Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 3
LÖQBERQ, FIMMTUDAGINN 7. OKTOBER 1897. 3 Bendingar. p. t. Ottawa, 1. okt. 1897. H jrra ritstj. Lögbergs. Það var svo stuttur undirbúnings tími, sem jeg hafði til íslandsferðar minnar í petta sinn, að jeg Ijot sitja & hakanum að setja bendingar pær 1 Löfrb., sem jeg nú sendi og bið yður að koma á framfæri. Þeim, sem senda vilja vinum og vandamönnum á íslandi peninga fyrir farbrjef út hingað á næsta sumri, vil jeg ráða til, að senda pá annaðhvort peim mönnum sjálfum, ellegar herra Sigfúsi Eymundssyni í Reykjavík, og er pá áríðandi,að skrifa honum greini- lega nafn og heimili pess, sem pen- i iganna eiga að njóta. Llka hvert peningarnir eiga að sendast, verði peir ekki brúkaðir í fargjald, og gerir herra S. Eymundsson ætíð beztu skil á pví. Allan-línan er sú eina, sem um pessar mundir sinnir útflutningi á Islendingum, og pví vísa jeg með petta til umboðsmanns hennar á ís- landi, herra S. Eymundssonar. Ekki er til neins fyrir neina, vini mína nje mjer ókennda menn, að biðja mig að lána nokkrum fargjald frá íslandi. Jeg lief ekki peningaráð til pess, og er pvf pað sama hver í hlut á. En um leið skal jeg taka pað fram, að sjaldan hefur verið meiri ástæða fyrir fólk hjer að styrkja vini sfna og vandamenn á íslandi til vesturfarar en einmitt nú, pví ólíkt lætur í ári f Canada og á íslandi uin pessar mund- ir, og fullyrt get jeg, að margur er bágstaddur heima og kæmi vestur ef efni leyfðu. Við petta tækifæri skal jeg líka leyfa mjer að áminna menn um, að skrifa optar kunningjunum heima. J>.ið virðast vera æði margir, sem skrifa að eins fyrstu árin, eða jafnvel fyrsta árið, meðan hagur peirra stend- ur sem lakast, en hætta svo, pegar frain lfða stundir og kringumstæðurn- ar eru orðnar góðar. Þetta er reynt, af mörguin heima, að útleggja pann- ig, að fólk vestra sje í svoddan fátækt og eymd, að pað ekki vilji láta vini sína heima vita neitt um sig. Upp- l/singar, sem fólk heima fær svo, um hag íslendinga vestra, verða pess vegna opt og tíðum aðallega pessi ,,Þjóðólfs“-brjef og önnur álfka, sem sbk blöð eru sjer úti um, og sjá allir Vestur íslendingar hve sanngjörn sú lýsing af högum peirra er. JÞað er \ anpakklæti að láta slíkt standa ó- mótmælt, en bezt verður pví mót- mælt með pvf, að íslendingar vestra standi f stöðugum brjefaskriptum við menn heima. í>á vita menn hvernig sakirnar standa, og blaða-slúðrið verð- ur árangurslaust. Jeg pykist vita, að pegar jeg kem lieim verði sögur á gangi um raunir sem pað fólk hafi ratað í sem með mjer kom að heiman síðastliðið sumar. Reyndar^fjekk pað allt góða atvinnu strax pegar pað kom. Það var [yfir höfuð afbragðs royndarlegt fólk og 'álitlegt, en pað purfti ^ekki til, pvf eptirsókn liofur alltaf, sfðau jeg kom að heiman, verið mik 1 meðal bænda eptir vinnufólki, pó atvinna í Winnipeg, við bygging- avinnu, hafi verið með minna móti. Þetta fólk, sem að heiman kom með mjer í sumar, lofaði mjer flest að skrifa mjor áður en langt líði og segja mjer af lfðan sinni og hvcrnig pvf litist á sig hjer. Nokkrir hafa pegar gert pað, en sumir skulda mjer pá kvöð, sem jeg vona að peir lúki áður en haustið er úti. En umfram allt bið jeg petta fólk að vanrækja ekki að skrifa^vinum og vandamönn- um heima. Utanáskript mín verður fyrst um sinn: Reykjavík, c-o S. Eymundsson. W. H. Paulson. Frjettabrjef. (Frá fjettaritara Lögb.) Spanish Fork, Utah, 1. okt. ’97. Ilerra ritstj. Lögb. Síðan hjeðan var skrifað sfðast hefur fátt sögulegt borið til tfðinda. Þó má geta pess, að tíðarfarið hefur í allt sumar verið hið inndælasta; sf- felldir purkar, hitar og blíður. Nú er svolftið farið að kölna, en samt hin bezta tíð.