Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FÍMMTUDAGINN 7. OKTOBER 1897 Frá einoKunartííisunuin. tað hafa lengst af gengið marg- ar og misjafnar sögur um einokunar- verzlunina á íslandi. íslendingar hafa borið fratn á hendur kaupmönn- um hverja ákæruna á fætur anuari, og hverja annari þyngri, en kaupmenn hafa jafniiarðan borið af sjer aptur gagnvart stjórninni, og stendur par stundutn hver fratnburðurinn and- spænis öðrum, án þess að hægt sje að komast fyrir, hver rjettari sje. Stund- um eru f>að stórvægileg atriði, setn um er að ræða, en opt og tíðum eru það smámunir eintr, sem prætunni valda. Eitt af pvf, sém iðulega varð íslendingum og kaupmönnuin að mis- kliðarefni, var flutningur farpega landannaá milli. Eptirfylgjandi kæru- skjal og svar til pess mætti máske verða til pess að gefa mönnum ofur- litla hugmynd um, hversu prefi ís- lendinga og kaupmanna eða saipstjóra þeirra iðulega var varið. Skjölin eru rituð á dönsku, en jeg set pau hjer í fslenzkri pyðingu.* „Sú harða, og, eptir pvf sem vjer allraundirgefnast álitum, fullkomlega ólöglega og ókristilega meðferð, sem vjer undirskrifaðir íslendingar höfum orðið oð pola á ferð vorri síðastliðið haust með skipinu „Jægersborg“,skip- stjóri Buscb, tilheyrandi Budenhofí agent, frá Hofsóshöfn á íslandi og hingað til bæjarins, og á hina hliðina sú mikla mildi og náð Yðar konung- legu Hátignar, sem verndar sjerhvern þann af pegnum krúnunnar, sem að- þrengdur er og verður fyrir rangind- um af illgjörnum mönnum, veitir oss por til allraundirgefnast að beiðast Yðar Hátignar allranáðugast leyfis að mega hjer í stuttu máli drepa á hina belstu pósta í klögun vorri, og er pá pess að geta: 1. Að Busch skipstjóri, sem ann- ars var og ætti að vera birgur af mat- vælum, jafnvel fyrir miklu lengri ferð, ekki aðeins synjaði oss fararinn ar nema pvf að eins, að vjer-fyrirfram borguðutn sem svaraði fæðispeningum vorum f hinum bestu fslenzkum vör- um, t. d. smjöri, kjöti og öðru, heldur þar á ofan sjálfur lagði verð á pær eptir eigin geðpótta. Þetta var pví tilfinnanlegri skaði fyrir oss, sem mat- arskortur var 1 landinu af óáran peirri er yfir gekk, og vjer því urðum að gjalda tvöfalt til prefalt hærra verð fyrir vörurnar en annars var tftt með- al landsmanna og við verzlanirnar. Hann gekk pví út yfir reglur pær, sem Yðar HAtign og verzlunarstjórn- in hingað til hifa skipað, sein ekki skuldbinda farpega frá íslandi að sjá sjer sjálfir fyrir fæði, auk pess sem pað heldur ekki er hægt fyrir svo inarga fátæka farpega og getur stund- um orðið ókleyft fyrir ættingja peirra, ekki sfzt á pessum vandræða árum. í pær 8—9 viknr, sem ferðin stóð yfir — pó að undanskilinni fyrstu vik- unni — fengum við ekki annað en fúlt drykkjarvatn að slökkva þorstann með. Þetta var pví tdfinnanlegra og meir hnekkjandi heilsu vorri og þreki, sem skipstjórinn 2. lagði oss öllum (7 farþegum í allt) allskonar, jafuvel bin erfiðustu og sóðalegustu skiptstörf á herðar til að hlífa skipverjum sjálfum, og prengdi oss með valdi til að standa á verði nótt og dag alla leiðina, eins og vjer værum riðnir til skipsins og ekki far- pegar á eigin kostnað. En ekki nóg með pað. Vjer máttum auk pess sæta höggum og barsmíð bæði af skipherranum sjálfum og skipverjum, ýmist msð digrum kaðli, viðardrumb- um eða öðru, pegar vjer ekki vorutn eins fljótir til allra sjóverka og æfðir sjómenn, já, endur og sinnum vorum vjer dregnir á hárinu á þann stað, er skipstjóra leizt að láta oss vinna. Þó var einum af oss, Þorsteini stúdent Stefánssyni, syni sjera Stefáns Hall- dórssonar á Myrká í Eyjafjarð&rsýslu, hlíft við höggum