Lögberg - 16.09.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN ÍG SEPTEMBER 1897.
*
O
Alit óviðfkoinandi bla'ó'a.
Það or opt liarla fróðlegt að sjA,
hvemig óviðkomandi blöð í öðrum
rfkjum líta á menn og málefni í öðr-
uni löndum. Og pað er ekki einasta
bóðlegt, holdur getur íilit slíkra blaða
''erið mjög lærdómsríkt, bæði vegna
Þess, að pað er ekki undir neinutn á-
hrifum í landinu—hvorki liliðholl nje
Gvinveitt mönnunum nje málefnunm
■~-3em hlut á að máli, og svo sjá opt
'nenn, sero fjær eru, betur hið sanna
Rddi manna og athafna en f>eir, sem
Юr eru. Yegna pess, sem að ofan er
tekið fram, p/ðum vjer eptirfylgjandi
^körpu og velrituðu grein úr New
^ork dagblaðinu Times um framkomu
Sir AVilfrids Lauriers, síðan|hann tók
v*ð stjórninni hjer í Canada, og von-
Urn. að menn lesi hana með athygli:
„t>að er enginn vafi á, að af <511-
Utu peim nafnkunnu mönnum, sem
S&inan voru komnir í London í tilefni
,Demants-fagnaðarhátíð‘ drottning-
arinnar, vakti enginn maður eins
^ikla eptirtekt eins og Sir Wílfrid
Laurier, forsætisráðgjafmn í Canada.
Brezku blöðin skírðu hann ,nýlendna
ljóni ð‘, og pað nafn loðir við hann.
Canada-menn höfðu það á til-
fiuningunni pegar Mr. Laurier sigldi
úá ströndum peirra, til pess að vera
fiulltrúi peirra á fagnaðarhátíðinni, að
0tðslr lands peirra væri vel borgið,
en pað hefur sannarlega enginn átt
v°n á, að forsætisráðgjafa Canada,
Sauiband8Íns yrði voitt eins dæmalaus
eptirtekt og s/nd slík virðing, eins og
r’gndi yfir hann í ferð hans til Evrópu.
Sann heitir nú með rjettu The liight
fionorable Sir Wilfricl Laurier, en
k&nn hefur svo lengi verið riðinn við
^klefni Canada sem óbrotinn Mr.
Laurier, að pað er vafasamt að fólkið
fijernamegin hafsins tali nokkurn
dtna um hann öðruvísi.
Sir Wilfrid I.aurier er bæði kur-
*61s og fyrirmannlegur maður, og var
Þvi vel fallinn til að sktna í hinu dýrð-
^ega satnkvæmi, sem liann var um*
kringdur af á pessari fyrstu kynnisför
Slnni til Englands. Pað atvik, að
kann er hinn fyrsti fransk-canadiski
^orssetisráðgjafi sem verið hefur í Can-
ada fylkjasambandinu, átti par að
anki sinn pátt í pvf, að honum var
fiotur fagnað, á hreinum tilfinninga-
£rundvelli, en ef til^vill hefði átt sjer
stað ef hann hefði verið af ensku kyni.
^u hvorugt petta er rjett að telja sem
astæðu fyrir peim hamslausu fagnað-
arlátum—petta orðatiltæki er alls ekki
°1 sterkt— sera koma hans og ræður
°rsökuðu f Londón, L iverpool, Edin-
k^rgh og annarsstaðar par sem hann
k°fur komið á pessari ferð sinni.
^ossi dynur, sem gerður var moð full-
tfúi Canada, hefði ekki varað nema
Þú fáu daga, sem kurteisin útheimti j
a® hátíðargestunum væri s^ndur sómi,
ef pað hefði ekki verið eitthvað pað í
ræðum hans, sem hann hjelt f hinum
yimu veizlum er haldnar voru í virð-
ingurskyni við forsætisráðgjafa uý-
lendanna, sem hafði f sjer fólgið eitt-
hvað annað og meira en vanalega er
innifalið í slfkum veizluræðum, eitt-
hvað, sem hreif hug Breta og var f
samræmi við pann anda að sameina
enn nánar en verið hefur hina ymsu
hluta keisaradæmisins, og sem hátíð-
arhaldið hafði fætt af sjer.
Mr. Laurier hefur algerlega bolað
Mr. Chamberlain (nylendnaráðgjafa
Breta) út sem forvígismann huginynd-
arinnar um nánara stjórnarsamband
milli Stórbretalands og hinna ymsu
nylendna. t>að er mjög ákveðinn
munur á skoðunum pessara tveggja
manna viðvfkjandi pví málefni. í
hinni nafntoguðu ræðu sinni á Canada-
klúbbnum fyrir tveimur árum sfðan
mælti Mr. Chamberlain með verzlun-
arsambands samningi milli allra hluta
hins brezka keisaradæmis, og átti
grundvöllurinn undir peim samningi
að vera tollskrá, sem stíluð væri á
móti öllum öðrum löndum heimsins.
