Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 7. OKTOBER l»y7. LÖGBERG. Geiið út að 148 Princess St., Winnipeg, Man. aí The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. JÓNASSON. Business Mánager: B. T. Björnson. \ laKÍýninnnr: Smá-auglýsingar í eittakipti26c yrir 30 ord eda 1 þml. dálfcslengdar, 75 cta um mán- udinn. Á stwrri auglýsingum, eda auglýsingumum lengrí tíma, afsláttur eptir aamningí • ItáNlada-skipti kaupenda verdur ad tilkynna ■kriflega og geta um fyrverand* böstad jafnframt. Utanáskript tll afgreidslustofu bladsins er: Ike TiéRbrrK Pimtirft A Pwbliab. Co P. O.Box ð85 Winnipeg.Man. Utanáskrip ttil ritstjórans er: Editor Ldgberg, P *0. Box 585, Winnipeg, Man. _ Samkvœmt landslögum er uppsögn kaupenda á •jladióglid,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg irupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu rístferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er þad fyrir dómstólunum álitin sýuileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. -- J lí fcVll AGltí* 7. OKT. 1897. --- Norðurpóls-sóttin. D6 enginn viti enn hvað orðið heíur af Andiée, hvort hann hefur komist til norðurpólsins eða ekki, hvort hann er lífs eða liðinn, pá eru níi tveir Amerikumenn að búa sig undir norðurpóls-ferðir. Annar er löitenant Peary, sem vjer opt höfum getið um, og sem áður er búinn að gera tilraunir að komast til norður- pólsins eptir leiðinni frá vesturströDd Græulands. Hann ætlar að leggja af stað á næsta vori, sömu leiðina og áður, og er ráðagerð hans sú, að setja niður ofurlitlar r.ylendur af Eskimó- um með vissu millibili, eins langt norður eptir og hann getur, hafa nóg ar vistir á stöðvum pessum (og ef til vill á vissum stöðum á milli peirra) og balda alltaf uppi samgöngum milli stöðvanna. Hann byst við, að pað verði ekki mjög langur vegur til póls- ins frá nyrstu stöðvunum, svo hann geti skotist frá peim til hans á hunda- sleðum á pessu stutta sumri, sem er par norðurfrá. Peary býst við, að pað purfi ein 2 ár til að undirbúa allt petta og komast til pólsins, en kostn- aðurinn verður ótrúlega lítill við að komast til pólsins á penna hátt, eptir pvi sem hann segir. Hinn Ameríku-maðurinn, sem ætlar sjer að klófesta pólinn, er Mr. Walter Wellman, og skyrði blaðið „New York Herald“ rjett nylega frá pessari fyrirætlun hans. Wellman var fyrir 3 árum síðan fyrir leiðangri, sem reyndi að komast til norðurpóls- ins, Spitzbergen leiðina, og komst all- langt norður í ísinn norðvestur af nefndri ey. Wellman ætlar að leggja af stað i pessa nyju pólförsina í næst- komandi júnímánuði, og fer Franz Josefs lands leiðina. Hann er nú ný- kominD frá Evrópu, segist hafa borið ráðagerð sína undir dr. Nansen og segir, að hann álíti hana heppilega i alla staði. „New York Herald“ hefur pað sem fylgir eptir Wellman: „Ráðagerð mín er mjög einföld. Jeg ætla mjer að flytja nægan mat væla-forða til Flora-höfða, (á Franz Josefs-Iandi), staðarins sem hinn enski landkönnunar-maður JacksoD hjelt til á, en yfirgaf nú i sumar án pess að koroast eins langt norður og Nansen. A næsta hausti, eptir að jeg legg af stað, b/st jeg við að kornast tvær til prjár gráður norður fyrir Flora-höfða með nægileg matvæli og annan út- búnað, til að geta haft par vetrarsetu, og