Lögberg - 09.09.1897, Qupperneq 2
2
LÖGBEBG FIMMTUDAGINN 10. SEPTEMBER 1896.
Sir William Davvson um
vísindi oíí tríiarbrögð.
I>að cr líklcga enj'inn vísinda-
maður i']>pi nú, sern er nafntogaðri
fyrir að haldauppi vörn fyrir kristna
irú en Sir William Dawson L. L. D.,
F. R. S., er fyrir skemmstu var yfir-
ruaður McGill hSskrtlans í Montrcal og
úfur forseti British Association. Auk
]>ess að Sir Williarn er rnikill vísinda-
maður, pi hefur hann lagt sjerstaka
stund fi. að kornast eins larij^t ojr hægt
er að kr.rnafct í hehresku og grísku.
í númeri af hlaðinu The Christian
Commonwealth, sern gelið er út í
L indon (cilt af liinutn fAu trírarhragða
vikublhðutu sem nota sjer pfi nútím-
ans uppfundningu, er nefnist „inter-
view“ == viðtal frjettarit. við menn),
kom út grein eptir Sir William með
Jyrirsögninni: ,Science as the Iland-
maid of Religion1 (vísindin sem am-
hátt trúarbragðanna) og viðtal við
hann, sem kemur við ýa\s tnikilsverð
atriði, svo sem frásögu ritningarinnar
utn sköpun vcraldarinnar og uppruna
mannsins, livað íióðið (Nóaílóð) náði
víða og um kraptaverkin.
Til pess a.ð minnast fyrst á við-
talið, pá varSir William fyrst spurður
að, livort pað væri nokkur veruleg
ósamkvæmni á inilli vísindanna og
fyrstu Móses hókar (Genesis). Hann
svaraði sem fylgir:
„Að nrínu áliti á engin ósam-
kvæmtri sjer stað. Jeg held pví fram,
að að svo miklu levti sem hægt er að
bera hina innhlásnu sögu saruan við
pað, sem frckast talað er saga sern
vjer höfum verið að reyna að setja
saman sjálfir, pá er samræmið alveg
aðdáanlegt. Jeg hef haft pessa skoð-
uu síðan 1858, að jeg ljet jirenta bók
mina ,Archæia‘ (sem önnur hefur síð-
an komið í staðinu fyrir, nefnil. ,The
Origin of the World1 - Uppruni ver-
aldarinnar), og jeg álítað sannanirnar
fyrir, að pessi skoðun mín sjc rjett,
sjeu dags daglega að fjölga. Að
mínu áliti er 1. kapítuli fyrstu Móses-
hókar í sjálfu sjer merkileg sönnun
íyrir innblástri ritningarinnar fyrir
pað, að hann hefur orðið fyrri til að
segja pað sem vísindalegar uppgötv-
anir hafa síðar staðfest, og frásögnin í
honurn stendur enn sem nokkuð er
ekki verður útá sett með rjettu. Þeir,
sem gera árásir á fyrsta kapítula
l.Móses bókar,skiljahann annaðhvort
ekki, eða snúa útúr bonum vísvitandi'4.
Þjer álítið pá, að 1. kapítuli
1. Móses-bókar skjtri frá sannarlegum
viðburðum?
„Vafalaust. Hann sýnir röð
sköpunarinnar, en par að auki synir
hano, að höfundurinn vildi s/na ver-
öldinni að hlutir,’ sem menn f gamla
da'a gerðu að lijáguðum, eru í raun
og veru verk hins eina skapara.
Augnamið höfundarins og guðs anda,
sem leiðbeindi honum, er auðsjáan-
iega trúarbragðalegt. í gamla daga
gerðu menn ekki greinarmun á
skepnunni og skaparanum, og augna-
mið 1. kapítula fyrstu Móses-hókar er
að sýua, að skaparinn er hinn eini og
eilífi andi og að allir lilutir á jörðinni
o r f alheiminum sje hans verk“.
