Lögberg - 16.09.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.09.1897, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16. SEPTEMBER 1897. LOGBERG. Gefið út að 148 PríncessSt., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Pum.ising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Bjöknson. A n>rl ý»*i»par: 8mA-aug1ýRÍngar í eittskipti25c yrir 30 orð eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán- udinn. Á Rtwrri auglýsingnra, eda auglýsingumum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. H(istada-f»kipti kaupeuda verdur ad tilkynna ekriflega og geta um fyrverand* bústad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofn bladsins er: 1 ),« LiRbiiR 1'riBifing A rublihk. Co P. O Box 5 85 Winnipeg,Man. Utanáskrip ttil ritstjóraus er: Cditor Lögberg, P -O. Box 5 85, Winnipeg, Man. _ Samkvæmt landslögnm er uppsögn kaupenda á a»adiógild,nema bannaje skaldlaús, þegar hann seg Ij npp.—Efkaupandi, sem er í skuld við bladid flytu ▼tetferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sónnum fyrr prottvísum tiigangi. --FIMMTUDAQIÍtN 16. SKPT. 1897. - Trúiu boOs-fargan. t>egar inaður fer að ryfja upp allt það trúarboðs-fargan, sem rekið hefur verið meðal íslendinga síðastl. 30 til 40 ár, pá er það all-fróðleg saga. I>að er ekki einasta, að það liafi átt að snúa íslendingum frá þjóðtrú SÍnni,Lúterstrú, og fá þá alla,eða suma, til að ganga inn I önnur kristin trúar- bragða-fjelög, t. d. kaþólsku kirkjuna, heldur hafa verið gerðar tilraunir til að afkristna þá, gera þá að Mormón- um, Únítörum o. s. frv. og meira að segja gera þá að heiðingjum—fá þá til að kasta allri guðstrú. Vjer ætlum ekki að rj-fja þessa sögu upp hvað ísland snertir að neinu verulegu leyti, heldur datt oss í bug að gera það hvað snertir Vestur- íslendinga. Ea þó finnstoss við eiga að minna með fám orðum á nokkrar tilraunir, sem gerðar hafa verið í þessa fttt & íslandi, ftður en vjer tökum þetta efni til Ihugunar að því er Vestur- Isl. snertir. I>að er þá fyrst, að hið norðlæga trúarútbreiðslufjelag kaþólsku kirkj- u ínar gerði allsterka tilraun til að siúa íslondingum til kaþólskrar trúar fyrir hjerum bil 35 árum síðan. I>að se idi presta til íslands, byggði þar kirkju og fjekk nokkra unga menn til að kenna til prests. Arangurinn v.irð reyndar ekki mikill í það sinn, því að eins 1 íslendingur varð kaþ- ólskur prestur og 1 leikmaður tók reglulega kaþólska trú. Prestur þ tssi hefur ekki Starfað á íslandi, en leikmaðurinn hvarf aptur til íslands, og er fjölskylda hans bin eina ísl. kaþólska fjölskylda á Íslandí. Trú- arboð kaþólsku kirkjunnar má heita að liafi legið niðri um langan tlma, eða þangað til fyrir 2 til 3 árum, að farið var að vekja það upp aptur með því, að senda danskan kaþólskan prest til íslands, og nú kvað verið að reisa veglega kirkju í Rvík (( Landa- koti) í stað hinnar hrörlegu kapellu, sem byggð var þar forðutn. Til að gera trúarboð sitt vinsælla, ætlaði kaþ- ólska kirkjan að stofna, eða hjálpa til að stofna, spltala fyrir holdsveikajmenn á ísl., og safnaðist nokkurt fje í því skyni á Frakklandi. I>ar átti að verða skari af nunnum, til að hjúkra sjúkl- ingunum o. s. frv., en þá koma Odd- fellows í leikinn, gofa íslandi spitala og setja það skilyrði, meðal annars, að því er oss skilst, að þar skuli ekki verða nuunur til hjúkrunar. t>að fje, er dr. Ehlers safnaði til holdsveikra- spítala, gengur í sjóð þann