkar bólur. síðan syningarnefndin pikkaði gömlu bóluna, hafa margar r>yjar komið í ljós. Ayers Sarsaparilla f jekk medalíuna, hver sem pikkar hana finnur að þar er gull. Ilver sein pikkar bólurnar finqur að þær eru vindur. Vjorbendum á medalíu on ekki viudbólur þegar vjer segjum að Ayers Sarsaparilla sje hin bezte. Hann var farinn að dofna svo áð- ur, að margir dagar og jafnvel vikur liðu í milli gosa. Meira að segja þurfti orðið „að gefa honum inu“ (sápu) til J>ess að hann gæti hreift sig. Nú gys hann eigi einungis dag- lega, heldur opt á dag, 4—8 sinnuin á sólarbring. Stór og glæsileg gos, og án nokkurrar inntöku. T. d. núna fyrir viku, 17. þ. m. var útgef. ísafoldar staddur þar, við 12. mann —karla og konur. £>á hafði hann gosið tvfvegis um morguninn, áður en vi ð komum að honum, frá Múla og Ansturhlíð, en kom sfðan með 2 gos stór sama daginn, kl. 7. auk 20—30 smágosa þoss í milli. Aður boðaði hann stórgosin með miklum dunum og dynkjum niðri í jörðinni; bann stundi eins og gigt- veikur karl, hvað Iftið sem hann þurfti að hreifa sig. Nú hefur hann kastað ellibelgnum og lætur lítið sem ekkert til sfn beyra á undan gosunum. Og smágosin, nokkurra álna há, kemur hann með alvegá óvart, jafnvel þegar skálin er alveg tóm. fi nnfremur hafa landskjálptarnir skapað 10 — 12 nyja hveri og hvera- augu þar á söndunuui umhverfis. 8tærstur þeirra, 8 áln. að þverm., er sá, sem brotizt hefur upp um uppvarp- ið eða sandhólinn 17 föðmum upp af Blesa austanhallt, og gaus allmikið fyrst eptir landskjálptana, en liggur nú niðn, nema hvað mikið syður í honum og hverar, og leggur mikinn reyk upp af. l>ar nærri er móbergs- bjarg, er Kristján konungur nfundi hjó eða ljet höggva á fangamark sitt og ártal, er hann kotn bingað (1874). Fyrir því hugkvæmdist okkur að skfra þennan hver Konung&livcr, og varði einn laghentur og ólatur maður í ferð inni (D. Th. konsúll) talsverðum tfma af viðdvöl okkar til þess að höggva nafnið á stein við barminn á hvernum -—smíðatólið var ekki gott. í>á hefur komið upj, dálítið auga f r&sinni niður frá Blesa. Það kom ekki upp i landskjálptunum í haust, heldur f vor, skömmu fyrir sumarmál, og gaus þá til muna, on ekki ncma 1—2 sinnum síðan, að heimamenn segja á I>aug; en pyndi oss fjelöguin þá kurteisi, 17. þ. mán., að senda úr sjer mikið myndarlegt gos, upp úr þurru, er stóð yfir nær | stundar með fullum krapti, 15—20 álna há stroka, jafustríðeða kippalaus allan tímann, nema linaðist 10 mfnúturnar síðustu, fyrst sandi orpiun og leðju, en hreins- aðist siðan. I>onna nyja cfnilega fje- laga Blesa gamla skfrðum vjer Stjarna. Blesi er óbreyttur að útliti, en brennisteinsvera i honum miklu rneiri en áður, og rykur nú sífellt af honum. Strokkur er orðinn að heitri laug, fullur nær á barma, og alveg liætt að sjóða í honum.—Isafolcl. OLE SIMONSON. _mælir með sfnu nyja Scandiuavian Hotcl 718 Main Strkkt. Fæði $1.00 & dag. Peningar lil ians gegn veði f yrktum löndutn. Rymilegir skiltnálar. Farið til Tlje London & Carjadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombakd St., Winnipkg. eða S. Christophcrsoii, Virðingamaður, Gkund & Bai.dur. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Ilamre lyfjabúð, Park Piver% — — — N. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D., frá kl, 5—6 e, m. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN ST 05 BANATYNE AVE MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkrði.aun (gullmeda líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt þar. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í hei^í, heldur ei þar einnig það bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, því bæði er þar enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir niikl- ar og markaðir góðir. 1 Manitoba eru ágætir frfskólai hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — 1 nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. 