Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 7. OKTOBER 1897 Ur bœnum og grenndinnl. Mr. B. T. Björnson, ráðsin. Lög- bergs, fór vestur til Baldur í gær og feröast um Argyle-byggðina í erind- um blaðsins. Hann býst við að koma lieim aptur um miðjan inánuðinn. Hinn 29. f. m. (sept.) gaf sjera Jón Bjarnason saman í hjóuaband pau Kristjftu Goitfred Jónsson og Ingibjörgu Jósefsdóttur & heimili brúðuriunar, nr. 692 Ross ave. hjer í bænum. Lögberg óskar brúðhjón- unum til lukku. Mr. D. W. Fluery, sem í nokkur ftr hefur unnið í „The Blue Store“ er nú fluttur norður að 564 Main str. og verzlar f>ar uppft eigin reikning með karlmannafatnað. Hann vonast eptir, að íslendingar sem f>ekkja hann heim- sæki sig J>ar. Mr. F. B. Walters, sem að undan- förnu hefur búið í Pembina, er nú kornínn hingað til bæjarins og seztur hjer að. Hann er, eins og kunnugt er, einn af útgefendum hinnar nyju „Hki“., sem bráðum á að byrja að koma út. Margt tóbak er blandað öðrum efnum svo það brenni betur. En pegar pað er óblandað og befur verið meðhöndlað rjett, er engin pörf á pví- llku efni. i>egar pað er hreint og ó >landað brennur pað hægar og er minni hiti af pvf, en næstum pví nokkru öðru. Þanoig er „Myrtle Navy“ tóbakið, pað brennur mjög jafnt og stöðugt. Lesið prógram socialsins, sem kvennfjelag 1. lút. safnaðar hefur ft Northwest Hall í kveld. I>að er aug- 1/st á öðrum stað f pessu blaði. I>ar v jrður góð skemmtun og góðar veit- ingar. Sækið samkomuna. t>að kost- ar að eins 25 oent fyrir fullorðna, en 15 cent fyrir yngri en 12 ára. Fundur verður haldinn í fslenzka Verkamanna-fjel. laugardagskveldið pann 9. p. m. 1 húsi Mr. Magnúsar Jónssonar, 624 Ross ave. Sökum pess að ftríðandi mftl verða rædd & fundin- um, eru allir fjel.-menn vinsamlega beðnir að mæta og koma í tíma. Fundurinn byrjar kl. 8. e. m. Atvinna hefur verið mikil hjer í bænum tvo síðustu mánuði við aðgerð & strætum, og kaup $1.50 til $1.75. Bæjarstjórnin er nybúin að ftkveða að játa gera við Princess stræti í liaust („macadamize11 pað), og kostar pað um $20,000. Kelley-bræður gera verkið. Að Wolcotts Pain Paint sje eitt af peim allra beztu patent meðölum, við alslags verkjum og ymiskonar öðrum sjúkdómum, sjest bezt ft pví, hvað pað bætir rnörguro, og hvað mikið er sókst eptir pvl, og flestir sem einusinni hafa reynt pað, ljúka upp sama munni og hrósa pvf, og taka pað fram yfir öunur meðöl við gigt, höfuð- verk, tannpínu, hlustarverk, hósta, bægðaleysi, meltingarleysi, lifrarveiki, hjartveiki, allslags fever, súrum maga, 8árum, brunaskurðum, mari, klftða og ymsum öðrum kvillum.— Vottorð frft merkum mönnum til synis.—Fæst f 25 og 50 centa flöskum.—Allir, sem hafa einhverja af ofannefndum kvill- um, ættu að reyna pað.—Mig vantar ennpft nokkra góða útsölumenn í ís- lenzku nylendunum. Skrifið eptir upplysingum til JOHÍf SlGUEÐSSON, 696 Notre Dame ave. Wpg. Man. Wolcotts pain paint fæst einnig hjá Herra Fr. Friðrikssyni, Glenboro og Herra Stefftni Horsteinssyni fi Hólmi Argyle. PENIN&AH TIL LÁNS. Jeg get nú útvegað næga peninga til láns, gegn veSi í bújörðum með rrijög rýmilegum skilmalum. Einnig lej fi jeg mjer að minna á, um leiS og jeg þakka mönnum fyrír gömul og góð við- skiptí, aðjeghef hjer dálitla búS (matvöru, álnavöru, o. s. frv.) og þætti mjög vænt um að kunningjar mínír og aðrir ljetu mig hafa nokk- u5 af haustverzlan sinni. Vinsamlegast E. H. BERGMANN, CiAKDAK, N. DAKOTA. Klondyke er staðurinn til að fft gull, en munið eptir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni f Cavalier,N.D. heldur en nokkursstaðar annarsstaðar. Á mfinudagskvöldið kemur, ll.p. m. heldur Tjaldbúðarsöfuuður safnað- arfund í Tjaldbúðinni kl. 8. e. h.