Mr. Laurier hefur afdráttarlaust lyst
yfir, að hann sje algerlega mótfallinn
slíkurn samningi og sagt, að hans álit
sje, að allt brezka keisaradæmið ætti
að taka upp frfverzlunar-stefnuna.
Mr. Laurier hefur ætíð verið
sjálfum sjer samkvæmur í pví, að vera
mótfallinn tollverndun sem fjármála-
og veizlunarstefnu Canada, og hefur
ætfð mælt með, að Canada ætti að
ástunda að komast í nánara verzlunar-
samband við Bandaríkin. I>ví hefur
veiið haldið fram,að hann hafi ekki,síð-
an iiann tók við völdum í Canada,lifað
samkvæmt kenningum sfnum pegar
liann var að finna að stefnu hins pá-
verandi stjórnarflokks, og að toll-lög
pau er stjórnin, sem hann er æðsti
ráðgjafi í, nylega samdi, sje að miklu
leyti verndartolls-löggjöf, og að eitt,
sem einkenni pessa löggjöf, sje pað,
að í henni felist sem grundvallar-
stefna hefnd gagnvart Bandaríkjunum
útaf verzlunarstefnu peirra.
I>etta er ekki satt. Mr. Laurier
er eins sannarlega fríverzlunar-maður
pann dag f dag, eins og hann hefur
nokkru sinni áður verið, og ræðurnar,
sem hann flutti á Englandi, syna, sð
hann er eins vinveittur Banclarfkjun-
um og hann hefur ætíð verið. t>að
var afl kringumstæðnanna einungis,
sem neyddi hann til að gefa hinum
nyju toll-lögum pann verndartolls-
svip, sem pau hafa; og sú grein f
lögunum sem byður, að Canada lækki
toll sinn um fjórðapart gagnvart öllum
löndum, sem vilja lækka toll sinn
gagnvart Canada-varningi að sama
skapi, er óræk sönnun fyrir löngun
Laurier stjórnarinnar að koma á frí-
verzlun. Eitt allra fyrsta verk Lauri-
er-stjórnarinnar var, að senda fulltrúa
sína til Washington, til pess að gera
satnnÍDga um frjálsari verzlun milli
Canada og Bandaríkjanna.
Enginn maður í Canada efast
um, að stjórnin bafi stfgið petta spor
til að gera einlæga og heiðarlega til-
raun til að auka verzlunar-viðskiptin
milli landanna. Stjórnirnar f Canada,
sein voru á undan hcnni (apturhalds-
stjórnirnar), höfðu sent satr.skoDar
fulltrúa til Washington, en pað liefur
ætfð leikið grunur á, að pær hafi ekki
verið einlægar f tilraunum sfnum.
Mennirnir, sem sondir voru frá Ottawa
til Washington f vetur sem leið, voru
samt einlægir í tilraunum sínum að
koma fram pví augnamiði, sem ferðin
var gerð til, og voru reiðubúnir að
setja á skrána yfir vörur, sem enginn
tollur yrði á milli landanna, fjölda
margar tegundir af iðnaðarvörum, auk
hinna náttúrlegu eða óunnu af-
nrða landanna. Svar McKinley-stjórn-
arinnar upp á pessar tilraunir Laurier-
stjórnarinnar var Dingley toll-laga-
frumvarpið, og Canada var neydd til,
í sjálfsvarnar skyni, að láta að minnsta
kosti part af tollveggnum standa.
Mr. Laurier er fæddur árið 1841
og er pví nú á 57. árinu. Foreldrar
hans voru fransk-canadiskir. Eptir
að hann hafði lokið vanalegu latínu-
skóla-námi, las hann lög og tók próf í
þeirri fræðigrein. Að pví búnu sett-
ist hann að í fæðingarstað sfnum Atha-
baskaville, nálægt Quebec-bæ, og hef-
ur ætfð sfðan átt par heima.
