Lögberg - 09.09.1897, Page 6

Lögberg - 09.09.1897, Page 6
LÖGBERÖ, FIMMTUD4GINN 10 SEPTEMBER 1896. 6 að öllu öðru leyti með ráðum ogdáð. Vert er enn einu sinni, þótt þess ætti varla að vera þörf, að minna al- menning á það, að hinn fyrirhugaði sköli kirkjufélagsins á ekki að verða neinn prestiiskóli, heldr almern menntastofnan, þar sem íslenzkir unglingar geti við hliðina á vana- legri skólafrœðslu fengið kennslu í íslenzkii tungu og íslenzkum bók- menntum. Tilætlanin er, að skól- iun J,byrji sem ctk.ade.ml, með sama prógrammi og tilsvarandi skóla- stofnanir víðsvegar um land þetta, að við bœttu því, er oss sérstaklega við kemr sem íslendingum. Og þegar kraftar leyfa, er hug'sanin, að nkademí þetta vaxi þannig upp á við, að úr því geti orðið reglulegt college. En eftir slíkum vexti myndi etíaust verða all-langt að bíða þó að allt gengi eins vel og bezt getr gengið. Ef við hliðina á þeirri stofnan yrði einhvern tíma unnt að koma á prestaskóla fyrir kirkjufélag vort, þá væri það nú auðvitað gott. En við því býst naumast neinn enn í fullri alvöru. En setjum, að það yrði einhvern tíma. Fyrirkomulag- ið myndi þá verða eins og á hinum ýmsu deildum háskólans hér í Mani- toba, sem hin stœrri kirkjufélög fylkisins halda uppi undir sam- eiginlegu kennsluprógrammi frá stjórninni. 1 öllum deildunum er kennt hið sama, og próf allra deild- anna citt og hið sama. Við hliðina á þessum college-deildum hefir hvert kirkjufélagið fyrir sig sinn sérstaka prestaskóla. En sú prestaskóla- kennsla er algjörlega laus við college- kcnnsluna. Og að eins lítið brot eoZíegie-stúdentanna gengr guðfrœð- isveginn. Prestaskólinn fyrir til- tölulega mjög fáa af hinum mörgu, er coiíegfe-náminu ljúka. þar sem því hefir hvað eftir ann- að verið fleygt, að skóli sá, er kirkju- fél. vort héldi uppi, myndi verða svo þröngsýnnogófrjálslyndr í trúarleg- um skoðunum, að ungmennum þeim, er þangað yrði sendir, myndi í and- legu tilliti verða misboðið, þá er þeirri getsök í rauninni alls ekki sinnanda að neinu. það hefir enn aldrei heyrzt, að stúdentar þeir, er gengið hafa á liáskóladeihiirnar hér t Manitoba, sem hinir ýmsu trúflokkar halda uppi, cða á aðra tilsvarandi skóla suðr í Bandaríkjum, liafi ekki get- að notið sínfyrirófrjálslyndi kirkju- mannanna, sem stýrðu þeira stofnun- nm. Og það getr víst engum í al- vöru dottið í hug, að þeir, sem stýra skóla vorum, þegar hann er kom- jnn á, hverjir sem það verða, muni svo sérstaklega líklegir til þess að ganga of nærri samvizkum þeirra, tr á skólann gengi. Annars lítum vér nú aðallega til þeirra, sem söfnuðum vorum tilheyra eða teljast vilja til kristinna manna, þegar vér komum fram með áskoranir til fólks um að leggja fé fram í skólasjóð. Og þeimj|mönnum ætti auðvitað ekki að þurfa að fœra nein rök fyrir því, að skólinn myndi ekki, þegar hann væri kominn á, reynast ncin slík ófrelsis-gróðrar- stía, sem fjandmenn kirkju og krist- indóms vor á meðal hafa allt af öðru hverju verið að stagast á að liann myndi verða. þar á móti getr verið meiri freisting til þess fyrir kirkjulega hugsanda fólk að ímynda sér, að hinn fyrirhugaði skóli myndi reyn- ast óþörf stofnan, svo