—A peitn fundi ætla jeg að bera upp pá tillögu, að Tjaldbúðarsöfnuður gangi inn í „Hið ev. lút. kirkjufjelag ís- lendinga í Vesturheimi1. Hafsteinn Pjetuesson. Hinn 26. f. m. dó hjer í bænum ekkjan Gróa Sigvaldadóttir. Daginn eptir fór fram jarðarför hennar frá Tjaldbúðinni. Gróa s&l. var ættað af Suðurlandi og kom að heiman fyrir 4 árum, og var 'ujer á vegum dóttur sinn- ar. Hún var n&l. 70 ára, er hún dó. Gróa sál. var einkar guðhrædd og vönduð kona. Linseed og Turpintine eru ekkr aðeins algeng meðöl heldur álíta læknar pað hin beztu meðöl sera til eru til að lækna veiki í lungnapípun- um. Dr. Chase hefur blandað petta syróp pannig að hið óviðfeldna tur- pintine og linseed bragð finnst ekki. Maður mun finna pað eiga vel við börn; pað er bragðgott, og læknar áreiðaulega barnaveiki, (croup) kfg- hósta og brjóstveiki. Ýmsir menn úr Alptavatns-ny- lendunni hafa komið til bæjarins und- anfarna daga. I>eir sem, vjer höfum orðið varir við, eru: Bessi Tómasson, Sveinbjörn Sigurðsson, Bjöm Jónsson, Eirfkur Guðmundsson og Jóhann Þorsteinsson. Tveir hinir siðastnefudu fóru heiman að frá sjer síðastl. sunnu- dag, og pá höfðu engir sljettueldar komið. Hinn 29. f. m. dó nálægt Park River N. Dak. stúlkan Þuriður Lárus- dóttir, fift Pembina, 21 árs að aldri. Hún var dóttir Mr. Lárusar Guð- mundssonar f Pembina (síðast á Brekkukoti í Skagafirði) og ítti heima f Pembina, en hafði farið kynnisför til Grand Forks, Park River o. s. frv. viku áður, lagðist par snögglega og dó. Lfkið var flutt til Pembina og jarðsett par. Dr. Chase lœknar Catarrh þar sem aðrir gátusl uj>p.—James Spence, Clachan, Ont., skrifar: —„Jeg bafði pjáðst af catarrh í 15 ár. Jeg var orðinn vonlaus um að mjer mundi nokkurntfma batna pegar einn vinur minn ráðlagði mjer að reyna Dr. Chase’s Catarrh Cure. Jeg gerði pað strax, og er glaður yfir pví að geta sagt, að 3 flöskur læknuðu mig full- komlega, og jeg mæli einarðlega með pví við alla, sem pjást af citarrh.“ Mr. Chr. Ólafsson, nmboðsm. „Mutual Reserve Fund Life Associat- ion“ fór vestur til Baldur 1 gær, og ferðast um par vestra I lífsábyrgðar- erindnm. Ofannefnt fjelag befur borgað allar dánarkröfur íslendinga (íallt undir $20,000) skilvíslega og refjalaust, svo vjer getum samvizku- saml. ráðið mönnum til að tryggja líf sitt í pví. Með Mr. Ólafsson er óparfi að mæla. Hann er of alpekktur fyrir samvizkusemi o. s. frv. til pess. Stukan Hekla I.O.G.T., Heldur Tombolu og Skemmtan á Noetiiwest Hall, föstudags- kvöldið 15. p. m., til arðs fyrir Hjúkrasjóð stúkunnar. Að mæla með Tombólunni er alveg óparfi. Tombólur pær, sem stúkan hefur áður haldið, hafa pótt vel af hendi leystar, og pessi verður áreiðanlega ekki síst, pví pað er vandað vel til hennar. Inngaugurinn kostar 25 cent °, fylgir einn dráttur með f kaupbætir. Vjer vonumst ept.ir að tom- b ílan verði vel sótt. Neí’ndin. Miklar birgðir af haust- og vetr- ar-vörum eru komnar í búð St. Jóns- sonar, svo sem : dúkar af ótal tegund- um með mismunandi verði; einnig hafa allar sumarvörur verið settar nið- ur sem svarar 20 og 25 prct. af doll- arnum. t>að borgar sig pví vel fyrir yður, að koma inn og skoða pær. T>au, sem vinna í búðinni, Mfs. John- son, Miss Freemann