—Uppskera og presking um pað á enda, og reyndist uppskeran hjer f góðu meðallagi. Verð á land- búnaðar-afrakstri er líkt og í fyrra, að undanteknu hveiti; pað hefur ver- ið borgað betur fyrir pað í haust en að undanförnu. Það er nú 75 cents. Heilsufar er yfir höfuð að tala gott, og hefur verið svo í allt sumar, prátt fyrir hina miklu hita.—Fjenað- arhöld og útlit yfir hið heila tekið er allt í bezta lagi, og bfða menn pví vonglaðir vetrarins. PólitÍ8kar hreifingar eru nú mik- ið litlar; að vísu fóru fram bæjar- stjórnar-kosningar f haust, bæði hjer í bæ og víðar, en peim fylgir ekki eins mikið af pessum pólitiska hita eins og stærri kosningum, og virðist pað vera pakkavert, pví að pví fylgir allajafna meiri friður og ekki eins mikið umstang og staut. Iðnaðar syning byrjar í Provo, höfuðstað Utah ccunty’s, hinn 10. og er pað hin fyrsta pessleiðis sýning, sem haldin hefur verið hjer í county síðan Utah byggðist. Sýaingin stend- ur yfir í viku, eða til hins 17. og verð- ur að öllum líkindum góð og merki- leg, pvf forstöðunefndin sparar ekkert til að svo verði, að undanteknu pvf, að sýningar-skálinn verður ekki eins fullkominn eins og vanalega gerist, pví sjerstök bygging hefur ekki verið reist fyrir sýainguna, heldur verður gamalt heildsölu-verzlunarhús brúk- að til pess. A meðal landa vorra hjer ber fátt til tíðinda. Þó er einhver hreifing á gangi með að fara til ldaho, f peim erindagjörðutn að nema par land og stofua par ísl. nýlendu; en hvort nokkuð verður af pví eða ekki, er tæplega hægt að segja enn; vonandi er pó, að eitthvað verði af fram- kvæmdum f pá átt, pví jeg hygg aö fátt sje nauðsynlegra fyrir landa vora hjer, en að ná sjer f landblett, ef kringumstæður leyfðu pað. Tvær konur hafa látizt á meðal vor f sumar: Guðrún, kona Magnús- ar Einarssonar, 19. ágúst, á fimmtugs aldri, og Guðrún, kona Magnúsar Bjarnasonar, hinn 30. s. m., og var hún á sjötugs aldri. Biðar dóu pess- ar konur úr einhverri uppdráttarsýki, sem stafaði af innvortis meinsemdum, og pjáðust pær lengi áður en pær dóu.—Innvortis veikindi af ýtnsu tagi virðast pjá marga af lönduin vor- um hjer, enda deyja flestir peirra, er hjer látast, af svoleiðis sjúkdómum, og erdialdið, að loptslag, vatn og fleira muni valda peim, fremur en að peir sje ættgengir, eða að menn flytji pá með sjer að heiman. Læknar vorir virðast ekki hafa pekking á sumum peirra, og geta pvi mjög lftið hjálpað peim, er pannig veikjast. Eptir mörg ár FÆR EINN SJÓKLINOUR HEILSU SÍNA OG KR^TTA. Hafði bilað hjarta og gat ekki gengið nema örkammt í senn. Hvernig lífstraumuriun var endurreistur. rjett. Hún var orðin mjög veikluð og njartað sló ákaflega tftt. Læknii- inn, sem stundaði baua, sagði að hún hefði titrandi hjartslátt er stafaði af veikluðuin taugum, og gaf henni pví meðöl við pví, sein hún brúkaði í tvö ár. En eptirpann tfma varð hún svo slæm að hún varð að leggjast í rúmið. Dannig lá hón í heilt ár og hafði enga læknishjálp aðra en hjúkrun heimilis fólksins. Samt batnaði henni svo að hægt var að flytja hana til frænku bennar, Mrs. J. Haucy, uálægt porp inu Lancaster, og par var hún undir læknis umsjón í prjú ár. Eptir pann tíraa var hún svo próttlaus að hún gat ekkert farið út, til að ganga nekkuð hvað lítið sein var. Allann pennan tíma kva'taði hún ijm f hjartanu. Fyrir hjer um bil tveimur árum byrj- aði hún að brúka Dr. Williams Pink Pills, og frá peim tfina fóru taugarnar að styrkjast. Sumarið 1896 fór henni mjög mikið fram. Þegar leið á mitt sumarið var hún orðin svo að hún gat unnið og gengið eins mikið og kvenn- meun yfir höfuð, og batinn virðist vera svo fullkominn að Miss Fieher er nú kominn aptur heim til sín. Þann- ig gekk pað f pessu tilfelli. Veik- indfn voru Orðin gömul og erfið viður- eigner, en stöðug brúkan Dr. Willi- ams Pink Pills gerði ótrúlega mikla breytingu, sem Miss Fisher og vinir hennar halda