Lögberg - 16.09.1897, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. SEPTEMBER 18y7.
J'jóð’liátíöin.
(íslendhujadiigurinn 1 Keykjavik).
Alþingi.
Iiæöa .löns Ólp.fssonar, ágrip.
t>að er ópakklátt verk að fara í
stólinn, Jrar sein júbllskáld landsins
er fyrir altarinu. En sem betur fer,
er aljringi aufrasteinn |>jððarinnar,
enda hennar skilgetið barn og ímynd.
Það er skiljanlegt að einstökum þing-
mönnum sje álasað. Hitt væri óskilj-
aulegt, að Jrjóðin álasi öllu síau pingi,
}>ar sem kosriingarjetturinn er eins
rúmur og hjer. t>vl að hver f>jóð,
með polaDlega rúmum kosningar-
rjetti, hefur einmitt pað ping, sem
hún á skilið.
Löggjafarjring fornaldariunar hefðu
verið allt annars eðlis en nú á dögum.
Allur lyðurinn mætti J>ar, í stað J>ess
sem hann scndir nú fulltrúa. Og
leiksviðið var auk J>ess allt annað.
Alj>ingi vort hið forna var sömul.
anuars eðlis en fulltrúaJ>ÍDg nútímans.
Goðarnir tóku J>ar stöðu sína að erfð-
mn eða með kaupum, en pjóðfulltrú-
ar voru engir.
Fulltrúahugmyndin kemur eigin-
Icga upp undir konungsvaldinu á
Englandi. Konungur parf fje bæði
fyrir sjálfan sig og til J>ess að geta
stjórnað. t>að fje verður hann að
fá pegnana til að leggja fram, og í
pví skyni verður hann að kalla pá
Barnan, og par á ej>tir fulltrúa peirra.
Rótin til enska pjóðfrelsisins er sú, að
konuDgur og stjórn hafa enga pen-
inga, nema pingið veiti pá í hvert
sinn. Enda hefur enska pjóðin verið
svo samkvæm sjálfri sjer, að hún hef-
ur engin fjárlög, að eins einstakar
fjárveitingar.
Hjer er uppruni pingræðisins. Fjeð
er að eins veitt peirri stjórn, sem hef-
ur traust pingsins. Stjórnin verður
að eins fulltrúar fulltrúapingsins, kos-
iu af pjóðinni með tvöföldum kosn-
ingum. t>etta eitt, og ekkert annað,
er fullkomið stjórnfrelsi.
Hví segja Englendingar, að stjórn-
arskipulagið verði ekki smíðað; pað
verði að vaxa sem lifandi llffæraheild.
Aðrar pjóðir hafa reynt að smlða
pað, on pað er vandgert.
Af alpingi voru nú á tímum væri
pað að segja, að pað hefði fátt sam-
eiginlegt við alpingi hið' forna annað
en nafDÍð. Frelsið væri komið miklu
lengra hjá oss en hjá forfeðrum vor-
um. Menn mættu ekki láta pað
blekkja sig, að nú værum vjer ósjálf-
stæðari út á við. t>að væri satt, að
pað atriði pyrfti að breytast. En
pirsónulegt frelsi væri meira í pessu
landi en flesturo öðrum. 1 pví lægi
framtíðarvon vor.
Eigi pjóðin framtíðarvon, á ping
hana. t>að er hennar sjiegill.
Allt pjóðlífið er „organisk“ heild
og pingið eitt æðsta lífEæri pjóðlík-
amans. t>að verður heíli pjóðlíkam-
ans, pegar vjer höfum náð pví tak-
marki — sem vjer munuin ná — að
fá fullt J>irigræði.
Kvartanir heyrast um, að ping vort
sje fullt af hálfroenntu ðum og ó-
menntuðum mönuum. Ræðum. hafði
sjálfur kyunzt pingum og pÍDgroönn-
um lijá nokkrum öðrum pjóðum og
hjelt pví fram, að vorir pingm. stæðu
peim yfirleitt ekki að baki, tók pað
fram yfir önnur ping, sem væru álika
fjölmenn, bæði að viti og drengskap,
og taldi pað góðan vott um hæfileika
pjóðar vorrar, hvað góða alpýðumenn
hún gæti sent á ping.
Vitanlega værum vjer fáir og
smáir. En í sumum efnum væri hag-
ur fyrir pjóð að vera smá. t>á pekkti
hver annan, ábyrgðartilfinningin yrði
meiri. l>á pekktist ekki auðvald og
ólög stórpjóðanna, nje heldur pyldist
óráðvendni peirra.
