Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. ÁGUST 1897. 6 Frjetlabrjef. T.ndaslðll, Alta, 11. ág. 1897. Herra ritstj. L'igbergs. Þ.ið cr ( r''ið afar-langt síðan, að noUkur ljet til sín beyra hjeðan úr byggð (líod Deer nyl.), svo ekki sýo- ist of mikið í borið, að senda hjeðan fáorða frjettagrein í blað yðar, og vil jeg biðja yður svo vel gera, að Ijá Jressu Ti línum mínuin rfim í því. Síðastliðinn vetur var bæði lang- ur og strangur; byrjaði t fyrstu viku nóv. og hjelzt hvfldarlaust fram 1 aprílmánuð; snjófall varð mikið og afar-mikið frost með köflum. I>að eina, sem vetrinum mátti telja til gildis, voru viðvarandi logn og kvrr- viðri; óhætt mun að segja, að hann var sá lengsti votur, sem komið hefur í 9 ár í pessu plássi. Kvillasamt var allan síðastl. vet- ur, eu samt dó enginn hjer í byggð. Tíðarfar yfir apríl og maí mánuði var purrt og vindasamt; slðan ágætis tlð; engin næturfrost til skaða, en regnfall mikið um næstl. 2 mánuði; nfi komin purka tíð. Ileyvinna byrj- aði hjer alinennt uin 25. jfilí; gras- vö<tu- er I góðu meðallagi, og akrar og garðar líta vel fit. Snemma I maímánuði vildi pað slys til, að uDglingspiltur, sonur Mr. St. G. Stephánsonar, sem var að flytja við fir skógi, meiddist mikið orsakaðist petta pannig, að vagn- Btöngin fjell niður, en ækið hljóp fram á hestana, sem slitu sig lausa frá vagn- inum, en pilturinn kastaðist til jarðar, og gekk úr liði á honum öxlin og hann skaðaðist inikið á höfðinu. I>rátt fyrir góða umönnun og læknishjálp, hrfur hann verið til skamms tlma frá verkum, og er ekki jafngóður enn. — Fyrir hálfri annari viku hjó J. Hfin- ford sig i hendina, og er frá verkum fyrir lengri tíma. Smjör- og ostagerðar- fjelagið, sem ísl. hjer bafa staðið I fyrirfarandi 3 ár, valt um koll I vetur, við allt annað en góðau orðstlr. Hluthafar m sstu hluti slna og máske meira; hjerumbil allir lundar hjer áttu hluti í pví; sumir marga.—Bændur hjer eru samt, sem betur fer, I engum vand- ræðum með að gera sjer peninga fir mjólk sinni. Mr. Helgi Jónasson, sem rekið hefur verzlun hjer á Tinda- stóll P. O. næstliðið ár, byggði I vor oitagerðarhfis stórt og vandað; bænd- ur unnu að skógarhögginu flutningi á tcjábolum og byggingu á veggjunum, e i H. Jónasson lagði til borðvið og spán og allt pað, sem kostaði pen- in r», einnig öll áhöld, sem eru vönd- uð og fullkomin. Einmg hefur hann byggt verzlunarhfis með sömu stærð og hitt. Húsin hvort um sig, munu vera að stærð 22x26 fet bæði með ágætum loptum; einnig var byggt Í3- hfi3 og hfis fyrir gufuketilinn, áfast við ostagerðarbösið. Helgi hefur fyrir verkinu skozkan smjö:- og osta- gerðarmann,vandaðan og reglusaman. Helgi Jónasson ætlar að Játa byrja smjörgerð með haustinu. 1 fjelagi með bonum er Mr. Einar Jónsson, sem hingað flutti frá Minnesi ta I fyrra, efnamaður að sagt er.— Byggingin stendur við Medieine River austan- vert, á section 26. Litlu ofar við ána er annað ostagerðarhfis, samt I smærri stíl, sem J>eir eiga í fjelagi Mr. Jón Benediktsson, ostagerðarmaður, og Mr. G. B. Pálmason.— Þriðja osta- gerðarhfisið er 1 ansturparti byggðar- innar, og er pað eign liins opinbera. íslendingadagur var haldinn hjer I byggðinni 2. ágfist, að Hóla-skóla- hfisi. Veður var fagurt, og fjöl- inenntu byggðarmenn til hátíðarhalds- ins, sem byrjaði með pvl að sungið 'var: „Gamla B'róni handan haf“, eptir I>. Erlingsson. t>ar næst setti forseti dagsins, St. G. Stephánsson, hátíð ina með velviðeigandi tölu og sagði hvað væri á dagskrá. Minni voru par sungin og flutt, sem fylgir: Minni íslands: kvæði, E. Hjörleifs- son; ræða: St. G. Stephanson. Minni Canada: kvæði, J. Ólarsson; ræða: J. J. Hunford. Minni Vestur-ísl.: kvæði, Kr. Stefánsson; ræða: C. Krist- insson. Minni BandarlkjanDa: kvæði, St. G. Stephái s on; ræða: S. Jónsson. —Síðasti ræðumaður las einnig upp kvæði, er hann hafði ort fyrir minni Vestur ísl.—I>ar næst ávarpaði forseti tilheyrendurna, pakkaði fyrir hlut- tekning I hátíðarhaldinu og hvatti menn til að gera meira fyrir pjóðhá- tlðarhaldið framvegis en gert hefði verið, svo pað geti orðið sem full- komnaat,—I>á var sungið „Elðgamla ísafold“ og „God Save the Queen“.