Lögberg - 16.09.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERO FiMMTUDAGINN 16, SEPTEMBER 1897
Samkoman á Egilsstöðum
fór fram sunnudaginn f>. 8. ögíist, að
viðstöddum fjölda fólks bæði af Ujer-
aði og úr öllum Fjörðunum, og komu
tuenn jafnve.1 sunnan úr Hreiðdal íi
fnndinn; en eigi voru llestir fundar-
menn komnir fyr en eptir miðdegi,
svo fundurinn gat ekki byrjað fyr en
& nóni, en stóð líka langt fram á
kveld. Veður var allan daginn hið
blíðasta, en lilla skúr gerði á milli
nóns og miðaptans, og notuðu menn
þá tímann til pess að fú sjer hressingu
áður eu fpróttirnar byrjuðu; um kveld-
ið varð strax aptur hið bezta veður.
Ritstjóri Skapti Jósepsson setti
samkomuna, og gat pess, að pað væri
mest að pakka drenglyndi og skör-
ungsskap heiðurshjónanna ú Egils-
stöðum, að samkoma pessi komst á,
er með svo örstuttum fyrirvara tóku
að sjer veitingar til alls pessa mann
gtúa, er par var saman komin.
Síðan var sungið: „Ó, fögur er
vor fósturjörða, pví skáldin höfðu pví
miður ekkert kvæði ort til samkom-
unnar. Og pví næst hjelt ritstjóri
Skapti Jósepsson, sem stjfrði
höldum málfundarins, eptirfarandi
ræðu fyrir íslandi, og að peirri ræðu
lokinni og húrra-ópum peim, er henni
fylgdu fyrir fósturjörðinni, söng öll
samkoman: „Eldganda ísafold“ af
fullu brjósti, er var tilkomumikið,
eins og allur söngurinn fór ágætlega
vel fram, pví pað skorti hvorki góða
Böngmenn eða söngkonur á samkom
unni.
Par næst talaði sjera Einar Pórð
arson í Hofteigi fyrir nauðsyn pví
likra samkoma eptirleiðis, til eílingar
fjelagsanda, til alvarlegra umræða um
áhugamál vor, og til gleði og mann
fagnaðar; en til pess yrðu menn að
útvega sjer skýli ofan yfir sig,
sagðist honum vel. Ýmsir fleiri
uðu f sömu stefnu, og varð sú niður
staðan, að samkoman fól peim: óðals
bónda Jóni Bergssyni og báðum nt
stjórunum framkvæmdir í pví máli.
I>á talaði ritstjóri Porsteinn E
lingsson langt og snjallt erindi um
hópnum pá bætzt við_afbragðs sóngv-
arinn, sjera Geir Sæmundsson, er
hrcif að vand i áheyrendurua með
hinni hljómfögru og miklu röddsinni.
Siðast hjelt sjera I>órarinn I>ór-
arinsson mjög heppilega ræðu, og
iakkaði mönuurn í nafni fósturjaiðar-
nnar, fyrir p>á rækt og ást, er peir
hefðu sýnt með pví að sækja pessa
samkomu, og bað blessunar drottins
yfir landið, Hjeraðið og samkomuna.
Uu iJn fyrir íslandi,
flutt af ritstjóra Skapta Jósepssyni á
samkomunni á Egilsstöðum 8. ágúst:
Ileiðraða samkoma!
t>að er gömul og góð venja á
hverri samkomu hjer í landi, að minn-
ast íslands. . Og hvað skyldi oss, son-
um pess og dætrum, vera kærra og
eðlilegra., en að minnast vors kæra
föðurlands, par sem vagga vor stóð,
og par sem vjer nutum hinnar sorg
lausu gleði ungdómsáranna, og par
sem iðja og framkvæmdir fullorðins-
áranna ættu að bera vitni um, hvort
vjer höfum starfað og „gengið til
góðs, götuna fram eptir lcið“, í pjón-
ustu hins sanna, góða og fagra, — og
par sem bein vor eiga að hvíla að
loknu æfistarfi voru; aðj^minnast
landsins, sem er „undarlegt sambland
af frosti og funa, fjöllum og sljettum
og hraunum og sjá“, pessa merki-
lega sögulands, sem hefur fóstrað svo
marga ágætistnenn að fornu og nýju
landsii.s, sem vorir frægu forfeður
byggðu, er peir ekki vildu pola kúg-
vrn og yfirgang í hinum fornu óðul
um sfnum, landsins, sem hofur fóstrað
oir «eymt vora ágætu tungu, og hinar
fornu bókmenntir, setn allar pjóðir
öfunda oss af, landsins, par sem menn
rituðu á sfna eigin tungu, meðan allar
aðrar pjóðir urðu að flýja til latín
unnar; að minnast pessa fátæka lands
sem pað svo opt er nefnt. En af
hverju er pað kallað svo? Af pvf, að
ekkert land í heimi er eins lítt yrkt
og ræktað sem vort kæra föðurland,
og sem vjer pví stöndum f stórri
skuld við; pví ekkert land á svo auð
uga náttúru, að eigi purfi mannsand-
inn og mannshöndin að framleiða pau
leyti pori jcg að fullyrða, að vjer
lendiugar stöndum eigi að baki annara
pjóða, og eigum pvf tntkla mögule.g-
leika til að geta tekið frainförum.