Ræðum. lagði ekki ykjamikla á-
herzlu á einstök glappaskot, heldur
hitt, að stefnt væri í rjetta átt yfirleitt.
Saga alpingis sfðan 1875 er vottur um
vaxandi proska, pótt örðugt hafi verið
afstöðu.
Jeg hef bjargfasta trú á framtíð al-
f>ingis, af pví að jeg hef trú á framtlð
íslands og hinnar ísl. pjóðar. An
peirrar trúar vildi jeg ekki lifa degi
lengur. Jeg hef meðhug með öllum
pjóðum. En ástin til einnar er hlyj-
ust.
Kraptar einstaklinganna vinna bezt
með pvl að takraarka sig. Með pví
verða menn nýtastir heimsborgarar,
að vinna sínu landi, sinni pjóð. Sú
ótrú á framtlð pjóðarinnar, sem gægð-
ist upp hjá ýmsum hinum yngri
mönnum, væri eitur’í hugum peirra.
Yrði alpingi jafnan skipað peim
mönnum, sem hefðu trú á framtlð
ættjarðarinnar, trú á sigri hÍDS rjetta
og góða, pá gætu allir verið óhrædd-
ir, pótt pá um stundarsakir greindi á
um veginn. Með peirri trú væri
pjóð og pingi vel borgið; pá væri
sigurrík framtlð í vændum og pá yrði
alpÍDgi óskabarn hinnar ísl. J>jóöar.—
Isafolcl.
Langur listi!
Allur þessi ddlkur mundi ekki nosgja fyrir
nöf nmerkrapresta,þingmanna og lærðra
manna yflr allt landlð, sem hafa lasknast
aj Dr. Agnewt Catarrh Pvwdei—það
bcetir d 10 míniitum.
Mjög mikið hefur verið skrifað af vott-
orðum um iækningakrapt þessa meðals.
Catarrh er siæm veiki, þótt hún virðist
lítilfjörleg í fyrstu—dálítið höfuðkvef—
en ef það er látið eiga sig, fær það fljótt
yfirhöndina. Áttatlu af hverjum liundrað
hafa snert af veikinni. Dr. Agnews
Catarrh Powder læknar hið minnsta höf-
uðkvef og Catarrh á hvaða stigi sem er.
„I>að verkar tafarlaust“, segir einn. „Jeg
álít i>að skyldu mína að mæia með því við
almenning", segir annar. „Batnaði ekki
fyr en jeg fjekk i>að“, segir enn annar o.
s. frv. Verkar eins og töfra afl og iæknar
æfinlega.
DrChase’s
Kidney-
Liver
PlLLS
BAD BACK PAIN.
Balng troabled ofT and on \ylth paioa
in tny baok. causod by C )bstipfttion, I
tried eeveral kinds of pills I had seen
advertieed and to put the truth in a n nt-
ehell, X>r. Ohase’a Kidney-Ltver Pille
are the only Pills thftt havo provod
efEectual ln my case.
JOHN DF.VLIN,
Unionvil’e, Ont.
Dr. Chaso's K.-L. Pills are always
effootual in tho worst oases of Con-
stipation, Stomaoh Troubles, Back
Pains, Bheumatism, and all Blood
Disorders or Impurities.
ONE PILL A DOSE.
25 CENTS A BOX.
l/CKINA D A VANTAR TIL
»» ^ /If /» /I #1 n ag kenn við Lundi
skóla næstkomandi vetur.—Kennslan
byrjar kringum 24.’ okt. og stendur
yfir I 6 mánuði—Kennarinn verður
að hafa staðist próf, annars verður til-
boði hans enginn gaumur gefinn.—
t>eir, sem vilja gefa kost á sjer, snúi
sjer til undirritaðs fyrir 15. september
næstkomaudi — G. Eyjólfsson, Ice-
landic River, Man.
TRJAVIDUR.
Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir,
Oluggaumbúning, fynths, Þakspón, Pappír
til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta
með hús utan.
ELDIVIDUR OG KOL.
Skrifstofa og vörustaður, Mapie street,
nálægt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg
Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem
er í bænum.
Yerðiisti gefinn )>eim sem um biðja.
BUJARDIR.
Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa-
eignir til sölu og í skiptum.
James M. Hall,
Telephone 665, P. O, Box 288.
Dr. G, F. Bush, L.D.S.
TANNLÆKN R.
Tennur fylltar og dregnar út ánsárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn 11,00.