framarlega sem hann ekki beinlínis getr orðið prestaskóli. því vitanlega er land þetta nálega fullt af almennum bæði œðri og lægri menntastofnunum,sem íslendingar jafnt og allir aðrir hafa opinn aðgang að. það ætti þá, geta menn verið freistaðir til að hugsa, aðallega að vcra til þess að halda hér við íslenzkri tungu og íslenzkum frœðum hjá fólki voru, að kirkjufé- lagið væri að brjótast í því að halda uppi sérstökum skóla. Og að hafa skóla nálega eingöngu til þess, það myndi þó naumast borga sig. þessa hugsan reyna hinir ýmsu óvinir kristninnar, sem ekkert þekkja til íslenzkra bókmennta og eru að reyna til sem allra fyrst að flýja burt frá jrjóðerni sínu, skriða út úr sjálfum sér, með öllu móti að styðja hjá mönnum. En þeitn, sem freistaðir eru til þessarar lmgsunar,vildum vér segja það, að þá fyrst, þegar vér erurn búnir að eignast vrorn cigin skóla.má búast við, að fólk vort al- mennt fari að nota sér hin mörgu og ágætu menntafœri þessa lands. Eins og stendr ganga svo fáir íslenzkir unglingar hér á reðri skóla, að það er alveg hörmulegt. Lang-flestir ís- lenzkir foreldrar hér vestra láta sér nœgja, að börn sín gangi í gegn um hin lægstu stig alþýðuskólanna, að eins þau stig, sem frumbýlings- barnaskólarnir út til sveita ná ytír, og fjöldi íslenzkra unglinga kemst jafnvel ekki nærri því svo langt. Á hinn svo kallaða Collegiate skóla hér í Winnipeg, sem skoðazt getr eins og milliliðr á milli barnaskólans og há- skólans (það er að segja college-deilda þeirra, er mynda Manitoba-háskól- ann),gengu í fyrra að eins 4 íslenzkir unglingar. Eftir tölu íslendinga hér í bœ og í samanburði við tölu ann- arra stúdenta á þcim skóla á sama tíma hefði í staðinn fyrir þessa fjóra íslenzku nemendr átt að vera þar nær þrem tugum íslenzkra stúdenta. það vantar með öðrum orðum bjá oss cnn sem komið er afl, andlegt afl, ] til þess að lirinda ungmennum vor- um út á þann veg til œðri mennt- unar, sem þeim stendr hvervetna opinn. Og slíkt afl ætti hinn fyr irhugaði skóli kirkjufélagsins að verða. Slíkt afl getr hann með guðs h jálp orðið, og hann verðr það áreiðanlega með reglulegri forlaga- nauðsyn, þegar hann er korninn upp. það er ekki fyrst og fremst íslenzk- unnar vegna,því síðr eingöngu henn- ar vegna, að vér þurfum á hinum umrœdda skóla að halda. Vér þurf- um fremr öllu öðru á honum að halda til þess, að hrinda hinni upp- vaxandi kynslóð af voru þjóðerni út á rnenntunarveginn, svo að fólk vort sem fyrst fái í þekkingarlegu og menningarlegu tilliti staðið aðalþjóð- flokki landsins jafnhliða, jafn-hœft eins og allt annað fólk til þess að ganga inn í hinar göfugri og þýð- ingar meiri stöður í mannfólaginu. þetta allt vildum vér mælast til, að menn víðsvegar um söfnuði vora gjörði svo vel að hugsa um til undirbúnings undir f jársamskot þau til skólasjóðs, sem nú stendr til að bráðum verði leitað af séra Jónasi A. Sigurðssyni í nafni kirkjuþings- ins og skólanefndarinnar", IIJAliTVEIKi Eli LÆKNANLEG. Alfred Couldrey frá West Stafford, Quebec, læknaði alveg í sjer hjart- veiki, seni hann haíði haft í 4 ír með Dr. Agnews Cure for the Heart. Stúlka f Pembroke læknuð af hinu versta kvefi með