Lögberg - 16.09.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16 SEPTEMBER 1897.
5
vissra íslendÍDg*, sem hafa talið tríiar-
bragðafjelögurn pessutn trú um, að
ísl. staudi ]>oim uær en feðra-
kirkju sinni, lútersku kirkjunni,
Og að f>að sje góð veiðivon
"Ineðal fieirra. I>eir Islonzku menn og
kouur, sem hafa komið öllu f>essu
fargani af stað og halda f>ví gaugandi,
hafa náttúrlega hagnað af pví,með f>vj
að f>eir hafa laun úr sjóðum fjelag
anna, sem hlut eiga að máli, en f>eir
gæta pess ef til vill ekki, eða liirða
ekki um f>að, að auk pess að pað er í
sjálfu sjer óviðurkvæmilegt að vera
að reyna að eyðileggja feðrakirkju
sína, pá eru f>eir um leið að vinna að
f>ví að eyðileggja íslenzkt pjóðerni
og tungu hjer vestan hafs. Petta er
f>ess vert að Vestur-ísl. athugi pað,
áður en f>eir láta leiða sig inn í hin
ymsu trúarbragðafjelög, sem eru að
reyna að veiða fvi í net sitt.
En f>rátt fyrir allt petta eflist hin
ísl. lúterska kirkja árlega meðal Vest-
ur-ísl. Ilún stendur algerlega á slnum
eigin merg, byggir kirkjur, launar
prestum sínum o. s. frv. án nokkurs
styrks utan að, hvorki frá móðurkirkj-
unni á Isl. eða lúterskum kirkjufjelög-
um hjer í landi. Þetta s/nir hið mikla
lífsafl lútersku kirkjunuar meðal
Vestur-ísl. og að meðlimir hennar
hafa afarsterka sannfæringu fyrir yfir-
burðum hennar og kenninga hennar,
þrátt fyrir að mótstöðumenn hennar
eru að reyna að telja mönnum trú um,
að hún hafi ekkert lífsafi og að krist-
indómur hennar sje dauður bókstafur.
Menu skyldu sjá hvað ofannefnt trúar-
boðs fargan stæði lengi, ef hlutaðeig-
andi fjelög hættu að launa hinum
svonefndu trúboðum sínum og f>ess-
ir svokölluðu söfnuðir peirra ættu að
bera kostnað sinn sjálfir. Pað sem
menn leggja sjálfir í sölurnar fyrir
málefni sín s/nir bezt hvers menn
meta j>au,eða hvaða sannfæringu rnenn
hafa fyrir peim.
Og að endingu viljum vjer taka
fram, að eitt af pví sem Vestur-lsl.
hafa fengið mest álit á sig fyrir hjá
beztu mönnum f>essa lands, er hið
kirkjulega starf peirra sjálfra. Peir
vita, að ísl. lút. kirkjan eða kirkjufjel.
hefur engan bakjarl, að f>að stendur
algerlega á sínum eigin merg, og peir
dást að f>ví að ísl. eru engir andlegir
hreppsómagar, fremur en peir eru pað
I veraldlegum efnum. Pað eru lúters-
trúarmenc sem hafa haldið uppi sóma
Vestur-ísl. í kirkjulegum efnum, par
sem fargans-menn liafa sett bleti á
Vestur-ísl. og komið sumum ensku-
mælandi mönnum til að álíta pá Ó3jálf-
stæða skrælingja, andlega og efnalega.
Hiakför Jóns Olafssonar.
í „Bjarka,“ sem kom út 14. f. m.
birtist loks afsökun sú, sem Mr. Jón
Ólafsson neyddist til að gora pegar
Mr. W. H. Paulson stefndi honum
fy.'ir gestarjett I Reykjavlk I slðastl.
jún'máu. útaf meyðyrðum peim um
Mr. Paulson, er voru I hinu alræmda
„Bjarka“ brjefi Jóns i vetur or leið.
Vjer búumst við, að lesen ium vorutn
pyki fróðlegt að sjá pessa afsökuu, og
birtum haDa pví I h“ilu líki hjer fyrir
neðan. Hún hljóðar sem fylgir:
„TII, SKÝKINGAK.