Sem leiðtogi stjórnarinnar hefur
Mr. Laurier synt hæfilegleika sem
peir, er að honum fundu og jafnvel
margir vinir hans, höfðu sagt að hann
ætti ekki til. Allir játuðu eða könn-
uðust við málsnilld hans, frjálslyndi
anda hans og hina ströngu ráðvendni
hans,bæðií hinu opinbera og prívatlífi
sfnu, en pað var álit margra landa
hans, að hann hefði ekki til að bera
pann mikla kjark og ákveðns geðslag,
sem er svo lífsnauðsynlegt að stjórn-
arfoimenn hafi til að bera. I>essar
efasomdir f hugum manna hafa
reynst að hafa verið algerlega ástæðu-
lausar, og pað er auðsjeð að orsökin
til, að pær áttu sjer stað, lá að eins f
hinum dula göfugleik mannsins, sem
menn höfðu misskilið og álitið að væri
vottur þrekleysis. Síðan hann tók
við völdunum, fyrir meira en ári sfðan,
hefur verið byrjað á stórkostlegum
fyrirtækjum, 1 pvf skyni að nota betur
en að undanförnu hinar afarmiklu
auðsuppsprettur Canada. I>að er
pegar byrjað á að dypka St.Lawrence
skipaskurðinn, pað 'er búið að gera
ráðstafanir til að bæta höfnina oír
n
skipalagið í Montreal, sem kosta mun
um 10 milljónir dollara, og verður
pað verk unnið undir umsjón stjórn-
arinnar; það er búið að bæta við
Intercolonial járnbrautina pannig, að
hún nær nú til Montreal; það er búið
að gera samning um hraðskreiða gufu-
skipa-línu milli Canada og Englands,
og eru samriingarnir paunig, að lína
pessi hlytur að verða Canada til
hinna mestu hagsmuna; pað er byrjað
á að byggja hina svonefndu Crow’s
Nest járnbraut úr Norðvesturlandiuu
inn í hina auðugu gullnáma f Br’tish
Columbia; og yms önnur fyrirtæki,
sem öll stefna í sö.nu áttina—að auka
framfarir og atvinnu landsins—hafa
verið sett í hreifingu. livað sem
finna má að eiuhverju af fyrirtækjum
þessum í pvf smáa, pá efast enginn
um hina heilbrigðu gagnsemi peirra f
sjálfum sjer. Apturhaldsflokkurinn—
hinir ,rambeygluðu Toryar‘, sem
London Times nefuir hann—segir, að
heiðurinn af að vera upphafsmenn
pessara fyrirtækja tilheyri sjer með
rjettu. I>að er satt, að apturhalds-
stjórnirnar höfðu rætt sum peirra f
þinginu, en pað var stjórn Mr. Lauri-
ers sem hafði hugrekki til að fram-
kvæma þau“.
Kládi, svidi, útbrot.
Kldða og sviða vtbrot lœknast d fdum mín-
titum af Dr. Agneios Ointment—Verð
35 cents.
Dr. Agnews Ointment gefur fróun á
svipstundu og læknar Tetter, Salt Rheum,
Scald lxead, eczema, ulcers, blotches og öll
önnur útbrot á hörundinu. Það á sjer-
staklega vel við öllum útbrotum á börnum
á tanntökutíma og gefur þeim værð—Askj-
an 35 cents.
Gamalmenni og aðrir,
tuos pjást af gigt og; taugaveikh n
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dr. Owen’s Electric beltum. I>au
eru áreiðanlega fullkomnustu raf-
mrgnsbeltin, sem búin eru til. t>að
er hægt að tempra krapt pcirra, og
leiða rafurtnagnsstraumiun f gegnum
líkamann hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
Menn geta pví sjálfir fengið að
vita hjá peim hvernig pau reynast.
I>eir, sem panta vilja belti eða
fá nánari upplysingar beltunum við
víkjandi, snúi sjer til
B. T. Björnson,
Box 368 Winnipeg, Man
Stranahan & Harare,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv.
Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinnf, og e
)>vl hægt aö skrifa honum eöa eigendunum áisl
j.egar menn vilja fá meir af einhvefju meðali, sem
j>eir hafa áður fengið. En cetíð skaf muna eptir að
sanda númerið, sein er á miðanum á meðala-
glösunnm eða pökknuum,
OLE SIMONSON,
mælir með sínu nyja
Scaudiuavian Hotel
718 Main Street.
Fæði $1.00 á dag.
Nyir
Kaupendur
LÖGBERQS ^ i
fá blaðið frá byrjun sögunn-
ar „SáðmennirniCC til 1. jan-
úar 1899 fyrir eina
$2.00
ef borgunin fylgir pöntun-
inni eða kemur oss að kostn-
aðarlausu innan skamms.
Þeir sem ekki híifa pen-
inga nú^sem stendur geta
eins fengið blaðið sent til
sín strax, og ef þeir verða
búnir að borga $2.00 tím-
anlega í liaust fá þeir sömu
kjörkaupin og þótt þeir
sendu borgunina strax, en
annars verður þeim reikn
að blaðið með vanalegu
verði.
161
pau virtust vera sloppin út í buskann. Alexis
baföi litla hugmynd um, hvað gera skyldi við Kat-
—hvernig bægt væri að láta hana þegja um
I)að, sem hún hafði uppgötvað. Hún hafði gert upp-
Rötvun sína svo skelfilega fljótt, að honum lá við að
^Qast, að hún hafa rjett til að setja hvaða skilmála
Setn henni syndist. Alexis var öruggur og skjótur
^ Geinum vegi, en honum fjellu illa krókavegir og
k^Qni ekki að beita sjer í þeim.