Viðvíkjandi uppruna mannsins
fjekJc blaðamaðuriun eptirfylgjandi
svar:
nJeg veit ekkert um uppruna
manrisins annað en pað sem ritningin
segir oss- að guð skapaði hann. Jeg
veit ekkert mcira uin pað cfui, og jeg
pekki engan, sem veit neitt meira.
Jeg scgi eins og Kelwin lávarður,*
að p>ð er ekkort til í vísindunum sem
næv til uppruna uokkurs hlutar. Að
maðurinn er skap&ður, að hann er guð
legt verk, er allt sem jeg get sagt.
Og eins er með fyrsta d/rið; pað bl/t
ur að hafa verið skapað í fyrstu. Með
manninum er nokkuð alveg nýtt inn-
leitt í veröldinni—hugsandi og mór-
alskt eðii, sem cnginn vottur finnst
til í d/raríkiuu. Þess vegna er sagt
í fyrstu Móses-hók, að maðurinn hafi
verið ,skapaður‘, en pcgar talað er urn
*) Kelwin lávarður er iiinn fncgasti
uáttúrufricðiugur, sem ntí er uppi í hinu
tuezka ríki — ng ef til vill í heinii.
ltitstj. Lögb.
d/rin, er vanalega viðhaft annað lægra
orð, nefnilega að pau hati verið ,gerð‘“.
Um kraptaverkin sagði Sir Willi
am J>að sem fylgir:
„Álit mitt er, að mögulegleikinn
fyrir kraptaverkunum sje ákaflega
mikill, vegna pess að pekking og
kraptur guðs er óendanlegt, en J>ekk-
ing og kraptur vor mjög lítið og tak-
markað. Allt, sem guði póknast að
gera og sem yfirgengur vorn skilning,
verður krajitaverk í augum vorum, og
hann kann að gera pað að merki til
framfara vorum mórölsku (siðferðis-
legu) hagsmunum. Kraptaverk eru í
raun og veru pað, að guð er að fram-
kvæma sínar hærri ráðsályktanir, á
pann hátt sem er alveg innan talc-
marka lians eigin valds, en sem er al-
gerlega fyrir ofan vorn skilning hvað
orsakir snertir. Hinar næstu orsakir
kraptaverkanna eru samtstundum op-
inberaðar oss í ritningunni“.
Eigið J>jcr, sem vísindamaður,
nokkuð erfitt með, að viðurkenua
krajitaverkin bæði í gamla og n/ja
testamentinu, spurði blaðamaðuriun?
„Alls ekki. Ilvortveggja hl/t-
ur að standa og falla saman. Jeg
álít, að enginn maðnr geti hugsunar-
fræðislega hafnaðgamla testamentinu
án pess einnig að liafna n/ja testa-
mentinu. Yitnisburðirnir um inn-
blástur gamla testamentisins, skoðaðir
sem undirbúningur undir komu Krists,
eru að mínu áliti alveg eins gildir
eins og vitnisburðirnir um innblástur
n/ja testamentisius11.
í ritgerð sinni í The Christian
Commonwealth ta'ar Sir William um
orðið ,.yfirnáttúriegur“, eins og pað
er viðliaft meðal trúaðra manna, sem
eina hina hélztu hneykslunarhellu
vísindamannanna. Um petta atriði
segir hann:
„Þetta orð kctnur ekki fyrir í
ritningunni, og hugmyudin, sem í
pví felst, er heldur ekki staðfest af
guðs anda. Eptir ritningunni er guð
á sama tírna yfir og í öllum sínum
verkum, og greinarmunurinn á peim
verkum, sem við getum að einhverju
leyti sett í samband við aðrar eða
nærliggjandi orsakir, eða náttúrulög-
mál, og peim, sem vjer geturn að
engu leyti skilið á [>ann hátt, er að
öllu leyti undir oss sjálfa lagður, eða
mannlegur, og gefur að engu leyti til
kynna guðlegt verk. Það er, í stuitu
máli, hugmynd sem er afleiðing af
vorri eigin ófullkomnu pekkingu;
og af pvl leiðir einnig, ef vjer gerum
pann greinarmuD, að vjer inunum
komast að raun um, að eptir pví sem
pekking vor eykst, eptir pví virðist
ríki hins svonefnda ,yfirnáttúrlega‘
minnka, eins og pað væri í pann veg-
inn að hverfa alveg burt. Hinn sanni
greinarmunur, sem ritningin gerir frá
upphafi til enda, er munurinn milli
hins náttúrlega, sem falið er í efnun-
um og náttúrukröptunum, og hinu
andlega, sem viðkemur ríki vitsins
og viljans.