að væri aðra að vita. Dr. Williams Pink Pills lækna með pvf að smjúgainn að rótum sjúk- dómsins. Þær byggja upp og endur- næra blóðið og styrkja taugakerfið, og reka pannig sjúkdóm úr líkaman- um. Vaiist allar eptirstælingar með pvf að gæta vel að, að á hverri öskju, sem pið kaupið stindi nafnið, Dr. William’s Pink Pills for Pale People. gott fyrir marga Kvöl Eymd Jfenn í öllum *lj<tlum fnUafyrir giytinni— Allir eru því undirorpnir—tíovth Ame- riean Rheumntic Cure lœJtnar alla. Eptir Cornwall blaðinu, Frecholder. Hið sama ástand mannlffsins er mikið átakanlegra en lýsingar pær er koma fram f skáldiögum. Ef maður sæi lífið eins og pað er mundi maður fá næga sönnun fyrir pvf, að menn hafa miklu meiri áhyggjur, og hafa við meiri bágindi og stríð að eiga en heldur en virðist l fljótu bragði. Marg- ir hafa við heilsuleysi að strfða pótt lítið beri á. Þeir, sem pessir vesaling- ar trúa fyrir málum sfnum, heyra opt langar frásagnir um kvöl og pjáning- ar, sem vihir opt og tfðum skilja ekki, og sem læknar gefa ekki nákvæmar gætur að. Miklarpakkir á pvf skilið sá mikli vfsindamaður, sem fann upp meðal, er bætir alla pá mörgu kvilla er stafa af úttæmdu blóði og veikluðu taugakerfi. Þúsundir manna hafa og eru enn að bróka Pink Pills sjer til bótar. Þær hafa siaðist próf hvað eptir annað með miklum heiðri. Eptir felgjaydi frásaga or eptir kvennmauni, sem batnaði hjartveiki, er virtist vera orðin ólæknandi. Mary Fisber, í Lancaster township, Glengarry County er ógiptur kvennmaður. Fyrir hjer um bil átta árum fann hún til veiklun- ar og ópægindum f kring um hjartað. Ýmsu var kennt um svo som, ofpreytu kulda o. s. frv. og hefur pað að lfkind um verið að ineira eða minna leyti Chas, Cotton f Gananoque, hefur verið maskfnumaður hjá Hathbun fjelaginu næstum 20 ár, og fjekk opt mjög slæm gigtar-köst, sem afleiðing af peirri vlnnu, Hann reyndi mörg meðöl, sem honum batnaði ekkert af. llann fjekk sjer South Atnerican Itheumatic Cure, og honum fór næstum strax að batna. Ein flaska gerði hann góðan. DR- DALGLEISÍI, TANNLCEKNIR kunngerir lijer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tenuur kvalalaust. Stofau er f Mclntyre Bloek, 410 IHain Strccl, Winnipcg. TANNLÆKNIR, M. C. CLARIÍ, er fluttur á homiðá MAIN ST. 03 BANATYNE AVE. Globe Hotel, 146 Pkincess St. Winnipkg Gistihús þetta er útbúið moð öl um nýja r, útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lys upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði j>l,00 á dag. Emst.aka máltiðir eða herbergi yfir nóttina'i&cti T. DADE, Eigandi. MANITOBA. • fjekk Fyrstu Ykrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýniriguiini, sem haldin var f I.undúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoha e «kki að eins hið bezta hveitiland í heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. - Manitoba er hið hentugasia svæði fyrir útflytjendur að setjast að f, pvf bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manxtoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Winuipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum 1 fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pvf heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera paugað komnir. í Manf toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru f Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortura, (allt ólieypis) ti Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigration WlNNIPKG, MaNITOBA. Richards & llradshaw, Slálafærsluiiicnn o. s. frv Mclntyre Block, WiNNrrKG, - - Man NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög h ofangieindu fjelagi, og geta menn feng hann til aS túlka þar fyrir sig þegar þörl ger 107 „Já, pví er pannig varið,“ sagði Alcxis. „Ó! Ilvaða ástæða?