Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.08.1897, Blaðsíða 8
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 25 ÁGÚST 1897. Ur bœnurn og grenndinni. Ytir 4,000 monn bafa irö komið 1 al!t Hiistan úr fylkjum, til að bjálpa til við uppskeruna hjer í fylkinu. Skemmtisamkoma verður baldin í Tjaldbúðinni næsta friðjudagskveld, (panu 81. [>. m.). Sjá auglysing á öðrum stað í blaðinu. Verkamannafjoiaiíið heldur fund laugardagskveldið 20. p. m. (næsta laugard.) ( búsi Mr. Ólafs Freemanns, 622 Ross ave. I>inn 18. p. m. gaf sjera Ilafst. Pjetursson saman í hjónaband, bjer í bænum, Mr Pál Jóhann Gísla Guð- jónsson og Miss Guðbjörgu Agústu Thomas. Hinn 9. J>. m. misstu J>au hjónin Mr. og Mrs. Björn H. Jónsson (á borninu á Toronto stræti og Notie Dame ave.) bjer í bænurn, yngsta barn sitt, Guðfinnu Sigríði, 20 mánaða að aldri. Mr. Eggert J. Oiiver, sem um nokkur ác hefur rekið verzlun á Ginili, er nú alveg hættur við verzlun J>ar, og hefur flutt sig til Selkirk með fjölskyldu sína Og b/st við að verða J>ar framvegis. Mr. Kristján Lífmann, sveitar- ráðsinaður í Giinli-sveit, kom hingað til bæjarins síðastl. mánudag, og dvelur haun hjer ef til vill um tíma. Hann segir almenna heilbrigði úr sinni sveit, að heyskap verði bráðum lokið o. s. frv. Mr. Einar Ólafsson, liinn opin- beri „liqnidator“ Heimskringlu prent- fjelagsins, sem varð gjaldprota síðast- liðið vor, hefur nú með leyfi hlutað- eigandi dómara pegið tilboð Mr. Gunnars Sveinssonar, hjer í bænum, um að kaupa öll prentáhöld (pressu, letur o. s. frv.) nefnds fjelags fyrir $450 I peningum út I höud. Þau kaup eru pví nú um garð gengin og Mr. G. Sveinsson eigandi áhaldanna. aison, J. G. Thorgeiisson, G. Thomas, T. Tliomas, Guðm. Jónsson, Garsley & Co., li binson & Co, Furoer, C. II. Wilson, Blue Store, G. Ólafsson, 01- son Bros., sjora J. Bjarnason, Mrs. J. Bjarnason, S. Sigurjónsson, n. S. Barda), Mrs. G. Eiuarson, Sigf. And- erson, Paulin & Co., Johu Hall, J. II. Ashdown, Barrie Bros., Colceugb & Co., Tbe Emporium, II. W. Winram, Baldwin & Blöndal og Lögb. Print. and Publ. Co. Circus sft, er vjer gfttum uin í síðasta blaði, kom bingað I gær og sló tjöldum sínum á fletinum norð austur af hinum almenna spítala bjer f hænum. Eptir prósessiunni að dæma, er fór um strætin í gær, hcfur circus pessi allmikið að syna naumast eins mikið og annar sá circus er kom hingað í fyrra. l>að var sýn- ing í tjöldunum í gærkveldi og verð- ur einnig í dag og í kveld, en svo fer circus J>essi hjeðan. Betra mun fyrir pá, er sækja syningu J>essa, að passa vasa sína, og vara sig á að láta ekki 1/ð pann, er henni fylgir, fjefletta sig andi varðliði Norðvesturlandsins peg- ar koinið til Yukon-landsins, og fleira er á leiðinni pangað, en f allt eiga að verða par 100 menn af liði pcssu. Þar að auki hefur stjórnin gert majór Walsh (sem Jengi var yfir bínu rfðandi varðliði, en hefur ekki verið f J>jón- ustu stjórnarinnar um nokkur undan- farandi ftr) að m.kkurskonar landstjóra (admiuistrator) í Yukon-landinu, og verður hann, auk J>ess að vera æðsti valdsmaður J>ar, yfirforingi hins rfð- andi varðliðs. Öll um kemur saman um, að stjórnin hcfði ekki getað valið heppilegri mann í pessa vandasöm stöðu en majór Walsh. Stjórnin hef- nr og sett dómaia McGuiro sem