Dr. Ag- news Catarrhal Powder. Dr. Ag- news áburðir við gylliniaað, og lyfrarpillur. FJOGUR MJÖG MERK MEÐÖL. Nýjar verulegar uppfindingar gefa von um að hægt verði að lækna flesta kvilla sem mennþjástaf. Jafnveleins háskaleg sýki eins og hjartveiki er læknanleg. £>að er sýnt og sannað á degi hverjum. Dr. Agnews Cure for the Heart er moðal pað soin linar veikina f öllum tilfellum á hálfum tíma eptir fyrstu inutöku, og er það rnjög svo áríðandi, því hjartveiki er opt svo varið að bún drepur á fáum inínútum. Alfred Couldry frá West Stafford, Quebec, þjáðist af hjartveiki í 4 ár. Hann fjekk ekkert meðal sem gerði honum gagn fyr en hann náði f Dr. Agnews Cure for the Heart, og segir hann um það: ,E»egar jeg var búinn að brúka 8 flöskur af þessu meðali var þessi liræðilega veiki horf- in. Kvef á versta stigi er haldið ó- lækuandi. En hjer er það sem George Graves frá Ingersoll, Ont., segir: ,Eva litla dóttir mín sem er 13 ára, fjekk ofur slæmt kvef fyrir 4 árum sfðan. Við reyndum öll þekkt meðöl við þeirri veiki, og fengum læknis- hjálp meir en þrjú ár, en það dugði ekki. Við álitum þessa sýki ólækn- andi. S'ðastl. vetur heyrði jeg um hið mikla orð sem fór af Dr. Agnews Catarrhal Powder og Ijet jeg Evu litlu reyna eina flösku af þvf, og verð jeg að viðurkenna, vegna þeirra er kynuu að hafa gagn af því, að dóttur mín varð alheil eptir að hafa brúkað upp úr tveimur flöskum. Dr. Agnews hefur búið til 4 með- öl, sem hvert um sig er óyggjandi við þeirri sýki scm þau eru ætluð fyrir. Hið rnikla smyrsli hans læknar hina verstu tegund af gylliniæð á þromur til sex dögum. Á þessum tímum þegar allt. er fullt af lifrarpillum, er það eptiitektavert að Dr. Ágnews Liver Pills eru í miklu áliti hjá þeim sem þekkja þrer. Glas með fjörutíu inntökum kostai- tfu cts. PYNY-PECTORAL Positively Cures COUGHS and COLDS in a surprisingly sbort time. It’s a sci- entific certainty, tried and true, soothing and healing in its effects. W. C. McComber &. Soh, Bouchette, Que., report In a letter that Prnjr-Pectoml enred Mra. C. Garceau of chronic eofd In chest and bronchlal tubes, *nd alao cured W. G. McCouber of a Iong-iUnding cold. Mr. J. H. Hutty, Chemist, 528 Yonge St., Toronto, wrltes: _ . * general cough and lung ayrup Pynr- Pectoral ig a moat tnraluable preparation. It haa gtren the utmoat aatiafaction to «11 who have tried It, manv havlng apoken to me of the benenta dorived from ita nae ln their famlliea. It la auitable for old or young, being pleaaant to tne taate. Ita aale wlth me haa been wonderful, and I can alwaya recommend lt aa a aaío and reiiable cough medicine. * Larsre Bottlo, 25 CUi DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Sole Proprietora Montreal PRENTS FYRIR YKKUR. Vjer erum nýbúDÍr að fá mikið af NÝJUM LETURTEG- UNDUM, og getum því betur en áður prentað hvað lielzt sem fyrir kemur, svo vel fari. Vjer óskum eptir, að íslendingar sneiði ekki hjá oss þegar þeir þurfa að fá eitthvað prentað. Vjer gerum allt fyrir eins lá^t verð og aðrir, og sumt fynr rra verð. Lögberg Print. & Publ. Co. