Lögberg - 16.09.1897, Blaðsíða 1
*i)5 M*s
G l'ftuvs ölö JöUI
Lögberg er gefið út hvern fimrnfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiöja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg-
ist fyrirfram.—Einsttök númer J cent.
Lögbf.rg is publishcd every Thursday !y
The Lögberg Printing & Pubi.ish. Co.
at 148 Princess Str., Winnipec, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payat 1
in advance.— Singie copies J cents.
10. Ar.
Winnipeg’, Manitoba, fliiimtudagiun 16. septamber 1897.
N i*. 30.
$1,840 í VERDLAUNDM
Verður geflð á árinu 1897’
sem fyigir:
1‘J Gendron Bicycles
24 Gull úr
i'-í Sctt af Silf tirlMÍnadi
fyrir
Sápu Umbútlir.
, Til frekari upplýsinga snúi menn
83er til
ROYAL GROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
REYKID
n"T&B“s
MYRTLE NAVY
TOBAK.
Takið eptir,að liver plataog pakki af
skornu tóbaki er merk T & B.
FRJETTIR
CANADA.
Póstmfilastjórn Canada hefur
Rfffitt $225,000 dollara á hinum sjer-
®Ióku frímerkjum, or búin voru til í
^nuningu um 60 ára afmæli Victoríu
Jrottningar. Frímerki Jiessi eru nefnd
>iJubilee“-frímerki.
Eitt varð-heiskip Bandarfkjanna^
»Indiana“, laskaðist allmikið nylega í
^alifax, Nova Scotia, um leið og pað
sett par I skipakvl til að gera lítil-
fyörlega að pvl.
Brjef hafa rjett nylega komið frá
Jwsum Winnipeg-mönnum, sem fóru
^jeðan til Yukon gull-landsins í vor
er leið. Brjefin eru dagsett I Dawson
fyrripart ágúst, og láta f>eir, er
þ&u rita, vel yfir öllu. beir geta pess,
ekki muni purfa að óttast vista-
skort í námabjeruðunuin I vetur, sem
Svo margir hjer hafa borið kvlðboga
^yrir. AUt virðist benda á, að sög-
Urnar ura auðlegð Klondykc-nárnanna
sJe engar /kjur, að peir sjeu hinir
aUÖugustu yjíacer-gullnániar, sem
^ökkurn tíma hafa fundist I veröldinni.
^átnkvæmt skýrslu, er nýlega stóð I
^ontreal blaðinu Witness, nemur gull
Það, er fæst úr Yukon-námunum petta
8utnar, yfir $6,000,000. Með hverju
skipi, sem kemur frá St. Michaels (við
'•'ynnið á Yukon-fljótinu), koma
°áttiamenn, sem verið hafa I námunum
"Pp með fljótinu lengri og skemmri
Ottia, og hafa peir allir margra pús-
und dollara virði af gulli hvcr.
Mesti fjöldi af námamönnum er
^fla til Klondyke, situr eun fastur
v'ð endann á Lynnc-firðinum og kemst
ekki ylir akörðin sökuin ófærðar, sem
0r8akast af rigningum. Fjöldi af
kestum hefur hrapað og drepist I
^liite-skarðinu og mikið af vistum
^yðilagst. Maður einn stal vigtum
frá nátnamönnum við Lake Bennett
(hinumegin við fjallgarðinn) og
hengdu peir hann án dóms og laga.
KANDAltíKIA’.
Gulusóttin er að útbreiðast I
bænum Ocean Springs, sem áður hef-
ur verið getið um að sýkin hafi komíð
upp I. Einnig hefur sykinnar orðið
vart I borginni Nevv Crleans og floiri
stöðum par syðra. Af pví svo er orð-
ið áliðið, er vonandi að sykin útbreið-
ist ekki til muna neinstaðar par sem
hennar hefur orðið vart.