dóm ara í Yukon-landinu, og verður par pví reglulegur æðri dómstóll. Fred en C. Wade, lögfræðingur hjer f bænum hefur verið settur ritari dómstóls pessa, og að auk verður liann opinber skjala-skrásetningarmaður í hjeraðinu Mörg heiðarlegustu blöð Banda ifkjanna kannast hispurslaust við, að Mr. Fr. Friðriksson, kaupmaður frá Glenboro, kom hingað til bæjarins slðastl. priðjud. og fer aptur heimleið- is á morgun. Hann segir, að hvorki hagl nje næturfrost hafi komið í Ar- gyle-byggðinni í ár, og að hveiti sje pvf afbragðs gott. Uppskeran verð- ur samt heldur r^r að vöxtunum, vegna of mikilla purka í vor, en sök- um hins háa hveitiverðs verður petta ár betra en meðalár fyrir hveiti- bændur par í byggðinni. Yeðrátta hefur mátt heita hin hagstæðasta fyrir uppskeruna síðan Lögberg kom út síðast, sólskin og purkar á hverjum degi, að undantekn- um tvcimur rcgnskúrum, sem ekki náðu yfir nema lítil svæði. Það er nú búið að uppskera um tvo priðj- unga alls hveitis hjer f fylkinu, og búist við að hveiti-uppskerunni verði víðast lokið að fáum dögum liðnum, eða um lok pessa mánaðar. Hvergi hafa næturfrost gert vart við sig, svo telja má víst að hjer um bil allt hveiti sleppi við verðryrnun af peim orsök- um f petta sinn. Það er nú sagt, að skemmdir af hagli hafi voaið miklu minni en í fyrstu var talið og vjer gátuin um í síðasta blaði voru. Hveiti komst upp f $1.05 á Chicago markað- inum um lok vikunnar sem leið, og yfir $1 ft flestum aðal-mörkuðum hjer inni f landinu, t. d. Minneapolis, en hefur fallið um hjerum bil 4 cts sfðan. Samkvæmt eptirspurn og vorði f Ev- rópu nú og hinum sjáanlegu heims- birgðum má búast við, að hveiti haldist að minnsta kosti í svipuðu verði og nú er fram yfir lok pessa árs. Yukongull-landið. Að Wolcotts Pain Paint sje eitt sf peim allra beztu patent meðölum, við alslags verkjum og ymiskonar öðrum sjúkdómum, sjest bezt á pvf, livað pað bætir inörgum, og livað mikið er sókst eptir J>ví, og Hestir sein eiuusinni hafa reynt J>að, ljúka upp sama munni og hrósa pví, og taka paft fram yfiröunur meðöl við gigt, böfuð- lerk, tannpfnu, hlustarverk, hósta, bægðaleysi, meltingarleysi, lifrarveiki, Ljartveiki, allslags fever, súrum maga, sftrum, brunaskurðum, mari, kláða og ymsum öðrum kvillum.— Vottorð frft merkum mönnum til synis.—Fæst í 25 og 50 centa ílöskum.—Allir, sem hafa einhverja af ofannefndum kvill- um, ættu að reyna J>að.—Mig vantar ennpá nokkra góða útsölumenn í ís lenzku nylendunum. Skrifið eptir upplysingum til JOHN SlGURÐSSON, Glenboro, Mán. Pic-nic sunnudagsskóla 1. lút. kirkjunnar fór fram pann 19. p. m. í Elm Purk, eins og til stóð, og tókst figætlega. Veðrið var hið inndælasta, ogskemmtu börnin (og fullorðnir) sjer vel. Agóði af pic nic pessu varð um $20 (eptir að búið var að borga fyrir garðinr, fargjald fyrir börnin o.s.frv.) er gengur í sjóð sunnudagsskólans.— Þegar fólk var búið að borða mið- dagsverPinn fóiu fram kapphlaup og Stökk fyrir unga og gamla, og voru gefin verðlaun peim, sem fram úr sköruðu.