Lögberg - 16.09.1897, Blaðsíða 8
2
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16 SEPTEMBER 1897
Ur bœnum
og grenndinni.
Mr. Árni (Þorláksson) Björnson,
frá New York, kom hingað til bæjar-
ins í gær og dvelur hjer einn eða tvo
daga bjá systkinum sínuin og vinum.
Thompson & Winjr, Crystal, N.
D., sendu oss n/ja auglysing, sem
kom of seint til að birtast í pessu
blaði; kemur í næstu viku.—I>eir fje-
lagar eru ötulir verzlunarmenn og
virðast vilja breyta svo við íslend-
injra að pað borgi sig fyrir pá að
koma til Crystal, pótt peir eigi langt
að fara. Verðlistinn í næsta blaði
tnuu mæla með sjer sjálfur.
StCikan „IIekla“ er í undirbún-
iagi með tombólu, sem haldin verður
f nesta mánuði, til arðs fyrir sjúkra-
8 óð stúkunnar. Nákvæmari auglýs-
ing verður birt seinna hjer í blaðinu.
S90 Hjól fyrir $35,
100 Bieyole næstum eins gott og nýtt
fyrir eina $35 ef borgað er út í hönd.
Þetta er „Bargain11; sá sem fyr3t kem-
ur eða skrifar hefur það.
B. T. Björnson.
Auglýsing.
Mrs. Björg J. Walter, nr. 218 Notre
lUtne str. E., hjer í bænum, útvegar
Islenzkum stúlkum vistir, atvinnu o.
s. frv. Hana er að hitta frá kl. 9 til
6 hvern virkan dag að númeri þvl (í
Kastner Block, herbergi nr. 1), sem
nefnt er að ofan.
Mr. Kristjón Finnsson, kaupm.
frá Íslendingaíljóti, kom hingað til
bæjarins á priðjudag í verzlunar-er-
indum og fer aptur heimleiðis á morg-
un. Hann segir almenna heilbrigði I
sinni byggð o. s. frv.
Grace Ella Aiton, Hartland, N.
Ji., batnar eczema.—Jeg votta hjer
með að dóttur minni, Grace Ella,
batnaði eczema, sem hún var búin að
hafa í mörg ár, eptir að brúka 4 öskj-
ur af Dr. Chases Ointment.—Andrbav
Aiton, Hartland N. B. — W. E. Tbis-
tle, lyfsali (vitni).
Chicago-blaðið „Norden1, dags
11. [>. m. getur um samkomu, sem
eigi að verða I Scandía Hall, par I
bænum, 18. J>. m. í pví skyni að ljetta
undir með konu Mr. Jóns Ólafssonar
að komast til íslands. Blaðið segir,
að íslendingar I Chicago standi fyrir
samkomunni, en skorar á Norðmenn
og Dani að sækja hana, til pess að
styrkja þetta drengilega fyrirtæki
íslendinganna.
t>að er til ódýrt en áreiðanlegt
meðal, sem læknar hina algengu, svo-
kölluðu sumarveiki, á ungum og
görnlum. Reyndu einn 25c. pakka
af hinu eina rjetta „Sundhedsalt11
(heilsusalti), sem búið er til af Hey-
man Block & Co. I Kaupmannahöfn,
og til sölu hjá
P. J. Tiiomson.
99 Water Str., Winnipeg.
Maður, sem er búinn að brúka
tóbak I mörg ár, segíst vera bú m að
brúka „Myrtle Navy“ síðan annað ár-
ið, sem pað var búið til, og á þeim
tíma segist hann aldrei hafa haft sára
tungu eða nasir, sem svo margt annað
tóbak orsaki. Reynsla sínsegirhann
að sje sú, að ekkert annað tóbak, sem
hann hafi reynt, sje alveg eins gott,
og hvað pað snertir að fá peninga
sinna virði koraist ekkert annað tóbak
I jafngildi við það.
Mr. Skúli Sigfússon, bóndi á
austurströnd - Manitoba-vatns, kom
snöggva ferð hingað til bæjarins seint
1 vikunni sem leið, og fór aptur heim-
leiðis eptir eins eða tveggja daga
dvöl. Hann segir að vegir sjeu nú
skraufpurrir alla leið út til sín og eins
góðir og yfirferðar eius og strætin
hjer 1 Winnipeg.
Dr. Chaae lœknar 10 ára gamla
Catarrh veiki.—Jeg pjáðist í 10 ár af
Catirrh og leitaði til margra beztu
Jækna I Canada. Mr. C. Thompson,
lyfsali 1 Tilsonburg ráðJagði mjer að
reyna Dr. Chases Catarrh Cure og
get jeg ineð sanni sagt að pað lækn-
aði mig alveg. — Anna A. Hawey,
Eden, Ont—J. D. Phillips J.P., vitui.