Fellibylur gekk yfir hjerað eitt I
Texas pann 13. p. m., gerði allmikinn
skaða á oiguum, en nokkrir menn
biðu bana
Ekki hefur enu gengið saman
tneð verkfallsmönnum og kolanáma-
eigendum I Bandaríkjunum, en vonast
er eptir. að samningar komist á innan
skamms. Verkfallsmönnum og her-
liði lenti nylega saman hjá porpinu
Hazelton I Pennsylvania, par sem
búist var við að verkfallsmenn ætluðu
að gera óskunda. P’oringi liðsins
b'uitiaði peim að fara inn í bæinn,
en pá byrjuðu peir að mispyrma
honum og skipaði hann pá liði sfnu
að skjóta á hópinn, sem var pjettur
og mannmargur. Tólf menn biðu
strax bana við skotin en all-margir
særðust I viðbót, og bættu verkfalls-
menn pá við fyrirætlan sína og hörf-
uðu burt. I>etta hefur vakið fjarska
mikið umtal f blöðunura, en ílestum
kemur sam&n um,að hormennirnir hafi
fltt lff sitt að verja.
tTLÖND.
Stórkostleg hungursneyð vofir
enn oinu sinni yfir ýmsuui pörtum af
Rússlandi, er orsakast af uppskeru-
bresti, sem er afleiðiug af ofpurkum í
sumar.
Síðustu frjettir segja, að stór
veldin í Evrópu hafi nú sampykkt til-
lögur Breta um, hvernig skuli útkljá
tyrknesk-grfska spursmálið.
Lftið hefur gerst sögulegt á
norðvestur landamærutn Indlands,
síðan blað vort kom út sfðast, nema
Afridar hafa náð par einu litlu virki,
sem 27 indverskir hermenn vörðu
lengi og drengilega gegn ofurefii liðs,
og voru allir drepnir nema eiun. Bret-
ar eru nú að draga saman hersveitir
sínar á landamærunum,og munu bráð-
um hafa par 57,000 hermenn f allt.
Kjarkur sumra pjóðflokkanna, er voru
moð að byrja óspektir pessar, er
að bila, og vilja peir nú frið, en
sumir hafa pegar afhent Bretum vopn
sín og borgað punga sekt. t>að er
pví búist við, að Bretum takist innan
skamms að yfirbuga alla pjóðflokkana,
sem árásir hafa gert á lönd peirra.
Hvcrgi ber nú á uppreisnaranda á
Indlandi sjálfu, prátt fyrir hallærið
og drepsóttina, sem par hefur gengið,
og virðist pað benda á, að stjórn
Breta sje par vinsæl, prátt fyrir bull
sumra blaða í gagnstæða átt.
Voðalegt slys varð Dylega á
Yera Cruz járnbrautinni f Mexico, við
sprongingu, og ljetu par 24 menn
lffið. ________________
I staðinn fyrir að Spánverjinn
sje að takast að bæla niður uppreisn-
ina á Cuba, er uppreisnin nú að út-
breiðast til fleiri hjeraða en áður.
Uppreisnarmenn náðu n/lega bæ
einum er nefnist Victoria de la Tunast,
en d/rkeypt varð peitn pað, pví par
fjellu yfir 200 menn af liði peirra.
Ymislegt.
ÍSI.AÐ SETT Á KKIUjEU Á FLOTT.
Yfir-vjelstjóranum á North German
Lloyds gufuskipimi ?>Barbarossa“, som
beitir A. White, heppuaðist nýlega
að ná brotnu blaði af skrúfunni á
skipiuu og setja nýtt blað I hana án
pess að setja skipið inn í purra-kví,
eins og vaut er að gera undir slíkum
kringumstæðum. Til pess að lypta
apturstafni skipsins upp svo mikið,að
skrúfu-ásinn kæmi upp úr sjó, svo
hægt væri að ná brotna blaðinu af
og setja nýtt á, hleypti liann sjó inn f
vatnspjettu hólfin I framanverðu
skipinu, og seig pað pá svo mikið
niður að framan, að pað risti 24 fet,
en apturstafn pess lyptist upp svo
mikið, að skipið risti að eins 12 fet
aptast. Pegar svo var komið, var
skrúfuásinn kominn upp úr sjó, svo
að hægt var að koma aðgerðinni við.