og unglings piltur, eru ætíð reiðubúin að syna yður vörurnar og segja yður verðið. Ennfremur er par mikið upplag af karlmanna- og drengja-fatnaði, ásamt yfirfrökkum fyrir haustið og veturinn. Komið inn og skoðið, drengir góðir, áður en pið kaupið annarsstaðar. I>að verður gert pað beztn, sem bægt er, fyrir ykkur. S. Jónsson óskar eptir viðskiptnm ykkar og vonar, að pjer komið 1 búðina pó hann sje par ekki sjálfur. pví eins og pjer vitið lyggur bann veikur. Ea allt setn gert er í búðinni er sama og hann væri par sjálfur. Vinsamlegast, Stefán Jónsson, Northeast cor. Ross ave. og Isabel st. Veðrátta hefur verið ágæt síðan Lögberg kom út síðast, sífellt sólskin og hitar um daga, að heita má, og nætur einnig hlyjar. t>að má varla heita, að næturfrost hafi enn komið á pessu hausti, pvi blómstur, sem verið hafa uodir beru lopti, eru enn víða ósködduð.—Nú eru bændur hjer í fylkinu búnir að flytja um 6 millj. bush. af hveiti til markaðar af pessa árs uppskeru. Um 1J millj. bush. af pessu hveiti er nú í kornhlöðum í Ft. William og jafnmikið komið lengra austur. Verð er að lækka; er nú um og yfir 70 cents. Algengur sjvkdómur.— Melting- arleysi or orðinn mjög algengur sjúk- dómur. t>að eru fáir, sem ekki hafa orðið varir við pess ópægilegheit. t>að er naumast hægt með orðum að iysa peim ópægindum og hugarangri, sem meltingarleysið orsakar. Dr. La Londe, 236 Pine ave-, Montreal,segir: „t>egar fyrir mig kemur að eiga við langvarandi meltingarleysi, læt jeg æfinlega brúka Dr. Chases Kidney- Liver Pills, og sjúklingum mínum batnar vanalega fljótt. Sökum pess að jeg byst við að verða burtu úr bænum um tfma, læt jeg pess bjer með getið að peir, sem eitthvað kynnu að purfa liðsinnis míns, við, viðvíkjandi jarðarförum, geta annaðhvort snúið sjer hingað til heim- ilis míns, 710 Ross ave., eða til Mr. Gardiners, 531 Main Str., sem hefur lofað að taka pesskonar störf að sjer fyrir mlna hönd meðan jeg er I burtu. Winnipeg, 5. okt. 1897. S. J. JÓIIANNESSON. Gufubáturinn The Lady of the Lake fer frá Selkirk næsta priðjudag (12. p. m.) kl. 3. f. m. I>eir bjer I bænum, sem vilja ná I pessa ferð báts- ins, ættu að fara hjeðan með járnbr. lestinni er fer frá Can. Pacific-stöðv- unum til Selkirk kl. 5.40 e. in. á mánudag. í pessari ferð kemur bát- urinn við á Gimli, Hnausa og I Mikl I KVELD... ...SOCIAL... Northwest Programme: 1. Solo—„Anchored“......Watson. Mrs. K. Kröyer- 2. Samsöngur—„Rósin“.......Abt A. Borgfjörð, T. Hermann, S. Hördal og J. Jósephs. 3. Duet—„Beautiful Moonlight“.... Mrs. Paulson og T. Hermann. 4. Ávarpsorð......sjera J. Bjarnason Veitingar. 5. Lestur—Ágrip af æfisögu Mozarts. Mrs. Bjarnason. 6. Solo—„By the Fountain“....... Mrs. W. II. Paulson. 7. Duet—„t>jóðsöngur“. Meudelsohn S. Hördal og T. liermann. Ticket—25c. fyrir'fullorðna. Börn inuan 12 ára 15c. ey á norðurleiðinni. Ilann fer alla leið norður til George’s-eyjar,og kem- ur aptur við á nefndum stöðum á leið inni til Selkirk ef pörf gerist. .Jeg vil ráða peim, sem purfa að láta draga úr sjer tcnnur—og vilja komast hjá miklum prautum—að fara til Dr. Dalgleish, 416 Main Str. (sjá auglysíng hans á öðruin stað I blað- inu). Jeg get af eigin leynzlu mælt með honum, pví fyrir skömmu dió hann úr mjer margar tennur I einu áu minnsta sársauka. Áður hafði jeg látið ymsa aðra lækna draga úr mjer tennur, og ætið reynzt pað mjög kvalafullt, eÍDS og flestir munu við- kannast, sem purft hafa pess bins sama. Jeg befði