Mr. J. P. Sólmundsson, kaupm.
frá Gimli, kom hingað til bæjarins I
byrjun vikunnar og fór aptur til Sel-
kirk síðastl. priðjudag. Með honum
fór Mr. C. C. McDonald, mjólkurbúa-
mnboðsmaður Manitoba-stjórnarinnar,
til að skoða smjörgerðar-hús J. P.Sól-
roundssonar og fjelaga hans við ís-
lendingafljót.
Til Islendinga í Argyle:—
J 'g verð á Baldur frá 23 sept til 8.
okt. með áhöld til þess að taka mynd
ir. Jeg býst við að geta nú selt
myndir nokkru ódýrari en að undan-
förnu. Ef pjer purfið að láta taka
myndir af búgörðum yðar, preskivjei-
um eða öðru, þá notið nú tækifærið
til J>ess að fá pað gert fyrir lágt verð.
J. A. Blöndal.
R'chmond Fire Hall,
Toronto, 26. febr. 1897.
Kæru herrar—Hef pjáðst meira af
órcglulegum hægðum en nokkru öðru
I mörg ár. í>ví meira sem jeg reyndi
að bæta J>að, pvl verri varð jeg, J>ar
til jeg reyndi Dr. Chases Kidney-
Liver Pills. Eptir að brúka pær er
jeg nú, að mjer finnst, albeill orðinn.
—Yðar einl. J. Harkis.
Til pess að gera skiptavinum
roínum hægra fyrir,hef jeg fengið mjer
Telephone, og er númerið á bonum
306. Jeg hef æfinlega vagna (Hacks)
á reiðum höndum, ásamt öllu sem til
jarðarfara heyrir.—Verð á öllu er eins
lágt hjá mjer eins og nokkrum öðrum
manni I bænum. Sjá auglýsingu á
öðrum stað í blaðinu.
A. S. Bakdal.
Mr. Guðjón Tbomas, gulJsmiður,
698 Maia str. hjer I bænum, fer vest-
ur til Baldur næsta mánudag og býst
við að dvelja par eina viku til hálfan
mánuð. Hann hefur með sjer alls-
konar úr, ýmiskonar gullstáz og mikl-
ar birgðir af allskonar gleraugum og
útbúnað til að passa f>au eptir sjón
manna. Mr. Thomas vonar, að J>eir
íslendingar (>ar vestra, sem Jiarfnast
einhvers af pví, sem hann fer með,
heimsæki hann á Baldur og skoði
vörur hans áður eu peir kaupa annars-
staðar.
Að Wolcotts Pain Paint sje eitt
af (>eim allra beztu patent meðölum,
við alslags verkjum og ýmiskonar
öðrum sjúkdómum, sjest bezt á (>vl,
hvað J>að bætir roörgum, og hvað
mikið er sókst eptir J>ví, og flestir sem
einusinni hafa reynt J>að, ljúka upp
sama munni og hrósa pvf, og taka pað
frain yfir öunur meðöl við gigt, höfuð-
verk, tannpínu, hlustarverk, hósta,
hægðaleysi, meltingarleysi, lifrarveiki,
hjartveiki, allslags fever, súrum maga,
sárum, brunaskurðum, mari, kláða og
ýmsum öðrum kvillum.— Vottorð frá
merkum mönnum til sýnis.—Fæst í
25 og 50 centa flöskum.—Allir, sem
hafa einhverja af ofannefndum kvill-
um, ættu að reyna pað.—Mig vantar
ennpá nokkra góða útsölumenn I ís
lenzku nýlendunum./ Skrifið eptir
upplýsingum til
JOIIN SlGURÐSSON,
Glenboro, Man.
Sjera N. Stgr. Thorlaksson kom
aptur hingað til bæjarins úr ferð sinni
til ísl. byggðarinnar á vesturströnd
Manitoba-vatns, I fyrradag. Menn
voru almennt I mestu önnum, og
margir ekki við heimili sín par sem
hann fór um, og bjóst hann við að
eins yrði við Narrows og I byggðun-
um austan við Manitoba-vatn, og með
pví að honum var sagt, að vegir
mundu vondir I kringum Narrows,
vegna pess hvað bátt er í vatninu, pá
hætti hann við ferð slna í petta sinn
pangað norður og til byggðanna aust-
an vatnsins, og kom sama veg til
baka. En hann býst við að fara til
byggðanna I kringum vatnið, sem
han.i ekki kom I nú, síðar I haust.