Hið nýja blað, sem sett var á skrúf-
una, var 4 fet á breidd og 8 fet á
lengd. Eptir að búið var að setja
nýja blaðið á, var sjórinn pumpaður
úr framhólfum skipsins á stuttri
stund,og skipið gat siglt á peim tíma,
sem gert var ráð fyrir í ferða áætlan
pess. Agerðin tók að eins liðugt
dægur.
*
JACKSONS LKIÐANÖUKINN KOMINN
Al’TUK.
Gufuskipið „Wiudvvard" er nú
nýkomið til Englands norðan frá
Franz Jósefs-landi með Mr. Jackson
og fjelaga hans. Euglendingurinn
Mr. Harmsworth bjó út og kostaði
leiðaDgur ponna, sein Mr. Jackson
var fyrir. Skipið fór frá Englandi
fyrir 3 árum sfðan, og hafa peir fje-
lagar verið par nyrðra alltaf sfðan.
Deim fjelögum heppnuðust rannsókn-
ir sínar vel fyrstu tvö árin, pó pcim
heppnaðist ekki að gera Franz Jósefs
eyjaklasann að stöð til að skjótast frá
til norðurpólsins, eins og var pó part-
ur af fyrirætlan Mr. Jacksons. Rann-
sóknir hans hafa sannað, að kort pau,
sem til voru yfir eyjar pessar og ís-
hafið par norður af, eru mjög skökk,
að eyjarnar liggja ekki nærri eins
langt norður eins og áður var álitið.
Rek skips Nansens, „Fram“, sannar
hið sama. Safn Jacksons og fjelnga
hans frá jurta-, dýra- og steinarfkinu
par nyrðra kvað vera, mjög merki-
legt, og pað var Jackson sem fann
Nanson ög Johannsen f ísnum við
Franz Jósefs-land fyrir meir en ári
sfðan, pegar peir voru að reyna að
komast paðan til Spitzbergen. I>að
er ekki ólíklegt, að Nansen og Jó-
hannsen hefðu týnt lffinu ef Jackson
hefði ekki fundið pá og hjálpað peim
eins drengilega og hann gerði.
■»
HVEKNIG AKM.UDA VERKAR Á IIEILANN.
Ekkert, sem vísindi uútfmans
hafa leitt f ljós, er einkennilega fróð-
legra en pað, að armæða eða hugraun
getur drepið menn. En enn merki-
legra er pað, að vísindin hafa leitt f
ljós, livernig hugraun fer að drepa.
Ýmsir vísindamenn, sem liafa
fylgst nákvæmlega með viðgangi vís-
indantia um heilasjúkdóma, álfta, að
margir tugir af dauðsföllum, sem talið
er að hafi orsakast af öðru, eígi rót
sfna að rekja til hugraunar og einkis
annars. Kenningin um petta atriði
er einföld—svo einföld, að hver ein-
asti maður gotur hæglega skilið hana.
Hún er í stuttu máli sem fylgir: Hug-
raun skaðar viss ker (cells) f heilan-
um svo, að ómögulegt er að lækna
pau; og par eð heflinn er miðdepill
næringar líkamans, pá skemmir petta
hin önnur líffæri smátt og smátt, og
pegar pessi líffæri sýkjast, hvort sem
er eitt peirra eða fleiri í sameiningu,
pá liefur pað dauðann í för með sjor.
