Lögberg - 16.09.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.09.1897, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16 SEPTEMBER 1897 Islands frjettir, Seyðisfirði, 6. ájrúst 1897. Veðrið er hjer óstöðugt. Góður Jjurkur fyrir síðustu helgi en síðan skúrir öðra hvoru. Kuldafjoku súld- ur í incr. n Síldarvart síðustu dagana cg optast nokkur fiskur. Aðalfundur Gránufjelagsins var haldinn lijer á Seyðisfirði 3. f>. m. l>ar voru komnir þessir fulltrúar: Kristinn Hafstein, kaupstj , Kristján veitingam. Hallgrímsson, sjera Björn t>orláksson, Friðbj. bóksali Steinsson, Jón söðlasm. Jónsson (varafulltrúi), Jíjörn prentari Jónsson, Borsteinn frá Skinnalóni, Vigfús Sigfússon, Sölvi á Arnheiðarstöðum, Ari frá E>ver- hamri Brynjólfsson og Eiríkur 1 Bót Einarsson. Reikningar fjel. lagðir fram og sampykktir. Skuldir höfðu vaxið á reikningum petta ár, en vörur óseldar við nýkc meira en skuldum oam, svo í raun rjettri höfðu £>ær heldur minnk- rÖ. í stjórn var eudurkosinn Björn Jónsson, sem nú hafði endað kjör- tíma sinn. Meðallandi. Maf—Júní.—Nú er sá 14. mat og er nú brjefmiðanum mál að halda krossmessuna, en pó raun jeg ekki senda hann fyr en með júní pósti f>. fimmta hjer frá Rofabæ, sem er brjefhirðingastaður hjer í Meðallandi. Með páskum brá 1 ein- dregna blíðu daga til annars sunnu- <jags í sumri að rauk 1 ofsa gaddveð- ur, þó alauð jörð hjer á sljettlendinu, -p6° á R. aðfaranótt 2. maí og næstu -4-5°, priðju -t-4° með fjúksbyl á land- norðan, sem varð allmikill til fjalla- byggðanna. Þó varð ekki stórslys á fjenaði, en fyrir það áfelli var fjenað- ur runninn aðfalli og mun allvlða hafa brytt á slitrum í fjenaði, og talsverður lamba dauði á sjer stað. Nú er kom- in bærileg vorveður átt, en illa sprott ið og ekki beitandi kúm enn, nema til tjóns upp á framtfðina vegna almenns heyskorts, og er pað nærri hálfum rnán. seinna en I meðal ári. Dálítið hefur rætst úr fiskileysinu f Mýrdal, nú munu orðnir par meðalhlutir 130 fiskar, en mjög er rýc aflinn. Nú hef- ur sjerlega komið sjer vel að Brydes verzlun í Vík var svo kappbirg af nauðsynja vöru og er almenningur fyrir löngu búinn að sækja pangað kornvöru, sema llt er lánað móti skrif- legri skuldbindingu að borgað sje á næstu kauptíð. Áður en verzlun komst á 1 Vfk, máttu menn svelta heilu hungri, par til einstöku neydd- ust til að skera sjer til lífs pegar svo mikið kvað að harðrjetti, að einstakir gátu ekki bjargað upp á sveita ábyrgð, pví ómögulegt var að ferðast með raarga klyfja hesta til Eyrar- bakka í gegnum margar sveitir í hey- skorti og harðindum. Seyðisfirði, 14. ágúst 1897. Veðuk óstöðugt og optast kalt Fiskur og síld að mjög skornum skammti. Annars tiðindalaust. Seyðisfirði, 21. ágúst 1897. Tíðin er óstöðug, rigningasöm og köld, og heyþurkur mjög erfiður. Sfld reitisr hjer dálítið, en fiskur er mjög lftill. Ofsarigning var hjer laugard. 14. J>. m. og hjelzt alla nóttina til rnorguns. l>á nótt fjellu hjer tvö stóretlis grjóthlaup úr Strandartindi sunnanmegin fjarðarins. Annað kom ofan nokkru fyrir utan bæinn, á Ströndinni. I>að er stórt hlaup, en gerði tiltölulega lítið tjón nema hvað vegur af Ströndinni og á hana er nú illfær mönnum en ófær hestum. Annað stórhlaupið kom hjer nið- ur yfir Búðareyri, sem er yzta hús þyrping bæjarins sunuan fjarðar. l>að kom ura morguninn kl. 5, og vakti fólk við vondan draum. Snorri Wium, forstöðumaður pöntunarfjelagsins, sá f egar skriðan fjell og verður sú sjóu gjálfsagt minnisstæð, pví pað má kalla hreint