Herra ritstjóri „Bjarka“.—í brjefi
frá mjer, sem prentað er í „Bjarka,“
standa nokkur utnmæli, sem jeg hef
orðið áskynja um að hafa verið skilin
öðruvísi en jeg ætlaðist til, og vil jeg
pví biðja leyfis að skyra pau.
Par er talað um hr. Wilhelm
Paulson, sem sje „sendur heim til að
fleka menn og tæla til vesturfara“.
Með pessu átti jeg auðvitað við til-
gang stjórnar peirrar, er sendi agent
heim til íslands, en ekki datt mjer I
hug að drótta pvl að hr. W. P. að
hann ætlaði sjer að beita neinu táli
við menn. Reynslan ein gat sýnt,
hvort svo yrði. Og mjer er ánægja
að geta pess, að eptir pví sem ieg hef
heyrt af framkomu hans hjer í ferð
sinni, er fjarri pví að hann eigi slíkt
ámæli skilið. Ummæli mínyfir höfuð
I brjefinu áttu sumpart við stöðu slíkra
agenta í sjálfu sjer og sumpart við
tísku rnargra peirra, en alls ekki við
hr. W. P. persónulega. Framkoma
hans hje.r virðist mjer eiga öllu fremur
pann vitnisburð skilið, eptir pví sem
jeg hef spurnir af haft, að hann liafi
komið fram hjer drengilega og tál-
laust.
Raykjavík, 19. júnl 1897.
JÓN Ól,AFSSON“.
*
* • *
Þeir sem pekkja fjandskap pann,
er Jón Ólafsson lagði á W. II. Paul-
son hjer vestra útaf jfmsum viðskipt-
um peirra, geta ekki að sjer gert að
skellihlæja pegar peir lesa ofanprent-
aða „sk/ringu“I! J. Ól. Hann seg-
ir, að sjer hafi ekki „dottíð I hug að
drótta pvl að W. H. P. að hann ætl-
aði að beita neinu táli við menn“, og
svo fer hann að slá Mr. Paulson gul'-
hamra fyrir framkomu hans. Fyrst J.
Ólafsson pykist alls ekki hafa átt við
W. H. Paulson persónulega og álltur
hann nú slíkan dánumann, pví fór
hann pá ekki að eins og ærlegum
manni sómdi og tók aptur öll hin
háðuglegu og illkvittnislegu ummæli
sín utn Mr. Paulson? Hann t.d. kall-
ar Mr. Paulson ,,hræfugl“ og viðhef-
ur ymsar jafn-göfugar samlíkingar
um hann, og svo segist hann ekki
hafa átt við hann persónulega, heldur
við tilgang Canada-stjórnar!! Sann
leikurinn er auðvitað, að W. H. Paul-
son stefndi J. Ól. fyrir pau ummæli,
að hann (W. H. P.) hafi verið sendur
til ísl. „til að fleka menn og tæla“,
og pegar J. Ól. sá, að hann mundi
verða dæmdur I punga sekt fyrirpes3Í
msíðyrði, pá át hann pessi orð sín
ofan I sig með pfskinn reiddan
yfir sjer! Því kannast maðurinn ekki
lireint og beint við, að hann hafi of-
talað nm Mr. Paulson og að hann vildi
hafa pessi orð ótöluð (eða órituð),
heldur en að bæta gráu ofau á svart
með pví að ljúga pví, að hanu hafi
ekki meint umœæli sín til Mr. Paul-
sonar porsónulega? Ðessi 1/gi og
hræsni er fyrir neðan allt, og aílar
manninum að eins enn dýpri fyrirlitn-
ingar. „Það er dreDgur, sem við
gengur,“ en að eins heiglar og ódreng-
ir reyna að ljúga sig út úr syndum
sfnum. Vjer fyrir vort leyti pykjumst
pekkja J. Ólafsson svo vel, að hann
skrifaði „Bjarka“-brjefið með pví sjer-
staka angnamiði, að koma að meið
yrðum sínum og hrakyrðum um Mr.