og barstníð, en að Öðru leyti varð hann að sæta sömu kjörum og vjer hinir, bæði með tilliii til mataræðis, varðpjónustu og alls- *) Fyrra skjalið finnst á Kíkisskjala- s ifninu í Kaupmannahötn í Islandsk Jour- ual 0, nr. 9t5, og skrifað i febrúar 1785, 2 árum áður en losað var uin verzluuar- jttöndia, en svar skipstjóra á s. st. ar, luoö. konar skipsstarfa, að vjer ekki tninn- umst á öll pau svfvirðilegu og æru- meiðandi orð og ásakanir, sern skip- stjórinn og skipverjar Ijetu dynja yfir oss og pjóð vora. Til dæmis uro, hvað vjer urðum að takast á hendur, viljutn vjer aðeÍDS geta pess, að í þá lö daga, sem vjer á leiðinni hingað lðgum í höfn í Noregi, neyddi skipstjórinn oss með valdi til að færa á skip og lilaða þar upp all- miklu af n irsku brenni, er hann hafði keypt (—eptir pví sem vjer síðar höfum orðið áskynja um, er skip- stjórum harðlega bönnuðslík kaup—), auk annarar vinnu, er hann h!6ð á oss til að Ijetta á skipverjum. 3. Að vjer eptir komu vora hing- að til bæjarins lengi árangurslaust urðum að beiðast þess, að fá farangur vorn upp úr skipinu, áður skipstjór- anum og mönnum hans póknaðist að veita oss áheyrn og láta hann af hendi, og þegar loks að pvf kom, var af far- angri Dorsteins stúdents Stefánssonar búið að stela bæði rúmfötum hans, sem nokkur voru fyllt með æðardúni, og ýmsum nyjum klæðum m. m. Þegar peirra var krafist, var svarað, að pað væri ekki þeirra skylda, að hafa gætur á dóti farþega, og höfðum vjer pó í fangan tíma nær pvf dag- lega og jafnvel undir eins við komu vora leitast við að ná pví úr skipinu. Af þessari skammarmeðferð, högg- um Og barsmfð, illum og skemmdum mat og sífelldu vatnspambi undir ströngu erfiði, skerðist heilsa vor og prek svo mjög, að nokkrir meðal vor skömmu eptir landtökuna syktust og urðu að leggjast á Friðriksspftala. Hafa þeir legið par til skamms tíma, án pess að geta leitað uppreisrtar eða krafið viðkomandi málsaðila reiknings- skapar fyrir þessa ótæku og dyrslegu meðferð, og hefur Busch skipstjóri látið oss (sem þó eigi síður en hann njótum þeirrar ómetanlegu sælu, að mega kallast und:rgefnir og trúir pegnar Yðar Hátignar, og ættum par af leiðandi einnig að njóta sömu rjett- inda og allir aðrir ferðamenn og far- þegar f rikjum og löndum Yðar Há- tignar) sæta sömu kjörum og örgustu præla. En eins og pessi ósæmilega og þrælslega meðferð verðskuldar, að Yðar Hátign taki hana til fhugunar, bæði til viðvörunar Busch skipstjóra og öðrum bans sinnum, sem framveg- is kunna að tíytja farpega milli Is- lands og Danmérkur, svo peir mættu betur hafa gætur á reglum þeim, sem lög og tilskipanir Yðar Hátignar al- mennt setja skipstjórum (—með pvi Busch virðist Jiafa fylgt öðrum og andstæðum reglum—), en einkum pó með tilliti til þess, sem ákvarðað er um farþega á íslandsförum, sem og til nokkurs konar uppreisnar og bóta o« til handa, sem allir álítum os3 við petta framferði mikillega meidda, mis- þyrmda, fjársvipta og jafnvel rænta eigum vorum, þá sjáum vjer oss nú seot stendur ekki fært að bera fram kröfur vorar gagnvart vtðkomandi eða leita rjettar vors fyrir dómi, par eð oss bæði til pess skortir þekkingu á lögum og jafnframt efni, nema pvf að eins, að Yðar konunglega Hitign vilji rjetta Oss hjálparhöad. Yðar náð dirfumst vjer einn fyrir alla- og allir fyrir einn undirgefnast að fela petta mál, par eð vjer sörau náðar vegna fullkomlega þorum undirgefn- ast að vænta allrar peirrar uppreisuar, sem oss kynni að dæmast af rjetti, og pað pví fremur sem skipstjóri, styri- maður og nokkrir af skipverjum enn- pá eru hjer á staðnum, þótt nokkrir peirra sjeu nú á bak og