Sjera N. S. Thorlaksson hafði guðs-
pjónustur á fjórura stöðum í ísl.
byggðinni vestan vatnsins, skírði par
yfir 20 börn og gaf ein hjón saman.
Hann fór heimleiðis I gær.
Miss Elín Thorlacius kom hingað
til bæjarius í gær úr íslandsför sinni.
Með henni kom móðir hennar og
stúlka ein, Kristín Stefánsdóttir að
nafni.
Sjera Jónas A. Sigurðsson, frá
Akra, N. I)ak., kom hingað norður i
vikunni sem leið, og fór til Selkirk á
föstud. eptir eins dags dvöl hjcr-
Hann prjedikaði J>ar á suDnudaginn,
en fór svo norður til Mikleyjar á
mánudag með gufubátnum „Miles“.
Sjera Jónas ætlar að ferðast um allt
Nýja-ísl. í pessari ferð I missfóns-
erindum, og verður 2 til 3 vikur í
ferðinni.
Mr. Jóh. nalldórsson frá Lundar
P. O. (í Álptavatns nýlendunni) kom
hingað til bæjarins I byrjun vikunnar
og fór aptur heimleiðis I gær. Hann
var að sækja vörur fyrir verzlun
peirra feðga að Lundar. Mr. Hall-
dórsson segir, að pað hafi pomað svo
vel í Álptavatnsnýl. að allir par hafi
fengið yfirfljótanlegt hey, en að hey-
skapur hafi verið injög erfiður fyrir
bændur I Grunnavatns-byggðinni,
sökum pess livað hátt sje I Grunna-
vatni. Hann skýrir oss enn fremur
frá, að bændur I pessum tveimur
byggðum hafi nýlega selt nautakaup-
manni, er kom út pangað, undir 200
gripi, frá 1 til 4 vetra gamla og hafi
menn fengið fremur gott verð fyrir
pá, nefnil. um 10 doll. fyrir vetur-
gamalt, um 20 doll. fyrir 2 vetra gripi
og 30 til 40 fyrir eldri uxa.
Hafið pið reynt hið ágæta lyf
OurNative Herbs, er fengið hefur
góða viðurkenningu og sem undir-
skrifaður er agent fyrir meðal íslend
inga I Manitoba.—Our Native Herbs
lækDar gigt og á sjerstaklega vel við
Jifrarsjúkdómum og nýrnaveiki.—Our
Native Herbs er viðurkennt bezta lyf
fyrir magann og blóðið.—Our Native
Herbs er ódýrt meðal. $1.25 virði
endist 200 daga, daglega brúkað, og
peningunurn skilað aptur ef pað ekki
læknar.—Vottorð eru til sýnis frá vel
[>ekktum íslendingum.—Óskað eptir
útsölumönnum I nýlendunum er brjef-
lega geta samið við mig um söluskil-
mála
J. Tu. JÓIIANNESSON,
511 McDermot ave.
Einnig til sölu hjá Gunnlaugi Helga-
syni, 700 Ross ave., Winnipeg.
Veðrátta hefur verið afbragðs
góð slðan blað vort kom út síðast,
sólskin og hitar alla dagana nema á
laugardaginn, að pykkt lopt var og
nokkuð rigndi. í gær var og pykkt
lopt seirmi partinn, og útlit fyrir regn
pegar petta er skrifað. I>að er varla
hægt að segja, að enn hafi orðið vart
við næturfrost neinsstaðar I fylkinu á
pessu hausti, að minnsta kosti hefur
pað pá verið svo lítið, að ekki sjer
enn á viðkvæmum blómstrum, hvað
pá öðru. Þresking stendur nú sem
hæst, og eru bændur farnir að flytja
mikið hveiti í kornhlöður á járnbraut-
arstöðvum, en tugir af lestum, hlaðn-
ar af nýju hveiti, fara nú daglega
austur og suður eptir járnbrautunum.
Hveitiverð stígur dálítið upp og nið-
ur á víxl, en að jafnaði heldur petta
sama verð sjer, frá 76 til 82 cents.
Skemmtisarnkoman í Tjaldbúð.
inni í kveld verður eflaust vel sótt.
Hefur verið vandað til bennar betur
nú, en nokkru sinni fyr (sjá auglýs.
ingu í síðasta Lögbergi). T. t. ágæt-
ur enskur söngmaður syngur eina eða
fleiri Sóló. Að hljóðfæraslættinum
vinna aðeins irrvaliö af hljóðfæraleik-
endum íslenzkum I bænum. Sóló Mr.
