Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 7. OKTOBER 1897. 5 iudis-starfi síðan jeg fyrst heyrði þess getið, og f>egar Good Templara-regl- an kom til íslands fyrir eittbvað tólf árum síðan, f>4 var jeg einn fyrsti kvennmaðuriun, sem varð meðlimur hennar. Fyrir fjórum árum siðan var liið íslenzka kvennfjelag stofnað I Reykjavík, hófuðstað íslands, í f>ví augnamiði að leysa íslen/.ka kvenn- fólkið úr viðjunum, sem f>að var í, og vekja hjá pví fthuga fyrir kröfum kvenna um rjettindi og fyrir pólitísk- um rjettindum landsins. I>egar jeg varð vara forseti í fjelaginu, pA notaði jeg tækifrerið til að stofna hið íslenzka kvenna bindindisfjelag með peim meðlimum I kvennfjelaginu,sem ganga vildu f bindindisfjelsgið. Síðan hef jeg verið forseti kvenna-bindindis- fjelagsins og reynt að vinna f>ví allt gagn sem jeg lief getað, pó jeg hafi fundið til pess, að pað pyrfti meira liðsinni en jeg gat látið pví í tje. Á íslandi ferðast maður eirgöngu á hestbaki, og mun peim, sem vanir eru að ferðast með gufuafli og raf- magni, pykja pað undarlegt. Um miðjan maímánuð varð jeg að ganga kvennpjóðinni á íslandi 4 jafn hátt stig og karlmennirnir standa á — og allt fram að pessum tíma hefur starf hennar heppnast undra vel“. Ymislegt. UPPÍtDNI INDIANANNA í AMERÍIÍU. Frjettir frá Victoria í British Columbia segja, að dr. F. Boaz, sem i 10 ár hefur verið að kynna sjer Indi- ánana 1 British Columbia fyrir brezka vfsindafjelagið og einnig er fyrir leið- angrinum sem fjelagið „American Museum of Natural History44 gerði út fyrir nokkru, sje nú aptur kominn til Victoria. Dr. Farrand, sem einnig er að safna fróðleik viðvíkjandi Indi- ánum par norðvestur frá, kvað llka vera n/kominn pangað úr ferðalagi sínu. I>e8sir tveir vfsindamenn hafa farið yfir afarmikið svæði á pessu slð asta ferðalagi slnu. I>eir fóru fyrst sem vanir bysna langt inn 1 fylkið (austur frá ströndinni) og hjeldu svonorður eptir, alla leið norður að íshafi, og svo vest ur ströndina og suður í Behrings ylir fjöll, par sem maður óð I hnje í sun(1> Rannsóknir pær, er peir gerðu snjó og vatni, og í júlímánuði r**iö ' ínni 1 landinU, vorU Afra.mhald a.f ra.nn- jeg f tvo daga ylir dali fulla af sandi s<5knum peim sem brezka vfsindafje- og hraungrjóti, með straumhörðum1 lagiö Lefur verið að 1&ta gera a]ltaf ökulám, er veltust áfram milli fjalla sfðan árið 1877, en rannsóknirnar sem huldum eilffum snjó, er aldrei hefur peir gerðu á ströndinni voru fyrir bráðnað síðan á ísöldinni, að undan- amerikanska fjelagið, sem að ofan er skildu pvf, pegar eldurinn, sem bre.in- nefnt- Augnamiðið með rannsókn- ur f iðrum jarðarinnar, hefur brotist ^ um pe8sum erj að komsisf) að uppruna út úr fjöllunum og breytt snjónum f lnJiána peirra sem hafast við á norð- vatnsflóð, sem eyðileggja allt er verð-. vestur gtrönd Amerfku og sjá, hvort Ur á vegi peirra. En f pessum eyði- peir eru sðmu ættar og frumbyggj- mörkum er einnig fegurð, og pegar arnjr 4 Asfu ströndinni. Rannsókn- ferðamaðurinn, eptir margra <lsga UU1 pessum er enn ekki lokið, pvf ferðalag, kemur niður í dalina, par nefnJir vísindamenn eiga eptir að sem hin litlu bœndabyli standa með- kynna sjer enn nákvæmar lndiána pá fram skfnandi ám eða f hinurn li>ngu sem hafast við á ströndinni og eyjun- skuggum fjallanna, sem baða sig I ^um sunnan frá Columbia-fljótinu alla Jjósi hinnar hnfgandi sólar, pá er pað ^ leið noröur að Behrings-sundi. En af sjón sem knyr ferðamanninn til pegj- peim upplysingum, sem pegar eru andi, orðlausrar