Paulson. Allt, sem sá maður ritar,
hefur einhvern tilgang—hefnd eða
eigin hagsmuni—pó hann skrifi undir
allt öðru yfirskyni. En hið skopdeg-
asta er, að hann álltur menn svo
heimska, að peir „sjái ekki I gegnumú
hina götóttu hræsnis dulu, sem hann
varpar yfir verk sín. Maður freistast
til að álíta, pegar maður sjer annað
eins og petta, að J. Ól. sje reglulega
heimskur I vissar ftttir, eins og menn
vita, að gáfur hans vautar alla kjal-
festu, greind hans allt jafnvægi og að
siðferðislegt prek hans er 0. Hvað
tilgang Canada-stjórnar snertir, pá
sýndum vjer fratn á I athugascœdum
vorum áður að pað er jafn heimsku-
legt og pað er ósatt að segja, að hún
vilji, hvað pá hafi pann "tilgang, að
umboðsmeun hennar tæli menn hing-
að með ósönnum sögum um land
petta. Bæði stjórnin og hver heil-
vita maður veit, að slíkt hefnir sín og
mundi gera pessu landi binn mesta
skaða, pví nokkrir táldregnir, óánægð-
ir innflytjendur spilla meir fyrir inn-
flutningi en allir „agentar11 geta vegið
á móti. Allt, sem st.jórnin vill, er, að
umboðsmenn hennarlýsi landinu rjett,
pví hún veit, að ef pað er gert, pá er
pað nóg til að draga hugi manDa
hingað og vekja hjá mönnum I Ev-
rópu löngun til að reisa hjer byggðir
og bú—verða hjer sjálfstæðir sjálfs-
eignarbændur í hinu mesta frelsis- og
framfaralandi heimsins, í staðinn fyrir
að vera undirokaðir leiguliðar I Ev-
rópu. I>ó landið í heild sinni hafi
gagn af duglegum innflytjendum,
pá bafa innflytjendurnir sjálfir meira
gagn af að koma hingað. Til pess
að innflutningar blessist, verða livort-
tveggju að hafa hag, bæði nýlendu-
menn og landið, eins óg I öðrum við-
skiptum. Ef annar hefur allan hag-
inn,verður hinn óánægður og viðskipt
in hætta. Orsökin til, að stjórnin
sendir innflutninga- umboðsmenn til
lauda í Evrópu er sú, að I flestum
löndum reyna landeigendur og ríkari
stjettirnar að hindra útflutning með
pví, að útbreiða allskonar ósannindi, I
gegnurn blöðin og á annan hátt, um
lönd pau, er menn vilja flytja til.
Menn sjá dæmin á ísl. í pessu efni.
Hverskonar hugmyndir mundu menn
á íslandi hafa um petta land og hsg
landa sinna hjer, ef pað hefði ekkert
annað við að styðjast en pað sem
blöðin par segja um petta ef.ii og
pað, sem fjöldinn af menutuðu n:öon-
unum, kaupinenu og margir heldri
bændur se.gja um Ameríku? En
hvers vegna reyna pessir menn að
hindra útflutning? í eigingjörnum
tilgangi auðvitað. í>eir eru hræddir
urn, að peir missi tekjur við úlflutn-
ing manna, að vinnufólksekla verði
og að peir verði að borga hærra kaup.
Hoilbrigð skynsemi segir manni, að
petta er ástæðan fyrir flestum, sem
reyna að hindra útflutninga með alls-
konar ósannindum og grýlum nm
Ameríku. E>eir gefa pessu fallegt
nafn, kalla pað föðurlandsást, pó pað
sje ekkert annað en helber eigingirni.
Jón Olafsson hefur nú gengið í pjón-
ustu pessarar föðurlandsástar—I von
um að hafa eitthvað upp úr pví. Ef
einhver vildi borga honvrn vel fyrir
að vinna I gagnstæða átt, mundi hann
gera pað.—Að endingu viljum vjer
spyrja J. Ólafsson, hvort Bandarlkja-
stjórn hafði pann tilgang, pegar hann
var agent hennar og ætlaði að fá
lauda síua til að flytja til Alasks, að
„fleka menn og tæia“? Er Alaska-
bæklingur sá,er J.Ól.ritaði og Banda-
rikjastjórn gaf út, tóm lýgi og tál?