“ sagði Etta. „Ástæðan er ábyrgð sú, sem fylgir pví að bera nafnbótina, sem pú vilt bera,“ svaraði hann. llún brosti, og var ekki trútt um, að brosið lýsti dálftilli fyrirlitningu. „Ó! Jeg býst við pú eigir við bænda durgaua pfna,“ sagði hún. „Já. Þú manst líklega eptir, Etta, hvað jeg sagði pjer áður en við giptumst—-viðvíkjandi bænd- unum, meina jeg?“ sagði hann. „Ó, já,“ svaraði Etta, leit á klukkuna, og skýldi um leið dálitlum geispa með blævæng sínum. „Jeg sagði pjer ekki allt saman,“ hjelt Alexis áfram, „sumpart vegna pess, að pað var óparfi, en sumpart vegna pess, að jeg var hræddur um, að pjer mundi leiðast pað. Jeg sagði pjer að eins á óákveð- inn hátt, að mjer væri umhugað um bændurna og að jeg áliti pað góðvcrk, ef hægt væri að kenna peirn að bera meiri virðÍDgn fyrir sjálfum sjer, viðhafa meira hreinlæti, o. s. frv“. „Já, góði minn, jeg mau eptir pessu,“ svaraði Etta dauflega og horíði á glófana á höndum sjer. „Jæja, jeg hef ekki látið mjer nægja að hugsa um petta síðastliðin tvö til prjú ár,“ sagði Alexis. „Jeg hef reynt að framfylgja pessutn skoðunum mínum. Við Steinmetz höfum haft aðsetur okkar í Osterno í sex mánuði af hverju ári, í pví skyni að koma pessutn málefuum í lag á jörðum tnínum. Jeg yar mikið riðinn við — Góðgerða-bandalayid—“ 204 láta svona auðveldlega undan harðstjóru pinni, að grafa sjðlfa mig inn í riiiðju Rússlandi um hávetur- inn“, sagði Etta. — „En, meðal annara orða, við verðum að kaupa okkur loðklæði; pað verður fremur gainan að pví. En pú mátt ekki ætlast til, að jeg verði mjög nákunnug hinutn rússnesku vinum pfn- um. Jeg er ekki alveg viss um, að mjer falli rúss- neskt fólk vel í geð“—hún gekk til hans og lagði báðar hendurnar á hið breiða brjóst hans og horfði framan í hann—„ekki alveg viss—einkum rússneskir prinzar, sem sitja á konum sfnum. Þú mátt samt sem áður kyssa mig, en gerðu pað mjög varlega. Nú verð jeg að fara og Ijúka við að klæða mig. Það er nú komið svo, að við verðum heldur sein“. Hún tók upp blævæng sinn og glófa, sem hún liafði dregið af sjer aptur, liálf reið, af pvf peir pöss- uðu ekki eins vel og hún vildi. »Og pú ætlar að biðja Möggu að fara með okk- ur?“ sagði hún. Hann hjelt hurðinni opinni á meðan hún var að fara út úr stofunni, alvarlegur og kurteis jafnvel í utngengni við konu sfna. „Já“, svaraðihann; „en hvers vegna vilt pú að jeg biðji hana pess?“ „Vegna pess, að jeg vil að hún fari með okkur“, svaraði Etta. 193 sfn fyrir. Jeg fmynda mjer, að pú eigir hana með öllum rjetti“. Það var Etta, sein sagði petta, um leið og hún leit upp frá armbandi, sem hún var að fcsfa & sig, og festi augun spyrjandi á mann sinn. Þau höfðu verið gipt í mánuð. Þau höffu eytt hveitibrauðsdögum sfnum — sem höffu verið stuttir — f húsi vinar sfns, ikozks )á- varðar eins, frænda Ettu, sem var ekki upp yfir pað hafinu, að lána veiðihús sitt á Skotlandi með peim pegjandi skilningi, að hann fengi eitthvað fynr pað sfðar. Paul Alexis svaraði einungis með pvf að brosa og virtist ekki taka hart á hinum fjöruga, hvassa tón f orðum hennar. Það má búast við, að kona, sem'er fjörug f samkvæmislífinu, sje nokkuð beitt á heim- ilinu. Það, sem menn kalla fjör utan heimilisins, getur opt breyzt f gleps á heimilinu. „Mjer finnst pað fremur skoplegt, að láta kalla mig blátt áfram Mrs. Howard Alexis,“ bætti Etta við með ólundarsvip. Þau voru að búa sig í dans samkvæmi—hið fyrsta, sem pau höfðu farið f sfðan pau giptust Þau voru nýbúin að borða miðdagsverð, og Alexis hafði fylgt heuni ejitir inn í stázstofuna. Hann haf( i nærri barnslega gleði af að horfa á fegurð hennar, sem var af peirri tegund, að hún tók sig bezt út í skrautlegutu búningi. Hann stóð og horfði á hana, tók nákvæmlcga eptir yndisleik liennar, hinum fall.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.