—Þeir, sem góðfúslega gftfu verðlaunin, etu sem fylgir: A. Frið- jiksson, Stefán Jónsson, G. P. Thord- Þrátt fyrir að pað er alls engin J>ræta uin landamærin milli Alaska og Norðvestur-Canada f Yukon-dældinni, eða par sein hinir auðugu gullnámar hafa fundist, pá tala sum Bandaríkja- blöð eins og auðugustu gullnámarnir, Klondyke-námarnir, tilhoyrðu Banda- rfkjunuin. Þau liafa margt og mikið að segja um náma-reglugjörð Canada- stjórnarinnar og gefa í skyn, að Bandarikja-pegnar peir, sem hafa fundið J>ar nfitna, eða keypt náma af öðrum, muni ekki pola J>að báráttu laust, að Canadastjórn heiinti hundr- aðsgjald J>að, er reglugjörðin gerir ráð fyrir. En eins og nærri má geta skiptir Canadastjórn sjer ekkert af J>ví hvað blöð pessi segja, og pað ber ekkí á öðru en að allt falli f ljúfa löð milli hennar og stjórnarinoar f Wasli- ington livað Yukon-landið snertir. Þannig er í undirbúningi að stjórn irnar sameini sig um að leggja tele- graf inn í Yukon gullnftma-hjeraðið, sem er beggja vegna við landamærin milli Norðvesturlandsins (C'anada) og Alaska (Baudaríkjanna), og koma á og halda uppi reglulegutn póstferðum pangað. Stjórnirnar hafa par að auki komið sjer saman um fyrirkoinulag, sem Ijettir fyrir að Canadastjórn geti heimt inn toll af vörum, sem keyptar eru í Bandaríkjunum og verið er að flytja inn f Klotdyke nftmahjeraðið. Það er finæjulegt hve fljót Can- adastjórn var að sjá, hvaða skyhlur hvíldu ft hcnni viðvíkjandi pessu óbyggða eu auðuga námalaiidi f Yukon dældiniii, og að húu hefur taf- arlaust gert hinar nauðsynlegu rftð- stafauir til að vernda lff og eignir peirra, sein pegar eru komnir f og Canada eigi Klondyke-bjeraðið segja, að það^ sje eiumitt gott að námalanil petta sje í Canada, pvf J>að sje [>á trygging fyrir, að par verði haldið reglu og manndrftp ekki dag legt brauð eins og hafi átt sjer stað og eigi sjer jafnvel enn stað f sumum námahjeruðum f Bandaríkjunnm Blöð pessi benda á, hve friðsamt hafi verið f náma hjeruðunum f British Columbia, prátt fyrir að pangað hafi farið rihbalda-lyður úr námahjeruðum í Colorado, Montana og víðar.—Eitt af pví, sem gerir Canadastjórn ljett- ara fyrir að hindra manndráp, er pað. að pað er saknæmt fyrir lögum hjer landi að bera á sjer leynileg vopn (skambissur o.s.frv.), og verður peim lögum framfylgt f Yukon-landinu eins og annarsstaðar. Sfðustu frjettir segja, að 6 njfjif gullnámar hafi fundist í lækjafarveg um sem ligggja að Klondyke-ftnni (e: rennur f Yukon-fljótið), og að 47 pund af gulli hafi fengist úr einni holu, sem grafin var til að kanna hvort par væri gull. Eptir pessn má búast við, að auðugustu nfimarnir sjeu ófunduir enn í pessu víðáttumikla landi. Það er nú verið að leita að vegar stæði frá Edmouton norðvestur Yukon-dalinn, og á nokkuð af hinu ríðandi varðliði að fara pá leið nú strax f liaust. Annars fara allir enn leiðina upp úr Lynn-firðinum (við Kyrrahafið) og yfir Chilicoot og White skörðin. Islands frjettir. Seyðisfirði, 9. júlf 1897. Vkðkið lítið eitt að hlyna, pó ekki nema 8—9 gr. R. um hftdegið Gæftaleysi sakir storma. Seyðisfirði, 17. júlf 1897. Dáín. 1. júlí audaðist Ágústa Margrjet Vigfúsdóttir, kona O^geirs faktors Friðgeirssonar í Fáskrúðsfirði Agúst sál. varð aðeins 23 ára gömul °g giptust pau hjón í fyrra sumar. Hún var dóttir Vigfúsar borgara Vopnafirði, myndar kona og vel l&tin. Dáinn. Nýlega varð bráðkvadd ur Ilallgrfmur bóndi Jónsson á Skeggjastöðum í Fellum. Ilafði hann gengið niður að FJjótinu með vinnu- manni sfnum og hafði pá orð á að sjer fyndist sem kökkur