Vjer erutn lijer samankotnnir i
eiuhvorju hinu tignarlegasta og feg
ursta hjeraði pessa lands, t Ijótsdals-
hjeraði, par sem sjálf náttúran f öllu
síuu sumarskrauti umkringir oss,
Iljeraðið sjálft eitthvert hið tilaomu-
mesta á íslandi, stórvaxið að ummáli,
um pað renna tvö hiu stærstu vatns
föll landsins, umhverfis gnæfir fagur
fjallabringur og fjallakonungurinu
Snæfell í öndvegi.
Pví er pað eigi ólíklegt, að pvf-
líkt stórvaxið landslag ali stórhuga,
drenglynda og dugandi karla og kon-
og pannig hafa oss revnzt bæð1
Hjeraðsmenn, og Fjarðamenn, sem
hin opt og tíðum örðuga sjósókn hef-
r vakið til dáðar og dugnaðar fremur
öðrum landsmönnum.
Með pvílíkum ml'nnum, sem vjer
óskum og vonum að sjeu víða til á
landi voru, efumst vjer eigi um að:
..................eyjan hvíta,
á sjer enn vor, ef fólkið porir
Guði’ að treysta, hlekki’ að hrista,
ldýða rjettu, góðs að bíða“.
Að svo mæltu biðjum vjer hina
heiðruðu samkomu að hrópa liúrra fyr-
ir voru kæra föðurlandi!—Austri.
betri samgöngur, og tók einkum fram . fó,fiin eru ( hinu frjóva
nauðsynina á pvi, a K I skauti náttúrunnar. En lijer eiga
Lagarfljót, tr pess að ljetta un ^ misferli j landsins og verzl
IkemtiSerða fptirZum ’ undurfríða U þess á fyrri tfmum fullt eins mik
„Legi, Var allmikið rætt um paðUn pjU^ ™
„oka „vl ifr.m og bta I>.3 uodiv 8«, «»»« hJá °“
L,.dÞi»KÍ.no»?vi.8 6.v.Kaupp- Pv> »K b'“'
, . * , , «• „ „„ varð I uppgötvamr nútímans hafa tekið pað
lfsinsar um kostnaðinu o. n., Og varo
niðuratuð. í pvi in&li, aö 5
... m. p.i «1 »»f-hán^‘l‘ÝÝ.nr,T.iÝrr.L'!:,Þ„.i,.
framkvœmdar: peir alpm. sjera
Islcnzkstr l.ækm
til sölu lijá
H. S. BARDAL,
613 Elgin Ave. Winuipeg, Man.
og
s.
Iljálp í viðlögum ............. 40a
Barnfóstran . . .... 20
Barnalækninirnr L. Pálson ...,íb... 40
Barnsfararsóttin, J. H............. 1 na
I Ijúkrunarfræði, “ 35a
Hömop lækningab- (J. A. og M. J.)í b. 75b
BERGMANN,
Gardar, Nortb Dakotá.
lt jiigur læknast afclnni fliiskii.
Mikill bati og mikið vottorð. — „Jeg
kjáðist stórkostlega í 10 ár af hjartveiki.
H jartsláttur og andarteppa gerði mjerlífið
næstum óbærilegt. Jeg lagðistí rúmið og
kom þá á mig bjúgur. Læknarnir sögðu
mjer að búast við því versta. Jeg reyndi
Dr. Agnews Cure for the Heart—fyrsta
inntakan gaf mjer mikla fróun og ein
flaska læknaði bjúginn og hjartað.“—Mrs.