Jónasson’s er mjög snoturt lag. Fyrsta
sinni að al-íslenzkt lag hefur verið
sungið hjer á samkorau. Kvæðin
peirra Messrs Kr. Stephansonar og
S. J. Jóhannessonar purfa eigi með-
mæla við. Skáldsagau sem lesin verð-
ur af höfundinum sjálfuro, mun ílest-
um pykja 25 conta virði einsömul.
Ræðurnar er ætlast til að haldi fólk-
inu vel vakandi. Engar líkur til að
nokkurt stykki setn auglýstvar bregð-
ist, en mögulegt að J>au verði nokkr-
um lleiri.—Á slaginu kl. 8.
Samkomunefndin.
Margir cru að spyrja oss um hina
nýju „Ileimskringlu11, sem auglýst
var í síðasta blaði voru að í vændum
sje að byrji að koma út í næsts, mán-
uði, hverjir útgefendurnir sjeu, hver
verði stefna pess, hvor vorði ritstjóri
o. s. frv. Eins og nærri má geta, er-
um vjer ekki roeð í ráðum um stofn-
un J>ess, en dálítið höfum vjer heyrt
um fyrirtækið, og skuluni vjer gefa
pær upplýsingar, sem vjer álftum
áreiðanlegar, en pær eru sem fylgir:
Útgefendur blaðsins verða J>eir Einar
Ólafsson (ráðsm. gamla Hkringlu-
fjelagsins), Jón Dalmann (hiuthafi í
gamla fjelaginu og prentari hjá pví)
og B. F. Walter (Björn Jósafatsson)
I Pembina. í Canada pólitík mun
stefDa blaðsins verða hin sama og
gömlu IlEr., en I Bandaríkjunum mun
pað fylgja populistum og verða fií-
silfurblað. í kirkjumálum mun pað
verða Unitara-blað, og er sagt, að
Unitarar I Boston muni &ð ein-
hverju leyti styrkja petta blað-fyrir-
tæki. EÍDar Ólafsson mun verða að-
al-rits' jórinn (og llklega einnig starfs-
ráðsmaður), en sjcra Magnús mun
einnig eiga að rita fyrir blaðið. Vjer
getum sagt með áreiðanlegri vissu,
að Eggert Jóhannsson, ritstj. gömlu
Hkr. verður ekki að neinu leyti við
pessa rýju Hkr. riðinn—hvorki rita
fyrir blaðið eða hafa neina höud í
bagga með J>að. Ekki mun heldur
B. L. Baldwinson eða aðrir af hlut-
höfum I gömlu Hkr. bjer I bænum
eiga neinn pátt I pessu nýja blaði.
Meira getum vjer ekki sagt I bráð um
petta efni sem vjer álítum áreiðanlegt.
Islands frjettr.
Akureyri, 1. júlí 1897.
Langvarandi kuldahret gerðist
I fyrra mánuði, snjóaði I fjöll og að
öðruhvoru ofan I sjó, rúningur og
rekstur geldfjár fórst fyrir fram I
mánaðarlok og fráfærur munu víðast
verða með seinna móti.
Sauðkjáriiöld hafa vlða orðið í
vor með lakara móti, margt af lömb-
um hefur drepizt, og æði margt full
orðið hrokkið uppaf, einkum i Skaga-
firði og sumstaðar í Þingeyjarsýslu,
heldur eigi laust við pað í Eyjafirði,
eigi mun allstaðar heyleysi eða hor
um kennt (pó pvf muui til dreift í
stöku stað), heldur óhollu heyi í vetur
og hretunum í haust og vor, sem
munu hafa veiklað fje, pó holdum
hafi haldið.
Mannslát. — Hinn góðkunni
heiðursbóndi vigfús Gíslason í Sam-
komugerði er nýlega látinn; var hann
lengi annar hroppstjóri, og einn af
helztu bændum Saurbæjarhrepp3.
Aflai.eysi hefur verið venju
fremur hjer á Akureyrarpolli í allt
vor, pó talsvert fiskvart síðustu daga.
Fiskiskip hafði kaupmaður Fr.
Kristjánsson keypt í utanferð sinni I
vor, er pað nýlega komið hingað
fermt salti.
Akureyri, 20. júll ’97.
Vatnavextir urðu ákaflega
miklir 12. p. m. og næstu daga á ept-
ir, engjar munu víða hafa skemmst I
Eyjafirði og Hörgárdal af leirburði,
26 dagsláttur af túni skemmdi Glerá
á Oddeyri meira og minna mcð lcir-
burði.