sem Odd- fellows leggja til spítalabyggingar- innar, en hvað kaþólska kirkjan gerir við spítalasjóð sinn, er óljóst. Oss fiunst að það megi lesa það út úr öllu saman, að Oddfellows í Kböfn hafi ekkert dálæti á kaþólsku kirkj- unni (ekkert leynifjelag hefur það), hafi sjeð,hvert augnamið hennar eiginl. var og þess vegna steypt undan henni. I>að er að minnsta kostienginn vafi á þvl í vorum augum, að hið end- urvakta kaþólska trúarboð á íslandi hefur fengið mjög mikinn hnekkir ineð því,að kirkjan náði sjcr ekki niðri með spítala-fyrirætlan sína.—Aðrar kristnar kirkjudeildir hafa ekki gert neinar verulegar tilraunir til trúarboðs á íslandi, þvf það er varla teljandi, þó Kvekarar sendu trúarboða þangað einu sinni eða svo, eða það, þó Uoitarar á Englandi væru eitthvað lítilfjörlega að dufla við einstöku menn þar; og það er varla teljandi heldur, þó sjó- manna-mission ein í New York sendi Lárus (postula) Jóhannsson til íslands I eitt eða tvö skipti í missions-erind- um? Starf sáluhjálparhersins er varla hægt að segja að gangi I þá átt, að draga íslendinga burt frá feðratrú sinni og leiða þá inn í annað kirkju- fjelag. Starf hersina er miklu fremur að vekja og glæða kristilegt líf I kirkjunni 1 heild sinni, og fjöldi þeirra, sem verða fyrir áhrifnm hers- ins, verða betri starfsmenn í kirkju sinni eptir en áður. Tilraunirnar til að afkristua ís- lendinga á Fróni hafa borið meiri árangur. Mormónum hefur orðið all- mikið ágeDgt ! þessa átt, því þeir hafa fengið allmarga áhangendur á íslandi, þó flestir þeirra hafi flutt af latidi buit—til Utah. Margir þeirra sem þangað fluttu, tóku samt aldrei Mormónatrú reglulega, og sum- ir hafa horfið frá Mormóna-trú I Utah og gerst aptur lúterskir menn. Rit Magnúsar Eirfkssonar hafa vafalaust haft allmikil áhrif I þá átt að afkristna íslendinga—einkum í einni syslu landsins. t>»u voru fyrsta verulega vantrúar-fræið, sem sáð var á íslandi og þróaðist í laDdinu sjálfu. Og þetta fræ befur alltaf slðau fengið vökvan við það, að sömu inenuirnir, sem rit M. E. hafði áhrif á, hafa alltaf síðan sókst eptir að drekka úr leirkelduin vantrúar þeirrar og guðsafneitunar, sem runnið hefur um sum Evrópu- löndin þessa síðustu hálfa öld. Eptir blöðum þeim og tímaritum að dæroa, sem komið hafa út á íslandi í seinni tlð, skyldi maður ætla, að vantrú og kristindóms-hatur—-ef ekki hrein og bein guðsafneitan—sje býsna rlkjandi þar í landi. t>að er t. d. all-eptirtekta- vert, að eins ákveðnum fjandmanni kirkju og kristindóms eins og ritstj. „Bjarka“ var veittur styrkur úr lands- sjóði—fje úr sjóði þess lands, sem lútersk kristin kirkja er ríkiskirkja I —manni, sem notar bvert tækifæri, sem honum gefst, til að svívirða þes8a kirkju og þjóna hennar. I>að hlýtur að vera oitthvað bogið við þá löggjafa I sömu átt—marga af þeim presta— sem greiða atkvæði með að veitaslik- um manni rithöfundsstyrk. Slíkt mundi ekkert kristið þing annarsstað- ar gera. Að hugsa sjer,að prestar greiði atkvæði með styrk af opinberu fje banda maniii, sem hefur annan eins glamrara og Guðmund Friðjónsson upp til skýjannna (bara fyrir það, að hann er nógu ósvífinn að hrakyrða kristna kennimenn og kristin trúar- brögð) og segir, að hann (Guðm. Friðjónss.) bæti mönnum bragð I munni með skammayrðum slnum eptir „]>estarketið“ prestanna!! Jón Ólafs- son hefur sjálfsagt haft slíkar og þvl- líkar fjárveitingar I huga þeg.ar hann sagði I ræðu sinni (minni alþingis), að