undur,að hann komst lifandi og óskaddaður úr peim klóm. Hús pönt- unarfjelagsins standa par úti á Búðar- eyrinni, og par liefur Saorri Wium 1>'vv/v\/vv an 'T« ^*^’'***. SÆTINDI OG LJOS. Ef pið viljið heyra heilsusamlega prjedikuD, pá setjið pillu f prjedikunarstólinn; en ef liún verkar ekki eins og hún prjedikar, setjið hana pá í gapastokkinn. í pillum Ayers er kenning um sætindi og Ijós. Fyrr á tímum var dæmt um ágæti meðala eins og trúarbragða—eptir pví hversu beisk þau voru. En nú er allt á annan veg. Meðalið getur verið sætt og gott og verkað líka. I>etta er kennÍDg AYER’S CATHARTIC PILLS. Meira um pillur í Ayer’s Cure Book; 100 blaðs.; send kosjnaðarlaust. J C Ayer & Co., Lowell, Mass. •Etir , i VfvlíV^/V' ■ft ok Pgjfá WM héL fm pTVvv pifi opt sofið á nóttum í sumar þegar mikið hefur verið að gera, nema sunnu- daga og mánudaga nætur, pær hefur hann sofið hjer inni á Öldu. En petta laugardagskveld var bæði mikið að starfa og honum fannst sem einhverju væri ólokið, svo hann vildi ekki fara inneptir. Hann hallaði sjor þá útaf í fötunum, og veit ekki fyr til en hann vaknar við dunur og undirgang og hjelt fyrst að ofsaveður væri að dynja á. Hann hljóp þá upp og út og upp á dálitla grasgróna grjótpúst rjett hjá húsinu neðan við veginn. l>á heyrir hann voðadunur í fjallinu fyrir ofan sig og dynki, og var sem allt nötraði, en pústin hristist, sem bann stóð á, og í sömu svipan sjer liann aurfossinn og stórgrytið þeytast fram af klettastallinum hærri fyrir ofan hann og hendast ofan 4 pann neðra, og gekk pað ekki J>egjandi af. Dá var sem pað stöðvaðist angnablik f gilinu, en áður en við varð litið braust pað frara af klettabrúninni neðstu, spreugdi með sjer stórt stykki úr sjálfri klettabrúninni og byltist niður á eyrina; það stefndi þá á gest- gjafahúsið Steinholt og hús pöntunar- fjelagsins og allt pað svæði, og fannst Snorra sem allt mundi brotnað að vörmu spori og rótað út 4 sjó og sjálfur hann með, pví engin tiltök voru að fl/ja, svo gekk þetta fljótt. En á hallanum undir brekkunni hægð- ist forðin dálítið, hlaupið klofnaði og fór annar armurinn austur um Stein- holt og nokkuð á húsið sjálft, braut inn steinvegg I útihúsi, sem stendur fyrir ofan fbúðarhúsið og stórskemmdi pað, og hnikaði því nokkuð á undir- stöðunni. Hinn armurinn stefndi á þústina sem Snorri stóð á, en klofnaði rjett fyrir ofan hann svo, að miðhluti grjótdyngjunnar stúð þar eins og fallinn veggur fáa faðma frá honum, en grjótið og aurforarstraumarnir ultu fram til beggja handa, annar á pönt- unarhúsin, en lenti par fyrst á hárri, múraðri, njfrri hússundirstöðu og fylti par kjal’arann, og hlffði pað mikið verzlunarhúsunum, svo pau sakaðj ekki, en timburbunka úr norsku skipi^ sem lá þar við húsin, D/kouma á land braut skriðan nokkuð og gróf undir sjer en bar sumt út á sjó. t>ar varð og undir lítið eitt af farangri ferða- manna, og einn hafði misst par hnakk og reiðinga. Hin greinin hljóp fram á bryggjuvirkin hjá Wathne og hlóð par dyngjum af aurfor og stórgryti. Skemmdir urðu par ekki stórkostlegar því hlaupið præddi rjett lijá utasta fiskistakknum, og voru aðeins fáar álnir á milli. Langrcestan skaðann hefur hlotið að tiltölu Stefán veitingam. í Stein- holti, og pó hinir slyppu betur, pá verða það mörg dagsverk að ryðja dyngjunum í burtu af bryggjum og stakkstæðum. O. Wathne unir að pví leiti vel sfnum hlut, að hann kvað grjótið hafa komið sjer í góðar þarfir. En skildingsvirði má bærinn borga áður en vegurinn þar úti keinst * samt lag