Þannig drepur hugraun eða ar-
mæða menn. Hún laumast smátt og
smátt í heilann, eins og margar aðrar
sóttir, pannig, að maður er alltaf að
hugsa um biun eina, sama hlut og
getur með engu móti rekið pessa
hugsun frá sjer; og eins og dropinn,
sem ár eptir ár drýpur niður á stein^
holar hann eða gerir rás-í hann, eins
eyðileggur hugraun sinátt og smátt,
án pess pví sje veitt eptirtekt, en
engu að síður áreiðanlega, kerin f
heilanum, sem leiða líffæri maunsins—
sem, of svo mætti að orði komast, eru
foringjar sálarafls, heilbrigðis og hreif-
ingar mannsins.
Til pess að gera pessa kenningu
enn sterkari má segja, að hugraun er
særing á vissum stöðum. og gerir lít-
inn skaða ef hún kemur með millibili
eða óreglulega. Heilinn getur staðist
pað, að armæða særi líkams bygging-
una einstöku sinnum, en að sama
truflandi hugsanin særi hvað eptir
annað, upp aptur og upp aptur, geta
kerin í heilanum ekki staðist. Þetta
er líkast pvf, að maður tæki burt
part af höíuðskelinui og slægi svo
ljett á yfirborð heilans með hamri,með
fárra sekúnda millibili, eins reglulega
og jafut og klukka gengur, hvíldar-
laust og áu pess að nokkurt högg
misheppnaðist.
Einmitt á ponnau hátt fellur hin
særandi hugmynd, hin vitfirrandi
hugsun á viss taugs-ker án afláts, og
eyðir pannig viku eptir viku lífsafli
pessara fínn lfffæra, sem eru svo smá
ger, að pau sjást að eins með sterku
stækkunargleri.
*
ÁIIRIF ÞUNNA I.OPTSINS.
Eptir pvf scm vfsindamaðurinu
Levinsteiu s<gir, pá eru áhrif liius
punna lopts (t. d. uppi á háum fjöll-
um) á dýr og menn pau, að pað mynd-
ast sterk, óeðlileg fita f bjartanu,
lifrinni og vöðvunum, pó dauðinn or-
sakist af vöntun á nægu lffslopti.
Hann komst að pessari niðurstöðu af
tilraunum, sem hann geiði á kanínum
(rabbits) f lopti, sem hafði að eins
prýsting er jafngilti 30 til 40 centi-
metrum.
Smávaxnasfa fólk í veröld-
inni.
Smávaxnasti pjóðfiokkur matin-
kynsins^eru hinir svonefndu dvergar
(pigmies) f Afríku. Þeir eru ef til
vill einnig elztí pjóðflokkurinn. Nú
hefst flokkur pessi við f skógunum á
Loango-ströndinni og paðan norður
eptir, allt norður fyrir miðjarðarlín-
una. Þeir ráfa um skógana I Mið-
Afrfku—eru liinir sömu, hræðilegu
bardagamenn, sem drApu svo marga
af fylgdarmönnum Stanley’s og Em-
in’s. Dvergar pessir felast f ófærun
nm f suðurhluta Abyssiniu. Ilinir
svonefndu „Bushmen11 (skógarmenn)v
sem læðast um í hópum í Guiqua-
landinu, Namaqua-landinu og Buch-
auna-landinu f Suður-Afrfku, tilheyra
pjóðflokki pessum. Menn af honum
flækjast einnig um í Kalahari-eyði-
mörkinni. Þeir finnast og par norð-
ur af, í pýzku eignunum. Aður en
Hollendingar byrjuðu að stofna ný-
lendur f Suður-Afríku árið 1650, átti
pjóðflokkur pessi allt landið frá
Góðrarvonarhöfða (Cape of Good
Hope) norður til Zainbezi-fljótsins og
norður fyrir pað.