„Ilvenær sem vjer lijer á jörð-
inni leitum að npprunalcgurn orsök-
um, [>á finnum vjer aldrei nema eina,
nefnilega mannlegan vilja, sem ekki
er liægt að setja í samband við krapt
efnanna nje leggja undir vald lög-
máls J>ess, er efnin og náttúrukrapt-
arnir lil/ða. Samt skoðum vjer ekki
skynseiniiia og viljann sem neitt yfir
náttúrlegt, J>ó [>etta tvennt, eins og
skaparinn sjálfur, tilheyri liinu ós/ni-
lcga og andlega. Hin ujiprunalcga
orsök eða skapari, livers tilveru vjer
hljótum að gera ráð fyiir, jafnvel án
o]iinbcrunarinuar, til J>ess að komast
hjá peiiri heimsku að allt sje tilviljun
Og orsakalaust, hl/tur einnig að vera
andlegur, og lians starfs-aðferðir, pó
pær sje óútgrundaulega liáleitaii,
hljóta að vora að einhverju leyti sam-
svaraudi starfs-aðferðum viljans sem
vjer verðum varir við hjá sjálfum oss.
Af pessu leiða tvær mismunandi að-
ferðir—sem pó ekki eru hver í mót-
sögu við aðra—við að láta I ljósi
skoðanir vorar viðvíkjandi hinni efn-
islegu náttúru. Fyrri aðferðin er sú,
scm á við miuniliittar orsakir o<r nátt-
n
úru-lögmál; liin ersú,scin á við fyrstu
orsakir eins og J>ær eiga sjer stað í
öllum lilutum. í vanalcguin tintlir-
búnings-vísindum gefum vjer oss að
eins við málinu frá fyrnefndu sjónar-
miði. En í hinum heimspekislegri I
vísindum og í trúarbragða-máluni
lyptum vjer oss ujiji í athuganir um
hið síðarnefnda. Að svo miklu leyti
sem vjer skiljum, pá lil/tur ekki ein-
asta allur hinn efnislegi (likamlegi)
alhcimur, heldur jafnvel hinn andlegi
heimur, að stjórnast af guðlegum lög-
um; en undir ölluin kringumstæðum
megum vjer vera vissir um, að guð er
yfir öllu og í öllu, og hið slðarnefnda
er hin rjetta skoðtin á heilagn ritn-
ingu, sem talar um alla hluti 3em
upprunna í guði, og sbertir ekki við
hinum minniháttar orsðkum iiema við
einstöku tækifæri.
„Látum oss [>ess vegna ekki s/na
peim vinum vorum, sein eru vísinda-
menn, hinn hfilfa og ónákvæma grein-
armun á liinu náttúrlega og yfirnátt-
úrlega, heldur hinn sanna og biblíu-
lega greinarmun á hinu náttúrlega
(líkamlega) ogandlega. Á pann hátt
finnum vjer hinn rjetta depil, par sem
vísindin og trúarbrögð mætast, að
undanskildri guðsafneitan og ,agnos-
ticism* (kenning peirra sem álíta, að
maðurinn geíi ekkert vitað um guð),
og pá verður leiðin Ijett og eðlileg
til hins almáttuga skapara, lifandi föð-
ur og frelsara, scm oss er s/ndur í
liinni g.iðlegu opinberun“.
Höfundur ritgerðarinnar (Sir
William Dawson) neitar, að meiri
hluti vísindamannanna sje vantrúar-
rnenn og segir, að svo framarlega sem
hann viti, pá sje flestir peirra guð-
hræddir og guðelskandi menn.