aptur. Aðrar skriður urðu hjer ekki til skemmda nema nokkurt aur- rennsli yfir pveran túnblettinn í Bræðraborg. Dunurnar af skriðunum vöktu fjölda manna hjer f húsum í öllum hlutum bæjarins. Slíkar skriður hafa ekki koinið í manna minnum, og pó skaðinn sje mikill var pað pó stór- happ að ekkert mannslff skyldi glatast 1 petta sinn, svo nærri sem stefnt var. —Itjarki, þreskjarinn. IIANN verður opt að vera úti í KULDA OG BREYTILEGU VEÐRI. Ilonum er pví hætt við veikindum— Gigtin verður eðlileg afleiðing— Maður, sem pjáðist nærri 9 ár, segir frá reynzlu sinni. Eptir blaðinu Intelligencer,Belleville,Ont. Dað er efasamt hvort nokkur vinna fer jafnilla með mann eins og presk- ingar. Dar sem maður verður að vera úti í rigningum og köldu haus- veðri jafnframt og maður andar að sjer rikinu úr vjelinni, er pað eðlilegt að maður sje mjög næmur fyrir öllum sjúkdómuoi. Mr. Jas. H. Davis, sem * heima á í Wicklow township, Hast- ings County, fylgir preskingar-vjel- inni í nokkra rnánuði á hverju hausti. í 8 eða 9 ár átti hann vanda fyrir að fá slæm gigtarköst. Hann fann vana- lega fyrst til hennar á haustin og hafði hlina allan veturinn, og orsakaði pað ekki einungis ákafar kvalir held- ur einnig mörg önnur óþægindi. Yersta kastið sem Mr. Davis fjekk var veturinn 1893. Það byrjaði með pvf, að hægri höndin bólgnaði og áður en 24 kl.tímar liðu virtist veikin vera komin um allan líkamann; ogfæturn- ir urðu svo bólgnir að liðamótin sukku alveg og sáust ekki fyrir bólg- unni. Dannig var pað í lO mánuði, og allan pann tíma gat Mr. Davis ekki klætt sig sjálfur; og kvalirnar sem hann tók út yfirstigu næsturn allan skilning. Einn læknirinn eptir annan var fenginn, en þeir gátu engu áorkað; svo voru /ms meööl, sem aug- 1/st voru í blöðunum, einnig reynd, en pau dugðu ekki heldur. „Jeg get naumast sagt“, sagði Mr. Davis, „hvað jeg eyddi miklum peningum fyjir meðöl og lækninga-tilraunir, en pað var æði summa, pví jeg hefði fús- lega gefið allt landið mitt til pess að losast frá peim óbærilegu kvölum sem jeg varð að bera. En allt sem jeg lagði í sölurnar varð að engu liði, og jeg var farinn að örvænta um að mjer mundi nokkurn tírna batna. Um pað leyti fór jog eptir ráði eins viriar míns og fjekk mjer nokkuð af Dr. Williams Pink Pills, og pegar jeg var búinn úr ö öskjum gat jeg ckki merkt að f ær hefðu gert mjer neitt gagu og lá pá nærri að jeg hætti alveg við pær, en mjer datt í hug að ef til vill væri ekki enn að inarka, þar eð veik- indi mfn væru orðin svo gömul, svo að jeg fjekk mjer meira af pillunum. Eptir að brúka úr J>remur öskjum meir fjekk jeg greinileg batamerki, og frá pví fór mjer batnandi með hverjum deginum. Jeg hjelt áfram að brúka pillurnar þar til jeg var búinn úr átján öskjum, og var jeg pá orðinn laus við allar kvalir, og var að öllu leyti sem nýr maður. Jeg hold líka að mjer sje batnað að fullu, J>ví jeg hef ekki vitað hvað gigtar kvalir eru síðan“. Á pessu sjest að Dr. Williams Pink Pills leystu Mr. Davis frá kvrla- fullum prældóm gigtarinnar með til- tölulega litlum kostnaði, eptir að hon- um misheppnuðust öimur meðöl og læknar gátu ekki svo triikið setn gefið honuin stundar hvíld. Dað er pess vegna greinilegt að ef Dr. Williains Piuk Piils eru reyndar til hlítar, eru pær vissar að bæta manni og lækna sjúkdóma. Allar öskjur af f>eira rjettu Pink Pills bera nafnið utan á umbúðunum, og geta menn [>ví slopp- ið við að fá óekta pillur með pví að taka engar aðrar en þær, sem hafa nafnið J>annig á umbúðunum. All- staðar