Hvað pjóðflokkur possi er gamall
sjest á pví, að hans er getið í hinum
elztu ritum, sem fundist hafa. Það
er mynd af einum af dverguin pess-
um á einum hinum allra elzta eg-
ypzka minnisvarða, sem að líkindum
er 5 til 6 púsund ára gamall. Við
myndina stendur nafnið „Aka“,sem er
nafuið er einn af fjölmennustu kyn-
páttum dverganna f Mtð-Afríku nefn-
ist pann dag í dag. Egypzkt mynda-
letur, 6 púsund ára gamalt, skýrir frá,
að flokkur af landkönnunarmönnum
Elna víRu
lenaur.-^
Þiið er að eins ein vika
enn þar til
Nyj u IIaust-vö r u rnar
koma
og verður því það sera
eptir cr af Sumar-vörum
selt án tillits til gæða cða
verðs.
Stakir hlutir og af-
gangar af ýrasum vörn-
tegundura verður raðað
niður á borð í raiðri búð-
inni og verðui/seli þéssa
viku fyrir hjerumbil liálf-
virði.
Carsley & Co.
344 IVIAIN STR.
Suonan við Portage ave.
hafi haft heim með sjer Denga dverg,
sem var nafntogaður fyrir hvað vel
hann dansaði. Grikkjum pcim er
höfðust við meðfram ströndum Asíu á
dögum Hóraers, voru kunnar sagnir
um pjóðflokk af mjög smávöxnum
mönnum (Liliputs). Hómer segir,
að peir eigi heima á yztu endimörk-
um jarðarinuar við hafsfljótið, og kð
>eir ættu par í vök að verjast íyrir
trönunum, pegar pær kæmu fljúgandi
pangað suður á haustiu. Milton end-
urtekur lýsingu Hóaiers í bók sinni
„Paradise Lost“ (Paradísar-inissirinri),
>ar sem liann talar um „liið smáa fót«
göngulið, sein tröuurnar herja á“.
Herodótus skýrireinDÍg frá fimm Nas>
omonium frá norðurströnd Afrílu
»
sem LaH farið yfir hina miklu eyfi-
mörk og hafi haldið paðan f vestur,
og par hafi grúi af svörtum dvergum
gert áhlaup á pá. Þetta smávaxna
fólk tók hina ókunnugu menn fanga
og fór með pá yfir hina miklu flóa til
bæjar eins við stórt fljót, sem raun í
austur, par sem krókódílar ljeku sjer
á sundi—fljóti, sem menn nú álíta að
hafi verið Niger-fljótið, par sem pað
rennur fram hjá Tinibuctoo.
Auk hinna mörgu flokka af dverg-
fólki, sem menn hingað til hafa pel kt
í Afríku, hefur nýlega komið fregn
um, að fundist hatí flokkur af dverg-
um f hiuum torsóttustu afkymum í
Atlas-fjöllunum, sjerílagi í hinni svo-
nefndu Draa-dæld við röðina á hinni
miklu eyðimörk. ,Eptir pví sem
London-blaðið Globe segir, pá tendir
allt f áttina til, að dvergarnir hafi ver-
ið frumbyggjar Afríku, og að hinir
aðrir pjóðíiokkar á nefudu megin-
landi-—Negrarnir, llamftarnir og Ar-
abarnir, ásamt Bretum, Böökkum og
Þjóðverjum, sjéu aðskotadýr, er síðar
hafi koiiiið inn í landið. Utan Afríku
finnst dvergfólk petta á Madagascar-
eynni og nefnist par Kitr os. Fólk
petta felst og inni í hjarta lndlands í
Wiudhya fjöllununi. I Philippine-
eyjununi finnst pað einnig og kallast
Astos; pað tinnst eunfremur á Maja-
pan-eyjuuuni og uefnist Samangs, og
f Japan, p.ir som pað nefnist Kalangs.
Á sutnum stOðuin á Ceylon finnst og
dvergfólk, sem hefur fiestöll hin sömu
einkenni og hinir aörir dvergfólks-
öokkar, og sveimar um í smá hópum
(hver fjölskylda útaí fyrir sig) og
nefnist par Wcddahs,