(Þýtt úr The Literary Digest).
vr *
*
Vjcr höfutn vogað oss að J>/ða
ofanjircntaða grein úr „Literary Di-
gest“ og láta hana koma í Lögbergi,
pó vjer megum húast við, að eitthvað
af guðlasts randallugum (liornflugum)
peim, sem suða f Ilkr. og Dagsbrún,
/fist við pað eins og stundum áður
hefur skcð, pcgar vjer höfum p/tt
greinar í Lögberg, sem peim geðjast
ekki að. Þannig er ekki ólíklegt að
Manga komi með eitthvað „Antomat-
ics haded“ í Ilkr. og uafni hennar
með einhverja „strauma“ af sterkum
vökva úr hvalsmaga til að kæfa Sir
William Dawson í. En vjer vonum
nú samt, að menn lesi svör og grein-
arkafla Sir Williams með athylgi, pó
ekki væri til annars, en að bera and-
ann og orðalagið saman við guðlasts-
grautinn í Hkr. og Dagsbrún, og svo
peir geti dæmt um, hveriir höfund-
arnir eiu menntaðri og merkilegri,
peir sem „Literary Digest“ notar
eða J>eir, sem nefnd blöð nota, og
hvert blaðanna er „ómerkilegast“.
Ititstj. Lögb.
FVERY FAMILY
SHOULD KNOW THAT
Ið a very remarkable remefly, both for IN-
TERNAL and EXTERNAL use, and won-
derful in ita quick actlon to relieve diatreBS.
PAIN-KILLFR n,rn cur° f°r
4 Axli-X-.1^1V Tliroal, CoiiitIih,
4 liillH, IMarrli«*af lljHontcrr, t'ramus.
4'liolrra, andall JJowol GotiiplaluU. *
PAIN-KILLER is ,THJ| s®n’ ••< <■>-
* eily known for Hra-
kfi'kncKS, Hirk lloailarlio, l*ain fn lh«
Itark or Sidf, Ithcuinuti«m aml Neurnliciu,
PAIN-KILLER
AI/tlltL Itbrings rprkdv and j kkmanknt kkj.ikk
fn all inaem of líruiftcs, tuts, h|»raiiiH, Hcvrro
llurnH, etf«
PAIN-KTT T FR th° %t\*a »n<i
1 rxxiv AXAA^l^A^AY truHte.1 frirnd of 4he
Merlianir, Farmrr, l*lanlrr, Hallor, and in
fartall rlaHHMi wanting a iiM*dirino nlways at hamf,
and 8apk to ukk iuirriially or exlrrnully wlth
Curtainty of relief.
lt«waro of imltations. Tako nono but tho RcmilQt
, 'TJUtny DAVlö.' bold .ivorywhoro ; V5c. big botUo,
Very iurgo botUo, 60c.
Grlobe Hotel,
146 PlílNCBSS St. Winnipeg.
Oistihús |>etta er útbúið með öllum nýjasto
útbúnaði. Ágætt fæði, fri baðherbergi ög
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp með gas ljósum ög rafmagns-klukk-
ur í öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. . Einstakar
máltiðir eða hsrbergi yíir nóttina 25 cts.
T. DADE,
Eigandi.
Islcuzkar Bækur
til sölu lijá
H. S. BARDAL,
613 Elgin Ave, Winnipeg, Man.
og
S. BERGMANN,
Gardar, North Dakota.