Allmikla síld hafa Vathnesmenn
innilokað I premur nótum hjer á poll-
inum I nótt.—Stefnir.
Nokkur mannalát.
(Brjef frá Norður-Dakota).
Nú á meðan uppskerutfminn hefur
staðið yfir I ríki náttúrunnar, hefur
dauðinn einnig átt annríkt með pá
uppskeru, sem honum er á Lendur
falin.
20. ágúst ljezt að heimili föður
síns, Þorleifs Gunnarssonar bónda að
Eyford, stúlkan Ingibjörg Þorleifs-
dóttir, 16 ára gömul. Hún liafði ver-
ið veik af tæringu um langan tíma.
Systir hennar hafði dáið úr tæringu
fyrir nojíkru síðan, og móðir hennar
úr sömu veiki 17. júní ísumar.
Þromur dögum seinna, 23. ág.,
andaðist [>ar I nágrenninu utigur mað-
u", Magnús Ilrútfjörð, 31 árs gainalh
Hann var sonur J>eirra hjónanna Jóns
Hcútfjörðs og Karólfnu. Hann var
stilltur maður og einstaklega vel lát-
inn af öllum, sem pekktu liann. Bana-
mein hans var einnig tæring, sem orð-
ia er svo almennur vogestur meðal
uuga fólksins. Magnús heitinn var
mörgum harmdauði, en J>ó mest for-
eldrum haos, sem bæði eru nú fariu
að eldast og J>rotna að kröptum, o'1
hann elzti sonurinn o<r helzta at*
hvarfið.
Fimmtudaginn 26. ág. fór fraxn
að Mountain jarðarför Sigurbjargar
Kristjánsdóttur, konu Indriða Sigurðs-
sonar. Ilún liafði lifað við lieilsu-
leysi í ein 14 ár, sem orsakað var af
meini innvcrtis. Fyrir nokkrum ár-
um síðan var hún skorin upp nf
Móritz lækni Halldórssyni, og fjekk
aptur heilsu og nokkra krapta uÐ
tíma. En svo tóku veikindin sig upp
aptur og nú varð krabbamein f lifr"
inni henni að bana.—Þau hjónin voru
30 ár í hjónabandi og varð 7 barDa
auðið; tvö eru dáin, en fimm á lífi, og
er Kristján Icdriðason, bóndi &ð
Mountain, eitt peirra. — SigurbjÖrg
heitin ljezt 23 ág. og hefði orðið 58
ára í haust, ef hún hefði lifað.
Magnús Breiðfjörð ljezt að heim-
ili slnu á Gardar 31. ág., 66 ára gam-
alJ, og var jarðaður á Mountain 2.
sept.—Magnús heitinn hafði pjáðst af
langvinnu heilsuleysi til margra ára-
Sonur hans, Stefán, sem búið liefur
hjá föður sínum síðan [>eir komu
hing&ð til landsins, er hinn eini sf
fólki hans, sera hjer er kunnur.
KENNARA
VANTAR VIP
Baldur skóla í 6
mánuði á tfmabilinu frá miðjum októ-
ber næstkom. til 1. maí 1898. Um-
sækendur tiltaki hve mikil laun [>e>r
vilji hafa um mánuðina, og geti pcS®
hvert peir hafi tekið kennara próf eð*
ekki- Tilboðum veitt móttaka *f
undirskrifuðum til 29. sept. næstkom-
til kl. 12. h. d.—Oddur AkranksSm
-c. Treas. Hnausa, P. O. 28. aug. ’97>
* X
§
&
&
X
¥
&
&
*
&
N0KKUR
0RD UM
BRAUD.
Lfkar ykkur gott brauð og
smjör? Ef |>jer hatið srajör-
ið og viljið fá ykkur veru-
lega gott brauð —• betra
brauð en þjer fáið vanalega
hjá búðarmönnum eða
bökurum—þá ættuð þjerað
uá í eiuhvern þeirra manna
er keira út brauð vort, eða
skilja eptir strætisnafn og
núme" ykkar að 870 eða
1 9 Main Street,
*
%
*
I W. J. Boyd.
í
*
§
*
Bezta „Ice Cream“ og
Pastry S bænum. Komið
og reynið.
Globe Hotel,
146 Pbincess St. Winniekö
Gistihús þetta er útbúið rneð ölium nýjast
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi °°
víuföng og vindlar af beztu tegund. b.'s
upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk
ur í öllum lierbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 t!ts
• T. DADE,
Eigandi.
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Molntyro Block, Mah1
WlNNIUEG, MAN.