James Adams, Syracuse, N. Y.
I. ffl. Cleghorn, M. D.,
Et-
LÆKNIR, og -YFIBSETUMADUR
Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum
L. C. P. og S. Manítoba.
Sknfstofa yfir búð T. Srnith & Co.
EEIZABETH ST.
BALDUR. - - MAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sem þörf gerist.
Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50
Almanak Þ.v.tjel. ’76, ’77, og ’7«J hvert 20
“ “ ’<J5, ’<J6, ’97 “ 25
“ “ 1889 —94 öll 1 C0
“ , “ einstök (gömul.... 20
Almanak Ó. 8. Th., 1 ,2. Og 3. ár, hvert 10
Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.... 75
“ 1891 ...................... 40
Arna postilla í b.................1 OOa
Augsborgartrúarjátningin............ 10
Alþiagisstaðurinn forni............. 40
Biblíuljóð sjera V. Briems ...... 1 50
“ í giltu bandi 2 00
bænskver P. P....................... 20
Bjarnabænir......................... 2<
Biblíusögur í b.....................35b
Barnasálmar V. Briems í b.......... 20
B. Gröndal steinafræði............. S0
, dýrafræði m. myudum .... 1 00
Bragfræði H. Sigúrðssonar........ 1
“ dr. F.J.................. 40
Barnalærdðmsbók H. II. i bandi..... 30
Bænakver O. Indriðasonar í baudi.... 15
Chicago för mín ................... 25
Dönsk Sslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10
Dönsk lestrarlník eptir Þ B og B J S b. 75b
Dauðastundin (Ljóðmæli)........... 15a
Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25
“ 91 Og 1893 hver....... 25
Draumar þrír.... .................. 10
Dæmisögur E sóps í b........,...... 40
Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75
Endurlausn Zionsbarna............. 20b
E8lislýsing jarðarinnar........... 25
Eðlisfræðin....................... 25
Efnafræði......................... 25
EldingTh. Hólm..................... 65
Föstuhugvekjur.................... 60b
Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 h
Fyrirlestrar:
Jsland að blása upp................. 10
Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15
Fjórir fyrirlest.rar frá kirkjuþ. 1889.. 50a
Mestur í, heimi (Il.Drummond) í b. .. 20
Eggert Ólafsson (B. Jónsson)......... 20
Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson).. 10
Mentunarást.. á fsl. I. II. (G.Pálscn... 20a
Lífið i Reykjavík ................ 15
Olnbogabaruið [Ó. Ólafsson .......... 15
Trúar og ktrkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20
Verði ljós[Ó. Ólafsson].............. 15
Um harðindi á Islandi.............. 10 b
Ilvernig er farið með þarfasta
þjóninn O 0........ 10
Presturinn og sóknrbörnin OO....... 10
Heimilislifið. O O................... 15
Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25
Um matvœli og munaðarv................ 10b
Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10
Föiin til tunglsius ................... 10
Goðafræði Grikkja og Rómverja með
raeð myndum...................... 75
Qönguhrólfsrímur (R. Gröndal............ 25
Gfettisríma....................... 10b |
áuðfræði.
Ágrip af náttúrusöiru með ntyudum
Brúðkaupslagið, skáldsaga
eptir Björnst. Björnsson
Friðþjófs rímur...........
Forn ísl. rímnatlokkar . ..........
San nlei k ur k risti ndómsius
Sýnisbók ísl. bókmenta
Stafrófskver Jóns Olafsson.
51
6 )
25
15
40
10
75
15
°g
Einar Jónsson, Jón Jónsson og Gutt-
ormur Vigfússon, pöntunarstjóri |
Snorri Wium og sjera Einar ÞórÖar
son.
menn
j vatnsaflið í fossunum, sem hugvits-
mennirnir geta nú breytt með æ hæg
ara móti í krapt pann, er getur fram
kvæmt svo óendanlega margt, og á
hverju ári, já, nfestum á hverjum degi,
Með pví pá kom dálítil skúr sero leggur petta nýja ail ný starfsvæði
snöggvast, var ræðuhöldunum lokið undir pjónustu sína.
o.rmenn fóru að fá sjer hressingu, Þetta framtíðarinnar mikla srarfs-
smn gekk undra fljótt að afgreiða til afl, veitir náttúra íslands oss 1 ríkum
pvílíks mannfjölda, er par var saman mæli, og er pví vonandi, að oss lærist
kominn bráðum að færa oss pað I nyt.