Aldamót, I., II., III., IV. V.hvert.... 50
Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert . . 25
. “ “ 1880—91 öll .......1 10
“ “ einstök (gömul.... 20
Almanak O. S. Th................... 10
Andvari og Stjórnarskrárm. 1890..... 75
“ 1891 ...................... 40
Arna postilla í b..................1 OOa
Augsborgartrúarjátningin............. 10
Altúngisstaðurinn forni............... 40
Allsherjariíkið.........;......... 401>
Biblíusögur í b....................0 35a
Barnasálmar V. Briems f b.......... 20
B. Gröndal steinafræði............. 80
,, dýrafræði m. myndum .... 1 00
Bragfneði II. Sigurðssonar.........1 75a
Barnalærd ímsbók II. II. í bandi... 30
Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15
Bjarnabænir .......................... 20
Ohicago för mfn ...................... 25
Dauðastundin (Ljóðmæli)........... 15a
Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25
“ 91 og 1893 hver....... 25
Draumar |>rír...................... 10
Dæmisögur E sóps í 1>............... 40
Eusk íslensk orðahók G.P.Zöega 1 g.b.l 75
Endurlausn Zionsbarna............. 20b
Eölisiýsing jarðarinnar............. 25a
Eðlisfræðin....................... 25a
Efnafræði............................ 25a
Elding Th. llólm...................1 00
Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b
Fyrirlestrar:
Um Vcstur-Islemlinga (E. Ujörleifsson) 15
Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a
Mestur í, heimi (II.Dnimmond) í b. .. 20
Eggert OlafssoD (B. Jónsson).......... 20
Sveitalílið á íslandi (B. Jónsson).. 10
Mentunarfist. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20u
Lífið í Keykjavík ................... 15a
Olnbogabarnið [Ö. Olafsson............ 15
Trúár og kirkjulíf á Isl. [Ó. Ólafs] .. 20
Verði ljós[Ö. OlafssonJ.............. 15
Um harðiudi á Islandi............. 10 b
Ilverniger farið með [arfasta
fijóninn OO...... 10
Presturinn og sóknrbörnin OO....... lOa
lleimilislífið. O O....’............. 15
Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25a
Um matvœli og inunaðarv............. iOb
Um liagi og rjettindi kvenna [Bríet.. lOa
Föiin til tunglsius .................. 10
Goðafræði Grikkja og Itómverja með
með mynduin...................... 75
Gönguhrólfsríniur (B. Gröndal....... 25
Grettisríma. ....................... lOb
Iljalpaðu |>jersjálfur, ób. Smiles . 40b
Hjálpaðu þjer sjálfur í )>. “ ... 55a
Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20
Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50
“ “ 1893 . .. 60
Hættulegur vinur..................... 10
Hugv. missirask.og hátiða St. M.J.... 25a
Hústafla • . , . í b.... 35a
Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa......... 20
Iðunn 7 bindi í g. Ij..............7.00a
Iðnnn 7 bindi ób..................5 75 b
Iðunn, sögurit eptir S. G..............40
Islandssaga 1>. Bj.) í bandi.......... 00
II. Briem: Enskunámsbók.............. 50b
Kristileg Siðfræði í l>...........1 50a
Kennslubók yfirsetukvenua..........1 20a
Kennslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir J. I>. & J. S.] í bandi... 1 00a
Kveðjuræða M. Jochumssonar ........... 10
Kvennfræðarinn .........:.........1 09b
Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín
með báðum orðasöfnunuir. í b.. .1 501>
Leiðarvíslr í ísl.kennsiu e. B. J.. 15b
Lýsing Isiands...................... 20
Landfræðissaga ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa
Landafræði II. Kr. Friðrikss......... 45a
Landafræði, Mortin Ilansen .......... 35a
Leiðarljóð hauda börnum i bandi. . 20a
Leikrit: Ilamlet Shakespear....... 25a
Otliello............................ ;25a
Romeó og Juliett..................... 25a
,, herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20
,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40
„ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen .. 30
., Útsvaríð..................... 351>
„ Ótsvarið...................í b. 50a
„ Ilelgi Magri (Matth. Joch.).... 25
Stiykið
Ljóðiu.