DR- DALGLEISH,
TANNLŒKNIR
kunngerir hjer með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúnum tónnum (set of
teeth) sem fyigir:
Bezta “sett“ af tiíbúnum tönnum nú að
eins $10.00. Allt annað verk sett niðnr
að sama hlutfaili. En allt með því verði
verður að borgast út í hönd.
Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg
sem dregur út tennur kvalalaust.
Stofau er í Mclntyre Bloek,
41« iHiiia Strcct, Winnipcg.
FRANK SCHULTZ,
Fiqancial and Realj Estate Agent.
Gommissioner iq B.
Gefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAN COMPANY
OF CANAD^.
Bildic* - - Man.
0. Stephensen, ffl. D„
526 Ross ave., Hann er að finna heima kl
I 8—10 f. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á
kvöldin.
CARPET-
VEFNADUR.
Undirskrifaður befur kon.ið upp
gólfklæðn-vefnaðarverkstofvi að
536 ELGIN AVE.,
og tekur að sjer vefnað á allskorar
gólfklæðum gejfu la»gsta verði. Efni
allt í jrólfklæði úr bandi legg jeg til
og hefi ætíð nokkur sýuisliorn fyrir
fólk að velja úr. Ea efni í Rsg-car-
pets hefi jeg ekki, en er tilbúirin að
vefa gólfklæði úr pví efni, fljótt og
vel, ef fólk kemur með efnið.
Komið og sjáið sýnishornin.
Guð’m. J. Austfjörð.
Peningar til lans
gegn veði I yrktum löndum.
Rýmilegir skilmálar.
Farið til
Tl\e London & Caqadiaq Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombakd St., Winnipeg.
eða
S. Christophcrson,
Virðingamaður,
Grund & B.vi.duk.
1PRDMPTLÝ SEOUREDI
NO PATENT- NO PAY-
Book on Patents
Prlzcs on Patcnts
200 Invcntions Wanteð
Any 0110 sendlng Skotoh and Descrlptlon mnr
qulokly aBcertain frce, whether an inventiou ia
pröbably patentatilo. Conmiunicationa etrictlr
confidential. Fees moderate. ^
MARION & MARION, Experts
TEJIPLE BLILDIIIG, 185 ST. JAMES ST., HöSTREAL
The onl7 firm of GRADTJATE ENGINEERS ln
tí.e Dommion transacting patent business e*
clusively. uMentionthis Poper.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dp. M. Hallílorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabiið,
Parlc Jiiver, — — — N. Pnk.
Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton
N. D., frá kl. 5—6 e, m.
Anyone sendtng a sketch and descrtption may
Quickly ascertatn, free, whether an inventio*i is
probably patentable. Communications strictly
confldential. Oldest agency forsecuring patents
ln America. We have a Washington office.
I atcnts takon tbrough Munn & Co. receivo
epecial notice iu tlie
SGIENTIFIG AMERICAN,
boautifully illustrated, largest clrculation of
any sclentlflc lournal, wcekly, terms $3.00 a year:
•1.50 six months. Specimen copics and IlANli
Book on PATENT8 sout free. Addresa
MUNN & CO.f
361 Uroadway, N e>v Vork.
163
„Eins og yður póknast. Ea jeg áleit, að yður
Væri aumara um bændurna en petta“.
„Jeg kæri mig ekki hið allra minnsta um bænd-
urna,“ svaraði hún með mikilli ákefð, „í samanburði
við----. Jeg er að hugsa um yður, en ekki um pá.
Jeg álít, að pjer sjeuð eigingjarn og hugsunarlaus
gagnvart vinum yðar“.
„Vinir mfnir hafa aldrei sýnt, að peir ætluðu að
brenna upp til agna af umhyggju fyrir mjer,“ sagði
Alexis.
„Nú eruð pjer að fara með ósannindi,“ sagði
hún. „Eptirlátið herra Steinmetz og öðrum sllkum
öiönnum að segja ósatt, pví pað er peirra starfi;
ýður ferst pað ekki vel. Vinir yðar hafa ef til vill
ýmsar tilfinningar, sem peir láta ekki S ljósi“. .