527 Main St.
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Elgin Ave.
HðUGH & CAf#iPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St
WiNNll’KG, Man.
SBlKlrK
Trafling CD’y.
VERZLUNBIIMENN
Wcst Selkirl^, - - Maij.
Vjer bjóðum ykkur að koma og
skoða nyju vorvörurnar, sem við
eruin nú daglega að kaupa innn.
Beztu Vörur,
Lægstu prísar,
Ny Alnavara,
Nyr Vor-Fatnadur,
Nyir Hattar,
Nyir Skór,
Ny Matvara.
Einnig fiöfum við mikið af hveiti
mjöli og gripafóðri, og pið munið
ætíð finna okkar prísa pá lægstu.
Gerið svo vel að koma til okkar
SELKIRK
TRARING CO’Y.
thern Paeifie Hy.
IME OAED.
MAIN LINE.
Arr. 1 i.ooa 6.56 a 5-*5a 4.15a 10.20p l.löp I-25P 11-55 a a a 7.30a 4.05 a 7.30 a 8.30 a 8.00 a 10.30a ... Winnipeg.... .... Morris .... .. . Emerson ... ... Pembina.... . .Grand Forks.. Winnipeg Junct’n .... Duluth .... .. Minneapolis .. ....St Paul.... .... Chicago.... Lv. .oop 2.28p 3.20p 3.35p 7.05 p 10.45p 8.00a 6.40 a 7.15a 9.35a Lv. p 3>OJ 5>3°p 8.15 a 9.30 p 5.55 p 4.00 p
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Arr. Il.OOa 8,30p 5.15p 12.10a 9.28 a 7.00a Arr. 1.25 p 11.50 a 10.22a 8.20a 7.25 a 6.30 a ...Winnipeg. . Morris,.... .... Miami .... Baldur .... ... Wawanesa... .... Brandon.... Lv. 1.00 a 2.35p 4.06 p 6.20p 7.23p 8.20p Lv. 6.45a 7.00 p 10.17 a 3,22 p 6,02 p 8.30p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Lv 4 45 p m 7.30 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie Arr. 12.35 p m 9.30 a m
CIIAS. S. FEE, H. SWINFOKD,
G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO, MAN,,
|>akkar íslendingum fyrir undanfarin uóð viö
sklpti, og óskar að geta verið J>eim til Jijenustu
framvegis.
Ilann selur í lyfjabúð sinni allskonar
„Patent’* meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæða
úlka fyrtr yður allt sem J>jer æskið.
NORTHERN
PACIFIC
RAILWAY
GETA SELT TICKET
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Vau
couver, Seattle, Tacoma, Portland, og
samtengist trans-Pacific línum til
Japan og Kína, og strandferða og
skemmtiskipum til Alaska. Einnig
fljótasta og bezta ferð til San Francisoo
og annará California staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
nm Miðvikudegi. t>eir sem fara frá
Manitoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjerstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum allt árið um kring.
TILSUDURS
Ilin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
TIL AUSTURS
l.ægsta fargjald til allrastaðl aust-
ur Canada og Bandaríkjunum í gegn-
um St. Paul og Chicago eða vataðleið
frá Duluth. Menn geta haldið stans-
laust áfram eða geta fengið að stanza
í stórbæjunum ef J>eir vilja.
TIL GAMLA-LANDSINS
uö
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalínum, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
til Norðurálfunnar. Einnig til Snður
Ameníku og Australlu.
Skrifið eptir verði á farseðlum eða
finnið
H. Swinford,
Gen. Agent,
á hormna á Main og Water strætuin
Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man.
Jarbarfaric.
Sjerhvað pað er til jarðarfara
’neyrir fæst keypt mjög bil-
lega hjá undirskrifuðum. -—
Hann sjer einnig um jarðar-
farir gegn vægu endurgjaldi.
(S. J. Joltamtc^0on,
7lo ^IÍojöjö itbc.
160
„Af f>ví pjer báðuð mig að koma,“ svaraði hand
rúlega. „Komið nú, við skulum fara út. Jeg er
búinn hjer. Maðurinn parna hlytur að deyja. Dað
er ekki til neins áð reyna neitt við hann framar.
t>jer megið ekki tefja lijer inni lengur“.
Hann gekk fram að dyrunum, og hún á eptir og
bló dálltinn kuldahlátur. llann varð að beygja sig
mikið til að komast út um dyrnar. Degar hann var
kominn út úr þeim, sneri hann sjer við og rjetti út
liöndina, til að styðja hana yfir háa þröskuldinn, sem
hann var hræddur um að hún dytti um. Hún kink-
aði kolli, eins og til að þakka honum tilboð hans um
hjálp, en neitaði að þiggja það.