pví tæpast trúað peim mismun, ef jeg hefði ekki reynt hann sjálf. t>etta er ekkert skrum. Guðeón Jóiiannksson. Brjef hafa komið frá íslending- unum premur, sem fóru hjeðan til Klondyke-námanna 24. maí síðastl- Brjefin eru dags. í Dawson City 15. ágúst, og voru peir pá búnir að vera par liðugau hálfan annan mánuð. t>eir fengu sjer vinnu strax og peir komu til KloDdyke, og voru búnir að vinna sjer fyrir $300 hver, er peir skrifuðu. t>eir sendu fólki sínu $100 hver með brjefum pessum. Aðeins einn peirra, Jóhann, var búinn að fá sjer námalóð, sem peif fjelagar ætla að grafa gull úr í vetur. Á öðrum stað í blaðinu er ny auglysing frá útgefendum Lögbergs, sem vjer vonum að menn lesi nákvæm- lega. t>ar eru nyjum kaupendum og öllum,sem borga fyrirfram, boðin sjer- stök hlunnindi og er vert fyrir menn að sæta peim kjörum, Útgefendur hinnar nyju „Heimskringlu11 heimta skilyrðislaust, að blaðið sje borgað fyrirfram og segjast ekki senda nein um blaðið nema peir geri pað. Jafn- vel pó útgefendur Lögbergs ætli ekki að fara svona strangt í sakirnar, be!d ur sendi blaðið gömlum og nyjum kaupendum eins og að undanförnu, pá langar útgefendurna til að koma pví lagi á smátt og smátt, að menn borgi fyrirfratn, og verður pað ánægjulegra, bæði fyrir pá og kaupendur, ef pað kemst á. Kaupendum verður ekkert erfiðara að borga blað sitt fyrirfram pegar pað lag er komið á, en útgef- endurnir munu samt syna alla tilhliðr- unarsemi við kaupendur blaðsins eins og að undanförnu, pegar pess er pörf, og vonum vjer að kaupendur láti oss heldur njóta pessa en gjalda. t>egar öllu er á botninn hvolft, cr pctta ár miklu hagstæðara fyrir almenning en undanfarin prjú til fjögur ár, og von- um vjer pví að allir, sem skulda fyrir fleiri árganga, láti oss nú Djóta vors hluta af góðærinu með pví, að borga pessar skuldir sinar ef peir mögulega geta. Lögberg hefur enga hveiti- akra eða lilöður fullar af korui til að fá dollarafyrir, en útgefendurnir vona, að peir fái að minnsta kosti ofurlítinn skerf af öllum peim dollurum, sem koma inn fyrir korn o. s. frv. nú I haust. Auglýsing. Mrs. Björg J. Walter, nr. 218 Notre Dame str. W., hjer í bænum, útvegar íslenzkum stúlkum vistir, atvinnu o. s. frv. Hana er að hitta frá kl. 9 til 6 hvern virkan dag að númeri pví (I Kastner Block, herbergi nr. 1), sem nefnt er að ofan. J3^”Hún hefur nú & boðstólum á- gæt pláss fyrir ráðskonur og nógar vistir hjá ftgætuin enskum fjölskyld- um hjer í bænum; ennfremur vistir á góðum hótelum í smábæjum út um landið. WINNIPEG (Miig lloisc. Á móti Hotel Brunswick D. W. FLEURY, sem 5 síðast liðin sex ár liefnr verið í „Blue Store", verzlar nú siálfur með Karlmanna- og Drengja-alfatnad, Nærfatnad, Skyrtur, Kraga, Hatta, Húfurog Lodskinna-vörur -- AÐ — 564 MAIN STREET. Næstu dyr norðan við W. Wellband. FARID TIL • Lyfsala, • CRYSTAL, - N. DAK> Þegfar þjer þurfið að kaupa meðöl af hvaða tegund sem er, Skriffæri, Mál, Olíu, eða Gullstáss, o. s. frv* Þjer munuð ekki yðyast þess. íslendingur vinnur I búðinni. Q. JOHNSON, COR. ROSS AVE. & ISAÐEL ST. Gefur 20o afslátt af sumum tegundum af skófatnaði sínum, um nokkurn tímíi' Ilann er nýbúninn að fá inn mikið af karlinaiiU11' Iiaust- og vetrar-fatnadi, sem verður seldur með líigru verdi. Komið og skoðið þessi föt áður en þjer kaupið annarsstaðar. Jeg hef ætíð ánægju af að ^ ykkur og sýna vörurnar hvort sem þjer kaupið eða ekki.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.