l’. Jónsson........I 10
Gísla Thórarinsen í bandi.. 75
Br. Jónssonar með mynd. . . 65a
„ Einars njörleifssqnar í u. .. 50
„ “ í lakara b. |50 b
„ Ilannes Ilafstein .........< 65
“ “ “ í ódýru b. 75b
„ „ „ í gylltu b..l 10
,, II. Pjetursson I. .1 skr. b... .1 40
» „ „ IL „ 1-60
„ „ „ II. í b..... 1 20
., H. Blöndal með mynd af liöf
i gyltu bandi .. 40
“ Gísli Eyjólfsson............. ' 55b
“ Ólöf Sigurðurdóttir..........20b
“ J. Hallgrims. (úrvalsljóð).. 25
“ Kr. Jónssonar í baudi 25
,, Sigvuldi Jónsson............ 50a
„ St, Olafsson I. og II....... 2 25a
„ Þ, V. Gíslason..............‘. 30a
„ ogönnurrit J. Hallgrimss. 1 25
“ Bjarna Thorarinssen....... 95
„ Víg S. Sturlusonar M- J ■.,,, 10
„ Bólu Hjálnmr, óinnb......... 40
„ Gísli Biynjólfsson...........1 lOa
„ Stgr, Thorsteinsson í skr. b. 1 50
„ Gr. Thomsens...............1 10
,, “ í skr. b........,1 65
„ Qrírns Thoinsen eldri útg... 25a
„ Ben. Gröndals................. 15a
ÚrvalsritS. Breiðfjörðs........... i 35b
“ “ ískr. b............180
Njóla .............................. 20
Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J, ,,.. 40a
Kvöldmáltíðarbörnin „ E, Tegnér
10a
L;ekninu;tb»‘liiir l)r. Jwuassens:
Lækningabók.............. 1 15
lljálp í viðlögum ........... 40a
Barnfóstran . . .... 20
Barnalækningar L, Pálson......íb... 40
Barnsfararsóttin, J. II.......... löa
Hjúkrunarfræði, “ 35a
llömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75
Friðþjófs rímur..................... jo
Sannleikur kristindómsins .......... 10
Sýnishorn ísl, bókmenta............1 75
IHálmahókin nýja, .................1 OJa
Sálmabókin í skrautb. $1,50.1.75 óg 2.00
Stufrófskver Jóns Oiufssonar....... 15b
30
25
80
!i oo
Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 05
., jarðfrœði ...........“ .. 30
Mannfræði Páls Jónssonar.......... 25b
MannkynssagaP. M. Il.útg. íb.......1 I®
Málmyndalýsing Wimmers............ 50*
Mynsters hugleiðingar............. 75a
Passíusálmar (H. P.) í handi....... 40
“ í skrautb...... : .. 00
Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. .1 50a
Páskaræða (síra P. S.)............. 10
Ritreglur V. Á. í bandi............ 25
Reikningsbók E. Briems í b....... 35 b
Snorra Edda.......................1 25
Sendibrjef frá Gyðingi í foruöld...... 10»
Supplements til Isl. Ordböger J. Th.
I.—XI. h., hvert 60
Timarit um uppeldi og menntamál... 3r’
Uppdráltur Islands á einu blaði .... 1 75b
“ “ á 4 blöðum með
landslagslitum .. 4 25a
“ “ á fjórum blöðum 3 50
Sögur:
Blómsturvallasaga................. 2v
Fornaldarsögur Norðurianda (32
sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50*
“ ...........óbundnar 3 35b
Fastus og Ermena................ 10*
Flóamannasaga skrautútgáfa...... 25*
Gönguhrólfs saga ..;.............^1”
Ileljarslóðarorusta............. "0
Hálfdán Barkarson .............. „1®
Höfrungshlaup ..............v...
Ilögni og Ingibjörg, Th. Holm______^
Draupnir:
Saga). Vídalíns, fyrri partur... 40»
Síðari partur.................
Draupnir III. árg...............
Tíbrá I. og II, hvort ........
Heimskringla Snorra Sturlus:
I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn
ararhans...................
II. Olafur Haraldsson helgi...
Islendingasögur:
I. og2. Islendingabók og landuáma 35
3. Harðar og Holmverja........... 1®
4. Egils Skallagríms8onar........ 50
5. Ilænsa Þóris......‘........... 1®
6. Kormáks ...................... 20
7. Vatnsdæla..................... 20
8. Gunnlagssaga Ormstungu........ }0
9. Ilrafnkelssaga Freysgoða......
10. Njála .... ............ 70
II. Laxdcela..................... 40
12. Eyrbyggja......... . 30
13. Fljótsdæla........:..j., v > 25
14. Ljósvetninga...............*.. 2®
Saga .Tóns Espólins...............