Að ailíðaudi miðaptni byrjuðu Hvílíkum umbótum og framför-
að sýna Ipróttir sínar undir um mutdi t. d. vort kæra Fljótdals-
forustu útvegsbónda Sigurðar Einars- bjerað geta tekið, pegar vjor
sonar, og var fyrst reynt liástökk, síð- lært að handsama aflið úr Kirkjubæj-
h[’aUi, milli drengja fyrir innan arfossinum, látið pað sjóða allan mat
fermingu, og síðan milli unglinga yfir fyrir Hjeraðsbúa.bita upp kýbýli peirra
fermingu allt fram að tvítugsaldri, eg reka gufubáta aptur og fram um
síðan giptir menn, og pá yngismeyj- Lagarfljót; potta eru engan vegmn
ar og var pað allt ágæt skemmtun. öfgar, pvl menn bandsama nú petta
Og allra síðast preyttu peir, óðals- afl, reka með pví rafurmagns-vagnlest-
bóndi Halldór Benediktsson og ritstj. ir langar leiðir, beit.a pví fyrrr spor-
Skapti JósepssoD, voldugt kapphlaup, vagna, lýsa og hita með pvl stórborgir,
til almennrar gleði fyrir fólkið! sjóða allan mat við pað o. fl. í löndum
Síðan toguðust menn á á kaðli, peim, sem eru pó miklu fátækari af
oe voru Fjarðamenn á öðrum ends, possu afli en vjer,
2 HjcraðBinenu 8 hinum, og gongu (»1-8 cr k.ll.ð l.iul. .n
bftðir v.l fram, og Þ<5t.i mðrgum gðð vi.ðÍBt p.ð c.g. Iftu.kar.en.vo,
, að náttúra pess sje vel bæf til að ala
Bvínæst var dansað, bæði úti og upp dugandi menn og konur,„þjetta
danspall vantaði, og á velli og pjetta
til næstu sam- raunastund,“ pví pað eru eigi hin frá
eigi var I náttúrunnar hendi bezt útbúnu löndin,
er
rnm, engóðan danspall vantaöi. ob I a vein «n i-j»- ‘ lund- polgóða á
mun sjeð fyrir honum
komu eins og ýmsu öðru,
hægt að koina fyrir með svo skömm-
um fyrirvara og sáralitlum uudirbún-
ingi
Að lokum sungu liinir beztu
söngmenn samkomunnar ýms fjór-
rödduð fögur lög; or var lrin ágætasta
jskemmtun, enda bafði söngmanna- og pjóðar-einkeaounum, og að J>ví
er hafa framleitt mestu framfarir og
auðsæld pjóðanna; pví pær pjóðir
sem eiga í baráttu við náttúruna,
standa einmitt fremst að andlegu at-
gerfi og verklegum framkvæmdum.
Allt slíkt er komið undir karakternum
MANITOBA.
fjekk Fybstu Ykbðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba e ekki að eins
hið bezta hveitiland í heitsai, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjfirræktar
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn
nm löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólai
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví hoima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrasl
pess að vera pangað komnir. í Maní
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minusta kosti um 1400 ís
endingar.
Islenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) t)
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister ef Agriculture & Immigration
55a
20
50
50
10
25a
35a
WlNMIPSO. MANITOBA.
Hjalpaðu þjer sjálfur, ób. Smiles
Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “
Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] Uvert.
Hversvegna? Vegna þess 1892 . .
« “ 1893 . .
Hættulegur vinur..................
Ilugv. missirask.og hátíða St. M.J....
Hústafla • . . . í b.....