hann tæki alþing ísl. fram yfir álíka fjölmenn þing annarsstaðar í heimin- um bæði að viti og drengsksp! En hann hefur nú sjálfsagt þá veiið að smjaðra fyrir þinginu í þeirri von, að það veitti honum 5,000 krónur til að gefa út tfmarit, til að rífa niður kirkju og kristindóm. I>að sýudi vit og drengskap þingsins, að veita honuin ekki fje til þess. Þá snúum vjer oss að trúarboðs- farganiuu sem rekið hefur verið meðal Vestur-íslendinga, og er sagan hin sama hjer eins og á ísl. að því leyti, að tilraunir hafa verið gerðar til að leiða íslendinga frá feðrakirkju þeirra inn í allskonar önnur kristin trúar- bragða-fjelög, reynt að afkristna þá, og reynt að gera þá að heiðingjum— fá þá til að kasta allri guðstrú. Skömmu eptir að íslendingar fóru að flytja hingað til Manitoba (til Nýja-ísl.), sendu Mormónar trúarboða sína á meðal þeirra, en varð lltið sem ekkert ágengt. Pó allir hafi fullkom- ið trúarbragðafrelsi hjer í landi, þá höfðu menn í Bandaríkjunum og Ameríku yfir höfuð mikion ýmigust á Mormónura, sökum fjölkvænis kenr- inga þcirra, því það er almennings- álit I þessu landi að það, að framfylgja þeirri kenningu í verkinu, sje brot gegn allsherjar siðferðislögruáli hins menntaða hcims og að það komi f>ar að auki I bfiga við grundvallarlög Bandaríkjanna. I>etta mun orsökin til, að Monnóc.um varð svo lítið ágengt meðal Vestur-íslendinga. l>ar næst fengu kenningar Inger- solls og annura guðsafneitenda nokk- urn byr meðal ýmsra Vestur ísl. í>að átti að vera vottur um menningu og sjálfstæði, að vera bafinn upp yfir ekki einasta að vera kristinn maður, heldur að trúa á nokkurn guð. En það var hvortveggja, að þeir íslend- ingar, sem lengst gengu I þessa átt, ráku sig brátt á, að liinn betri hluti annara þjóða hjer í landi hafði ými- gust á þessari stefnu, og svo var ekk- ert fjelag til á meðal guðsafneitenda hjer I landi sem vildi leggja fram fje til að reyna að snúa ísl. frá allri guðs- trú. Af þvf Únltarar hjcr I landi standa nú næstir guðsafneitendum, af- neita guðdómi Krists og fyrirdæma kristna kirkju yfir höfuð, þá komust þeir menn, sem íylgdu þessari stefnu, I samband við Únítara og fengu þá til að styrkja t/rýarboö! meðal íslend- inga. Þannig stendur á því, að Únít- arar hafa launað trúarboðum meðal íslendinga og gera það þann dag í dag. Únítarar byggðu þar að auki samkomuhús handa áhangendum sín- um hjer í Winnipeg, og styrktu að einhverju leyti útgáfu ísl. mánaðar- rits, er hjer kom út. Þetta er saga þeirrar hreifingar að fá Vestur-ísl. til að kasta guðstrú og afkristna þá. Dá er að minnast á tilraunir ann- ara kristinna trúarbragðafjelagft hjer í landi að snúa Vestur-ísl. frá feðra- trú þeirra, lúterskri trú, og draga þá inn I fjelög sín. Presbyteríanar gerðu fyrstu tilraunina, og urðu vissir ís- lendingar eins og áður orsök í þvl fargani. Jónas bróðir Lárusar, er áður hafði farið til íslands í „rnissions“-erindum, kom hingað vest- ur, og eptir að hafa leitað fyrir sjer hjer að komast í trúarboðs-þjónustu, gat hann og Lárus sál. bróðir hans talið dr. Bryce og öðrum forkólfum presbyteríönsku kirkjunnar trú um, að íslendÍDgar væru I rauninni ekki kristnir menn,að trú þeirra væri dauð, og að því væri nauðsynlegt að „um- venda“ þeim. Menn I ísl. lútersku kirkjunni mótmæltú þessu fargani, en Presbyteríönum þótti minnkun að draga sig til baka og hjeldu því áfram að byggja kapcllu sína (sem þeir sklrðu „Martin Luthers kirkju!!), og