pá verð jeg að eins 7 til 8 gráður frá norðurpólnum. Næsta vorá eptir, strax og dagur er orðinn nógu langur til að geta ferðast, ætla jeg að leggja af stað viösjöunda mann með 60 eða 70 hunda og hæfilega marga sleða, og Dota hentugasta tíma ársins eins vel og freksst er unnt. Dar sem jeg hef vetrarsetu skil jeg eptir nægar vistir og einnig á Flora höfða. Hentugasti tíminn'til ferðalaga par nyrða er á meðan frost eru enn mikil, segjuin frá 15 til 60 gráður fyrir neðan O á Fahrenheit, pví pá er snjótinn harður og sleðafæri bezt. Degar kemur frarn I júni er sólin orðin svo aflmikil, að sujórinn verður að krapi og pá er mjög erfitt, ef ekki alveg ómögulegtf að ferð»8t. Með pvi að leggja svona snemma á stað, hef jeg frá 100 til 110 daga til að gera tilraunina að komast til póls ins frá vetrarsetu-stað mínum. Allar tilraunir að komast til norðurpólsins nú í seinnitlð eru í rauninni áhlaup. Nansen gerði pannig áhlaup frá skipi síuu „Frain“. Löitenant Peary ráð- gerir að gera áhlaup frá norðurströnd Grænlands. Dr. NaDsen álítur, að ef hann hefði haft vista-stöð par nyrðra til að flyja til og cóga hunda, pá hefði liann komist til norðurpólsins. Hann seg- ir, að pað sje hægt að komast til póls- ins á pann hátt sem jeg hef ásett injer að gera, og jeg er eðlilega áfram um að reyna pað, og ef mögulegt er draga Bandarikja-flaggið upp á peim blett', par sem engin önnur átt er til en suðuráttin. Mjer er vel kunnugt, að margir álíta, að pað hafi enga verulega pyð- ingu að komast til norðurpólsins. Dað hittist svo á, að jeg hef áhuga í pessa átt, og jeg er hvorki að biðja um al- menn sanaskot, til að hjálpa mjer við petta fyrirtæki, nje að biðja um al- mennt sampykki til að mega reyna að framkvæma pessa fyrirætlan mína. Flokkur minn verður blandaður hvað pjóðerni snertir, pannig, að í leið- angrinum verða nokkrir amerlkanskir vísindamenn, en hinir aðrir Norð- meim“. Einn kcmur öðruin meiri. Það lítur út fyrir, að pað sje komin regluleg keppni i ýms hin mestu gufuskipafjelög heiinsins, sem láta farpegja-skip ganga yfir Atlantz- haf,ekki einasta að pví er snertir hvert peirra geti látið smiða hraðskreiðustu skipin, heldur einnig hvert peirra geti látið byggja mestu skipa-tröllin. Eins og kunnugt er, var „Austri hinn rnikli(‘ (The Great Eastern) hið stærsta skip, sem nokkurn tima hefur verið smiðað í veröldinni, og hingað til hefur mikið vantað á, að nokkurt hinna miklu farpega skipa, sem smið- uð hafa verið til að ganga yfir At- lantzhaf, hafi verið eins stór. En pó pau hafi verið miklu minni, pá hafa pau haft langtum meira afl, gengið miklu hraðara og, sem mestu skiptir» vjelunum verið pannig komið fyrir í peim, að pær taka upp tiltölulega miklu minna pláss en vjelarnar i „Great Eastern“, og pau eyða miklu minni kolum I samanburði við afl og hraða en „Great Eastern“ gerði. Dó hin yugri miklu farpega-skip sjeu pannig minni, pá bera pau tiltölulega miklu meira en hið nafntogaða skips- tröll „Great Easteru“. Vjer höfum áður skyrt frá stærð og hraða binna stærstu og beztu skipa hinna ýmsu miklu gufuskipafjelaga og 1/st skipunum all-itarlega, t. d. nýjustu skipum Cunard línunnar „Campania“ og „Lucania,“ siðustu 8kij»um White Star-línunnar „Teut- onnic“ og „Majestic“, síðustu skipum