væri fyrir brjóst inu á sjer. Fór hsnn pvf hægt oir reyndi ekki á sig. En á heimleiðinni linfgur hann snögglega niður ldjóða- laust, og að J>ví er sjeð varð verkja- laust. Ilann var Jxigar borinn heim á leið, en andaðist áður en heim væri komið. Hallgríinur hreppstjóri var á besta aldri og að allra rómi hinn mesti myudar- og efnisinuður og er aö hon- um mikill skaði. Níiiáin er úr lungnabólgu, Itannveig Stefánsdóttir á Landamóti, mesta rnyndar- og rausnar kona. NWdain er stúlka hjer I bænum, Margrjet Finnbogadóttir að nafni, liafði hún dottið niður úti ft fiskireit að kvöldi og og var borin heim til sín, en dó um nóttina. hjer eptir fara í pann hluta laudsins, Si.vs. Sunnudaginn 11. p. m og balda par uppi almennum lands- var nótabátur á siglingu hjer inneptir lögum og reglu. Eins og vjer höfuin j fiiðinum, voru á honum 4 karlmennjog áður getið um, er nokkuð af hinu ríð- 1 kvennmaður. Stormur var talsverð- ur, og mjög misstæður og Ójafo, og var skafrok f byljunum. Þegar bát- urinn var kominn inn undir marbakk- ann hjer á höfninni og átti ekki eptir nema örfáa faðma til lands, sló roku í seglin, fyllti bátinn og sökk hann svo fljótt, að þegar björgnnarmenn komu að eptir 5—10 rnínútur, sást aðeins á búkspjótið, sem var að sfga í kaf; á pví hjengu 2 af karlmöonunum og kvennmaðurinn. Formaðurinn, Guð- mundur Jónsson frá Borgarhóli Og sunnlenskur sjómaður, Einar að nafni, höfðu J>egar sukkið, og sást ekkert til þeirra. Guðmundur var ekkjumaður og lætur eptir sig 3 börn á ómagaaldri. Hann var maður vel lfttinn og vinsæll. Tvisvab hefur verið gerð leit að stúlkunni sem úti varð í vetur á Fjarð- arheiði en hún ekki fundist. Sólskin og sunnan viudur með miklum hita á liverjum degi. Seyðisfirði, 22. júlí 1897. Agætis veður, hiti og heiðrfkja á hverjum degi, 16—18 gr. R. í skugga. Snjó leysir nú óðum úr fjöllum pó er lítið um auða vegi á heiðum enn [>á að söirn ferðamanna. Dáin. Halldór bóndi Jabobsson á Hallfreðarstöðuin drukknaði 17. þ. m. í Jökulsft, og er sagt að það hafi verið af sjálfs hans völdum. Var þð maðurinn að allra rómi algáður, en llkur til að einhverskouar ósjálfræði eða veikleiki hafi gripið hann og höfðu menn sjeð þess merki næstu daga á undan. Halldór heitinn var dugnaðar og myndar maður. Lík Guðmundab Jónssonab frft Borgarhól er fundið. Hann var, eins og fyr er getið f blaðinu, formaðua á bátnum sem fórst hjer fi höÍDÍnni um daginn. Ljet Jóhansen kaupmaður leita Ifkanna í fyrradag, og lánaðist mönnunum að slæða upp lík Guð- mundar heitins. Seyðisfirði, 30. júlf 1897. 23. p. m. drukknaði unglingspilt ur um tvítugt, Ólafur að nafni Jóns son á Gilsárvöllum í Borgarfirði, tjörn skammt frá bænum; var [>ar ásamt nokkrum öðrum að raka hayi upp úr tjörninni, en hætti sjer of langt og varð fastur f forarleðju ft botni n u m.—Bjarki. KENNARA skóla næstkomandi vetur.— Keni)8lan byrjar kringum 24. okr. og stendi*r yfir f 6 mánuði—Kennarinn vorðut að hafa staðist próf, annars verður tU' boði hans eugmn gaumur gelinn.-^ Þeir, Rem vilja gefa kost á sjer, snú' sjer til undirritaðs fvrir 15. september næstkomaudi—G. Evjólfsson, 4°®' landic River, Man. KENNARA VANTAR V10 Arnes skóla fyr*r 6 mánuði—Konnsla byrjar 15. scpt; næstkoinand — Umsækjendur tiltajd launa-npphæð—-Tilboðum verður veift móttaka til 31. ágúst 1897, af Tn- Tiiokvaldsson, Sec.