þeir bræður, Lárus og Jónas sál. hömuðust að umvenda Vestur-ísl. til kristni=presbyterianskrar kristni? En I staðinn fyrir að reyna að umvenda þeim ísl. sem stóðu fyrir ulan lút- erska söfnuði, ocr sem lnlði verið vit 1 að tala um að uinvenda til kristni, þa seildust þeir inn I lúterska söfDuðinn hjer I brenum til að fá ábang' endur, úthúðuðu lútersku kirkjnnni og prestuin hennar, en dufluðu vingjarnlega við Únítara. Þetta sýn- ir, að augnamiðið var að reyna eyðileggja lútersku kirkjuna, og ft® það var ekki sannur kristinn anuö sem rjeði I starfi þessara manna. P11® slitnaði nú uj>p úr milli Lárusar og Presbyteriana og Jónas dó, en þeir hafa fongið aðra verkamenn í víngarð sinn, sem þó þeir ekki sje eins ofsa- fengnir og þeir bræður, virðast freim>r óvinveittir lútersku kirkjuani. 1 Iver varð svo árangurinn af misslón PreS' byteriana hjer? Hinn sjianlegi vott' ur er að ains örfáar manneskjur, sen> talið cr að tilheyri „Martin Luthers“ kirkjunni. Nú íyrir stuttu liafa Ba]>tistar byrjað 4 samkyns trúarboðs-farga01 og Presbyterianar. Eptir f>ví se01 blaðið Selkirk Itccord sagði f)'r,r nokkru, er stúlka ein (íslenzk) M’-9® Ingleson (á víst að vera IngjaldssoD) byrjuð á að „kristna11 íslending11 * Selkirk. I>að lítur út fyrir, að ísleu^" ingar I Selkirk hafi mótmælt því ^ þeir væru hundheiðr.ir, svo það þy1^1 að kristua þá, því dálftið seinna v»r blaðið að afsaka að það hefði viðb&ft þetta orðatiltæki að ,kristna“,s8gði það hefðiekki meint neitt óvirðule$t með þvl um Selkirk-íslendinga. Trú' arboði eða trúarboðar Baptista haldft náttúrlega hinu sama fram og presbyterfönsku trúarboðarnir, að W' sjeu ckki kristnir, og þess vegna stof®1 Baptistar trúarboð á meðal þeirra til að „kristna“ þá! Þetta hefur bl»8>® auðvitað heyrt, og þess vegna S8#r það, sem það sagði. Baptistar bw® einnig bjrjað Isl. trúarboð hjer * Wpeg, og eru að byrja að byggja bjcr kirkju fyrir hina ísl. áhangendur sluft> sem þeir virðast sjerílagi seilast epb1 inn í söfnuð sjera Hafsteins Pjeturf' sonar (Tjaldbúðar-söfnuð), þvl ujer® Hsfsteinn hefur ritað Baptistum ster^ m ítinæli gegn þessu fargani, og birt' ist það brjef I kveld-útgáfu blaðsiu9 , Free Press“, hjer í bænum, 8. þ- lB' ásamt svari Baptista, sem er jft^u’ móðgandi gagnvart hinum lútersk* söfnuði sjera Hafsteins eins og sVftt Presbyteríana forðum var gftgllVftlt 1. lút. söfnuði. Baptistar halda nátt úrlega áfram slnu stryki, en þftð ef vonandi að þeir fái jafn inargft ^ hangendur meðal Vestur-ísl. eins Presbyteríanar hafa fengið. væri vit I, að Baptistar ljetust m1'9 að „kristna“ Unitara og þá ísl. seI0 standa fyrir utan alla söfnuði, en Pft gera þeir ekki, holdur seilast iuu kristna lúterska söfnuði. SanrJeikurinn er, að allt pettS trúarboðs-fargan Unitara, Presbyteríj ana og Baptista á rót sína að rekjft 11 158 ftf kofuntlm,“ sagði Steinmetz illhryssingslega. „Það er öðru máli að gegiia með mig. Þjer hafið aldrei heyrt þess getið um Paul“. „Nei,“ svaraði hún seinlega; „og það er líka al- veg rjett. Lff hans... .Það er öðru máli að gegna með hann. Hvernig... .hvernig líður honum?