burt“. Allraundirgefnast Þorsteinn Stefánsson. Jóu Hallsson. Jón Ólafsson. Jón Pálsson. Jón Gunnlögsson. Ekki brá stjórnin vanda sfnum að pví er petta mál snerti, heldur sendi klögunina til skipstjóra og skor- aði á hanti að færa vörn fyrir sig ef hann mætti. Hann var ekki lengi á sjer, heldur sendi að vörmu spori svar sitt; er pað undirskrifað af lionum, styrimanui og 4 skipverjum, og er aðalefni pess sem hjer segir. Þegar menn þessir komu, pykist skipstjóri ekki hafa verið við pví bú- ÍDn, að taka svo marga farþega, og varð pví að biðja pá að útvega sjálfa smjör og kjöt, sem hann svo aptur lofaði að kattpa af þeim. Þeir áttu á leiðinni að gjalda 4 mörk á viku fyrir sama viðurværi og skipverjar fengu. Vinnudrengina kveðst hann hafa tek- ið á skip með þeim skilyrðum, að þeir tækju hendi til eins og annars á leið- inni til að firra pá skyrbjúg og afstyra pví, að skipverjar syktust af þeim. Dorsteini stúdent Stefánssyni segir hann hafa staðið til boða kostur í lyptingu fyrir 8 mörk á viku, en hann k^aðst ekki mega sæta pvf boði vegna peningaskoits, og kunni auk pess bezt við að rtiatast með hinum öðrum löndum sínutn. Ilann tekur pvert fyrir að farpega hafi skort matvæli á leiðinni, og vatriið segir hann að hafi verið hið sama handa öllutn. Hann neitar pví, að farpegar hafi verið reknir til nokkurrar vinnu á leiðinni af sjer eða skipverjum, en pað hafi verið bein lífsnauðsyn að herða á peim að hreifa sig, pví svo hafi þeir verið latir, að peir ekki einu sinni nenntu npp á piifarið til að afijúka pörfum sínutn, hvað pá lteldur annað, og hafi peir fyllt skipið tneð óhreinindum og ódaun. Hann tekur pví ekki fjarri, að bátsmaðurinn kunni að hafa skipað peim að hreinsa undan sjer pegar ó- pverraskapurinn var farinn að keyra fram úr hófi. Hann áleit pað óhæfu að bjóða skipverjum slfkt verk, par eð þeir að náttúrufari væru siðferðis- betri (mere sædelige!) heldur en Is- lendingar, og „fyrirverð jeg mig“, segir hann, „fyrir að minuast frekar á lifnað peirra og framferði á skipinu, enda er og ósiðlegt að taka sjcr slík orð í tnunn“. Vinnudrengirnir buð- ust sjálfkrafa til að hlaða brenninu, en stúdentinn snerti ekki á pví. Að pvf er afhendingu farangursins snertir segir skipstjóri sögúna á pessa leið: „Eptir að búið var að leggja skipinu að vörugeymsluhúsum verzlunarfje- lagsins, kom stúdentinn niður eptir kveld eitt eptir að tollpjónarnir voru búnir að innsigla skipið; jeg bað hann að koma aptur á þeim tfma, er skipið væri opið aðgöngu, en hann kom enn sem fyr a.ð kveldi dags og gekk svo nokkrum sinnum“. Þjófnaðarkær- unni vísa skipverjar frá sjer með pjósti. Enn fremur ber skipstjóri pað fram, að vinnudrengirnir hafi ver- ið magrir og vesaldarlegir er peir stigu á skipsfjöl, en feitir og pattara- legir er peir gengu af skipi. Þennan framburð bjóðast þeir allir til að staðfesta með eiði.— Ekki er nú sagnamunurinn lítill! Klögunarskjalið og varnarskjalið standa hjer hvert svo andstætt öðru, að pað er eins og mikið djúp sje staðfest par á milli. En petta er ekki ny bóla í skjölum ís- lendinga og verzlunarfjelagsmanna, og geta menn af pessu litla sýnishorni gert sjer hugmynd um, hvernig við- skiptum peirra jafnaðarlegast var varið. Hefði stjóruin stöðugt átt að taka sig til og ranusaka nákvæmlega hvorir hefðu á rjettara að standa í hverju einstöku tilfelli, pá hefði að eins lítill tími orðið aflögum til ann- ara stjórnarstarfa. í pessu sem öðr- um smáatriðum fylgdi stjórnin þeirri reglu, að láta málsaðila berjast fyrir rjetti eptir eigin geðpótta, áD pess að blanda sjer frekar f sakirnar. Þótt nú varnarskjal skipstjóra í pessu máli að ymsu leyti virðist bera pað með sjer, að pað sje ekki á sterkum rökum byggt, heldur miklu fremur komi fram sem nokkurs konar prákelknis- neitun, pá leiddi þó stjórnin hjá sjer að skerast í leikinn, og ljet kærendur sjálfráða, hvort peir hjeldu málinu lengra frain, en peir ljetu sitja við pað setn komið var, eflaust af fjár- skorti, og er pessa tnáls ekki fraraar getið. Jón Jónsson. —Sunnanfari. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Mdorsson, Stranahan & ílamre lyfjabúð, 1‘ark Hiver, —-----N. Dak. Er að hilta á hverjum miðvikutlcgi f Grafton N. L>., frá kl. 5—6 e, m. Alltaf Fremst Þess vegna er pað að ætíð er ös í pessari Btóru búð okkar. Við höf- um prísa okkar pannig að peir draga fólksstrauminn allt af t il okka Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup: $10 Karltuaiiua uifatuaður fyrtr $7.00. $ 8 “ “ $5.00. IJreugjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp. (Jottou worsted karlmanuabuxur frá 75c. og uppi $5.00. Buxur, sem búnar eru að liggja nokkuð f búðtuni á $1 og uppt $4.00 Kveun-regukápur, $3 00 virði fyrir $ 1 30. 10 centa kvenusokkar á 5c. — Góðir karlmannasokkar á 5c. parið. Við gefum beztu kaup á skófatnaði, sem nokkursstaðar fæst í N. Dak. 35 stykki af sjerstaklega góðri pvottasápn fyrir $1.00. Öil matvara er seld með St. Paul og Minneapolis verði að eins flutn- ingsgjaldi bætt við. Komið og (p jáið_ okkur |áður^en ptð_eiðið(i'peningum|'ykkar ann- arsstaðar. L. R. KELLY. MILTON, N. DAKOTA. MmnmmmmmmwmmwnmtwmwnmmnwmmmK T hompson & Wing, Leiðandi verzlunarmennirnir í CRYSTAL, - N. DAKOTA. Hafa sett lielstu matvörutegundir ofan í verð það er sýnt er hjer á eptir, eg þjer gctið fengið það allt saman eða hvað mikið, sem þjer vilijð af hverri tegund út af fyrir sig. Þeir óska eptir verzlun ykkar og meta liana mikils og reyna því ætíð að hjálpa ykkur þegar þjer hafið ekki peninga. Engir geta selt nokk- urn hlut ódýar en þcir, því þeir keyptu allar sínar vörur áður en þær stigu upp í verði. Þeg- ar það er uppgengið, sem við höfum núna er hætt við að vörurnar verði dýrari, og er því best að kaupa sem fyrst. Allar vörur eru mcð eins lágu verði og mögulegt er. Þeir selja :— ^ 20 pd. af söltum poiskfiski á.$1 00 g- 7 “ ágætt græut kaffi......... 1 00 ^ 7 “ ágætt brent kaffi........ 1 00 y-- 14 “ góðar rúsínur............. 1 00 17~“ raspaður sykur............ 1 00 g- 15 „ molasykur.... ............ 1 00 ^ 14 “ góðsr sveskjur............ 1 00 ^ y-: 30 “ besta haframjöl, marið.... 1 00 40 stykki af góðri þvotta sápu. 1 00 jy- 5 pd. Sago.................... 25 1 baukur Baking Powder....... 15 ^ Þetta eru i cg'u’cg kjörkaup. Grípið tækifærið jfE sem fyrst. Búðin er alveg full af nýjum, ágætum ^ vörum affcöllum tegundum. | Thompson & Wing. § Vi.uu»uiuiu«uuuu<uhuhiuuuh<uiuuuu<u«,uuUUUuu1 COMFORT IN SEWING>^b#«—\ Comes fiom the fenowkáge of possess- íng a machírx whose rcputaííon assores the oser of íong ycars of hígh grade Thc ð service. Latost laproYQd IHIfE wíihíts Beaotífwíly Figorecí 'VZcodworl:, Durahle Construction, Fíne Mechanícal Adjustment, ! coupled wíth the Fínest Set of Steel Attachments, mafces ít the i MOST DESIRABLE MACHINE IN TIIE MARKET. Dealers wanled where we are not reprcsented. Address, 'WHITF, SEWING MACHINE CO., ..... Cleveland, Ohio. Til sölu hjá Eils Thorwaldson, MouDtain, N. 1). 0. Stephensen, M. D„ 526 Ross ave., Ilann er að finna heima kl. 8—10 f. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á völdin. HðUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St WtNNirKö, Man,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.