— Eptir pað var haft til skcmmtunar: kappræður, kapjihlaup og stökk; lerð- laun voru gefin peim, sem fram fir sköruðu, cn um pær er mjer ekki vel kunnugt. — Um kveldið skemmtu menn sjer vel mcð dansi og söng, er hjelzt alla nóttina fit. Að pessu end- uðu fóru allir glaðir og ánægðir heim til sín. J. J. H. Gamalmenni og a«5rir, mos pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owen’s Electkic beltum. t>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem bfiin eru til. t>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun I gegnum llkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvf sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. t>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplysingar beltunmn við vlkjandi, snfii sjer til B. T. Bjöknson, Box 368 Winnipeg, Man Islen/kiii' Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, VVinnipeg, Man. og S. BERGMANIM, Oardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak b.v.f jel. ’7l>, ’77, <>g ’79 hvert 20 “ “ ’95, ’96, ’97 “ 25 “ “ 1889- 94 öll 1 60 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak Ó. S. Th., 1,2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890......... 75 “ 1891 ......................... 40 Arna postilla I b..................1 OOa Augsiiorgartrúarjátningin............... 10 Alt>ingisstaðurinn forni................ 40 Biblíuljóð sjera V. Briems ........ 1 50 “ I giltu bandi 2 00 bænakver P. P..................'. 20 Ujarnabænir............................. 20 Biblíusögur í b.........................35b Barnasálmar V. Briems í b............... 20 B. Gröndal steinafræði.................. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði II. Sigurðssonar......... 1 75 “ dr. F. J..................... 40 Barnalærdómsbók II. JU. í bandi.... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mín ........................ 25 Dönsk íslenzk orðabók, J .1 í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir f> B og B J I b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)................ 15a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver........... 25 Draumar þrír............................ 10 Dæmisögur Bsóps í b..................... 40 Ensk íslensk orðabók O.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna.............. 20b Eðlislýsing jarðarinnar................. 25 liðlisfræðin.......................... 25 JOfnafræði.............................. 25 TDIding Th. Ilölm....................... 65 Föstuhugvekjur......................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: ísland að blása upp..................... 10 Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í, heimi (Il.Drummond) 1 b. .. 20 Eggert Ólafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á fsl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Keykjavík ...................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson.............. 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn O 0.......... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO....... 10 Ileimilislífið. O O..................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.J... 25 Um matvœli og munaðarv................. lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius .................... 10 öoðafræði Grikkja og Kómverja með með myndum..................... Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal ...... 25 Grettisríma............................ lOb Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Siniles .■ 40b Hjálpaðu )>jer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn) hvert.. 20 Hversvegna? Vegna )>ess 1892 . .. 50 “ “ 1893 ... 50 Hættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask.og hátíða 8t» M.J.... 25a Hústafla • . , . í b..... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðunn 7 bindi S g. b...................7.00 Iðnnn 7 bindi ób...................5 75 b Iðunn, sögurit eptir 8. G............... 40 Islandssaga t>. Bj.) S bandi............ 60 II. Briem: Enskunámsbók................. 50 Kristilejj Siðfræði ib............1 50 Kvcldmaltíðarbörnin: Tegnér............. 10 Kennslubók S Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. 8.] í bandi.. .1 OOa KveSjuræða M. Jochumssonar......... 