“ „Hann er frískur, þakka yður fyrir,“ svaraði Steinmetz, og athugaði hana vandlega. Hún horfði I áttina til sljettunnar hiuumegin við hina miklu greniskóga, sem lágu milli Thors og Volga-fljótsins. „Honum líður vel,“ bætti haun við fremur vin- gjarnlega. „Hann ráðgerði, að ríða yfirum hingað á morguri, eða hirin daginn, til að heimsækja barón- essuna“. Hin glöggu augu hans sáu það, sem hann bjóst við að sjá, við hina daufu birtu af luktinni. í þessum svifunum var Steinmetz hrundið úr dyrunum, og út úr kofanum kom hár og óliðlega vaxinn ungur maður, sem hröklaðist áfram eins og honum hefði verið sparkað út með allmiklu afli. Á eptir honum kom regluleg drífa af íverufata-tuskum og sæiigurfata-ræflum. „Svei!“ hrópaði Steinmetz. „Hamingjan góða! Hvllfkur óþverri. Varið yður, Katrín!“ En Katrín hafði skotist fram hjá honum og var að fara inn I kofann. Hann náði henni rjett innan við þröskuldinn, greip um úlnlið hennar og hrópaði: „Komið út aptur! Þjer megið ekki fara inn J>ftfDft“. 167 að þó Tom sje svikull, þá sje Dick allt að einu skemmtilegur; og að þá sje vert að taka það til greina sem kost 4 Harry, að hann hafi góðan smekk fyrir glófum og hrósyrðum. Katrín VÍS3Í að eins, að hún elskaði Paul og að hún girntist að njóta ástar hans alla æfi sína. Hún var ekki gefin fyrir að rannsaka sjálfa sig, ekki kæn, og ekki gjarnt að hugsa um sfnar eigin hugsanir. Það má vera, að hún hafi verið nógu gamaldags til að vera skáldleg (rómantisk). Ef svo var, þá verð- um vjer a^ vera þolinmóðir við hana og minnast þess, að sannur skáldskapur upphefur mann undir öllum kringumstæðum, þar sem realism-ma vafa- laust leiðir I áttina til apturfarar. Katrín hataði Ettu Sydney Bamborough fyrir,að hafa náð ást Alexisar, og var þetta hatur hennar blátt áfram og hálf villimannlegt. Etta hafði náð frá henni hinum eina karlmanni, sem hún mundi geta elskað á æfinni. Stúlka þessi var svo einföld, svo laus við alla lífsspeki, &ð henni kom engin miðl- un til hugar. Hún notaði sjer ekki þá ódyru hugg- un eitt augnablik, að það mundi fyrnast yfir þetta með tlmanum. Að hún mundi giptast einhverjum öðrum, og gera þá málamiðlun sem er orsök til meiri eymdar I heiminum en jafuvel allir lestirnir. Hún hafði alist upp og þroskast í að verða fullorðin kvennmaður I hinum einmanalegu, miklu skógum í Tver-fylkinu, og hafði lært nærri allt, sem hún kunni, af hinum bczta kcnnara scm til cr, náttúrunni 162 voru alein þarna 4 hinu eina, þögula stræti I kÓlefU sjúka þorpinu. Ilún horfði upp I andlit hans °fí strauk hönduin slnum um barminn á hinum sl>tulk loðfrakka, sem liann var I. „Eruð þjer viss um—eruð þjer alveg viss i101’ að þjer hafið ekki tekið sykina?“ sagði hún °^llf láfft’ . Bi: Hann bjelt af stað hálf hryssingslega og saf>° „Ó, já; jeg er alveg viss um það“. „Jeg lofa yður ekki að fara inn I fleiri bbs Thors,“ hjelt hún áfram. „Jeg get það ekki-~'jeT’ vil það ekki. Ó! Paul, þjer vitið ekki hvað þjer eruð að gera! Ef þjer haldið þessu áfratn, þá 81< jeg segja öllum liver þjer eruð, og þá mun atjórD,° hindra yður frá því“. „Hvaða gagn væri að því?“ sagði Alexis vftDt ræðalega. „Föður yðar var annt um bændurna sluft og var ánægður með að leggja sig I hættu fyrir Jeg byst við, að yður sje líka annt um þá, fyrst pjer farið inn I húsin þeirra“. „Já,“ sagði hún, „en—Svo stanzaði i>tlU’ hló undarlogan, hirðuleysislegan hlátur og þft#pa snöggvast. En svo hjelt hún áfram, og varð sn lega svo reið, að hún varð sjálf forviða, og saf^1 „Auðvitað get jeg ekki hindrað yður frá að viuUft þetta verk 1 Osterno, þó jeg álfti það rangt af yð|lf^ en jeg get hindrað yður frá að gera það hjer, og P* skal jeg vissulega gera“. Alexis ypti öxlum og sagði: —■

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.