Isl.textar (kvæðí eptír ýmsa......... 20
Iðunn 7 bindi í g. b..............7.00
Iðnnn 7 bindi ób.................5 75 b
Iðunn, sögurit eptir S. G............ 40
Islandssaga Þ. Bj.) í bandi.......... 60
II. Briern: Enskunámsbók............. 50
Kristileg Siðfræði í b............1 50
Kvcldmúltíðarbörnin: Tegnör.......... 10
Kennslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa
KveSjuræða M. Jochumssonar .......... 10
Kvennfræðarinn ...................1 00
Kcnnslubók í ensku eptir J. Ajaltalin
með báðum orðasöfnunum í b.. .1 501)
Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b
Lýsiug Islands...................... -20
Landfræðissaga lsl., Þorv. Th. I. 100
“ II. 70
Landafræði II. Kr. Friðrikss. ....... 45a
Landafræði, Mortin llausen ....... 35a
Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a
Leikrit: Hamlet Shakespear......... 25a
Loar konungur .............. 10
Othello................ 25
ltomeo og Júlía.......... 25
herra Sólskjöld [II. Rriem] .. 20
Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40
Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30
Útsvanð................•••
Utsvarið.................í t>- 50a
Helgi Magri (Matth. Joct )..... 25
Strykið. P. Jónsson........... 10
Lióðiu.: Gisla Thórarinsen í sk b. 1 50
Br. Jóussonar með myi 1... 65
’* Einars Iljörleifssonar 1 t. .. 50
” “ í ápu 25
Ilannes Ilafstein........ 05
„ í gylltu b..l “
II. Pjetursson I. .í skr. b....l
” TI .. . 1
” ” ”, II. íb....... 1
” H. Blöndal með mynd a t höf
i gyltu bar 1 ..
“ Gísli Eyjólfsson íb...... 55b
“ . löf Sigurðaidóttir.... 2,1
“ J. Hallgrims (úrvalsi ,Æ)
Sigvaldi Jóison........ 50a
,, St, Olaísson I. ■ g II.... 2 25a
Þ, V. Gíslason ......... ‘lA
„ ogönnurritJ. ijallgnmss. 1
“ Bjarna Thorarensen 1
„ Víg 8. Sturlusonar M. J........ 10
„ Bólu lljáimar, óinnb..... 40b
” „ ískr, bandi ÖOa
„ Gísli Brynjólfsson........1 10a
„ Stgr. T horsteinsson í skr, b. 1 o0
„ Gr. Thomsens...............t 10
” “ ískr. b.........1 bo
„ Gríms Tbomsen eldri útg... 25
„ Ben. Gröndals........... l,r>!l
S, J. Jóhanuesson..... . 60
i bandi Ö0
“ Þ, Erlingsson ar Ö0
<• „ i skr.bandi 1 20
„ Jóns Óiafssonar ............. 75
Úrvalsrit S. Breiðfjörðs........t.35,1*
“ “ í skr. b...........1 60
Njóla .........................
Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J........ 40
Vina-bros, eptir S. Simonsson.......... 15
Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10
Lækningabækur Jónasscus:
Lækningabók ................ 1 J.0
Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35
„ jarðfrœði ............“ .. 30
Mannfræði Páls Jónssonar........... 25b
Mannkynssaga P. M. II. útg. íb.....1 10
Mynsters hugleiöingar............... 75
Passíusálmar (H. P.) í bandi........ 40
i skrautb...... : .. 60
Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a
“ “ í kápu ) 00<>
Páskaræða (síra P. S.).............. 10
Ritreglur V. Á. í bandi............. 25
lteikningsbók E. Brierns í b...... 35 b
Suorra Edda.......................I 25
Sendibrjef frá Gyðingi i foruöld.. lOa
Supplements til Isl.Grdböger J. Th.