Hún sagði petta eius og í styttingi og gremju-
lega. t>að er svo sjaldan, að menn gera gott í kyr-
þey, að pað er eðlilegt að pegar pað kemst upp, pá
sje mönnum ætlaður allt annað en góður tilgangur
Undir niðri, svo að peim, sem góðverk hefur gert í
ieyni, finnst að peir hafi drýgt glæp. Svona var
þessu varið með Alexis, og hann gerði vont verra
Weð pví að afsaka sig.
„Jeg byrjaði á pessu verki eptir að liafa hugsað
vandlega um málið,“ sagði hann. „Jeg reyndi, að
fá annan mann til að vinna pað fyrir borgnn, en
hann sveikst um að vinna pað trúlega og flýði af
hólminum, svo við Steinmetz komumst að peirri
biðurstöðu, að pað væri ekki um annað að gera en
ýinna skarnverk okkar sjálfir“.
166
„Hefur hún—fallegt hár?“ spurði Katrfn.
„Já—jeg held pað?“ svaraði hann.
„Þjer eruð ekki eptirtektusamur11, sagði Katrfn,
og var rödd hennar sjerstaklega sljett og laus við
allan æsing. „Þjer hafið ef til vill aldrei veitt pví
eptirtekt.“
„Ekki neitt sjerstaklega“, svaraði Alexis.
Katrín leit upp. Bros titraði á vörum líennar,
en pað lýsti sársauka. Tunglsljósið fjell á andlit
hennar; skuggarnir neðan við augu hennar orsökuðu
einskonar óyndislegt glott á andlitinu. Sumir monn
hafa sjeð samkyns glott á andliti drukknandi manna
—sjón, sem menn seint gleyma.
„Ilvar á húu heima?“ spurði Katrín. Hún vissi
ekki af morðhugsaninni í sínu eigin lijarta. Samt
sem áður var löngunin—óákveðin, í engu sjorstöku
gerfi—í hjarta liennar að drepa pessa háu, fögru
stúlku, sem Paul Alexis elskaði.
Menn verða að minnast pess, Katrínu Lai ovitoh
til afsökunar, að hún hafði eytt pvínær allri æfi sinni
í fylkinu Tver. Hún var alls ekki ein af nútíðar-
stúlkunum. Idún hafði farið á mis við pau lilunn-
indi, að lesa hin upplýstu(?) blöð samkvæmislffsins,
á mis við að lesa hinar apturfararlegu skáldiagna-
bókmenntir, og var pess vegna sorglega pröugsýn.
Hún hafði ekki öðlast pá djúpu heimspeki sem kenn-
ir yður, ungfrú góð, sem lesið pessa hrekkjalausu
sögu, að enginn hlutur sje mikils virði, að ástin sje
að cins framhjá-líðandi skeumitun, stundar-leikfang;
159
„Þjer hafið einhverja sjerstaka ástæðu til að
hamla mjer frá að fara inn,“ hrópaði hún og reyndi
að slfta sig af honum. „Jeg skal....jeg skal
fara inn“.
Og svo gerði hún snöggan snúning á úlnliðinn,
sem hann hjelt utan um, sleit sig af houum og fór
inn í hinn illa lýsta kofa.
Þvínær strax og hún kom inn í kofann, rak bún
upp spjehlátur og sagði: „Paul!“
XIII. KAPÍTULI.
AFllJÖPAÐUR.
Það varð pögn í kofanum í nokkur augnablik,
og ekkort hljóð heyrðist utan stunur deyjandi manns
f einu borninu. Paul og Katrín stóðu andspænis
hvert öðru—hún náföl og ætlaði varla að ná andan-
um, en hann var hálf reiðuglegur á svipinn. Eu
liann leit ekki I augu hennar.
„Paul,“ ssgði hún aptur og lagði einkennilega
áherzlu á nafnið. Rödd hennar, sem lýsti reiði-
blandinni blíðu, kom Steinmetz til að brosa, en pað
var eins og bros manns sem hefur miklar prautir.
„Paul, pví gerðuð pjer petta?“ sagði Katrín svo.
„Þvi eruð pjer hjer. Ó! pví eruð pjer í pessum
yesæla kofa?“