American-línunnar „St. Paul“, „St. Louis“, „New York“ o. s. frv. En vjer höfum litið minnst á skip eins helzta gufuskipafjelags- ins, sem lætur-gufuskip ganga yfir Atlantzhaf, nefnil. skip „Hamburg & American Packet“-fjelagsins, sem vanalega er nefnd Hamburg-línan. Fjelag petta á mesta sæg af skijjum, og eru nokkur peirra eins stór og hraðskreið eins og pau skip White Star-linunnar og American-línunnar, er vjer nefndum að ofaD, en ekkert peirra hefur jafnast við hin Dýjustuskip Cunard-línunnar „Campania“ og „Lu- cania“. En nú hefur Hamburg- línan Dýlega lokið við smíði á far- pega skipi, sem er hið stærsta ergeng- ur yfir Atlantzhaf, og kom pað til New York, fyrstu ferð sína frá Brem- en á Dýzkalandi, 27. f. m. Skip petta heitir „Kaiser Wilhelm der Grosse“ og er 648 fet á lengd, eða 48 fetum lengra en stærsta skip Cunard-línunn- ar (Lucania). „Kaiser Wilhelm der Grosse“ er 14,000 tons, en „Lucania“ 12,952 tons. „Kaiser Wilhelm der Gross8e“ er samt. minni en „Great Easteru“, og áður en hann verður ársgatnall, verður White Star-línan búin að fullgera skip sitt „Oceanic“, scm nú er i smiöum, og pá verður „Kaiser Wilhelro der Grosse“ annað, en ekki fyrsta skip að stærð í verzl unarflota heimsiris. Til skýringar setjum vjer hjer töflu yfir stærð nokkurra hir.ua stærstu skipa, sem uú ganga yfir Atlantzhaf, i samanburði við „Great Eastern“ gamla og við hvertannað: 3 CO I.engd þilf. 554 Milli stefna 535 Breidd.... 63 Dýpt...... 50.4 Rista........... Gross tons.11,629 Hestöfl .. .20,000 t-i o M O> n3 d <D .2 oo 03 w cð O aa *s <L> i-l M o 6'20 648 795 601 625 65.2 66 83 43 43 48 26 30 !,952 14,000 18,915 1,000 28,000 27,000 O 704 17,000 „Kaiser Wilhelm der Grosse“ er hið eina skip í verzlunarflota heimsins sem hefur fjóra strompa, og er pví auðpekktur hvarsem maðursjer hann. Stromparnir eru hver aptur af öðrum. Það eru að eins tvö lítil möstur á skipinu, að eins fyrir merkja-ttögg, en enginn útbúnaður á peim fyrir segl. Þar eð skipið er svo langt er búist við, að pað höggvi minna en nokkurt skip sem er á floti, pví pað verði eins og brú á öldunum, en steypist ekki niður i dalina á milli peirra. Svo eru og byggði kilir á skipið par sem botn- inn og síðurnar mætast, sem búist er viðað dragi mikið úr veltu, pess. Skip- inu er skipt í 18 vatnspjett hólf, og botninn er allur tvöfaldur og skijit í 22 vataspjett bólf. Gufukötlunum er skipt niður í 4 deildir, og er hver deild í vatnspjettu hólfi. A skipinu eru 24 stórir björgunar bátar, auk smærri báta. Yjelarnar, sem kný ja skipr-tröllið áfraro, eru tvær prípenslu-vjelar, sem hver snýr fjórum sveifum, og eru á hverri pe:rra 4 gufustrokkar, hver apt- ur af öðrum. A pví eru tvær prí- blaðaðar skrúfur, hver 22 ft. 3| puinl. að pvermáli. Þær eru úr bronze og vega 26 tons hver. Skrúfu-möndl- arnir eru 24 puml. að pvermáli hver —úr hinu bezta slegnu stáli, sem hægt er að fá. Fyrsta farpega-pláss er miðskipa, annað pláss í aptanverðu skipiuu og priðja pláss í pví framanverðu. Það er ekki full reynd kon>iu á, hvað hratt skipið muni ganga að jafn- aði ferð eptir ferð, en varla mun pað ganga eins hratt og „I.ucania“—sern farið hefur um 23 sjómilurá kl. stund- inni að jafnaði heilar Lrcirnar yfir hið breiða Atlantzh.if. Olafía Jóhaimsdóttir. Lesendur