„ Magnúsar prúða.................. ®®
Sagan af Andra jarli.............. 25»
Saga Jörundar hundadagakóngs......1
Kóngurinn í Gullá..................
Ivari Iiárason................... 29
Klarus Keisarason.............. l®ft
Kvöidvökur....................y... 75»
Nýja sagan öll (7 hepti).........8 ®®
Miðaldarssgan..................... 75*
Norðurlandasaga.................. 8‘j?
Maður <>g koua. J . Thyroddsen.... 1
Nal og Damajanta (förn indversk saga) 2®
Piltur og stúlka.........S bandi 1 ®®?
.? ..........5 kápu 75b
Randíftur S Ilvassafelíi 'í b.......Á®
Sigurftar saga |>ögla............. "rr
Siðabótasagi ...................
Sagan af Áshirni ágjarna.......... ®®?
Smásögur PP 123456íb hver....
Smásögur handa unglingum O. Ol... •
„ ., böruum Th. Hólm....
Sögusafn Isafoldar l.,4. og 5. hvert.
„ „ 2,3. og 6. “
Sogur og kvæði J. M. Bjarnasonar..
Upphafallsherjaitlkis á íslandi..
Villifer frækni .................
Vonir [E.IIj.]....................
Þórðar saga GeirmundarssoDai ......
Þáttur beinamáisins S Húnav.þingi
Œfintýrasögur .....................
25
20
15
40
35
lO*
40b
25»
25»
25
lOb
15
Söiigbœkur:
Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Ouðj,
Nokkur fjórröðdduð sálmalög...
Söngbók stúdentafjelagslns.
■75*
50
40
í b
“ i giltu b. .5
Stafróf söngfræðinnar................0 *
Sönglög Díönu fjelagsins..........
“ De 1000 lijems sange 4. h...
Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ..
Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas,
„ >, 1. og 2. h. hvert ,
Utanför. Kr. J. ,
Utsýn I. þýð. í bundnii og ób. máli.
Vesturfaratúfkur (J. O) i bandi...,
Vísnabókin gamla í bandi
Olfusárbrúiu
35b
50b
40
40
10
20
20»
5®
30*
10»
v/liuoui UI , <v)
Bæki.r bókm.fjel. ’94og’95 livert ár. ■ 3
1. »r
40»
Eimreiðin
“ 1. oe;iI. hepti, II. árg.
Jslenzk blö«l;
Framsónn, Sevðisfirði..........
Kirkjublaöið (15 arkir á ári og smá- ^
__ , r»t.) Reykjavfk . g0
Verði ljos........................... r,0
Isafold. „ {
Sunnanfari (Kaupm.höfn). ...... \joli
Þjóðólfur (Iieykjavík).............* ÍJot
Þjóðviljinu (Isartiði).............1 u<j5
Stefnir (Akureyri)................. ýo
Dagskrá.......................... 1 (
Menu eru beftuir að taka vel eptir
að allar bækur merktar með stafn*1^^
fyrir aptan verðið, eru einuugis til »
H. S. Bardal, en þær sem raerktar erU
stafnum b, eru einungis til hjó S- ™
mann, aðrar bækur hafa |>eir úáðir.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dp. ffl, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúo,
Park River,---------N. Dak' „
■ i /'ra °fl’
Er aS hitla á hverjum miívikudcgi J " ' ‘
N. D„ frá kl. 5—6 e% m.
T. H. Loogheed,
Útskrifaður af Man, Medical Univt’lS
Dr. Louglieed hefur lyfjahú®.'. yj til
bandi við læknisstörf sín og tekuf P ktjr,
öll sín meðöl sjálfur. Selur skólab8,
ritföng og fleira þessháttar. $
Beint á móti County Court skrifst0 u
GLENBORO, MAN^-C
0. Stephensen, M.
473 Pacilic avé., (priðja hús fyrir ne5»u jy);
stræti), llann cr að liona licima kl.
f. m, Kl. 3—4 e. m. og cptir kl. 7 * k