10 Kvennfræðarinn ...................1 00 Kennslubók i ensku eptir J. Ajaltalin með báðum orðasöfnunun. S b... 1 50b Leiðarvislr i isl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isiands.......................... 20 Landfræðiss8ga ísl., Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði II. Iír. Friðrikss.......... 45a Landafræði, Mortin llansen ............ 35a Leiðarljóð handa börnum i bandi. . 20a Leikrit: Hamlet. Shakespear...... 25a „ Lear konungur .................. 10 “ Othello......................... 25 “ Komeo og Júlía.................. 25 „ herra Sólskjöld [II. BriemJ .. 20 „ l’restkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Viking. á Ilálogal. [II. Ibsen .. 30 ., Útsvarið....................... 35b ,, Útsvarið................i b. 50a „ Ilelgi Magri (Matth. Jocl )...... 25 „ Strykið. P. Jónsson............ 10 Ljóðni.: Gísla Thórarinsen i sk b. 1 50 ,. Br. Jóussonar ineð myi I... 65 „ Eiuars Iljörleifssonar I >. .. 50 “ “ í ápu 25 „ Ilannes Ilafstein ........... 65 „ „ » S gylltu b.. 1 10 „ H. Pjetursson I. ,í skr. b... .1 40 ,, „ ,, II. ,, . 1 60 „ „ „ II. íb.... 1 20 ., H. Blöndal með mynd a 1 höf i gyltu bar 1 .. 40 “ Gísli Eyjólfsson í b........... 55b “ . löf Bigurðai dóttir........ 20 “ J. Hallgrims (úrvals. .J5) . 25 ,, Sigvaldi Jóison...... . 50a „ 8t, Olafsson I. g II.... 2 25a „ Þ, V. Gíslason ....... 30 „ ogöunurrit.J. IJallgumss. 1 25 “ líjarna Thorarensen 1 95 „ Víg 8. 8turlusonar M. J.... 10 „ Bólu lljálmar, óinnb.. 40l> „ „ í skr, bandi 80a „ Gísli Bryujólfsson............1 10a „ 8tgr. Thorsteinsscn í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens...............1 10 „ “ í skr. b..........1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals............... 15a ,, S, J. Jóhannesson.......... .. 50 •• “ í gylsu b 80 “ Þ, Erlingsson i lausasl 80 “ „ i skr.b....... 1 20 „ Jóns Ólafssonar ........ .. 75 Úrvalsrit 8. Breiðfjörðs.........1 25b “ “ ískr. b..........180 Njóla ................................ 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J..... 40 Vina-bros, eptir 8. Siraonsson... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför".... 10 LækniiiKiibækur Jónassens: Lækningabók.................. 1 15 Hjálp í viðlögum ............. 40a Barnfóstran ....................20 Barnalækningar L. Pálson......íb... 40 Barnsfararsóttin, J. II.............. löa Hjúkrunarfræði, “ 35a llömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75b Auðfræði.............................. 50 Ágrip af náttúrusögu með myndutn 60 Brúðkaupslagið, skáidsaga eptir Björnst. Björnsson 25 Friðþjófs rímur....................... 15 Forn Ssl. rímnaflokkar................ 40 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók isl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson............ 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.... í. b... 35 „ jarðfrœði ...........“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar............. 25b Manukynssaga P. M. II. útg. í b.....1 10 Mynsters hugleiðingar..... ........... 75 Passíusálmar (H. P.) í bandi.......... 40 “ í skrautb..... : .. 60 Predikanir sjera P. Sigurðss. i b. . .1 50a “ “ í kápu 1 OOb Páskaræða (sira P. 8.)................ 10 Ritreglur V. Á. í bandi............... 25 Reikningsbók E. Briems í b....... 35 b Snorra Edda.........................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.... lOa Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h„ hvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.0D Timarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75a „ „ eptir M.l Hansen 40 “ “ á fjórum blöðum með 8ýslul,tum 3 50 Yfirsetukonufræði................ 1 20 Viðhætir við yfirsetukonufræði...... 20 Söguri Blómsturvallasaga.................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ...........óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena........... ... lOa Gönguhrólfssaga.................... 10 Heljarslóðarorusta................. 30 Hálfdán Barkarson ................. 10 Höfrungshiaup...................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Ilolm.... 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur... 40a Síðari partur..................... 