Lögbergs muna vaf»' laust eptir, að pess vargetið í íslands- frjettum í sumar, að ungfrú ÖIhÍí» Jóhannsdóttir frá Reykjavík ætlaði t'1 Ameríku, til að taka pátt i fundaböld' um „Kventia kristil. bindindis-sam- bandsins“ (W. C. T. U. == Woinen" Christian Temperance Uuioo), og er hún nú hjer í landi. Hlaðið NsV> 1 ork Herald hafði rjett nýlega með' ferðis grein um hana og mynd af henni l íslenzka peisubúningnum. í október-heptinu af „The American Monthly Review of Reviews11 (sem pangað til nýlega var atnerikanska út* gáfan af mánaðarriti Mr. Steads, ?'/i« lievieio of Iteviews), er og mynd ai henni í skautbúningnum i&lenzkflt ásamt myndum af hinum helztu leiö- togum heims-sambandsins, svo sem forseta pjss Frances Willard, vara- forseta lafði Henry Somerset, skrifari1, Agnes E. Stark, aðstoðar-skrif8ra Anna A. Gordon, fjehirði Mary K Sanderson, og ýmsum fleiri konum» sem sjerlegan pátt hafa tekið í starfi sambandsins. í nefndu hepti er og ágæt ritgerð eptir Frances E. WiH' ard, ágrip af sögu og starfi sambands- ins frá pví pað var stofnað fyrir nál- 30 árum síðan, allt fram að pessu ári< Ennfremur er mynd af Ólafíu í blað' inu „Montreal Daily Witness11 25. f< m. og er hún par í peisubúningi einS og á myndinni I „New York Herald,l< í Witness er og grein um starf sam' bandiins á íslandi og um Ólafíu, sem vjer ímyndum oss að lesendum vorum pyki all-fróðleg, svo vjer pýðum hana og prentum í heild sinni hjer fyrir neðan. Greiniu hljóðar sem fylgir: „BíNDINDIS STA.KFSKONA Á G LANDI. Ein af peim konum sem fróðleg- ast mun pykja að heyra eitthvað um, af peim sem taka pátt í fundi kvenn* kristil. bindindisfjelagsius, sem halda á í Toronto (Canada) i október, et Miss Ólafía Jóhannsdóttir. Hún et forseti pjóðar W. C. T. U. á íslandi, sem er grcin af veraldar sambandinu» fósturbarn pess varla tveggja ár® gamalt, en hefur sem fjelag af islenzk' um uppruna verið til i hjerum bil fjögur ár. Sem stendur er hiu litl* „nýja kona“ (Ólafía) frá hinni noið' lægu ey að heimsækja Miss Rutb ShafEner á Indíána-skólanum í Carlisle, I Pennsylvania ríki, sem Miss Shaffner er einn aðal kennarinn við. Það v»r fyrir milligöngu Miss Shaffner og vina hennar Miss Nana Pratt og Mi*s Jessie AckermaD, sem heimsóttu í»' iaud fyrir tveimur árum síðan, að btf íslenz.ka kvenna-bindindisfjelag gekk inn í veraldar-sambandið árið 1805* Það sem fylgir cr úr brjefi frá forset* islenzka sambandsins: ,Jeg hef haft áhuga fyrir bind' 194 egu, æfðu hreífingum hennar. Fáar konur væru ft gurri, hugsaði hann með sjer—engin kona gat jafnast við hana, áleit hann. Hún hafði bingað til verið sætleikinn sjálfur við hann, • hafði lýst upp hans einrnanalegu vegferð, skinið allt í einu á hans einræningslega eðli með svo mikilli birtu, að honum fannst að hann sjálfur vera sljór og málstirður. En hann var nú samt farinn að uppgötva vissan misraun milli sín og Ettu, ekki svo mjög í skoðun- urr. eins og í hugsunum. Hún lagði mikla áherzlu á samkvæmis-athafnir, á álit manna i samkvæmislifinu og skyldurnar við pað, en sem hann alls ekki botn- aði í. Það rigndi yfir pau heimboðsmiðum. Maður, sem er prinz að nafnbót, en vill sleppa henni, parf ekki að búast við að ná almennings hylli í London. Hinn mjög heiðarlegi lesari veit að líkindum eins vel