1 öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga því hcima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. í Manf toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk þess eru í Norð vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís endingar. íslenzkur umboðsm. ætfð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nyjustu upplysing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) t) IIon. THOS. GREENWAY. Minister «f Agriculture & Immigratios WlNNIPKG, MANITOBA. I, M. Clegtiorn, M. D.. LÆKNIH, og YFIU8ETUMAÐUR, Kt Cls' rifHður af Manitoba beknaskólanurn L. O. l’. «,g 8. Manítoba. Bknfstofn yfir búð ]. Sinith & Co. KKIZAUKTII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur tiílkur við bendina livt- nærsem þdrf gerist.. FRANK SCHULTZ, Firjancial and Real| Estate Agent. Commissioner irj B. Pj. Gefu.r ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LÖAH C3MPANY OF CANADiV. Baldur - - Man . IPROMPTLY SECURED NO PATENT. NO PAY. ^ p Beok on Patents ■ ll ■" r rrizcs on Fíitenls S 1 KlwMa 200 Invenfions lVanted Any ono sendlng Sketoh and Descrlntlon mav qiiícklv ascertain. free, whethcr an inventlon is l»roi»af»Iy i»ateiital>lo. Comniuiiictttioiis strictlv coufntoiitial. Fces mo<lorate. * MARION & MARION, Experts TENfliB BlttBIJS, 1S5 ST. JAMES ST., MOVTRKAL Thoonlv firm of GliADUA'I R ENGINKERSin tho .Domlnlon tram<actlnK patent buBlneaa e* clusivcly. Mcntionthia l'aper. 0. Stcphensen, M. D., 5 26 Ross ave , Hmn er afii na h« i *n U. S O f m. Kl. i2—2 e. m. oj; e,»tir kl. 7 á k volclin. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDAl, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Mr. Lírur Arnason vinnur í báffinnf, og er |iví hægt aö skrifa honura efía eigenctunum á ísl. j'egar menn vilja fá meir af einhvcrju meðali, sem K'ir haía áAur fengið. En œtfð skal muna eplirað snnda númerið, sem er á miðanum á meðala- Ijlösunnm etia pökknuum, Kiehards & BnuLsIiaw, BSsUjifærsluiiicnn o. s. frv Mrfntyre Block, WlNNrPKG, - - MAN NB. Mr. Thomas Il.Johnson les lög h ofangreiiulu Ijelagi, og geta menn feng hann tii að túlka þar fyrir sig |,egar þörí ger Gtlobe Hotel, 146 Pkinckss St. Winnipbg Oistiliús hetta er útbúið með dlium nýjast útbúnaði. Ágætl fæði, frí baðherbergi og víuföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas tjósum og rafmagns-klukk- urí ölluiu herbergjum. llerbergi og l'æði $1,00 á dag. Einsthka ináltíðir eða horbergi yflr nóttina 25 ots T. DADE, Eigandi. Vjer erum enn “N0RTII STAR'-BUDINNI ojr erum þar til að verzla. Við»kipti okkar fara allt af vaxandi og viðskipta- vinir okkar eru meir en ánæjfðir. Hvers vejrna ? Vegna þes3 að vörur okk- ar eru góðar ojt prtsarnir lájrir. Við reynum að hafa góðar vörur o<r Irufrsum ekki eicgöngu um að geta solt þær holdur líka það, að allir verð?ánægðir með þær. Sem synishorn af verðlagi okkar, þá bjóðuro við eptirfylgjandi vörur fyrir $6.49 fyrir peninga út í hönd: 20 pd . raspaður sykur % 32 •( I). & L. marið haframjol ... 1.00 8 14 M Saltaður |,orskur ... 1,00 5 1 (• gott Baking Powder.... ... 2o 2 % l’ipar . . . . 2i) 4 V, (( Kúmeu .... 20 3>- % (» Kanel .... 20 10 “ Bláma.......................... 20 “ Stykki af géðri (ívotta sápú. ..! 80 pd. besta S.H.U. grænt kaffl..... 1.00 “ gott japaniskt te.............. 50 „Three Ciown“ rúsínur........ 25 Mais mjöl .................... 19 B. G. SAHVIS, EDINBURG, N. DAKOTA. Alltaf Fremst Þess vegna er það að ætíð er ös í þessari stóru búð okkar. Við höf- um prísa okkar þaunig að þeir draga fólksstrauininu allt af t il otka Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup: $LU karmiauua aiíatuaóur fynr $7.U0. $ 8 “ “ “ $5.00. Drengjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp. Gottou worsted Itarlmauuabuxur frá 75c. og uppí $5.00. Buxur, sem búuar eru að liggja nokkuð í búðmui á $1 og uppi $4.00 Kveuu-regnkápur, $3.00 virúi fyrir $1.39. 10 centa kveuusokkar á 5c. — Góðir karlmannasokk ir á 5c. parið. Við gefum beztu kaup á skófatnaði, scm nokkursstaðar fæst í N. Dak. 35 stykki af sjerstakiega góðri þ/ottasápn fyrir $1.00. Oll inatvara er seld með St. Paul og Mumeapolis verði að eius flutu- íngsgjaldi bætt við. Kotnið og sjáið_ okkur Jáður^eu þið eiðiöjpeningumjykkar atu- arsstaðar. L. R. KELLY. MILTON, - N. DAKOTA. COMFORT IN SEWING^^-s G>mes from the fcnowlcdge of possess- , íng a machíne whose rcputatíon assures , W ™ ------- theuscrof long years of high grade '- tcrvicc. The Latest teproysd gHITEj withits BcautífuIIy Fígured Woodwork, ' Durable Constructíon, Fine Mechanical Adjustment, ' coupled with the Finest Set of Stceí Attachments, mafccs ít the ' ) MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET. Dealers wanted where we are not reprcsented. Address, WHITF, SEWING MACHINE CO., .....Cleveland, Ohio. ' Til sölu'hjá Etis Thorwalisj.i, MouNrAiM^N.jD. _j

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.