80a Draupnir III. árg.................... 30 Tílirá I. og II, hvort .......... 20 Heitnskringla Snorra Sturtiis: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- arar hans.......................... 80 , II. Olafur Haralilsson helgi.....I 00 íslendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Holmverja............... 15 4. Egils Skallagríinssonar........... 50 5. Ilænsa Þóris...................... 10 6. Kormáks........................... 20 7. Vatnsdæla......................... 20 8. Gunnlagssaga Onnstuiigu........... 10 9. Hrafukelssaga Freysiroða..... 10 10. Njála..........„f........... 70 II. Laxdæla..................... 40 12. Eyrbyggja............ 30 13. Fljótsdæla....................... 25 14. Ljósvetningi................ 25 15. Hávarðar ísflrðings......... 15 16. Keykdala............'....... 20 17. Þorskfirðiuga.....................15 18. Finnboga raraa................... 20 19. Víga-Glúms................ 20 Saga Skúla Landfógeta................... 75 Saga Jóns Espólins...................... 60 „ Magnúsar prúða................... 30 Sagan af Andra jarli............... 25 Saga Jörundar hundadagakóngs.......1 10 Björn og Guðrún, skáldsaga B. J.... 20 Elenora (skáldsaga): G. Eyjólfss... 25 Kón^urinn í Gullá.................. 15 Ivari Kárason......................... 20 Klarus Keisarason.................... lOa Kvöldviikur............................ 75a Nýja sagan öll (7 hepti)......3 00 Miðaldarsagair.......................... 75 Norðurlandasaga.................... 85 Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 50 Nal og Damajanta(fornindversk saga) 25 Piltur og stúlka..........S bandi 1 OOb “ .........í kápu 75b Robinson Krúsoe S bandi............ ö0o “ S kápu............ 25b Randíður S Hvassafelli S b.............. 40 Sigurðar saga þögla.................... 30a Siðabótasaga....................... 65 Sagan af Ásbirni ágjarna........... 20b Smásögur P P 1 2 3 4 5 6 7 S b hver 25 Smásögur handa unglingum Ó. 01.........201> „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5, hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ „ 8. og 9.............. 25 Sogur og kvæði .1. M, Bjarnasonar.. lOa Ur heimi bænarinnar: D G Monrad 50 Um uppeldi barna........................ 3) Upphaf allsherjairíkis á Islandi'.40 Villifer frækni......................... 25 Vonir [E,Hj.]...........................25a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þ'>rð>ir saga Geirmundarssonai..... 25 Gífintýrasögur.......................... 15 Söngbœknr: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. GuðJ. 75a Söngvar og kvæði J. Heígasonar 5. og 6. liepti, hvert............ 50a Nokkur fjórröðdduð sálmalög...... 50 Söngbók stúdentafjeiagsins............ 40 “ “ i b. 60 “ i giltu b, 75 Söngkenuslubók fyrir byrfendur eptir J. Ilelgas, I.ogll. h. hvert 20a Stafróf söngfræðinnar..............0 45 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson..... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 „ „ J.og 2. h. hvert .... 10 Timarit Bókmenntafjel. I—XVII 10.75» Utanför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. S bundnu og ób. máli... 20* Vesturfaratúlkur (J. O) Fbandi..... 59 Vísnabókin gamla i bandi , 30b Olfusárbrúin , , . 10» Bækur bókm.fjel. ’94, ’95, ’96, hvert ár 2 00 Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96................ 80 Eimreiðin 1. ár ........................ 60 “ II. “ 1—3 h. (hvertá 40c.) 1 20 “ III. ár, I. hepti................ 40 Bókasafn alþýðu, i kápu, árg............ 80 “ S bandi, “ 1.40—2.09 Þjóðvinafjel. bækur ’95 og ’96 liv, ár 89 Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán. 19 fyrir 6 máuuði 50 Svava. I. árg........................... 50 Islenzk lilöd: Framsónn, Seyðisfirði................... 40 Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljós.............................. 60 Isafold. „ 1 50b tsland (Reykjavík) fyrir þrjá mán. Sunnanfari (Kaupm.höfn).......... 1 °9 Þjóðólfur (Reykjavík)..............1 50b Þjóðviljinu (Isafirði).............1 00h Stefnir (Akureyri)...................... 