og haus auðmjúkur pjónn, höfundur pessarar bókar, að í London er ætið fólk að finna, er fjelags- lega stendur svo litið neðar en maður sjálfur, sem ætíð opnar dyr sínar með göfugri, sjálfshagnaðar- lausri gestrisui fyrir manni, og sem er reiðubúið að sleikja svertuna á stígvjelum allra nafntogaðra manna. Etta páði heimboð pessi feginshendi. Sumar konur álita pað ganga næst glæp, að neita heimboð- um, og pykja pað vandræði.alla æfi sína, að pað skuli að eins vera eitt kveld á hverjum degi. Alexis var Vftuur við að fá pessa boðsseðla. Haun hafði haft 203 sagði hann—„pað er mjög fallegur kastali, einn af hinum fegurstu kastölum i Evrópu. Áður en jeg fór paðan síðast gerði jeg ráðstafanir til, að herbergi pín væru endurbætt og búin að nýju. Mig langar svo mikið til, að allt sje sem bezt og ánægjulegast fyrir pig“. „Jeg veit pað, góði minn“, sagði hún og leit á klukkuna. Það hafði verið ráðstafað, að vagninn yrði til kl. fjórðapart eptir tiu. ,,Eujeg hýst við“, hjelt húu áfram, „að í samkvæmislegu tilliti verði fremur einmanalegt I Osterno. Nágrannarnir eru víst fáir óg langt á milli peirra?“ „Næstu nábúar okkar er Lanovitch-fólkið“, sagði Alexis hæglátlega. „Ilverjir?%í spurði hún. „Lanovitch fólkið“, endurtók hann, „Þekkir pú pað ekki?“ „Auðvitað ekki“, svaraði Etta i fremur höstum róm. „En mjcr finnst jeg kannast við nafnið. Var nokkuð af pessu fólki í Pjetursborg?“ „Það er sama fólkið“, svaraði Alexis; „Stefán greifi Lanovitch og fjölskylda hans“. Etta horfði á mann sinn og brosti hýrlega. Brosið var ef til vill of hýrlegt. Það var einhver sjerlegur glampi í augum hennar. Hún var sjer pess meðvitandi, að hún var fagurlega klædd, pess meðvitandi, að hún sjálf var óviðjafnanlega fögur, nærri ósigrandi, eins og herklædd Iietja. „Jæja, jeg held að jeg sje fyrirmyndar kona, að 198 Etta Ijet blævæng sinn falla niður á grindurnft1 framan við arnin, og varð af pví skellur nokkur. „Ó! Jeg vona, að hann hafi ekki brotnaö»“ sagði hún og saup ui.darlega hveljur. „Jeg held hann sje jafngóður,“ sagði prinzinO um leið og hann tók blævænginn upp og rjetti a® Ettu. „Hvað er petta, pú ert náföl! Ilvað ger'1 pað til pó hann hefði brotnað? Þú átt marga íleiri“' „Já, en—“. Etta stanzaði, opnaði blævængii'D og skoðaði hann svo vandlega, að hann huldi andli4 hennar. „Já, en mjer pykir svo vænt um þennM1 blævæng. Ilvað er (Jódgerða-bandalayið, g<5ð' minn?“ Það var mlkið fjelag, scrn orfða aðalsmenn & Rússlandi höfðu myndað, í pví skyni að ujij>frse5» fólkið og bæta kjör pcss með pví að hjáljia pví & skynsamlegan hátt. Það varð auðvitað að hald* fjelagsskap pessum loyndum, pvi stjórnin er á mót' öllum tilraunuin til að menuta almenning____á WÓ^ allri uppfræðslu og pví, að lýðurinn fái nokkrar frjettir um hvað er að gerast í heiminum. Fjelag®' skapurinn var allur korr.inn í lag og við vorum byrja á starfinu, pegar cinhver stal skjölum fjelags- ins úr húsi Stefáns greifa Lanovitch og seldi stjórD' inni pau. Við pað sundraðist allt saman; Lanovitcl5 og margir fleiri voru sendir i útlegð. Jeg stökk heiin til Englands, en Steinmetz sat eptir í Osterim og stóð af sjer hríðina. Hann var of slunginn f/r'r pá, svo ekkert var hægt að sanna upp á okkur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.