dýrkunar. Maður fengnar um sögu og siðvenjur frum- eins og teygar gleðina af samræmi lit-^ byggjanna á báðum ströndunum, pyk- anna. Og pegar maður er kallaður ist dr> Boaz sannfærður um> að peir til að fullnægja hinum lfkamlegu | sjeu sðmu rettar, og að Indiánarnir |>öifum, pá hefur enginn rjettur á |,jerna megin við Kyrrahafið liafi upp- konungs-borði smakkað betur en mál- runalega komið frá Asíu (Slberfu). tið sú, sern maður fær á bóndabænum * Bandaríkja stjórn borgaöi í eptir- laun yfir fjárhags-árið sem endaði 30. júlf síðastl. pá afarmiklu upphæð s>nakkar eptir margra ferðalag á hestbaki4. Blaðið Nev> York Herald klukkutfma segir, / juu oiooovii j>(i aiaiuuiwiu uuuutcu að Miss Olafía Jóhannsdóttir hafi *14i(200,551, og er pað 11,747,761 sem hjer í landi er nefnt sterk póli- tisk áhrif (strong political pull) í gegnum ættingja sfna, sem ólu hana upp eptir að foreldrar hennar dóu. Móðurbróðir hennar er forseti neðri deildar alpingis, og móðursystir henn- ar tekur mikinn pátt í öllum opinber um hreifingum, hvers kyns sem eru. í>að er pess vegna ekki undravert, að Miss Ólafía Jóhannsdóttir skuli vera liinn viðurkenndi leiðtogi kvennfólks- ins í föðurlandi sínu. Hún hefur gert pað að augnamiði sínu, að koma cal Reporter“ gefur lesendum sfnum meira en næsta ár á undan. Eptir- laun pessi eru til hermanna, sem tóku pátt f borgarastrfðinu. Sfðan árið 1865, eptir að ófriðnum lauk, hafa Bandarfkin alls borgað út f eptirlaun $2,148,156,005! t>egar pessi upphæð er lögð saman við hernaðarkostnaðinn, pá sundlar mann. * l'ARIÐ VKL MKÐ SJÁLFA YÐUR. Blaðið „The Medical and Surgi- kaupendum sinum, sem borga iyriríram ema goda bók i kaupbœtir. l>eim kaupeudum Lögbe'-gs, sem góðfúslega vilja taka upp pA reglu að borga blaðið fyrirfram, gefum vjor ciua af eptirfylgjandi bókum alveg frltt, sem póknun. Þessar bækur eru allar eigulegar og eptir góða höfuuda, og kosta að jafnaði ekki minna en 25 cents. t>egar menn senda borgunina er bezt að tilgreina mjmerið á bók peirri, sem óskað er eptir. Bækurnar eru pessar: eptitfylgjandi praktisku ráðleggingar: „Hugsið gaumgæfilega um húsið, sem pjer búið I—líkami yðar. Ásetjið yður fastlega, að fara ekki illa með hann. Etið ekkert, sein skaðar hann. Klæðist engu, sem aflagar hann eða meiðir. Ofpingið honutn ekki með mat, drykk eða vinnu. Sofið nægi- lega lengi og á reglulegum tlmum. Verið ætfð 1 hlýjum fötum. Fáið ekki kvef: Verjið yður gegn pvf. Ef pjer verðið varir við minnstu merki um ofkælingu eða kvef, pá viðhafið strax hetjulega lækningu. Hreifið yður pangað til að lfkaminn verður allur vel hlýr. I>etta er eini lfkam- inn, sem pjer fáið f pessari veröldu. Kynnið yður til hlftar og stöðugt byggingu hans, lögmálið sem hann er háður og hegninguna, sem áreiðan- lega fylgir pvf að brjóta á móti hvers- kyns lögmáli, sem ræður viðvíkjandi lffi og heilsu“. •x- Rafmagns-lkiguvaonar (Cabs) í London. Fjelag eitt f I.ondon hefur látið smfða tólf rafmagns-leiguvagna, og lætur pá nú flytja fólk aptur og fram um stræti borgarinnar fyrir borgun, alveg á sama hátt og leiguvagnar,sem hestar ganga fyrir, gera. t>eir líta lfkt út og vagnar peir er „coupós“ nefnast, og rafmagns geymslu-vjelin samanstendur af 40 kerum, og nægir afl pað, sem pannig má geyma, til að knjfja vagninn áfram um 50 mflur vegár og kostar að eins 50 cents. Vjelin snyr apturhjólunum, en vagn- inum er styrt með framhjólunum. A hjólunum eru gjarðir úr pykku teygjuleðri, f sætunum eru fjaðradyn- ur, vagnaruir eru lýstir með rafmagni, eru