seldar á 50 cts askjan eð 6 öskjur fyrir $2.50. |mm?mmmmmmmmmmmmmmmnmmmmmmn£ | Thompson f & Wing, Ccneral Merchants. Við fáum allskonar tegundir af vörum með hverri gufu- vagnslest, sem keinur að sunnan, og er pvf haustvöru birgðir okkar orðnar miklar. Kvennmanna, stúlkna og barna J A K K A R eru nú komnir, og eru ódyrari en nokkru sinni áður. Við keyptum allar okkar vörur áður en pær stigu í verði, og getum pví gert betur en nokkrir aðrir livað verð snertir. Við böfum allskonar Hl'lsbÚnaitT. Allt tilheyrandi Jarðarförum. Off setjum myndir í umgerðir. | Við bjóðum alla velkomna að koma inn og skoða vör- ur okkar, hvort sem þeir ætla að kaupa eða ekki. Við höfum ætíð ánægju af að syna vörurnar. | Thompson & Wing. i Crystal, N. Dakota. UUUlUlWWlUIUIUWUlllUtiikUlUUUUtUlUWUtUlU^ Vjer erum enn NORTH STAR'-BUDINNI U- og erum par til að verzla. Viðskipti okkar fara allt af vaxandi og viðskipt8' vinir okkar eru meir en ánægðir. Hvors vegna ? Vegna pess að vörur okk' ar eru góðar og prísarnir lágir. Við reynum að hafa góðar vörur og hugsu® ekki eingöngu um að geta selt pær lieldur lfka það, að allir verði ánæg®1' með pær. Sem s/nishorn af verðlagi okkar, pá bjóðuro við eptirfylgj»n“l vörur fyrir $G.49 fyrir peninga út f hönd: 20 pd, raspaður sykur...........$1.00 32“ D. & L. marið haframjöl...... 1.00 14“ Saltaður þorskur............ 1,00 1 “ pott Baking Powder...... 20 Á “ Pipar....................... 20 Á “ Kúmen ...................... 20 Á '• Kanel....................... 20 Bláma 20 30 Á 8 “ Stykki iif góðri |>votta sápu.... m 5 pd. besta S.H.R, grænt kafll.. i--,. 2“ gott japaniskt te............ HW...,..................... t W 10 “ „Three Crown“ rúsínur........ .g Mais mjöl ................... 1 B. G. SARVIS, EDINBURG, N. DAKOTA. Alltaf Fremst l>ess vegna er pað að ætíð er ös I pessari stóru búðokkar. Við um prísa okkar pannig að peir draga fólksstrauminn allt af t il ok^* Hjer eru nokkur Juní-Kjorkaup: $10 karlmanna alfutuaóur fynr $7.00. $ 8 “ “ “ $5.00. Drengjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp. Cottou worsted karlmannabuxur frá 75c. og uppí $5.00. n Buxur, sem búnar eru að liggja nokkuð í búðinni á $1 og uppí $4.0U Kveun-regnkápur, $3.00 virði fyrir $1.39. 10 centa kvennsokkar á 5c. — Góðir karlmannasokkar á 5c. parlf’ Við gefum beztu kaup á skófatnaði, sem nokkursstaðar fæst í N. 35 stykki af sjerstaklega góðri pvottasápn fynr $1.00. Öll matvara er seld með St. Paul og Minneapolis verði að eins Uut0’ ingsgjaldi bætt við. laaa. Komið og sjáið_. okkur [áður^en þið>iðiðfcpeninguinjíykkar an°' arsstaðar. L. R. KELLY. MILTON, N. DAKOTA- \ COMFORT IN SEWING^®^ Comes from the knowledge of possess- i fng a machíne whosc reputation assores tr the user of longf years oí high g-rade $ servíce. The Latest ImproYed WHITEf Q withíts Beaotífully Figurcd Woodwork, A Durable Ccnstruction, ^ Fíne Mecíianícal Adjustnient, 4 í couplcd wíth the Finest Sct oí Steel Attachments, makes ít the 1 MOST DESIRABLE MACHINE IN TíIE MARKET. Dealers wanted where we are not reprcsentcd. Address, WHITF, SEWING MACHINE CO., .....Cleveland, Ohío Til sölu hjá Eils Thorwaldson, Mountain, N. D. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN ST- OG BANATYNE AVE. Hicliards & Bradsltaw, MAlafærsluinciin o. s. frv Melntyre Block, WlNNrPEG, - - J, NB. Mr. Thomas Il.Johnson leS ofangreindu fjelagi, og geta menn , hann til aö túlka |>ar fyrir sig |>egai l,ot

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.