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. Mr. Lárur Árnason vinnur f búðinní, og er Jvl hægt að skrifa honum eða cigendunum á isl. þej;ar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þelr haía áður fengið. En œtlð skal muna eptirað senda númerið, sein er á miðanum á meðala- glösunnum eðu pökkum. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárí auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CI.^A.X^BLTl! BTJSS 527 Main St. 1 mCAVLAIó, I nAUt MARks^F ^ COPYRIGHTS.^ . uuu neariy nity experience in the patent bnsinesB. uommunlca- tions strlctly confldential. A Handbook of Id- ÍL’iTÆi?" concerninir Patenta and how to ob- ?ent.íree‘ Also a catalogne of mechan- lcal and scientiflo books sent free. . fhrongh Munn A Co. recelve «lr?°K 00 lnJíhe gcjentiflc Americnn, anj1 nnt8oSIf wldely before the publlcwltb- to the inventor. This splendid paper, ------ - * vfarthe 1 tbe • 'íí ■'?;, ®3 a y 6— IjHB v Buildlng Edltion.montblr, 1 íPrP*.®8’ cents. Kvery numt timi plates, in colors, n A1. OAa ■.. I . V. . I ... . r.fi0 a year. Hlngie ír contatns beau- nuiuuer com.ainH *v colors, and photograpbs of D«w houses. wltn plans, enabling Duilders to show tb6 Á'! rÍ£815,1Aín<!,.’ecuC? contractp. Addraaa MUNN X CO.. Nkw Yokk, 3«1 BboauwAT. Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,V8n- couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific brautinni og strandferða og skcmmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring- TILSUDURS Hin ágæta braut til MinneapolíSi St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frY- Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allrastaðf aust- ur Caua la og Bandarfkjunum í gegú' um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta baldið stans- laust áfrarn eða geta fengið að stanza í stórþæjunuin ef þeir vilja. Brautio hefur samband f Duluth við gufuskiþ N.W.T. fjolagsins, Anchor lfnunnar og N.S.S. fjelagsins. TIL GAMLAL ANDSINS Farseðlar seldir moð öllum gufu' skipalíuum, sem fara frá Montreali Boston, New York og Philadelphi* til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Amenfku og Australíu. Skrifið eplir verði á farseðlum eð» finnið H. Swinford, Gen. Agent. á horninu á Main og Water strætutUr f Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. 80 „Örð Iians eru enginn vitnisburður í þessu máli“, Sagði umsjónarmaðurinn birstur. Þetta mál er ekki til að gera að gamni sínu útaf því“. „Jeg fmynda mjer að jeg hafi ljóslega sýnt, að jeg áleit þetta ekkert gamanspil11, sagði ókunni maðurinn, „með því, að jeg stóð hjer og hjelt áfram að blfstra svo hátt, að það hcfði mátt sprengja lung- unf mjer—ogbvar voruð þið, lögregluþjónarnir, allt ^af á meðan, jeg vil fá að vita það? Á gangi um St. James stræti, býst jeg við—eins og nokkrar líkur væru til, að nokkur yrði myrtur þar“. Umsjónarmaðurinn sneiddi hjá þessari spurn- ingu. Hann hafði f fyrstu fengið ljótan grun við- vikjandi ókunna manninum, en hann varð að játa það með sjálfum sjer, að ef hann af einhverri ástæðu hefði viljað komast burt, án þess að eptir sjer yrði tekið, þá hefði honutn verið hægt að gera það í fyrstu. Ókunni maðurinn var fallegur maður, vel klæddur, með mikið svart yfirskegg og langt