-Treas., Á. S. R-i Arnes P. Q., Man. '^000000000000^ 1 N0KKUR % 0RD UM 1 BRAUD. * * * * * * M W. J. Boyd. * * * ***********: Lfkar ykkur gott brauðog sinjöi? Kf f>jor liatið smjör- ^ ið og villið fá ykkur veru- lega gott brauð — lietra brauð en tjer fáið vanalega bjá búðarmönnum eða bökurum—Jiá ættuð tjer að ná í einbvern þeirra manna er keira út brauð vort, eða skilja eptir strætisnafn og núme" ykkar að 370 eða 679 Main Street, Bezta „lce Cream“ og Pastry í bænum. Komið og reynið. X X X x XJ X X X X X X Skemmti- Samkoma (CONCERT & SOCIAL) verður haldiu f TjaldbúiSinni (cor.Sargent & Kurby) J»ri«i>jud. 31. ágt'ist, kl.8 e.na. PRÖGRAMM: 1. Solo:.......Ilalldór J. Ilalldórsson 2. Tala :.......... Bergsveinn I.ong, 3. Solo:.................II. llillman 4. Tala:...........Stefán Þórðarson 5. Qdabtet: O. Jónsson, H. Halldórss. H. Hilmaun, P. Guðm.son 6......................Jakob Briem. 7. Upplestub:.........Jón Einarsson. 8. Violin Solo:........Paul Da’man. 9. Veitingar. 10. Etdgamla ísafold. nngangseyrir 25c. fyrir fullorðna og I5c. fyrir börn. Ny verzlan. Mr. C. B. Júlíus er búinn aðsetja upp verzlan í búð A. F. Reykdals, 5.37 Ross Ave. Hann verzlar rneð: Á vext,, Candies, Svaladrykki, Sigara og tóbak af /msu tagi. Rúmgóðir veitingasalir eru þegar til fyrirfólkið Ritföng og önnur skóla-áhöld fást par með beztu kjöruin. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að bann hefur Sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem (lregur út tennur kvalalaust. Stofau er í Mclntyre Bloek, 410 Hlalu Strcct, lViauipcg. Dr. G, F. Bush, L..D.S. TANNLÆKN R. Tennur fylltar og dregnar öt ánsáfS’ auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., pakkar íslendingum fyrir undanfarin róð v‘® sklpti, og óskar aö geta verið þeim til Jijenustu framvegis, Ilann selur f lyfjabáð sinni allskonaf „Patent“ meðul og ýmsan annan varning, senl venjulega er seldur á slfkum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fteðn . úlka fyrtr yður allt scm þjer æskið. TRJAV[DUR. Trjáviður, Ilyraumbúning, IIurðir> Gluggauinbúning, Laths, Þakspón, PapP'r til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta með hús utan. ELÐIVIOUR OG KOL. 8krifstofa og vörustaður, Maple streot. nálægt C. P, R. vngnstöðvunum, Wiunipek Trjáviður lluttur til livaða staðar »eI° er i bænum. Verðlisti geíinn Jieim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og hus» eignir til sölu og í skiptum. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. 50 YÍARS* EXPKRIENOB* Patents TRADE MARK5* DE8IONS, COPVRICHT8 Anyone nending n Rketch and deHcrlptlon nuickly aacertain, froe, whether an inventlon I»robably patentAble. Communicatlona Btriotiy confldential. Oldeat anency foraecuring patenw ln Aníorlca. We have a Waahington offlce. I atenta taken t hrough Munn & Co. reoe*T® epecial notloe iu the SCIENTIFIC AMERICAN, heantlfullv illuHtratod, largeHt clrcnlatlon 0» Sanr Bdentiflc lourrml, weekly, torms 13.00 a/eAH I.AOhIx monthH. Hpoclmen coplee and liAXv OOK oii Patknth Beut free. Addresii MUNN & CO., 301 llrondwny, New York* ^ Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ofv nótt. 613 ElQin /\ve. út'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.