ferðmiklir og gera varla neinn há- vaða pegar poir eru á ferð. Mönnum virðist geðjast ágætlega að aka f peim, betur en f vögnum með hestum fyrir. t>eir viiðast vera fullkomlega á valdi pess, sem með pá fer, og smjúga undrunarsamlega innan um pvögu af öðrum vögnum o. s. frv. Eins og gefur að skilja, purfa peir minna pláss til að snúa sjer við eða boygja útaf leið, en vagnar með hestum fyrir. Sama borgun er sett fyrir vagna possa eins og hestavagna. Rafmagns geymslu-útbúnaðurinn og hreifivjelin er undir botni vagnanna. * Frakkar notuðu reiðhjól (bicycle) árið 1871, til að flytja brjefskeyti á meðan Belfort var umsetin. Hjólin, sem pá voru notuð, voru auðvitað hin gömlu háu hjól. t>etta var f fyrsta sinn sem reiðhjól voru notuð f hernaði —segir blaðið „Stahl und Eisen“ (Stál og járn). 1. Chicago-för mín, M. J. 2. Helgi Magri, M. J. 3. llamlet (Shakespear) M. J. 4. Othello tShakespear) M. J. ö. Romeo og Juliet (Shakeap.) M. J. 6 Eðlislýsing jarðarinnar (b) 7. Eðiisfræði (b) <?. Efnafræði (b) 9. Göuguhrólfsrímur, U. Gr. 10. íslenzkir textar (kvæði eptir ýmsa höfunda). 11. Úrvalsljóð J. Hailgrímss. 12. Ljóðin. Gr. Thomsens, eldri útg. 13. Ritreglur V. Ásmundssonar 14. Brúðkaupslagið, skáldsaga eptir Björnstjerne Björnson, B. .1. j 15. Blómsturvallasaga Höfrungshlaup,). Verne f7. Högni og Ingibjórg 18. Sagan af Andra jarli 19. Björn og Guðrún, B. J. 20. Kóngurinn í gullá 21. Ivári Kárason 22. Nal og Damajanti (forn-Iudv. saga 23. Smásögur handa börnum, Th. lf. 24. Villifer frækni 25. Vonir, E. II. 26. Utauför, Kr. J. 27. Útsýn I., þýðingar í bnndnn og óbundnu máli 28. í örvænting 29. Quaritch ofursti 30. Þokulýðurinn 81. 1 beiðslu 32. Æflntýri kapt. Ilorns 33. liauðir demantar 34. Barnalærdómsbók II. H. (b) 35. Lýsing íslauds Munið eptir, að hv^sá sem borgar einn árgang af Lögbergi fyrirfram vanalegu vért^|2) fær cina af ofanuefndum bókum f kauj - bætir.—Sá sem sendir fyrirfram borgun fyrir 2 eintök, fær tVílH" af bókunum o. s. frv. IMYIR KAUPENDUR sem seuda oss $2 00, setn fyrirfram borgun fyrir næsta árgang Lögbergs, fá eina af ofangreindum bókura gefiii8. Enn- fremur fá peir pað sem eptir er af pessum árgangi (f 3 inánuði) alveg frítt. Vinsamlegast, Logberg Prtg & Publ. Co. P. O. Box 585, Wirmipeg, Man —— “NORTH STAR”- BUDIN Hefur pað fyrir markmið, að hafa beztu vörur, sem hægt er aö fá og selja pær með lágu verði fyrir peninga út í hönd. Jeg hef nýlega keypt mikið af karlmannaUtnaði, loðskinna káp- um og klæðis-yfirhöfnum, kvenn-jökkum og Capes, Dsengja fatnaði og haust- og vetrar húfum, vetliugum og hönskum, vetrarnærfatuaði sokkum o. s. frv. Enniremur mikið af hinum frægu, Mayer rubber vetrarskófatnað- sem er álitinn að vera sá bezti er fæst á markaðnum. Svo höfum við líka mikið af álnavöru, Matvöru og leirtaui. K >in ið og sjáið mig áður en pjer kaupið annarsstaðar pví jeg er viss urn að pjer verðið ánægðir með verðið. B. G. SARVIS, EDINBURG, N.DAKOTA. 109 eins og pú skilur er nauðsynlegt fyrir okkur, að Bneiða sem mest hjá öllu sem dregur athygli að okkur, að lifa eins rólega og einslega og hægt er“. „Já, auðvitað; en—44 sagði húD. „En hvað?“ spurði hann. ,,t>ú getur aldrei farið til Rússlands aptur,“ sigði Etta dræmt, eins og hún væri að preifa fyrir sjer. „Ó, jú, pað get jeg. Jeg ætlaði einmitt að fara hð tala um pað. Mig langar til að fara pangað og Vjra par f vetur. I>að er svo margt að gera par. Og mig langar til að pú komir með mjer“. „Nei, Paul. Noi, nei! t>að get jeg ekki „hróp- aði Etta, og pað var einhver hræðslu-lueimur í rödd- iuni, sem virtist vera f undarlegu ósamræmi við hin- ar friðsamlegu og ríkmannlegu kringumstæður iiennar. „Hvers vegna ekki?