hár, eins og menn opt hafa á íerðalögutn f óbyggðum, og mikið ógreitt skegg. Iíann var ekki hár vexti, en mjög sterklegur og snarlegur, og hin svörtu tindr- aadi augu hans lýstu því, að hann var reglulegur ofurhugi, sem, allt til samans, gerði það að verkurn, að honum var veitt eptirtekt hvar sem bann var staddur. Pað v.ir auðsætt, að hvað sem hinn ó- kunni maður hafði vorið að hafast að, þá var enginn asi á honum. „Petta er hinn hlálegasti viðburður, sem jeg 85 hiaðurinn einljeittiega, tií þesé éi uíiiit vseri ad hindra Mr. Gundy frá, að villast burt frá umtals- efninu. „En það kemur mjer heilmikið við, herra um- sjónarinaður, það get jeg sagt yður; því ef að Set gamlí Chiokering hefur ekki ánafnað neinum sjer- stökum peningana sfna, þá á jeg og nokkrir aðrir að skipta þeim á milli okkar“. Umsjónarmaðurinn sýndi, að hann var að verða forviða, og sagði: „Er yður alvara að segja mjer, að maður þessi °g þjer hafið átt saman að sælda með gróða-fyrir- tæki—og að ef hann hefur enga erfðaskrá látið eptir sig, þá erfið þjer sumt af peningum hans—og að Þj er hafið komið til London nú í kveld, og að hið fyrsta, sem fyrir yður kom, væri að rekast á lík vinar yðar, sem var myrtur í ferhyrningnum við St. James stræti?“ „Þjer hafið hitt naglann á hausiun, berra um- sjónarmaður“, sagði Mr. Gundy. „Pjer hafið náð sögunni alveg eins og hún er. Vesalings Set og jeg vorurn fjelagar með öðrum, og við áttum mikið fje sarnan, sem við urðum að skipta á milli okkar allra, svo við sömdum svo með okkur, að ef einhver okkar dæi án þess að láta eptir sig erfðaskrá, þá skyldi hans hluti allur skiptast á railli hinna eptirlifandi fjelaga næstkom. 1. janúar; og jeg hef heyrt, að einn af erfingjunum sje falleg stúlka! Jeg greiði at- kvæði með, að við gefum henni allan þann hluta— 84 Gnndy, „því.jeg hef verið kærður SVó opt f öll11111 álfum heimsins. Jeg hef verið í klónum á Lynck dómara; og það vantaði ekki mikið á að hann hengdt mig, herra umsjónarmaður—jeg þarf ekki að ta^a fram, að jeg var saklaus—og jeg hef einnig verið i dómara-sætinu sjálfur. Skirrist ekki við að ákasr8, mig, ef þjer hafið nokkra kæru gegn mjer. skal ekki taka það illa upp“. „Jeg er ekki að færa neina ákæru fram gegD yður“, sagði umsjónarmaðurinn óþolinmóðleg8- „Tíminn fer Mr.—hvað þjer heitið—Grundy“. „Jé, jeg verð að fara líka“, sagði hinn óau® mýkti, ókunni maður, „Jeg nefni mig Gundýi e yður þóknast — þó það geri nú reyndar e^1 mikið til“. „Jeg vildi biðja yður að aðstoða rjettvísina al hvað þjer getið með því, að segja mjerallt, sein þjef vitið, um dauða manns þessa“, sagði umsjónarni®® urinn. . 0<( „Um vesalings kæra, gamla Set Chickering- sagði Mr. Gundy. „Jeg er þvf miður hræddur ul^* að jeg viti mjög lítið í þessu efni. Vesalings, ka0rI’ gainli Set! Jeg þekkti hann vel 1 Suður-Afríku, °S jeg kom hingað til London nú f kveld, og hið fyrslai sem fyrir mig kemur, eða nærri hið fyrsta, er Pa ’ að nærri detta um lík Sets Chickering hjer f vestuf enda bæjarins! Hverjum skyldi þá Chick gaID hafa skilið eptir alla peningana sfna?“ „Það kemur mjer ekkert við“, sagði umsjdB8rJ

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.