Steinmetz staldraði við, til að skipa frekar fyrir
um hvað gera skyldi, svo Paul og Katrín gengu ein-
sömul niður eptir hinu mjóa stræti. Tunglið var
rjett að koma upp—stórt, gult tungl, sem maður
sjer hvergi nema á Rússlandi—laDdi silfurlitu
kveldanna.
„Hvað lengi hatið þjer unmð það verk, sem þjer
voruð að vinna 1 kveld?“ spurði Katrfn allt í einu.
Hún leit ekki til hans, heldur horfði beiut framund*
an sjer.
„t>að eru nú orðiu nokkur ár,“ svaraði hann
blátt áfram.
Hann gekk ofur hægt, því hann var að bíða
eptir Steinmetz, sem ætíð var reiðubúinn að greiða
fram úr svona vandræðum, sem hafði vit á leyndar-
ínálum og vissi, bvernig hægt var að bándsama þau
165
„Hjerum bil hálfan mánuð; jeg get ekki dvalið
þar lengur í þetta sinn“, svaraði Alexis. „Jeg ætla
að fara að gipta mig.“
Katrín stanzaði snögglega. Hún stóð kyr í
nokkur augnablik og horfði niður fyrir sig, og það
var einskonar undrun í augum hennar, sem ekki var
þægilegt að horfa á. Dað var samkyns svipur og er
í augurn manns, sem hrapað hefur ofan af háu, en er
ekki viss um, hvort fallið verði lionum að bana eða
ekki. Ea svo hjelt hún aptur af stað og sagði:
„Jeg óska yður til hamingju. Jeg vona að
eins, að hún geri yður sælan. Hún mun vera—
fögur, b/st jeg við?“
„Já“, svaraði Alexis blátt áfram.
Katrín kinkaði kolli, og sagði svo:
„Hvað heitir hún?“
„Etta Sydney Bamborough“, svaraði hann.
Dað var auðsjeð, að Katrín hafði aldrei fyr
heyrt* þetta nafn. Það virtist ekki vekja neinar
eudurminnÍDgar hjá henni. Eins og kveunfólki er
gjarnt, sneri hún sjer aptur að fyrri spurningunni og
sagði:
„Hvernig er hún í sjón að sjá?“
Alexis var í vandræðum með að svara.
„Jeg býst við, að hún sje há vexti?“ sagði lág-
vaxna stúikan við lilið hans.
„Já“. svaraði Alexis.
„Og yndisleg í allri framgöngu?“ sagði Katrln,
„Já“, svaraði Alexis,
164
„Sem, J>egar orðurn yðar er snúið á rjett inál,
þýðir, að þjer vinnið þau“, sagði Katrín.
„Með leyfi að segja, þá vinnur Steinmetz sinD
part af þeim,“ sagði Alexis.
Katrín Lanovitch var kvennmaður í húð og hár,
þrátt fyrir að hún var fremur karlmanDleg í vexti.
t>ess vegna útkljáði hún þetta mál, hvað Steinmetz
snerti, með því að dæsa fyrirlitlega.
„Og þetta er ástæðan fyrir, að þjer hafið verið
svo elskur að Osterno síðastliðiu tvö ár?“ sagði hún
sakleyíislega.
Hann gekk í gildruna og sagði: „Já“.
Katrín kveinkaði sjer. Menn kveinka sjer
ekki minna fyrir það, J>ó þeir eigi von á sársaukan-
um. Stúlka þessi hafði hina slafnesku uáttúru til
að gerast píslarvottur, sem gerir Rússa svo <5lík»
hinum glaðværu Evrópu-þjóðum.
„Ekkert annað en það?“ spurði hún.
Alexis leit skyndilega á hana og sagði svo ,,já‘„
stillilega.
Svo hjeldu J>au áfram þegjandi í nokkur augna-
blik. t>að leit út fyrir, að Alexis hefði án frekari
mótspyrnu algerlega sleppt fyrirætlan sinni að vitja
fólksins í fleiri af kofunum, sem sýkin var í, því þ»u
voru á leiðinni til langa, lága steinhússins, sem nefnt
var kastali, fremur fyrir kurteisis sakir en að þaö
væri rjettnefni.
„Hvað lengi ætlið pjer að dvelja 1 Osterno?*)
spurði Katrín loksins.