“ spurði Alexis, sem kunni ukki að hræðast. „Ó, jeg mundi verða svo hrædd,“ svaraði Etta. »Mjer væri pað ómögulegt. Jeg hata Rússland“. „En pú pekkir ekki ltússland,“ sagði hann. „Nei,“ svaraði Etta og sneri sjer frá honum, til að lagfæra citthvað á langa slóðanum á silkikjól sín- um. „Nei, auðvitað ekki. Einungis Pjetursborg, meinti jeg. En jeg hef heyrt hvernig par er, svo kalt, svo gleðisnautt, svo vesaldarlegt. Jeg poli kuldann svo fjarska illa. Mig langaði til að fara til liiviere og vera par í vetur. Mjer finnst, satt að Segja, að pú heimta of mikið af mjer, Paul“, 202 hugsaði hún að eins um yfirstandandi tfmann. Fram- tfðar-ábyrgðin hvflir sjerstaklega á karlmanninum. Dans-samkvæmið var f nútfðinui, en Osterno og Rússland í framtíðinni. En látum oss vera sann- gjarna við Ettu. Hún vissi varla hvað ótti var. Hiuu hugprúðasta fólki er leyfilegt að verða bylt við. Hún var nú alveg búin að ná sjer aptur. Ilún var aptur búin að fá hinn jafna, ffna lit í andlit sitt. „Magga er óviðjafnanleg stallsystir“, sagði hún glaðlega. „t>að er svo ljett að póknast henni. >leg fmynda mjer, að hún mundi fara með okkur ef pú bæ’iir hana pess, Paul“. ,,Ef pig langar til að hafa liana með, pá skal jeg auðvitað biðja hana að fara með okkur; en hún kann samt að verða dálftið fyrir okkur. Jeg hugsaði mjer, að pú kynnir að geta aðstoðað okkur — við- vikjandi kvennfólkinu, eins og pú veizt“. Pað kom einkennilegt bros á andlit Ettu—mað- ur hefði getað álitið að pað væri fyrirlitningar bros, en liúu sagði: „Já, auðvitað. Pað er svo ánægj ulegt að geta gert gagn með auð sfnum“. Alexis horfði á hana á sinn einlæga, alvarlega hátt, en sagði ekkert. Hann vissi, að hún var miklu slungnari og skarpari en hann sjálfur. Hann var nógu einfaldur til að Imynda sjer, að hún kynni að nota pessa gáfna-yfirburði sfna bændunum f Osterno til gagns. „Bústaður minn í Osterno er ekki svo vondur41,. 195 skrifara, sem hann borgaði gott kaup fyrir að gera lítið annað, en að svara peim neitandi. Pað var eðlisfar Ettu, að allskonar glys og við- höfn hreif hana. Stór danssalur, skfnandi ljós, hljóðfærasláttur, blómstur og demantar, höfðu panu- ig áhrif á liana, að hún hlakkaði æfiulega til possa og eins og naut pess fyrirfram. Augu liennar tindr- uðu við að lesa boðsseðlana. Sumir karlmenn eru svo sljóir og einræningslegir, að engiun hlutur getur hrifið pá nema vopnabrakið og aðgangurinn á vfg- vellinum, og pað einungis getur vakið fjörog brenc- andi áliuga hjá poim, breytt peim f nýja meun. Etta, sem ætfð var fjörug og kát, var f essinu sfnu á vfg- velli slnum—miklu dans-samkvæmi, eða við pcss- liáttar tækifæri. Sfðan pau giptust hafði hún aldrei verið eins fögur, augu hennar aldrei eins tindrandi og yfirlitun liennar aldrei eins skfnandi fallegur eins og á pissari stundu, pegar hún var að biðja mann sinn að lofa sjer að nota nafnbót hans. Fegurð hennar var pess kyns, að hún skein ekki einungis fyiir einn mann, heldur fyrir fjöldann. Hrósyrði manna á strætui - um, sem störðu á hana pegar hún ók um pau, voiu honni geðfeldari en aðdáun manns hennar. „Útlend nafnbót hefur enga pýðingu á Eng- landi,44 sagði Alexis. „Jeg komst fljótt að pvf; pess vegrm sleppti jeg henni, og lief aldrei tekið hana upp sfðan44. „Já, heimskinginn minn, og pess vegna hefuj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.