I.—XI. h.t hvert 50
Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.0)
Tímarit um uppeldi og menntamál... 3í
Uppdráltur Islands á einu blaði .... 1 75a
„ „ eptir M. Hansen 40
“ “ á fjórum blöðum
með sýslul.tum 3 50
Yfirsetukonufræði................. 1 20
Viðbætir við yfirsetukonufræði.... 20
Söjíur:
Blómsturvallasaga.................. «0
Fornaldarsögur Norðuylanda (32
sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a
“ ............óbundnar 3 35 I,
Fastus og Ermena............... 10a
Gönguhrólfssaga................... 10
Heljarslóðarorusta................ 60
Ilálfdán Barkarson ............... 10
Höfrungshlaup..................... 20
Högni og Ingibjörg, Th. llolm.... 25
Draupnir:
Saga J. Vídalíns, fyrri partur.. 40a
Síðari partur.................. 8Ja
Draupnir III. árg.................. 30
Tíbrá I. og II. hvort .......... 20
Heimskringla Snorra Stuilus:
I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-
ararhans........................ 80
II. Olafur Ilaraldsson helgi.....I 00
íslendingasögur:
I. og2. Islendin^abók og landnáma 35
3. Harðar og Holinverja........... 1>
4. Egils Skallagrímssonar......... 60
5. Hænsa Þóris................... 10
6. Kormáks........................ 20
7. Vatnsdæla..................... 20
8. Gunnlagssaga Ormstungu......... 10
9. Hrafnkelssaga Freysgoða........... 10
10. Njála .... ................. TO
II. Laxdæla.................... 40
12. Eyrbyggja.................. 30
13. Fljótsdæla................... 25
14. Ljósvetninga................. 25
15. Ilávarðar ísfirðings........ 15
16. líeykdala..................... 20
17. Þorskfirðinga................. 15
18. Finnboga rama................. 20
19. Viga-Glúms.................... 20
40b ; Saga Skúla Laudfógeta............. “>
' Saga Jóns Espólins................ 60
„ Magnúsar prúða.................. 30
Sagan af Andra jarli.............. 25
Saga Jörundar liundadagakóngs.....1 10
Björn og Guðrún, skáldsaga B. J... 20
Elenora (skáldsaga): G. Eyjólfss... 2>
Kóngurinn í Gullá.................. 15
Kari Kárason..................... 20
Klarus Keisarason............... lf>
Kvöldvökur........................ 7fa
Nýja sagan öll (7 hepti).......... 3 10
Miðaldarsagan.................... 75
Norðurlandasaga.................. 85
Maður og kona. J. Thoroddsan.... 1 55
Nal og Damajanta (forn indversk saga) 20
Piltur og stúlka.........í bandi 1 Ofb
■< ...........í kápu 75b
Robinson Krúsoe í bandi........... 0Jt>
í kápu............ 25b
Riindíður 1 Hvassafelli í b......... 40
Sigurðar saga þögla................ 30a
Siðabótasaga........................ Cí
Sagan af Ásbirni ágjarna.......... 2ób
Sinásögur PP 1 2 34567 íb hver 25
Smásögur handa unglinguin O. Ol.....20b
„ ., börnum Th. Hólin.... 15
Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5, hvert. 40
2, 3.6. og 7. “ 35
8. og 9......... 25
Sogur óg kvæði J. M. Bjarnasonar.. lOa
Ur heiini bænarinnar: D G Monrad 50
Um uppeldi barna.................... 30
Upphaf allsherjairikis á Islaudi.. 40
Villifer frækni..................... 25
Vonir [E.HL]....................... 25a
Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55
Þórðar saga Geirmundarssouai....... 25
CEfintýrasögur...................... 15
10
40
60
20
40
3o
25
95
SöusbœUur:
Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj, 75a
Nokkur fjórröðdduð sálmalög....... 50
Söngbók stúdentafjelagsius........ 40
“ « íb. 60
“ i giltu b. 75
Söngkeunslubók íyrir byrfendur
eptir J. Helgas, I.ogll. h. hvert 20a
Stafróf söngfræðinnar...............0 45
Sönglög, Bjarni Þorsteiusson...... 40
Islenzk söuglög. 1. h. II. Llelgas.... 40
„ l.og 2. h. hvert .... 10
Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII 10,751
Utanför. Kr. J. , 20
Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. niáli... 20a
Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi...... 50
Vísnabókin gamla í bandi . 30b
Olfusárbrúin . • • l°a
Bækur bókm.fjel. ’94, ’95,’98, hvert ar 2 00
Aisbækur Þjóðv.fjel. .’96........... 80
Eimreiðin 1. ár ..................... 60
“ II. “ 1—3 h. (hverta 4)c.) 1 20
“ III. ár, I. hepti.............. 40
Bókasafn alþýðu, í kápu, árg......... 80
“ íbandi, “ 1.4)—2.00
Þjóðvinafjel. bækur ’95 og ’96 hv. ár 80
Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán. 10
fyrir 6 máuuði 50
Svava. I. árg..................... 55
ísleu/.k Ulotl:
ldiii 1.—1. árg.................. <“
FrainsÓKu, Seyðisiiroi............... 40
Kirkjublaðið (15 arkir á ári og sma-
rit.) Reykjavfk . 60
Verði ljós..........................
lsafold. „ 1 500
Island (lieykjavík) fyrir þrjá mau. 35
Sunnanfan (Kaupui.höfn)......... 1 00
Þjóðólfur (Reyajavik)..............1 50“
Þjóðviljinn (Isaíirði).............1 úoö
ð’tefnir (Akureyri)................ >5
Dagskrá...........................1 <*?