45 Dagskrá..........................1 00 124 en viridlarnír VOrtl. I>eir höföu læst sig inn í litlu herbergi f miðjum kastalanum, og höfðu verið að fara yfir og legfrja ssinan fjarska marga dálka af tölum. Steinmetz haíði farið nákvæmlcga yfir hvert blað fitaf fyrir sig, lagt tölurnar saman, jrert atbuga- semdir á blaðið og síðan afhent Alexis pað. „Ætlar pessi auli aldrei að koma?“ sagði Alexis að dálítilli stundu liðinni og leit ópolinmóðlega á klukkuna. „Hinn kæri vinur vor, porpstjórinn, er ekki præll timans,“ svaraði Steinmetz. „Hann kemur seint.“ Herbergið, sem peir voru í, leit út eins og skrif- stofa. í>ar inni voru tveir járnskápar—ferhyrndir járnskápar, líkir þeim sem kenndir eru við Griffiths hjer i landi. í herberginu var einnig ákaflega stórt skrifborð—tvöfalt skrifborð—sem Alexis og Stein- inetz sátu báðir við. I pví voru ennfremur nokkrir skjalakassar, og ein eða tvær almanakstöflur hangdu á veggjunum, sem voru piljaðir með eikarspjöldurn. Einn af pessum stóru, hvítu ofnum, sem eru S öllum stofum á Rfisslandi, stóð við einn veggiun. I>að voru prjár dyr á berberginu, en ekki var bandfaDg á neinum lásnum. Ilurðirnar voru opnaðar með lykli líkt og skápar eru. Steinmetz hafði auðsjáanlega lokið verki sínu. Hann bailaði sjer aptur á bak I stólnum og horfði hálfbrosandi á Alexis. Það leit fit fyrir að það kitlaði liarrs daufa, pyzka smekk fyrir J>vl sem k^milegt er, að sjá þenna prinz vera að 129 víðbjóðslegur fyrir lækna. En læknar eru, pegar öllu er á botr.inn hvolft, menn með maga eins og vjer hinir, og pað má bfiast við að það, sem einum verður óglatt af, geti öðrum einnig orðið óglatt af. I>egar því porpstjórinn snögglega opnaði burðina á hinum vesæla kofa hans Vassili Tula, pá saup Alexis hveljur. Hið ffila lopt, sem streymdi fit ár hinum ópverralega kofa, var pannig, að pað virtist ómögulegt að mannslungu gætu andað pví aðsjer. Þessi Vassili Tula var alræmdur drykkju- rfitur, óánægjuseggur og gortari. Kenningar Ní- hilistanna höfðu á hinum fyrstu dögum hins óbappa- sæla trfiarboðs þeirra komist inn hjá honum og rugl- að hinn óánægjugjarna anda hans. Óhamingjan virtist elta hann. I>að eru til menn á hærra stígi f Iffinu, en hann, sem gora óhamingjuna að iðn sinni. Alexis hröklaðist niður eina eða tvær tröppur. Það var koldimmtl kofanum. Þorpstjórinn hafði að líkindutn stígið ofan á hænsn, því pað skrækti hátt og hvellt, og flögraði um kring í myrkrinu eins al- gerlega taumlaust cins og hænsnum, sauðfje og sumu fólki er gjarnt að gera. „Hafið pið ekkert ljós?“ hrópaði porpstjórinn. Alexis hörfaði til baka upp á efri tröppuna, og barðist þar dálitla stui d við stóran kálf, sem hafði verið inni í kofanum bjá fjölskyldunni,.en s/ndi nú mjög hrósveaða lönguu til að fá sjer ferskt lopt. „Já, já, við höfum dálítið af steinollu,“ sagði rödd ein í myrkrinu. „En við höfum engar eld- spytur.“ 128 og leit til Steinmetz, sem horfði á pá þegjandi, með hið oinkennilega háðbros sitt á andlitinu. „Jeg ætla að fara með yður nfi pegar,“ sagð1 Alexis við porpstjórann. „Það er orðið nógu frani' orðið til þess.“ Þorpstjórinn hneigði sig mjög djfipt, en psgði. Alexis gekk að klæðaskáp einum í herbergio11 og tók fir houum gamlan loðskinna-frakka, sem var orðinn snjáður meðfram saumunum, og voru dökk- brúnir blettir á uppslögunum á ermunum—læknar pekkja litinn. Menn hafa stundum verið hengdir fyrir að hafa sllka bletti á klæðum sfnum, pvl ps® voru blóðblettir. Alexis fór í frakkann. Slðan tók hann laDgan, mjfikan silkitrefil, líkan peim er Rúss- ar brfika á vetrum, og vafði hann utan um hálsinn, pannig, að hann huldi allt niður-andlitið. Sfð»n setti liann upp loðhúfu og dró hana niður fyrir eyru. „Komið nú,“ sagði hann sfðan. Karl Steinmetz fylgdi peim ofan stigann og bjelt á lampa í annari hendinni. Hann ljet hurðina aptur á eptir peim, en læsti henni ekki. Svo fór hann aptur upp á lopt, inn í litla, rólega herbergið> og settist par í djfipan hægindastól. Ilann horfði 'A opna skápinn, sem Alexis hafði tekið hinn einfalda dularbfining sinn fir, og skein allmikil góðgirnisleg glettni fit fir svip hans. „E1 senor don Quijote de la Mancha,“ sagð! hann svo hálfsofandi. Það er sagt, að enginn hlutur sje hryllilegur eða

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.