Katifn hjelt áfram þegjandi. Hún leit á petta
frá allt öðru sjónariniði en hann.
Eptir nokkra pögn sagði hún: „Auðvitað dáist
l6fí fjarska mikið að yður fyrir þetta, Paul. Dað er
rJett eptir yður, að fara til og gera þetta f kyrpey
segja engum frá pvf; en—ó, pjer verðið að flyja
^urt hjeðan. Jeg—jeg—það er hræðilegt að hugsa
^’l) að pjer skulið stofna yður í svona mikla hættu.
^eg vildi heldur, að allt fólkið hjerna dæi eins og
^úgur, en að þjer gerið pað. í>jer megið ekki gera
Það. Nei, pjer megið pað alls ekki“.
Ilún sagði petta á ensku í miklum flyti, og pað
^ar hálfgert gráthljóð í röddinni, sem hann ekki
skildí hvað pyddi.
„Ef inaður viðhefur vanaloga varkárni, pá er
^sttan ekki mikil,“ sagði hann blátt áfrain.
„Já, en viðhafið pjer vanalega varkárni?“ sagði
^hn. „Eruð pjer viss um, að ekkert gengur að
J'ður nú pegar?“
Húu atanzaði um leið og hún sagði petta. I>au
168
sjálfri; og hún hafði pá undarlegu, veiklulegu skoð-
un, að pað sje syndsamlegt fyrir kvennmann, að gipt-
ast karlmanni sem hún elskar ekki, eða giptast af
nokkurri annari ástæðu en ást.
„Ilvar á hún heitna?“ spurði Katrín ennfremur.
„í London“, svaraði Alexis,
Dau gengu áfram pegjandi nokkur auguablik
og fóru mjög hægt, og bráðum heyrðu pau fótatak
Karls Steinmetz rjett að baki sjer.
„Mjer pætti fróðlegt að vita“, sagði Katrfn, að
hálfu leyti við sjálfa sig, „hvort hún elskar yður?“
Detta var að vísu spurning, en spurning sem
enginn karlmaður getur svarað. Alexis þagði, en
hjelt áfram, alvarlegur á svipinn, við hlið stúlku
pessarar, sem vissi, að pó Etta Sydnoy Bamborough
reyndi sitt ytrasta, pá gæti hún aldrei olskað hann
eins mikið og hún sjálf gerði.
Degar Karl Steinmetz náði þeim, þögðu pau
bæði.
„Jeg býst við“, sagði Steinmetz á ensku, „að
við megum treysta á þagmælsku fröken Katrfnar?“
„Já“, sagði KatrÍD, „pað megið pið gera hvað
Osterno snertir. En jeg vildi heldur að pið vitjuðuð
ekki fólksins hjerna. Það er allt of mikilli hættu
bundið—á ymsa vegu“.
„Ó“, sagði Steinmetz með lotningu. Hann
horfði beint fram undan sjer, og var svipur hans
paunig að maður hefði getað álitið, að maðurinn
væri heimskur.
157
„Jeg held ekki. t>essi Moscow maður er undar-
legur maður. Hanu vill gera gott í leyni. Hann
vill ekki að aðrir sjeu viðstaddir pegar hann er i.ð
eiga við sjúklinga.“
Katrín reyndi að gægjast inn f kofann, en Kail
Steinmetz var feitur og fyllti pví alveg dyrnar.
„Mig langar til að þakka honum fyrir, að hann
hefur komið hÍDgað, eða að minnsta kosti að bjóða
honum heim í hús okkar, Jeg byst við að bann þiggi
ekki borgun“.
„Nei, hann piggur ekki borgun,“ sagði Steiu-
metz hátíðlega.
Svo varð dálftil þögn. Innan úr kofanum heyrð-
ust þakklætis-orð fólksins, en svo yfirgnæfði stundum
kvalavein eins sjúklingsins—vein úr karlmanni. Dað
voru óyndislegt hljóð. Katrín lieyrði vcinið, og hið
sterka, ófrfða andlit hennar titraði af meðaumkun.
Hún gerði aptur ópolinmóðlega hreifingu og
sagði:
„Lofið mjer^að fara inu. Jeg gct kanhnske
lijálpað til“.
Steinmðtz liristi höfuðið og sagði:
„Nei, pað er betra að þjer farið ekki inn. Líf
yðar er of dyrmætt fyrir þetta vesalings fóík til pess,
að pjer stofnið pví í hættu“.
Ilún hló undarlegan, beiskan hlátur og sagði:
„Og hvað skal þá segja um yður? Og ura
Paul?“
;,Það licfur aldrei licyrst, að Paul fari inn I neiuQ